Heimskringla - 13.02.1935, Qupperneq 3
WINNIPEG, 13. FEB., 1935
HEIMSKRINGLA
3. SlÐA.
hann í því drjúgan þátt. En í
því sambandi langar mig til að
minnast annars manns, sem
einnig var Ný-íslendingur og
barðist um langt tímabil vel og
drengilega fyrir okkar velferð-
armálum. Maðurinn var Ingi-
mar sál. Ingjaldsson, sem Ný-
íslendingar mega lengi minnast
sem eins af sínum ágætustu
mönnum. Og það vildi svo til
að þessir tveir menn un«u sam-
an vel og dyggilega að velferð-
armálum Nýja-íslands um
margra ára skeið. Bygðin er
því í stórri þakklætisskuld við
báða þessa menn. Og við þetta
tækifæri er eg þess fullviss að
hún vildi geta sýnt Sveini Thor-
valdsyni einhvern vott þakk- j
lætis fyrir þann stóra og ham-
ingjuríka þátt sem hann hefir
ávalt tekið í velferðarmálum
hennar. Vil eg nú leyfa mér að
fara fáum orðum um þenna
mann, og leitast við að lýsa
bonum eftir þeirri viðkynningu
sem eg hefi persónulega af hon-
um haft þessi 19 ár sem eg hefi
dvalið í Nýja íslandi.
Viðurkenning sú sem á var
minst er í því fólgin að hans há-
tign konungi vorum hefir þókn- j
ast að gera Svein Thorvaldson ;
að félaga í reglu hins Brezka
ríkis (M.B.E.). Er þetta sá
heiðúr sem aðeins þeir menn
hreppa sem hafa sýnt og sann-
að að þeir eru mikilsverðir. —
Þegnhollustan ein, þó hún sé
sjálfsagt skilyrði nægir ekki,
heldur verður maðurinn að hafa
sýnt framúrskarandi hæfileika
og framtakssemi á einhverju
sviði. En eg er því miður ekki
þeim vanda vaxinn að rekja öll |
tildrög til slíkrar viðurkenning-
ar. Þar kemur ef til vill til
greina ekki einungis máðurinn
sjálfur, heldur og ýmsar sögu-
legar rætur aftúr í gleymda og
ógleymda fortíð. Það er á allra
vitund sem sögu vora þekkja,
að í henni má finna mörg fögur
dæmi þess manndóms sem nú á
'tímum einkennir vora beztu
menn. Hvort það er lífsskoð-
un Hávamála eða kristindóms-
ins, siem hefir mest og hest mót-
að hugarfar íslendinga skiftir
ekki máli hér. Ef til vill hefirj
þetta hvorttveggja lagt þar til
nokkurn skerf. En þó lífsregl-!
úr Hávamála ætti margar við J
einungis á þeirri öld þegar j
hnefarétturinn réð lofum og
lögum, þá er margt hægt að J
finna þar sem við á, á hvaða'
öld, sem er. “Hann er sæll er
sér of getúr lof og líknstafi.”
og “Sá er sæll er sjálfur um á
lof og vit meðan lifir. Hvort-
tveggja þetta þýðir eigi annað
en að vera sjálfráður, frjáls
sinna verka. Skilyrði þess að
vera sæll, var að vera frjáls, og
þar næst eru líknstafir eða vit
samfara þekkingu, og er sú lífs-
speki enn viðurkend nauðsynleg
fyrir hvern og einn. Aðal á-
herzlan er hér lögð á beilbrigt
líf sem stjómast af vitsmunum
hins frjálsa manneðlis og getur
sér “orðstír sem aldrei deyr
hveim sér góðan getur.”
Eftir þeirri viðkynningu sem
eg hefi haft af Sveini Thor-
valdssyni hygg eg að lífsskoðun
hans eigi að einhverju leyti ræt-
ur í þessum jarðvegi. Hinn glað-
væri maður, hinn framsækni
athafnamaður í hinu nýja land-
námi Islendinga, sver sig í ætt
við suma beztu menn fornaldar-
innar. Vil eg benda á Vatns-
dæla sögu í þessu sambandi.
Það er sagan af Ingimundi
gamla á Hofi í Vatnsdal. Hann
fór ungur í víking og var hvar-
vetna sigursæll. Sagan lýsir
honúm á þann hátt að hann var
djarfur í framgöngu og dreng-
ur góður, hraustur til vopna og
harðfengur, vinhollur, dreng-
lyndur og góðgjarn og fastnæm-
ur við vini sína. “Ok svo mátti
höfðingja bezt farið sem honum
var í fornum sið.” Dr. Guð-
brandur Vigfússon lýsti Ingi-
mundi einnig á þessa leið: —
“Betri maður og meiri öðling-
ur hefir varla til íslands kom-
ið.”
Viðskifti Ingimundar við Har-
ald konung hárfagra voru þann-
ig að höfðingsskapurinn var þar
jafn á báðar hliðar. Hann bauö
konungi liðveizlu í þeirri orustu
(Haíursfjarðarorustu) sem gerði
úrslit á framtíð Haraldar í Nor- |
iegi. Gerði hann þetta þrátt fyr- |
ir það þó Sæmundur fóstur-1
bróðir hans neitaði að fylgja;
honum að málum. Með þessu j
ávann hann sér vinfengi kon-'
ungs, sem hann hélt til dauða-
dags. En Ingimundur sýndi þá,
einnig bezt hver maður hann j
var. Hans fyrsta verk að af-j
lokinni orustúnni var að fara á j
fund Sæmundar og tjá honum |
reiði konungs og að bezt myndi /
vera fyrir hann að fara út til ís-
lands eins fljótt og unt yrði. Fór
þá Sæmundur til íslands og
nam Sæmundarhlíð í Skaga-
firði. Það landnám þar sem
heiðursgesturinn er fæddur og
úppalinn. Telur Sveinn Thor-
valdson ef til vill ætt sína til
Sæmundar. Er þar að finna
margt stórmenni eins og þá
bræður Einar Þveræing og Guð-
mund ríka á Möðruvöllum. Sæ-
mund fróða og aðra Oddaverja.
Sveinn Thorvaldson kom
ungur til þessa lands, og var
fyrst lengi framan af fyrir vinnu
á heimili foreldra sinna í þeirra
nýja landnámi hér. Saga fyrstu
landnemanna ier svo mörgum
kúnn að hennar þarf ekki að
minnast hér. En mér kemur til
hugar að líkt muni hafa verið
ástatt fyrir Sveini Thorvald-
syni þá, og Dr. Sigurður Nor-
dal lýsir í ritgerð sem hann eitt
sinn skrifaði um St. G. St. og
nefndi “Alþýðuskáldið”. Vil eg
leyfa mér að minna á nokkur
atriði úr frásögn Dr. Nordals.
sem eg hygg að eigi einnig við
hér.
Hann lýsir þar ungling sem
gætir fjár föður síns þar sem
landið er fagurt og fjöllin blá.
Jafnaldrar hans eru á leið í höf-
uðstaðinn til náms í æðstu
mentastofnun landsins. Þeir eru
glaðir og reifir og syngja lat-
neska söngva sér til skemtunar.
En smaladrengurinn fátæki sem
úriiokaður var frá allri æðri
mentun sem kallað var, hlaut
að sitja heima og neyna það
næst bezta, að aíla allra þeirra
bóka sem hann gat náð í og
leitast við á þann hátt að full-
nægja sinni mentalöngun. Um
síðari part æfi hans er oss
kunnugt. Vér vitum að hann
varð þjóðkunnur maður; og
loks eftir 50 ára útivist var
hann boðinn heim til ættjarðar
sinnar til þess að ungu menn-
irnir sem hann heyrði í æskunni
syngja latnesku söngvana gæti
hver í kapp við annan heiðrað
hann sem eitt mesta skáld þjóð-
arinnar.
Og dr. Nordal hefir upp orð
Stephans á þessa leið:
“Það er satt að mentun mín
er í molum og hrifsuð upp á
meðan lúinn makrátt svaf og
meðan kátur lék sér. Ef hún er
borin saman við hámarkið er
hún næstum engin. En það er
víða vondur brestur í keri. Vér
virðúm vora hámentuðu lær-
dómsmenn, sem eru þá kannske
ekkert annað en andleg ígulker
ótal skólabóka. En það þarf
annað og fleira til mentunar en
að troða út höfuðið. Það þarf
hvassan skilning, haga hönd,
hjartað sanna og góða.”
Þetta leiðir þá að því sem
höfundur Hávamála telur mest
til manngildis hvers eins. Og
það minnir einnig á hjartað
sanna óg góða hans Ingimund-
ar gamla á Hofi, sem í stað
þess að hvetja sonu sína til
hefnda lét aðvara banamann
sinn. Þett er undirstaða allrar
sannrar menningar í dag. Forn-
öldin og nútíðin haldast í bend-
ur. Alt sem hafði mesta gildi
fyrir mennina fyrir 1000 árum,
er í dag haldbesta undirstaða
allra menningar. En með því
verður aldrei talið neitt það sem
brýtur bág við “lof og líknstafi”
eða frjálsræði mannsandans og
vitsmuna þroska.
Sveinn Thorvaldson
flutt í samsæti í Winnipeg
Lít eg eins og ljós á bárum
Ljóman fyrir þúsund árum.
I orustunni eitt eg kenni
íslenzkt skáld og heljarmenni,
—Fyrir víkings ógn og ót'ta
Óvinirnir hrukku á flótta.
Þegar fallinn Þórólf bar hann,
Þungbrýndur og svipstór var hann.
Beint til konungs gekk hann greiður,
Grunur óx, hann væri reiður
Skapmikill til skjóls og víga,
Til skiftis lét hann brýrnar síga.
Yfir sorgum sárum bjó hann
Sverð til hálfs úr sliðrum dró hann.
Skinu úr auga hrygð og befndir,
Háskalegar víkings efndir,
Skapsins ógn í Egils sinni,
En Englands kóngur sýndist minni.
Dregur eins og dám af valnum
Dauða þögn í konungs salnum
Grípur sjóli hring af hendi
Honum upp á stálið rendi.
Undirgefin Agli seldi
Æðstu sæmd frá Bretaveldi.
Nú er einn af Egils niðjum
Uppi í Vesturheimi miðjum.
Ungur fór í víking vestur
Vissi hann glöggt að sá er mestur
—Að lokum hlyti sigur sannann—
Sem gat höggvið mann og annann.
Með viljans þerk og eld í augum
Afl í sál, og þrótt í taugum
Numið þetta land með löndum
Lyft þeim upp með sterkum höndum
Foringinn á flestum þingum
Frægðina teygði að íslendingum.
Þétt hafa öldur þroskans rokið
Þúsund ár um tíman strokið.
1 einu hefir orðið meiri
Eignast börn og konur fleiri
Kvonsælli að konungs borðum
Kemur Sveinn, enn Egill forðum.
Líkur samt í eðli og anda
Ef hann þurfti fast að standa
Höfðings lund og hreysti bar hann
Hrókur allslags fagnaðs var hann
Fyrir sig og sína drengi
Sopið gat hann, fast og lengi.
Giftudrjúg til undan eldis
Enn er tiltrú Bretaveldis.
—Klofið björg og kappa vegið
Konungs sæmd og heiður þegið.—
Nú má saga sigri hrósa
Sonum Braga og norðurljósa.
Guðm. Einarsson
mátti heita í meðallagi. Hey
var víðast í góðu meðallagi og
sumstaðar betra og nýting með
bezta móti, og hafrar í góðu
meðallagi eins og að framan er
sagt. Bithagi varð aftur ónýt-
ur frá því í ágúst og langt fram
á haust að fór að rigna, og jörð
þá lítið eitt að grænka. En sá
haust gróður er oftast endingar-
lítill vegna næturfrosta sem oft
koma þó tíð sé góð að öðru
leyti. Annars var hausttíðin
mieð afbrigðum góð alt til jóla;
að vísu kom afskaplegt illveður
21 október, stormur og rigning,
sem alt ætlaði að slíta upp, og
urðu þá nokkrar skemdir eink-
um á síma línum, vírar slitn-
uðu og margir staurar brotnuðu
og er rétt nýlega búið að koma
því í samt lag; nokkrar gaml-
ar byggingar brotnuðu niður,
helzt gamlar heyhlöður og flóð-
garðar brotnúðu sumstaðar, en
af því var ekki mikill skaði. 3
eða 4 menn drukknuðu í þessu
veðri hér á milli Vancouver og
Crescent, voru allir á andaveið-
um þegar veðrið brast á. Það
er nú orðið helzta sunnudags
hátíðahrigði ungra og gamalla
að ganga út með byssu í hítið á
sunnudögum og herja á saklaus
kring eins og sutnstaðar annar-
staðar. Hér í kringum mig er
land nokkuð hátt og hallar frá,
en þar sem landið er flatt sá
hvergi á díl nema þar sem
hyggingar stóðu uppúr. Lands-
lagi er hér svo háttað, að mis-
jafnlega breiðir dalir eru inn á
milli hálsanna. Flatlendi þetta
sem er frá 3—6 mílur á breidd
og meir sumstaðar eftir því sem
austar dregur var alt eins og
hafsjór, allir vegir flotnir og
stór stykki úr þeim flutu í
burtu. í kringum þorpið Clov-
erdale er land afar lágt, eink-
um suður og vestuh af þorpinu;
varð að flytja fólkið í burtu á
bátum og svín og gripir voru
fluttir upp á heystakkana eða
heyloftin; sumstaðar stukku
skepnurnar aftur ofan í vatnið
og druknuðu, húsin hálf fyltúst
af vatni og innanhússmunir
hafa stórskemst. Alt sem geymt
var í kjöllurum gereyðilagðist
einnig mikið af heyi og komi,
því ómögulegt var að komast að
til að bjarga neinu þesskonar.
Þessu líkt var alla leið austur til
Chilliwack, siem er um 60 mílur
austur og verra sumstaðar, til
dæmis á svo kölluðum Sumase
sléttum, sem eru um 40 til 50
dýr og fugla. Eftir þetta veður mílur héðan, en þar er land
! mátti kallast blíðviðri til jóla. mjög langt og aðrensli frá hærrl
En á jóladaginn var sjijóbylur
| með all-hörðu frosti; næsta dag
; köld rigning og alla þá viku
1 frost, snjóél og rigning á víxl.
! Á gamlarsdag rigning og á ný-
stöðum umhverfis en versta á-
fellið þar var að sögn, að flóð-
garður sem bygður var þar
fyrir nokkum árum til að þurka
landið hrundi af vatnsþunga. Er
ársdag snjólaust og svo góð tíð ; sagt að flætt hafi út á 400 feta
j til 12 janúar. Þá byrjaði aftur | lengd, og í gegnum þetta skarð
I að kólna og var hart frost eink- ! streymdi vatnið yfir landið á
um þ. 15. Þann 16. var mildara móti regn og snjó vatni og fylti
i síðari part dags, en um kvöldið,! alt upp og gerði stórskaða og
^ byrjuðu þrumur og eldingar og meiri en menn vita, þegar þetta
! er það óvanalegt hér um þann ^ er skrifað; mörg býli fóru á kaf
I tíma árs; með þrununum og í vatni og gripir druknúðu, er
einkum eftir þær hættu gerði gizkað á að um 100 gripir hafi
haglhríð svo mikla, að um! farist kannske meira; skriða
morgunin var snjórinn fult fet kom þar nærri, sem hitti fjós
á dýpt, mest hagl, og voru hagl sem drengur var að mjólka í;
kornin stærri en eg hefi séð hér ! fjósið fór í kaf og drengurinn
Það þarf hvassan skilning,
haga hönd, hjartað sanna og
góða, sagði sá maður sem
manna bezt braút þessa hluti
til mergjar. Og svo vill nú til
að heiðursgesturinn hafði í
æsku líka sögu að segja frá
sínum skólalærdómi og einnig
líka sögu hvað bókhneigð snert-
ir og> alþýðuskáldið. Og þó
lífssaga Sveins Thorvaldsonar
BRÉF TIL HKR.
á s'tröndinni áður. Umferð
stöðvaðist að mestu með bílum
á öllum fáfarnari vegum. Þann
| 17—20 voru frost svo hörð að
sagt er að ekki hafi annað eins
verð hér í 26 ár; frostið fór
misti lífið, var verið að grafa
eftir líkinu alla nóttina, fanst
loksins um morguninn. Að gera
við þennan flóðgarð aftur segir
Hon. F. M. MacPherson verka-
málaráðherra að kosta muni
niður að zero marki. Það er kalt j $25,000 dollara en skemdir yfir
veður hér vegna þess að loft er alt fylkið muni kosta $500,000—
R.R. nr. 1. White Rock, B.C. hér svo þúngt að frost stígur $1,500,000. Brautir og símalín-
2. febrúar 1935 ekki hér á sama hátt og fyrir! ur eyðilögðust á stórum svæð-
Kæri ritstj. Hkr.: austan fjöll. Eftir miðjan dag | um og um ferðir teptust og er
Það er orðið langt síðan eg þ_ 20 byrjaði aftur að snjóa og víða ófær fyrir lengri tíma. —
ætlaði að skrifa þér fáar línur, | jókst undir kvöld, og um morg-
en sem hefir dergist til þessa. uninn þ. 21. var snjórinn orðinn
Eg held það sé þá bezt að 2/z—3 fet — og þá komin sú
byrja á að minnast á tíðarfarið helli rigning að fádæmum sætti
s. 1. sumar og haust, sem þó og hélst upphaldslaust til
hafi orðið talsvert á annan veg, verður ekki margt sagt um. — J kvölds. Þann 24 var komið
þá vita þeir sem hann þekkja, Sumarið var eitt af þeim þurka- gott veður og hefir það haldist
að hann hefir til að bera, ein- sömustú sem hér hafa komið síðan.
mitt þessa eiginleika sem skáld- nokkur síða^tliðin ár; varla Eins og gefur að skilja þar
ið nefnir og það í ríkum mæli. regnskúr sem teljandi var frá sem þessi voða stórrigning kom
En ekki er það ætlun mín að þvf f apríl þar til í ágúst að ofan í svona mikinn snjó fór alt
reyna til að fella neinn úrslita- gierði nokkra rigningu sem á flot og urðu stórskaðar víða,
dóm um manngildi hans sem hjálpaði komuppskeru svo að ekki þó eins tilfinnanlegir hér í
hér um ræðir. Enginn getur ___
felt réttan dóm í því efni, nema
á mjög ófullkominn hátt. Það
er hægt að gera sér gnein fyrir
þeim vanda með því að gera
ofurlitla tilraun til þess að lýsa
ytra útliti einhvers manns. —
Engir tveir myndi lýsa því að
öllu leyti eins, og hverri einústu
lýsing myndi verða að ýmsu
leyti ábótavant. En þegar al-
mannarómur lýkur upp sama
munni um eitthvert atriði þá er
það venjulega nógu nálægt því
sanna til þess að taka það gott
og gilt. Nú er það almanna-
rómur að heiðursgesturinn eigi
skilið þá viðurkenningu sem
honum hefir hlotnast og þó fyr
hefði verið. Eru menn því
samhúga um að votta honum
þakklæti Vestur-tslendinga fyrir
þann manndóm sem hann hefir
sýnt. Og það álit sem hann
hefir aflað sér og íslendingum
yfirleitt.
Lengi lifi Sveinn Thorvaldson. i
S. E. Björnsson j
Ladner slétturnar voru að sögn
allar á floti og tapaðist þar eitt-
hvað af kindum. Sagt er að á
þann 28. janúar hafi tánginn
Point Roberts staðið eins og
eyja í hafinu lengst í fjarska.
Þetta er að mestu tekið eftir
Vancouver blöðum. 'Sagt er að
11 manns hafi farist í fylkinu
flestir af völdum snjóflóðs; geta
verið fleiri. Eins og fyr var
sagt stöðvaðist nálega öll um-
Frh. á 7. bls.
KaupiS Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu |
Það tekur burtu
fituhúðina án
bursta þvottar.
Notið þessa blöndu, 1 te-
skeið af Gillett’s Pure Flake
Lye í pott af köldu vatni.*
Fitan er leyst upp strax—án
sköfunar. — Notið Gillett’s
Lye við alla gagngerða hús
hreinsun. Það leysir upp all-
ar stiflur i skólp pipum,
hreinsar setskálar. Það drep-
ur sóttkveikjur og eyðir ó-
þef. Pantið bauk hjá mat-
salanum.
•V- l.flllfi Ifitlnn aldrel f heltt
Tntn. Efnaverknnlr lAtnlnn
MjfllfN hlta vatnltS.
GILLETT’S LYE
ÉTUR
ÓHREININDI