Heimskringla - 22.05.1935, Qupperneq 1
XLIX. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 22. MAÍ 1935
NUMER 34.
Á leið til Islands
Roosevelt felur Islendingi
mikið trúnaðar starf
Fyrir rúmri viku bárust frétt- honum er í hendur fengin, en
ir að sunnan um það að hún nemúr alt að þrjú hundruð
Bandaríkjastjórnin hefði falið miljónum dolIara Líklegast
Sveinbimi Johnson, prófessor í
lögum við ríkisháskólann í 111-
inois, aðal-umsjón með útbýt-
ingu atvinnubótatillagsins til 111-
inoisríkis Hann hefir verið skip-
aður forseti ráðsins, sem það
starf hefir með höndúm (di-
irector of National Emergency
Council). Ábyrgðin sem í starfi
þessu er fólgin er afarmikil. Fá
menn nokkra hugmynd um það,
er fjárhæðin er nefnd, sem
JAKOBÍNA JOHNSON
SKÁLDKONA
hefir engum íslendingi áður
verið afhent svo mikið fé til
umráða. Prófessor Sveinbjörn
hefir áður verið dómsmálaráð-
herra Norður-Dakota ríkis og
*úm sex ár dómari í yfirrétti
þess ríkis.
íslendingar mega fagna þessu
ibrautargengi landa síns og
munu árna prófessor Sveinbirni
Johnson til heilla með það.
FREGNSAFN
Þingið í Ottawa
J Ottawa 20. maí — Þingið í
Er væntanleg hingað til bæj- ottawa kom
saman aftur s. 1.
ar um næstu helgi. Sem kunn-
ugt er, er henni boðið heim til
íslands sem heiðurs gesti
Kvenna sambandsins á íslandi.
Að boðinu standa ýms félög um
land alt sem og ýmsir málsmelt'-
andi menn í Reykjavík. Er hún
annar íslendingurinn er verður
fyrir sh'kri sæmd héðan að
vestan; sá fyrsti var skáldið
Stephan G. Stephansson er boð-
ið var heim vorið 1917.
Með þessu heimboði skáld-!
mánudag, eftir páskahvíldina.
Á það enn mikið starf fyrir
höndum, þar sem eru öll frum-
vörpin er rannsóknarnefndin
leggur fram, og endalaus deila
verður háð úm að séu ekki
landslögum samkvæm. Um leið
og á þessi mál var minst í gær,
byrjaði sá bardagi af hálfu and-
stæðinga, að sambandsstjórnin
væri að troða á rétti fylkjanna
með þeim. Um þann rétt fylkj-
anna má segja, að gott sé barn
konunnar er oss Íslendingum tn blóra Þegar stjóniar and-
hér vestra bæði vinsemd og stæðingar eru að hampa slfku>
sómi sýndúr af frændum vorum '
heima sem maklegt er að minn-
ast. Frú Jakobína hefir öðlast
almenna viðurkenningu hér
bæði sem ljóðskáld á íslenzkri
og enskri tungu, og sem þýð-
andi íslenzkra ljóða yfir á enskt
mál. Hafa þýðingar hennar
ibirst, í hérlendum tímaritum er
fjalla um norrænar bókmentir,
sem og í íslenzkum blöðum og
tímaritum beggja megin hafs-
ins.
Frú Jakobína er fædd á
Hólmavaði í Aðaldal í Suður-
Þingeyjarsýslu 24. nóv. 1883. —
Foreldrar hennar voru skáldið
Sigurbjörn Jóhannsson og
María Jónsdóttir er síðast
bjuggú í Fótaskinni í Grenjað-
arstaðasókn. Flutti fjölskyldan
til Ameríku sumarið 1889 og
settist að í Argylebygð. Stund-
aði frú Jakobína skólanám þar
í bygð og síðar hér í bæ og
lauk kennarapróiV) iSumarið
1903 giftist hún timburmeistara
ísak Jónssyni frá HáreksStöð-
um á Jökuldal, og fluttu þau
skömmu síðar yestur itU borgar-
innar Seattle á Kyrrahafsströnd
og hafa búið þar síðan.
Viðstöðu hér í bæ hefir frú
Jakobína mjög stútta á austur-
leið. Er gert ráð fyrir að hún
dvelji rúman sólarhring hér, er
það naumur tími til undirbún-
ings við fagnaðar og árnaðar-
samsætis er hin íslenzku kven-
félög hér í bæ hafa hugsað
&ér að halda til heiðurs henni,
og til þess að gefa sem flestum
tækifæri á að kveðja hana og
óska henni fararheilla. Sam-
kvæmi þetta verður þó hið
myndarlegasta eins og auglýs-
ing um það á öðrum stað í
blaðinu, ber með sér. Fyrir
samsætinu standa eftirfylgjandi
félög undir forustu I. O. D. E.
Jóns Sigurðssonar félagsins: —
bæði kvenfélög Fyrsta lúterska
safnaðar, kvenfélag Sambands-
safnaðar, Ladies Guild, J. B.
Academy o. fl. Samsætið verð-
ur haldið í Fyrstu lútersku
kirkjunni, les frú Jakobína þar
upp kvæðaflokka, en milli
kvæðalestursins verður skemt
með söng og hljóðfæra slætti.
Að lokinni skemtiskrá verða
bornar fram veitingar niðri í
samkomusal kirkjunnar.
vita allir, að það er sjálfræði
auðfélaganna og mangaranna
sem þeir eru að verja, en ekki
réttindi alþýðu. Liberalar hafa
að vísu mikil völd í fylkjum
landsins og það getur vel verið
að þeir séu ákveðnir í því, að
fá fylkin til að eiga enga sam-
vinnu við sambandsstjórnina
um þessar laga-umbætur sem
iibygðar eru á svo áþreifanlegri
þörf, sem hugsast getur. En
þeir geta reitt sig á það, að al-
þýðan mun ekki líta á þá frels-
isbaráttu fylkjanna háða sín
vegna, heldur anpara.
að hressast, en albata væri
hann ekki. Eigi að síður kvaðst
hann ætla a,ð reyna að vera
með í stjórnarstarfinu sem
áður.
i
Þar til þingi lýkur mun hann
því ekki leggja niður forustuna.
En að hann verði leiðtogi
flokksins eftir að þingi er slitið,
telja fréttaritarar vafasamt. Út-
lit forsætisráðherra er betra en
þegar hann fór til Englands, en
ræður hans þóttú ekki bera vott
um þann Styrk og þrótt, sem
búast hefði mátt við og alls
ekki þann, er honum er eigin-
legur. Þegar hann hefir séð
þingstarfinu borgið, er ætlað að
hann muni fela öðrum leiðtoga-
starfið.
Ræða Hitlers
Berlin, 21. maí — Adolf Hitl-
er kanzlari Þýzkalands, hélt
ræðú í gær um afstöðu þýzku
stjórnarinnar í stríðsmálum. —
Ræðunni var útvarpað enda var
hún svar við spurningum Ev-
rópuþjóðanna um stefnu Hitl-
ers í hermálum. Kvað hann
Þýzkaland eindregið móti stríði
j og öllum hernaðarsamtökum
’jþjóða, Sem oftast miðuðu að
því að beita einhverja dauð-
vona þjóð enn meiri kúgun og
ófrelsi en áður. Þýzkaland kvað
hann ekkert græða á stríði og
það hnekti meira að segja hag
þess og framförum, að aðrar
Evrópu þjóðir ættu í stríði sín
á milli. Frá hvaða sjónarmiði
sem á það væri litið, hlyti
Þýzkaland að forðast stríð. En
hernaðarsamtök Evrópu þjóð-
anna á síðustu tímum, taldi
hann einn hinn mesta skrípa-
leik, sem frammi fyrir öllum
heimi hefði verið framin í nafni
friðarns. Þau hernaðar sam-
hins sem bjargaðist Joe Krys-
chuk.
Hvernig á því stóð að hund-
arnir réðust á börnin vita menn
ógerla. Er ætlað að þau hafi
verið að stríða þeim með því að
taka eitthvað af þeim, sem þeir
voru að éta. Hundarnir voru
eign veiðimanns norðan úr
landi, er nýkominn var til bæj-
arins úr vetrarversltöð sinni.
Verður málið rannsakað.
* * *
Lánstrausti Canada spilt
með framferði Hepburns
Ottawa, 21. maí — Forsætis-
ráðherra R. B. Bennett mintist
á það í þinginu í gær, að það
hefði veikt lánstraust Canada
á Englandi, að fylkisþingið í
Ontario gerði ógilda samning-
ana við raforkufélögin í Que-
bec.
Sambandsstjórnin reyndi að
fá lán í Englandi á síðast liðnu
hausti til að greiða með önnur
lán, er með verri kjörum voru
tök gengu æði næst, en samt var þá teklð vel f Það' En
brígsluðu þjóðirnar, sem sekast- jnu var ekki við Þetta komandi
ar væru um þau hlutlausum, eg var svarið jafnan: “Líttu á
ÍSLENDINGUR FORSETI
KENNARAFÉLAGS
R. B. Bennett fagnað
Ottawa, 21. maí — Forsætis-
ráðherra R. B. Bennett, kom
heim úr Englandsför sinni s. 1.
laugardag. Á mánudaginn, er
þingið tók aftur til starfa, hélt
hann þrjár ræður. Vorú áheyr-
endapallar þingsins þéttskipaðir
og var forsætisráðherra mjög
ákveðið fagnað. Leiðtogi liber-
al flokksins, Mr. McKenzie King
og formaður Alberta-bænda-
flokksins Mr. Robert Gardiner,
buðu hann báðir velkominn
heim og vonuðu að hann kæm-
ist sem fyrst aftur til heilsu.
Forsætisráðherra kvaðst vera
í blaði vestan af Kyrrahafs-
strönd dagsetitu 16. apríl, er
Heimskringlu barst í hendur í
gær, er þess getið að íslending-
ur, Otto Wathne Bárðarson,
hafi verið kosinn forseti yfir-
kennarafélags í Californíu-ríki,
á ársþingi þess, er nýlega var
haldið í Oakland. Félagið er
skipað yfirkennurum í ungl-
ingaskólum ríkisins (California
Elementary School Principals),
en Mr. Bárðarson er yfirkenn-
ari Sunset-skólans í Carmel.
Við forsetastarfi þessa félags
tekur hann 1. júní.
Þau 7 ár sem Mr. Bárðarson
hefir verið í Carmel, hefir hann
vakið eftirtek,t á sér fyrir góða
hæfileika. Útskrifaður er hann
frá háskólanum í Washington.
Hann er íþróttamaður mikill og
hefir bæði æft hnefaleik og
glímur (wrestling). Hann var
og kosinn ritstjóri árbókar
þeirrar er félagið gefur út.
Mr. Bárðarson er sonur Sig-
urðar Bárðarsonar hómópata,
hins greindasta og gegnasta
manns og sem Islendingum er
að góðu kunnur.
hvað Ontario gerir.” Lánið nam
28 miljón sterlingspundum og
hefði Canada haft um $700,000
hag af því, ef ekki hefði verið
fyrir þetta.
* * *
þjóðum úm stríðsundirróður og
þættust ekki geta sofið af ótta
fjrrir því, að þær vektu upp ann-
að veraldarstríð.
Þýzkaland kvað Hitler ekki
geta verið í Þjóðabandalaginu
vegna þessara samtaka og kúg: Uppskeru horfur
unar og óferlsisanda, sem þar í skýrslu blaðsins Free Press
væri ríkjandi. Nú létist helztu um uppskeru horfur í Vestur-
þjóðirnar í því vera að barma Canada, er þetta tekið fram:
sér út af því, að Þýzkaland, og Að um 10% minna hveiti hafi
fleiri lönd vildu ekki vinna sam- verið sáð en s. 1. ár; að af öðr-
an með þeim að friði. En þegar úm korotegundum, svo sem
Wilson bauð þessum þjóðum höfrum og byggi hafi meira
samvinnu á mannúðlegri verið sáð; að sáning sé frá 10—
grundvelli og frjálsari, en þeim, 30 dögum seinni en vanalega.
Raki í jörðunni er talinn meiri
en hann hefir veri<3 síðast liðin
5 ár. Með nokkurri rigning
seint í júní, er jarðargróðri hér
talið borgið.
ÞJÓÐHÁTÍÐ NORÐMANNA
TIL J.P.S
Þjóðræknisfélag Norðmanna
hér í bæ mintist þjóðhátíðar
sinnar með samkomuhaldi mjög
fjölmenu í Oddfellow musterinu
hinn 17. maí síðastl. Byrjaði
samkoman með þjóðsöng Norð-
manna: “Ja, vi elsker & c”.
Forseti samkomunnar var C. T.
Kummen konsúll Norðmanna.
Hátíðahaldið fór að mestu leyti
alveg fram á Norsku. Hátíða-
ræðuna flútti ungur maður
Björgulv Björnaraa frá Trail,
Minnesota, úr fylki Valdemars
Björnssonar og mæltist ágæt-
lega. Er hann fæddur og upp-
ahnn í Bandaríkjunum. þriðji
ættliður frá landnámsmönnum,
en mælir þó á tungú feðra
sinna a,f snild og prýði.
Þú gekst ekki óvitans alfaraleið
á öræfi mannlegra girnda.
Þú sóttir á brattann upp háfjöllin heið
mót himinsins víðfeðmi stimda.
Þú beiðst ekki fylgdar á forað og hjarn,
þig fjötraði’ ei tízkunnar drómi;
og því varstu auðnunnar olnbogabarn
í útlegð, að heimóttar dómi.
Er hópurinn smái kom hingað til lands
með hendurnar tómar og maga,
hann reyrðist í ánauð þess öfluga bands,
er alt átti saman að draga.
En jafnt sem í forneskju er það nú enn,
ef andann í mót á að neyða,
þá eru það fáeinir afspyrnumenn,
sem uppávið rastimar leiða.
Og mótmæli þín einna föstust og fyrst,
til fjöldans í kvíunum bárust.
Af kenninga-þrælunum þóttu þau byrst,
en þétt inn ,í meðvitund skárust.
Og loks þegar frumherja sagan er sögð
og sannleikur skriftandi stynur,
þá fáat ekki lengur af lýginni þögð
þau lofsorð, er áttirðú, vinur.
—P.
er Versalasamningamir hvíla á,
þá vildu þær enga samvinnu.
En þrátt fyrir það, hafa þær nú
margsvikið sinn eigin samning,
er þeim þótti þá einn viðunan-
legúr. Samkvæmt Versala-
samnngunum átti að vinna að
afnámi hers og að minsta kosti
að koma í veg fyrir að nokkur
þjóð yki eða efldi her sinn. En
það hafa allar þjóðir í Þjóða-
bandalaginu, sem undir Ver-
sala-samningana skrifuðu, samt
sem áður gert, nema þýzka
þjóðin þar til hún sagði sig úr
Þjóðabandalaginu.
Þýzkaland hefir upp aftur og
aftur ibent á heillavænlegri
grundvöll fyrir alþjóðafriði, en
þann, sem Þjóðabandalagið
lagði. En þeim tillögum hefir
enginn gaumur verið gefinn.
Hví skyldi Þýzkaland ekki mega
vera hlútlaust og utan þessa fé-
lags, sem Bandaríkin og Japan,
úr því það sér ekki friðarmál-
um heimsins neítt borgnara
með að tilheyra því?
* * *
Hundar rífia barn í sig
The Pas, 21. maí —• Síðast,
liðinn mánudag skeði sá hrylli
legi viðburður norður í The j -------
Pas í Manitobafylki, að fjórir j Moskva, 20. maí — Loftskip-Jkomu í veg fyrir að fregnín af
hundar réðust á sex ára gamlan 1 ið rússneska, Maxim Gorky, j því bærist út fyr en 10 klukku-
dreng og bitu hann svo, að sem talið var stærsta innan-
hann dó 4 klukkustundum síð- landsflutninga flugskip í heimi,
ar. Þetta var á skógarbraut er fórst síðast liðinn laugardag.
lá niður að vatnsbakka, er oft Það var að fljúga í útjaðri borg-
var tjaldað á skamt austur af j arinnar Moskva, en rakst á
bænum. Þar voru stundum j annan fulgbát er gerði það ó-
matarleifar og munu hundarnir flugfært; féll það til jarðar og
Jónas Kristjánsson
Héraðslæknir
á Sauðárkrók í Skagafirði kom
hingað til bæjar á laugardaginn
var 18. þ. m. í heimsókn til
bróður síns Guðmundar leik-
hússtjóra Christie og Jónínu
Christie konu hans. Hafði hann
aðeins stutta viðdvtöl, því á mið-
vikudagsmorguninn snemma
lagði hann af stað aftur suður í
Bandaríki áleiðis til Evrópu.
Á þriðjúdagskveldið héldu
þau Mr .og Mrs. Christie hon-
um kveðju samsæti á Marlbor-
ough Hotel. Voru þar 32 manns
að boði. Að lokinni máltíð flutti
séra Rögnv. Pétursson ávarp
tií heiðursgestsins. Að því
loknu tóku ýmsir til máls, þar
á meðal Gísli Jónsson prent-
smiðjustjóri, Dr. B. J. Brand-
son, frú Guðrún H. Johnson,
Dr. M. B. Halldórsson, Dr. Sig.
Júl. Jóhannesson, Einar P.
Jónsson ritstj., Ámi Eggertsson
fasteignasali, Soffanías Thor-
kelsson verksmiðjueigandi,
Friðrik Sveinsson málari og frú
Sigríður Sveinsson, ennfremur
fluitti heiðúrsgesturinn þar ræðu
og þau hjónin er fyrir samsæt-
inu stóðu. Milli ræða voru
sungnir ýmsir íslenzkir söngv-
ar undir stjórn frú Sigríðar
Helgason.
Á miðvikudagsmorguninn
óku þeir bræður suður til Da-
kota í ibíl. Ætlaði læknirinn
að hitta þar nokkra kunningja
en svo var ráðgert að haldið
yrði áfram til Minneapolis. —
Snýr Guðmúndur þar heimleið-
is, en læknirinn heldur áfram
til New York. Gerði hann ráð
fyrir að sigla þann 30 til Eng-
lands, hafa þar hálfsmánaðar
viðstöðu og fara svo þaðan til
Danmerkur. Hann vonaðist til
að verða kominn heim aftur
með júlí byrjun.
Þetta er þriðja ferðin sem
Jónas læknir gerir til Vestur-
heims í læknafræðislegum er-
indum og til að hitta ættingja
og vini. Er hann hinn mesti
ræktarmaður jafnframt því sem
hann er hinn ágætasti vísinda-
maður og hinn vinsælasti og
nafnkendásti læknir.
í ræðu sinni, er var þrungin
vináttu og samúðarhug, kvaðst
hann flytja öllúm íslendingum
hér í álfu innilegar kveðjur frá
ættjörðinni. Óskaði hann að
þau tengsl mættu verða sem
varanlegust er knýtti saman ís-
lendinga vestan og austan hafs-
ins. Árnuðu gestirnir honum
allra fararheilla og þökkuðn
honum komuna.
Mrs. N. Ottenson frá Winni-
peg lagði af stað s. 1. laugar-
dag til San Francisco að heim-
sækja dóttur sína, er þar býr.
Flugslys á Rússlandi 49 manns farast
B.
hafa verið að vitja þeirra. Ann-
ar sex ára drengur var með
þeim sem dó, og réðusit hund-
arnir einnig á hann, en hann
bjargaðist frá þeim og hljóp
heim að segja móður sinni frá
þessu. Þegar hún kom að þar
sem drengurinn lá, var hann
illa til reyka og mjög blóðrunn-
inn. Hundana gat hún strax
rekið burtu. Nafn drengsins
sem dó var Mike Seginovich, en
mölbrotnaði. 48 manns er á því
voru dóu allir. Einn maður dó
af flugbátnúm, sem á Maxim
Gorky rakst.
Loftskip stjórnarinnar voru
mörg þarna á flugæfingum og
voru að gera hinar og aðrar
hundakúnstir og sýna list sína.
Var og verið að taka hreyfi-
myndir af því sem fram fór.
Slysið varð kl. 12.45 á laug-
ardaginn, en stjómarvöldin
stundum síðar.
Flugbáturinn sem rakst á
tröllið var lftið kríli; hengu
skipin saman um stund. En svo
brotnaði vængurinn af Maxim
Gorky og þá datt hann niður.
Hinn báturinn gat nauðlent, en
stjórnandi hans varð þó fyrir
þeim meiðslum, að hann dó af
því.
Daginn eftir þetta slys, sam-
þykti stjórnin á Rússlandi að
smíða þrjú loftskip af sömu
stærð og Maxim Gorky var.
Hafa þau þegar verið skírð og
eiga að heita eftir þremur hetj-
um Rússlands: Vladimar Lenin,
Joseph Stalin og Maxim Gorky.