Heimskringla - 22.05.1935, Side 8

Heimskringla - 22.05.1935, Side 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MAl 1935 FJÆR OG NÆR Messa í Sambandskirkjunni í Winnipeg næsta sunnudag á venjulegum tíma. * * * Séra Jakob Jónsson messar næstk. sunnudag 26. þ.m. kl. 2. e. h. í Wynyard og kl. 4. e. h. í Mozart. ¥ ¥ ¥ Messur í júní í Sambandskirkjum Nýja íslands Árnes sunnud. 2. júní kl. 2. e. h. Gimli, sunnud. 9. júní kl. 2. e. h. og safnaðarfundur eftir messu. Árborg sunnud. 16. júní kl. 2. e. h. og safnaðarfundur eftir messu. * » * Prú Jakobínu Johnson frá Se- attle er von til bæjarins um næstu helgi. Er hún á leið til íslands, en þangað hefir henni verið boðið í sumar. — Hún mun leggja af stað frá Winni- peg á þriðjudag eða miðviku- dag í næstu viku. * * * Jón Sigurðsson póstmeistari á Víðir, Man., lézt s. 1. föstu- dag á Almenna sjúkahúsinu í Winnipeg. Líkið var flutt norð- ur til Víðir og fór jarðarförin þar fram s. 1. mánudag. Jón heitinn var 64 ára að aldri. t málum sveitar sinnar tók hann ávalt mikinn þátt og var um skeið oddviti Bifröstsveitar. — Hann lætur eftir sig konu og mörg börn, er sum eru enn all- ung. Með Jóni er einn af nýt- ustu mönnum og frömuðum bygðar sinnar í val fallinn. — Hans verður eflaust minst nán- ar síðar. ¥ * m Mrs. í>órey Oddleifsson kona Gests Oddleifssonar í Haga í Nýja Islandi dvelur í bænum j um tíma hjá döttur sinni Mrs. Ingibjörgu Baldwin, 1065 Dom- inion St. Silfurbrúðkaup Hjónunum Magnúsi Gíslasyni Anderson og konu hans Ástríði (Einarsdóttur) Anderson í Framnesbygð, var haldið veg- legt silfurbrúðkaup s. 1. laugar- dag af sambygðarfólki þeirra í feamkomuhúsi bygðarinnar. Sat samsætið um 200 manns. Séra Sigu'rður Ólafsson stjórnaði samsætinu og afhenlti silfur- brúðhjónunum nokkrar gjafir frá vinum þeirra. Auk prestsins béldu ræður Mrs. E. Johnson (fyrir minni silfur brúðurinnar.; Mr. K. P. Bjarnason (fyrir minni. silfurbrúðgumans), — Gunnl. Hólm og Guðmundur Magnússon. Á milli var söng- ur. Samsætið var hið ánægju- legasta í alla staði. ¥ * * Séa Albera Kristjánsson frá Seattle, Wash., kona hans og dóttir komu til Winnipeg s. 1. laugardag. Séra Albert lagði j af stað með bróður sínum Han- ] nesi kaupmanni Kristjánssyni á Gimli til íslands í dag. Hefir hann ekki heimsótt ættjörðina síðan hann flutti þaðan 9 ára gamall. Ættaðir eru þeir bræð- ur úr Þingeyjarsýslu og munu þeir heimsækja æskustöðvarn- ar. Heimskringla óskar þeim fararheilla. ¥ * ¥ Aldmar Blöndahl og Carl Brand frá Winnipeg lögðu af stað heim til íslands mánudag- int 13 .maí. Car] fer til föður- bróður síns Jensens á Reyðar- firði. * * * Mrs. Albert Krisltjánsson, kona séra Alberts Kristjánsson- ar og Jóhanna yngsta barn þeirra hjóna, dvelja í Winnipeg um hríð. Heimili þeirra verður að 1046 Downing St., hjá Mr. og Mrs. Leo Sigurðsson, er Mrs. Sigurðsson er dóttir séra Al- berts og konu hans. Þjóðræknisfélags Islendinga í VESTURHEIMI efnir til SAMKOMU til þess að gefa íslendingum kost á að hlýða á og kynnast kýmnisskáldinu KRISTJÁNI N. JÚLÍUS sem staddur er um þessar mundir í bænum Samkoman verður FIMTUDAGSKVELDIÐ 30. MAf kl 8. í Goodtemplarahúsinu Fjölbreytt skemtiskrá Inngangur ekki seldur Málið upp f Hreinsið upp! og notið beztu tegundir af HÚSMÁLI Fyrir úti eða inniverk LUX0R ENAMEL Afbragð til að endurnýja útlit á BfLUM, HJÓLHESTUM eða HÚSMUNUNUM. ..Ábyrgst að vera eitt það allra bezta á markaðinum eins og alt það mál ER BERA VÖRUMERKI The Canada Paint Co. Ltd. Með 'þeim vörum ber verkið betri árangur og endist lengur TIL SÖLU HJÁ: B. PETURSSON HARDWARE COMPANY Sími 86 755 WELLINGTON og SIMCOE Jóhann bóndi Guðmundsson frá Riverton, Man., sem um tveggja vikna tíma hefir dvalið í þessum bæ og var að leita sér lækninga, hélt heimleiðis s. 1. laugardag. Hann sagði blað- inu að hann hefði fengið ör- ugga bót meina sinna hjá dr. B. J. Brandsyni og er bæði minnugur og þakklátur fyrir hans læknis aðstoð. Meðan Mr. Guðmundsson dvaldi í bænum, var hann til heimilis hjá syni sínu'm Lauga Stadfeld, er vinn- ur í flugliðin. Af dvöl sinni í bænum lét hann hið bezta, kvaðst hafa heimsótt forna kunningja, er tekið hefðu sér með sérstakri alúð og gert sér dvölina eftirminnilega. Hann biður Hkr. að færa þeim að skilnaði alúðar þakkir. ¥ ¥ ¥ Gleymið ekki! Spilakvöldunum í Goodtemp- larahúsinu á þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun! Gott músik! Inngangur 25c. Allir velkomnir. * ¥ ¥ Föstudaginn, 17. þ. m. voru þau Guðmundur Jónasson frá Winnipeg og Una Katrín Há- varðson, frá Hayland, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinslsyni, í Thelma Apartmenlts á Home St. Winnipeg. Nokkrir ættingj- ar og aðrir vinir brúðhjónanna voru viðstaddir og sátu unaðs- legt samsæti, að hjónavígslunni lokinni. Heimili brúðhjónanna verður í Winniiæg. ¥ ¥ ¥ Laugardaginn 18. þ. m. voru þau Paul Sivert Pearson frá Winnipeg og Ida Hólm fá Víðir, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Winnipeg. * ¥ ¥ B. H. Skaftfeld umboðsmað- ur. St. Heklu nr. 33. I.O.G.T. j setlti eftirfarandi systkyni í em- bætti fyrif þennan yfirstandandi ársf jórðung. FÆT—-H. Gíslason ÆT—'Svbj. Gíslason I VT—Lína Gillis R—J. T. Beok AR—S. Eydal FMR—Jódís Sigurðsson j Gjaldk.—Sigr. Jakobsson | Kap—Sigríður Sigurðsson Gæsl-Ungt.—H. Gíslason | Dr—Salóme Backman A Dr—Helga Thomsen V—L. Thomsen * * * | Þakklæti Innilegt þaklæti hefir Hkr. verið beðinn að færa þeim er efndu til silfurbrúðkaups hjón- anna Magnúsar og Ástríðar Anderson í Framnesbygð s. 1. laugardag. Fyrir gjafimar miklu og þann hlýhug sem þeim var með samsætinu sýndur, þakka þau af einlægum huga og biðja þess, að því góða fólki launist fyrir það eins og þau fá bezt óskað. * * * # Guðmundur Bjarnason málari biður þess getið að hann sé fluttur frá 309 Simcoe St. að 248 Arlington St. Símanúmerið er 38 979. ¥ ¥ ¥ Unga fólkið í Lúterska kirkju félaginu, heldur fund í Fyrstu lútersku kirkjunni á Victor St., í Winnipeg dagana 24. og 25. maí næfetkomandi. í kirkjunni hefir það messu 26 maJ. Fund- urinn kemur saman kl. 2. e. h. á föstudag. Að kvöldinu held- ur séra Jakob Jónsson ræðu. Með söng og hljóðfæraslætti verður skemt af og til. Á laug- ardagskvöldið kl. 6.30 verður máltíð fram borin í kirkjusaln- um. Ræður flytur það kvöld Rev. P. Pilkie. Kl. 8.30 verður dans í Picardy Salon. Aðgöngu- miðar að dansinum og máltíð- inni kosta 50c. Allir eru boðnir og velkomnir að vera á öllum fundum og samkomum unga fólksins sem haldnir verða. ¥ ¥ ¥ Kristján skáld Júlíus frá Mountain, N. D. kom til bæjar- ins um síðustu helgi. Hann dvelur eina eða tvær vikur í ibænum. ¥ ¥ ¥ Valdimar Gíslason ásamt fleirum frá Wynyard, Sask., var staddur í bænum um helgina. ¥ ¥ ¥ Jón Friðriksson frá Holland, Man., var staddur í bænum fyr- ir helgina. ¥ ¥ ¥ Þórdís Tómasson, stúlka á tvítugs aldri og sem heima átti í grend við Mozart, Sask., dó s. 1. laugardag. Hún var dóttir Mr. og Mrs. Páls Tómassonar. ¥ ¥ ¥ Mr. og Mrs. H. J. Guðmunds- son frá Foam Lake, Sask., voru stödd í bænum yfir helgina. ¥ ¥ ¥ Ragnar H. Ragnar hefir Re- cital með nemendum sínum 9. júní í Musical Art Bldg. SCOTLAND YARD Frh. frá 7. bls. Lágu þar margar eldspítur, og var ein þeirra ljósrauð á litinn. Lögreglumaðurinn fór með þessa eldspýtu til efnafræðings, og við rannsókn kom í ljós, að blóð var á eldspýtunni. Nú uruggar peninga sendinga Þegar þú sendir peninga með pósti, þá notaðu Royal Bank ávísanir. Það er greiðast og öruggast. Peningaávís- anir fást í hverju útbúi bankans hvort heldur sem vill í dollurum eða sterlingspundum. T H E ROYAL BANK O F CANADA kom fram nýtt gagn í málinu. Föt hinnar myrtu höfðu verið þvegin og í einu fatinu sást í- saumað orðið “Vindhaninn”. — Kom nú í Ijós, að til var lítið gistihús, sem hét þessu nafni, en enginn þar kannaðisit við Bonati eða Robinson. En þá fundust í kistunni nokkrir reikningar frá þvottahúsi einu, og það kom í ljós, að á þvotta- húsinu höfðu verið þvegin föt af stúlku, sem var þerna á gisti- húsinu “Vindhaninn”, og hafði hennar verið saknað um skeið. En þessi stúika hafði verið í vinfengi við mann, Robinson að nafni. Var nú gátan ráðin. Oft er það tilviljun ein, sem veldur því, að glæpamál upp- lýsist. En af þessari frásögn má ráða hvílík geysivinna er lögð fram, áður en allir þræðir eru greiddir, og hvílíka þolin- mæti þarf til þess að gefasfc ekki upp á miðri leið. Og ekki ■bæitti það úr skák, að kistan var lögð inn á fatageysluna einmitt daginn sem Derby-veðreiðarnar fóru fram, þegar um 20,000 kistur eru teknar þar til geymslu.—Sunnudagsblaðið... Nú er hákarlsskrápur aftur orðinn tískuvara í töskur kvenna, skó og því um líkt. * * ¥ Stjáni kastaði snjókögli af öllu afli og hann lenti á hálsin- um á virðulegum manni. Hann sneri sér við reiðilegur og mælti: — Strákur, hví gerir þú þetta? — Fyirgefið þér, eg ætlaði Vorið er komið Látið eftir hinni eðlisbundnu tilhneigingu. Sáið i garðinn yðar, en veljið útsæðið. Athug- ið að nafnið STEELE, BRIGGS sé á fræbréfunum. Sprettur fljótast og sérstaklega valið af Canadisku félagi með hliðsjón til verðáttufars í Vestur Can- ada. Verðskrá með myndum og lýs- ingum fæst ÓKEYPIS ef i um er beðið Viðskiftamönnum við útsölu verzlun vora á 139 Market, eru veittar sérstakar leiðbeiningar Steele, Briggs Seed Co. Limited Winnipeg, Man. Sími 93 226 Einnig í Regina og Edmonton \ - -S ^ MESSTJR og FUNDIR i klrkju SambandsaafnaOar Uessur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. SafnaOarnefndin: Funoir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrste mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. að hitta kerlingsarskrukkuna við hliðina á yður. ¥ ¥ ¥ Kaffihús í fjósi Duglegur kaupsýslumaður í París hefir komið úpp kafifhúsi í fjósi. Þær stúlkur í París, sem vilja “hverfa aftur til nátt- úrunnar” geta nú fengið sér kaffisopa í ómengaðri fjósalykt. Þunn glerrúða er á milli veit- ingasalsins og kúnna. Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Kaupið Heimskringlu CHRYSLER “70” COACH $95 GOOD SHAPE NO WONDER OUR CARS ARE SELLING COME DOWN! LOOK THEM OVER COMPARE! QUALITY AND PRICE CONSOLIDATED MOTORS LTD. Chevrolet-Oldsmobile Dealers BETTER CARS LOWER PRICES 229-235 Main St. Ph. 92 716 Móttöku samsæti við Frú Jakobína Johnson verður haldið undir forustu Jóns Sigurðssonar félagsins I.O.D.E. á mánudagskveldið 27 maí í Fyrstu Lúthersku kirkjunni á Victor St. og hefst k| 8. e. h. Að samkomunni standa öll hin íslenzku kvenfélög bæjarins. iSkemtiskráin fer fram í kirkjunni, en veitingar að lokinni skemtiskránni í fundarsal kirkj- unnar. Samsætinu stýrir frá W. J. Lindal.; SKEMTISKRÁ: Ávarp forseta/................ Mrs. W. J. Líndal Kvæða upplestur............ Frú Jakobína Johnson Einsöngvar...................... Mrs. B. H. Olson Violin trio ................... Pálmi Pálmason Henry Benoist Snjólaug Sigurðsson Aðgangur 25c Don t! LET A M0TH BEC0ME A M0TH-ER IN Your FUR C0AT Where Are Your Furs? — Are They Safe? Telephone 42 361 and a Quinton driver will call im- mediately. For f ó on every hundred of your own valuation we wili give only your furs 1. ABSOLUTE PROTECTION against moth diamage. 2. COMPLETE INSURANCE 3. SAFE STORAGE in finest fur storage vaults.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.