Heimskringla - 10.07.1935, Page 1

Heimskringla - 10.07.1935, Page 1
 XL.JX. AKGANGUR WINNIPEG, MEÐVIKUDAGINN, 10. JÚLÍ 1935 NUMER 41. HÖFÐINGLEG GJÖF Ásmundur P. Jóhannsson gefur Stúdentagarði háskólans á ís- landi kr. 5,000.00 til minningar um konu sína, frú Sigríði Jó- hannsson er andaðist á síðast- liðnu hausti. Á laugardaginn var, 6. þ. m. barst oss bréf frá formanni | Garðstjórnar hr. G. Einarssyni í | Reykjavík er skýrir frá því að hr. Ásmundur P. Jóhannsson frá Winnipeg hafi gefið kr. I 5000,00 til Stúdentagarðsins í Reykjavík. Er þetta hin mynd- j arlegasta gjöf sem vænta mátti; og á Ásmundur þakkir skilið, landa sinna hér vestra, fyrir þenna rausnarskap. Bréfi Garð-! stjóra fylgdi afrit af gjafabréfi Ásmundar. Birtum vér hér bæði bréfin, lesendum til fróðleiks og ánægju: S túdentagarðsnefndin Garðsstjórnin Reykjavík 18. júní 1935 Þjóðræknisféla,g Íslendinga 1 Vesturheimi, Winnipeg. Hér með leyfi eg mér að til- kynna yður, að herra Ásmundur P. Jóhannson frá Winnipeg hef- ir fært Stúdentagarðinum 5000 krónur að gjöf og með því gefið herbergi í garðinum, eitt af þeim, sem ennþá var óráðstaf- að. Eins og þér sjáið af hjá- lögðu eftirriti af bréfi Ásmund- ar, hafa canadiskir námsmenn fyrsta rétt að herberginu, en þar næst Bandarikjamenn. Vil eg því biðja yður að sjá um, að íslenzku hlöðin í Ameríku flytji þessa fregn og tilkynni, að um- sóknir um vist í garðinum skuli komnar til garðstjórnar fyrir 1. ágúst ár hvert. Ef nokkur hugs- ar til að koma að vestan nú í haust, þyrfti sennilega að sækja símleiðis, og væri þá bezt, að símað væri undir nafni Þjóð- ræknisfélagsins, því að þar með væri gefið til kynna, að félagið veitti umsækjandanum með- mæli sín. Kostnaður við vist í garðinum var nú í vetur, á fyr- sta starfsári hans, á hverjum mánuði sem hér segir: Hiti, ljós, ræsting .....25 kr. Fæði ....................65 kr. Þjónusta ......... 8 kr. Húsaleiga er engin greidd, en 25 kr. er til greiðslu kostnaðar við húsið, vörzlu þess o. s. frv., auk hitunarkostnaðar, lýsingar og ræstingar, bæði á íbúðarher- bergjum og þeim hluta hússins, sem er íbúunum til sameigin- legra afnota. Fæði og þjón- ustu er mönnum frjálst að kaupa annarsstaðar. Eg sendi yður hér með bráða- birgðareglugerð fyrir Stúdenta- garðinn og Garðlög, svo að þér getið gefið væntanlegum um- sækjendum upplýsingar um lög lians og reglur. Virðingarfylst, G. Einarsson formaöur Garðstjórnar Eftirrit Staddur í Reykjavík, 15. júní 1935. Til fjársöfnunarnefndar Stúdentagarðsins, Reykjavík. Eg undirritaður Ásmundur P. Jóhannsson frá Winnipeg leyfi mér hér með að snúa mér til hinnar heiðruðu fjársöfnunar- rtefndar í því efni, að eg vil gefa eitt herbergi í stúdentagarðin- um og leggja fram í þeim til- gangi kr. 5000,00—firnm þúsund krónur. I Gjöf þessa gef eg til minn- ingar um látna eiginkonu mína, frú Sigríði Jónasdóttur Jó- hannsson, sem andaðist í Win- nipeg 1. okt. 1934. En skilyrði mín fyrir gjöf- inni eru þau, sem hér skal greina: 1. Nafn herbergisins verði: Haugur í Miðfirði, enda er eg fæddur þar. Verði nafnið á- valt letrað á herbergið gang- megin. 2. Forgangsrétt til afnota lierbergisins hafi þeir, sem nú skal grein, og í þeirri röð, sem hér segir: a. Námsmaður frá Canada af íslenzkum ættstofni, er tekið hefir próf sem svarar til stú- dentaprófs hér á landi eða annars prófs hér, sem síðar kynni að verða talið veita mönnum aðgang að stúdenta- garðinum, enda stundi þeir íslenzk fræði við Háskóla Is- lands. Námsmenn, er njóta meðmæla frá Þjóðræknisfé- lagi íslendinga í Vesturheimi, meðan þess nýtur við hafa forgangsréttindi fyrir öðrum. b. Námsmenn frá Bandaríkj- unum, er uppfylla sömu skil- yrði, sem greint er í a-lið. c. Menn, sem fæddir eru í Vestur-Húnavatnssýslu og hafa tekið slíkt próf, sem er alment skilyrði, á hverjum tíma, fyrir aðgöngu að stú- dentagarðinum. d. Menn, sem fæddir eru í Austur-Húnavatnssýslu, með sömu prófskilyrðum sem nú var sagt. 3. Rétt til afnota herbergis- ins skal aðeins veita fyrir eitt námsár í senn, og skal í lok ársins víkja fyrir þeim, sem betri rétt hafa til herbergisins samkvæmt framansögðu. 4. Stjórn Stúdentagarðsins veitir mönnum afnot herbergis- ins innan framangreindra tak- marka og ákveður dvalartíma þeirra þar að öðru leyti en þvi, sem segir í 3. lið. 5. Stjórn stúdentagarðsins hefir endanlegt úrskurðarvald um alt, er snertir afnot her- bergisins og hvernig skilja beri framanrituð fyrirmæli mín. enda hlotið minnispening fyrir frá Bretakonungi. Mun Mr. Þorsteinsson hafa haft póst- meistarastarf með höndum lengur en nokkur annar maður í þessu fylki eða í full 50 ár. Fyrir túmensku í störfum sínum hafa þessir öldnu sæmdarmenn hlotið viðurkenningu, sem sjálf- um þeim og þjóðbræðrum þeirra hér er til sæmdar. EINAR S. JÓNASSON, Þ.m. DÁINN Sáðast liðinn mánudag dó að heimili sínu á Gimli Einar S. Jónasson fylkisþingmaður. Hann hafði átt við langvar- andi heilsuleysi að búa. Einar var fæddur 17. júní 1887, að Mountain, N.D. En til Gimli kom hann fyrir 35 árum síð- an með foreldrum sínum. Hefir hann baft þar ýms mikilsverð störf með höndum. Hann var og um skeið borgarstjóri á Gimli. Og bæjarráðsmaður og skólanefndarmaður var hann þar um mörg ár. lEinar var vinsæll maður, enda lipur í viðmóti og greind- ur vel. í síðustu fylkiskosning- um varð hann þingmaður Gimli kjördæmis. Árið 1915 giftist hann ungfrú Önnu Tergesen, er lifir mann sinn. Eru og þrjú börn þeirra hjóna á lífi: ólafur, Margrét og Einar. Móðir hins látna og mörg systkini eru á lífi. Jarðarförin fer fram n. íöstudag kl. 1. e. h. frá Sam- bandskirkjunni. i k. I FREGNSAFN Rigningar og áflæði í Canada hefir verið mjög rigningasamt s. 1. tvær vikur. toba. Hefir orðið að samningi milli sambands- og fylkisstjórn- arinnar að verja $900,000 til að biksteypa þjóðveginn frá Head- ingly til Portage og þaðan til Brandon. Veitir samibands- stjórnin helming fjársins til þessa. * * * Þjóðverjar fjölga herskipum Berlin, 9. júlí — Fjörutíu og j átta ný iherskip hafa Þjóðverj- i ar hugsað sér að smíða á þessu ! ári. Eru 28 af skipunum neðan- sjávarbátar, en hin smærri og | stærri herskip, tvö þeirra eru j 26,000 tonn að stærð hvort og ! útbúin með fallbyssum með 11 þumlunga hlaupum. * * * Sambandsþinginu slitið Sambandsþinginu var slitið s. 1. föstudag í efri-málstofu þingsins af landstjóra. Var neðri deild þingsins önn- um kafin fram undir miðnæ'tti, að leggja síðustu hönd á nokkur frumvörp, einkum þau, er snertu viðskifta - reglugerð stjórnarinnar. Kosningar sagði forsætisráð- herra að færu fram eins fljótt og unt væri. í ávarpi landstjóra voru tal- in upp öll mikilsverðustu lögin sem þingið samþykti. Kvað hann þingstarfið hafa verið eitt hið rnesta í sögunni og hann vænti meira góðs af því, en starfi nokkurs þings áður. Þingið lét í ljósi að því þætti fyrir að núverandi landstjóri væri að hverfa héðan. * * * Stevens myndar nýjan stjórnmálaflokk Ottawa, 8. júlí — Hon. H. H. Stevens, fyrrum ráðgjafi í Ben- nett-stjórninnj[, tíjkynti s. 1. sunnudag, að. hann og fylgis- menn hans hefðu ákveðið að mynda nýjan stjórnmálaflokk. Nafn er þeim flokki ekki enn- þá gefið, en ötefna hans er “að vinna að viðreisn landsins með skipulagningu á iðnaði og við- skiftum á þeim grundvelli er Stevens hefir haldið fram s. 1. 18 mánuði og rannsókn Kenn- edy-Stevens nefndarinnar hefir sýnt hver þörf sé á.” Áskorunina fær Stevens um þetta frá þrem mönnum, er að flokksmyndun á þessum grund- velli starfa. Eiga þeir heima í Toronto og Montreal og eru viðskiftamenn í smáum stíl. — Hafa þeir haft fundi í Hamil- ton og víðar þar sem -fulltrúar hafa verið frá öllum fylkjum landsins. Og á 'fund Sltevens héldu þeir, er ákvæði um mynd- un þessa nýja flokks höfðu ver- ið ákveðin á þessum fundum. Við bón þeirra að genast leið- togi þessa nýja flokks, hefir Stevens snúist vel. Með það fyrir augum að fá þingmannsefni útnefnd í hverju kjördæmi landsins, er búist við, að Stevens leggi bráðlega af stað í ferð um land alt til þess að halda ræður fyrir flokk sinn. Stevens kvaðst hafa fengið urmul bréfa, er sannfæri hann um að viðreisnar-áform sín séu þjóðinni velþóknanleg. Nýir stjórnmálaflokkar koma og fara. Hver afdrif verða þessa nýja flokks, er of snemt að spá nokkru um. Stefna S'tevens hefir dregið hugi margra að sér, en framkoma hans á ýmsan handamáta hefir ekki verið hin ákjósanlegasta. Og ekkert værum vér hissa á því, þó að þetta síðasta spor hans veki nú þá spumingu, hvort að það sé ást á stefnunni eða völdunum sem meira megi sín hjá Stevens. 91 fanast af slysum Á þjóðhátíðardagnn, 4. júlí, í Bandaríkjunum fórust 91 manns af slysum. Flestir fór- ust af liflaslysum, allmargir í þessu fylki hafa ár og fljót j drukknuðu, og nokkrir fórust víða barmafylst og sumstaðar! af flugslysum. flóð út af. T. d. hefir vatn í * * * Rauðánni hækkað um rúm 7 fet á tveim vikum og í As- siniboine-ánni hjá Portage La Prairie, Brandon og víðar svip- að. í Souris ánni hjá Napinka hækkaði vatnið um 10 fet. í Suður-Manitoba er víða all- mikið sáðland undir vatni. Er þar hætt við skemdum á upp- skeru nema því að eins að fyrir rigningar taki nú þegar. í vestri fylkjunum og í Bandaríkjunum héfir víða hlot- ist mikið eignatjón af rigning- um og jafnvel manntjón. Atvinnuleysingjarnir farnir vestur Atvinnuleysingjarnir frá Bri- tish Columbia eru aftur komn- ir vestur og er búist við að þeir taki í dag aftur til hinnar fyrri iðju sinnar í relief camps fylksins. Það varð undir eins eftir uppþotið að samningi milli Fel eg svo gjöf þessa í hendur |-þejrra og yfirvaldanna, að hætta þeim, sem um alla framtíð ráða áform sín að fara til Ot- stúdentagarðinum, með þeirri innilegu ósk, að hún verði til þeirrar farsældar, sem hugur sá, er bak við hana liggur, bezt getur vonast eftir. Virðingarfylst. Á. P. Jóhannsson tawa og snúa til baka. Ferðakostnað þeirra galt sambandsstjórnin sem og við- urværis á leiðinni. * * * Pine Falls millan tekin til starfa. Pine Falls sögunarmillan í TVEIR ÍSLENZKIR Manitoba tók til starfa í gær. ÖLDUNGAR HEIÐRAÐIR Hafði hún þá verið lokuð í 3 ------------- ár eða síðan 24. feb. 1932. Félag póstmeistara í Mani- ! Atvinnu hlutu þar fyrsta dag- toba efnir til fundar í Winnipeg inn um 300 manns. næstkomandi föstudag. Er sagt * * * að þeim sem lengst hafa verið í Ryð í hveiti póstþjónustu, sé til þess fund- ! Ryð er sagt að fundist hafi í ar boðið sem heiðursgestum. Á hveiti all-víða í Suður-Saskat- meðal þeirra eru tveir íslend- cbewan, í grend við Portage ingar að minsta kosti. Guðni La Prairie í Manitoba og víða Þorsteinsson á Gimli og Sigurð- í Bandaríkjunum. ur Sölvason á Westbourne. —j * * * Hafa báðir óralengi haft póst- Vegagerð í Manitoba meistarastarf með höndum og Á vegagerð verður hvern dag- leyst það með sóma af hendi, inn sem er byrjað hér í Mani- Edmond Pre'fontaine kosinn í aukakosningu til fylkis- þingsins í Manitoba sem fór fram í Carillion-kjördæmi s. 1. fimtudag, vann Edmond Pre- fontaine kosninguna. Hann er sonur Hon. Albert Prefontaine, er lézt s. 1. vor og það var kjör- dæmi föður hans er kosningin fór fram í. L. P. Gagnon hét sá er sótti á móti Prefontaine. * * * Hveitisölufrumvarpið sam þykt Hveitisölufrumvarp sambands stjórnarinnar var loks samþykt síðasta dag þingsins með þeirri breytingu, að stjórnarnefndinni er ekki heimilað að rannsaka hvað kornfélögin hafast að nema með samþykki stjórnar- ráðsins. Bennett kvaðst breyt- ingunni mótfallinn, en lét þó tilleiðast að vinna það til frið- ar, að samþykkja hana. * * * Hagl í Saskatchewian I þrem héruðum í Saskat- chewan datt á haglveður s. 1. laugardagsnótt. Voru svo mik- il brögð að því, að akrar og kál garðar ger-eyðilögðust á 4 mílna breiðu og 25 mílna löngu svæði. Haglið var á stærð við mannshnefa. Héröðin sem harðast voru leikin voru Vis- count, Guernsey og Plunkett. Um miljón dollara skaða er þarna talað. * * * Manntjón og skaðar af rigningum í New York Albany, N. Y., 9. júlí — f steypirigningu sem varð í mið- hluta New York-ríkis s. 1. mánu dag, fórust 37 manns auk nokkra eða að minsta kosti 8 manns, sem ekki hefir frézt neitt til. Margar flóðstíflur bil- uðu, kjallarar fyltust, hús skektust og færðust til á grunn inum; í Hornell, Bath og Tru- mansburg í mið-ríkinu kvað mikið að þessu. Á nokkrum stöðum var vatns og ljóslaust. Eignatjón er metið 10 miljónir dollara. * v * Stríð yfirvofandi Rome, 9. júlí — Meiri líkur þykja til þess að stríð brjótist út milli ítalíu og Abyssiníu hvenær sem er en nokkru sinni áður. ftalía telur sig hafa ó- bundnar hendur með að gera það sem henni gott þykir. Mus- solini virðir að vettugi allar á- mnningar frá Alþjóðafélaginu og hótar að segja sig úr því, ef það hafi sig ekki hægt. ítalía telur sér leiðina til stríðs greiðfæra vegna þess: Að Bretland láti sig það ekki varða; að Frakkland efni hlutleysis- loforð sitt; að Rússland hafi síg ekki í frammi vegna Frakk- lands; að Þýzkaland sé nú vin- ur ftalíu; að Japan, sem mikið starf hefir með höndum í Ab- yssiníu, sé nú svo önnum kafið við að hremma Norður-Kína, að það megi ekki vera að því, að sinna því er í Abyssiníu fari fram. Mussolini hraðar því ísl. þá h. u. b. $250 á ári, leyfir undirbúningi stríðsins alt sem ekki stórt til blaðakaupa. hann getur, og Bretar eru farn- j Nú f dag legg eg fram nóg til ir að gera ráð fyrir að flytja j að kaupa ávísun upp á $3.00 þegna sína, sem í Abyssimu j e nog til að borga einn árg. dvelja, burtu, sem fyrst í loft- . Hkr., vonandi að geta sent álíka skipum. ; Upphæð fyrir næstu september -------------- > lok. Því er Hkr. á ann um STOFNANDI HEIMSKRINGLU $15-000 (fimtán þúsund doll- ara) inni hjá kaupendum sín- um, þá verð eg að gera mitt eiga miklu hægra með en hann hvorki sýna tilraun eða vilja á að standa skil við blaðið, og láta öll tilmæli vor, um aðstoð og liðveizlu sem vind um eyru þjóta. Frímann B. Arngríms- son var, sem kunnugt er, stofn- andi “Heimskringlu” fyrir nærri 50 árum síðan, þá fyrir skömmu útskrifaður af Manitoba Há- skóla. Hann var áhugamaður um allar framfarir og þó þess einna mest, að íslendingar héldu hópinn og létu skynsamlega til sín taka í alþjóðar málum. Bréfið er á þessa leið: Akureyri, ísland, 12. maí 1935 Hr .ritstj. Hkr.: Hér með votta eg útgefend- um blaðs yðar innilegt þakklæti fyrir að hafa sent mér blaðið “Heimskringlu” reglulega síð- ustu 12 árin, þó eg hafi ekki sent þeim andvirði blaðsins ár- lega vegna þess að styrkurinn, sem Alþingi hefir veitt mér síð- an 1918 hefir varla nægt til nauðsynlegustu steinarann sókna. Einar 600 til 1200 kr. á ári a. m. t. 800 til 900 krónur Frímann B. Amgrímsson hinn aldni og góðkunni vísinda- maður, er heima hefir átt nú um mörg undanfarin ár á Akur- eyri, sendi oss í byrjun vikunn-' ar bréf það sem hér fer á eftir. Bréfið er þess virði að sem flestir áskrifendur blaðsins lesi það. Mr. Arngrímsson er senni- lega með efnaminstu eldri mönnum á landinu hvað fjár- bezta til að borga minn hluta hennar. Skuldir leiða til dauða. Vænt þykir mér um að þið útgefendur Hkr. hafið vogað að halda henni áfram. Viðhald móðurmálsins íslenzka, tryggir uppvaxandi kynslóð virðing og velmegun vestan hafs. Bið Hkr. að bera ungfrú Guð- rún Böðvarsson hjúkrunarkonu, muni snertir, æfistarf hans, til j heillaóskir mínar fyrir ágæta vakningar og viðreisnar þjóð- j framkomu. inni á verklegu og fræðimann- í Yðar með virðingu, legu sviði hefir borið honum j Frímann B. Arngrímsson lítinn arð, og sjaldnast nægileg- an til þess að bæta úr brýnustu Gullbrúðkaup áttu Mr. og hversdagsþörfum. Það er því Mrs. Jónas Helgason að Bald- raunalegra, en frá verði skýrt, ur, Man., um síöustu mánaðar- að einmitt hann skuli klípa af mót. Var þeim í tilefni af því sínum ófullnægjandi tekjum til haldið fjölment og viðhafnar- þess að borga áskriftargjald að mikið samsæti af sambygðar- “Heimskringlu”, sem vér höf- fólki þeirra 30. júní s. 1. og um viljað og vildum senda hon- gekst Frelsissöfnuður fyrir því. um ókeypis, sem vinsamlega Þau hjón voru gift að Lundar minning um það sem hann brekku í Bárðardal á íslandi 2. reyndi og vildi vera löndum sín-! júlí 1885. Vestur um haf komu um hér í álfu á frumbýlings- j þau 1888 og settust að í grend árunum, — en svo margir semlvið Grund í Argyle-bygðinni.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.