Heimskringla - 10.07.1935, Side 2

Heimskringla - 10.07.1935, Side 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1935 UM UPPELDISMÁL Erindi flutt af Mrs. S. E. Björnsson 29. júní Wynyard, Sask. Þó það sé að vísu gamalt mál, og rætt haú verið um það og ritað í fleiri aldir, af færustu mönnum þjóðanna, og þó kirkj- an hafi frá byrjun lagt drjúgan skerf til þess, þá vitum við, að með hverri kynslóð sem kemur fram á sjónarsviðið, koma fram nýjar hugmyndir og ýmsar breytjngar á uppeUdisháítum. Veldur því ýmislegt, en fyrst og fremst, hreyttir lifnaðar- hættir manna, og breitt viðhorf yfirleitt. Við vitum að á ís- landi, var um lángt skeið, lítil breyting á þessu, og allar lífs- reglur fyrir yngri kýnslóðir, voru einungis siðferðislegs eðlis og bygðar á kenningum þjóð- kirkjunnar. Líkamlegt atgerfi, var að vísu lofað, en þroskun þess var þó með þeim atvikum, sem réðu sér sjálf að mestu leyti. Það hafði lifað með þjóð- inni gegn um allar hennar hörmungar, alt frá víkingaöld og fram á okkar daga. Um leið og einangrunin varðveittí það gegn utanaðkomandi hætt- um, tapaði það einnig þeirri stæling sem stöðug barátta gegn eyðileggingaröflum hefir í för með sér. Líkamsþjálfun, var ekki iðkuð nema örlítið, og þá ekki eftir reglum sem nútíminn þekkir, og notar, og varð því ekki að neinum verulegum not- um. Er gott til þess að vita að á íslandi er nú risin upp ný öld þekkingar og framfara, á þeim sviðum og mun heimaþjóðin ekki standa að baki öðrum norðurlandaþjóðum í þeim efn- um í dag. Með þetta yfirlit framundan, vil eg minnast á að- eins nokku ratriði, sem við- koma uppeldi barna nú. Eg hefi áður h'tillega minst á það mál, en mér er það fullljóst, að við höfum engar meiri skyldur að rækja en einmitt þær sem við- koma því máli. Öllum kemur saman um, að þessi síðustu ár, sem nú hafa liðið, hafi gerbreytt ýmsu sem áður var álitið gott og gilt, og jafnvel sjálfsagt, í okkar ytri lífsháttum. Skilyrðin hafa breyst. Aldagamlar reglur hafa orðið að engu, og nýjar hafa komið í staðinn. í>að er eins og jökulhlaup, sem fylt hefir gamla farveginn, og brotið vatninu, nýja útrás gegn um hraunleðj- una. Viðhorfið er orðið alt annað, því nýjir vegir hafa myndast gegn um öræfin. í öllum þeim hamskiftum og hamförum, sem orðið hafa, má á ýmsan veg sjá stórkostlegar framfarir. Vísindin hafa ver- ið að verki, og bætt ýmsu við sem áður var óþekt, en sem hefir orðið til ómetanlegs gagns fyrir land og lýð. Hafa þau rót- að við hinum gamla jarðvegi, og ræktað ný fjörefni fyrir þroska mannanna. Þau hafa útrýmt hættuleg- ustu sjúkdómum úr húsum manna; og kent þeim ný skil- yrði, fyrir hamingjusömu lífi. Þau hafa barist góðri baráttu, gerð, eftir Proófessor Roy Fras- er um “Heilbrigði og hærri mentun”. Vil eg leyfa mér að tilfæra nokkur atriði úr þeirri ritgerð, til þess að sýna fram á þá erfðileika, sem á því eru að kenna mönnum að færa sér í nyt, þær vísindalegu upp- götvanir, sem komið hafa fram í læknisfræði á síðustu árum. Hann segir: “Það er ekki ein- ungis möguleg(, heldur er það algengt að nemendur útskrifist af miðskólum og háskólum landsins, eftir fjögra ára nám, og hafi engu meiri þekkingu á ytri mannfélags spursmálum, og hvernig hægt sé að ráða fram úr þeim, en í byrjun náms- ins. Ekki hafa þeir heldur hlot- ið næga þekkingu á því að passa sinn eigin líkama. Fáeinar æfingar í frístund- um, geta ekki komið í staðinn fyrir yfirgripsmiðlar æfingar í líkamsþjálfun.” Skólabyggingarnar sjálfar eru oft ekki í nægilega góðu á- standi fyrir varanlega heilbrigði nemendanna. Skólarnir eru oft illa lýstir, loftræsting léleg, ekk- ert hirt um rétt hitastig, og ekki nægilega hreinir. Og að Jreyna að kenna, jafnvel undir- stöðuatriði heilsufræðinnar, í því umhverfi, er árangurslaust.” Hann segir ennfremur, að nú- tíminn heimti leiðrétting á þessu, og þegar hún er fengin, gegn aldagömlum venjum og þurfum við að hafa heil- vanþekkingu sem enn loðir við, brigðiskennara og nægilegar ekki einungis í kofa fátæklings- bækur, seifn gefa nemendanum ins, heldur á hæstu stöðum, löngun til að iðka Bjálfur> þær eins og sjá má á því, sem nu|ætlngar gem ken(lar eru j>að er að koma í Ijós gegn um rit þart að gera húshreinsun á öllu þeirra manna sem eru að leitast (skólafyrirkomulaginu, og flytja við að koma í framkvæmd, ^ inn ný tæki> sem tilheyra nú- ýmsum umbótum á þessu sviði.* 1 * * * * 6 í ritinu “Health”, sem gefið er út af The Canadian Social Hy- ] alt giene Council” og prentað í Toronto, er meðal annars rit- tíma vísindum, og þekkingu manna á heilsufræði umfram Það er sitt hvað eftirlíking og gæði ■.ABAWW’S (PoVg/ KLÁRT 0G TÆRT Gæðin segja tii og kaupin aukast NÝ TEGUND Labatt’s Extra Stock Ale Labatt’s hafa á boðstólum hið sama gamla vinsæla Extra Stock Ale—en skírt og glært. Svipað eins og allar ekta öltegundir sem brugg- aðar eru eftir fornum enskum móð, verður vart við móðu—sem er alveg skaðlaus—í ölinu, þangað til að hefir sezt vel. Hin nýja bruggunar aðferð hefir ráðið bót á þessu, án þess þó að deyfa kraft eða bragð þessarar gömlu ölgerðar. Extra Stock Ale er ekki gerilsneytt, fylt kolsýru eða svikið á nokkurn hátt. Það er ábyrgst að geymast svo árúm skiftir. Pantið sýnishorn af því strax og reynið það. Fæst í klúbbum, afengisbúðum fylkisins, eða hjá vöruhúsinu. 92 244 JOHN LABATT LTD. En umfram alt má aldrei gleyma því, að hversu vel sem heilsufræðin er kend, og hversu vel sem öllum nýjustu reglum er fylgt, í kenslunni þá verður það aldrei að tilætluðum not- um ,nema því aðeins að menn festi stöðugt sjónir á því að heilbrigði sé borgaralegt hug- tak. Einstaklings heilbrigði er ekki nóg. Það ætti því að vera æðsta markmið háskólanna, að kenna heilsufræði, að kenna hverjum nemanda, að skilja aðalatriðin í almennri heilsufræði og að skapa hjá þeim löngun, og metnað til þess að láta þá þekk- j ingu koma að notum í þeirra j heimahéruðum;til þess það gæti j orðið, ættu iháskólarnir, að bjóða I fulltrúum frá heilbrigismála- j ráðuneyti fylkjanna, að flytja I erindi um heilbrigðismál, og I gefa upplýsingar um hvernig bezt sé hægt, að aðstoða heil- stofn sumarheimili fyrir böm, þar sem þau geta átt kost á að njóta sumarsins, í rólegheitum. Verður þetta byrjað í sumar á Gimli, og ef vel tekst með þá byrjun, eru líkindi til að fram- hald verði á því á komandi ár- um. Sumarbústaður fyrir böm, er að verða eitt af helztu skil- yrðum fyrir þroska ungmenna í þessu landi. Ef rétt er með alt farið, þá hefir reynsla manna sýnt ,að börn þau, sem hafa notið slíkra heimila, um stund- arsakir hafa venjulega eignast nýtt viðhorf og heilbriðara. — Meiri kjark og dugnað bæði til líkama og sálar. Þetta er auð- velt að skilja. Þau koma í nýtt umhverfi, þar sem þau eru frí og frjáls. Heimilið gamla, kirkj- an þeirra og skólinn, er horfið í baksýn um stundarsaskir. Og þau hafa nú eignast nýtt heim- ili þar sem þau geta óhindruð notið sumarsins og baðað- sig í vatninu í sumarhitanum. Og á milli þessara frístunda umgang- ast þau ágætt fólk, sem leið- 'beinir þeim og sér um allar þeirra þarfir. Þó að aðaláherla hafi verið lögð á frelsið og ferska loftið, böðin og leikina, þá er það nú orðið viðurkent að barnaheimili af þessu tæi sé ó- viðjafnanleg sem undirbúnings- skóli fyrir unglinga til farsæls lífs. Áhuginn vex, þau finna til meiri ábyrgðar, meiri löng- unar til að nota kraftana. Þau verða stjálfstæðari og áhuga- meiri fyrir sínum eigin þönfum. Undir góðri stjóm læra þau af thvort öðru ýmislegt gagnlegt og eins verða þeir fullorðnu þeim fyrirmynd í daglegri um- gengni við aðra menn. Hér er aðeins drepið á fá atriði en auk þess sem að fram- an er sagt, þá er einnig þess að gæta að kirkjufélag eins og þetta, og öll þau félög, sem standa innan vébanda þess, ætti í slíkri stofnan, óviðjafn- anlegan stuðning, sem koma myndi fram í auknum áhuga, inn á við og út á við, þegar tímar liðu. Og því meiri rækt sem slíku fyrirtæki yrði sýnd, af öllum sem hlut eiga að máli, því blessunarríkari yrði ávöxt- urinn af starfinu. En eg vii einnig minna á það, að fyrir- tæki af þessari tegund, þarf að hafa samúð og sameiginlega hjálp, allra sem hlut eiga að‘ máli. Verkið þarf að vera unn- ið af alúð, og vilja, með það eitt fyrir augum, að byggja upp okkar framtíð, á þeim grunni sem einn er þess verður, að vera undirstaða undir okkar framtíðarvonir. Þetta útheimt- ir einlægan vilja, fyrirhyggju, framtakssemi, þrautseigju og staðfasta trú á alla möguleika brigðiseftirlit, í hverju héraðii0^ blessunarríkan árangur af 191 MARKET AVE. E. WINNIPEG fyrir sig. Ýms kvenfélög hafa um langt skeið aðstoðað í þessu j efni og kvennnemendur myndi | verða sérstaklega sólgnir í fræðslu um þessi efni. Þetta er þá undirstöðuatriði, sem sjá má að menn eru að I starfinu. i BRÉF TIL HKR. 1340—N. 38 St. Lincoln, Nebraska 29. júní 1935 koma auga á, betur og betur Hr. ritstj. Hkr.: eftir því sem tíminn líður. — Framkvæmdir, eins og ávalt, jafnvel í mestu velferðarmálum manna, verða sjálfsagt að bíða síns tíma. En á meðan sá Jafnframt og eg þakka ykkur fyrir að hafa sent “Hkr.” hing- að s. 1. vikur, eftir beiðni minni, þá langar mig til að biðja þig að gera svo vel að sjá um að straumur er að brjótast áframjhún verði send hingað fram- inn í réttan farveg, verðum við vegis, þar til eg geri ykkur að- jhísaSveríiflement ls not lnserted by the Government Llquor Control Com- mlssion. The Commission ls not responsible for statement made as to the quality of products advertised''. að reyna að koma ár okkar þannig fyrir borð, að sem minstur skaði verið að töfinni. Við erum hér lítið mannfélag, með svo að segja tvær hendur tómar, til þeirra hluta sem gera skal. En við höfum löngun til að þær framkvæmdir sem við höfum sett okkur, fari ekki í handaskolum. Árin hafa liðið og líða eins og straumur í út- hafið en upptökin eru enn í ná- lægri baksýn, og við eigum mikið eftir ógert. Eitt af því sem nú vakir helzt fyrir er að hlúa að okkar börnum og æsku- lýð með því að reyna að gera þeim sumarfríið ánægjulegt og uppbyggilegt, á annan hátt en verið hefir á undanförnum ár- um. Okkur hefir hugkvæmst aðj vart um að breyta til aftur. Dvöl okkar hér, verður lengri en við bjuggumst við í fyrstu, og þó að það fari eins vel um okkur eins og mögulegt er í þessu nýja umhverfi, þá finst okkur, gömlu hjónunum, að það mundi vanta eitthvað sér- staklega mikið á vellíðan okkar ef við sæjum aldrei íslenzkt orð á prenti. . Svo við getum verið hjartanlega samdóma skáldinu sem sagði: “Held eg verði hæp- in sál himnaríkis friður. Heyr- ist aldrei íslenzkt mál, eða fossa niður.” — Hér heyrir maður nú ekki fossa nið heldur, en þegar við fórum meðfram og yfir stór- fljótin Mississippi og Missouri, vöknuðu upp gamlar endur- minningar um ár og fljót heima gera tilraun með að setja á á gamla landinu, einkanlega um Héraðsvötnin í Skagafirði. — Nema munurinn er þó sá að vatnið í héraðsvötnum er þeim mun tærara heldur en í þess- um tveimur áminstu fljótum, sem íslenzkan er hreinni en enskan, og straumkastið þeim mun meira hrífandi og alvöru- þrungnara, sem fsl. er hljóm fegri en amerikenskan. — Þetta finst okkur nú þessum gömlu sumum. Og ef að allir þeir sem bera þessar tilfiningar í brjósti vildu vera svo drenglundaðir að leggjast á eitt með að standa í skilum við ísl. blöðin, þá væri þeim borgið, til margra ára ennþá. — Ekki er eg með sam- steypu blaðanna, mest fyrir þá sök að skoðanir mínar á ýms- um málum, sem snerta okkur ÍVestur-ísl. er ennþá svo mikill 1 að hann gæti naumast þrifist á þann hátt að öllum yrði gert jafnt undir höfði, hvað ritfrelsi snerti, ef um eitt blað væri að ræða, nema með því að vekja sundurlyndi með þeim sem blaðinu ættu að stjórna. Því eg geng út frá því sem vísu að skoðanir þeirra á ýmsum mál- um væru ekki allar steyptar í sama forminu, ef ætlast væri til að blaðið “representaði” alla V.-ísl. Sumum finst nú máske óþarfi að skoðana munur þríf- ist. — Að allir ættu að geta verið sammála um alt sem snertir okkur V.-ísl. eða sam- band það sem verið er að reyna að styrkja milli Austur- og Vestur-ísl., en eftir undanfar- andi reynslu að dæma, þá eru litlar líkur til að það geti orðið í náinni framtíð. Enda alger kyrstaða ekki æskileg í nokkru sem snertir almenn mál. En persónuleg illkvittni og getsak- ir mættu vera dauðadæmd. — Jæja, eg ætla ekki að þreyta þig meira á mínum hugmynd- um. Þær eru hvort sem er lítils virði. Á ferðalagi okkar hingað, fór- um við yfir nokkuð mikinn part af 4 ríkjum, N. Dakota, Minne- sota, Iowa og Nebraska. í byrj- un júní voru akrar lengra á veg komnir í norðurparti Norður Dakota, heldur en í suður part- inum, mest fyrir þá sök að rign- ingar voru meiri í suður partin- um um sáðtímann. — Einnig í miðparti Minnesota var allur jarðargróður styttra á veg kom- inn en þegar kom suður og austur fyrir St. Paul, og jafnvel beggja megin við tvíbura-borg- irnar, var alt mikið lengra á veg komið, og útlitið ágætt; og fór altaf batnandi, eftir því sem sunnar kom. í Red Wing, Minn. vorum við í eina viku. Sá bær er á bökkum Mississippi fljóts- ins, og taldi um 11,000 fbúa. Þar umhverfis er einkennilegt landslag — ákaflega háir hólar, með djúpum giljadrögum á milli. Af mörgum þessum hól- um sér maður yfir allan bæ- inn, og í margra mílna fjarlægð útfrá í allar áttir. Þar á meðal langt austur um ríkið Wiscon- sin upp á einn af þessum hól- um, sem er fast við bæinn, hafa verið bygðir steinsteypustigar. Ekki tók eg tíma til að telja j tröppurnar, en sagt var mér að j þær væru um 1,000. Þó á mað- j ur nokkuð eftir upp á efs'ta topp- 1 inn, þegar stigarnir þrjóta, og j þar uppi er bandaríska flaggíð | á svo hárri stöng að manni óar við að horfa þangað upp, eink- | anlega af því að fljótið er þar svo nærri, að aumingja liggur við að sundla. Þegar eg var staddur upp á þakinu á McAr- hur byggingunni í Winnipeg, og horfði útyfir þá miklu borg, þá átti eg hægra með að halda j jafnvæginu, en þarna á Red Wing hólnum. En þar vantar 100 feta flaggstöng. Umhverfis annann hól við bæinn var sá einkennilegasti grafreitur sem eg hefi séð. Þar var mölborin þraut, sem vatt sig utanum hól upp í topp, og meðfram henni alla leið voru hvílustaðir hinna fráföllnu Red Wing->búa. Eða öllu heldur heimili þeirra jarð- nesku leifa. Þar var ekki hverju minnismerkinu þjappað fast að öðru eins og víða á sér stað í V0GUE HREIN HVIT VINDLINGA BLÖÐ Stórt Bókarhefti aðeins 5c grafreitum. Nei, þar var nóg pláss fyrir hvers manns bústað og allur frágangur og hirðing upp á það fullkomnasta, og smekklegasta, að okkur fansi. — Af þessum hól var nærri eins víðsýnt eins og hinum; þegar komið var upp í vörðu sem þar var bygð uppi. — Þaðan gat maður séð, eftir nísirum, 1 hvaða átt stærstu bæir ríkisins væru, og í hvað margra mílna fjarlægð frá Red Wing. — Upp á þrjá aðra, hæstu hólana, utan við bæinn klifraði eg. Þeir voru á þrjá kanta við heimili sonar I okkar Matthíasar, mílu út frá Ibænum; og þar þreytti eg kapp- J hlaup við 15 ára gamlan son- ar son minn, og beið ósigur. Af öllum þessum sjónarhæð- um var að líta fögur bænda- býli, inn á milli annara smærri; blómlega akra, og mikilfengleg skógarbelti, af fleiri tegundum en eg kann að nefna. En samt fanst mér ekki fegurð útsýnis- ins þarna geta jafnast á við það sem gróf sig inn í huga minn þegar eg var unglingur heima og stóð norðarlega á fjallgarð- inum milli Hjaltadals og Við- víkur sveitar; þaðan sem sást út yfir allan fjörðinn. Lengst fram eftir öllum Skagafirði vestan við fjallgarðinn, yfir mest af Hjaltadal að austan, og part af Kolbeinsdal. Einnig Norður yfir Óslandshlíð og part af Höfðaströndinni. Þó fanst mér það mest töfrandi þegar heiðmyrkurþokan var rétt að hverfa út úr dalnum og firðin- um, fyrir sunnan blænum, og geislum sólar og búverka reyk- urinn steig upp frá hverjum bæ, en náttdaggardroparnir glitruðu eins og demantar á hverju strái. — Blómskrúðið þegar ofan í fjallshlíðina kom, gerði og sitt til að auka töfra- mátt útsýnisins. Frá Red Wing fórum við til Linsoln, Nebraska, 16. jún, um 470 mílur. Matti og hans fjöl- skylda keyrði okkur til Ames, Iowa, og þar mætti Theodore okkur, sem heima á hér í Lin- coln. — Þegar til Iowa kom var vetrarhveiti útsprungið víð- ast hvar og haustrúgur einnig, enda var hann það líka í Minne- sota, og leit alstaðar vel út. En vorhveitið l(Rit betur út bæði í Iowa og Nebraska þar sem við fórum um heldur en í Minnesota. En vegna of mikilla votviðgra er nú að koma “black rust” í hveiti hér í öll- um þessum þremur ríkjum; en þó mest í vetrarhveitið. Þar að auk hafa orðið miklar skemdir hér í Nebraska af hagli, og þungum rigningum, sem hafa lagt hveitið, svo að því er naumast viðreisnar von. Miklar skemdir hafa orðið af flóðum síðan við komum hingað, í kring um Omaha og víðar i þessu ríki, en fólki öllu — nema 6 manns, bjargað. í Suður

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.