Heimskringla


Heimskringla - 10.07.1935, Qupperneq 8

Heimskringla - 10.07.1935, Qupperneq 8
*. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1935 FJÆR OG NÆR Séra Jakob Jónsson messar næstkomandi sunnudag (14. júlí) á þessum stöðum: í Wynyard kl. 2. e. h. í Leslie kl. 4. e. h. í samkomu- húsinu. * * * Messað verður í Sambands- kirkju á Gimli sunnudaginn 14. júlí n. k. og í Samibandskirkju í Riverton sama s .d. kl. 8. e. h. * * * Prestaskólanemi Ingiberg H. S. Bgrgfjörð messar n. k. sunnudag (14. júlí) í Piney, Man., á venjulegum tíma, kl. 2. e. h. * * * Ungfrú Pearl Pálmason kom fyrir helgina til Winnipeg, aust- an frá Toronto, þar sem hún hef ir verið við hljómlistarnám við Toronto Conservatory of Music. komin. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkju á Victor St. kl. 2 e. h. í dag. * * ♦ Dr. Ófeigur Ófeigsson læknir fór suður til Rochester, Minn., á sunnudagsmorguninn var. — Gerði hann ráð fyrir að skoða sig um á hinni miklu lækna- i stofnun þar syðra og verða rúma viku í ferðalaginu. * * * Cleymið ekki! Spilakvöldunum £ Goodtemp- larahúsinu á 'þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun! Gott músik! Inngangur 25c. Allir velkomnir. * * * miðvikudagskvödd. Bjóst hún víð að halda þaðan ttl New York og dvelja þar tveggja mán_ aða tíma við æfingar í organ- spili. Með henni fór frænka hennar Valdína Condie, er einnig mun stunda hljómleika- nám. * * * Sveinn kaupm. Thorvaldson frá Riverton kom s. 1. miðviku- dagskvöld vestan frá Wynyard. Hann sat þar kirkjuþing hins Sameinaða kirkjufélags. Með honum var frú Thorvaldson, séra Eyjólfur Melan og frú Melan. * * * Gifting Séra G. Theodore STgurðsson Árni G. Eggertsson lögfræð-1 trá Selkirk, Man., og ungfrú ingur frá Wynyard kom hingað til bæjar á sunnudagskveldið var. Hann kom í bíl að vest- an. Á þriðjudagsmorguninn lagði Verna Lathinen voru gefin sam- an í hjónaband 7. júlí suður í Minneapolis. Brúðguminn er sonur séra Jónasar heitins A. Hún dvelur hér tveggja mán-^^ Mo ásamt gyStur sinui hann af stað suður til Kansas gigurðssonar, en brúðurinn er aða tíma hjá foreldrum sínum, en fer að því loknu austur aft- ur til að halda áfram námi við nefndan skóla. Hún lét mjög vel af dvölinni eystra. * * * Mrs. Ásbjörn Eggertsson, 6J.4 Toronto St., Winnipeg, lézt s. 1. sunnudag að heimili sínu. Hún var 52 ára. Hana lifa eigin- maður og böm flest upp- Hjer na! ERU FÁEINIR GÓÐIR BÍLAR Á GJAFAVERÐI BUICK SEDAN $50 BUIOK COACH $75 PONTIAC COACH $85 CHEV. SEDAN $95 CHEV. COACH $45 ESSEX SEDAN $95 OVERLAND COACH $45 CHRYSLER COACH $95 ÞETTA BORGAR ÞÁ ÚT AKIÐ ÞEIM í BURTU CONSOLIDATED MOTORS LTD. I lok s. 1. mánaðar kom Gísli Bergvinsson til borgarinnar iheiman af íslandi. Hann hefir verið nokkur ár heima og rekið verzlun í Reykjavík, en mun al- kominn vestur. * * * I Frú Guðrún Helgason piano- kennari í þessari borg, lagði af 229-235 Main St. Ph. 92 716 stað austur til Montreal s. 1. Chevrolet—Oldsmobile Salar BETRI BÍLAR Á LÆGRA VERÐI OG VÆGUM SKILMÁLUM Gerum vér oss að reglu á Verksmiðjunni Mrs. Thelma Marlatt og föður sínum Árna Eggertssyni fasteignasala. Gerðu þeir feðg- ar ráð fyrir að verða í ferða- laginu um hálfan mánuð. * * * Sunnudaginn 30. júní fór Miss Margrét Pétursson í skemtiferð austur til St. Rose í Quebec, til dvalar í sumarleyf- inu. Til heimilis verður hún hjá skólasystur sinni og vin- stúlku er þar býr eystra Mdme. P. Lagloire. * * * Miss Elsie Pétursson fór í kynnisför vestur til Foam Lake, Sask., í fyrri viku. Dvelur hún þar um tíma meðal vina og ættingja. þróttalífsins, þar með talið, sund, fimleikar, {'langstökk, kappróður, kappsigling, skíða- ferðir, skautaleikir, knattspyrna hesta veðhlaup, 20,000 manna fylkinga æfingar, og bíla kapp- akstur á einum bezta skeið- velli veraldarinnar. Þess utan eru sýndar fjalla og landslags- myndir og ýmislegt fleira. Þjóðræknisfélag Þjóðverja stendur fjrrir sýningunni. * * * Messur í prestakalli séra H. Sigmar, sunnudagana 14. og 21. júlí. 14. júlí—í Vídalíns kirkju kl. 11 í Brown, Man. kl. 3. e. h. 21. júlí—í Fjallakirkju kl. 2. í Péturskirkju við Svold kl 8. e. h. Verður sú guðsþjónusta flutt á ensku. Séra N. S. Thorlaksson messar á báðum stöðunum. f Hallson kl. 11. f. h. í Ey- ford kl. 2. e. h. Altarisganga við þá messu. í Garðar kl. 8. að kveldinu, ensk messa. Engin messa á Garðar 14. júlí. Fólk beðið að muna hvern- ig messum hagar til samkvæmt SUMARHEIMILI FYRIR UNGLINGA Nýlátnin er Hálfdán Sig- mundsson á Bjarkavöllum við Riverton, 86 ára gamall. Dr. Svenin Björnsson frá Ár- borg, Man., kom til bæjarins vestan frá Wynyard s. 1. mið- vikudagskvöld. Með honum var gær. frú Björnsson, Jóhann Sæ- mundsson o. fl. Þau voru að koma heim af kirkjuþingi Sam- einaða kirkjufélagsins. af finskum ættum, og búa for- eldrar hennar í Minneapolis. — Hún er vel mentuð stúlka og hefir gegnt skrifstofustörfum í bænum um hríð. Við giftinguna voru móðir þessu messuboði. brúðgumans og systkini hans héðan að norðan, G. B. Björns- son, kona hans og Valdimar Björnsson frá Minneapolis. — Giftingin fór fram á heimili for- eldra brúðurinnar, er mjög var skreytt og rúmgott, þótt gest- kvæmt væri. Heimskringla óskar brúðhjón unum til heilla. * * * Mrs. W. H. Paulson frá Re- gina, Sask. kom um helgina til Winnipeg til að leita sér lækninga. Hún er á Almenna agmu sjúkrahúsinu. DR. SKÚLI GUÐJÓSSON talar um Iðunarepli o. fl í Berlín Magnús Hjörleifsson frá Sel- kirk var staddur í bænum í Séra G. Amason messar á Lundar n. k. sunnudag 14. júlí. Og á Steep Rock sunnud. 21. júlí. Horfið á talmyndirnar Þýzku! BERGMÁLIÐ HUGSTOLA UNGMENNA TJÖLD Er Þýzkaland undirbúið fyrir Olympiska leikmótið? Lítið á hinar ýmsu hliðar íþróttalífsns, bíla kappakstur, æfingar við að skipa, í fylkingar, o. fl. Sýningarnar aðeins einn dag í R. K. O. WINNIPEG LAUGARDAGINN 13. JÚLÍ Engin þörf á að kunna þýzku, myndirnar tala fyrir sig sjálfar Leikhúsið opnast kl. 1. Inngangur 25c Fullkomnar sýningar byrja kl. 2.15! 4.30; 6.45; og 9.00 e. h.. Inngangur fyrir böm frá kl. 1 til 2 e. h. lOc Vildum benda fólki á að nota sér eftirmiðdags sýning- arnar til þess að komast hjá troðningnum að kveldinu. Hin vinsæla leið til Islands Islendingar er mikið hafa ferð- ast hafa orðið þess varlr að þæifindi, þjónusta og viður- gemingur á öllum skipum Canadian Pacific féiaffsins cm langt fram yfir það sem þeir höfðu frekast búist við. BEINAR FERÐIR TIL ÍSLANDS Skipaferðir tíðar og reglubundnar frá Montreal. Eftir fullkomnum upplýsingum og bækiingum leitið til næsta umboðsmanns eða VV. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, C.P.R. Bldg., VVinnipeg Símar 92 456-7 CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Útiskemtuninni sem Good- templarar höfðu fyrirhugað að halda í Selkirk n. k. sunnudag ihefir verið frestað til óákveð- ins tíma. * * * Messuboð Messað verður að forfalla- lausu í Upham, N. D. sunnu- daginn 14. júlí: Kl. 2. e. h. á íslenzku Kl. 8. e. h. á ensku. * * * Vinna við lokræsa fyrirtækið í Winnipeg er sagt að byrji n. k. mánudag. * * * Bankar og lánfélög kváðu taka vel í að lána fé til húsa- byggingarstarfsins, sem sam- bandsstjómin hefir í hyggju að hefjast handa á í Winnipeg. * * * Samskot í Minnisvarðasjóð Stephans G. Stephanssonar Sent til Heimskringlu: Séra Sigurður Ólafsson Árborg, Man............$2.00 Ketill Valgarðsson, Gimli, Man............. 5.00 Séra Rögnv. Pétursson, Winnipeg, Man.......... 5.00 Áður meðtekið á “Hkr.” og auglýst ............ 4.00 Alls .................$16.00 * * * Fræðandi og skemtandi þýzkar myndir . sýndar á R.K.O. hér í bænum laugard. 13. júlí. Þrjár filmur með enskum formálsskýringum. Myndirnar eru þýzkar en sam- tökin eru öll stutt og myndirn- ar skýra sig sjálfar, svo að canadiskir áhorfendur hafa þeirra full not. Myndir þessar sýna þýzkan iðnað, píslarleikinn í Oberamergau, jarðarför Hind- enburgs forseta og fjölda ann- ara atburða í iðnaðar og hvers- dagslífi þýzku þjóðarinnar. — Meðal markverðari hluta sýna þær viðbúnaðinn fyrir Ólymp- Berlín, í maí Læknaélag Berlínar bauð ný- lega hingað þrem frægum vís- indamönnum frá Norðuriiöndum til þess að halda fyrirlestra í einum Svía, einum Norðmanni og frá Danmörku hinum nafnkunna landa vorum — “dem aucth in Deutschland bekannten und belibten Gele- hrten” (Völkischer Beobaoht- |er) dr. med. Skúla Guðjónssyni yfirlækni í Kaupmannahöfn. — jÞeir töluðu allir sama kvöldið í ■ læknafélaginu, Sk. G. fyrstur ’og er svo að sjá sem blöðin hér telji hans fyrirlestur merkast- an. Fyrirlesturinn var aðallega um rannsóknir þær á gildi fóð- urefna sem Sk. G. hefir fram- kvæmt í Danmörku undanfar- ið. Hefir hann haft til athug- unar heilsufar allmargra verka- manna, hermanna og skóla- barna, sem hann sumpart hefir látið lifa við venjulegt viður- væri, en sumpart auk þess lát- ið neyta sérstaklega bætiefna ríkrar fæðu, og kom greinilega í ljós að hinir síðasttöldu voru ekki einasta allajafna hressari og tápmeiri, heldur var þeim og miklu síður hætt við að sýkj- ast af kvefi og öðrum umferð- arkvillum. Mikla athygli vakti það sem Sk. G. sagði um fæðu feðra vorar eftir heimildum islend- ingasagna. Hann hélt því fram að yfirburðir fornóianna að líkamshreysti yrðu tæpast skýrðir til fulls, nema a,ð gert væri ráð fyrir að þeim hafi ver- ið kunnugt um heilsugildi bæti- efnaríkrar jurtafæðu. Smitandi sjúkdómar og eitrun í sárum var óþekt til forna á Norður- löndum — að því er blöðin hér hafa eftir Sk. G. Þá kom og aldrei fyrir að víkingar fengi skyrbjúg, þó að þeir væri oft lengi í förum, en fram eftir öll- um öldum var skyrbjúgur tíður meðal sjófarenda annara þjóða, og hann orsakast sem kunnugt er af skorti bætiefna í fæðunni. Sk. G. hélt því fram að skýr- inguna á þessu væri að finna í arabískri frásögn um komu vík- inga í Miðjarðarhaf, þar sem m. a. væri hermt, að. í forða- búri þeirra hafi verið gnægð lauka. En ibætiefna lauka væri bæði mikil og héldu sér vel til langframa, þeir væru því hin beta vörn gegn skyrbjúg. Yfir- leitt gætti lauka mikið í heilsu- fari forhmanna. Og frásögnin um Iðunnar-eplin sýndi að forn- menn hefði rent grun í að jarðarávextir gætu gefið oss Kvenfélaga samband hins Sameinaða kirkjufélags er verið I hefir starfandi að ýmsum mál- um innan kirkjufélagsins á síð- ; astliðnum 10 árum, ákvað á al- mennum fundi sem stjórnar- nelnd þess hafði tímanlega á þessu vori að koma á fót sum- arheimili fyrir unglinga og böm niður við Winnipegvatn. Til- gangurinní með stofnun þessari, er sá að gefa böraum og ungl- ingum er heima eiga í Winni- pegborg eða annarsstaðar í fylkinu, og þreytt eru orðin eftir hina löngu skólavist árs- ins, kost á því að njóta næðis og skemtunar meðan á skóla- fríinu stendur. Er gert ráð fyrir að taka á móti 12 til 15 unglingum í senn til tíu daga eða til tveggja vikna dvalar á íeimilinu, Öll aðhlynning er gerð svo góð sem unt er og veitt endurgjaldslaus fyrir þá sem þess óska og ekki eru færir um að kosta miklu til. En þakk- samlega er tekið á móti gjöf- um eða greiðslu frá þeim er víkja vilja heimilinu einhverju. Forstöðunefndin hefir þegar hafist verka með þetta fyrir- tæki og tekið stórt og þægilegt sumarhús á Gimli til leigu fram til haustsins. Var það opnað og kom fyrsti unglingshópur- inn þangað 1. þ. m. Forstöðukonur Sambandsins eru: Mrs. Dr. S. E. Björnsson, Árborg, forseti; Mrs. J. G. Skaptason, 378 Maryland St., Wpg.; Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., og Mrs. Dorothea Pétursson, Ste. 12 Acadia Apts., Victor St., Wpg. Þau foreldri eða unglingar er nota vildu sér þetta tækifæri til heilsubótar og hressingar eru ibeðin að snúa sér til einhverra hinna ofannefndu forstöðu- kvenna sem allra fyrst. Aldurs- takmörk barna og unglinga sem miðað er við, er frá 7 til 16 ára, og verður umsækjendum skift niður í flokka eftir aldri og á- stæðum. Þakkar forstöðunefnd Sam- bandsins innilega öllum þeim, sem þegar hafa sýnt henni góð- vilja eða styrkt hana til þessa fyrirtækis og vonast hún til, í framtíðinni, að eignast enn fleiri áhugasama vini er sjá vilja fyrirtækinu borgið. MESSUR os FUNDIR i kirkju SambandssatnaOar tiessur: — á hverjum sunnudegi kl 7. e. ft. SafnaSarnefndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuSi. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. kauphöllinni, varð að flýja heim til sín undan ásókn hinna ljótu kvikinda. Á veitingastöðunum á gang- stéttunum var flugnaplágan einna verst. ÞæríTóru í hóp- um niður í glösin, settust á matinn og gerðu gestunum þar lífið óbærilegt. Ýmsir heldu að þetta væri pestaflugur, en aðrir að það bæri með sér kóleru. En svo voru enn aðrir, sem sögðu að þetta væri tse-tse-flugur, sem bera með sér svefnsýki. En flugurnar eru ekki eins hættulegar og þær ]íta út fyrir. Pasteurstofnunin hefir rannsak- að þær og segir að þeim svipi mjög til tse-tse-flugna en sé alveg óskaðlegar. Flugur þess- ar kvikna í Frakklandi á hverju ári, en ástæðan til þess að þær hafa orðið að stefnivargi, er að- eins fyrirbrigði í náttúrunni. í fyrra óx t. d. óvenjulega lítið af allskonar sveppum í Frakklandi, en þeir draga ákaflega mikið úr viðkomu flugnanna. —Lesb. Mbl. FLUGNAPLÁGA I PARÍS París hefir fengið óskemti- lega heimsókn. Miljónir og mil- jarðar af svörtum flugum sett- ust skyndilega að í borginni. Og vegna þess að flugur eru hættulegir smitberar, urðu iborgarbúar mjög skelkaðir. Flugurnar eru stórar og svart ar á lit ,eins og áður er sagt, og það er vond lykt af þeim .Þær fara suðandi um skemtigarðana og boulevardana, og maður, sem var á gangi skamt fbá — Hver er hægt að hitta manninn yðar? Eg hefi enga hugmynd um hvar hann er. Hann sagðist koma seint heim í kvöld, vegna þess að hann þyrfti að vinna aukavinnu á skrifstofunni. LESIÐ, KAUPIÐ Pellssiers Framúrskarandi að Vinsældum Tegundirnar eru Pelissiers Club Bjór Banquet 01 Fæst í kössum í bjórsölu- búðunum og í flöskum á öllum helztu Hótelum. Engin lyfja efni eða blönd- unar efni eru notuð Pelissiers Ltd. Brewers WINNIPEG, MAN. Auglýsing þessi er ekki birt aS bot5i G. L. C. Commission er ber enga á- byrgt5 á því sem sagt er um efnisgæfii vörunnar. ska leikmótið 1936, og þýzka íþróttamenn á ýmsum sviðum í- .hreysti og æsku.—Mbl. GLOBELITE Bíla Battery 2 Volt Radio “A” Battery Ljósa Ahalda Battery Biðjið um og krefjist Til sölu hjá og hefir með- mæli frá helztu verzl- unarmönnum. Verzlunarmenn—skrifið eftir verðlista GLOBELITE BATTERIES LIMITED Verksmiðja og aðal skrifstofa: 147 Pacfic Avenue Winnipeg, Canada Stærsta verksmiðja í Vestur Canada er býr til Bíia, Radió, og ljósa áhalda batteríur

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.