Heimskringla - 04.09.1935, Qupperneq 8
8. SlÐA
HEIMSKRINGLa
WINNIPíXj, 4. SEPT. 1935
FJÆR OG NÆR
Innsetning
messuna
| Föstudaginn 13. þessa mán-
----- Jaðar kl. 8. að kveldinu verður
prestsembætti við séra Albert Kristjánsson í Sam-
Sambandskirkju
bandskirkjunni að Lundar.
Hann segir þar ágrip af ferða-
lagi sínu um Island. Allir boðn-
ir og velkomnir.
Við guðsþjónustuna í Sam-
bandskirkjunni á sunnudaginn
kemur fer fram innsetning séra
Philips M. Péturssonar í prests-
enfbætti við kirkjuna kl. 7. e. h.
Dr. Rögnvaldur Pétursson
stýrir athöfninni. Meðal hinna
sem taka þátt í þessari athöfn
verða, séra Guðm. Ámason, for-
seti hing sameinaða kirkjufé-
lags í Norður Ameríku, séra
Jakob Jónsson, prestur Þjóð-
kirkjunnar á íslandi, séra Ey- ...
T i í ' tj- * fregn frá Gimh, að ungur piltur
jolfur J. Melan fra Riverton, ■ i , T ’ ^ ^
Dr. J. H. Riddel, skólastjóri
Wesley College, Capt. J. B.
Skaptason, forseti safnaða-
nefndar sambandskirkju, A. W.
Puttee, forseti safnaðamefndar
Unitarakirkju hér í bæ sem séra
Philip hefir þjónað undanfarin
sex ár, og ef til vill fleiri.
♦ * •
Söngæfing hefir söngflokkur
Sambandskirkju á fimtudags-
kvöldið kemur. Félagar
beðnir að nfinnast þess.
* * * *
DÁNARFREGN
Fyrir nokkrum dögum barst
hingað til Winnipeg sú sorgar sunnudag til bæjarins
sem nú syrgja sinn eina bróður
látinn. Jarðarförin fór fram
22. ágúst s. 1. Fjölskyldan bað
þann sem þessar línur ritar að
færa öllum þeim sem hluttekn-
ingu sýndu með nærveru sinni
við þetta sorgar tilfelli, innileg-
ar þakkir og sérstaklega þeim
sem lögðu blóm á kistuna.
Þótt blómin fölni og blikni
eru bera þau vott um hlýhug og
hluttekning þeirra sem þau
gefa.
B.'S. S.
• * •
Séra Jakob Jónsson kom s. 1.
vestan
frá Saskatchewan, þar sem
Gullbrúðkaup var h'jónunum
Gesti og Þóreyju Oddleifsson í
Haga í Nýja íslandi haldið s. 1.
sunnudag í Árborg. Mátti heita,
að alt Nýja ísland væri þar
saman komið, auk hóps manna
er þangað fór héðan frá Win-
nipeg. Mr. og Mrs. Oddleifs-
son em éin af þektustu og val-
inkunnustu Ný-Islendingum.
Gunnar Erlendsson
Pianokennari
Kenslustofa: 594 Alverstone St.
Simi 38181
Marteinn Lúter, hafi veikst og hann hefir unl hríð gegnt prest-
dáið snögglega þann 18. ágúst verkum. Hann sagði útlit með
s. 1. Hafði hann verið að leika uPPskeru hórfur mjög misjafnt
sér í kringum húsið að sjá al- vestra'
heilbrigður, svo hafði hann
komið inn, og gengið upp á loft, Mr- °s Mrs- Perkins frá
leit þá út sem eitthvað gengi að Washington, D. C., komu tii
honum. Var þá farið upp til bæjarins um þessa helgi. Þau
hans. Kom þá í ljós, að hann eru á leið vestur að hafi- Mrs:
var alvarlega veikur. Sent var Perkins, er íslenzk og á hér í
eftir læknir sem kom eftir fáar hæ islenzka kunningja, sem hún
mínútur. Var hann þá svo heimsækir v'ð og við.
veikur orðinn, að ekki varð við i
ráðið. Og eftir stuttan tíma 1 Mr- og Mrs. Sigurjón B. Hom-
var hann dáinn. Að læknis fjörð í Framnesbygð, komu fyr-
dómi var það kramþi sem varð ir rúmri viku til baka úr gift-
honum að bana. jingartúr sínum til Chicago. —
Lúter var því nær tólf ára Þsiui var haldið fjölment sam-
gamall. Mesti efnis piltur og sseti af bygðarfólki þeirra er
vel látinn af öllum sem honum Þau komu heim.
kyntust. Hann var sonur Lúters * * *
M. Líndal sem dó fyrir rúmum Junior Ladies Aid Fyrstu lút-
tveim árum síðan norður á Win- j ersku kirkju, heldur fyrsta fund
nipegvatni og Rannveigar Hall- sinn á þessu starfsári 10. sept. í
dórsson konu hans; er þetta ! sal kirkjunnar á Victor St.
þeim mun meira sorgar efni * * *
eftirlifandi móður, þar sem Séra Alberts Kristjánssonar
hann var eini sonurinn sem hún | og Hannesar bróður hans er
átti. Fimm systur eru á lífi, vænst til þessa bæjar upp úr
miðri viku.
Á LEIÐ TIL NÝJA-ÍSLANOS
1875
Stúkan Hekla efnir til tom-
bólu til arðs fyrir sjúkrasjóðinn
23. sept. Nánar auglýst síðar.
• * *
Að 637 Alverstone St., 3 her-
I bergi til rentu á öðru gólfi, með
! gas stó, góð fyrir tvær persónur
sem lítið hafa með sér, $12 á
; mánuði, eða 3 herbergi á fyrsta
gólfi með eldstó og gas plate.
* * •
Trúboðsfélag Fyrsta lút. safn-
aðar heldur Silver Tea á heim-
ili, og undir umsjón, Mrs. W.
Halderson, 738 Banning St., eft-
irmiðdag og kvöld miðviku-
daginn 11. sept. Skemt verður
með musik. Félagskonur von-
ast eftir því að fólk fjölmenni
við þessa skemtun.
Myndin mikla og einkennilega
sem birt var í hátíðablaði ‘Hkr.’
31. júlí hefir verið prentuð á á-
gætum myndapappír og fæst nu
til kaups á skrifstofu ‘Hkr.’ fyrir
50c eintakið eða 3 eintök á
$1.00. Myndin er fágætur forn-
gripur er margur mun hafa
gaman af að eignast. Hún er
sem næst hið fyrsta, er íslend-
inga getur hér í landi og heyrir
þvi til fornöld vorri, sem fáar
minjar eru nú geymdar frá. —
Myndin er 14x18 þumlungar að
stærð og færi ágætlega á
ramma.
Sendið pantanir yðiar fljótt
því upplagið er takmarkað.
VEL FERÐBÖIÐ
Áður en skipið leggur til hafs er
það útbúið með öllum tækjum. Með
reglubundnum sparisjóðs innlegg-
um, er ávaxtaðir eru með rentum
og renturentum, er hægt að undir-
búa pilta og stúlkur fyrir æfi sjó-
ferð þeirra.
FRÁ fSLANDI
T H E
R O Y A
L B A N K
O F CANADA
fþróttamót á Egilsstöðum
6. ágúst
íþróttaráð Austurlands efndi
til íþrótamóts á Egilsstöðum á
Völlum á sunnudaginn var, með
ungmennafélögum og íþróttafé-
lögum á Austurlandi. Kept var
um farandbikar, semí gefinn var
af Iþróttaráði Austurlands, en
bikarinn hefir Rikarður Jóns- j Samúelsson læknisfræðinemi
son smíðað. Að þessu sinni frá Bíldudal. — Nemendur voru
keptu fimm félög um bikarinn, ! 33. Á undan prófinu var hald-
og vann hann íþróttafélagið in guðsþjónusta, á staðnum, og
“Huginn” á Seyðisfirði. Hlaut flutti stólræðuna séra Jón Jak-
það alls 16 stig, en næst því var
Ungmennafélag Tunguhrepps
með 7 stig, og Ungmeilnaféleg
Fljótsdæla með 5 stig. Knatt-
spyrnu háðu íþróttafélagið
“Huginn” og verkamenn við
rafveitu Eiðaskóla, og unnu
verkamenn með 5 mörkum
gegn engu. 1 reipdrætti keptu
Norðmýlingar gegn Sunnmýl-
ingum, og unnu Norðmýlingar
í annari lotu.
Á þessu móti var stödd skáld-
konan Jakobína Johnson, og
flutti hún kveðju frá Vestur-
íslendingum. Einnig las hún
upp nokkur af kvæðum sínum.
Merkjasala var höfð til ágóða
fyrir sundlaug Eiðaskóla, og
söfnuðust á þann hátt um 100
krónur.
I
Veður var hið bezta, og sóttu
mótið 7—800 manns.
* * •
Úr GilsfirSi
11. ágúst
Guðjón Jónsson að Brekku í
Geiradal skrifar um isíðustu
mánaðamót að vegurinn inn
fyrir Gilsfjörð megi þá heita
fullger, og þar með bílfært um
Geiradalshrepp að Bæjará. En
Bæjará er torfæra, sem héraðs-
búar þrá mjög að verði brúuð,
því að hún er oft ill yfirferðar
bæði vetur og sumar.
• • *
Frá Austfjörðum
9. ágúst.
Frá Seyðisfirði símar frétta-
ritari útvarpsins, að síðasta
hálfan mánuð hafi verið þar á-
gæt heyskapartíð, og mörg tún
séu alhirt, og hafi taðan fengið
ágætisverkun. Aflabrögð segir
hann fara batnandi, og hafa
veiðst 3 til 8 skippund á stærri
báta af góðfiski. Gæftir eru
þó nokkuð óstöðugar. Sjómenn
telja mjög mikla síld af öllum
stærðum austan Langaness til
Glettinganess, og þó lengra.
• * •
Sundpróf á ReykjarfirSi.
6. ágúst
Sundpróf var haldið s. 1.
sunnudag í Reykjarfirði við Arn
arfjörð, sundkennari Sigurður
obsson sóknarprestur. — Fjöl-
menni var mikið og veður hið
bezta.
Ungmennafélagið Arnar á
Bíldudal hefir gengist fyrir
byggingu laugarinnar, með að-
stoð ýmisra áhrifamanna í
hreppnum. — Laugin er 12
sinnum 25 metrar að stærð, og
var vígð í vor.
* * •
Frá Siglufirði
Siglufirði 8. ágúst
Meiri hluti síldarverksmiðju-
stjórnar hefir samþykt, að til-
kynna starfsmönnum síldar-
verksmiðjanna, að þeir m'egi, ef
þeir vilja, vinna í Siglufjarðar-
skarðsvegi næstu daga, þegar
ekki sé vinna í verksmiðjunum,
að dómi framkvæmdastjóra og
verkstjóra.
Er nú síldarlaust í verksmiðj-
unum, og hafa um 40 menn úr
eldri verksmiðjunni unnið í veg-
inum í gær og dag. Þeir gefa
dagsverk sín, en halda kaupi
sínu hjá verksmiðjunum.
Á síðasta sólarhringi hefir
verið söltuð síld á Siglufirði sem
hér segir: 321 tunna saltsíld,
752 tunnur kryddað og hausað.
Séra Óskar Þórðarson kom til
Siglufjarðar með Goðafossi, til
þess að taka við embætti sínu
sem sóknarprestur í H.vanneyr-
arprestakalli.
* • *
Frá Langanesi
Þórshöfn 3. ágúst
1 gær sást talsverð síld sunn-
an Langaness. Norsk sílveiða-
skip voru þar að veiðum. Tog-
arinn Hafsteinn fór frá Þórs-
höfn í fyrrakvöld með bátafisk,
sem hann keypti þar, áleiðis til
Englands.
Undanfarandi hafa verið ó-
þurkar á Langanesi, og liggja
töður víða undir skemdum.
Fiskafli var fremur góður í
júlí við Langanes, en gæftir
slæmar, eftir því sem gerist á
þessum tíma.
* * *
3. ágúst
í Rangárvallasýslu
byrjaði sláttur alment um 18.
júlí. Ágætur þurkur var dag-
ana 27.—29. júlí. Spretta á tún-
um og engjunl er tæplega í
meðallagi.
Blökkumaður nokkur í Banda-
ríkjunum var fyrir rétti, ákærð-
ur fyrir þjófnað. Hafði verj-
andi hans lagt honum lífsregl-
urnar, hverju hann skyldi svara
spurningum dómarans o. s. frv.
Dómarinn var í nokkurum vafa
um, hvort blökkumaðurinn
skildi mikilvægi eiðsins, og
spurði hann:
“Vitið þér hver afleiðingin
verður, ef þér sverjið rangan
eið?”
“Þá fer eg til vítis, þegar* eg
er dauður”, sagði blökkumað-
urinn.
“En ef þér segið sannleikann
og ekkert nema sannleikann?”
spurði dómarinn.
“Þá töpum við málinu!”
MESSUR og FUNDIR
( kirkju SambandssafnaSar
Messur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e. h.
SafnaOarnefndin: Funair 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
KvenfélagiO: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11. f. h.
rj
MAIL THIS COUPON TO-ÐAY!
To the Secr«tary:
Dofninon CoiW*.
Winmpeg. Menitobe
WitKout oWxgBtion, plesse send me full particiilan
of your courses on“Str«mlme” bustness traming.
6’AeDominion
BUSINES£ COLLEGE
• OÝ.lHt Mfti • WINfllPEG-
Skóla bækur
Við kaupum og seljum
notaðar skólabækur fyrir
alla bekki. Hvergi betri
kaup.
Mrs. Ingibjörg Shefley
THE BETTER OLE
548 Ellice Ave.
Islenzkar bækur
til sölu hjá
MAGNÚSI PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Canada
Þjóðsögur eftir cand. phil. ölaf
Davíðsson 1. bindi, 380 bls.
í kápu ................... $3.00
Gunnar Þorbergur Oddsön;
Æfisaga, í kápu ..............75
Saga Eiríks Magnúsonar
(í kápu) .................. 2.25
“Þyrnar”, ljóðmæli Þorst. Erlings-
sonar, í góðu bandi, niðursett
verð ...................... 2.00
“Harpa”, úrval íslenzkra söng-
ljóða, í bandi .............. 1.50
“Islendingar”, eftir Dr. G. Finn-
bogason ..................... 5.00
"Kak”, saga effir dagbókum hins
fræga norðurfara Vilhjálms
Stefánssonar, í góðu bandi .... 2.00
"Og björgin klofnuðu”, skáldsaga
eftir Jóhannes úr Kötlum, í
kápu $2.75, í bandi ......... 3.50
“Einn af postulunum”, skáldsaga
eftir Guðmund Hagalín, í kápu
$1.75, í bandi .............. 2.25
Framtíðarlíf og nútímaþekking
eftir séra Jakob Jónsson (í
bandi) ...................... 2.50
“Mona”, skáldsaga eftir Hall
Caine (í kápu) .............. 1.25
"Böðullinn”, skáldsaga eftir Par
Lagerkvist (i kápu) ......... 1.00
“Sýnir”, eftir Sig. Eggerz (í
bandi) ...................... 2.00
“Nökkvar og ný skip”, ljóðmæli
eftir Jóhannes Freemán (í
bandi) ...................... 1.50
Æfintýraleikir, eftir Ragnheiði
Jónsdóttur (ódýrt band) ..... 1.00
Sögur Tarzans, eftir Edgar Rice
Burroughs, alls um 1400 bls. .. 4.25