Heimskringla - 02.10.1935, Síða 2

Heimskringla - 02.10.1935, Síða 2
2. SÍÐA HLIMSKRINGLA WINNIPBG, 2. OKT. 1935 UM KIRKJUMÁL VESTAN HAFS I. Frá því að verulegt félagslíf hófst meðal íslendinga í Vest- urheimi, hafa kirkjumálin verið ofarlega á baugi. Mannkynið er trúhneigt að eðlisfari, ís- lendingar jafnt sem aðrir. Eng- an þarf þess vegna að furða á því, þó að fólkið, sem flutti vestur yfir hafið, fyndi þörf til kirkjulegrar starfsemi. Vér, sem nú á dögum reynum að skygnast inn í líf og starf land- nemanna, hljótum að komast að raun um, að það var miklu meira en meðal-manns átak, sem til þess þurfti að sigra örðugleika þá, er við var að stríða. Til þess þurfti líkam- legt og andlegt atgerfi í betra lagi. En það þurfti meira: Bjartsýna lífsskoðun, trú á til- verunni og sterka von, hvað sem bjátaði á. — Þessa lífsskoðun, von og trú hafði fólkinu inn- ræzt fyrir áhrif hinnar gömlu, íslenzku heimilis-menningar, sem sótti næringu sína jöfnum höndum til gullaldarbókmenta þjóðarinnar og til hinnar ís- lenzku kirkju. Það, sem fram fór í loggakofunum, var beint áframhald þess, sem gerðist í bóndabýlunum heima. Þau and- legu verðmæti, sem fólkið hafði þegið í litlu, íslenzku sveita- kirkjunum, komu því að notum í lífsbaráttu, sem var harðari ingar. íslenzk menning í þessulþó að það um leið hyrfi inn í eiginleg. En þegar ræða skyldi landi á því líka að skoðast sem þáttur í hérlendri menningu. — Þeim, sem finst engin þörf leng- ur fyrir íslenzkar kirkjur, finst þess vegna engin þörf fyrir einn merkilegan þátt í hérlendri menningu. Þeir, sem hinsveg- ar leggja fram fé og krafta til hins íslenzka starfs, þeir eru að leggja sinn litla skerf til þess, að í þessu landi verði til hér- lend menning, en ekki einvörð- ungu ensk. Eg hygg, að Can- ada yrði engu betur borgið í andlegu tilliti, þótt t. d. Frakkar og Pólverjar gleyptu eins og golþorskar við öllu ensku, en skeyttu ekkert um það, sem þeir flytja úr sínum eigin lönd- um. Hví skyldi það þá vera þarfleysa að meta einhvers það, sem íslenzkt er? Á meðan ís- lendingar hérna megin hafsins eru nógu sterkir til þess að halda starfsemi sinni upp, er því full þörf fyrir hana, ekki sízt þá sem kirkjurnar inna af hendi. n. Engum blöðum er um það að fletta, að margir örðugleikar eru á kirkjulegri starfsemi ís- lendinga vestan hafs. Telja má dreifbýli sumstaðar, örðugan fjárhag o. s. frv., en það er opinbert leyndarmál, að flokka- skiftingin er einhver örðugasti hjallinn. — “Já, biddu fyrir þér,” segja annað stærra, íslenzkt kirkju- j sérmál prófastsdæmanna, deild- en vér getum gert osis fulla | menn stundum við mig, “þessi grein fyrir í dag. pidri kyn- slóðinni gat því ekki annað til hugar komið en að fara líkt að og Grikkir forðum, er þeir fluttu sig til annara landa. Þeir fóru með eldinn að heiman og bygðu honum nýjan arin í sín- um nýju heimkynnum. En nú ter gamla fólkið smám saman að hverfa yfir á ódauð- leikans land og nýjar kynslóðir koma í staðinn. Hafa þær nokkra þörf fyrir íslenzka kirkju, úr því að þær geta haft not af því, sem sprottið er upp úr hérlendum jarðvegi? Þannig spyrja menn stundum og svara því oft á þann veg, að hér sé engin þörf lengur fyrir það ís- lenzka. En eg vildi biðja þá, sem þannig eru innrættir, að athuga tvennt. í fyrsta lagi það, að ungur maður, sem er að hefja sína lífsbaráttu, hefir þörf á öllu, sem getur auðgað anda hans og , — svo sem þeir ákveða — flokkaskifting. Hún hefði aldrei þurft að eiga sér stað, ef þessi eða hinn hefði hagað sér öðru vísi, og aðrir ekki tekið svo eða svo á móti. Og nú eiga bara allir að sameinast.” Þetta er nú ekki nema gott og blessað, en samt hefir það litla þýðingu að bölsótast yfir flokkaskiftingunni, ef menn ekki skilja þau félagslegu rök, sem að henni liggja, flokka- skiftingin var á sínum tíma eðlilegt fyrirbrigði og það er al- veg ástæðulaust að gera lítið úr henni, eins og hverjum öðr- um dutlungum. Ef 10 menn eru á ferð í glóbjörtu veðri og ekki er nema um eina leið að ræða, skifta þeir sér ekki í flokka, svona eins og að gamni sínu, og fara að “velta sér hver yfir annan upp úr þurru”. En séu 10 menn á ferð á villu- gjamri heiði í dinfmri þoku og gert hann víðmentaðri mann. I koma að gatnamótum, er ekki Og á því er enginn vafi, að nema eðlilegt, að þá geti greint það víkkar sjóndeildarhring á um leiðirnar, og þá er ekki hvers manns. að kynnast því §°tt að vita, nema þeir finni bezta, sem skapast hefir í ís- lenzkri kristni; en hlutverk ís- lenzkrar kirkju í þessu landi á ekki eingöngu að vera það að boða fagnaðarerindi Krists, köllun hjá sér til að skiftast á fáeinum vel völdum orðum. — Þannig var því farið um flokka- skiftinguna upphaflega. Menn greindi á um leiðir og var blá- heldur að kynna þá ávexti, sem ] föst alvara að láta ekki þoka hafa sprottið í íslenzkum jarð- sér út í mýrarflóa eða flana vegi fyrir áhrif þess. Þannig j tyrir björg. Nú orðið finst oss rennur saman í eitt trúboð og sem sumir þeirra hafi þózt held- þjóðræknisstarfsemi. Þetta á|ur vissir í sinni sök, en dóm jafnt við þar, sem enska er not- sinn eiga þeir heimtingu á að uð ásamt íslenzku við guðs- j fá, hvort sem þeir nú eru lif- þjónustur. andi eða látnir, út frá þeim á- I öðru lagi verður mönnum að vera það ljóst, hvað átt er við með “hérlendum” áhrifum. stæðum, sem þá voru en ekki nú. Þessvegna höfum vér eng- an rétt til þess að líta á þá eins Flestir meina þá fyrst og fremst og hverja aðra afglapa, sem hafi ensk áhrif. En slíkt er í raun I verið sérstök ánægja í því að og veru algerlega rangt og vill- andi. Ef nokkurt vit á að vera í því að tala um “cana- diska eða ameríska þjóð” og um Canada eða Banadaríkin sem sérstakt land, þá liggur það í hlutarins eðli, að hérlend menning þýðir ekki það sama og ensk menning. Hin fyrsta hérlenda menning er mtenning Indíána, en um hana er ekki að ræða í þessu sambandi, því fremja heimskupör. Hitt er annað mál, að vér, sem nú er- um að fjalla um þessi mál, lít- um öðrum augum á þau atriði, sem skiftingin snerist um og teljum því skiftinguna úrelta — eitt af því sem fortíðinni einni ætti að heyra til. “Og nú eiga bara allir að sameinast,” segir fólkið. En sameining tveggja kirkju- félaga, sem áður hafa verið félag. Alt þetta verður að taka með í reikninginn. Það má ekki gera lítið úr þeim greinar- mun, sem kann að koma fram í starfi eða vilja safnaðanna. Sú eining, sem ekki tekur fult til- lit til þess munar, sem er á ein- staklingunum, er ekki haldbær. Það eina, sem enn er hægt að gera, er því að leitast við að finna form fyrir viðkynningu og samvinnu í þeim efnum, sem báðum kirkjufélögunum eru sameiginleg, en gefi þeim svig- rúm til að starfa hvort í sínu iagi, þar sem það þykir heppi- legra. Ekki er því að leyna að nú þegar hafa verið stigin mikilvæg spor í þessu máli. Á hátíðar- þingi lúterska kirkjufélagsins í sumar var hinu Sameinaða kirkjufélagi boðið að senda full- trúa, og mun flestum þykja það töluverður viðburður er dr. Rögnvaldur Pétursson flutti kveðjuna suður á Mountain. — Á þingum beggja kirkjufélag- anna voru samþyktar tillögur, sem hvöttu til nánara sam- starfs, og á þingi Sameinaða kirkjufélagsins var ennfremur kosin nefnd til þess að vera aðili í öllum samvinnumálum f. h. kirkjufélagsins. Þetta er alt saman ágæt byrjun, en það er heldur ekki nema byrjun, á meðan ekki eru fundin ákveðin form fyrir því samstarfi, sem hér ræðir um. Vafalaust hafa margir velt því fyrir sér, hvernig því yrði bezt hagað, og vera má, að ýmsir hafi þar góðar tillögur á tak- teinum, þótt ekki hafi þær kom- ið opinberlega fram. En þetta er orðið svo brennandi nauð- synjamál, að engin ástæða er til að draga lengur að ræða það á opinberum veíttvangi. í því trausti, að fleiri líti svo á, leyfi eg mér að setja fram þær til- lögur. Önnur tillagan er stofnun Prestafélags fslendinga í Ame- ríku. — Það félag hafi allir íslenzkir prestar rétt til að ganga í hvort sem þeir þjóna ís- lenzkum söfnuðum eða ensku- mælandi og í hvaða kirkjudeild sem þeir eru. Markmiðið er það, að prestarnir kynnist hver öðr- um, fái glaggri þekkingu ’hver á annars vandamálum1 og verði um leið hver öðrum til styrkt- ar. Það er alkunna, að mörg prestafélög eru til, sem ná til manna í ólíkum kirkjudeildum og ætti það því ekki að verða þessari hugmynd að fótakefli. Aðal-erfiðleikarnir stafa af því, hve prestarnir eru dreifðir yfir stór svæði. Fundimir yrðu því færri en æskilegt væri, jafnvel þó að sætt yrði færi að halda þá um sama leyti og t. d. þjóð- ræknisþing og kirkjuþing. En margvísleg not ættu samt að geta orðið af samtökunum. Hin tillagan er á þá leið, að ungmennafélög o*g kvenfélög beggja kirkjufélaganna hafi með sér fundi einu sinni á ári til að kynnast og til að ræða þau mál, sem, snerta sameigin- legt starf. Og því ekki að stíga feti framar, og halda sameigin- lega.n kirkjufund fyrir bæði kirkjufélögin. Setjum svo, að ust fundarmenn í tvo flokka og hélt hvor flokkur sinn fund út af fyrir sig, en þó báðir á sama tíma. — Ef þannig væri að far- ið hér vestan hafs í kirkjumál- unum, fengist staðfesting á því, hvort mönnum er alvara í því að taka samhn höndum, betur en verið hefir. Með slíkri sam- vinnu sem þessari standa bæði kirkjufélögin jafnfætis. Hvor- ugt þeirra er sett ofar hinu eða gert hærra undir höfði. Það má vel vera að einhverjir örð- ugleikar séu á framkvæmd hug- myndarinnar, sem eg sé ekki, og eins hitt, að ráða þurfi fram úr ýmsum snfávandamálum í sam- bandi við formsatriði. En eg treysti því, að ef stjórnamefnd- ir kirkjufélaganna eða sam- vinnunefndir ræddust við í bróðerni, fyndist viðunanleg lausn á öllu slíku. Það eru því vinsamleg tilmæli mín, að þessir aðilar taki málið til athugunar. Eins og lesandinn þegar hefir séð, er hér ekki um' samein- ingu að ræða heldur samvinnu milli tveggja félaga, sem hvort um sig hefir sitt fulla sjálfstæði gagnvart hinu. En til þess að gefa þessari starfsemi ákveðið nafn, má nefna hana Kirkju- samband íslendinga í Vestur- heimi. III. Eg bið um rúm handa þessari grein bæði í “Heimskringlu” og “Lögbergi”, til þess að hún nái til sem flestra. Ef fram koma athugasemdir, sem eg tel þörf að svara, mun eg gera það, ef ritstjórinn leyfir, í sama blaði og flutt hefir grein hins aðilans. Það er von mín, að hvort sem þessar tillögur mínar ná fram að ganga eða ekki, verði þess ekki langt að bíða, að íslend- ingar í Vesturheimi hefjist ræki- lega handa um að framkvæma með einhverjum hætti fegurstu hugsjónina, sem nú er uppi þeirra á meðal. Jakob Jónsson SIGURLAUG FREEMAN Hinn 28. janúar síðastliðinn andaðist að heimili gínu, nálægt Blaine, Wash., heiðurskonan Sigurlaug Þorbergsdóttir Free- man. Hún var fædd á Víði- völlum í Skagafirði, 6. apríl, 1858 og var því langt komin á 7. árið yfir sjötugt, þegar hún dó. Foreldrar hennar voru: Þor- bergur Þorbergsson og kona hans, sem lengi bjuggu rausn- arbúi á Sæmundarstöðum í Vindhælishreppi, í Húnavatns- sýslu. Sigurlaug var ein af 23 systkinum; voru alsystkinin 14 en 9 hálfsystkini. Var faðir hennar tvíkvæntur. Sigurlaug ólst upp hjá Árna hreppstjóra Jónssyni á Þverá í Hallárdal í Húnavatnssýslu, frá því hún var eins árs gömul. Þegar hún var tvítug fór hún sem vinnukona til séra Jakobs Benediktssonar á Miklabæ í Blönduhlíð. Vestur um haf fór hún árið 1883, með unnusta sínum Jóni Jónssyni Freeman. Giftust þau í Winni- peg sama ár og dvöldu þar tvö næsta sumar yrðu bæðí kirkju- I fyrstu árin vestra. Þá fluttu að lítil hætta mun vera á því, | andstæð gerist ekki í einum að unga fólkið íslenzka fari að hvelli. Til þess liggur ein mjög gerast Indíánar. Þá er ekki augljós ástæða. Hvort kirkju- nema einn möguleiki eftir, ogj félagið fyrir sig hefir enn sem hann er sá, að með orðtakinu j komið er nokkura sérstöðu í “hérlendri menningu” sé átt við það menningartillag, sem allar binar innfluttu þjóðir, hver fyr- ir sig og sem ein heild, leggja farm til eanadiskrar og ame- ýmsum efnum; hvort fyrir sig hefir myndað sér starfshætti, komið á fót stofnunum o. s. frv., og auk þess munu vera til þeir þingin haldin á sama tíma og á sama stað. Fundartímanum yrði skift, og nokkur hluti hans ætlaður sérmálum, en afgang- urinn sameiginlegum og al- mennum málum. — Það er auð- vitað ólíku saman að jafna, Austfjörðum og Ameríku, en þó vil eg minna á það, að svipuð aðferð hefir um nokkurra ára bil verið viðhöfð á kirkjufund- mn fyrir Austurland. Prófasts- dæmin eru tvö, Suður- og Norð- ur-Múlaprófastsdæmi og hvoru fyrir sig bar að halda sinn hér- aðsfund, þrátt fyrir kirkjufund- inn, sem átti að vera fyrir þau bæði. Þess vegna tókum við upp það ráð að koma saman til allra þessara funda á sama menn, sem kynni að falla illa að | stað. Allir fyrirlestrar og al- riskrar (ekki enskrar) menn- sjá sitt gamla félag lagt niður, menn umræðumál voru sam- þau til Argyle-bygðarinnar, námu þar land og bjuggu þar þangað til árið 1903. Þá seldu þau land sitt og bú og fluttu vestur að Kyrrahafi. Keyptu þau 60 ekrur af landi nokkrar mílur suður frá Blaine og bjuggu þar síðan þangað til Jón dó fyrir allmörgum árum gíðan. Sigurlaug hélt þó áfram1 að búa á heimilinu, með umsjá barna sinna, sem búa þar í nágrenn- inu. Hefir hún og þurft þeirrar umsjár mjög með, þar sem hún var heilsulaus allmörg síðustu árin. Þau Jón og Sigurlaug eignuð- ust 11 börn. Dóu tvö þeirra í æsku, en 9 komust til fullorðins ára. Nú eru þrjár syrstranna dánai-: Kristín, Jakobína og J Jónína. Tvær þær síðastnefndu voru giftar. Þau sem eftir lifa eru: Kristján, giftur Jakobínu Pétursdóttir Finnsson; Jóhanna, gift manni af finnskum ættum; Lúðvik og Karl, báðir giftir hér- lendum konum; Elín og Sigríð- ur, giftar hérlendum mönnum. Auk þessara barna lifa Sigur- laugu 25 bamaböm og tvö barna-barnaböm. í grafreitn- um við California-lækinn ná- lægt heinfili hennar, hvíla nú, auk hennar, 7 af hennar nán- ustu: eiginmaður, tengdasonur, þrjár dætur og tvö barnaböm. Má því líta svo á, að hún hafi enn ekki skilic^ við heimili sitt, sem var henni alt, heldur aðeins flutt í annað herbergi, þar sem nokkur hluti fjölskyldunnar var þegar fyrir. Landnámið er full- komnað og hið nýja land vígt og helgað afkomendunum um ókomin ár — þeirra ættar óðal og föður- og móðurland. Sigurlaug heitin var myndar- leg, móðurleg kona. Hún var glaðlynd, góðlynd og friðsöm. Söngelsk var hún mjög og lestr- arfús, þó lífsannirnar gæfu lítið tækifæri til að þroska þessar gáfur, eins og gefur að skilja um 11 bama móðir með annir og erfiðleika frumbyggja lífsins á herðum sér. Baráttuna við fátækt og erfiðleika, veikindi óg ástvinamissi og heilsuleysi hennar sjálfrar síðustu æfiárin. bar hún með ró og stillingu. — Hugrekki og jafnaðargeð ein- kendu hana. Heimilið var henn- ar heimur og vildi hún alt á sig leggja til þess að þar ríkti ætíð friður og sátt. Til þess varð hún oft að" sitja á sínu eigin ska,pi og bera sínar eigin raunir ein. Sem dæmi um þetta má geta þess að við grafir ástvin- anna hélt hún til baka sínum eigin tárum til þess að hún gæti venð bomunum til huggunar. Hún mátti ekki unna sér svöl- unar grátsins svo hún grætti þau ekki meir. ótta sinn við yfirvofandi uppskurð duldi hún fyrir bömum sínum, þangað til hættan var afstaðin. Þau sáu hana aldrei fella tár, æðrast eða óttast. En þetta voru í raun og veru fórnir, sem hún lagði fús- lega á altari heimilis- og móður- ástarinnar. Enda var samband móður og barna hið aðdáanleg- FOR DEMOCRATIC GOVERNMENT SOCIAL REFORM SOUND ECONOMIC LEGISLATION H. P. ALBERT HERMANSON LIBEJLAL CANDIDATE WINNIPEG NORTH CENTRE ' HUGSIÐ UM ÞAÐ! Hinn 14. október veitist hverjum kjósenda í Manitoba tækifæri á að greiða atkvæði. Hvert atkvæði samþykkir annað hvort (1) eða (2) Þær landsmálastefnur sem fljótt og þráðbeint leysa úr vandamálum Manitoba. Þær landsmálastefnur sem ganga í öfuga átt við það sem fylkinu er fyrir beztu. HVAÐ HUGSIÐ ÞJEB YDUB AÐ GEBA? AKVÖBÐUN YÐAB SKIFTIB MIKLU MALI FYBIB MANITOBA. » t MacKenzie King hefir tilkynt með 14-liðaðri stefnuskrá hversu Liberal og Progressive flokkurinn hefir ákveðið að ráða fram úr hinu núverandi ástandi í Canada. Liðimir eru • at- við- við- 1. Nýjar árásir gegn vinnuleysis fárinu. 2. Viðreisn erlendra skifta. 3. Efling canadiskra skifta innan lands. 4. örfun stofn iðnaðar í landinu. 5. Ríkis umráð yfir lánveit- ingum. 6. Ríkis umráð yfir sölu og útboði verðbréfa. 7. Verndun jámbrautakerf- is rikisins. 8. Jafnræði milli vinnulýðs og verkveitenda. 9. Þingbundið stjómarfar. 10. Trygging persónufrelsis- ins. 11. Endurbætt kosningalög. 12. Jöfnun útgjalda og inn- tekta á fjárlögunum. 13. Alþjóða vináttu sambönd 14. Jafnrétti innan þjóðfé- lagsins. Engin hluti þjóðmálastefnu ríkisins snertir Manitoba meira en stefnan. í viðskiftamálum þjóðarinnar. Hún snertir alla, karia, konur og börn í fylkinu beinlínis sem einstaklinga. Vér erum framleiðendur fyrir útlenda markaði. VJEB VEBÐUM AÐ SELJA HVEITIKOBNIÐ EN MEGUM EKKI SAFNA ÞVI FYBIB I SIVAXANDI HBÚGUB. Manitoba-bændur verða að treysta á sölu hveitisins til útlanda. Það verða bæjarbúar í Manitoba að gera líka. Sömuleiðis allir jámbrautaþjónar í Mani- tóba. Og einnig allir verzliuiarmenn í Manitoba. VJEB ÞUBFUM AÐ EIGNAST ÞA IUKISSTJÖBN, SEM BEYN- IB TIL AÐ KOMAST INN A HEIMSMABKAÐANA OG SELJA ÞÆB AFUBÐIB SEM MANITOBA FBAMLEIÐIB 1 SVO BIK- UM MÆLI. OG MANITOBA ÞARF AÐ HAFA ÞA FULLTRÚA A RÍKISÞINGI SEM STYÐJA ÞA STEFNU. Mótsetta stefnan—stefna Bennetts—hátolla stefnan innan Canadá, er dregur úr utanlands viðskiftum— þýðir kreppu, atvinnuleysi og kyrstöðu fyrir fólk innan Manitoba. Hinir einu frambjóðendur sem heitbundnir em því að berjast fyrir örfun utanlands viðskifta innan Canada, eru þeir sem út- nefndir hafa verið af Manitobá, Liberal Association og Manitoba Federal Liberal-Progressive Association. GREIÐIÐ ATKÆÐI MEÐ VIÐUBKENDUM MACKENZIE KINGS ÞINGMANNA-EFNUM Issued by authority of the publicity sub-committee of the Mani- toba Liberal and Progressive Election Committee, Great West Permanent Bldg., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.