Heimskringla - 09.10.1935, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.10.1935, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 9. OKT. 1935 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA þeir voru svo gagntieknir af nauðsyninni á umbóltum a<5 þeir gátu ekki stilt sig og tóku því til máls, hvaf sem tækifæri bauðst. Þeir sáu allstaðar ósiði og ó- lifnað. Kirkjusiðum var fylgt aðeins í orði enn eki í raun og sannleika. Óréttiæti ríkti I landinu og þeir bágstöddu voru ofsóttir og kúgaðir. Þeir sem sátu við völdin, hugsuðu aðal- lega um sína eigin velferð, en ekkert um ástand fjöldans. — Þessir fáu spámenn vissu af þessu öllu, og skyldu örsökina til þess og urðu svo gagnteknir af tilfinningu fyrir ranglætinu og yfirdrepsskapnum umhverfis sig, að þeim fanst þeir vera knúðir til þess að hefja starf sitt og beina fólkinu á rétta leið, Míka, til dæmis bauð svo við trúarsiðum manna, að hann gerði tilraun til þess að sýna þeim, að það væri misskilning- ur sem vakti fyrir þeim, og meðal annars sagði hann: Eaton Auglýsingar Hér er stutt Svitnun í handbók EATON’S, sem samin er af þeim, er ábyrgð bera á EATON’S auglýsing- um: ‘‘Því sem haldið er fram í Eaton’s auglýsingum, á verðmiðum, á miðum með félagsins nafni eða annar staðaar, verður að vera ná- kvæmlega rétt, bygt á þekk- ingu, ekki ágizkun, skrafi eða vafasömum upplýsing- um.” Þessi regla er það, sem EATON krefst að fylgt sé, að sannleikurinn sé sagður um vöruna, og að ávalt megi reiða sig á það sem um hana er sagt. Þegar þér kaupið eftir vöruskrá EATON’S, ertu viss um það, að sýnishomið og alt sem um vöruna er sagt, hefir upp aftur og aft- ur verið rannsakað og borið saman, og að varan er sem hún er sögð. Með vöru- skránni er hugmyndin að gefa kaupanda eins full- komna húgmynd um vöruna og þó hann sæi hana og ahndléki. Alt lítur að því, að menn megi trúa því sem sagt eer og að orðtak vort sé sigilt; “Það er ávalt það sem má reiða sig á við- skifti við EATON’S.” EATONS “Með hvað á eg að koma fram fyrir drottinn, beygja mig fyrir guði á hæðum? Á eg að koma fram fyrir hann með brennifómir, með ársgamla kálfa? Hefir drottinn þóknun á þúsundum hrúta, á tíþúsund- um olíulækja? Á eg að fórna frumgetnum syni mínum fyrir misgjörð mína, ávexti kviðar míns sem syndafóm sálar minn- ar? Hann hefir sýnt þér, mað- ur, hvað gott sé! Og hvað heimtar drottinn annað af þér, en að gera rétt, ástunda kær- leika og fram ganga í lítillæti fyrir guði þínum?” Hósea sagði: “. . . . á misk- unsemi hefi eg þóknun, en ekki á sláturfórn, og á guðsþekking fremur en á brennifómum.” — En Jesaja komst svo að orði, “Sál[ mímhatar tunglkomur yðar og hátíðir. Þær em orðnar mér byrði; eg er þreyttur orðinn að bera þær. Og er þér fómið upp höndum, byrgi eg augu mín fyrir yður; og þótt þér biðjið mörgum bænum, þá heyri eg ekki, hendur yðar eru alblóðug- ar. Þvoið yður, hreinsið yður, takið ilskubreýtni yðar í burt frá augum mínum; látið af að gera ilt. Lærið gott að gera, leitið þess sem rétt er; hjálpið þeim, sem fyrir ofríki verður, rekið réttar hins munaðarlausa og verjið málefni ekkjunnar. Komið nú og eigumst lög við! segir drottinn. Þe'tta voru skoðanir og kenn- ingar þeirra sem björguðu trúnni frá glötun. Þeir voru trúaðir menn en ekki á sama 'hátt og flestir á þeirra dögum. En þeir skyldu það, sem aðrir skyldu ekki þá, og sem margir skilja ekki enn, — að trúarlíf manna birtist aðaHega í fram- komu þeirra hversdagslega, en ekki einungis í trúarsiðunum, sem þeir fylgja á sunnudögum. Þeir skyldu það, að til þess að trúin fengi verulega að njóta sín, yrði þjóðlífið að vera í sam- ræmi við þær æðstu og feg- urstu skoðanir sem trúin ein p’etur leitt í Ijós. Og til þess að þjóðlífið yrði í samræmi við skoðanir þeirra þá tókust þeir það verk á hendur að koma þeim breytingum af stað sem þeim fanst nauðsynlegar. Getum vér ekki lært af þess- um mönnum? Á vorum dögum umkringja oss erfiðleikar af öllu tæi, óréttlæti ríkir meðal manna og algerlega gagnstæð þeim kenningum sem trú vor styður að. ELDVARNAR-VIKA Okt. 6 TIL 12, 1935 Okt 6 TIL 12, 1935 BUREATJ OF LABOR FIRE PREVENTION BRANCH AF BRUNA LEIÐIR ÖHEYRILEGT EIGNA OG MANNTJON SKAÐAR AF BRUNA í MANITOBA 1934 Tuttugu og fjögur (24) mannslíf $1,195,160 eignatjón HVER MAÐUR GETUR STUÐLAÐ AÐ ÞVÍ, AÐ I MANITOBA SÉ EKKERT TJÓN AF BRUNUM. Eldur er góður þjónn—en slæmur húsbóndi. Issued by authority of HON. W. R. CLIJBB, Minister of Public Works and Labor, and Fire Prevention Branch E. McGRATH, Provincial Fire Commissioner, Winnipeg Ætti þá ekki kirkjan og leið- þau 1930 færðu sig til Wynyard, togar hennar, og fylgjendur að hélt hann áfram starfi við raf- gera sitt ítrasta til 'þess að bæta mhgnsstöð þar meðan heilsa hag þeirra sem eiga bágí? að leyfði. Andaðist 1. apríl 1932. leiða mönnum fyrir sjónir það, Eí'tir það var Elin áfram þar bú- sem ósiðferðislegt og órét'tlátt sett til dauðadags. er og brýna hart fyrir þeim Þau Haraldur og Elin eign- nauðsynina, að koma breyting- uðust fimm börn, sem öll eru á um á. lífi. Anna kona Magnúsar Mér finst að kirkjan geti gert Bjarnasonar í Wynyard er áður mikið í þessu efni ef að með- nefnd- Hróðný er gift Valdimar limir hennar, hvar sem þeir Hörgdal í Spruce Lake. Valdi- kunna að vera og hvaða nafni mar; Haraldur og Walter, allir sem þeir nefnast taki saman nnSÍr- Þgss utan ólu þau upp höndum og vinni að þeim mál- systurson Haraldar, Ronald um sem geta bætt hag manna á Vatnsdal. siðferðislegan og réttlátan hátt, Af systkynum Elinar eru á Iífi og að styrkja og greiða atkvæði ffmm systnr og einn bróðir. — með þeim flokki, sem vér getum Sigríður, búsett í St. Paul, er haft mesta von um, að stjómi ekkía Jóns Hallgrímssonar; landinu siðferðislega, réttvíslega rida er Slft W. M. Vance í Nel- og skynsamlega. Þar sem fram- son> G. > Thruda er gift Jóni koma hans sýnir það, að hann Guðmundssyni í Elfros; Björg skoði guð sem föður allra, og er §ift Sveini Björnssyni í Se- mennina sem bræður, sem eiga, attfe> Sigurveig, ógift, er til það skilið að það sé breytt við heimills 1 Elfros Bróðirinn e,r þá, eins og vér viljum að sé 'Jackson 1 Grand Forks, breytt við oss. Á þann hátt D- getum' vér sfcofnað verulega1 Góðan þátt tóku þau í bygð- kristilegt mannfélag, — en ekki arllfl Haraldur og Elin. Voru á annan hátt. bæði greind vel og bókhneigð. En lengst af' vofði þungur sjúk- ; dómskross yfir heimili- þeirra. | Árið 1914 veiktist Haraldur af illkynjaðri gigt, sem hann aldrei fékk verulega bót á. Upp frá því var hann oftlega sárþjáður, þó hann að jafnaði fylgdi fötum og sinti starfi. Gegnum þetta stríð reyndist kona hans hon- um stoð og stytta í hvívetna. Elin var mikil kona í sjón og raun. Hún var þrekiríikil til sálar og líkama, og tók erfið- leikum lífsins með þolgæði og ró. Sjálf varð hún að ganga í gegnum óvenjulega eldraun þjáninga í sjúkdómslegu sinni, en frá henni heyrðist aldrei æðruorð. Hún var sönn og einlæg trúkona, sem í lífi sínu þré'ifaöi á veruleik og blessun þeirri er kristindómurinn lætur í té. Hún naut hinnar ástúð- Þann 10. júlí andaðist að! leSnstn umöimunar hjá ástvin- heimili tengdasonar síns og |um sínum’ er alt vildn. f^ir og dóttur Magnúsar og Önnu hana Sera Þ° Það reyndist á- Bjarnason í Wynyard, ekkjan ranSnrslanst- — Mun hinum Elin Einarson eftir sjö mánaða ,mörSu vinum llennar hafa fund- þunga legu. Féll þar frá merk iist að hún sífelt vaxa við kona og góð fyrir aldur fram. | slu lífsins' Þó að sárt væri að Elin var dóttir Guðvalda!horfa UPP á ÞjáninSar hennar Jackson (Jónsson) og konu(hinar miklu’ ]ýstu Þó frá dán- hans KriSfcínar Þorgrímsdóttur arbeð hennar bau ábrif sem er bæði voru austfirsk að ætt. |seint mnnn gleymast. Fæddist hún að Hámundarstöð- I 1 lun var jarösungin að Elfros. urn í Vopnafirði 7. apríl, 1885.!Fór jarðarförin ftam frá nýju Fluttist barn að aldri með for-; kirkjunni bar> er bá var 1 fyrsta eldrum sínum til Ameríku árið sinn notuð- 1888. Settust þau fyrst að í j’ai voulu” eftir Louis Verheuil og “Den stærkeste” eftir Georg Duerens. Önnu og Paul Reumert hefir verið boðið að leika, sem gest- ir á leikhúsum víðsvegar um Danmörku og erlendis. Samt munu þau ekki í bráðina taka nema einu boðinu: að leika í danska harmleiknum “Nu er det Morgen” við leikhúsið í Árósum. Hefir Paul Reumert áður getið þess í samtali við fréttaritara blaðsins, að þetta leikrit myndi eiga sérstaklega vel við íslenzka leikkrafta, því að það væri á- hrifamikill harmleikur og þrunginn þróttmiklum og djúp- stæðum mánnlýsingum. B. —Nýja Dagbl. * * * AurskriSa veldur tjóni á Seyðisfirði 15. sept. Eindæma rigning hefir verið á Seyðisfirði og þar í grend síð- an á föstudag. Á Seyöisfirði hafa orðið mikl- ar skemdir vegna skriðuhlaupa,, Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgölr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA aðallega úr Strandartindi. í gærkvöldi seint hljóp skriða á íbúðarhús og geymsluhús Ein- ars Einarssonar, útgerðarmanns og olíuport Olíuverzlunar ís- lands. Neðri hæð íbúöarhúss- ins skemdist allmikið og geym- siuhúsið fyltist af auri og grjóti. í geymsluhúsinu var ein kýr og varð henni með naumindum bjargað, en nokkur hænsni fórust. Skriðan hljóp fyrir dyr hússins, svo íbúarnir urðu að bjargast út um glugga. Skemd- ir urðu einnig mjög miklar á Frh. á 7. bis. ELIN EINARSON 1885—1935 Akrabygð í Norður Dakota, en fóru þaðan til Roseau County í Minnesota árið 1895. Árið 1907 fluttist fjölskyldan til Vatna- bygða í Saskatchewan og tók sér bólfestu við Elfros. Eru þau bæði látin Guðvaldi og Kristín. Elin naut í æsku þess uppeld- is er íslenzk sveitamenning gat bezt látið í té. Foreldra heim- ili hennar hafði tvent til að bera, sem vo,r íslenzka þjóð hef- ir átt ágætast í fórum sínum, trygð við kristna trú og hug- sjónir og víðtæka bókhneigð. Bar þetta hvorttveggja mikinn árangur í lífi hinnar uppvaxandi meyjar. Naut hún einnig venju- legrar barnaskólamentunar, sem varð henni notadrýgri vegna þess bakhjarls traustrar menn- ingar, er heimilið veitti. Þann 22. nóv., 1903, giftist Elin Haraldi B. Einarsyni, er lézt 1932. Settust þau að í Kristnesbygð í Saskatchewan, en þar hafði hann numið land ásamt foreldrum sínum Bimi Einarsyni og konu hans Jó- hönnu Jóhannesdöttir. — Urðu þau Haraldur og Elin framar- lega í hóp þeirra er lögðu | grundvöll farsællar og f jöl- mennar sveitar. Með hlýhug og virðingu minnast gamlir ná- grannar heimilis þeirra og góðr- I ar þátttöku í öllu er til heilla horfði. Árið 1918 seldu þau hjónin jarðir og bú og flúttust í kaup- staðinn Elfros. Var Haraldur þar við verzlun og síðar starfs- maður við rafmagnsstöð. FRÁ ISLANDI Leikstarfsemi Önnu og Paul Reumert Kaupm.höfn í sept. Nýskeð hefir Dagmarleikhús- ið hafið hauststarfsemi sína með gleðileiknum “Tovaritsch”, sem er um Rússa á landflótta og náði miklum vinsældum á þessu sarna leikhúsi síðastl. vetur. — Paul Reumert leikur nú annað aðalhlutverkið eins og í fyrra. Hitt aðallilutv., sem Else Skou- bo lék í fyrra, leikur Anna Reu- mert. Ljúka blöðin upp einum rómi um það, að hún hafi með leik sínum unnið nýjan sigur í listinni. Menn væntu þess ekki, að hún, sem mestmegnis hefir leikið sorgarhlutverk, myndi fara með gáskahlutverk af' hreinustu snild. Mikið verkefni bíður Önnu Reumert við Dagmarleikhúsið. því að hún er aðal-kvenleik- kraftur leikhússins. Fær hún þar tækifæri til að þroska leik sinn til þess ítrasta, því að hún leikur þar jöfnum höndum gleði- og sorgarhlutverk, í stað þess, sem Konunglega leikhúsiö notfærði sér aðeins liarmleika- gáfu hennar. Meðal hlutverka Pa-ul Reu- mert ,á þessú leiktímabili, er Oscar Wilde í hinu athyglis- verða leikriti eftir Maurice Rostand um þá ólgu, sem skap- aðist um þetta enska skáld. — Ennfremur aðalhlutverkin í “Det lykkelige Menneske” eftir Er Nicolas Laszlo, “Le mari que EIGIÐ EKKI Á HÆTTU að BÖKUNIN MISHEPNIST iW/JVJVá EN lc VIRÐIAF MAGIC ^g/r f ^ MAGIC BAKING POWDER tryggir köku til- búning yðar gegn allri mishepnan. I>að veitir yður hinn bezta árangur. Það er þessvegna sem fremstu matreiðsluséfræðingar í Canada mæla einvörðungu með þvf. Biðjið matsal an um bauk—strax! / Te»««l ‘\nd Approved »r Chntelame Institi; 'y^t'halflainr Magafin. LAUS VIÐ ALtN—Staðhæfing þessi á hverj- w um bauk er yður trygging fyrir því að Magic Baking Powder er iaus við álún og önnur skaðleg efni. Búinn til í Canada !i»,'i,.Tac5- ícjT j Magi^ Lhaking PowdeR GERIÐ SJÁLFUM YÐUR RETT TIL Eflið Canada Greiðið Conservatívum Atkvæði Af því það er sanngjarnast gagnvart Canada. Greiðið atkvæði með Pattinson sem styður stefnu Bennetts Og með því, að hver maður og kona þurfi ekki að vinna fyrir: sér eftir 60 ára aldur R. R. PATTINSON Conservative frambjóðandi í Norður Mið-Winnipeg (frá Ellice Ave. norður að C.P.R. járnbrautagarðinum) CONSERVATIVE FLOKKURINN gengst fyrir að létta byrðinni á herðum þeirra er heimili eiga, með því hð eemja við lánfélögin. Lög sambandsstjómar um þetta efni, hafa til þessa aðeins náð til bænda, en eiga nú einnig að ná til heimilisföðursins í bæjum. Upphæð lánanna og renta verður lækkuð svo að í samræmi sé við getu heimiliseig- anda að borga. EF ÞÚ ÆSKIR KOMMÚNISMA, ÞÁ KJÓSTU LIBER- ALA. ÞEIR SEGJAST ÆTLA AÐ NEMA 98 GREININA ÚR LÖGUM, sem er það eina, sem hægt er að hafa hemil á þeim með......... BENNETT VILL VIÐHALDA 98 grein. BENNETT STJÓRNIN ER SÚ FRAMKVÆMDASjAM- ASTA STJÓRN SEM HÉR HEFIR VERIÐ VIÐ VÖLD. VERKIN ERU MEIRA VERÐ EN INNAN-TÓM ORÐ. OKTÓBER 14nda KJÓSIÐ PATTINSON, R. R. X ‘Þér borgið fyrir að hafa stjóm—veljið því viturlega”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.