Heimskringla - 16.10.1935, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.10.1935, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. OKT. 1935 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Á REIÐHJÓLI UM ÞÝZKALAND tókum við þann útúrdúr, að bregða okkur yfir Rín é brúnni hjá Kehl, og til Strassburg. Við gengum upp á fjallið Königs- stuhl hjá Heidelberg og nutum þaðan hins fegursta útsýnis. — Síðan héldum við upp með ánni Neckar til Heilbronn. Fórum við þaðan til Stuttgart, en kom- um við á leiðinni í Marbaoh, sem er fæðingarstaður Schill- ers og angaöi af “jasmin”-ilm. Frá Stuttgart lögðum við leið okkar til Urach og yfir Schwa- bische Alp, og komum niður að Donau hjá Ehingen. Þaðan héldum við loks til Munchen um Ulm og Augsburg. Var þá kom- inn 17. júlí, og við búin að hjóla rúma 800 km. Vegurinn og veðrið Lengsta dagleið okkar var 120 km. Var það á norðan- Nýlega komu þau Knútur Arngrímsson og frú frá Þýzka- landi, eftir eins árs dvöl. I sum- ar ferðuðust þau víðsvegar um Þýzkaland á reiðhjólum. Blaðið sneri sér til Knúts Arngrímsson- ar og bað hann að segja eitt- hvað frá þessu ferðalagi, og segir hann frá á þessa leið: Tildrög ferðalagsins Við höfðum dvalið í Mun- chen frá því í september í fyrra, og á leiðinni þangað höfðum við að vísu staldrað við bæði í Hanover og Berlín, og í vor um Hvítasunnuleytið 'höfðum við verið nokkra daga austur við landamæri Austurríkis, en okk- ur langaði til að sjá eitthvað meira af Þýzkalandi, áður en við færum heim. 1 lok júní- mánaðar hófst sumarfríið í há- skólanum. Sólin og sumarið seyddi okkur burt frá stórborginni. Þó bið eg menn að skilja mig ekki svo, að við værum orðin leið á Munchen. Þvert á móti vil eg itaka það fram, að Munchen er mjög viðkunnanleg borg. En eg hefi nú einhvemveginn komist á þá skoðun, að séu bæir mikið stærri en Reykjavík, þá séu þeir leiðinlegir til lengd- ar. Vitanlega er þægilegt að ferð- ast með járnbrautarlestum. En það sem maður sér út um gluggann á járnbrautarvagnin- um, er venjulega horfið, þegar maður ætlar að fara að veita því vemlega eftirtekt. — Við völdum því reiðhjólin. Það eru sæmileg farartæki, ef maður hefir vit á því, að ofbjóða þeim ekki, með altof miklum far- angri. I Ferð um Suður-Þýzkaland Við lögðum af stað 5. júlí og ihéldum suður frá Munchen til Fussen, sem er smáborg norðan undir Ölpunum við ána Lech. Síðan fórum við í einlægum krókum eftir dölum og yfir hálsa, milli svonefndra Allgau Alpa, og héldum þaðan niður til Lindau við Boden-vatn. Því næst fórum við vestur með vatninu og skoðuðum hinar fornfrægu kastalarústir á Hoh- entwiei, og héldum svo þaðan vestur í Schwarzwald. Á leið- inni brugðum við okkur spöl- kom suður fyrir svissnesku landamærin. 1 Schwarzwald fórum við upp á Feldberg, en það er hæsta fjallið þar um slóðir, og hjóluðum svo niður hinn hrikalega Höllental ofan til Freiburg. Síðan fórum við norð- ur Rínarsléttuna alla leið til Heidelberg. En af þeirri leið og ofan Saaledal til Jena. Fór- PEumeRS COUNTRV CLUD JPECIAL The BEER that Guards QJUALITY Phones: 42 304 41111 um við síðan um Weimar, Er- furt og Gotha, til Eisenach og sáum hina frægu Wartburg. — Fórum við þaðan yfir Muhl- hausen og Nordhausen norður í Harz, og gengum á Blocks- berg. Þaðan fórum við til Gos- verðri Rínarsléttunni. Þýzku j iar og Hildesheim og til Wirrin- þjóðvegirnir eru yfirleitt mjög vandaðir. Allir fjölfarnari vegir annaðhvort malbikaðir eða steinlagðir. Aftur á móti eru steinsteyptir vegir sjaldgæfir, og malarbomir vegir eins og vegirnir okkar eru helst ekki nema á fáfarnari leiðúm. Mjög víða var unniö að vegabótum af miklu kappi. Var verið að breikka vegina, hækka þá, taka af þeim bugður og malbika þá að nýju. Unnu við þetta marg- ir menn, flestir naktir niður að mitti, og því duglega útiteknir. Umferðin á þjóðvegunum er víðast hvar geysimikil, og er því ráðlegra að fylgja settum um- ferðarreglum. Auvitað urðum við að læra a víkja til hægri handar, eins og siður er þar í landi. Allan liðlangan daginn bruna bílar og bifhjól eftir vegunum og látlaus straumur hjólreiðar manna. En innan um öll þessi hraðskreiðari farartæki velta liáfermdir hey eða korn- vagnar bændanna, silalega á- fram, dregnir af uxum, mjólk- urkúm eða hestum. Verst var okkur við stóru flutningsbif- reiðarnar, sem hafa einn eða tvo vagna í eftirdragi, og þar næsjt við mótorhjólin. Aðeins tvisvar, meðan við vorum á þessari ferð, kom skúr úr lofti, annars var altaf heið- skírt og hitasólskin. Oft var hitinn yfir 30 stig. gen í Hannover, * og loks yfir Luneborgarheiði til Hamborgar. Þangað komum við 15. ágúst, og höfðum þá hjóltð álíka langt og í fyrri ferðinni, svo báðar ferðirnar samanlagðar eru eitt- hvað rúmir 1600 km. Eru þó ótaldir ýmsir útúrkrókar, sem við vitum enga mælingu á. á þessari leið var veður mjög ólíkt því sem verið hafði á fyrri ferð- inni. Var oft þykt loft og stormur, en ekki rigndi þó neitt að ráði, nema einn daginn. — Kvaðst fólk ekki muna svo kalda tíð um þetta leyti árs. Frá Munchen til Hamborgar 28. júlí lögðum við svo aftur af stað frá Munchen, og var nú ferðinni heitið norður á bóginn, áleiðis til Hamborgar. Við fór- um yfir Donau hjá Ingolstadt og héldum þaðan yfir Eichstadt til Nurnberg, síðan um Bam- berg til Koburg og inn í Thur- ingerwald, þar næst til Saalfeld DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— The Dominion Business Coilege, Westem Canada’s Largest and Most Modem Commercial School, offers complete, thorough training in Secretaryship Stenography Clerical Efficiency Merchandising Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many other profitable lines of wosk We offer you individual instruction and the most modem equipment for business study, and AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SERVICE for the piacement of graduates in business DOMINION BUSINES S COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s Fróðlegt ferðalag Við erum mjög ánægð með á- rangur ferðalagsins. Það er furðu mikill fróðleikur, sem hægt er að hafa upp úr svona ferð, þótt ekki sé nema á tæp- um mánuði. Fyrir kenslustarf mitt mun líka margt af því, sem eg sá á þessum ferðum geta haft beina og óbeina þýðingu. Við íslendingar getum tæplega gert okkur hugmyndir um, hvernig til hagar í akuryrkju- og iðnaðarlöndum, nema við fá- um að sjá það með eigin aug- um, svo ólíkt er þar flest því, er við eigum að venjast hér heima. Með því að gefa sér tíma til að rabba við fólkið, sem er að vinna á ökrunum, meðfram vegunum, og með þvi að gefa sig á tal við hina og þessa, sem á vegi manns verða, á þjóðveg- unum, í skógunum, í sveita- þorpunum og smáum iðnaðar- borgum, verður maður furðu margs vísari um lífskjör og lifn- aðarháttu alþýðu. Alstaðar hittum við alúðlegt og greið- vikið fólk. Víðast hvar voru menn skrafhreyfnir, einkum þó á Suður-Þýzkalandi, og virtust hafa ánægju af að fræða okkur um smátt og stórt, sem við spurðum um. Mér er líka ekki grunlaust -um, að sumt sveita- j fólkið sé fljótteknara til kynn- ! ingar, þegar í hlut á fólk, sem í ferðast á reiðhjólum og er klætt í samræmi við slíkt ferðalag, . . „ , „ Iheldur en það er við prúðbúið A Vegiaum Stuttgart til Ur- og uppstrokið ferðafólk, sem ftlaði alve§ að ^era ut af við okkur. Við settumst hittum við líka öðru hvoru fólk sem vissi ;töluverð deili á ís-1 landi. Sumir spurðu líka um það, hvort ekki væri talað illa um Þjóðverja á íslandi. Við svör- uðum því, að við værum lítil og hlutlaus þjóð, sem hefði enga ástæðu til annars en tala vel um j Þjóðverja. Auðvitað víðast hvar — Yfirleitt er vandalaust að rata. Við höfðum með okkur kort yfir landshluta þá, sem við j fórum um, og einnig stutta leið- arvísa fyrir ferðamenn. En með- fram öllum vegum eru með stuttu millibili áletranir, annað hvort á spjöldum eða steinum, sem segja til um það, hvert veg- urinn liggur og hve langt sé til þeirra staða, sem nafngreindir eru. En sé maður í einhverjum | vafa, má oftast nær spyrja til vegar, og undantekningarlítið gefur sá, er spurður er, svo ná- kvæmar leiðbeiningar, að ekki er um að villast. En það er ekki altaf auðhlaupið að því, að skilja það, sem við mann er sagt. Mállýskurnar eru svo margar og ólíkar bókmálinu, j háþýskunni. En flestir, eink- um yngra fólkið talaði þó há- þýsku, ef það var beðið um að tala skýrar. Því verður ekki neitað Að svona ferðalag er oft erfitt, einkum þar sem landið er mis- hæðótt, og þegar stormur blæs á móti, að ógleymdum hitanum, ef mjög er heitt í veðri. En eiginlega er þetta ekkert þrek- virki. I Hentug leið til að kynnast erlendri þjóð og tungu Við hikum ekki við að ráða þeim til, sem kynnu að vilja ferðast eitthvað erlendis með ó- dýru mó,ti að sumri til að fara að okkar dæmi. Ungt fólk t. d. skólafólk hefir ekki nema gott af því að reyna þetta á sig, og fyrir þá, sem lært hafa hér heima undirstöðu þess tungu- máls, sem talað er í landinu, sem þeir ferðast um, er þetta góður skóli. Tunglskinsnótt, skógar og riddaraborgir Seint munum við gleyma ferðinni yfir Schwabische Alb. kemur í bíl eða jámbrautar- i vagni. Við völdum okkur einkum I gististaði í þorpum og smærri I borgum. Bæði var það ódýrara j en í stórborgunum, og þar var nærri altaf tækifæri til að kynn- ast heimafólkinu og fræðast af því um það, sem okkur lék for- vitni á að vita í það og það skiftið. Talið berst að íslandi Þegar það barst í ,tal, að við værum íslendingar, settu sumir upp stór augu, þvi þeir höfðu haldið, að ísland væri bygt ein- tómum Eskimóum. Aðrir fóru að spyrja okkur um lifnaðar- hætti ísbjarnarins, og urðu þeir fyrir vonbrigðum, er við gerðum þeim þá játningu, að fyrsti ís- björninn, sem við hefðum séð á æfinni, væri í dýragarðinum í Munchen. Aðrir slógu, okkur gullhamra með því að segja að á íslandi væru hreinustu Ger- Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 15S G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 68S Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að ~J?ndaj og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miovikuda*: i hverjum mánuði. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl X vlðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 ati kveldinu Simi 80 857 665 Victor St. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. A. S. BARDAL selur líkkistur og annasit um úUar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsfmi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Iceiandic spoken Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 594 Alverstone St. Sími 38 181 THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Talsimi 23 739 Viðtalstími 2—4 p.m. Heimili: 776 Victor Street Winnipeg Talsími 22 168. Dr. A. V. JOHNSON ÍSLENZKVR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúsinu Slmi: 96 210 Heimilis: 33 328 \ RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St Phone 89 502 því að í skógi einum um hádeg- því, að biðjast ekki gistingar. ið, en steinsofnuðum von bráð- Er við höfðum borðað þar og ar og sváfum til miðaftans. Var hvílt okkur um stund 0 t þá orðið svalara. Vildum við , . .». , . A „ rækilega um leiðina suður yfir nu vmna upp tapaðan itima með ..... y því að halda áfram fram eftir FÓigarðinn, lögðum við aftur af kvöldinu, og settum okkur að &&&■ komast til Seeburg fyrir hátta- Eg vil ekki þreyta lesendur tíma, en það er síðasti gisti- Morgunblaðsins með árangurs- staður áður en lagt er upp á lausum tilraunum til, að lýsa fjallgarðinn. Myrkrið skall á, þeim kynjamyndum, sem fyrir og leiðin lá upp eftir þröngum augu okkar bar þessa nótt. Allir dal. En brátt kom tunglið upp, þekkja hvflíkur snillingur mán- og breyttist þá alt á svipstundu. inn er að gera hlutina, ýmist Beykiskógarnir í bröttum fjalla- töfrandi fagra, tignarlega eða hlíðunum tóku á sig allskonar ægilega, og fyrir okkur íslend- furðulegar myndir. Sú fjalls- inga er tunglsskinsnótt að sum- hlíðin, sem við tunglskininu arlagi innan um skóga og ridd- blasti, breyttist í einhveml ljós- araborgir eins mikil nýlunda og álfaheim, sem engin orð fá lýst, björtu nætumar okkar fyrir Hinumegin í dalnum grúfði bik- Miðevrópumenn. Hið eina, sem svart og draugalegt myrkur. — skygði á ánægju okkar og hrifn- Uppi á snarbröttum klettahnúk- ingu, var kuldinn, þegar leið um gnæfðu hrikalegar kastala- að morgni, því svo undarlega rústir við himinn. Það var und- bar við, að á sama sólarhringn- arlega heillandi að vera þarna á um lifð’um við mesta hitann og ferð, og þegar við komum til einnig mesta kuldann á allri J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg J. T. THORSON, K.C. lslenzkur lögfrœSingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANKNT BOILDING Sími: 92 755 OrncE Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING OrncE Hours : 12 - 1 4 r.M. - 6 F.M. AND BY APPOINTMENT manir í heimi. En auðvitað iSeeburg^ vorum við staðráðin í ferðinni.—Lesb. Mbl. Talsimi: 2* 889 Dr. J. G. SNIDAL TANtLÆKNlR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.