Heimskringla - 27.11.1935, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.11.1935, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HLIMSKRlNGLA WINNIPEiG, 27. NÓV. 1935 FRAMKVÆMDAORKAN OG UPPTÖK HENNAR rannsókn að syndajátning. syndajátning. Svo afleiðing alls Hegðun mannsins og hættir | þessa varð sú, að tilgangur þjóða er að sjálfsögðu náskyld efni, og eru þau efni, sem frá aldaöðli hafa sí og æ dregið at- hygli djúpvitrustu manna; enda eru þau höfuðatriði alls þess, sem manninn snertir. Við sundurliðun þessara atriða hefir manninum loks tekist að gera sér grein fyrir ýmsum þjóð- einkennum, sem til skamms tíma voru myrkrunum hulin. — Sálarfræðingar hafa lagt fram stærstann skerf til slíkra rann- sókna. Meðal hinna mörgu sannreynda, er sálarfræðingar hafa leitt í ljós á þessu sviði, eru tvær þýðingarmestar. Það virðist sem tvenning þessi hafi ráðið, og ráði enn mestu, bæði um framför og hnignun þjóð- menningar heimsins, og má því skoðast sem máttarviður allra framfara og undirrót flestra þjóðmeina. Undirstöðuatrið þessi eru: fyrst, að eðlisfar og tilhneigingar hvers manns skap- ast að miklu leyti af lífsreynsl- unni á bernskuskeiði hans og getnaðaraldri; annað, ef hinum snöggu kynslegu hvötum (sex- ual impulse) mannsins verður ekki fullnægt eins og eðlishvat- ir hans krefjast, koma þær ó- hjákvæmilega fram, og án hans vitundar, í alt annari mynd. — Þessar ályktanir grundvallast ekki einungis á heimsspekileg- um íhugununl, heldur og einnig á frumlegum rannsóknum um eðli og einkenni sérstakra taugasjúkdóma og lækning þeirra. Meðal fremstu brautryðjenda á þessu sviði eru þeir Breuer, FVeud og Rivers; nöfn þeirra verða ávalt nátengd öllu því, er gerist á rannsóknarsviði þessu. Kenningum Dr. Freuds var nú ræða, en ekki komu en í ofsafengnum geðs- geta samið sig Svo afleiðing sll1 hræringum, er grípa oss við og við þegar einhver óvænta ber að höndum. Þó einkenni þessi virðist oft smávægileg, hafa þau engu að síður djúptæka þýðingu. Af þeim lærum vér Freuds var misskilin og rang- færður á allan hátt og kenning- ar hans álitnar hégómi einn. Og svo bætti það ekki úr skák, að j smám saman að gera grein fyrir flokkur sá, sem vill útrýma allri kynslegri einskorðun, tók vin- samlega á móti kenningum hans, sem honum! var þó alls engin þægð í. En þess varð ekki langt að bíða þar til fleiri vís- indamenn tóku að starfa í sömu átt. Kom þá brátt í ljós verð- mæti undirstöðuatriða tilgátna hans; og fékk hann nú brátt aftur athygli og fylgi ágætustu manna. Þar sem yfirgnæfandi sönnunargögn, kenningu hans til stuðnings, bárust nú að úr öllum áttum, voru bendingar hans og tillögur smátt og smátt teknar upp og beitt með bezta árangri við sérstakar tegundir taugasjúkdóma. Vér ættum ekki að hafna með fyrirlitning hjálpandi hendi, þótt hún kunni ef til vill, að draga fram úr fylgsnum hugans ógeðfelda svipi mannlegs eðlis. Af sömu róturrt er annað þýð- ingarmikið einkenni mannsins runnið, sem gé, þessi syndsem- is og niðurlægingar tilfinning, sem ávalt gerir vart við sig; þegar hugarvinglan leiddi af mótspyrnu gegn rtðlishvötum þessum, komst dr. Freud brátt að þeirri niðurstöðu, að sjúkl- ingurinn gæti því aðeins feng- ið hugarrósemi sína aftur, tæk- ist að sannfæra hann um það. að hugarástand hans orsakað- ist af niðurbæling eigin ástríða. Þegar hann reyndi að grafast eftir sjúkdómseinkennum þeirr- ar veiki, sem, að hans áliti, átti upptök sín að rekja til niður- bældra kynslegra eðlishvata, mætti hann ávalt, sem við var ekki tekið með opnum örmum j að búast, sterkri mótspyrnu af í byrjun. Hann þótti leggja alt of mikla áherzlu á áhrif þau, er kynslegu hvatirnar áttu að hafa á manninn, væri þeim hnekt á einn eður annan hátt. Var því ekki að undra þótt sjúklingar hans risu upp örðugir gegn hendi sjúklinganna; þar sem lækningaraðferð þessi er kom- in undir hreinskilni og óskiftri samvinnu þeirra, seinkaði þessi framkoma sjúklinganna ekki eijuungis fyrir bráðum bata, heldur og einnig fyrir rannsókn- rannsóknaraðferðum hans. —jinni sjálfri, sem í byrjun var einum og öðrum breyskleika vina vorra og sjá að margt í fari þeirra, er í fyrstu virtist sjálfrátt, er þeim reyndar alger- að háttum og erfðakenningum þjóðfélags síns, séu óbreytt, og óbreytanleg, náttúrunnar börn. í íljótu bragöi viröist sem staðhæfingin gæti verið rétt; en við nánari athugun fær hún alt annað við- horf. Að nokkur persóna sé til, sem er öldungis eins og hún upphaflega var frá náttúrunnar hendi, er ósönnuö tilgáta og al- veg ósannanleg. Hvert einasta lega ósájálfrétt, og getum því barn þarfnast móður- eða föð- betur umborið þá og bresti urlegrar umhyggju; aðhlynning þeirra og um leið viðurkent fýr- er ávalt samkvæm ir sjálfum oss, að vér séum máske með líku marki brendir. Þó sálarrannsóknaraðferðin sé talin einhlítust allra aðferða við könnun dýpstu afkima nfannsandans, er hún þó alls ekki eina leiðin, sem fara má. Mikilmennum, frá alda öðli, hefir einhvemveginn tekist að afla sér sjálfsþekkingar í þess- um greinum; það var þessari þekkingu að þakka, engu síður en gáfum þeirra, að flest hafði góðan framganga, sem þeir tók- ust á hendur; og þar í lá mikil- leiki þeirra. Sálarrannsóknir j er avait samkvæm em- hverjum erfðakenningum og venjum; frá byrjun fær það aldrei að vera alveg eins og það vill; sýni það nokkum frumleik, er hann tafarlaust bældur niður, því alt frum- legt ríður í bága við viðteknar venjur og hætti. Hver og einn er því sí og æ undir einhverjum nfenningaráhrifum. Hversu djúptæk áhrifin verða er alger- lega komið undir menningar- stigi þjóðfélags þess, er vér öl- umst upp í. Verður því auð- sætt að ómögulegt er að skil- i greina h.vað í eðlisfari manns- vorra daga standa á sama jns er tekið að erfðum og hvað Samkvæmt skoðunum Dr. | þungamiðjan, sem alt snerist Freuds, stafaði taugasjúkdóm-| um. Komst hann nú bráðlega ur þeirra algerlega af því að að þeirri niðurstöðu, að hér þeim hafði ekki tekist að semja ! væru voldug öfl að verki, er sig að háttum fjöldans — að beittu allri orku gegn fram- samræmast menningarumhverfi haldandi játning, og grunaði nú, sínu. í byrjun rannsókna hans að þetta væru öflin, sem geð- lögðu lög og erféakenningar veikistegundir þessar upphaf- mentaþjóðanna, í mörgum lega stöfuðu frá. En þessi mátt- greinum, miklu strangari höml- ugu öfl eru vitanlega ekkert ur á holdlegt samræði á öllum annað en þjóðfélagsfyrirkomu- stigum en á nokkuru öðru und- iagið, bæði hugsjónarlegt oe anfarandi þjóðmenningartíma- iagakvæðisiegt, sem takmark- bili. Þó nú hafi að vísu nokk- ar athafnafrelsi kynslegra til- uð verið dregið úr þeátsum hneiginga einstaklingsins. Ef hönflum, eða ekki eins þunglega þjóðlífsfyrirkomulagið krefst tekið á þótt eitthvað beri út af strangs kynslegg hóflætis, berj- í þeim efnum, þá var slík til- ast tvær andstæður ósjálfrátt í hhðrun óþekt á uppvaxtarárum huga mannsins; — eðlisástríð- sjúklinga Dr. Freuds. Frá byrj- ur kal(a að á aðra hönd, en un og alt til loka nítjándu aldar- knýjandi þvingunartaumhald á innar var sterk blygðunartil- hina. finning samfara öllu lostsam-! í afbrigðilegum tilfellum legu athæfi, og að svala hold- verða hinar meðfæddu ástríður|sem ja.^’ e ur n n 1 voru legum girndum var skoðað sem og barndómsreynslan óafvitandi j ag e^lr V1 ur ir' afmán og synd; og þessar til- hæstráðandi vald mannlegs finningar eru enn ríkjandi hjá hugar. En þessi öfl eru einnig mörgum; þessi viðloðandi 'blygð- sístarfandi í huga hvers manns, grunni og fyrrum — aðeins yfirgripsmeiri og efnisríkari, sökum vísindalegrar niðurskip- unar og er því nothæfari og niðurstöðumar nákvæmari. Dátbragð vort og eðlisfar mótast í æsku, einkanlega á barnaldursskeiðinu. Þegar vér kynnumst manni, sem er frá- brugðin í lund og látæði, reyn- um' vér að gera oss grein fyrir einkennileika hans, sem tekst oft miður. Úrlausnarinnar er leita umhverfis bamsvögguna og út frá henni. Dr. Freud hug- kvæmdist nú að orsakasam- bandið milli taugasjúkdómg og einkenna hans ætti máske rót sína að rekja til atvika í lífi barnsins, tilfinninga þess og sálarástands að þetta hefði lagt grunvöllinn að taugasjúk- dóm, sem ekki kæmi fyllilega I ljós fyr en á fullþroskaskeiði persónunnar. Það er ómögu- legt að ákveða með nokkurri visgu hve mikið að eitt eður annað bemsku atvik kann að leiða af sér; en það er augljóst, að hver raun, hvort sem hún er gleði—eða hrygðarefnis, skilur eitthvað eftir, er lýsir sér síðar í framkomu vorri og lundarfari. Hvert hvatvíst orð, hvert reiði- svar, hvert hýrubros og alúðar- mót hvert fagnaðarheiti, hver vonblekking, hvert óefnt loforð • alt þetta hefir óafmáanleg áhrif á hinn afarmóttækilega huga bamsins. Atvikin sjálf gleymast, en áhrif þeirra loða við hugann, og án vitundar vorrar eða vilja, stjórna bæði geði vom og gerðum. Bam sem elst upp á heimili, þar sem friður og ei-ning ríkir, verður alt annar maður en það hefði orð- ið, hefði uppeldisskilyrðin og umhverfi þess verið gagnstæð hinum fyrri — á heimili, þar unartilfinning var, og er, miklu áhrifameiri — hefir sterkara taumhald á gerðum vorum og eftir siðlæti meðal vor langt fram yfir alla þjóðfélagsskipun, sem einungis hegnir siðlætis- hrösun rrteð útlátum. eða fang- elsi. En á hinn bóginn varð bygðunartilfinning þessí til stórrar hindrunar þegar til vís- indalegra rannsókna kom. í byrjun rannsóknanna var ná- lega ómögulegt að fá sjúkling- ana til að tala afdráttarlaust og hreinskilnislega um þau efni, er snertu hinar kynslegu ástríður þeirra, þótt þeim væri fullijóst, að spuraingaraar væm allar sjúkdómsfræðilegs eðlis. Að- standendum og vinum hinna og ráða að meira eða minna leyti athöfnum hans og hegð- un. Að oss óafvitandi höfum vér allir til að bera einn eður annan kynlegan sérkennileik Vér vitum aldrei fyrirfram hvaða áhrif að sérstakir at- burðir munu hafa á oss, þegar þá ber skyndilega að höndum. Áhrifin koma venjulega í ljós, án minstu íhugunar, í andstæð- um einum, og er því slíkum á- hrifum oft lýst sem andverkun hugans til eins eður annars; einn grætur, annar hlær undir sömu atvikum. þó atburðurinn feli hvorki í sér hrygð né fögn- uð. Hvort sem þessar skap- einkunnir vorar eru lítilvægar eða þýðingarmiklar, em þær alt sjúku þótti spurningamar of! af augsýnilegri vinum vomm persónulegar og nærgöngular; en sjálfum oss. Innri tilfinning- og óviðkomandi efninu, þar ar vorar lýsa sér fremur í smáu sem hér væri um sjúkdóms- atvikunum og daglegri fram- * Beztu heimildir em sammáJa um það, að það sem véi*' nefn- um “persónan” er ekki sá hreini og óbreytti meðfæddi persónu- leiki, sem alment er álitið; held- ur er hún sarrtsafn af ótal á- stríðum og hindrunum, lagaleg- um og siðvenjulegum, þjóðfé- lags þess, sem einstaklingurinn sjálfur (persónan) er meðlim- ur í. Við vöggustokkinn hefst viðureignin milli þessara afla og heldur látlaust áfram þar til að grafarbakkanum er komið. Dr. Burrows heldur því fram, að þeir sem eru eins og fólk er flest, þjáist allir af taugasjúk- lóm, sem stafi af venjum, erfða- kenningum og fyrirkomulagi, sem þjóðfélögin neyði upp á meðlimi sína. Þetta á sjálfsagt að skiljast svo, að þó eðlilegar eða náttúrlegar persónur finnist máske á meðal vor, þá séu flest- ir rangsnúhir og ónáttúrlegir. Er því með þessari staðhæfing gefið til kynna, að þeir sem ekki er vani. Þá komum vér að síðara grundvallaratriðin: áhrif og af- leiðing niðurbældra kynslegra eðlishvata mannsins. Þó margir séu þeirrar skoð- unar, að flest, ef ekki alt, sem lýtur að hegðun og háttum mannsins stafi af meðfæddum tilhneigingum. Þá eru, ef til vill, fult eins margir, sem aðhyllast nú þá skoðun, að hegðun vor sé sjaldnast beinlínis runnin frá sönnum eðlishvöturrf, þar sem þær hljóti að breytast að meira eða minna leyti af lífsreynsl- unni. Með öðrum orðum, með- skapaðar tilhneigingar um- myndast af lífskjörum vorum og menningarhttum; ummyndunin er ósjálfráð og gerist án vorrar vitundar. Af meðfæddum eðlishvötum, stendur sú kynslega einna fremst. Er erfðakenningar vor- ar og siðferðisreglur reisa sterk- ar skorður við fullnæging þess- ara hvata, breytist hún að ein- hverju leyti. í sumunl tilfellum hafa hömlur þessar orsakað geðveiki, þunglyndi, drykkju- skap, vitfirring og bráðþroska- æði. Alt þetta, að hyggju dr. Rivers, getur stafað af barátt- unni milli siðvenja og eðlishvata mannsins, siðvenja, sem tak marka eða hindra fullnæging slíkra hvata. Samt er hver meðlimur hinna svonefndu æðri þjóðfélaga skyldur að hlýða hin- um sömu ströngu siðferðislög- málum og venjum og þeir, sem þjást af þessum sjúkdómsein- kennum. Hveraig víkur því þá við, að einn eða annar þessara kvilla þjá ekki meirihlutann? Samkvæmt skoðunum Dr. Riv- ers breytist orkan, sem skapast af hugarhræringu sterkra með- fæddra ástríða, sem ekki verður fullnægt, í flestum tilfellum, í framsóknarstefnu æðri hug- sjóna. Þegar vér gefum ástríð- um vorum lausann taum, getur orka þessi ekki safnast fyrir og knúð oss til dáða, þar sem henni er þurausið þegar löngun- inni er fullnægt eins og eðlis- hvötin krefst. Sú skoðun, að allar framfar- ir, verklegar og andlegar, stafi frá öflum, sem myndist alger- lega utan vébanda meðvitundar vorrar, er stöðugt að ryðja sér til rúms; óhrekjandi sannanir, sem í ljós hafa komið við m'arg- nslegar rannsóknir, hafa áorkað því. Þar sem menningin sam- anstendur af ótal sjálfsafneit- unum, og að hún eflist án af- láts svo framarlega sem sið- lætissteínunni er haldið í sama horfi, því áhrifin skapast æ að nýju við fæðing, vöxt og fram- göngu hvers einstaklings, sem verður að þræða sama siðferðis- veginn — standa sí og æ á móti freistingum meðfæddra hvata. Og fremst allra slfkra giðmenn- ingar afla eða atkvæðamest er orka sú, er hnekking kynslegu ástríðanna framleiðir; — ork- unni, senl ástríða þessi leiðir af sér, er ekki sólundað á þann hátt, sem eðlishvötin krafðist, heldur er henni varið til þjóðfé- lagseflingar og framfara. Þetta er sameiginlegt álit þeirra Rivers og Freuds. Venjulegast hafa framstigular þjóðir hafið framfaragöngu sína með stækkun og efling ríkis síns. Þessu hefir verið komið til leiðar með hertekning, kúg- un og ofbeldi, eða fúsri undir- gefni lítilmótlegri þjóða, eða með landnámum í fjarliggjandi stöðum. í kjölfar þessa fer svo aukin jarðræksla, stofnun alls- kyns iðnaðar og námagröftur. Og því næst er færst í aukana á verzlunarsviðinu, þar sem takmarkið er heimsverzlun í stórum stli. Allar slikar fram- kvæiridir útheimta grandgæfi- lega íhugun, aðgætni, starfsþol og viljaþrek; enda hefir hver framförul þjóð þegið þessa eig- inleika í ríkum mæli. Menn- ingarsagan sýnir glögglega að framleiðslumagn jóðanna er komið undir landvinningum þeirra; það fyrra leiðir af hinu síðara. Það er ekki tilviljun ein, að hver framtakssemin hefir rekið aðra eftir fræga sigur- vinninga. Sérhvert þjóðfélag hefir til að bera möguleika til fram- kvæmda. Að virða fyrir sér og íhuga nákvæmlega alt. sem að framförum lýtur, og gera sér skýra grein fyrir hvemig ráða megi bætur á því, sem áfátt er, er meðfædd tilhneiging, en ork- an, sem knýr manninn til að koma ályktunum sínum og á- formum í framkvæmd, myndast þegar sterkum meðfæddum á- stríðum verður ekki fullnægt. Með öðrum orðum, hugaræs- ingar þær, sem baráttan milli á- stríða og siðferðisvenja leiða af sér, framleiða orku, sem hvet- ur manninn til dáða og beinir huga hans dýpra og hærra en nokkur önnur orsakaskilyrði geta komið til leiðar. Sálarfræð- ingar skýra þetta á þessa leið: Ef menn og konur hafa ótak- markað eða fullkomið kynslegt frjálsræði, fá eðlishvatir þeirra umsvifalausa fullnæging; en ef kyneðlis tækifærin eru tak- mörkuð, verður tilhneigingin að sjálfsögðu oft að lúta í lægra haldi. En þessi niðurbælda löng- un breytist í annað — fær aðra framrás. í sumum tilfellum, sérstaklega þegar skírlífisregl- urnar eru strangar, geta áhrif- in snúist upp í sjúkleika; en*í ögrum tilfellum geta þau leitt til afturfarar; en alloftast koma þau í ljós sem nýr andansþrótt- ur, sem verður þeim mun öfl- ugri sem skírlifTsákvæðin eru strangarí. Þegar siðalögmál þjóðarinnar krefst strangasta hófs og skírlífis, kemst þjóð- menning hennar og fram- kvæmdir á hæsta framfarastig. En þegar holdslegu tilhneiging- unum er gefin lausari taumur, verða framfarirnar minni og i menningarstigið lægra. Engra framfara er að vænta hjá fjölkvænis þjóðum. Þær halda við en auka aldrei erfða- j kenningar sínar. Þær skorta framtaksþrótt og frumleik til að skapa sér nýjar hugmyndir; þær láta sér nægja að viðhalda forn- um venjum og feta nákvæmlega í fótspor forfeðranna. Þó und- antekningar eigi sér stað í þess- um greinum, eiga þær rót sína að rekja til orsaka, sem liggja langt fyrir utan þjóðfélagsskip- un fjölkvænis þjóða. Hvað efling framfaraorkunn- ar snertir, þá eru siðferðishættir kvenþjóðarinnar miklu þýðinga- meiri en karlkynsins. Ef fjöl- kvænismenri eiga börn með konum einkvænisþjóða, ber nýja kynslóðin langt af þeim eldri að dáðríki og framsókn. Þegar Márar bratust til valda á Spáni, fyltu þeir kvennabúr sín af dætrum kristinna manna og Gyðinga. Synir þessara kven- manna stofnuðu skynsemis trú- armenning, er vakti mikla eftir- tekt um stund. En innan h'tils tíma var kvennaforði þessi gengin til þurðar, og um leið var loku skotið fyrir framhald- andi framfaraþróun Mira á Spáni. Þar sem fjölkvæni ríkir, fær kynseðli konunnar minst svig- rúm; þar hefir hún engin úr- slitaáhrif á það, sem dýpst er í eðli hennar, meydómurínn er inngönguskilyrði hennar í kvennbúrið. Þótt ástarband hennar sé takmarkalaust tengt einum manni, er maður hennar, pótt einskorðaður sé, ekki þann- ig takmarkaður. Einungis með- al einkvænisþjóðanna er mann- inum og konunni sett sömu hjúskapar takmörk. Engin dæníi eru til þess í mannkynssögunni, að nokkurt mannfélag hafi rutt sér varan- lega framfarabraut nema það hafi verið ströngum einkvænis- lögum háð. Og ennfremur, hún getur hvergi þess þjóðfélgs, sem gætti strangra einkvænis og siðferðislaga, sem ekki hefir sýnt ötulleik, framkvæmdasemi og fyrirhyggju. Á umliðnum öldum, víðsvegar um heiminn, hafa margskonar mannfélög hafist til vegs og valda, blóm'g- |ast um setund, og hnignað svo aftur. í hverju einasta tilfelli var framsóknin hafin á meðan siðvendis og einkvænis skipu- lagsins var vendilega gætt; en þegar frjálsari stefna í þessum greinum var tekin upp, og ný kynslóð alin upp í þeirri reglu, urðu afleiðingarnar ávalt þær sömu — hnignun og eyðilegg- ing. í þeirri þjóðfélagsskipun, þar sem einkvænislögum er strang- lega hlýtt, verður hreinlífi, bæði karia og kverina, þó einkum kvenna, eftirsóknarvert sjálfs þess vegna, þar sem það er prófsteinn siðferðis vors og dygða. En hversu æskilegt sem það kann að vera, þá hefir laga- boði þess. í þess ströngustu mynd, aldrei verið framfylgt til lengdar. í sannleika sagt, hvert það þjóðfélag, sem aðhylst hefir strangar einkvænisreglur, hefir stöðugt verið að endurskoða og draga úr strangleik þeirra á I einn eða annan veg; þó má segja áð flestar endurbæturnar hafi ávalt stefnt að því, að losa konur og böm undan algerum yfirráðum mannsins. Það var á öndverðri elleftu öld sem kvenþjóðin naut laga- legs jafnræðis við karlmenn hjá Engilsöxum. Ýmsir höfundar hafa lagt mikla áherzlu á atriði þetta, og segja, að enginn geti skilið þjóðfélagssögu Englenda til fulls nema þetta sé vandlega hugfest. Á sextándu öld áttu giftar konur á Englandi við miklu þrengri kost að búa, hvað lagaleg réttindi snerti, en kon- ur Engilsaxa; og jafnvel nú, á tuttugustu öldinni, vandar mik- ið á að konumar hafi náð full- um jafnrétti við menn sína. Undir áhrifum kirkjuréttarins og bókstafslegrar þýðingar kenninga postulanna Páls og Péturs (Bréf Páls til Efesus- manna V. 21—24; og til Kól- ussumanna 111. 18. Fyrra bréf Péturs III. 1—2), tapaði konan jafnrétti við mann sinnn, sem henni var gefin á ríkisstjómar- árum Knúts Sveinssonar ríka á Englandi (1016—1035). Á þessu sögutímabili Englendinga (1500 —1600) var konan lagalega til- verulaus. Kirkjurétturinn á- kvað að maðurinn og konan væri eitt — ekki tvær persónur heldur ein. Og þannig atvikað- ist það, að í lok sextándu aldar var enska kirkjan búin að hefja manninn upp í sitt forna há- sæti, þar sem konunni var ætl- að sæti við fótskör hans. Hófst nú kvenfrelsisbaráttan að nýju. Þar sem kirkjan dró nú taum mannsins, jók það eigi all- lítið á biturleik viðureignarinn- ar á báða bóga. En þrátt fyrir aðstoð kirkjunnar, urðu þeir, sem staðið höfðu á móti kven-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.