Heimskringla - 19.02.1936, Page 1
NÚMER 21.
L. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 19. PEBR. 1936
ítalir vinna stórsigur á norðurvígstöðvunum
Amba Aradam tekin. 80,000
Blálendingar flýja
Blálandi, 17. feib. — S'íðast.
liðinn laugardag unnu ítalir
stórsigur á norður vígstöðvun-
um.
I>eir tóku af Blálendingiim
eina aðal viðnámsstöð þeirra,
Amba Alradam, og hröktu
her Blálendinga um 80,000
manns, burtu og suður í land.
ítalir tóku um 300 fermílur if
landi, þar á meðal borgirnar
Scolicot, Tutalo, Belesat, Dans
og 35 smærri þorp. Oirustan
hafði staðið yfir í sex daga.
Foringi Blálendinga var Ras
Mulugheta, hermálaráðgjafi. —
Telja ítalir sig þarna hafa unnið
traustasta vígi Blálendinga og
ibrotið á bak aftuir öflugustu
herdeildina á norður-vígstöðv-
unum.
ítalski herinn, sem þarna var
og 1000 særðust. En af Blá-
lendingum féllu um 4000 til
5000 manns, en 15,000 særðust.
Rigningar hafa gert Blálend-
ingum vörnina erfiða eigi síður
en ítölum sóknina. Er mú bú-
ist við að Ras Seyoum, sem er
fyrir annari stærstu herdeild
Blálendinga á norður-vígstöðv-
unum muni flýja eða yfirgefa
Tembian-héraðið, áður en ítal-
ir dragi lið sitt saman til að
herja á hann. Vissa er þó ekki
fyrir þvl.
Er haldið að þetta geti orðið,
síðasta orustan á norður-víg-
stöðvunum þar til í september á
komandi hausti vegna rigning-
anna. Mussolini sá, að þetta
var síðasta tækifærið og því
ætlaði hann ekki að sleppa.
Italir höfðu 100 loftskip í
þessari orustu, og irigndi því
sprengjunum dag eftir dag. —
Fyrir þesskonar stenzt ekkert.
Á suður-vígstöðvunum kvað
Blálendingum ganga heldur bet-
saman kominn var um 65,000
hvítra manna og að öllu mörg- ur en ítölum þrátt fyrir loft-
um sinnum betur útbúinn en : skip ítala, sem þar ryðja braut-
her Blálendinga. ! ina eins og á norðurlandamær-
Af ítölum féllu um 500 manns unum.
FRÁ SAMBANDSÞINGINU
Um starf sambandsþingsins
síðast liðna viku, hafa Hkr.
borist fimm bækur. Þær heita
Þingtíðindi; er ein bók yfir
starf hvers vinnudags vikunn-
ar. En þeir eru ekki nema 5 á
þinginu, og þykir það eflaust
nóg, því oft eru sum þingmanna
sætin auð á þeim tíma. Og King
.virðist ekki neitt hræddur um,
að sá vinnutími sé stjórnar-
skrár-ibrot, þó 48 klukkustunda
verkavika réttra og sléttra sé
það og hann keppist við, að
koma því til leiðar að hún verði
sem fyrst strikuð út, svo öllu sé
óhætt.
Á mánudag hélt Rt. Hon. R.
B. Bennett fjögra klukkustunda
ræðu. Sagði hann margt á
þeim tíma, því hann er rösk-
leika maður við ræðuhöld. At-
King hefði gengist inn á, væri
sá sami og Japanar buðu sér,
en hann hefði hafnað af ástæð-
um, sem síðar mundu koma í
Ijós.
iSamningarnir við Bandaríkin
kvaðst hann hafa sterkan grun
um að væru þeir sömu og
honum hefðu verið boðnir fyrir
kosningar, og hann hefði síðast
liðin tvö ár átt í þófi um við
Bandaríkin. Var það bæði fisk-
sala Austur-fylkjanna sem hann
vildi þar koma að og sala upp
ogofan nautgripa héðan, en það
hefði ekki fengist. Eftir þeim
samningum kvað hann víst, að
Bandaríkin keyptu ekki nema
einn þriðja af Canada á borð
við það sem þau seldu Canada.
Hann kvað King hafa á einum
sólarhring gert samningana og
hann vissi ósköp vel, að slíkt
hefði ekki verið hægt„ og að að
þessum samningum hefði því
neinum útgjöldum til atvinnu-
bóta eða neins kostnaðar í sam-
bandi við kreppuna. Veitingar
til þess verða íhugaðar síðar.
Á mmáudaginn í þessari viku.
hreyfði Mr. T. Church, con-
servatfv-þingmaður frá Toronto
East, að sambandsstjómin
gengist fyrir húsabyggingum í
ibæjum og jafnvel úti í sveitum
einnig, með því að útvega lán til
þess. Er stjórnin hrædd við það
mál og þó undarlegt megi heita
varð verkamálaráðherra King-
stjórnarinnar, Hon. N. M. Rog-
ers til þess, að andmæla því.
Aðallega vakir þó fyrir með
þessu að bæta úr atvinnuleysi.
LANDINN SIGRAR SKOTANN
f HANS EIGIN LEIK
í “bonspiels” kappleikjunum
sem lauk 3íðast liðinn föstudag
og höfðu þá staðið yfir í 10
daga í Winnipeg, milli margra
leikflokka, gengu íslendingar
sigrandi af hólmi. Johnsons
Strathcona klúbburinn, sem þrír
íslendingar leika í af fjórum
alls, unnu bæði flesta vinninga
og tóku auk þess Dingwall
Grand Challenge og Macdonald
Memorial bikarana.
íslendingarnir sem áminstan
leikflokk fylla og stjórna, eru:
Lincoln Johnson, Leo Johnson
og Marino Frederickson. Sá
fjórði er J. L. Stewart, hérlend-
ur.
hugaði hann flest af því, sem
King hafði gert síðan hann kom verið gengið.
til valda og þótti það ekki álit- 1 En ihér verður nú að hverfa
legt. Einnig snerist mikið af frá lefni ræðu Bennetts og
ræðu hans um stefnu stjórnar minnast á það er aðra daga vik •
hans og síðustu kosningar; vítti unnar gerðist. Þess eins skal
hann harðlega slúðursögur lib- getið, að hún var flutt hitalaust,
erala í kosningunum um að og í lok hennar tók Bennett
stjórn hans hefði gert leyni- fram, að hann styddi stjórnina
samninga við aðrar þjóðir um í öllu er að því lyti að ráða fram
þátttöku þessa lands í strtíði; úr fjármálum landsins sem
kvað hann það mál ekki út- heppilegast.
rætt. | Ræðu þessari svaraði forsæt-
Um gerðir Kingsstjórnarinnar isráðherra auðvitað, en einnig
í hveitisölumálinu, var hann ósköp rólega.
iharðorðastur. Kvað hann stjóm- Á þriðjudag hélt Mr. J. S.
ina hafa selt það mál í hendur Woodsworth, C. C. F. leiðtogi
kornhlöðunnar (Grain Ex- iræöu og fordæmdi stjómina
change). Murray, formann fyrir, að koma með ekkert í há-
hveitinefndarinnar og » Crerar, sætisræðunni, sem lyti að því
einn af meðráðendum (direct- að ibæta hag atvinnulausra og
ors) stjómarinnar í þvl máli, jafnaði útbýtingu auðæfa þjóð-
kvað hann einlæga kornhallar- arinnar. Gerði hann að tillögu,
héðna. Fyrir ráðmensku þeirra, að þingið lýsti vanst;-austi sínu
sagði hann hveitið selt nú á stjórninni fyirir þetta.
bændum í skaða og fyrir að- Fór atkvæðagreiðsla fram um
gerðir þeirra væri það, að hveiti þessa tillögu; voru 208 á móti
hér hefði ekki hækkað nema 3 henni, en 8 með, aðeins flokkur
cents, þegar það var hækkað C. C. F og Miss McPhail. Con-
um 20 cents í Argentínu yfir servatívar og Social Credit
gangverð. Hér hefði hveiti ver- menn greiddu atkvæði með
ið selt á 84 cents, er það var 57 stjórninni.
cents í Argentínu, en 87þ cetns Á miðvikudag var hásætis-
í jan. 1936, er það væri selt á ræðan samþykt, án þess að
98 cents í Argentínu. Kvað nokkurt atkvæði væri greitt á
hann hér spilin vera lögð fyrir móti henni
kornhöllina og mölunarfélögin | Hin vanalega fjárhagsáætiun
á Bretlandi og krafðist, að mál- var lögð rvrir þingið s. 1. fimtu-
ið væri rannsakað. j dag. Nema útgjöldin, sem ráð
Svarið við japönsku samning er gert fyrir í henni $384,000,-
unum kvað Mr. Bennett lokun 000. Er það urh 50,000,000
vefnaðairvöruhúsanna. — Hann minná en s. 1. ár. 1 þessari á-
sagði að sá samningur, sem ætlun er ekki gert ráð fvrir
1
LOFTSTEINN
Loftsteinn ætla menn að fallið
hafi til jarðar síðast liðna
sunnudagsnótt mjög nærri Win-
nipeg. Þeir sem við sýnina
urðu varir, gizka á að hann
hafi komið niður milli Winnipeg
og Stony Mountain. En þó leit-
að væri hafa engin verks-um-
merki þess enn fundist. Þeir
sem á flakki eða feirli voru rétt
eftir miðnætti, urðu leiftursins
varir af honum, en það var svo
magnað, að láð og lög lýsti af
því. Hvell eða dyn urðu menn
og varir við um leið og er ætlað
að þá hafi orðið sprenging. Ein-
ar fjórar mílur frá jörðu hyggja
menn að hún hafi orðið, eða
þegar gufuhvolf jarðar fór að
þéttast.
Úteygur og kinnfiskasoginn,
trúaður karl sagði í alvöru við
þann er þetta ritar, að sig furð-
aði ekkert á því, þó guð væri
farin að reiðast þessari sódóm-
isku borg og eldibröndum rigndi
yfir hana.
IV.ANITOBA-ÞINGIÐ
Fylkisþing Manitoba kom
saman síðari hluta dags í gær.
Gerðist þar það eitt, að þing
var sett og hásætisræðan lesin.
Störf þingsins, sem í henni eru
nefnd, eru smálaga-breytingar,
en ekkert sem nýstárlega getur
heitið.
CANADA TAPAR f OLYMPSKA
HOCKEY-LEIKNUM
. Þýzkalandi, 17. feb. — í
Olympsku hockey-leikunum,
sem staðið hafa um skeið yfir í
Evrópu,, en er nú lokið, eru
Englendingar sigurvegarnir og
heimsmeistarar í þessum leik.
Vinningarnir eru þessi: Eng-
land 5, Canada 4, Bandaríkin3,
Cchecko-Slóvakía engan.
Leikir þessir fara fram fjórða
hvert ár. Hefir Canada haldið
meistaratitlinum síðan 1920, að
íslendingarniir, — “Fálkamri”
sýndu heiminum hvernig leika
ætti þennan leik af list. Árið
1924 og 1928 unnu flokkar frá
Toronto-borg og 1932 flokkur
frá Winnipeg, sigurinn.
Nú eru Englendingar heims-
meistararnir. Það sannast á
Canada. að þegar einum er full-
farið fram, fer honum að fa’-a
aftur.
T •• V
lvo K.væoi
Þýdd af Gunnbirni Stefánssyni
VESTIGA (SPORIN) — Eftir Bliss Carman
Hátign Guðs mór hulin var
þó hans eg leitaði alstaðar.
í greniskógar grýttum tóm,
hvar greru fögur liljublóm,
þó fótspor drottins fann eg þar.
< i'
Og skyndilega um hvolfin heið
hvar húmskygð bar af laufgum meið.
í þrastasöngsins þíðum klið
í þessum helga nætur frið.
Guðs heilög rödd um loftið leið.
Og undrun vekja mér það má
hin miklu furðuverk að sjá.
Frá birkilundi lækinn við
í laufvindarins hægum nið.
Strauk hendi Guðs mér blítt um brá.
Þó margt sé hulið huga manns
af helgidómi skaparans.
Er heim eg gekk að kvöldi dags
í hinstu geislum sólarlags
þar sá eg skarlats skrúðann hans.
Og bjartari heimur birtist mér
því borin þrá í hjarta er,
að helga fegurð ihönd og mál,
því hugans eldur vermir sál
að finna Guð í sjálfum sér.
ÚTÞRÁ — Eftir John M,asefield
7-V
Eg þrái aðeins haf og himinn og sjávar öldusog
seglskip fagur búið og glitað stjörnu log.
Stýrissveiflur, söngva storms og ibrimi þrunginn iboðann,
blámóðu um hafflötinn, í austri morgunroðann.
Eg þrái aðeins hafið, það heimtair mlg á ný
og hróp þess er svo kröftugt, eg get ei neitað því.
Eg þrái aðeins storminn er himinn skýin hranna
og hvlítfyssandi brimlöðrið og sjógarg svartibakanna.
Eg þrái hafsins víðfeðmi og flökkumannsins kjör
að finna þar með sjódýrunum stormsins bitra hjör.
Eg þrái að hlusta á kýmnisglaðann farmann ferðalúinn,
og fá að njóta svefns og drauma þegar sa;gan hans er búin.
Leifs Eiríkssonar dagur í Saskatchewan fylki
Samkvæmt bréfi, sem Heims-
kringlu hefir verið sent af “Leif
Erikson Memorial Association
of Saskatchewan”, hefir fylkis-
stjórnin í Saskatchewan orðið
við þeirri beiðni ofan nefnds
félags, að leifa, að 9. október ár
hvert, skuli haldinn helgur í
■fylkinu til minningar um Leif
Eiríksson og er dagurinn nefnd-
ur: “Leif Brikson Day”.
í samþykt fylkisstjórnarinnar
er tekið fram, að flagg skuli
vera degið, upp á öllum stjórn-
arbyggingum og að íbúum fylk-
isins sé boðið að minnast dags-
ins í skólum, kirkjum og hverj-
um öðrum stað, sem viðeigandi
þyki, eins og föng séu á.
Þegar 9. október er á sunnu-
dag, skal dagsins minst á mánu-
dag.
Tilgangur Leif Erikson Mem-
orail Association, er fytrst og
fremst sá að reisa Leifi Eiríks-
syni minnisvarða í Leif Erikson
Park í Saskatoon. Næst vakir
fyrir félaginu,, að stofna til
sjóðs, er styrki nemendur frá
Saskatoon háskóla sem þess
æsktu, a,ð stunda nám á há-
skólanum í Noregi. Verður
skólaráði iSaskatoon-háskóla
falin öll umsýsla þess fjár.
Heitir félagið sem fyrir þessu
hefir gengist á alla sanna Norð-
menn að taka þátt í þessu
starfi.
ÞJÓÐVERJAR KOMA
AFTUR TILSÖGUNNAR
Á árinu 1935 hefir vöru-út-
flutningur Þjóðverja þrátt fyrir
alt aukist um 23.8%.
Viðskiftahagur þeirra er nú
um 111 miljónir majrka (mark-
ið er um 40c). Á árinu 1934
var hallinn á viðskiftunum 284
miljónir marka. Þeir seldu það
mikið minna en þeir keyptu.
En nú eru þeir búnir að vinna
það upp og snúa tapinu í gróða.
Til Bandaríkjanna og Canada
seldu þeir talsvert meira en árið
1934, en kaupa heldur minna.
Þjóðverjinn klórair lengi í
bakkann.
ÁRSFUNDUR
SAMBANDSSAFNAÐAR
var settur sunnudaginn 2. febr.
s. 1. í kirkju safnaðarins í Win-
nipeg. Forseti safnaðarins J.
B. Skaptason stýrði fundi. Rit-
ari las fundargerð frá 9. júní s.
I. , var fundargerðin samþykt í
einu hljóði.
Forseti las þá samhygðairbréf.
sem honum hafði borist frá
“the officers and directors of
The American Unitarian Assn.”
til hinna únítarisku og frjáls-
lyndu kirkna í Canada, í tilefni
fráfalls hins ástsæla konungs
George V. Forseti mæltist til,
að þar sem þetta væri fyrsti
fundurinn, sem söfnuðurinn
héldi á árinu bæri a,ð minnast
með söknuði hins fráfallna kon-
ungs vors. Stóðu þá allir á fæt-
ur og vottuðu lotningu sína með
algerðri þögn í eina mínútu. Þá
var gengið til kosninga.
í fráfarandi safnaðamefnd
voru þessir: J. B. Skaptason,
forseti; Ólafur Pétursson fé-
hirðir; Þorst. Borgfjörð, fjár-
málaritari; Jón Ásgeirsson, rit-
ari; Dr. M. B. Halldórsson,
Steindór Jacobsson, Jacob
Kristjánsson. Var nefndin end-
urkosin.að undanteknum Jacob
Kristjiánssyni, er baðst undau
endurkosningu, var Mr. Björg-
vin Stefánsson kosin í hans
stað.
Gæzlumenn við guðsþjónust-
ur voru kosnir: Friðrik Sveins-
son og Guðmundur Eyford.
Yfirskoðunarmaður safnaðar-
reikninga var kosin Páll S. Páls-
son.
í hjálparnefnd safnaðarins
vour þessar konur kosnar: Mrs.
J. B. Skaptason, Mrs. Gróa
Brynjólfsson, Mrs. B. E. John-
son, Mrs. Jónlna Gíslason, Mrs.
P. S. Pálsson, Miss Elin Hall,
Miss Hlaðgerður Kristjánsson.
Að þessum störfum loknum
var fundinum frestað til sunnu-
dagskveldsins 9. feb. n. k.
Framhalds fundur var sett-
ur í samkomusal safnaðarins,
sunnudaginn 9. feb. að aflok-
inni guðsþjónustu.
Rausnarlegar veitingar voru
framreiddar af yngri konum
safnaðarins og nokkmm utan-
félagskonum. Að lokinni mál-
tíð las ritari fundargerð frá 2.
febr.; var hún samþykt.
Forseti tók þá til máls. Þakk-
aði ungu konunum sem stóðu
fyrir veitingunum,. fjrrir ágæta
frammistöðu og rausn. Kvaðst
þakka öllum safnaðarmönnum
og konum og vinum safnaðar-
ins sem styrkt hefðu málefni
kirkunnar á einn eður annan
hátt á þessu liðna ári.
Forseti kvaðst sakna eins á-
gætasta meðlimar safnaðarins
■Stefán Scheving sem sökum
veikinda gat ekki verið við-
staddur. Að tilmælum forseta
risu allir úr sætum sínum til
merkis um hluttekningu í veik-
indum hans.
Skýrsla fjármálaritara
Þorst. Borgfjörð, las þá skýrslu
sína; voru tekjur á árinu alls
$3,791.19.
Skýrsla féhirðis
Ólafur Pétursson las skýrslu
sína yfirskoðaða og rétt fundna
af Mr. Sig. Sigmundssyni og B.
Stefánssyni.
1 sjóði frá fyrra ári .$386.89
Inntektir á árinu ....3,791.19
Útistandandi ávísanir ...50.57
Alls ............. $4,228.65
Útgjöld á árinu ...,...3,261.21
í sjóði 9. feb. 1936....$967.44
Skýrsla sunnudagaskólans
Miss Margrét Pétursson las
skýrslu og yfirlit yfir starfið
síðastliðið ár.
í sjóði frá fyrra ári .... ....$44.00
Tekjur 84.22
Alls ..$128.22
Útgjöld 92.55
í sjóði 26. jan. 1936 .... ....$35,65
Skýrsla Leikfélags
Sambandssafnaðar
var lesin af Mrs. B. E. Johnson.
Hafði félagið sýnt einn sjónleik
á árinu, leikinn Maður og kona.
var leikið tvisvar í Winnipeg
og einu sinni í þessum stöðum:
Selkirk, Gimli, Riverton, Ár-
borg, alls 6 sinnum.
í sjóði frá fyrra ári .$24.94
Inntektir á árinu ________„...501.12
Útgjöld á árinu .............487.96
í sjóði 15. jan. 1936 ....38.10
Skýrsla kvenfélagsins
var lesin af Mrs. Ól. Péturssson
foirseta félagsins. Félagið hafði
9. starfsfundi á árinu. 1 fund-
ur var haldinn, þar sem öllum
vinum félagsins var boðið að
vera á fundi, voru þá yfir 40
viðstaddir, félagið hefir unnið í
deildum er hafa efnt til útsölu
• Frh. á 5 bls.