Heimskringla - 19.02.1936, Side 5
WINNIPEGr, 19. FEBR. 1936
HEIMSKRINGLA
stað, svo sem einliverjum af-
kýma í musteri í Tibet, eða í
musterinu í Wu-TanSban.
Frh.
ÁRSFUNDUR
SAMBANDSSAFNAÐAR
Frh. frá 1 bl*.
og spilafunda o. fl. til arðs fyrir
söfnuðinn.
Félagið stóð fyrir sumar-
málasamkomu og þakkargerð-
airbátíð, samsæti fyrir séra Phil-
ip M. Pétursson og sömuleiðis
fyirir Miss Costigan.
Rétt eftir áramótin í fyrra,
gáfu konur og stúlkur, þær,
sem sáu um árssamsætið, kven-
félaginu gluggatjöld fyrir alla
6. SÍÐA
til máls. Eftir að bafa blustað
á skýrslur yfiir starfsemi og
fjárbag safnaðarins og félaga
innan safnaðarins, þyrfti engu
við að bæta, þær bæru það með
sér, að framtíð kirkjunnar stæði
föstum fótum. Stöðugt væm
þær frjálsu trúarskoðanir, sem
Sambandskirkjan væri bygð á,
að ná fastari rótum í hugum
hugsandi manna. í Canada,
Bandaríkjunum og heima á ætt-
jörðinni, væri litið til kirkju
vorrar, sem brautryðjenda
frjálsra og báleitari trúarskoð-
ana. Benti Dr. R. P. á um-
mæli Mattbíasar Jochumssonar
•í bréfasafni, sem nýlega hefir
verið gefið út eftir skáldið, þar
sem hann í bréfi til séra Jóns
Bjarnasonar, lætur þá skoðun
sína í ljósi, að það sé ekki
inn 5. febnúar. Var hann jarð-
aður í Piney grafreit. Séra
Philip M. Pétursson jarðsöng.
NÝJAR BÆKUR
námum og hergagnavinnustof-
unum. I>ar kemst hann að orði
sem hér segir:
William Ellery Channings. —
Trúin á lífinu, á guð, trúin á
þroskun mannsandans, áfram
og upp á við, að eilífu.
Hvatti hann svo söfnuðinn til
glugga í samkomusalnum og __________ ^ ^ ^ ^
vandaðann borðdúk, er íélagið stefna Marteins Luthers sem
mjög þakklátt fyrir þetca og framtíð eigi þegar aldir renni,
margr, flerra sem þessi vinir l'é- heldur sé það ábyggilega stefna
lagsins baía í té látið.
Fjárhagssýrsla fyrih síðasta ár:
í sjóði frá fyrra ári ...$43.21
Tekjur á árinu ......,...508.82
Útgjöld..................525.91
í sjóði 31. jan. 1936 ...$26.12
... _ . , |ið, sækja kirkjuna, taka hönd-
Ungmennafelag Sambands- ,um Baman a,
safnaSar, gaf yl,rlit yfir sUrf.5 veg, rétUætls og hærrl hu
4 arinu; var skyrslan lesm af sJóna Xokkrar „ ræður Toru
Miss Onnu Skaptason forseta :fluttlu. f (undarlok þakklæti3
félagsins. Fundum félagsms i atkvœJ51 Ma ungu ton.
hefir venð skift niður í almenna unum sem stóðu telu
starfsfundi „g skemt,fundi þar nnum ^ 6
sem far,8 hafa fram fynrlestrar, MaguúSi organfsta ^
kappræSur sp,l CfendBe) lendssyni og sólóista, Mrs. K.
ymml. fl. 4. febr. s. 1. (Young JóhaIlnosson_
Peoples Sunday) for, fram I ,
guðsþjónusta í kirkjunni undir næs var sungið Eld-
nrr.sión félaesins. Ræður fluttu Samla ísafold og God Save the
King, og fundi slitið.
Jón Ásgeirsson
ritari safnaðarnefndarinnar
“Flúðir” eftir Jón Magnús-
son. — Féliagsprentsmiðjan
1935.
Þessi höfundur er tiltölulega
ungur og lítt þektur hér vestra.
Hann er ættaður úr Borgarfirði.
Eftir hann hafa birst að minsta
kosti tvær bækur áður: “Blá-
skógar” 1925 og “Hjarðir” 1929.
Hér er maður á ferð á leið
ibókmentanna, sem vel fer af
stað og ómögulegt aö segja
hversu iangt hann kemst.
Kvæðin eru flest alþýðleg og
lipurt kveðin; efnið yfir höfuð
tekið úr daglega lífinu og leyn-
ir það sér ekki að höfundurinn
er “stefnuskáld”, sem talar máli
hinna minni máttar. Þessi bók
er 120 Ibls. og eru í henni
þrettán stutt kvæði og tveir
kvæðaflokkar; byrjar bókin
með öðrum þeirra, er höfund-
að leggja rækt við kirkjustarf- ^ urinn nefnir “Vígvellir”, en end
ar með hinum er ihann kallar:
— “Úr æfisögu Björns sýslu-
manns.”
þátttöku í nokkru því er að það, sem betra er, minningu
stríði eða hernaði lýtur nema
því aðeins að inn í þeirra eigin
land sé ráðist. Þetta gerðu
hermennirnir á Rússlandi 1916
og saga Rússlands síðan sam-
anborin við sögu þess lands
áður er talandi vottur þess hvað
mögulegt er í þeim efnum.
Skáldið á þakkir allra friðar-
S. J. J.
Frh.
umsjón félagsins. Ræður fluttu
þau Mr. Frímann Skaptason og
Miss Helga Reykdal.
Söngflokkur (Junior Choir)
hefir verið stofnaður í sambandi
við ungmennafélagið undir
stjórn Mir. Pétur Magnús.
Sambar.dsfélag ungra stúlkna
(The Federated Girls Club) gaf
skýrslu yfir starf sitt, meðal
annars sem félagið hefir með
höndum, er verið að æfa sjón-
leik undir stjórn Mr. Bartley
Brown. Félagið vinnur í tveim-
ur deildum, yngri deildin (The
Junioir C. G. I. T.) var stofnuð
í nóv. s. 1. undir stjórn Miss
Elsie Sigurðsson. Tóku þátt í i
því stúlkur á aldrinum frá 8 til,
13 ára.
Skátafélag var stofnað á! _______
þessu ári undir stjorn Mr. Willi- F. 4. maí 1862—d. 5. feb. 1936
am MacDill og Mr. Skapta ! ______
Borgfjörð. " j Eiríkur Sigfússson Simpsoh
ÍÞá las prestur safnaðarins, var fæddur á Seyðisfirði 4.
séra Philip M. Pétursson, marz 1862. Foreldrar hans
skýrslu sína, gat hann þess, að voru Sigfús Einarsson bóndi á
þar sem hann hefði aðeins þjón- Seyðisfirði og „Margrét Eiríks-
að söfnuðinum, síðan 1. sept. dóttir frá Sörlastöðuim í Seyðis-
næði skýrsla sín frá 1. sept. til firgj dó Margrét móðir hans
1. febrúar þ. á. i þegar Eiríkur var á fjórða ári
Á þessum tíma hafa farið ^ og fúr hann þá fii móðurbróður
fram í kirkjunni 21 íslenzkar síns og ólst upp hjá honum.
EIRÍKUR SIGFÚSSON
SIMPSON
Árið 1898 kvæntist hann Guð-
finnu Ágústu dóttur Bjarna
Magnússonar hafnsögumanns á
Krosshjáleigu á Berufjarðar-
guðSþjónustur og 20 enskar
guðsþjónustur.
Fyrsta sunnudaginn í sept.
fór fram innsetningarathöfn
sétra Philips M. Péturssonar, að sfrönd í Suður-Múlasýslu og
viðstöddu miklu fjölmenni. Af konu hans Guðfinnu Jónsdóttur.
íslenzkum guðsþjónustum sem pluttust þau hjónin tU þessa
haldnar hafa verið, hefir séra iands aldamótaárið og feettust
Jakob Jónsson messað einu ag f Winnipeg. Vann Eiríkur
sinni, séra Guðm. Árnason einu heitinn þar við algeng störf og
sinni, séra Rögnv. Pétursson öðru hvoru við húsabyggingac
einu sinni og séra Philip M. til 1914. Fluttist hann það ár
Pétursson 18 meissur, að með- tij Piney bygðar, keypti þar
töldum 2 guðsþjónustum sem hálft land of Jóni heitnum Stef-
útvarpað var, 22. sept. og 19. ánssyni og hefir búið þar síðan.
jan. s. 1. 4 ungbörn hafa verið j j>au hjón áttu þrjú börn en
skýrð, 7 hjónavígslur verið þau dóu öll á unga aldri. Þau
firamkvæmdar og 3 útfarir hafa tóku til fósturs þrjár stúlkur,
verið hafðar í söfnuðinum. og eru þær Ágústa sem giftist
Voru þá allar skýrslur lesnar, Henry Anderson, norskum
gerði þá Rögnv. Petursson til- manni sem dó fyrir nokkrum
lögu studda af Friðrik Sveins-
son, að allar skýrslur séu sam-
þyktar eins og þær voru lesnar.
Var það samþykt í einu hljóði.
Forseti þakkaði þá öllum félög-
um innan safnaðarins starf
þeirra, kvaðst ekki efast um að
ef starfið væri í framtíðinni eins
vel af hendi leyst og gert hefði
verði á þessu liðna ári, þá ætti sinn.
árum; Alibínu Eiríku og Nýu
sem hafa ibúið hjá fósturforeldr-
um sínum að mestu leyti.
Var Eiríkur heitinn vel kynt-
ur og vinsæll. Reyndist hann
ávalt sanngjarn og drenglýnd-
ur sæmdarmaður í hvítvetna og
er hans nú mikils saknað í
bygðinni þar sem hann ól aldur
söfnuðurinn glæsilega framtíð f
vændum.
Dr. Rögnv. Pétursson tók þá
Hann veitkist snögglega 9'.
janúar s. 1. Honum fór hnign-
andi úr því, og dó miðvikudag-
“Vígvellir” er merkilegt
kvæði í tíu flokkum. Er þar
lýst átakanlega og rétt upp-
runa stríðanna og öllum þeim
hörmungum, jsem þau valda. í
einum kaflanum lýsir hann t. d
vopnasmiðjunni í öðrum, her-
gagnasafninu og í einu djöfuls-
verki þeirra -blaða og leiðandi
manna, sem til stríðs eggja og
draga ibæði Krist og sjálfan
drottinn út á blóðvöllinn. í
kaflanum “Hergagnasafnið”
lýsir hann allskonar drápsvél
um alls konar minnismerkjum
og alls konar frægðartáknum
úr stríðinu, og segir þar meðal
annars:
‘Alt er skreytt, sem fundið
varð til frama,
fjöður dregin yfir níðingsverk-
in.”
Eitt af málverkunum sem
hann lýsir í þessu safni sýnir
Jesús Krist sem fremstan í
flokki þessa heljar leiks, þar
farast höfundinum þannig orð:
“Kristur er þar fremstur allra í
flokki;
flaka í sárum menn til beggja
handa.”
“Otal spurnir hverfast oss í
huga:
Hvað er það, sem slíkum undr-
um ræður?
Lausnarinn, sem lifði til að
græða,
lemstrar hér og myrðir mína
ibræður.”
Við lestur þessara lína dettur
manni í hug kvæði ,Steph. JG.
Stephanssonar: “Þegar Kristur
var herprestur” og við lestur
kvæðisins í heild sinni, kemur
í hug manns kvæði Stephans
“Vígslóði.”
Hér er þó alls ekki um neina
stælingu að ræða ejn andinn,
kenningin og stefnan er sú
sama hjá báðum.
Þá er minst á friðarsamning-
ajna í einum kaflanum og sá
sannleikur dreginn fram í dags-
Ijósið að einmitt þeir, sem ákaf-
ast blésu að ófriðarglóðunum
stóðu fyrir þeim samningum,
og létust vera friðarsinnar en
geymdu í raun réttri hugarfylli
af hatri, heift og drotnunar-
gimi. I þessu sambandi segir
skáldið:
“Fljúga milli höfuðborga heims-
ins
herrar vorir til að ræða um
friðinn —
hinna ósk, sem eldinn vildu
slökkva
örend linígur niður í vopna-
kliðinn.” ,
I einum kaflanum lýsir höf-
undur kjörum verkamanna í
FÁEIN MJNNINGARORÐ
“Höfuð þeirra hugsa ekki fram-
ar,
hendur fálma skynlaust eftir
taki,
lífsins magn er dautt úr öllum
æðum,
áþján hvílir þeim á lotnu baki. | sinna fyrir þetta kvæði
Maðuir sér að þeirra ólánsiðjam
af þeim hefir manndómsbraginn
sorfið, —
— Frelsi þerira, gæfa og æfi-
unun
inn í myrkur verksmiðjanna
horfið.”
Það er greinilega látið skiljast
að framleiðslan úr námum fór
mestmegnis í stríðsáhöld í ein-
hverri mynd. Hann lætur
námumennina talast við á þessa
leið:
“Margir vorra bræðra létu lífið;
lausnarstundin var þeim happ
og sæla;
hinir voru dregnir upp úr djúpi
dánarheims----og græddir til að
þræla.”
“Flæmdum heim úr fjandskap-
arins eldi
fylgt oss hefir þjáningin og
sorgin:
limum vorum, hjarta og ráði
rændir
röltum vér um gyltu betlitorg-
in.”
Þeir sem opin hafa augu og
einhvern snefil af tilfinningum
hljóta að heimfæra þessi orð
til þeirra manna hér f landi sem
sendir voru út í hryðjuverkin
með glamrandi og ginnandi lof-
orðum hárra launa, heiðurs em-
bætta og sælla daga, en flækj-
ast nú og flakka um götur stór-
bæjanna og ganga fyrir hvers
manns dyr. Mönnum hlýtur að
renna til rifja yfir kjörum þess-
ara vesalings manna, sem létu
ginnast í þessa gildru.
Loksins er einn kaflinn þar
sem hermennirnir eru látnir
gera verkfall og þar farast
skáldinu orð, sem hér segir:
“Hættum bræður þetta tafl að
tefla;
tjónið ,bíður vor, en klækja
gróði
jeirra fáu, er vopnaauðnum
velta;
varganna, sem ]ifa á manna •
blóði.
I
Hlýddum vér á málgögn morð-
ingjanna;
mergðina sem rægja saman
þjóðir,
strætaköll um ,k!læki vorra
fjanda,
kyntu stöðugt vorar ihaturs-
glóðir.
Hikum ekki lengur, vort er
valdið,
vopnahlé um alla jörðu boðum;
friðarraust vor allra grípi eyru,
aldrei framar sverð í blóði roð-
um.
Jósef Schram
Fjandmenn! Þessi ibarnalega
blekking
búin til og efld í gróðaskyni!
Skyldum vér um alla eitífð berj-
ast?
allir bræður, lauf á sama hlyni.”
Það þóttu fimir og fjarstæða
fyrirhálfri öld ef talað var um
verkfall í vinnustofum. Nú
eru þau algeng og þykja sjálf-
sögð ef ástæður krefjast.
Þessi tillaga skáljlsins að her-
menn geri verkfall þykja h'k-
lega mörgum fjarstæður enn
sem komið er; en sá kemur tími
að það verður eina ráðið til
þess að binda enda á þau mil-
jónamorð, sem stríð nefnast. —
Stjórnendum landanna er ekki
til þess treystandi; þær eru of
háöar þeim vanhelgu öflum sem
á stríðinu græða. Fólkið verður
því að taka ráðin í eigin hend-
ur. Allir ungir menn verða að
taka það ráð að neita með öllu
Hinn 27. nóv. s. 1. andaðist að
heimili sínu í Árborg, Man.,
Jósef Schram. Jósef heitinn var
fæddur á íslandi á Höfða á
Höfðaströnd,, 6. marz 1844. —
Hann var sonur hjónanna Jó-
hanns Schram og Ragnheiðar
Pálsdóttur prests á Brúarlandi,
Erlendssonar. Jóhann Scham,
faðir Jósefs var danskur að
ætt. Hann bjó á Höfða. Jósef
heitinn fluttist til Vesturheims
árið 1874. Árið 1877 kvæntist
liann eftirlifandi ekkju sinni
Kristínu Jónasdóttur frá Hrana-
stöðum í Miðdölum, er Kristín
systir Einars heitins Jónasson-
ar læknis á Gimli. Þau hjónin
Jósef og Kristín fluttust árið
1880 til Hallson, N. D. og
bjuggu þar í 19 ár. Um alda-
mótin fluttust þau aftur norður
til Nýja-lslands og námu land
í Geysisbygð. Hin síðustu árin
hafa þau átt heima í Árborg.
Jósef og Kristín eignu'ðust 11
böm. Af þeim eru nú á h'fi 5
dætur. Valgerður, gift Jóni S.
Nordal; Ragnheiður Elin, gift
Guðmundi Einarssyni; Jóhanna,
ekkja Jóhannesar S. Nordal;
Ásta gift Vilhelm Pálssyni og
Þóra Margrét, óigft og hefir
dvalið heima hjá foreldrum sín-
um.
Uppkomna dóttur, er Guðný
hét, mistu þau fyrir nokkrum
árum síðan. Hún var gift Oddi
Sveinssyni. Árið 1900 urðu þau
Jósef heitin og kona hans fyrir
þeirri sorg, að missa einkason
sinn, er Jónas hét. Hann varð
útj í hríðarbyl á Winnipegvatni.
Um þær mundir misti Jósef
heitinn heilsuna, svo að honum
var eftir það eigi unt að vinna
eins og áður, en hann var frá-
bærlega duglegur og mikill
vinnumaður og óséirhh'finn,
enda þurfti ihann þess með alla
æfi að liggja ekki á liði sínu.
Hann þurfti eins og aðrir land-
námsmenn að brjóta óunna jörð
og kanna ókunna stigu á flest-
um sviöum,, reyna mörg von-
brigði og sjá á bak 6 ibömum
sínum, er hurfu héðan, sum í
bernsku, en önnur uppkomin.
Var það þung raun því fremur,
sem hann var að dómi allra
sem þektu, ástríkur faðir, sem
alt vildi í sölumar leggja fyrir
fjölskyldu sína. En þrátt fyrir
þessa reynslu var hann gæfu-
maður. Hann átti góða konu,
sem stairfaði við hlið hans og
leit eins og hann björtum og
víðsýnum augum á tilveruna,
og fann eins og hann tilgang í
sorginni eins og gleðinni. Þau
höfðu bæði gaman af að hugsa
og íhuga, höfðu skýrt minni, at-
hyglisgáfur og greind, eru það
góðir förunautar á langri leið.
Þótt hann við lok æfinnar
kveðji ekki gull né miklar eign-
ir, þá skilur hann samt eftir
um ástríkan eiginmann og föð-
ur, starfsaman og trúan verka-
mann, er varði æfi sinni til að
ryðja braut nýrri þjóð í tveimur
löndum. Æfikjör slíks manns
eru oft köld, en þau eru altaf
karlmennleg. Hin síðustu ár
æfinnar var hann blindur, en
hélt sálarsjón sinni óskertri
fram að síðustu stund. Hann var
jarðaður frá heimili sínu í Ár-
borg og Samibandskirkjunni þar
að viðstöddum ættingjum og
mörgum vinum.
Aðstandendur hans þakka öll-
um, sem hluttekningu sýndu við
það tækifæri.
E. J. Melan
MINJASAFN
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
Á þingi Þjóðræknisfélagsins
síðastliðin vetur vorum við und-
irritaðir kosnir í nefnd til að
veita móttöku og fá muni í
Minjasafn Þjóðræknisfélagsins.
Á síðasta sumri settum við
grein í íslenzku blöðin með til-
mælum til Islendinga að Ijá
þessu nauðsynjamáli lið, með
því að gefa íslenzka muni í
þetta safn.
Það er enginn vafi á að
mögulegt er að byggja upp
vandað íslenzkt minjasafn hér,
sem gæti orðið íslendingum til
sóma, og verndaði ^rá glötun
ýmsa merka muni frá ís-
landi, sem tengdir eru við land-
nám Islendinga í þessu landi.
Undirtektir á árinu hafa verið
frekar daufar, og þó hafa kom-
ið inn nógir munir, svo heita má
að dálítill vísir sé þegar mynd-
aður að þessu safni. Erum við
sannfærðir um að margir mætir
munir eru til hjá íslendingum
víðsvegar hór vestra, sem eru
einskis metnir og munu glatast
er tímar h'ða fram og hinir eldri
falla frá, nema gangskör sé
gerð að safna þeim á einn stað.
Muni má senda til undirritaðra
eða gera þeim bréflega aðvart
um þá hluti sem eiga að ganga
til safnsins.
Eftirfarandi er skrá yfir þá
muni er safninu hefir hlotnast
á árinu:
Skrá yfir muni afhenta ÞjóS-
ræknisfélaginu í Mjnjasafn
þess á árinu 1935.
Frá W. J. Osborne, Winnipeg
Kvarnarsteinar.
Frá Ingu Soffíu Goldsmith, —
Crystal, North Dakota. Lóða
vigt.
Frá Arnfríði Jónsdóttúr og
Baldvin Jónssyni á Kirkjubæ,
Hnausa. Reisla, Tína, Silfur-
skeið, Rennibor, Lóða vigt,
(pundari).
Frá Guðlaugu og Jóhannesi
Freeman, til minningar um
ísland.
1. Prjónastokkur — Á hann
er letrað: Sigríður Jóns-
dóttir á stokkinn með
réttu. Átján hundruð’. —
Kona þessi lifði fyrir og
eftir 1800, semí eignaðist
stokk þenna.
2. Prjómastokkur — Á hann
er letrað: Vertu velkomin
að þessum gtokk mín góða
Guðlög Finnsdóttir. Árið
1876.
3. Sméröskjur — Eru frá
fyrri hluta 19. aldar.
4. Tígulstokkur — Er frá
fyrri hluta 19. aldar.
5. Rokkur — Frá 7 tug 19.
aldar.
6. Nálhús með skónálum. —
smíðað nálægt 1860.
7. Nálhús með stagnálum. —
Frá því um 1855.
8. Ullarkambar (tvennir). —
Álíka gamlir og rokkurinn.
9. Þráðarsnælda. Frá því um
1860.
10. Ullar lár er ullar lopar
voru hafðir í sem spunnið
var úr á þráðarsnældu. —
Gerður af blindum manni
um 1855.
Dr. A. Blöndal
B. E. Johnson