Heimskringla - 19.02.1936, Page 7
WINNIPEG, 19. FEBR. 1936
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
BELLAMY MORÐMÁLIÐ
Frh. frá 6. hls.
slökti. Einhver kom upp tröpp-
urnar; eg stóö grafkyr.
Þá
in undir moldinni
hann í.
Hnífinn þvoði eg í blóma-
stofu, hann var lítið eitt rauð-
litaður nærri skaftinu, en á
I höndunum á mér sá ekkert
til að fela ingi til þeirra letruðu blaða, sem og heldur í hendur karla og
hann hafði verið að fletta upp kvenna, svo að þeim detti aldrei
nringdi bjalla emhvers staðar bJóg Eg hafg. verið mikig að
bakatil í húsinu, og einhver tok ^
á snerilinn og treysti útihurðina i °
Eftir það tok eg brefmiðann
til að komast mn. ... , , ,
, I og for upp til mms herbergis. |
Eg hugsaði: “Nú er ollu lokið Mér datt f Bt j hug) að rífa
- þeir vita hvað gerst hefir. Ef hann> kom þ. m hugar) að |
enginn ansar, þá bijota þeir upp snepjarmr kynnu að finnast, og
hurðina. En ekki skal eg færa
í, þegar sendisveinninn kom. Jú,
hér var staðurinn:
“Vitorðsmaður er sá, :þó ekki
eigi hann þátt í að fremja glæp
sem liðsinnir morðingja til að
forðast rannsókn eða sakfelling,
eitt einasta augnablik sú regin-
fjarstæða í hug, að þau sé al-
góður Guð. Já, monsieur, það
var eins og þetta andvarp kæmi
frá Þjáningunni sjálfri, náttugl-
unni, sem aldrei þreytist á að
með því að ifela hann, eða fljúga um þenna heim, þar sem
mig eina hársbreidd þaðan sem
eg nú stend, fyr en þeir brjót-
ast inn — og þá ekki heldur.”
Eftir litla stund heyrði eg
fótatak ofan tröppurnar, og síð-
an á mölinni á aðalbraut, það
réð af að geyma hann til morg-
uns og brenna hann þá. Og
daginn eftir fékk eg að vita, að
Stephen og Sue gátu ekki firt
sig vettvangs víti, svo að eg
ibrendi aldrei miðann.
Nú er búið. Meðan eg lá
dvfnaði smátt og smátt og do andvaka þ^ nótt, og hverja nótt
út. Eg beið enn litla stund, ar Upp fr^ þvf) hefi eg reynt að
því að eg þóttist heyra einhvern segja vjð sjáJfa mig, upp aftur
á hreyfingu í kjörrunum, úti Qg aftur; “jviorðingi — morð-
fyrir glugganum, en eftir dá-, jngj»_ Ámugt heiti og blóðugt
litla stund var alt hljótt, og þá
fór eg út að glugga og kipti
tjaldinu fyrir.
Eg vissi að eg var í miklum
háska stödd, og að eg mætti til
að gera ráð fyrir mér, sem
fljótast, og koma því fljótt í
framkvæmd líka. Eg fann
skyndiljósið, brá því upp og
lagði það á gólfið hjá mér. Eg
vildi hafa báðar hendur lausar
og ógurlegt. Skyldi það hljóma
eins ókunnuglegt í eyrum allra
annara, sem bera þá nafnibót,
eins og í mínum? Eitthvað við-
sjárl'egt, eitthvað níðingslegt
og voveiflegt ætti víst að fylgja
okkur. Það má virðast undar-
legt, að við sem nefnumst því
heiti, skulum rísa upp með sól-
arbirtu og sofna við stjörnuljós,
eftir sem áður, að okkur verði
og á lampanum þoröi eg ekki | gott af brauði, eftir sem áður,
að kveikja. Eg óttaðist að sá
myndi koma aftur, sem treysti
á hurðina. Mér hugsaðist vit-
anlega undir eins, að ef' eg tæki
gripina, þá líktist vígið rán-
morði — og eg varð að kanna
hvort hún væri dauð.
Þetta var lítillar stundar verk
gullbaugarnir voru rúmir /en
og yndi að blómum, og bjóðum
góðan dag og góðar nætur í
rómi, sem engan hryllir við. —
Undarlegast af öllu er þetta, að
þykja það ekkert undarlegt.
Eg hefi ritað þér, dómari Car-
ver, af því að mér er ókunnugt,
hvort nokkur grunur loðir enn
við nokkurn af þeim, sem hafa
læsinguna á hálsmeninu gat eg | verið riðnir við réttarrannsókn
ekki opnað og varð að slíta þessarar sakar. Ef þú álítur
strenginn, sem perlurnar voru svo vera, þá skal eg strax
festar á. Eg batt snýtuklút ganga til réttra yfirvalda og tjá
utan um gripina og hnýtti að, | þeim hið sama, sem eg hefi
stakk bögglinum í strápoka sagt þér.
minn, ásamt litla spaðanum,
snæris hnykli, bréfmiðanum og
En ef þú álítur engan grun
feldan á nokkurn karl eða konu
ofurlitlum silfurbauk, sem eg ,iífs eða liðinn, þá vil eg segja
hafði til að geyma í sykurmola' þetta og ekki annað: Eg hræð-
handa börnunum. Enn var lyk- jst ekki að deyja — sannarlega,
iiiinn að framdyra hurð, eg! sannarlega ekki. Eg er öhu
mundi eftir að hann varð eg aö t heldur fús til að deyja. Mér er
skilja við á sínum stað. Eg j ](fið ekki sérlega kært framar.
rendi geisla rafljóssins um alt. Tveir læknar hafa tjáð mér á
gólfið, til að gá að, hvort eg þessu ári, að eg muni ekki lifa
hefði skilið nokkuð eftir. Þá j það, að sjá það næsta. Eg get
sá eg að hnífurinn lá við hliðina útvegað votterð þeirra um þetta
á henni.
Þó skrítið sé, þá get eg gert
ef þér svo líkar. Og lögmönn-
um mínum hefi eg sent inn-
glögga grein fyrir hverju einu | siglað umslag, með greinilegri
sem gerðist, nema þessu, eg1 játningu, og þessari utanáskirft:
get ekki munað, hvort eg lét j iSiendist yfirvöldunum ef svo
hann þar eða fleygði honum eða ^ kynni að fara, að nokkur verði
hann datt, það er skrítið, er ^ kærður um að myrða Mr. Ste-
ekki svo? Sama, eg tók hann phen Bellamy, fyrir andlát mitt
upp og þurkaði vandiega af eða eftir. Eg vil ekki vita til þess
honum, á hvítu kniplingunum að nokkur lifandi manneskja lifi
hennar, stakk honum svo í pok-1 aðra eins daga og liðið hafa
ann. Svo reyndi eg að standa yfir mig nýverið — nei, þó Uf
upp en gat ekki. Eg gat ekki mitt lægi við eða það sem mér
hreyft mig. Þarna lá eg á
hnjánum og hallaðist upp að
'smáum Franklin ofni, úr köldu arj; að réttvísinnar tilgangur
stáli, svo veik, svo dauðveik, að n4ist fremur með því, að sá
eg hélt eg myndi aldrei hreyfa 1 piitur sem trúir, að í mér hafi
hjálpa íhonum til að strjúka,
eyða vitnisburðum eða með ein-
liverjum öðrum hætti. Sá drýg-
ir þungan glæp, en er ekki sek-
ur um atverka.”
Nú sat íhann hreyfingarlaus
sem áður og virtist stara á þessi
orð. . . . Eftir langa stund sett-
ist hann upp og dró að sér blöð-
in sem geymdu lífs eða dauða
móður Patrick Ives. Fyrst bláa
miðann síðan arkirnar hvítu,
hann tíndi |þær allar liðugt og
rösklega, hverja af annari, og
þær svifu líkt og skæðadrífa
of'an í eirbollann stóra, er var
svo hentuglega gerður fyrir
ösku. Hann kveikti í þeim,
logarnir teygðust sprækir til og
frá og lítill reykjar mökkur
þyrlaðist í bugðum upp til hinn-
ar hvítklæddu konu yfir dyrum.
Hinumegin, milli glugganna —
en um þá sáust stjörnur blika
— brosti John Marshall yfir
sprettum loganna — og hún
brosti við honum, alvarlega og
spaklega, Wkt og þau vissu
nokkuð ibæði, þau tvö og enginn
annar.
----ENDIR------
GYÐINGURINN GANGANDI
1 er mætara en lífið.
En ætli svo sé, Carver dóm-
mig framar. Ekki var það af
iblóðinu, heldur af ilminum, sem
var líkur dauðra blóma þef —
hryllilega sætur og sterkur. . .
Eftir skamma bið stóð eg upp
ekki búið nema mildi og mann-
úð og miskunn — að sá piltur
fái að vita, að nú hljóti hann
að kalla mig morðingja? Að
þau sælu, sælu börn, sem
og fór út, yfir teigana að gerð- j hiaupa til mín með hvað sem að
ishliði heima. | þeim verður, svo eg kyssi á það
Eg stóo einu sinni við á leið- j til þess það batni, hljóti að vita
inni, gróf dálitla holu með spað- ! að eg sé morðingi?
anum í grasrótina meðfram
götuslóðanum, rendi gullstáss-
inu í hana, úr klútnum, lagði
svo köggulinn yfir aftur, að
engin sá ummerki. Eg fMsaði
grasrótina ofan af, kipti lausa
Eg vil ekki að Polly og Pete
viti það — eg vil ekki að þau
viti það — eg vil ekki að þau
viti það.
Ef þú getur náð til mín svo
að þau veröi ekki vör við, þá skal
endanum upp, eins og lémús, | eg ekki biðjast líknar af þér.
lagði hana svo niður aftur, ofan *En ef enginn annar þarf að hafa
á gripina.
Eg ætlaði að leggja hnífinn
þar líka, en datt þá í hug, að
hans kynni að verða saknað úr
draghólfinu og hélt ráðlegra, að
láta hann þar sem hann var
tekinn.
Hvernig stendur á, að beir
geta nokkumtíma rakið sig að
fólki eftir áhöldunum, sem það
hefir brúkað? Mér virðist þaö
svo vandalaust, að fela lítinn
hlut, með alla moldina og vötn-
baga af þögn minni, þá bið eg
þig, þá grátbæni eg þig, að
gleyma því, að þú ert aðeins
Réttvísin, og minnast þess, að
vera miskunsamur.
Mrs. Dan. Ives
Dómarinn sat lengi hreyfing-
arlaus og starði á þann hvítra
arka hrauk. Andlitið var
þreytulegt, en augun tindruðu,
frán og fjörleg. Loksins hvörfl-
uðu þau, með undarlegum setn-
Frh. frá 3. bls.
þessi orð. Það var sem út úr
ásýnd hans skini eitthvað sterk-
ara heldur en við hinir eigum í
fórum okkar, eitthvað banvænt
og hatrammt, sem lífið raunar
hlýtur að byrla öllum, er dvelja
í þessari jarðneskju paradís. —
Hann hélt stönginni sinni á ann-
ari öxlinni og eg varð gagntek-
inn af' þeirri leiðu tilfinningu,
að hún væri að kremja aílvana
líkama hans niður í götuna. Eg
veit ekki, ihvernig áhrifin komu
yfiir mig, en mér fanst þessi
istafdjöfull vera einskonar þung-
ur kross, sem hvíldi á herðum
hans. Mig sárlangaði að flýta
mér í burtu, en streittist á móti
og reyndi að “standa klár að
því,” eins og fylliraftarnir ykk-
ar segja. Þá kallaði ungi mað-
urinn: “Hérna er króna handa
þér, vinur minn!” En gamli
maðurinn hreyfði hvorki hönd
né fót og svaraði altaf því
sama: “Herra, leyfið mér að
hvílast í ganginum hjá yður.”
Eins og þér getið ímyndað yður,
monsieur, vorum við öll þögul
af undrun, eg að fitla við bjöll-
una mína við næstu dyr, sem
auðvitað hringdi ekki neitt, af
því að eg gætti þess, að hún
gerði það ekki, og ungu hjónin
svo hissa, að augun ætluðu út
úr þeim við að glápa á gamla
manninn. Þau stóðu í dúfna-
ihúsinu sínu og eg sá vel, að
það var hlýlega klætt með dún
að innan. Hjörtun börðust í
brjóstum þeirra, það var mér
ljóst, því að á þessum aldri eru
ekki allar tilfinningar farnar út
í veður og vind. Svo fór stúlk-
an að hvíisla ei)ihve(rju, og
maður hennar sagði þ-essi þrjú
oirð, sem hin ungu “prúðmenni”
ykkar nota svo mikið: “Ver og
miður!” og rétti út hendina sem
hélt nú á gríðarstórum pening.
En aftur sagði gamli maðurinn
aðeins: “Herra, leyfið mér að
hvílast í ganginum hjá yður!”
Og ungi maðurinn kipti að sér
hendinni, eins og hann skamm
altaf er verið að tala um að
stýfa af henni vængina. Svo tók
eg í mig kjark og sagði blíðlega,
um leið og eg gekk til hans:
“Vinur minn — hvað gengur að
þér? Get eg gert nokkuð fyrir
þig?” Án þess að líta á mig,
sagði hann eins og við sjálfan
sig: “Eg mun aldrei finna neinn.
sem leyfir mér að hvílast í
ganginum hjá sér. Fyrir afforot
mitt verð eg að ganga til eilífð-
ar.” Á sama augnabliki, mon-
sieur, sá eg svo greinilega,
livernig í öllu lá, að eg var
hiissa, að mér skyldi ekki hafa
d-ottið það í hug fyrir löngu. —
Hann hélt, að hann vræi Gyð-
ingurinn gangandi! Þarna var
eg búinn að finna það. Þetta
var áreiðanlega meinlokan, sem
stóð föst W honum vesalings
gamla manninum. Og eg sagði:
‘Heyrðu Gyðingur, veistu hvað?
Með því að gera það, sem þú
gerir, þá hefir þú orðið eins og
Kristur í heimi hinna gangandi
Gyðinga!” En hann virtist ekki
heyra til mín og það var fyrst
þegar við komum heim í stóra
húsið, að hann varð sami vin-
gjarnlegi öldungurinn, sem
aldrei hugsaði um sjálfan sig.”
Það leið brog yfir rauðar var-
ir Ferrands og á bak við reyk-
inn úr sígarettunni sást langt.
nef, sem Ihallaðist út á aðra
hliðina.
“Og ef þér hugsið um það,
monsieur, þá er því einmitt
svona farið. Ef Gyðingurinn
gangandi er ennþá uppi, þá
hefir liann áreiðanlega orðið
eins og Kristur,, eftir allar þær
aldir, sem honum hefir verið út-
hýst, hvar sem hann hefir kom-
ið. Já, já, hann hlýtur að hafa
öðlast þann dýpsta kærleika,
sem heimurinn hefir nokkurn-
tíma átt, við það, að sjá dygðir
annara fara í hundana. Alt
þetta betra fólk, sem hann bið-
ur kvöld eftir kvöld um að
leyfa sér að hvflast í ganginum
það segir honum, hvert hann
eigi að fara, hvemig hann eigi
að haga sér, jafnvel býður hon-
um peninga, eins og eg var
sjónarvottur að; en, að leyfa
honum að hvflast, að ihleypa
honum inn til sín — þessum
sérkennilega öldijngi — eins og
f'élaga, eins og samferðamanni
— það dettur því ekki í hug;
slíkt hugarfar þekkist varla
meðal góðra borgara í kristnn
þjóðfélagi. Og, eins og eg hefi
bent yður á, þá var þeissi gamli
vesalingnr, sem hélt, að hann
væri Gyðingurinn, sem neitaði
Kristi um hvíld, orðinn líkarí
Kristi, þegar hann fékk alstað-
ar afsvar sjálfur, heldur en allir
aðrir menn á þessari jörð, sem
eg held, að sé því nær eingö igu j
bygð af fólki með sama hugar- 1
fari og Gyðingurinn gangandi
ihafði.” |
Ferrand blés út úr sér reykj-
argusu og bætti við um ieið:
“Eg veit ekki, hvort hann héit
uppteknum hætti, því að sjálfur
fór eg burtu næsta morgun og
hefi aldrei séð han-n síðan.”
—Dvöl. Þ. G. þýddl
Dr. M. B. Halldorson ÍOI Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- . dóma. Er að finni á skrifsitofu kl. 10—i f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024
Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆDINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Luiuíar og Gimli og eru þar að hitta, fvrsta miðvikudag í hverjum mánuði.
Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl < viðlögum VitStalstímar kl. 2 4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 665 Victor St.
Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask.
A. S. BARDAL selur líkkistur og annasit um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteima. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEO
MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420
Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsíml 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e. h.
Dr. O. BJORNSSON
764 Victor St.
OFFICE & RESIDENCE
Phone 27 586
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Dame Ave. Phone 94 954
Fresh Cut Flowers Dally
Plants in Season
We specialize in Wedding &
Concert Bouquets & Funeral
Designs
Icelandic spoken
Gunnar Erlendsson
Pianokennari
Kenslustofa: 594 Alverstone St.
Sími 38 181
the watch shop
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
Dr. E. JOHNSON
116 Medical Arts Bldg.
Talsími 23 739
Viðtalstimi 2—4 p.m.
Heimili: 776 Victor Street
Winnipeg
Talsími 22 168.
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR T ANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu
Simi: 96 210
Heimilia: 33 326
LÍKBRENSLUR
Eitthvað verður iðjulaus hönd
að vinna, hljóðar orðtakið.
Að gefnu tilefnl, má virðast
aðist sín fyrir þetta og sagði | komin tími til að hreyfa þeirri
aftur, um leið og hann lokaði
hurðinni: “Því miður!” Eg hefi
Iheyrt mörg andvörp um dagana
— Þau eru undirspil söngvanna,
slem við sygjum, við, sem búum
við örbirgð; en andvarpið, sem
kom frá brjósti gamla mannsins
þá — hvernig á eg að lýsa því ?
— vár á að heyra eins og það
kæmi frá Henni , hinum trygga
spurning hvort líkbrensla sé
tímabær, því dæmin eru til nú á
siíðustu öldum, þótt ei séu ýkja-
mörg. Og sú aðferð getur virst
orðin tímábær, ef til vill nú á
dögum, sem aðrar nýbreytingar
þessara síðustu alda.
Það virðist einnig, að folað-
stjórar ættu, og gætu verið
frömuðir þessa máls, sem sé
förunaut, sem þrammar áfram með dagblöðum sínum og gefa
fólki kost á að ræða opinfoer-
lega um það; en auðvitað væri
lækna stéttin sjálfkjörin þeirra
er létu til sín taka um þetta
atriði, næst aðstandendum þess,
sem látinn væri, og svo aðrir
sem gæfu sig fram þar til.
Stöku aldnir menn hafa eins
og fleygt því að sézt hafi opnir
afturendar á líkkistum sem
stundum vill til, þegar grafið er
í gömlum grafreitum, en það
skal ei dæmt um sannleiksgildi
þess hér.
Það þanf atorkusama og ráð-
vanda til þess verks í hverri
kirkjusókn samkvæmt reglum
hins nýja siðar. Við allan til-
kostnað hins nýja siðar þarf
vandlega að gæta hófs, og þá
sézt hvar mismunur verður á
þessari nýju aðferð og þeirrar
eldri.
í sammbandi við nýju að-
ferðina, mætti stofna Mksjóð
eins og tíðkast nú á dögum til
margra fyrirtækja, þannig, að
hafa hann veltusjóð — (sem sá
— eyða ávalt minna úr honum
en rentur væru) til styrktar
þessa nýja fyrirtækis, aðallega
fyrir eigulítið dáið fólk.
Ágúst Freemanson
—Farmingdale, Sask.
10. feb. 1936.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Síml: 94 221
600 PARIS BLDG.—Winnipeg
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oa kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
OrriCE Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
OrricE Houhs:
12-1
4 p.m. - 6 P.M.
AND BT APPOINTMENT
SIMI 37177
STANDARD COALS
LIMITED
Eldiviður til allra þarfa.
779 Erin St. Winnipeg