Heimskringla - 22.04.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.04.1936, Blaðsíða 7
WINNIFEG, 22. APRÍL, 1936 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA. EF LESTRARKUNNÁTTA ÞJÓÐARINNAR FER ÞVERR- ANDI HVERS MÁ ÞÁ VÆNTA? Samtal viS Sigurð Skúlason, magister Vísi er kunnugt um, að fyrir Alþingi liggur erindi frá Sig- urði Skiúlasyni, magister, þar sem liann fer fram á, að sér verði veittur nokkur utanfarar- styrkur til þess að liann geti fullkomnað sig í framsagnarlist og upplestrarkenslu. I>ar sem hér er að ræða um nýstárlegit menningarmál, sneri eg mér til S. Sk. og s>purði hann, hvað hann ætlaðist fyrir með þessu. Hann sagði: —Óbrúað djúp í mörg ár hefi eg veitt því at- hygli, að mUli íslenzkrar alþýðu og bókmenta þjóðarinnar er að vissu leyti að myndast óbrúað djúp. — Hér á eg auðvitað við nútímabókmentir vorar, því að um fornbókmentir kærir unga fólkið sig sýnilega ekki. Um það, hvað fólkið eigi helst að lesa, gagna ekkert prédikanir lærðra manna. En haldi þjóðin áfram að fjarlægjast nútíma- bókmentir sínar, og fari lestr- arhneigð unga fóliksins þverr- andi, sé eg ekki betur en að merkur þáttur íslenzkrar menn- ingar sé að h'ða undir lok. Fólki er ofvaxið að njóta þeirra unaðssemda, sem fólgnar eru í listrænum stíl. Hvað álítið þér, að sérstak- lega valdi hinni þverrandi bók- lestrarhneigð þjóðarinnar? IJm þetta hefi eg mikið hugs- að. Fyrst reyndi eg að skella skuldinni á vaxandi fjölbreytni skemtanálífsins — útvarp, kvik- myndir, aukinn iblaðalestur o. fl., er rændi fólkið það miklum tíma af tómstundum þess, að enginn tími væri afgangs til lesturs góðra bóka. En því miður er þetta ekki rétta skýr- ingin, því að yfirleitt hafa menn í þessum efnum tíma til þess. sem þá langar til! Astæðan er, að mínum dómi sú, að allur þorri yngstu kynslóðarinnar er það treglæs, að honum er af eigin ramleik ofvaxið að njóta þeirra unaðssemda, sem fólgn- ar eru í listrænum stíl, en til þess þarf að vísu mikla lestrar- tækni. Góðar bókmentir gera strangar kröfur. Eigið þér þá við að æska vor sé naumast læs? í>að fer eftir því, hve miklar ikröfur eru gerðar. En góðar bókmentir gera strangar kröfur til lesenda sinna. Og hverjar eru þessar kröfur? Strangasta krafan sr sú, að bókmentir séu þannig fluttar. að menn sjái atburðina gerast, sem verið er að lýsa. Þeir eiga að standa ljóslifandi fyrir hug- skotssjónum lesandans og á- heyrenda hans. Það er ekki nóg að lesa “skammlaust”. Lesarinn verður að segja fram efnið með mynd- auðgi tónfallsins. Sem kennari hefi ^g haft aðstöðu til að hlusta á lestur nálega 1800 manna, og sorglega lítill hluti þessa fólks kunni að lesa þann- ig, að unun væri á að hlýða. Þér sögðuð að lestrarhneigð þjóðarinnar færi þverrandi, en hvaða bækur les þá sá hluti unga fólksins, sem á annað borð les Ibækur? Eg hygg, að mest sé lesið af “reyfurunum” svokölluðu. f þeim er að vísu fæstum neinn skáldskapur, en þar er hrúgað saman spennandi atburðum, sem veita æfintýraþyrstum æskumönnum allmikla uppbót fyrir fábreytni hversdagslífsins. Þessir reyfarar eru að mínum dómi mikil skaðsemd andlegu lífi í landinu. Og það, sem háir lestrarkunnáttu þjóðarinnar mest, er að æskulýðurinn er ekki látinn lesa upphátt nema að sáralitlu leyti, heldur þylur hann alt í barm sér, og verður svo fyrir bragðið lágtalaður og óupplitsdjarfur er hann með- höndlar bækur. Kennararnir þekkja þetta úr skólunum. En öll móðurmálskensla verður að mínu áliti að byggjast á full- kominni lestrartækni nemend- anna. Hið krufna lík —! Hvað segið þér um íslenzku- kensluna í skólum vorum? I þeim framhaldsskólum þar, sem eg þekki til, virðist mér, að íslenzkan sé víðast hvar þann- ig kend, að líkast sé því, að verið sé að kryfja lík. Setning- arnar eru limaðar sundur eins og dautt hræ, og alt lendir í fall beygingum, tíðbeygingum og stigbreytingum — sem auðvitað eru góðra gjalda verðar út af fyrir sig. En mér virðist, að móð- urmál vort sé þar meðhöndlað eins og gersamlega ólífrænt hraunklungur og alt lendi í eilífum orðaflokkalærdómi. — Bókmentasaga er varla nefnd á nafn, og enginn tími verður til að fara út í málfegurð og stíl- fegurð, en hinir bljúgu hugir hinna hálfþroskuðu og treglæsu unglinga eru fyltir af þvermóð- skufullum kenningum um þá einu sönnu málspeki, sem fólg- in á að vera í z-um og tvöföld- um samhljóðendum, er gamlir og lúnir menn hafa fundið upp sér til dægrastyttingar og hug- arhægðar. — Hvað hafið þér hugsað yð - ur að gera, ef þér kornist utan? Eg vil nema — og síðan kenna — tal og framsagnarlist. Þá mun eg tkynna mér eftir föngum nýjustu aðferðir í tal- og framsagnarkenslu með það fyrir augum, að kenna síðan hér heima þeim, sem áhuga kunna að hafa fyrir því, að læra að segja fram bókmentir. Eg veit, að t. d. meðal íslenzkra Íbarnakennara ríkir mikill áhugi fyrir bættri lestrarkenslu, og vænti eg mér góðrar sajnvinnu við barnakennara vora í þessum efnum. Ef eg næ því marki, sem eg hefi sett mér, vona eg, að áhrif af starfi mlínu geti, með aðstoð góðra manna, borist víða um land. Einnig hefi eg hugsað mér að veita ræðumönnum leið- beiningar við flutning erinda, ef þess kynni að verða óskað. Þór ætlið auðvitað ekki að kenna fólki að lesa eins og börnum er kent? HREIN HVÍT Vindlinga BLÖÐ TiOFALT SJÁLFGER ’ Stórt Bókarhefti innar mun renna hér upp blóma öld íslenzkra bókmenta, þó að síðar verði. En draumar yðar geta því að- eins ræzt, að þér fáið styrkinn — eða er ekki svo? Jú, því að námið er afar kostnaðarsamt. — En eg vona að beiðni minni verði ekki synj- að. Eg hefi átt tal um þetta, við ýmsa menn í fjárveitinga- nefnd, m. a. þá Bjarna Bjarna- son, skólastjóra og séra Sig. Einarsson kennara. Báðir eru menn þessir kunnir skólamenn og hafa þeir glöggan skilning á beiðni minni, og hafa tekið henni með sérstakri velvild. —Vísir. ÆFIMINNING Húsmóðirin: Hefi eg kannske ekki alt af breytt við yður eins og þér værið dóttir mín? Stúlkan: Jú — og nú get eg ekki afborið það lengur. Eg ætla lað kenna þeim, sem kunna að lesa Nei, alls ekki. Eg mun ein- göngu kenna því fólki, sem telja verður vel læst á íslenzkan mælikvarða. Takmarkið er það, að hver maður geti, hvenær sem vera skal, tekið sér bók í hönd og lesið upphátt þannig, að gagn og gaman sé á að hlýða, og lestrarefni sitt flytji hann eins og lífrænt talað orð — því að íslenzkar bókmentir og íslenzkír rithöfundar eiga sannarlega heimting á slíku. Ef draumur minn rætist og hægt er að lyfta lestrartækni þjóðarinnar á hærra stig, ætti að verða hér nokkur breyting til batnaðar. Eg sé í anda — Eg sé í anda kvöldvökur að fornum sig, í nýtísku húsum, þar sem fjölskyldur saifnast saman og hlýða á bóklestur í stað þess að dreifast út um borg og bý í fánýta skemtanaleit. Eg hugsa mér fjölmenna sveit þjálfaðra upplesara, sem boðnir eru og ibúnir að rétta ihinu unga útvarpi voru hjálparhönd í hinu merka menningarstarfi þess, og eg er þess fullviss, að með bættri lestrarkunnáttu þjóðar- Þann 24. marz síðastliðinn andaðist að heimili sínu á Lund- ar, Man., Guðbrandur Jörunds- son rúmlega 82 ára gamall. Guðbrandur var fæddur á Hólmlátri á Skógaströnd í Snæ- fellsnessýslu á íslandi þ. 21. janúar 1854. Foreldrar hans, sem þar bjuggu, voru Jörundur Guðbrandsson og Herdís Guð- brandsdóttir. Voru þau syst- kynabörn og af merkum ættum komin. Hefir föðurætt Guð- Ibrands verið rakin í beinan karllegg aftur til séra Halls Árnasonar, sem var prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi á síðari hluta fimtándu aldar. Er Guðbrands nafnið komið inn í ættina frá Guðbrandi Þorláks- syni Hólabiskup, og hafa marg- ir í ættinni borið það nafn, þar á meðal Guðbrandur Magnússon, afi Guðbrands Jör- undssonar, Guðbrandur Hannes son, bóndi á Geitastokk og Guð- ibrandur Arngrímsson lærða Jónssonar. Guðbrandur ólst upp hjá for- eldrum sínum þar til hann var 19 ára. Fór hann þá í vinnu- mensku og stundaði sjóróðra á vetrum, bæði sunnanlands og undir Jökli, En skömmu síðar fór hann til Reykjavíkur til tré- smíðanáms. Lauk hann því þó ekki þá, sökum þess að smiður sá, sem hann var ráðinn hjá, gat ekki haldið hann nógu lengi, vegna atvinnuskorts. — Vann hann svo við trésmíðar öðru hvoru nokkur næstu árin og fékk sveinsbréf nokkrum ár- um síðar. Þótt foreldrar hans væru all- vel efnum búin, fékk hann enga aðra tilsögn en þá að hann var látinn læra að lesa og læra spurningakverið undir ferm- ingu; enda var þá lítið hirt um fræðslu unglinga, nema þeirra, er áttu að ganga mentaveginn, eins og það var kallað. Sagðist Guðbrandur hafa verið látinn læra kverið í fjósi; en skrift varð hann að læra af sjálfum sér, eftir forskrift, sem hann útvegaði sér, og einfaldasta reikning. Árið 1878 giftist hann fyrri konu sinni, Kristínu Halldórs- dóttur Bjamasonar frá Litlu Gröf. Hún dó eftir að þau höfðu verið saman í hjónabandi nokkuð á níunda ár. Þau eign- uðust eitt barn, er dó ungt. Öll þessi ár stundaði hann smíðar á ýmsum stöðum, var oft við kirkjusmíði með tengdaföður sínum, en hafði þó oftast nokk- urn búskap með höndum jafn- framt smíðavinnunni. Árið 1888 gekk hann að eiga síðari konu | sína Jóhönnu Ásgeirsdóttur frá Kýrunnarstöðum í Hvamms- sveit. Fór hann þá að gefa sig meira við búskapnum, en stund- aði þó snn'ðarnar nokkuð jöfn- um höndum við búskapinn, einkum heima hjá sér; smíðaöi hann rokka, vefstóla og margt fleira; enda var hann ágætlega hagur maður og hugvitssamur. Þau hjón bjuggu lengst af á Saurum í Laxárdal meðan þau voru á íslandi. Var hagur þeirra allgóður þar, þrátt fyrir mikla ómegð. Á þessum árum gegndi Guðbrandur ýmsum trúnaðarstörfum í sveit sinni og átti sæti í sýslunefnd. Árið 1903 afréðu þau hjónin að flytja með fjölskyldu sína til Canada. Var þá sumt af skyld- fólki þeirra komið vestur. — Hagur bænda á íslandi var að mörgu jleyti erfiöur um þær mundir, en héðan að vestan bárust glæsilegar fréttir um fjölbreytta atvinnuvegi og vel- megun. Seldu þau búslóð sína alla á uppboði. Gerði andvirði hennar ekki betur en að Það sem einkum mun hafa hugðu hag barna sinna betur borgið vestan hafs en á íslandi. Þegar þau komu hingað, sett- ust þau að í Grunnavatnsbygð- inni, sem svo var nefnd þá, við Stony Hill pósthús. Nam Guð- brandur þar land, og þar bjuggu þau nærfelt 20 ár. Var heimili þeirra eitt hið myndar- legasta og efnaleg afkoma góð eftir ástæðum, þegar fyrstu erf- iðleikaárin voru liðin. Um 1920 íbrandur sér þá til íslands og dvaldi þar hér um bil árlangt. J huga Þegar hann kom vestur aftur, Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrceöingur 702 Confederation' Life Bldg. Talsími 97 024 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hdtta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOGFRÆÐINGAR á ,öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Glmli og eru þar að hitta, fjrrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aítur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMBNNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl i viðiögum VitStalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atS kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ehiníremur selur hann aliskanar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG MARGARET DALMAN . TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherburn Street Taisimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 594 Alverstone St. Sími 38 181 THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. ' ! hér með stjómmálum, bæði og heima á íslandi, las settust þau að í þorpinu Lundar íslenzk blöð og hélt uppi bréfa- og bjuggu þar upp frá því til skriftum við gamla kunningja æfiloka. Jóhanna andaðist hér heima. Nokkrar smágreinar um bil ári fyr en maöur hennar, 1'ita.ði hann í íslenzku blöðin hét og höfðu þau þá verið í hjóna- um ýms efni, sem hann liafði á- bandi í nærfelt 47 ár. huSa fyrir. Lýsti sér í þeim öllum einlæg viðleitni til að skilja málefnin og segja blátt á- fram sína skoðun á þeim; en ekki var honum að sama skapi synt um að klæða hugsanir sín- ar í áferðarfagran búning, sem meðfram stafaði af því að hann Þau hjón eignuðust mörg börn og dóu sum þeirra ung. Þau sem til fullorðins ára kom- ust eru þessi: Ásgeir, ókvænt- ur, býr á föðurleifð sinni; Her- dís, kona Guðjóns Thorkelsson- ar, búa skamt frá Lundar; Kristinn, kvæntur Láru dóttur f. , á ætmm að tast Jons Jonassonar, sem lengi bjo. . , , . tveimur arum ntaði hann ágnp Dr. A. V. JOHNSON ÍSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúslnu Simi: 9« 210 Heimilit: 33 321 í Grunnavatnsbygð, búa í grend við Oak Point; Þuríður, ógift, til heimilis í Los Angeles í Cali- forníu: Kristín, gift manni, seni heitir Harry Mitchell, í Los Ang- eles; Aðalheiður, gift Ronald McNutt, í Los Angeles; Óskar Hólm, giftur Graoe Sigurðsson J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financial Agenti Slml: 94 221 #00 PARIS BLDG.—Wlnnipeg af æfisögu sinni, og er hún að mörgu leyti fróðleg og eftir- tektarverð og væri vel þess verð að birtast á prenti. Hann fygld- ist og vel með trúmálahreyfing- J um sáðari ára og var fylgjandi ! hinni frjálslyndu stefnu í kirkju- málum hér. frá Riverton, búa í grend við Otto pósthús; Guðjón Franklin,1 Guðbrandur var maður hag- ókvæntur og hefir altaf verið; sýnn og fyrirhyggjusamur, á- með foreldrum sínum. Af syst- , reiðanlegur og skyldurækinn, kynum Guðbrands komust að- nokkuð ör í skapi og mat mik- eins tvö önnur en hann til full- j hs hreinskilni og drengskap hjá orðins ára: Kristíana, kona hins öðrum. Hann var góður heim- RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 26 555 merka öldungs Daníels Sigurðs- sonar á Lundar, dáin fyrir hálfu þriðja ára, og Kristján. fyrrum bóndi á Þverá, nú hjá syni sínum, séra Þorsteini í Sauðlauksdal. Guðbrandur var maður vel gefinn, greindur vel og athugull og mesti hagleiksmaður. Hann var hreinskilinn og einarður í lund og sagði meiningu sína hiklaust, hver sem hlut átti að máli. — Hann fylgdist af á- ilisfaðir og lét sér mjög ant um velferð allra sinna. Lengst af æfinni var hann heilsuhraustur maður, en sjón og heyrn farin að bila undir það síðasta. Hann andaðist eftir þriggja daga legu í lungnabólgu og var jarðsung- inn á Lundar fyrsta apríl af séra Guðm. Árnasyni að við- stöddum fjölda fólks. Með honum er fallinn frá mætur og vel metinn maður. G. Á. Ornci Peoni 87 293 Rks. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 UKDICAL ARTS BUILDING Orric* Hovrs: 12 - 1 4 F.K. - # P.lf. un BT APPOINTMENT Dr. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Talsími 23 739 Viðtalstíml 2—4 p.m. Heimili: 776 Victor Street Winnipeg Talsimi 22 168.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.