Heimskringla - 20.05.1936, Blaðsíða 1
L. AKGANGUR
WINNIPEG, MIÐVEKUDAGINN, 20. MAÍ, 1936
NUMEIR 34.
HELZTU FRETTIR
Þjóðabandalagið
Stanley Baldwin forsætisráð-
herra Breta og Cecil greifi af
Chehwood, sem mjög er við mál
Þjóðabandalagsins riðinn á
Englandi og sá er var með í að
semja lög Þjóðaibandalagsins,
heita nú báðir á allar þjóðir
heimsins, að styðja Þjóðabanda-
lagið með ráði og dáð. Þetta er
í alla staði gott og blessað. Al-
þýða allra landa er, hvenær sem
er, reiðubúinn að fylgja hverju
því máli, er að útrýmingu stríða
lýtur. Og ef tilgangur Þjóða-
bandalagsins er nokkur, er
hann vissulega í því fógin. Al-
þjóðafélagsskapur , getur og
komið í veg fyrir stríð, ef hann
vinnur eindregið og í einlægni
að þvi. En að því er Þjóða-
bandalaginu viðkemur, hefir
það herfilega brugðist þeirri köll
un sinni. Og það er ekki al-
þýðunni, sem um það er að
kenna, heldur stjórnendunum.
Að skora á alþýðu að veita
Þjóðabandalaginu fylgi, er því
ástæðulaust. Það er ekki hún,
sem friðarhugsjóninni og stefnu
Þjóðalbandalagsins hefir 'brugð-
ist, heldur stjórendur félagsins.
Þegar þeir hafa tekið sinna-
skiftum og vinna af einlægni og
án fláræðis og svika að friðar-
málunum, mun ekki standa á
fylgi alþýðunnar.
Arð-miðar
Hon. Lucien Maynard, at-
vinnumálaráðherra Alberta-
stjórnarinnar, skýrði svo frá s.
liðin sunnudag, að á vega-
lagningunni yrði ibyrjað 1.
júní, sem stjórnin hefði ákveð-
ið að greiða kostnaðinn af með
arðmiöum, (certificates) sem
hún gefur sjálf út. Gildi arð-
miðanna verður $1, $2 og $5.
Með þessari atvinnubóta til-
raun, gerir Mr. Maynard ráð
fyrir að um 20,000 manns, sem
nú eru á framfærslu styrk,
hljóti atvinnu.
Eitt af því sem Mr. Maynard
sagði að verið væri að athuga,
var hvoirt ekki væri hægt að
koma upp iðnaði, svo kaupmenn
þyrftu sem minst að Ikaupa
utan fylkis. Hráefni og mann-
afia kvað hann Alberta ekki
skorta.
Kaupmenn í þessu fylki —
(Manitoba) hafa . boðist til að
taka iþessa arðmiða Alberta-
stjórnarinnar góða og gilda í
viðskiftum.
Lestur blind,ra
Til þessa hafa blindir menn
aðeins getað lesið bækur, sem
sérstaklega hafa verið til þess
geirðar og sem eru með upp-
lileyptu letri. Síðast liðinn
sunnudag sýndi maður, Emil
Ranseen að nafni, er heima á
í Evanston í Illinois-ríki, áhald,
sem gerir blindum mögulegt að
lesa vanalegt prent. Ahaldið
stækkar stafina mjög mikið og
með því að styðja fingurgóm-
unum á þá á áhaldinu, þekkir
lesarinn þá. Til þess að gera
stafina þekkjanlega er notaö
næmt rafmagnsiáhald.
Með uppgötvun þessari er það
unnið, að sérstakar bækuir þarf
ekki að prenta fyrir blinda og
að þeir geta nú lesið hvert blað
og hvaða bók sem er.
Vancouver minst
Minningarathöfn fór fram á
Englandi um kapteinn George
Vancouver s. 1. mánudag, en þá
voru 138 ár liðin frá því að
hann dó. Hann er grafinn í
grafreit Petersham kirkjunnar
Útflutningur frá ItaMu til
Bretlands nam aðeins 1/6 hluta
þess, sem hann var í jan. 1935,
en útflutningur frá Bretlandi
til ítalíu; aðeins einum tólfta
í Surrey. Vancouver var einn í
fremstu röð landikönnuða Can-
ada á sinni tíð og eftir honum hluta, miðað við verðmæti hans
heitir borgin Vancouver í Bri-' j gullpundum.
tish Columbia fylki. Var margt
stórmenna á Bretlandi við
minningarathöfnina statt og
fjöldi Canada manna. Málverk.
sem gert hafði A. Watson Turn-
íbull og nefnt er “Vancouver’s
Grave” var sent borginni Van-
couver að gjöf.
Esperanto mál elskendia
Samkvæmt því er gjafvaxta
sbúlkur í Ungverjalandi segja, er
espeiranto mál elskenda. Fyrir
fáum árum auglýsti ungversk
stúlka, sem numið hafðí esper-
anto, í blaði e(sperantista, sem
út um allan heim er lesið, að
Ihana fýsti að haf'a bréfaskifti
við einhvern á því máli. Ungur
belgiskur maður, miljónamær-
ingur skrifaði henni. Eftir að
hafa skifst á nobkrum bréfum
giftust þau. Eréttin barst út og
fleiri ungverskar sbúlkur fóru
að dæmi hennar og lærðu es-
peranto. Afleiðingin af því er,
að fjöldi stúlknanna hefir gifst
útlendingum og una vel hjóna-
toandinu; en auðvitað eru ekki
allir eiginmennirnir miljóna-
mæringar
Le-yndardómsfult
Tuttugu og eins ára gamall
drengur frá Toronto við nám á
Oxford-skólanum í ,Englandi,
fanst dauður í rústum brunnins
heystakkg í grend við Stad-
hampton s. 1. föstudag. Nafn
hans er I. Patteson Moss. Or-
sökina fyrir þessu vita menn
ekki, en eitthvað leyndardóms-
fult ætlar lögreglan á Englandi
að sé við það. Drengurinn finst
í rústum heystakksins,, en á
höfðinu sáust meiðsli, sem ekki
voru brunanum að kenna. Við
rannsókn á líkinu þykir og lík-
legt, að maðurinn hafi ekki ver-
ið dauður, er hann kom í hey-
stakkinn. Ein getgáta er sú, að
bíll muni hafa ekið á hann og
honum hafi síðan verið kastað
upp í heystakkinn og eldur
lagður í heyið. Hefir Scotland
Yard lögreglunni verið falin
rannsókn á þessu.
Townsend fyrir rétti
Dr. F. E. Townsend, sá er
hugmyndinni hleypti af stokk-
unum um, að greiða hverjum
manni yfir sextugt $200 á mán-
uði, til að greiða fyrir hinum
yngri með að ná í atvinnu og ottawa
Sólmyrkvarannsókn
Tvær merkar amerískar
stofnanir hafa ákveðið að senda
leiðangur vísindamanna til Sov-
ét-Rússlands í sumar, til þess
að atJhuga sólmyrkvann 19. júní.
Þessar stofnanir eru George-
town háskólinn og Landfræðifé-
lagið (National Geographic So-
ciety). Leiðangur þessi “fer
hálfan hnöttinn kring” til þess
að gera athuganir þær 2j mín-
útu, sem sólmyrkvinn stendur
yfir. Leiðtogi leiðangursins
verður dr. Paul McNally, for-
stjóri Gorgetown College Ob-
servatory, en alls verða leiðang-
ursmennimir 5, alt menn, sem
standa framarlega í sínum vís-
indagreinum, valdir af háskól-
anum og Landfræðifélaginu. —
Höfuðstöð leiðangursins verður
nálægt Orenburg, að líkindum
í þorpinu Sara (Orenburg er
um 775 mílur enskar. suðaustur
frá Moskva) á um það bil sama
(breiddarstigi og London. — Rik-
isstjórnin í Sovét-Rússlandi og
einnig ríkisstjórnin í Japan
hafa boðið vísindamönnum ann-
ara þjóða að koma í afchugana-
skyni á þessum fyrsta almyrkva
sólar síðan í febrúar 1934. Enn-
fremur hafa þessar ríkisstjórn-
ir lofað vásindamönnunum
margskonar stuðningi.
Hrifu ekki skólabörnin
Barnakennari í Ottawa fór s.
1. mánudag með 40 skólabörn til
þingbússins og lét þau taka sér
sæti á áheyrenda-pöllunum. —
Hugmyndin var að láta þau
beyra hvernig lög landsins væru
smíðuð. Börnin voru flest að
læra lexíur sínar um það leyti
um “hvernig Canada væri
stjórnað.” Börnin sátu á þing-
inu allan síðari hluta dagsins.
Þegar þau voru komin á skóla-
bekkinn daginn eftir fór kenn-
arinn að yfirheyra þau.
“Þektu þið forsætiráðherr-
ann?” spurði kennarinn.
Tólf hendur voru réttar upp:
“Mr. Ki»g”.
“Þektu þið þá er næstir hon-
um sátu?” spurði kennarinn.
Ein hendi var rétt upp.
“Hvað voru þingmennimir að
en þó án mjólkur. ,Loks nota
þeir það til drykkjar og blanda
það til helminga með vatni, en
slíkur siður var líka alþektur
á íslandi í gamla daga.
Tyrkir búa til fleiri en eina
DÓTTIR RASPUTIN
María Rasputin, rithöfundur,
talar um ógæfu föður síns.
— Dóttur Rasputins?
tegund skyrs. Ein er það, að. getur það verið? | Var
sjóða niður mjólkina um alt að ! Rasputin munkur?
Nei,
ekki í
34
af efnismagni, og verður
skyrið þá svo þykt, að éta má
það með hnif og gaffli.
Hvar sem skyr er notað, þyk-
ir það hin hollasta fæða. Tyrk-
neska nafnið á skyri er “Yo-
gurt”.
Dónalegir geislar
Frá því er sagt, að í Eng-
landi var nýlega gerð tilraun til
þess að útvarpa einum af leikj-
um Bernard Shaw í myndum. í
stað venjulegra ljósgeisla voru
infra-rauðir geislar notaðir við
myndatökuna. Þegar alt var
fullkomlega undirbúið, fór ann-
ar leikstjórinn heim til sín og
settist við útvarpstæki til að
njóta leiksins. En þegar mynd-
irnar birtust sá hann sér til
msetu skelfingar, að alt kven-
fólkið í leiknum, sem að vísu
átti að vera í fremur þunnum
kjólum, var algerlega nakið. Út-
varp leiksins var stöðvað í
skyndi og leikkonurnar klæddar
í þykkari kjóla. — Geislarnir
böfðu verið kröftugri en við var
búist.—Dvöl.
fSLANDS-FRÉTTIR
— Hvernig hefði hann þá átt
að eiga mig? segir María Ras-
putin brosandi. — Pabbi minn
var bóndi. Hann var mjög trú-
aður maður, en hann var hvorki
munkur eða prestur?”
María Rasputin hefir verið
’búsett í París í 15 ár. Eg hitti
'hana að máli í litlu hóteli í
Rue du Roi de Sicile, gamalli
göfcu, er hlaut nafn sitt á 13.
öld. Hún er grannvaxin, föl-
leit, stóreygð og hefir hvítar og
fallegar tennur. Öll framkoma
hennar er mjög alúðleg — og
svo stingur hún upp á að við
skulum ganga út á einhvern
greiðasölustað í nágrenninu og
ALLAN HALDERSON
Þessi ungi og efnilegi dreng-
ur verður einn af þeim er þátt
tekur í nemenda hljómleikum
R. H. Ragnars 28. maí n. k. —
Allan Halderson er aðeins þrett-
án ára að aldri en vann þó
fá okkur kaffisopa meðan við I Manitoba Teacherg Association
spjöllum saman. — ;Trophy við nýafstaðna Mani-
1 meðvitund þessarar konu toiba Musical Competition Festi-
er Rasputin aðeins margbrot- vaL Hljómleikana annast kven-
inn, ofstækisfullur bóndi frá fúlag Chalmers United Church
Síberíu, er þó hafði mjög ör-1 °S verða Þar auk nemenda
lagaþrungin áhrif á keisarafjöl- 1 fiðluleikarinn Irene Diehl og
skylduna rússnesku. Fyrir rúmu ^ era McBain contralto. Má bú-
ári hefir hiúin gefið út bók um
fór
til
Frá Akureyri
Davíð Stefánsson skáld
með aprílmánaðarbyrjun
Reykjavíkur og mun dvelja þar
um skeið. Von mun á nýrri
ljóðaibók frá hans hendi í vor.
—ísl.
¥ * *
Steingrímur læknir Matthías-
son varð sextugur íþann 31.
marz s. 1. Hefði hann verið
heima, hefðu Akureyringar ekki
látið þann dag Mða hjá öðru vísi
en þakka honum á rausnarlegan
föður sinn, á ensku. Þessi bók
er þrungin viðleitni til að rétt-
læta þann mann, er heimurinn
hefirskoðað sem einhverja óút-
reikhanlega samsteypu af villi-
manni, skrímsli og skottulækni.
En Maíría telur hann hafa veirið
mannlegan og mannúðlegan, og
vafalaust hefir skapgerð hans
líka haft sínar björtu hliðar.
— Bjuggu þér heima hjá föð-
ur yðar í Petrograd?
— Mitja bróðir minn, Varvara
systir mín, pabbi og eg bjugg-
um þar frá 1906. Mamma kom
við og við að heimsækja okkur,
— annars stjórnaði hún búi for-
eldra minna í Síberíu.
— Pattbi var svo trúaður, að
hann vildi eingöngu helga sig
ast við ágætri skemtan því
margir af nemendum R. H.
Ragnar hafa hlotið ágætan orð-
stýr fyrir leik sinn. Er fólk beðið
að veita athygli auglýsingu um
samkomuna er birtist í þessu
blaði.
hátt langt og stórvel unnið trú sinni. Og þegar við systurn-
starf hér í bænum. En hann í ar fórum með honum í kirkju,
var þá ennþá suður í Tönder — j vorum við feimnar og reyndum
þar sem hann hefir verið spít- að láta sem minst á okkur bera,
því pattbi vakti æfinlega á sér
athygli. í bænagjörð sinni
gleyimdi hann sér algerlega og
von heim bráðlega.—ísl. 3. apr. j veitti því enga eftirtekt, þótt
* * * fólkið hópaðist í kringum hann.
alalæknir í vetur í forföllum
annars læknis. En eftir því,
sem frétzt hefir, er hans nú
efla kaupgetu og hringferð pen-
inga, var kallaður fyrir þing-
nefnd s. 1. mánudag, er ransaka
á hvort alt sé með feldu um til-
lögu hans. Óvinir Townsend
virðast hafa hleypt þvi í há-
mæli, að tímaritið, sem liann
gefur út, hafi grætt á þessari
ellistyrks hugmynd og að hún
hefði verið til þess útbreidd, að
afla ritinu fjár. Einhverjir hafa
eflaust orðið svo hrifnir af hug-
myndinni, að leggja eitthvað
fram henni til útbreiðslu. En
að það geti heitið að hafa al-
menning að féþúfu, munu ekki
allir kannast við. En svo verð-
ur einnig að líta á hitt, að
stjórnir nú á tímum hafa yfrið
næma tilfinningu fyrir því, ef
alþýðan er féflett.
Utanríkisverzlun ftala
iSkýrslur um viðskifti Itala í
janúarmánuði 1936 sýna, að
heildarviðskifti þeirra — þ. e.
bæði innflutningur og útflutn-
inguir — eru 60% lægri en í
janúarmánuði 1935.
“Nei, það er ekki alveg rétt”,
sagði kennarinn. -“Þeir voru
að semja lög fyrir alt landið”.
“Hvað gerðu þeir á mánu-
daginn?’ spurði kennarinn.
Eftir nokkra vandræðalega
þögn svöruðu börnin: “Við gát-
um ekki heyrt til þeirra.”
Loks sagði kennarinn: “En
þingmennirnir hafa þó hlotið að
koma ykkur fyrir sjónir sem
mikilhæfir menn og gáfaðir.”
“Nei,” svöruðu börnin einum
rómi.
Tyrkneskt skyr í Ameríku
Tykir búa til skyr eins og ís-
lendingar, og þeir hafa flutt að-
ferðina með sér til Ameríku, þar
sem hún hefir breiðst svo út, að
Iþétti fæst þar keyptur í ttúðum,
og er þá auðvitað í pillu- eða
plötu-formi að amerískum sið.
Tyrkir eru mestu snillingar í'
skyrgerð, og nota það á ýmsa
vegu, t. d. í stað sósu á kjöt og
grænmeti og setja þá í það salt
jog pipar. Þá borða þeir það
méð sykri, líkt og tslendingar,
Dr. Helgi Tómasson gerir
merkilegar athuganir um
saltfiskverkun
Dr. Helgi Tómasson hefir
gera?” spurði kennarinn. ;gert stórmerkilegar tilraunir um
Aftur var ein hendi rétt upp: jverkun saitfisks, með aðstoð er-
“Þeir voru að semja lög fyrir ; lendra sérfæðinga. Með sér-
stakri auðveldri aðferð .reyndist
hægt að gera saltfisk sérlega
auðugan af D-fjörefnd, og getur
saltfiskur þannig orðið einn ó-
dýrasti og um leið mesti D-
fjörefnagjafi, sem til er. —
Ætti því að vera hægt að vinna
þessari framleiðslu ókkar nýja
og hagkvæma markaði, og er
þvi um að ræða óvenjulega mik-
lilsvert hagsmunamál fyrir út-
gerðina.
Aðferð dr. Helga er ódýr, út-
lit fiskjarins, Ibragð og næring-
arinnihald helzt óibreytt, þrátt
fyrir þessa meðferð.
D-fjörefnaskortur er mikill í
heiminum. Helzt er þetta fjör-
efni að finna í lýsi, enl skortur
á því veldur beinkröm og fleiri
sjúkdómum. — Víða er ástand
ilt vegna þess að þetta fjörefni
vantar í matvæhn og er það
talið mjög átterandi í Persíu,
Kína og Ástralíu.—tsl. 3. apríl.
— Hvernig álítið þér, að fað-
ir yðar hafi læknað Zarevitsj?
— Það var ekkert kraftaverk,
og heldur ekkert dularfult fyrir-
brigði, — það var eingöngu hin
sterka trú hans. Það var fyrir
milligöngu biskups eins, að
pattbi kyntist stórfurstanum
Nikolaj Nikolajevitsj, er slíðan
kynti hann keisaradrotningunni,
er var fús til að reyna alit hugs-
anlegt, ef sonur hennar fengi
fyrir það heilsuna. Það var
1906, sem ríkiserfingi Rússlands
lá fiyrir dauðanum, — en um
leið og Rasputin kom inn í her-
bergi hans, reis ,hann upp í rúm-
inu og hló. — Pabbi minn gat
verið svo broslega blátt áfram,
t. d. þúaði hann Zarinn.
— en það vo,ru stjórnmála-
mennirnir, sem notfærðu sér
aðstöðu pattba míns. — Mér
finst að minsta kosti ekkert und
l arlegt við það, 'þó keisarafjöl-
skyldan væri þakkiát þeim
manni, sem hún var sannfærð
um að hefði bjargað lífi ríkis-
erfingjans hvað eftir annað!
— Sáuð þér kvikmyndina, um
þessa hluti, sem gerð var upp-
tæk? \
— Nei, eg sé aldrei neitt frá
þeim árum. Mér finst alt, er
minnir mig á hamingjusömustu
daga æfi minnar í Petrograd,
svo sorglegt.
Ó, hvað alt er breytt! Eg er
nýlbúin að senda handrit af
nýrri bók til Hollywood, er gefur
nákvæmlega réttar hugmyndir
um líf föður míns. Um leið
og mienn kasta að honum stein-
um, grýta þeir líka keisarafjöl-
skylduna — en eg unni henni,
og eg er enn óbreyttur einveld-
issinni! Ef þér sjáið Yussupof
prins, imorðingja föður míns, þá
bið eg yður að slá hann utan
undir, fyrir mig! — Hann kom
á heimili okkar sem góðvinur
okkar allxa, og eg sá hann
drekka úr bikar föður míns —
en Yussupof var falskur. Ó,
bara eg hefði tekið bikarinn
---------. Eg hefði ekki myrt.
hann — enda er eg ekki príns-
essa. Eg er aðeins bóndadótt-
ir . . .”
Skamt frá okkur situr kona
að kaffidnykkju og horfir ótta-
slegin á Maríu Rasputin, sem
í Turkestan er það glæpur
að giftast ekki. Þar eru engir
einhleypir karlmenn á giftingar-
aldri.
— Voru þér vel kunnugar I kallar upp hótanir sínar á bjag-
aðri frönsku. Hún talar ein-
göngu um fólk af háum stigum
— og nefnir margar nafnbætur
— svo líklega áMtur konan, að
við séum að skipuleggja nýtt
konungsmorð — því að nú flýt-
ir hún sér að borga, rís á fætur
og gengur út.
— Þér eruð Norðurlandabúi
. . . eg vOdi gjarna vinna á
Norðurlöndum.
— Vinna?
— Já, vitið þér ekki, að eg
sýsla með hesta?
— Hesta?
Frh. á 5 bls.
keisaraf jölskyldunni ?
— Já, eg kom þar oft —
þetta var ágætis fólk. Keisar-
inn var mesta ljúfmenni, og það
var keisaradrotningin líka. Það
voru óvinir hennar, sem beittu
pabba brögðum til að ná sér
niðri á henni!
— Vér höfum lesið uim mörg
hneyksli . . .
— Já, en það er ekki rótt. Eg
bjó hjá pabba mínum,og eg þekti
mætavel prinsessumar og her-
,togafrúrnar, sem heimsóttu
okkur, og sá aldrei neitt hneyk-
slanlegt við heimsóknir þeirra,