Heimskringla - 19.08.1936, Side 4
4. SIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 19. ÁGÚST, 1936
FJÆR OG NÆR
Séra Eyjólfur J. Melan messar
í Árborg sunnudaginn 23. ágúst,
kl. 2. e. h.
* * *
Séra Guðm. Árnason messar
á Steep Rock sunnud. 23. ágúst.
* * *
Sambandskirkjan í Winnipeg
verður opnuð eftir sumar-fríið
með guðsþjónustu sunnudaginn
30 ágúst, er flutt verður af Rev.
George L. Davis frá Boston. —
Nánar auglýst í næsta blaði.
* * *
Mr. Thorsteinn Gíslason frá
Brown, Man., biður fyrir þessar
athugasemdir viðvíkjandi gjafa-
listanum til Ólafsson-barnanna,
sem birtur var í blaðinu 15. júlí:
Utanáskrift Thelmu Thor-
finnsson og Mrs. A. Thorfinns-
son á að vera Mountain, ekki
Svold.
Nafn Sveins Johnson, Edin-
burg, N. D., hefir fallið úr (í
báðum blöðunum); hann gaf
$1.00. Ennfremur vanta þessi
nöfn: Sigurbjöm Kristjánsson,
Crystal City, er gaf 50c, Halldór
Björnsson, Mountain 50c og Ás-
geir Byron ýngri, Mountaiu,
50c. Að svo mæltu þakka eg
blöðunum kærlega fyrir prentun
á þessum kvittunarlista.
* * *
“Ronson Lighter” tapaðist á
Iðavelli á Islendingadeginum 1.
ág. Sá er finna kynni, er beð-
inn að láta Heimskringlu vita
um það. Fundarlaunum heitið.
* * *
Séra K. K. Ólafsson flytur
guðsþjónustur í Vatnabygðun-
um í Saskatchewan sunnudag-
inn 23. ágúst, sem fylgir:
í skólanum að Kristnesi, kl.
11. f. h.
1 United Church í Foam Lake
kl. 3. e. h. (fljóti tíminn).
Að Hólar kl. 4.30 e. -h.
í Westside skólanum kl. 7.30 e.h.
* * *
Messugerðir austan og vest-
anvert við Ma<nitobavatnið '
Sunnudaginn 23. ágúst mess-
ar séra Guðm. P. Johnson sem
hér segir í kirkjunni við Silver
Bay kl. 11. f. h. 1 Darwin skóla
kl. 3. e. h. og í Hayland Hall kl
7. e. h.
Einnig verður Ungmennafé-
lagsfundur strax eftir messuna í
Hayland Hall, eru þá allir bygð-
ISunnudaginn 30. ágúst messu
gerð í Reykjavíkur skólanum
kl. 3. e. h. Einnig verður al-
mennur fundur eftir messuna,
sérstaklega helgaður ung-
mennafélags starfi.
Sunnudaginn 6. september,
messugerð í skólanum í Wadin
Point-bygð suður af Steep Rock
kl. 3. e. h. Einnig verður guðs-
þjónusta kl. 8 að kvöldinu í
Steep Rock Hall, og fer hún
fram á ensku.
Fólk er beðið að veita þessu
athygli, og fjölmenna við mess-
urnar. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
* * *
Heimskringla er ofurlítið
smærri þessa viku en vanalega.
Þó oss þyki fyrir að svo er,
verður ekki við því gert. Þetta
eru þeir tímar árs, sem starfs-
menn margir taka sér hvíld frá
vinnu, en alt um það, skal kaup-
endum bætt það upp, sem á
stærð hennar vantar síðar, eða
með október-mánuði. Vonum
vér að kaupendur misvirði þetta
ekki og treysti því, að það bezta
verði gert sem unt er, að bæta
þetta blað upp.
* * *
Beztu þakkir fyrir góða að-
sókn. Hún var góð þegar á alt
er litið. Næstliðna tvo sunnu-
daga prédikaði eg hjá ensku
fólki í námunda við borgina og
aðsóknin meira en tvöfaldaðist
seinni sunnudaginn. Kæru land-
ar! Fylgið dæmi hinna ensku í
þessu. Troðfyllið Good Templ-
ara salinn (þann efri) næsta
sunnudagskveld kl. 7. Eg býst
við ennþá stærri hóp hjá þeim
ensku kl. 11 og kl. 3. íslenzki
hópurinn er mér samt kærastur
og mér er ant um að hann verði
sem allra fjölmennastur. Látið
engin sæti verða auð. Mann-
fjöldinn ávált hrífur mig. —
Gleymið ekki að koma með
sálmabókina með yður.
Verið hjartanlega velkomnir.
Heimili mitt er nú sem stend-
ur að 716 Victor St. Sími 24 624.
Bróðurlegast,
Carl J. Olson
KORNSALI
sem græddi 8 milj. dollara
á sólarhring
verður aðallega um Ungmenna-
félagsstarf og ávexti þess.
Leiðbeining
um móðinn
Eftir JANE DEE
Eruð þér ein af þessum
skörpu utanbæjar konum er
láta sig- skifta tízku dagsins,
vilja vera vel til fara en hafa
ekki tækifæri til að fara um
búðirnar ?
Því þá ekki að nota sér hin.ar
nýju leiðbeiningar viðvíkj-
andi móðnum sem Eaton’s
hefir sett á stofn fyrir yður ?
Alt sem þér þurfið að gera
er að skrifa mér til Winni-
peg og eg skal með ánægju
aðstoða yður til að leysa úr
spurningum yðar viðvíkjandi
móðnum,
Þér eruð ef til vill í vafa um
að hvaða litum og dúkaefn-
um móðurinn hnegist á
þessu hausti. Eða þér gerið
ef til vill ráð fyrir að vera
viðstödd einhver sérstök
samkvæmi og óskið eftir
leiðbeiningu um réttu fötin
að nota við það tækifæri.
Eða þér hafið nýjan kjól eða
kápu, eri eruð í vafa um
hvaða auka búnaður fari
bezt með hvorutveggju, þá
lýsið þessu í bréfinu og eg
skal reyna að veiita yður
ýmsar hjálplegar bendingar.
En munið að þessi þénusta
er aðeins veitt i Eaton’s
Winnipeg pöntunardeildinni.
Ennfremur að þetta er allri
verzlun óviðkomandi, eg er
aðeins ráðgefandi og eigi
annað.
EATON’S
Nýlega er látinn í Chicago
auðkýfingur einn, sem hefir
stundum verið nefndur ‘‘mesti
arbúar boðnir og velkomnir, J Spekulant þessarar aldar”. —
bæði ungir og gamlir. Talað | Hann fékkst við komverzlun og
hafði á tímabili meiri áhrif á
komverðið á heimsmarkaðin-
um en nokkur maður annar.
Nafn hans var Arthur W.
j Cutten og hann var fæddur 1870
í Ontario í Canada. Tvítugur
að aldri kom hann til Chicago
! og réðst sem óbreyttur starfs-
| maður til kornsala eins fyrir
j 30 shillings á viku. — Nokkm
| seinna stofnaði hann sína eigin
kornverzlun með $500 stofnfé.
j Þremur áratugum seinna var
j hann voldugasti og ríkasti korn-
kaupmaður í heimi. Stundum
tapaði hann, en hann græddi þó
meira. Það er sagt að hann hafi
einu sinni vegna verðhækkun-
ar, grætt 8 milj. dollara á einum
í sólarhring.
Cutten var maður fáskiftinn,
j þögull og þur í viðmóti. Hann
lætur eftir sig eignir, sem nema
mörgum miljónum dollara, hefir
, þó kreppan og Roosevelt molaö
j töluvert úr þeim seinustu árin.
Kvikmyndastjarnan Bette Da-
vis gifti sig fyrir nokkru. Hún
hafði tvo hunda í bandi, er hún
gekk upp að altarinu. Áður en
| hjónavígslunni var lokið, fóru
sepparnir að ýfast, svo taka varð
þá burtu, svo þeir trufluðu ekki
of' mikið.
Franskur verkfræðingur hefir
stungið upp á því, að leggja bíla-
braut upp Eiffeltuminn upp í
125 metra hæð.
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
The SUPERIOR Service
of
WE OPERATE ONE COLLEGE
(NO BRANCHES)
THE COLLEGE BUILDING
Experienced Instructors of Advanced Scholarship
T,he fact that most of the men and women engaged in Commercial teaching in Winnipeg were
trained at the “Success” is a tribute of which we are justly proud. It is of even greater
signif'icance to prospective students to know that there is available in Winnipeg the College
whose teachers have become known as “teachers of teachers” and that without extra cost they
can receive the superior instruction of The Success Business College.
The Gollege of Higher Standards
At The Success College you will associate wit h ýoung men and women of Grade Eleven or
University Education. Grade Eleven (supploments allowed) is our minimum standard for ad-
mittance to Day Courses.
All Our Final Examinations Are Independent of the College
The Board of Examiners of The Business Educators’ Association of Canada sets all graduation examinations
for t'his College. The Board is appointed by the Association and has full charge of all matters pertaining to
setting, marking and reporting the graduation examinations for all Colleges affiliated with the Association.
Day School Limited to 500 Students
If The Succes3 Business College had set its 1936 maximum enrollment quota at 400, many of our students
would have been obliged to wait for six months or longer to enroll in our classes_
In 1936 the demand for Success Oourses has been so great that our classrooms had to be enlarged in order to
accommodate our students. In March of this year 503 students were attending our Day Classes and our com-
bined Day and Evening attendance exceeded 700.
This College secures its large patronage through its ability to provide thorough instruction, broad courses, and
efficient service to students and employers.
A Wide Range of Courses
Most of the foliowing “Success” courses qualify for a Graduation Diploma of The Business Educators’ Association
of Canada: (1) Shorthand, (2) General Stenographic, (3) Civil Service Stenographic, (4) General Office Train-
ing, (5) General Secretarial, (6) Executive Secretarial, (7) Business Administration, (8) Accounting, (9) Dicta.
phone, (10) Comptometer, (11) Elliott-Fisher. Special subjects may be taken, if desired. Credit is allowed for
subjects covered in High School and University. Personality Development is taught in all our Day Classes_
354 PLACEMENTS
In FIRST HALF of 1936
Is the Record of Our Employment Department
Supply and demand regulate employment conditions and, therefore, no school can guaraaitee to place its
students; but a good school will seriously endeavor to place every graduate and worthy under-graduate_
For the benefit of our graduates and under-graduates, we operate a Placement Bureau which registers students
who are qualified for various types of positions, and introduces them to business opportunities. There is no
charge to the business public nor to the student for this service.
Tuition Fall Term Opens Tuition
FOB 1 FOB
DAY Mnnrlav Au^u^t 9Æth EVENING
Schooi iTiunuay nuguoi £*tlii School
$15.00 Those who find it inconvenient to commence on or before August 24th may enroll later. $5.00
A Our system of individual instruction permits new stu- A
MONTH dents to start at any time and to commeince right at the beginning of each subject. MONTH
OFFICE OPEN FOR REGISTRATION
EVERY DAY TILL 6 p.m.
AND
ON MONDAY AND THURSDAY EVENINGS TILL 10 O’CLOCK
ENROLL EARLY-OUR DAY CLASSES ARE
LIMITED TO 500 STUDENTS
Phone 25 843
PHONE — WRITE — OR CALL
Portage Ave., at Edmonton St.
WINNIPEG, MANITOBA
Phone 25 844