Heimskringla - 16.09.1936, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. SEPT. 1936
HEIMSKRINCLA
3. SÍÐA
Hann þaut niður aí pallinum,
kafrjóður, og lét sér fátt um
hrósyrðin finnast. En síðar
mintist hann þeirra og fór að
hugsa. Og svo voru önnur á-
hrif, sem vöktu óljósa þrá,
diökkeygð stúlka, sem átti heima
í næsta húsi, og Mildriður hét.
Hún var organleikari kirkjunn-
ar, sem Ríkharður söng í á
sunnudögum. Þau urðu brátt
mestu vinir; hann söng fyrir
hana á kvöldin, en hún spilaði
undir á píanó, sem hún átti. —
Hún þekti leyndardóma söng-
hljóðs og þagnar — frumparta
söngsins; hann átti rödd og sál
stórkostlegrar sönglistar, sem
var enn sem rós í reifum í þann
veginn að -springa út. En nú
fer röddin að breytast, og inn-
an lítils tíma er hann komin í
æskumútur; röddin var nú orð-
in eins og útslitin hljómplata.
Hvarf hann því alveg frá þeim
ásetningi, að gerast söngmað-
ur. Honum fanst, sem var, að
hann væri nú orðinn fulltíða
maður, og að fulltíða maður
gæti ekki verið jdrengur með
kvennmannsrödd.
Sextán ára, iþegar Bandaríkin
voru nýbúin að segja Þjóðverj-
um stríð á hendur, gengur hann
í flugmanna deildina sem tutt-
ugu og eins árs að aldri. Jafn-
framt því sem hann er að læra
að fljúga, fer röddin að koma
aftur. Og dag eftir dag, þar
sem hann sat í suðandi flugvél-
inni„ prófar hann og æfir rödd-
ina. Kvennröddin var nú með
íöllu horfin, en í stað hennar
var komin skærasta karlmanns-
rödd. Orð Schmann-Heink
komu nú aftur í hugá hans:
“leggirðu rækt við hana, er þér
frægðin vís.”
Rétt áður en loftflotadeildin,
sem Crooks heyrði til, lagði af
stað til Frakklands, komst upp
hið sanna um aldur hans, svo
hann fær hvorki að fara utan
né halda áfram flugn'áminu. Er
honum nú útveguð vinna, af
vini hans, á íshúsi. Hann byrj-
aði að vinna klukkan þrjú á
morgnana, og vann fjórar
stundir hvern dag, við að bera
ís. Undir afturelding var hann
ávalt orðin holdvotur og næst-
um hás af að syngja. í fyrstu
var æpt að þessum sífelda söng
af samverkamönnum hans, en
ekki leið á löngu þar til rödd
hans einhvern veginn yljaði
hjörtum þeirra,, og isöngurinn
gerði þeim verkið léttara, svo
hann varð brátt hugljúfi þeirra
allra.
Þegar Crooks hafði, að hans
hyggju, lagt fyrir næga peninga,
fór hann til New York, til þess
að nema söng. En í þá daga
iþurfti að hafa bein í hendi, ef
nemandinn hugði hátt. Góður
söngkennari krafðist minst
tuttugu dala, og það alt upp í
fimtíu, fyrir hálfrar stundar
kenslu. Peningarnir, isem ís-
burðurinn hafði fært honum í
hendur, hjöðnuðu því skjótt, líkt
og ísinn,, sem þeir voru runnir
frá. Réðst hann nú til líföá-
byrgðarfélags, með áttatíu dala
kaupi um mánuðinn, og komst
þar svo fljótt til vegs, að hann
var kominn á fremsta hlunn
meö að hætta við sönginn sem
lífsstarf.
Mildríður kemur nú til New
York, og þau giftast. Hún var
ekki búin að gleyma lífsstarfi
iþví, sem hún hafði hugað hon-
um. Leigja þau sér nú lítið
sveitahús nálægt borginni, og
byrja strax að leggja peninga
fyrir. Þegar Presbyterakirkjan
í Fimtu Götu, sem heldra fólk
sækir, boðaði til prófsöngs, þar
sem velja átti úr fjölda umsækj-
enda, hæsturaddar söngmann
fyrir kór kirkjunnar, afréð
Crooks að reyna, hversu honum
tækist. Hann var sá fertugasti
og sjöundi á umsækjenda-
skránni, og margir fleiri bættust
við. Þegar allir höfðu reynt sig,
hlaut Crooks einróma samþykki.
Sönglaunin voru tuttugu og
fimm dalir fyrir hvem sunnu-
dag. Það var nokkrum sunnu-
dögum síðar, þegar hann var
að þvo eldhúsgólfið, og Mildríð-
■ur var að láta söngblaðakápur
á búrhillumar, að símað var, og
umboðsmaður hins fræga
Brooklynar söngfélags spyr, —
“hvort Mr. Crooks sé ráðinn
næstkom'andi fimtudagskvöld?
Félagið æski að fá hann til að
syngja einsöng á ársfundi sín-
um; heiðursgjaldið er sjötíu og
fimm dalir.”
“Bíddu eitt augnablik”, mælti
hinn .lítt iþekti söngmaður,
“meðan eg lít í loforðabók
mína.” Hann átti þá vitanlega
enga loforðabók, en svarar brátt
í alvörugefnum róm, að hann
væri hvergi ráðinn þetta kvöld.
Loforðabókin, sem nú er veg-
vísunarbók allra söngleikahúsa
og konungahalla heimsins, er
enn höfð að gamni meðal fjöl-
skyldunnar.
Hann lætur nú af lífsiábyrgð-
When the Mercury Soars
PHONE 92 244
for quick home delivery, direct from
the war&house of
Es+ablished
1832
. iiABwrrls.
CS/Lyátai/
Cold and pure from the thousand foot depth of our own Artesiatt
well, comes the water with which this pleasant Ught beverage is
browed, with the skiU of a century of experlence. Bottled m
ciear bottles.
“The Consumer Decides**
Also—
EXTRA STOCK At Parlors, Clubs & Oash & Carry
ALE Stores
INDIA PALE
ALE
BROWN STOUT • JQHH LABATT LTD.
191 Market Ave. E. (Just off Main)
WINNIPEG
arstarfinu, og gefur sig allan
við söngnáminu. Hann syngur
nú fram undir morgun hverja
nótt, og Mildríður spilar undir.
Mildríður sparar nú alt sem
mest hún má og leggur fyrir
hvern aflaga eyrir. Að ári liðnu,
áttu þau þrettán hundruð dali
á bankanum.
Ef Crooks varekki að syngja,
var hann að æfa og stæla lík-
amann. Nú býður New York
Symphony Orchestra honum að
syngja þriðja þáttinn í Siegfried,
eftir Wagner. Þá er hann réttra
tuttugu og tveggja ára. Dag-
inn, sem hann kemur fram á
leiksviðið í fyrsta sinn, byrjar
hann með því að keppa um sig-
urmerki! New York State Hand-
ball kappleiksins. Leikurinn
var fast sóttur. Nú voru aðeins
þrjár stundir eftir þar til söng-
skemtunin átti að byrja, og enn
var hann ókominn. Mrs. Crooks,
forstöðumaðurinn og söngstjór-
inn voru hamstola orðin. Ein
stund líður enn. En rétt í þessu,
meðan verið var að samstilla
hljóðfærin, kemur Crooks
hlaupandi og hrópar: “Eg er
handknattarkappi New York-
fylkis!” Hann stekkur upp á
ieiksviðspallinn í Carnegie Hall,
og syngur þar af svo mikilli list
og snilli, að tilheyrendurnir
spretta á fætur í einskonar
leiðslu; svo var gleðin mikil —
hann segulmagnaði hug þeirra
og sál.
Nú lukust upp fyrir honum
dyr að nýjum heimi, glæsilegum
og fögrum; en undirbúnings-
laust átti hann þar ekki, vísa
inngöngu. Með þrettán hundruð
dali í vasanum og Mildríði sér
við hlið, leggur hann af stað, á
þriðja farrými, til Parísar-borg-
ar. Þau leigja sér þar ódýra í-
búð, og hann byrjar að stunda
námið af kappi. Þegar París
var búin að kenna honum alt
sem hún kunni í þessum fræð-
um, fóru þau til Munich. Og
hér eru þau þar til hann er full-
numa í list sinni. Þegar hér er
komiö sögu, er hann óaflátan-
lega syngjandi, annaðhvort sam-
kvæmt 6amningum, eða samn-
ingslaust. í hálfan tug ára er
hann dáður og dýrkaður um alt
meginland Norðuúálfunnar,
Með sigurvinningar sínar sem
fararheill, :snýr hann nú aftur
heim,. og byrjar tafarlaust á að
laða að sér sína eigin þjóð, ekki
með söngleikum, heldur sam-
söng. Hann átti kost á að verða
þriðjutignarmaður Metropolitan
söngleikanna en það var hæsta
tignin, sem hann hafði augastað
á. Bn löngu áður en hann kom
þar fram í fyrsta sinn, sem var
1933, þegar hann var kallaður
fram fyrir tjöldin, sem De
Grieux, í Manon, þrjátíu og sjö
sinnum, er tafði söngleikinn
fullar fimtíu mínútur, kannaðist
þjóðin við hann sem' afburða
söngmann.
Aldrei nýtur þessi undursam-
lega rödd hans hvíldar. Einn,
eða í fjölmenni„ syngur hann
enn einungis fyrir gleðina, sem
söngurinn veitir. Hann hefir
gert sér það að fastri reglu, að
taka aldrei við kaupi, ef söng-
skemtunin mishepnast. j SEkki
alls fyrir löngu var það, að
röddin brást honum, sökum
barkahöfuðsbólgu. “Það hrygg-
ir mig,” mælti hann, þegar
söngskemtunin var nálega á
enda, “að geta ekki haldið á-
fram. Eg skal syngja aftur
næstkomandi viku í staðinn. ’
Og það efndi hann, endurgjalds-
laust.
Örlæti hans á söngva sína
j hefir oftlega bakað forúáða-
mönnum hans sárlegra áhyggju-
stunda, en samtímis veitt öðr-
um — svo sem' Nancy Council
— mestu fagnaðarstundir æf-
innar. í nokkur ár, með fárra
vikna millibili, fékk hann ofur-
[lítil sendibréf. Hann leitaði á-
j valt fyrst að þeim á meðal hinna
mörgu þúsunda bréfa, sem bár-
ust honum úr öllum áttum frá
vinum og aðdáendum.
hafði aldrei séð höfund þessara
bréfa —• í sannleika sagt, þá
vissi liann því sem næst ekki
neitt um hann. í bréfum Nancy
Council voru ætíð bendingar og föng áttu um Eiríksfjörð.
aðfinningar, í ritdómsstíl, og j — Mýriðar mætti hrellum,
allar frábærlega góðar; enda mætur að hefð og gjörð,
— Var þó að vega-nesti
vonleysis hugarstríð.
Álfar í fold og fellum
svaraði íhann hverju bréfi með
iþakklætisorðum.
Þegar Crooks fór til Berk-
eley, Calif., til að syngja þar í
concert, leitaði hann Nancy upp.
Honum mun seint líða úr minni
sú átakanlega sjón, sem fyrir
augun bar. Hún var liggjandi unz far sér utan valdi
í rúmi, vanmátta, bundin með yfjr höfin flá
ólum á fjöl. Þegar hún var Qrænlands að grýttum ströndum
gnoð yfir sæinn flaut.
Helgi þá nærri helju
harmþrunginn dreginn var;
forneskju í feigðar-elju
fullhugans garpsþrek bar.
Þórkatla döpur dvaldi,
djúp sorg í hjarta lá.
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO.f LTD.
BirgBlr: Henry Ave. Kast
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
barn að aldri, varð hún fyrir
slysi og meiddist á hryggnum.
Og nú„ eftir öll þessi ár, þegar
vonardrhumar hennar voru í
þann veginn að rætast, gat hún
ekki farið að hlýða á söng hans.
Hún hafði komist í svo mikla
geðshræring af tilhugsuninni að
eiga nú von á að sjá hann og
heyra í eigin persónu, að lækn-
irinn hafði aftekið að láta fara
með hana á leikhúsið. Crooks
símar nú hljóðfærasala og lætur
tafarlaust flytja grand piano á
heimili sjúklingsins.
í tvær klukkustundir spilar
Mildríður en Ríkharður syngur.
Hann söng alla söngvana, sem
honum var ætlað að syngja um
kvöldið, frá byrjun til enda. Nú
var sá tími komnin, sem söng-
skemtunin í leikhúsinu átti að
byrja, og enn syngur Crooks
fyrir Nancy. Forstöðumaðurinn
var nú orðinn nærri viti sínu
fjær. Þegar hann að lyktum
finnur Crooks, syngjandi við
rúmstokk Nancy Council, reynir
hann ekki með einu orði að
hindra sönginn. Hann fer aft-
ur til leikhússins og segir að-
eins, að Richard Crooks sé að
syngja við rúmstokkinn hjá
veiku barni. Þegar loksins að
Crooks 'kemur í leikhúsið,
tveimur klukkustundum seinna,
stendur mannþröngin upp, hon-i
um til virðingar.
Árum saman ihafði “litli fyr-
irmaðurinn” á Metropolitan leikj-
húsinu selt hneigingar og lófa-
klapp. Þessi smávaxni ítali stóð
ekki í neinu sambandi við leik-
húsið eða stjóm þess, en hann
var búinn að koma sér svo fyrir,
að honum var innan handar,
hvenær sem var, að fylla
með fylgismönnum sínum,
hvert einasta stöðurúm leik-
hússins, og gat þannig algerlega
stjórnað lófaklappi tilheyrend-
anna. Það er mælt, að þar til
árið sem leið, hafi þessi leigu-
mannaflokkur ráðið afdrifum
þeirra listamanna, sem þar
komu fram á leiksviðið í fyrsta
sinn. Við fyrstu framkomu
Richard Crooks var sagt við
hann: “Þú borgar fyrir lófa-
klöppin. Ef þú neitar, blístrum
við þig niður af pallinum.”
í hans sporum hefðu flestir
látið hugfallast — látið undan
síga. En Crooks íbauð þeim
byrgin og sagði, í megnasta
fyrirlitningarróm, ‘‘blístrið”.
Þegar hann söng þetta kvöld,
væntaði hann á hverju augna-
bliki ^.fellisdóms, var hver söng-
urinn lofaður öðrum meira —
leikhúsið titraði af yfirgnæfandi
góðróman. Jafnvel leigumanna-
flokkurinn, trúr sinni ítölsku
söngást, gleymdi ávísunarorð-
inu og klappaði honum lof í
lófa sem aðrir.
Árni S. Mýrdal
Hafnar að Helga löndum
hlaut eftir volk og þraut.
Fegins þau feldu tárin
fundum er saman bar,
gleymd öll hin gömlu sárin,
gleðin í hjörtum var.
Galli þó blandin gleði
gafst, svo að hrygð þau skar.
Helga á bóndabeði,
brúðurin önnur var.
Þórkatla að Helga þáði
þó sína vetrardvöl,
verður að Ragna-ráði
röm okkar hjartans völ.
Þórunn þó það til skyldi
þegar er vorar að,
brottu sig búa vildi
brúðurin þegar í stað.
Stígur upp skilnaðs-stundin
stækkar hin djúpa þrá.
Þórunn við forráð fundin,
fast kyndir elda þrjá.
Dvaldist við heit og harma
hjörtum sem fást ei meir,
vafin í ástar-arma, —
— eldur í kolum deyr.
Þórkatla þaðan siglir
þung eru norna-ráð,
gnæfinn sig Ægir yglir,
íslands þó ströndum náð,
þar hún sín forráð festi
fyrirráð sveitalýð
— var þar að veganesti
vonleysis hugarstríð.
Helgi á Grænlands grundu
góðbóndans forlag á,
en þeirri upp frá stundu
enginn hann brosa sá.
Djúpt eru drengskaps förín
dregin í sagnaleik.
Umbrot og æfikjörin
innilukt skapareyk.
M. Ingimarsson
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
SKÁLD-HELGI
Skáld-Helgi skeiðinni rendi
skapþungur yfir höf,
angurs hið innra kendi,
æfinnar morgungjöf.
Hraustur ei hræðast kunni
hrætrölla sóknarmund.
Þórkötlu einni unni
alt fram á hinstu stund.
Út hann á Grænlands grundu,
greiðfara ýtti skeið
örlaga stemdur stundu,
stórhuga alla leið.
Þórunni að forsjá festi,
Hann 1 fyrir-ráð sveitarlýð.
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Árnes..............................Sumarliði J. Kárdal
Amaranth..............................J. B. Halldórsson
................................G. O. Einarsson
Baldur................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
®el“ont.................................... J. Oleson
Bredenbury.............................H. O. Loptsson
®rown-;............................Thorst. J. Gíslason
.........................Grímur S. Grímsaon
Cypress River............................. AnderBOn
^foe...................................S. S. Anderson
.................................S. S. Anderson
Eriksdale..............................ólafur Hallsson
Foam Lake..........................................John Janusson
£Iml.......................*.............K. Kjernested
®fyslr................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................... j 0leson
5&yland...............................Sig. B. Helgason
fj6013,............................Jóhann K. Johnson
Hnausa.................................Gestur S. Vídal
Hove..„................................Andrés Skagfeld
Husavík..................................John Kernested
lnmsfad............................Hannes J. HúnfjörO
Kandahar.................................. s Anderson
Keewatin................................Sigm. Björnsson
Knstnes................................Rósm. Árnason
Langruth...................................B. Eyjólfsson
h,eslle..............................Th. Guðmundsson
Lundar................................. Sjg. jónsson
Markerville........................Hannes J. HúnfjörB
Mozart.................................S s Anderson
Oak Point..............................Andrés Skagfeld
Oakview..............................Sigurður Sigfússon
otto......................................Björn Hördal
Plney....................................S. S. Anderson
Poplar Park.............................gjg Sigurðseon
Red Deer...........................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík..................................Arnj páisson
Riverton.....................:.......Bjöm Hjörleifsson
Selkirk................................G. M. Jóhansaon
Steep Rock.................................pred Snædal
Stony Hill................................Björn Hördal
Swan River.............................Halldór Egilsaon
Tantallon..............................Guðm. ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir..................................Aug. Einarsson
Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.............................ingj Anderson
Winnipeg Beach.........................j0hn Kernested
Wynyard.................................s. S. Anderson
f BANDARfKJUNUM:
Ákra..................................Jón K. Einarsson
Bantry.........-........................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash......................John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier.............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg....................................Jacob Hall
Garðar...............................s. M. Breiðfjörð
Grafton..............................Mrs. E. Eastman
Hallson...............................Jón K. Einarsson
Hensel...........................:......J. K. Einarsson
Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton...................................F. G. Vatnsdal
Minneota............................Miss C. V. Dalmann
Mountain.............................Th. Thorfinnsson
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts..........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 67Í3—21st Ave. N. W.
Svold..................................Jón K. Einarssos
Upham...................................E. J. BreiðfjörO
The Yiking Press, Limited
Winnipeg. Manitoba