Heimskringla - 04.11.1936, Side 5

Heimskringla - 04.11.1936, Side 5
WINNIPEG, 4. NÓV. 1936 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA ungir sveinar við ysta haf. Þeir lyfta höndunum. hálsinn iþvinga, hefja sig upp eins og fugi og stinga sér út í — á kolgræna kaf.” Og síðar í sama kvæði þetta: “Þeir loga allir af karlmanns kjarki. Svo keppa allir að sama marki, og nú er að ná því sem fyrst. Hver hreyfing er áður af viti vanin, hver vöðvi stæltur, hver taug er Iþanin og íþróttin leikandi list.” En svo kveður við annað hijóð í kvæðunum:HöfuSborg, Snjómokstur, Skrifstofu bákn- ið, Svarti dauði, Líkið í fjörunni, o. fl., sem eru hárbeitt ádeilu kvæði á fyrirkomulagið, fé- græðgina og mannúðarleysið. — Og þar sem annarsstaðar klæðir skáldið efnið í svo listilegan búning að það verður lifandi við lesturinn. Og Davíð kemur víða við. — Hann kveður um dráttar hest- inn, hvíta bjöminn og kýmar. Meistaralegt Lofkvæði um kýrn- ar, sem byrjar svona: "Þær koma út úr fjósinu sínu ein og ein, með olympskri ró, sveipaðar morgunljóma. í hverju sorpi er eins og þær stigi á stein, og stynji af byrði þyngstu leyndardóma. Þær ganga hægt, eins og heilög- um dýmm ber, og hirða ekki um neitt, sem kúa- svaiann varðar. Enginn veit, hvað.'þær vilja eða hugsa sér hvort von iþeirra stefnir til him- ins eða jarðar.” En svo kemur aftur alvöru- þungi og ást fram í fagurri og ylríkri mynd, sem skáldið dreg- ur upp af öræfa-andanum í kvæöinu, Bygðin kallar: “—Sérðu ekki bændabýlin og bygðina út að sjó? Reykir 'hefjast til himins frá heitri öskustó. Bláeygar bændakonur búa til morgunverð. Um þjóðveginn þjóta vagnar, en þú ert einn á ferð. Og síðar í sama kvæði: “Túnið og teigurinn fagna þeim týndu, sem koma heim, og það er ódáinsilmur, sem angar á móti þeim. Þér hlýnar um hjartarætur, er heyrir þú fólksins mál, því þú ert blóð af þess blóði og brot — af landsins sál.” Annars er -þarflaust að rita langt mál um bækur Davíðs Stefánssonar. Þær mæla bezt með sér sjálfar. Og hver ný bók, sem hann sendir frá sér, er bezta auglýsingin á þeirri næstu. Vér eigum altaf von á að heyra eitthvað nýtt, þrótt- mikiö og fagurt og vel sagt, sem göfgar og gleður laðar og seiðir og vekur löngun og jafnvel þrá að heyra meira. Davíð Björnsson Á FRÓNSFUNDI sem haldinn var á þriðjudags- kveldið þann 27. okt., kvaddi forsetinn Soffonías Thorkelsson viðstadda til að undirbúa kosn- ingu stjórnamefndar, sem fer fram á næsta fundi, og var nefnd til þess kosin. Ennfrem- hönd fyrir höfuð mér með því að skýra nánar á hvaða skerjum mér finst eg hafa hnotið. Aðal ástæðuna er að finna í þessum orðum: “Afstaða hans (St. G. St.) varð þó ekki bylt- ingamannsins er leggja vill alt í rúst, heldur afstaða spekings- ur gat hann þess, að bókasafni ins, er lætur vitið leysa sig úr félagsins 'hefði hlotnast ágæt böndum og ætlar því að leysa viðbót af gjöfum tveggja fram-! samtíðarmennina á sama hátt." liðinna félagsmanna, Stefáns Mér fanst þau segja að iStephan Sohevings og Bergþórs JOhnson,; hafi ætlað sér að yfirstíga örð- sem höfðu sýnt félagsskapnum' ugieikana með afli vitsmuna þá lofsverðu ræktarsemi, að á-|sinna — og hjálpa öðrum til nafna safninu allar bækur sín- hins sama — án þess að siðun- ar, eftir sinn dag. Hann skýrði um væri bylt við. En uadir einnig frá að, tala félagsmanna | þeim skilyrðum hefði það gerst væri heldur að aukast, 30 nýjir “innan vébanda hins viðtekna meðlimir hefðu bæzt við í sum- siðs,” eins og mér varð að orði. ar. Þarnæst lýsti hann nokkr- j Má ekki svo heita að mund- um völdum orðum, hvem skaða dangshófið hér sé nokkuð sá íslenzki félagsskapur hér í mjótt? landi hefði1 beðið við fráfall hefir löngum verið reynt “vors góða vinar og ágæta fé- ag handsama frelsið og yfir- lagsbróður Dr. Jóns Stefáns- stíga örðugleikana með vits- sonar’ ’og kvaddi skólas)tjóra, ' ;nunum og þolinmæði, og marg- séra R. Marteinsson til að skýra a í. hjálpræðis stofnanir viuna ítaríegar frá æfiferli og starfi samvizkusamlega til aðstoðar í þess göfuga ljúfmennis. í lok þejm tilgangi. Þar á meðal tölu sr. Rúnólfs söng Mrs. Grace mætti máske te-lja kirkjurnar. Johnson: Dagur er liðinn. Að En sára lítið hefir áunnist. — því loknu bað forseti fundar- gpekingarnir í heiminum eru til- menn standa upp og hneigja tölulega fáir, og hinum virðist höfuð sín í þæn, kveðju og eltlíi verga bjargað með öðru þökk. móti en 'því, að breyta afst.öð- Séra G. P. Johnson flutti' er- unni. En til þess þarf fyrst að indi Iþjóðræknilegs efnis.að þeir afnema hinn garnla sið; og það ungu yrðu, þegar fram liðu álít eg að Stephani hafi verið stundir, að bera þann íslenzka fullkomlega ljóst. Og sá, sem félagsskap hér í landi, og gætu þeirri hugsjón fylgir er fullveðja það vel, ihvort sem jþeir kynnu •byltingamaður. að tala íslenzku eða ekki. Su En stephan var ekki sá, sem ræða var allvel rómuð. ! “ait vill leggja í rúst”. Eg hefi Mrs. Hurst (dóttir Mr. og aldrei heyrt getið um byltinga- Mrs. Gísla Jónsson) lék á fiðlu mann, sem það vill gert. Jafn- og Mrs. Johnson söng lög eftirjvel hinir margfordæmdu “Bol- S. Einarsson og Kaldalóns, við sévíkar” á Rússlandi þyrmdu alþekt kvæði. Ragnar H. Ragn- keisarahöllinni og . notfæra ar aðstoðaði Iþær með því að gömlu trúarhofin eftir föngum. leika undir. Fundarmenn höfðu Þeir stríða aðeins á það, sem yndi af hljómunum og klöppuðu þeir telja mönnunum til óláns konunum lof í lófa. Mr. Ragn- og niðurdreps — og það má ar lék þamæst upphaf að einu missa sig, að mér finst. tónverki Beethovens, sem hon- j»eir einu, sem leggja vilja í um þótti vel eiga við þá menn- rúst hið góða og hið hla) jöfnum ingar athöfn sem fram hafði höndum, eru forvígismenn hins farið, og annað til eftir frægan viðtehna sigSj kapitalistamir. — listamann, hvortveggja blaða- j>eir svifast ekki, ef svo ber und- laust, og var þakkað með dynj- irj að ]eggja f rústir heilar stór- andi lófaklappi. I horgir með öllu lifandi og Áður fundi var slitið, urðu dauðu, og eyða ’frjóvulstu nokkrir til að ganga burt og mannabygðum, ef einhvem ó- varð af því nokkur þys, sem rétt þarf að fremja eða varð- truflaði fyrir þeim sem nutu á- veita. Jafnvel á hinum tiltölu- nægju af hljómleiknum. Af því ]ega lygnu tímabilum, milli tilefni minti forseti fundinn á þátta, eyðileggja þeir matvæli og það, að hr. Ragnar væri viður- kvikfénað í miljóna tali, til þess kendur að vera með þeim allra að sem fiestir megi líða skort fremstu íþróttamönnum þessar- og knéfalla. ar borgar, í sinni grein, og þeg-| Sagan er sein en furðu rétt- ar hann kæmi hér til að skemta (iæm. Allir íhaldsmenn, sem c kkur, fyrir alls enga borgun, hún getur um, fá þar að lokum með því að leika svo prýðilega sin makleg máilagjöld. En sýn- tónverk eftir heimsfræga snild- ið múr einn byltingamann í sög- lífi! i Til þess að fyrirbyggja hugs- anlegan misskilning vil eg taka það fram, að þótt dr. R. P. yrði það á að minnast á rústir og eyðilegging í sambandi við bylt- ingamenn, tel eg hann frekar tilheyra þeirri stétt en hinni1. — Hann var (óseinn að skipa sér þeim megin á trúmálasviðinu, og með því að dá og virða hug- sjónir iStephans frá upphafi og gerast hans öruggasta hjálpar- hella gegnum þykt og þunt hefir hann tekið á sig það brenni- mark, sem ekki verður með öllu útskafið. —P. B. GULLBORG Á VATNSBOTNI Eftir R. S. Fendrick armenn, þá mætti ekki minnc unni, sem ekki fær sína viður- vera, en fólk gætti þess, að kenningu áður en upp er sagt, valda ekki truflun meðan á því hversu miklum árásum ©g ó- ■s'æði. Jafnframt þakkaði liann rétti sem hann sætti f iifanda sem bezt, þeim sem skemt höfðu og sömuleiðis þeim, sem sýnd i félagsskapnum rækt og vinarþel með því að fjölmenna á þessa fundi. Þá var sungið God Save the King og Eldgamla ísafold. SKRIFTIR OG SKÝRING Sá dagur kemur að blóð- straumar renna um stræti Par- ísarborgar, því eins og við vitum hafa uppreisnarmenn náð yfir- ráðum á strætum borgarinnar að minsta kosti tvisvar á hverri öld, síðustu fimm aldimar. Og mörg af okkur muna þessi víð- fleygu orð. Frönsk lundarein- kenni breytast aldrei mikið. Hinn virðulegi barón Edouard de Rothschild, æðsti maður frönsku Rathschilds kvíslarinn- ar, sagði í ræðu, sem hann hélt á leynifundi með 14 æðstu bankaráðendum Frakklands 1919, í • hinum skrautlega fjár- mála-ráðuneytissal í Rue de la Prilliere í París. “-----Og Franska bankann getum vér ekki látið flýja úr einum bæ í annan, og leita hon- um að skýli eins og hreppsó- maga. “Og sá dagur er kominn að þjóðþing vort þarfnast hælis, sem ihvorki gas, eldur eða sprengingar geta grandað. “En ,stjórn vor þorir ekki að gera þessar ráðstafanir opinber- ar, af ótta við það, að fólkið muni rísa æðisgengið á móti því. Mon Dieu! (Guð minn!) Hvílíkar ógnir, sem bíða barna vorra! — En orð hafa komið frá stjórn vorri þess efnis, að henni sé það mikið áhugamál að koma sér upp bústað, þar ,sem þing géti komið 'Saman óttalaust á meðan styrjöld geys- ar. “Eg sting því upp á, herrar mínir, að bankinn láti smíða ó- vinnandi neðanjarðarbygging, sniðna eftir beztu verkfræðis- þekking vorra tíma, og aö ó takmörkuð fjárveiting sé leifð til byggingarinnar, svo ekkert þurfi að spara til þess hún verði ósigrandi, og meistaraverk nú- tímans, þar sem allskonar dýr- indis fjársjóðir geymast öruggir, j hvað sem á dynur. Kastali jþessi á að geta veitt viðnám alls konar uppþotuni og óvinaárás- j um. Eg á við, að reist verði réttnefnd sjálfsvamarborg, með dularfullu þjónustu sambandi, algerlega sjálfstæð og fráskil- in umbrotunum ofanjaröar.” Þessari uppástungu lávarð- arins var hrint í framkvæmd og árangurinn er, að Franski bank- inn er í dag voldug neðan- jarðar “gullborg.” Gullborgin er í hjarta Parísar Bygging þessi er ekkert lík hvelfing þeirri, sem stjórn Bandaríkjanna er að láta reisa í Kentucky. Franski bankinn, eða “gull- borgin” liggur í aðalhluta borg- arinnar París, fjögur stræti austur af de Topera götu og 'Sömu vegalengd norður af Louvre, nálega 150 fet niður í jörðinni, undir vatni, klettum, sementi og stáli. Og þarna eru geymd ógrynnin öll af gulli og gimsteinum og Frh. á 7. bls. HEIMSÓKN UM BORÐ í “L’AUDACIEUX” tæki nútímans. Margir af hinum frönsku liðs- foringjum hafa tekið virkan þátt í því að flytja heim flóttamenn frá Spáni, er hefir verið í ófrið- arbáli nú um hríð. Margt ber á góma. Atburðir og æfintýr rifjast upp, er tengd eru við bláar bylgjur. Suðurlhafa, sólríkar strendur Afrfku og nöfn, sem hljóma einkennilega í eyrum okkar, nöfn eins og Dakar, Casablanca og Algier. Þegar talið berst að siglingum vekur það endurminningar um eftir- litsferðir suður til Baleaeyjar, Hebreaeyja, eða Madagaskar. (Eftirfarandi grein er lýsing af skipinu sem stjóm Frakk- lands sendi til Reykjavíkitr eftir líkum mannanna sem fórust af íshafskönnuarskipinu “Pourquoi pas?” Greinin er tekin upp úr Morgunblaðinu í Reykjavík). Rétt úti fyrir hafnarmynninu liggur “l’Audacieux”, einn af allra glæsilegustu, nýtísku tund- urspillum Frakklands — ög heimsins. Það, sem augað sér'er maður nálgats “I’Audacieux”, er frá- bærilegt meistaraverk nútíma- tækni, skapað af verkfræðing- um vorra tíma, spengilegur og glæsilegur s'kipsskrokkur, með öllum hugsanlegum hemaðar-' útbúnaði, skip, sem hefir heims- met í hraða, og getur farið 44 sjómílur á klukkustund. Liðsforingjarnir frönsku eru ólíkir útlits, hafa á sér einkenni hinna háu og grönnu Norman- die-búa, eða dökku og lágvöxnu Suður-Frakka. En eitt er þeim öllum sameiginlegt, elskulegt viðmót og gestrisni Frakkans, sem aldrei bregst. Þó er þögull og alvarlegur svipur yfir öllu og öllum umi borð. Því valda á- takanlegir atburðir síðustu daga. Að heimsókninni lokinni för- um við aftur með skipinu, og nafnið “l’Audacieux” festist okkur skírt í minni. Okkur dettur ósjálfrátt í hug, að það er í dag, sem “l’Aude” leggur af stað heimleiðis með dr. Charcot og félaga hans, um borð. Þá mun þessi gnoð, er klýfur krappar öldur sjávarins, með þrílita fánanum fyrir stafni, bera heim boðin um það, að “l’Audacieux” (hetjan) fóraaði lífi sínu langt í burtu ifrá ætt- landi sínu, en verk hans mun lifa eins og náfn hans lifir á vör- um manna. , F. Nyborg Christensen “l’Audacieux” er einn af skyndiboðum franska flotans. ávalt reiðubúinn að koma fram fyrir land sitt og þjóð, á frið- artímum og ófriðar. í ófriði verður það með þeim hætti, að skipið kemur á vett- vang, þar sem þörf krefur, sýn- ir sig á staðnum, eða í námunda við hann, í sínum ógnandi stríðs ham. Og undir flestum kring- umstæðum nægir það eitt, til þess að lægja ófriðarblikuna. í friði kemur það og fram sem fulltrúi Frakklands. Foringi þess heimsækir, í viðhafnarbún- ingi yfirvöld landsins, sem um er að ræða, er svo gjalda líku líkt í m,óti. x Þegar maður kemur um borð í “l’Audacieux”, finst manni ó- sjálfrátt, sem færist maður nær þeim heimsviðburðum, sem við daglega fáum fréttir af gegnum dagblöð, útvarp og önnur frétta- Gamal‘1 amerískur sæfari, Wil- liam Greenwood, er að búa sig undir næsta syndaflóð, sem, samkvæmt útreikning hans, á að koma 1. jan. 1938. Hann hefir vizku sína úr Biblíunni og hafði raunar búist við syndaflóð- inu 1932, en fyrst það varð ekki, þá hlýtur það að koma 1938. Hann er byrjaður á akarsmíð- inu og ætlar að taka með sér allar tegundir dýra, en mennirn- ir verða að sjá um sig sjálfir. VERZLUNARNÁMSKEIÐ Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi hefir til sölu nám- skeið við alla höfuð verzlunar- skóla bæjarins með vægum kjörum. Ungt fólk er hefir í huga að leggja fyrir sig verzl- unarnám ætti að leita upplýs- inga um þetta. Talið við eða símið: Á. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., sími 71177. Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Ekkert er ómögulegt Núverandi forsætiSráðherra á Spáni, Largo Caballero, var upphaflegá málarasveinn. — Skömmu eftir stofnun lýðveld- isins 1913 var hann í boði í fínu húsi. Húsmóðirin kom til hans og sagði: — Senor Largo Caballero! Þér hafið sennilega aldrei kom- ið inn í svona fínt hús? Caballero hneigði sig og svar- aði: — Frú mfn! Eg þekki þetta hús eins vel og þér! Horfið bara UPP í loftið; eg málaði það fyrir fimm árum.—Alþbl. Mér er bæði ljúft og skylt að kannast við, að eg hafi lagt of mikinn skilning á málsgreih þá, í ræðu dr. R. P. að Markerville, er eg vitnaði í með greininni “Slitur”. Og það gleður mig að vita, að athugasemd mín “hefði verið ágæt að gefnu tilefni.” Með því skilst mér að virðing mín á afstöðu tSeplians gagn- vart sið og venjum sé réttmæt, og mér hafi fatast einungis í því að lesa út úr orðum ræðunnar meira en þau gáfu tilefni til. Við þessari slysni sló eg aö vísu þann varnagla að segja, “hafi eg réttilega skilið tilgang orð- anna”, en þrátt fyrir það bið eg velvirðingar á þeim klaufaskap að misskilja. En með þínu leyfi, herra rit- stjóri, vil eg nú ofurlítið bera

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.