Heimskringla


Heimskringla - 04.11.1936, Qupperneq 8

Heimskringla - 04.11.1936, Qupperneq 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 4. NÓV. 1936 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Næstkomandi sunnudag verð- ur vopnahlésdagsins minst við báðar guðsþjónustur í Sam- bandskrikjunni í Winnipeg. Við morgun guðsþjónustuna tekur presturinn umræðuefni sitt úr kvæði “After Blenheim” eftir fræga enska skáldið Robert Southey, og nefnir ræðuna “It Was a Famous Victory”. Við kvöldguðsþjónustuna t e k u r presturinn líkt umræðuefni og nefnfr það: “Mikill var sigur- inn”. Sem flestir ættu að minn- ast dagsins á viðeigandi hátt. Er mönnum því boðið að sækja aðra hvora guðsþjónustu, eða báðar guðsþjónustumar í Sam- bandskirkjunni á sunnudaginn, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á íslenzku. * * * Séra Guðm. Ámason messar á Lundar næstkomandi sunnu- dag þann 8 nóv. á venjulegum tíma. * * * Séra Jakob Jónsson messar n. k. sunnudag í Mozart kl. 11. f. h., í Wynyard kl. 2. e. h. — Ræðuefni á báðum stöðum verður: Krishnamurti og starf hans. * * * Séra Eyjólfur J. Melan messar í Sambandskirkjunni í Árborg sunnudaginn 8. nóv. n. k. kl. 2 e. h.; í Sambandskirkjunni í Ámesi s.d. 15 nóv. kl. 2 e. h. * * * Síðastliðið mánudagskvöld gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband Miss Marie San- regret skólakennara og Mr. Wil- fred Melanson verkfræðing, bæði af hérlendum ættum, að heimili hans 640 Agnes St. NÝJAR BÆKUR RauSir pennar, yfir 300 bls., í stóm broti. Verð: í kápu $2.00, í bandi $3.00. (Þetta er safn af sögum, ritgerðum og Ijóðum eftir marga fræga höfunda. Dauðinn á þriðju hæð (og fleiri sögur) eftir Halldór Stefáns- son, 163 bls. Verð í kápu $1.50 Samt mun eg vaka, Ijóðmæli eftir Jól^annes úr Kötlum, í feápu $1. í bandi $1.50. Rauða hættan, eftir Þorberg Þórðarson. ítarleg frásögn af ferð höfundarins til Rúss- lands. 240 bls. í kápu $2.25. Stnaumrof, sjónleikur eftir Lax- nes — $1.00. EinarBenediktsson sjötugur, eft- ir Kristinn Andrésson, í kápu 30c. Réttur, árgangurinn 1935, alls 248 bls. Verð $1.75. Sigur sósíalismans, verð í kápu 50c. Allar þessar bækur em gefn- ar út af útgáfufélaginu Heims- kringla í Reykjavík. MAGNUS PETERSON 313 Horace St„ Norwood, Man. í Sambandssöfnuðum Nýja ís* lands, hefir séra Eyjólfur J. Melan fermt eftirfarandi böm á s. 1. sumri: Aldís Benjamínsson Guðrún Eyjólfsson Hulda Böðvarsson Sigursteinn Eyjólfsson Concordia Margrét Kárdal Anna Helga Thordarson Björgvin Thordarson Páll Thordarson Axel Melsted Laura Kristín Thorvaldson Frederick Stefán Thorvaldson Guðjón Jóhannesson * * * Síðast liðinn fimtudag var komið með tvo menn til bæjar- ins í flugbát norðan frá Beres- ford Lake námum, er meiðst höfðu mjög mikið af sprengingu í námunni. Var annar maður- inn íslendingur, Stefán Eiríks- son rakari frá Gimli. Liggur hann illa haldinn á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Nafn hins mannsins var Fred Homik, er einnig meiddist mikið. * * ♦ Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton var staddur í bæn- um í gær í verzlunarerindum. * * * S. 1. föstudag voru gefin sam- an í hjónaband hér í bænum, ungfrú Guðrún Sigurðsson og Einar Vigfússon, bæði úr Fram- nesbygð. Brúðurin er dóttir Þorgríms heitins Sigurðssonar og konu hans Magneu Geirs- dóttir Sigurðsson, en foreldrar brúðgumans eru Guðmundur bóndi Vigfússon og Jóhanna Einarsdóttir Vigfússon í Fram- nesbygð. Hkr. óskar til lukku. * * * Jóns Bjamasonar sfeóli heldur samkomu í samkomusal Fyrstu iút. kirkju mánudaginn 16. jþ. m * * * íslenzkuskóli Þjóðræknisfé- lagsins er kominn á laggimar. Þar voru 65 nemendur viðstadd- ir síðastliðinn laugdag. Satt er það, að ekki eru allir komn- ir, sem þar ættu að vera. Það er enn rúm fyrir marga. Látið börnin og unglingana koma, já jafnvel það sem vill af fullorðna fólkinu. R. * * * Leiðrétting • í umgetningu um silfurbrúð kaup þeirra hjónanna Ingimund- ar og Ástu Sigurðsson á Lundar, sem birtist í Heimskringlu fyrir nokkru síðan, láðist að geta þess, að eitt samfagnaðarskeyt- ið, sem þeim hjónuim var sent við það tæfeifæri, var frá Jóni Jónssyni frá Gmnd í Mikley, sem nú er til heimilis í Winni- peg hjá dóttur sinni Mrs. Þor- björgu Sigurðsson. Hlutaðeig- endur eru beðnir velvirðingar á þessum misgáningi. Ennfremur er í sömu umgetn- ingu sagt, að Jóhann heitinn Straumfjörð, faðir Mrs. A. Sig- urðsson hafi verið frá Straum- fjarðartungu í Straumfirði í staðinn fyrir Straumfjarðar- tungu í Miklaholtshreppi. G. Á. The New Satonia Wilton Rug Now Made Seamless See them in Fall pattems, medallion, Persian, Oriental and scroll éffects, small allover designs and in entirely new coiorings. Some fringed. A full range of sizes in stock. 4 ft. 6 ins by 6 Jt........... 4 ft. 6 ins. by 7 ft. 6 ins. 6 ft. 9 ins. by 7 ft. 6 ins. 6 ft. 9 ins. by 9 ft. ......... $21.50 $27.50 $42.50 $46.50 27 by 36 inches ... 27 by 54 inches ... 6 ft. 9 ins. by 10 ft. 6 ins. ... 9 ft. by 9 ft 9 ft. by 10 ft. 6 ft............. 9 ft. by 12 ft. .......... MATS 36 by 36 inches ......... 36 by 63 inches ......... Stair carpet and hall runners to match. Floor Coverings Priced $15.00 or More Are Available on the Budget Plan Carpet Section, Sixth Floor, South $5.25 $7.95 $57.00 $65.00 $72.00 $82.50 $7 35 $12.95 EATON C°u MITED Gamanleikur “írski Pat” verð- ur leikinn á Lundar föstudaginn 6. nóv., til arðs fyrir Sambands- söfnuðinn. Fleira verður til skemtunar -— og dans. * * * Björn ísfeld frá Gimli var staddur hér í bæ við byrjun vikunnar. Haustvertíðin sagði hann hafði verið sæmileg og fiskverðið sömuleiðis. Allir sem nú ætluðu í' vetrarfisk sagði hann að væri komnir norður á vatn. * * ¥ Þann 17. október voru gefin saman í hjónaband af séra Guð- mundi Árnasyni Hjálmar Knut Brandstrom og Georgina Ar- nott Whiteside, bæði til heimil- is á Eriksdale. * * * Fyrra þriðjudag 27. okt. and- aðist að heimili sínu við Wyn- yard, Sask., bóndinn Leopold Halldórsson tæpra 60 ára að aldri. Hann var fæddur 16. nóv. 1876, í grend við Akureyri, fluttist ungur til þessa lands og ólst upp í íslenzku bygðinni í Dakota. Nokkra eftir aldamót fluttist hann til Wynyard, Sask., og bjó þar eftir það. Hann lætur eftir sig ekkju og upp- komin böm. Jarðarförin fór fram frá Sambandskirkjunni á Wynyard síðástl. laugardag, 31. okt. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund á miðvikudagskvöldið 11. nóv. að heimili Mrs. Óvída Swainson, Ste. 2. Reliance Blk. að 480 Young St. v * * Þann 29. október voru gefin saman í hjónaband af séra Guð- mundi Árnasyni Bjöm Nelson og Evelyn Hirst . Hjónavígslan fór fram að heimili foreldra brúð- urinnar Mr. og Mrs. Walter Hirst á Oak Point. Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður á Oak Point. * * * Hingað til bæjar komu í lok síðastl. viku, Mr. og Mrs. Einar Einarsson frá Piney, fil iþess að vitja um fósturdóttur sína Helenu er hér er á spítalanum. Gera þau ráð fyrir að dvelja hér nokkra daga. * * * Til K. N. Margan fyndinn orti óð, ei mun bættur hallinn; nú kveður engin kímniljóð, því K. N. skáld er fallinn. Með gleði var á vegi manns, hann vakti hverja sál; ljósi slær á ljóðin hans, er lifir íslenzkt mál. P. Thorgrímson * * * Baldursbrá Eftirfylgjandi menn og konur hafa góðfúslega lofast til að veita móttöku áskriftargjöldum fyrir Baldursbrá í hinum ýmsu bygðum Islendinga. í þeim bygðum sem engir eru nafn- greindir væri óskandi að einhver gæfi sig fram að taka á móti gjöldum, og koma þeim til ráðs- mannsins B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg. Gjaldið er 50 cent fyrir árið sent póst- frítt, og verður að borgast fyr- irfram. Þeir tveir árgangar sem út eru komnir, fást enn keyptir og verða sendir póstfrítt fyrir 50 cent hver til þeirra sem óska. Útgáfu nefndin þafekar þessu fólki innilega fyrir samvinnu og hlýhug þess, og öllum þeim sem kynnu að finna hvöt hjá sér að greiða veg fyrir þessu þarfa fyr- irtæki. Sigur Indriðason, Selkirk, Man. Rev. Carl J. Olson, Selkirk, Man. Páll Guðmundson, Leslie, Sask. Jóhannes Einarson, Calder, Sask. Jóhann K. Johnson, Hecla, Man. Rev. E. Fafnós, Glenboro, Man, Jón Jóhannson, Wynyard, Sask. Séra Jakob Jónsson, Wynyard, Sask. Jón Gíslason, Bredenbury, Sask. Jón Arnórson, Piney, Man. Rev. G. Ámason, Lundar, Man. Miss Kristjana Fjeldsted, Lun- dar, Man. Rev. S. Ólafsson, Árborg, Man. Rev. B. Bjarnason, Gimli, Man. Egill Egilsson, Gimli, Man. Mrs. T. J. Gíslons, Brown, Man. Mrs. A'ldís Peterson, Yíðir, Man. Mrs. S. O. Sveinson, Kéewatin, Ont. Mrs. Margaret Benedictson, 1920 8th St. Anaoortis, Wash. Mrs..Ingibjörg Sverrisson, Ban- try, N. D. Stefán Einarson, IJpham, N. D. B. Thorvardarson, Akra, N. D. Dr. R. Beck, University of North Dakota, Grand Forks AUSTUR VIÐ NÚPA Nú er eg austur við Núpa. Nóttin er dimm og köld. Haustþokur hauðrið hjúpa. Heim kemst eg varla í kvöld. Jón Kernested VITURRA MANNA ORÐ Það er ekki til neitt ríki í Evrópu, þar sem hinir vitgrönn- ustu hafa ekki stjórnað hinum vitrustu. W. S. Landor * * * Eg er viss um, að í þeim Gam. Thöríeifoon, GarðarfN. D þjóðfélögum (eins og hjá Indí- Rev. H. Sigimar, Mountain, N. D. anum)’ 'Þar sem stjórn er- Th. Thorfinnson, Mountain, N.D. er miklu meiri TClllðan’ en Mrs. O. Anderson, Baldur, Man. Evrópuþjóðunum, sem lifa undir Mrs. J. H. Guðmundson, Elfros, sérstöknm stjóraum. Hjá Indí- Sask ( ánunum ræður almenningsálitið í stað laganna, og viðheldur það góðum siðum eins vel og lög hafa nokkurntíma megnað að MESSUR og FUNDIR í ktrkju SambandtsafnaBar Mensur: — d hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Punólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjdlparnefndin: — Pundlr fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: lalenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Rev. Mrs. G. Guttormson, Minneota, Minn. E. B. Johnson, Oak Póint, Man. Ámi Björnson, Reykjavík, Man. August Johnson, Winnipegosis, Man. Marino Briem, Riverton, Man. Mrs. Jakobína Johnson, 820 25th Ave. N.W., Seattle, Wash. hlægja. Ef þú vilt, að þér fam- Mrs. T. Böövarson, Geysir, Man. lst vel í lífinu, verðurðu að vera Mrs. Lilja Bjarnason, Langruth, hátíðlegur, hátíðlegur á svipinn jyjan , eins og asni. öll stór minnis- Mrs. P. Einarson, 3314 N. Kil-! merki eru reist kátíðlegum ösn- aise, Irving Park. Station, um’ gera. Hjá Evrópumönnum er i þjóðunum skift í tvent: úlfa og sauði. Thom,as Jefferson * * * Komdu fólki aldrei til að RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 518 Domlnlon St. Sími 36 312 Chicago, 111. Páll ísfeld, Winnipeg Beadh, Man. * * * Rev. K. K. Olafson will deli- ver a lecture in English in the First Lutheran lOhurch. Mon. Thomas Corwin -Samtíðin. MARK TWAIN segist einu sinni hafa komið inn í bókabúð og keypt bók. — Hún kostar 1 dollar, sagði' Nov. 9th at 8p.m. The subject bóksalinn> — Eg er í rithöfundafélaginu, sagði Mark Twain. — Þá fáið þér 20% afslátt>' 80 cent. — Og eg er í Ferðafélaginu. — 20% — 64 cent þá. — Og í blaðamannaklúbbn- uim. — 51 cent. — Og í hjálparklúbb pipar- sveina. — 41 cent. — Og í framfarafélagi Boston — 31 cent. — Og fjögra manna “kant- PLACE YOUR ORDER NOW! For Personal Chrlstmas Cards Over 200 Samples to Choose From Also the Special Dollar Box Victor Eggertson PHONE 86 828 Give me a ring, I will be pleased to call. “SPECIAL COUNTRY OFFER” To all people out of Winnipeg Mail One Dollar ito: Victor Eggertson 614 TORONTO ST. Winnipeg, Man., Canada And a box of 21 beautiful Christmas cards will be sent to you positpaid. ls: Leiif Eiríksson and the Dis- covery of America.” * * « Sunnudaginn 8. nóv. messar séra Guðm. P. Johnson í Mary- hlli skóla kl. 11. f. h. og Lúters kirkju kl. 2. e. h. — Samkoma verður haldin í kvenfélagshús- inu “Björk”, að Lundar, þriðju- daginn þ. 10 nóv. og byrjar kl. 8 e., h. iSkuggamyndir sýndar af íslandi, Robt. Buras og einn^ ig margar skemtimyndir af Pet- er Rabbit. Enskir söngvar verða sungnir og að endingu stofnað ungmennafélag. Eru því allir,laða„ bridgekTúbbnum. bæði ungir og gamlir boðnir hjartanlega velkomnir. Sam- skot verða tekin til þess að standast kostnaðinn. — Fyllið húsið og sýnið áhuga í nauð- synlegu starfi. EFTIRMÆLI Örlög hrjá og aldir þjá, alhr sjái og heyri, nú er Káinn fallin frá; flestum sá var meiri. Þektu allir þennan raum þróttinn snjalla bar þann, oft lét gjalla gýgjar-straum gleggstur alla var ’ann. Heiðurs fylling fagra á firrta villudagi. Þjóðar hylling þoldi sá þrátt fyrir snilli-bragi. Hans voru kvæði hlátra dýr —heilla-fæða vífsins, til að glæða greina iskýr, gleði í næðing lífsins. Stefin Iýstu heilan heim helzt er nísti myrkur, svo var víst af söngvum þeim sálar þrýsti-styrkur. í hanis vísum alloft var, ærsla-dísin slinga, mátt og prísinn mest er bar meðal íslendinga. Valhöll aldinn gat nú gist greppur, haldinn “Óðni”. Söngva valda-svansins list svo að aldrei hljóðni. M. Ingimarsson — 26 cent. — Og svo er eg í félaginu, sem berst gegn ritsíma og tal- síma, Bostons rabatfélagi, rann- sóknarfélagi félagsmála og 24 öðrum. — Ágætt, sagði bóksalinn. Þá eigið þér nákvæmlega 1 dollar og 5 cent inni. Gerið þér svo vel. — Lesb. Mbl. Gunnar Erlendsson Pianokennart Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 — Þú trúir þá ekik á neitt? — Jú, á það sem eg veit. — Það kemur í sama stað niður. * * # Konan: Veiztu hvaða mat eg hefi búið til handa þér? Hann: Nei, veiz.tu það sjálf? BorgiS Heimskringlu Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. t McCurdy Supply Company Limited Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu MEÐ ÁBYGGILEGUSTU VERZLUNARHÚSUM BÆJARINS Pantið Þaðan K0L og VIÐ Skrifstofan er nú flutt í nágrenni við íslendinga og á verzlunin því hægra með að sjá um skjóta og ábyggilega afgreiðslu. Verzlunin hefir fullar birgðir af eldsneyti og byggingarefnum. McCurdy Supply Co. Ltd. 1034 ARLINGTON ST. Cor. ROSS AVE. Sími 23 811 I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.