Heimskringla - 25.11.1936, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.11.1936, Blaðsíða 1
U. ÁRGANGUR WTNNIPBG, MIÐVIKUDAGINN. 25. NÓV. 1936 NÚMER 8. HELZTU FRÉTTIR til Barcelona s. I. föstudag og mig hefir stundum furðað á því, er leikur þessi svo vinsæll og á vatnsföll og vötn sýnd með Ijós- Bæjarkosningarnar Bæjarkosningarnar eru næst- komandi föstudag (29.' nóv. 1936). Atkvæðagreiðslan fer fram frá klukkan 9 að morgni og þar til kiukkan 8 að kvöldi. Atkvæði eru greidd með töl- um, ekki með krossum. Þetta gildir jafnt um borgarstjóra sem bæjarráðs og skólaráðsmenn. Heimskringla birti skrá af nöfnum allra embættismanna- efna s. I. viku. Hafa kjósendur nú að líkindum hlýtt á flesta umsækjendur og ættu því nú að vera búnir að gera upp huga sinn um hvern eða hverja þeir ætli sér að kjósa. Þeim sem ekki muna nöfnin, vildum vér vísa til nafnaskránnar á fyrstu slíðu í síðaSta blaðl iHeims- kringlu. iHvað sem um val embættis- mannaefnanna má segja, eru kosningar ávalt mikilsverðar að því leyti, að þær sýna vilja kjós- enda. En sá vilji kjósenda kemur því aðeins í ljós og að nokkru haldi, að sem flestir eða eigin- lega hver atkvæðisibær maður greiði atkvæði. Á þessu er þó oft herfilegur hörgull. í síðustu bæjarkosn- ingum t. d. greiddu aðeins 60 af hundraði atkvæðisbærra manna atkvæði. Um 40 af hundraöi sintu því ekki að greiða at- kvæði. Þegar svo gengur, að nærri helmingur kjósenda greiðir ekki atkvæði, er ekki hægt að segja, að úrslit kosninganna beri nokkurn vott um vilja kjósenda. Og alt galið um mannréttindi, er þau litlu réttindi er almenn- ingur á kost á, eru ekki betur notuð en þetta, er þá aðeins buil út í bláinn. Það væri fróðlegt að komast einu sinni að raun um það, hvert almenningsálitið er, með því að hver maður sem rétt befir til sýndi það í þessum kosningum með atkvæði sínu. Það er tilgangslaust og fá- vizkulegt, að vera að muldra um það á rúmstokknum eftir kosn- ingar hvemig stjórn bærinn hef- ir og hafa ekki sýnt nokkum lit á að bæta úr því — ekki einu sinni með því að nenna að ganga yfir götuna á kjörstaðinn og greiða atkvæði. Guð á ekki gott með að hjálpa þeim, sem svo vanrækja borgaralegar skyldur sínar. HroSalegt netatap á fiski- vötnum í Norður-Manitoba • í góðveðrunum síðast liðna viku, töpuðu fiskimenn á Mani- toba-vatni, Winnipegosis-vatni og Dauphin-vatni, netum og afla svo tugum þúsunda dollara nemur. fsinn, sem var mjög þunnur á vötunum, leysti í þíð- unum frá landi og tók að reka í stórum flekum. Það var s. 1. mdðvikudag, að frétt barst fyrst af þessu norð- an frá St. Laurent og Oak Point. Hafði ísinn þá byrjað að ,Teka frá landi. Um 100 manns voru að vitja neta þann dag og þöfðu enga hugmynd um að ís- inn hafði rekið um hálfa mílu frá landi, fyr en flugbátur var fengin frá Winnipeg til að fljúga út á meðal fiskimanna og til- ^ynna þeim það. Fóru þeir |þá víðsvegar að safnast saman á ísskörina þar sem bátar voru fyirir og fluttu Þá til lands. Varð manntjón ekkert. En um 80 prósent af var tekið með miklum fagnað- arlátum af sjtórn Spánar. Niokkur rússnesk herskip eru ekki sízt nú, þar sem farið er netum, sem lögð höfðu verið, töpuðust. Er sagt að tapið einnig á höfninni í Barcelona. muni nema þúsundum dollara. Milli Breta og Frakka kvað Hestar og bílar voru einnig út vera gott sirf.ifkomulag um á ísnum, en aðeins einn bíll er spönsku málin. sagt að tapast hafi. ! í fréttum þessum mun eitt- Undir helgina komu svo svip- 1 hvað satt vera, þó eitthvað aðar fréttir frá Dauphin og Win- kunni að vera mishermt. Og nipegosis. þar að tala svo mikið um viðskifti milli íslands og Ameríku, hiyort bankamenn heima gætu ekki fært sér í nyt upplýsinga-deild hvarvetna við á öllum tímum, um lit, en kaupstaðir með rauð- þetta hvor- j um. Er þetta tiltölulega ná- , kvSfem mynd af landinu, hæðar- að hann dregur tveggja fram. Leikurinn er eitt af listaverk- ! ihlutföllum þess og útliti öllu. ’um Ibsens og með hinum áhrifa . HefÍT Axei unnið hvert handtak Royal bankans í New York, um meiri ritum hans, í þágu frelsisiað því sjálfur í litlu herbergi í viðskiftin. Royal bankinn þar Qg menningar. Hann gerist í; Arnarhváli, og orðið að spara hefir sérstaka deild er veitir Noregi, en að efni til, gerist í við sig lífsnauðsynjar til að afla upplýsingar um allar helztu hann í öllum löndum. Því söm'|Þess efnis, sem til þurfti. framleiðslugreinar hverrar þjóð- erlJ ófrelsisbönd hefðarinnar og | nú hefir Axel steypt og full- , . , . , „ , „ ar °S sölu-horfur þeirra, eða vanans hvar sem þeirra gætir; gert um 30 líkön oe selt hvert Tugir manna náðu þær ber-a vissulega með ser, að hv„* Vpvn). . Viirprin inn/u i ,, IB T B c Ilveri , n\að keypt er 1 hverju landi. 0g sóm er baratta mannssalar- .iheirra fvrir 25 kr Eru bau nú með mestu naummdum Þ^ð megi nu ekki mikið ut af Það er „em b r „ eUk.- . . x . ..... \ y p oao er iatt, sem par er eKKi innar fynr æðn skilnmgi og til sölu og sýnis í Bókaverzlun hægt að fræðast um, viðskiftum fullkomnara lífi. j Mímis. Verður þetta án efa landi, en netatap er sagt að þar bera til þess að úr þessari Spán hafi numið miklu. Netatap á arbyltingu verði stríð milli fleiri heimsins viðkomandi Kvrmi við .... * . . . ______________ _ __iS* r ttwa..,, neimsms vioKomanai. ivynni vio Leikurmn verður syndur j vinsæll gnpur til tækifænsgjafa þennan banka gæti orðið vænt- hvöldin 8 og 9 desember í sam-1 og er hin mesta híbýlaprýði. ’ anlegum viðskiftum til góðs.” jkomusal Sambandskirkju eins ! En auk þessa sagði Mr. Thor- Qg annarsstaðar er skýrt frá hér Álit dr. Vilhj. Stefánssonar j darson sig langa að líta ætt- [ iblaðinu. landið og kynnast þjóðinni. Það öllum vötnunum er metið milli þjóða í Evrópu. 40—60 þúsund dollara. Flugslys í Winnipeg Síðast liðinn sunnudag fórst flugbátur rétt vestur af Stev- ens-lendingarstaðnum í Winni- peg og varð einum manni að bana. í flugbátnum voru tveir menn, Jimmie Wilson, 22 ára gamall og Herb Taylor 20 ára gamall. Hinn fyrnefndi dó við fallið. Astæðuna fyrir slysinu ætla menn þá, að vélin hafi stöðvast af of hægri ferð er henni var beitt móti vindi áður en lent var. Hún var í 75 til 100 feta hæð. Frá Spáni í fréttum frá Spáni í byrjun I þessarar viku var haldið fram, að stjómarliðið hefði drepið j hundruðir uppreistarmanna í j University City í útjaðri Mad- I rid borgar og að uppreistarliðið hefði flúið burt. Fyrir norövestan Madrid var önnur herferð hafin gegn upp- reistarliðiúu og hver maður í ■því sagður drepinn. Stjórninni er því þessa stund- ina farið að ganga betur. Veður hefir veriö óhagstætt á Spáni nokkra daga. Á Norður- Spáni hefir hlaðið niður snjó. Kváðu uppreistarmenn smeykir um að þeir geti ekki vegna ó- færra vega viðað að sér vistir þar. En Þýzkaland og ítalía viður- kendu uppreistarmenn stjóm- endur Spánar fyrir nokkru þrátt fyrir þetta. Og Hitler hefir sent henni sendiherra sinn. En ræðismenn bæði Þýzka- lands og ítalíu í Barcelona, voru kallaðir heim s. 1. mánudag. Bretland hefir beðið uppreist FLUTTUR ; væri eitthvað sem hugann drægi Fjárhagur Manitoba 1 að því, sem íslenzkt væri enda 1 þótt hann væri hér borinn. STOÐIR SAMFÉLAGSINS Þegar hinn heimsfrægi landi vor, dr. Vilhjálmur Stefánsson, . ,var hér á ferð nýlega eignaðist Samkvæmt skýrslum Mam- kann eltt hinum nýju íslands- tobastjórnarinnar, hefir skuld ]íkönum Axels> Þótti honnm fylkisins aukist um $1569,524 á mikilg um yer(. hye vel það yæri fjárhagsárinu er lauk 30. apnl gert gagð. að gér yæri fagn. 1936. Nú nemur öll skuldin ðarefni> að geta flutt slíkan $124,104,707. |minjagrip til heimilis síns í Ame- Þessi aukning skuldarinnar rikn Lét dr. Vilhjálmur Stef- sýnir þó ekki allan tekjuhalla ánsson þau ummæli falla, að ársins, því í honum er ekki talin ifkanið væri “á allan hátt mjög styrkur til atvinnulausra. Að , frœðandi og gagnlegt athugun- Leikur þessi er meðal hinna alkunnustu sjónleika stórskálds- ins Henrik Ibsens. Er hann kominn á öll höfuð mál Norður- álfunnar og hefir verið sýndur við aðal leikhiús norður og vest-jhonum meðtöldum nemur tekju- | um vorum viðvíkajndi flugferð ur Evrópu sem næst í heilan hamnn um $3,000,000 á árinu, I um mannsaldur og jafnan við liinn þegsu sem lauk 30 apríl 1936.1 1 sama orðstír að hann þykir eiga , Hvernig útkoman verður á -Nýja Dagbl. jvið hvaða tíma sem er. F. Thordarson, bankastjóri þessu yfirstandandi ári — en Eins og allir leikir Ibsens ger- j um hana fá menn ekkert að vita ist leikur þessi í Noregi, í smá-1 fyr en um þetta leyti að ári — þorpi upp frá sjávarsíðunni, fé- j þar sem atvinnuleysisstyrkur- Með býrjun næsta mánaðar, iagslífið er aðjþrengt og smá- j inn fer vaxandi og kosningar verða útibú Royal bankans á Vaxið, alt er undir boðum og j voru á árinu geta menn rétt Sargent og Arlington strætum lhanni hefðarinnar og vanans. Á gert sér hugmynd um. °g Sargent og Sherbroog, sam- engum fyrirtækjum má svo einuð og verður rekstrinum byrja, að eigi sé þau fægð utan ! BílaþjófnaSur haldið áfram í Sherbrook-útibú- með fögrum og göfugum ásetn- j Bílaþjófnaður fer svio í vöxt í inu. Eins og íslendingum er ing1( hversu sérgæðisfull og ó- i Winnipeg að það er engu líkara, kunnugt, hefir landi vor Fred réttlát sem þau eru. Stríð og 1 en að það séu stigamenn, sem j (Friðrik) Thórðarson verið ,harátta er á milli hinna yfir- hér ráða orðið lögum og lofum. bankastjóri við Sargent og Arl- hognu Qg Undirgefnu stétta j Frá 1. jan. 1936 og til þessa ington bankann, en með sam- hmna 0g fátæku. En úr dags, hefir 1100 bílum verið einingu útibúanna, tekur hann þvi er (jregið, með afli og áhrif- stolið. Tapið af öðru eins fram- við starfi bankans á Sargent og um hjnna yiðteknu erfðakenn- ! ferði er sagt að nema muni á ár- Sherbrook strætum- Við Sar- inga> er enginn þorir að efa, og inu $100,000. gent og Arlington bankann ráku teknar eru í þjónustu hinnar Auk þess eru það oft einmitt íslendingar mikil viðskifti, ekki drotnandi yfirstéttar. — Allar þesisir kauðar, sem öllum öðrum sízt vegna þess, að þar var við efasemdir og leit eftir stærra og fremur eru valdir að slysum, landa þeirra að skifta, Efumst yígtækara lífi eru fordæmdar. j vegna þess að þeir aka eðlilega vér ekki um, að þeim þyki Þær eru brennimerktar sem ó-: eins og menn, sem eru að flýja AURORA LAUFEY UNA JOHNSON 1910—1936 —Minningarorð— undan fjandanum. Meðan borgarstjóri John vænna um að vita, að þeir geti sigsemi Gg Uppreist móti öllu haldið áfram bankaviðskiftum rve]sæmi. Konan er ófrjáls vera sínum við Mr. Thórdarson, þó og má ekki iáta hugann reika út Queen t. d. var að halda ræðu á starfræksla sé nú lögð niður við fyrir sltt þrönga tilverusvið. — Arlington-bankann. j “Stoðir samfélagsins” eru þeir, Mr. Thordarson hefir unnið sem náð hafa valdi yfir um- “Hví er nú visnuð vangarós , ,og viðkvæm stimuð mund, gærkveldi var bilnum hyí er nú ,brostið brúna ]jóg fundi hans stolið, einum fallegasta sedan-ibíl í bænum. Er það í full 30 ár hjá Royal-bankanum. hverfi sínu, þannig, að þeir hafa annað sinn sem því dýra far armenn að hætta að hefta flutn- Hann byrjaði við höfuðból bank- í eigin hendi atvinnuh'f og far- ing til Barcelona meðan reynt sé að koma á sættum. í sam- bandi við það mál var birt, að Franco hershöfðingi uppreistar- ans í Winnipeg ungur, voru sæld fjöldans í kringum sig. smátt og smátt falin meiri og Undir nigri fmna menn þó til meiri ábyrgðarstörf á hendur, þessa ófrelsis og eru fullir af á- var um tíma á skrifstofu Aðal- huga 0g óróleika. Þeir sem manna hefði krafist, að Frakk- ! bankastjóra og síðar við yfir- voidin hafa reyna ag berja slík- land skilaði sér 250,000,000 doll- ara virði í gulli, sem Spánar- stjórnin hefði flutt til Frakk- lands til geymslu. Ennfremur var haldið fram, að Roman Franoo, bróðir Fran- 00 hershöfðingja, hefði samið tæki er stolið á þessu ári. NÝTT ÍSLANDSLÍKAN Eftir Axel Helgason er blikaði skært um stund. Hví er nú sofinn svipur hreinn og saklaust hjartað kalt. Eg veit það ei, þú veist það einn sem veist í heimi alt.”— Þetta gullfagra vers Kristjáns Jónssonar skálds kom mér í hug er eg frétti lát þessarar ungu og _N.Ú._h®f!r„,hÍ'ti; efnilegu stúlku. Blómleg og vel skoðunarstarf útibúa bankans ar hugSanir niður hjá sér, en og loks bankastjóri. Hefir kunn- ^aráttunni lyktar þó svo að einn j maður Axal Helgason búið gefin með framsóknar hrá og ugur maður sagt oss, sem dæmi höfuð atvinnurekandinn snýzt ájnýtt og fallegt líkan af íslandi, ljffs]öngun> & yori æskunnar er af glöggskygni Mr. Thórðarson- móti þessum hugsunarhætti og sem getur orðið skemtileg eign j morgunsó’iin hifg og fogur hellir ar, að í þau 17 ár, sem hann ]ýsir yfir ag ieikslokum, að hefir verið bankastjóri, hafi hvorki hinir ríku né hinir fá- ekki eitt einasta óhapp í lánum tæku, hvorki auður né vald séu við ítalíu um aðstoð við að henl. og það muni vera sérstakt hinar raunverulegu “stoðir sam- hefta flutninga til Barcelona. Frá ítalíu eru og þessar frétt- ir sagðar, en óstaðfestar þó: í sögu nokkurs bankastjóra. (félagsnis”, heldur andi frelsis- Þegar athygli vor var dreginn ins og sannleikans. að því, að Mr. Thórðarson væri Inn í efni leiksins fléttar Ib- Að Mussoliní ætlaði að senda búinn að vera 30 ár við banka- sen hina ýmsu fordóma almjenn- störf hittum vér hann að máli ings gegn framsóknarstefnum og spurðum, hvað hann hefði sem á þeim tima voru farnar að um iþað að segja sem í fréttir gera vart við sig, svo sem kven- væri færandi. Um sig eða starf réttindamálinu, ritfrelsi blaða, sitt vildi hann ekkert tala, sagð- o. fl. Þá koma þar og líka fram ist aðeins hafa reynt að fylgja hlægilegar skoðanir á Ameríku, því sem hann vissi réttast, og j sem munu hafa átt sína líka því sem treysta mætti. En hann j víðar, en í Noregi. sagði oss í þess stað, að hann | Mannlegt eðli er hvarvetna hefði talsvert ihugsað um það í; eins, og á öllum tímum. Þeg- seinni tíð, að það væri gamanjarþví er réttilega lýst, og þeirri að taka sér ferð á hendur til ís-^baráttu sem maðurinn á í, við lands. Líklegast gséti hann það , andlegt og líkamlegt ófrelsi, ekki fyrst um sinn. Spurðum kannast allir við myndina sem vér hann hvort það væri í sam- | á loft er brugðið, og sjá þar ibandi við bankamál. “Ónei”, dregna fram samtíð sína og um- svaraði Mr. Thórðarson, “en 1 hverfi eins og það er. Þessvegna 15 herskip og vopn til Spánar til aðstoðar uppreistarmönnum hið fyrsta. Að verið sé að flytja á skip “tanks” sem þangað eigi að fara. , Að 12 skip hafi lagt af stað frá ítalíu með gasolíu til upp- reistarhersins. Að 50 herflugskip, með 3 fall- byssum hvert, sé verið að búa út til Spánar. Að ítölsk loft- skip séu á Sardinía til að sjá um að ekkert sé flutt til Bar- celona. Á hinn bóginn er nú víst, að 2000 franskir hermenn komu öllum þorra manna. Hefir þessi nafnkunni völund- ur áður búið til stórt líkan af 1 landinu, sem ætlað er skólum. | j Jafnframt hefir hann búið til stór líkön af einstökum lands- hlutum, smámynd af landinu, geislum sínum yfir lífið, er henni burtu svift; er lífið brosir við með öllum sínum sólríku framtíðarvonum, ér dauðans bitri hjör uppreiddur, en gröfin dimm og döpur blasir við. Við slíkt tækifæri stendur maður- sem steypt er í kopar o. fl. Alt inn agndofa og hjálparlaus og ber þetta vott um mikinn hag leik, hugvit og frábæra þraut- seigju. Hið nýja líkan Axels Helga- sonar hefir undanfarna daga verið til sýnis hjá Nýja dagblað- inu og vakið mikla eftirtekt. — Það er 1:1750000 að flátarmáls- stærð, en hæðarmál 1:353000. Það er steinsteypt í rétthyrnda plötu, sem er 33X24 cm. að stærð og bundin með sterku vírneti. Líkanið er smekklega málað. Er sjórinn blár, jöklar hvítir, en annað hálendi mis- munandi dökt eftir staðháttum. Undirlendi er málað grænt, verður að spyrja eins og skáld- ið: “Hví er nú visnuð vángarós”, og svarið getur ekki oröið ann- að en það sem hann gefur: “Eg veit það ei, þú veist það einn sem veist í heimi alt”—. Það er sárt að sjá blóm æsk- unnar visna og deyja á morgni lífsins, sárt að sjá hið mannlega æskublóm slitið frá foreldrum og kærum ástvinum. — Það er sárt við slík tækifæri að standa Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.