Heimskringla - 25.11.1936, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.11.1936, Blaðsíða 8
8. SlÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPBG, 25. NÓV. 1936 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Næstkomandi sunnud. mess- ar séra Philip M. Pétursson eins Sjónleikur — 8 og 9 deseimber I Leikfél. Sambandssafnaðar hef- I ir undirbúið leik er sýndur verð- ! ur um Iþessi næstu mánaðamót. Leikurinn er hinn frægi sjón- ileikur eftir norska skáldið Hen- og undanfarið í Samhandskirkj- p;,k Ibsen> ilSto5ir samfé|agsins” unni í Winnipeg, á ensku kl. 11 (eða Pillars of Society, eins og f. h. og á íslenzku kl. 7. e. h. hann nefnist í ensku þýðing- Söngurinn verður ágætur einsjunni). Eins og allir leikir Ib- og æfiniega, undir stjórn Péturs sens, er leikur þessi afar áhrifa- Magnús við kvöldguðsþjónust- j mikill og flytur hollar og hress- una og undir stjórn Bartley andi kenningar viðkomandi Browns við morgun messuna.' hegðun og breytni manna og Umræðuefni prestsins verður afstöðu þeiira gagnvart vanda- tímabært eins og altaf. Er málum mannfélagsins. Dár er skorað á alla að sækja-kirkju. j dregið að allri hræsni og upp- * * * j gerð og hræðslunni við almenn- Séra Jakob Jónsson messar í ings álitið, sem mörgum fram- Wynyard, Sask., kl. 2 é. h. sd. fara fyrirtækjum verður að falli. 29. nóv. Ræðuefni: íslendingar taka á móti fulltrúa konungs- ins. * * * Young People Attention! The next meeting will íbe on Tuesday evening Dec. 1, in the Federated Church at 8.15 p.m. Rememþer to attend and bring your friends. Leikur þessi verður sýndur í Samkomusal kirkjunnar, að öllu 'ið, en hefir það verið aðallega manni, F. G. Tipping, til heim- Ný Ijóðabók ilis í Winnipeg; Brynjólfurj Nú er hin nýja ljóðabók Norð- (Benjamín) sem þýr í Jasper í ur.Reykir eftir Pál s. Pálsgon Alþerta, Victor Hugo, í Vancou- ... . . . *. , ver og Wmmfred, gift herlend- um manni, Irwin Childerhouse, t*vl senda inn strax, og verður og sem býr í Boston. þeim tafarlaust sint. Bókin Anna heitin var af góðum og kostar í gyltu bandi $2.00, inn- göfugum ættum. Hún var gáf- saumuð í góðri kápu $1.50. — uð mjög og vel að sér að mörgu Pantanir má senda til höfund- leyti, meðal annars orti hún arins, 796 Banning St., til af- nokkur kvæði sem gefin voru út greiðslu Heimskringlu eða ís- ásamt nokkrum kvæðum eftir lenzku bóksalanna. Hentugri Jón heitinn, mann hennar, í jólagjöf verður naumast fundin. )bók sem nefnd er “Hagyrðing- j ur” og kom út 1930 í Reykja- j Á Frónsfundi s. 1. mánudag vík. Auk kvæðanna eru tvær voru þessir menn kosnir í stuttar sögur |þýddar úr frönsku stjórnarnefnd komandi árs: — eftir Önnu heitina. |Ragnar H. Ragnar, forseti; Á síðustu árum hefir hún ekk' Halld6r. Halldórsson, valra-for- umgengist íslendinga mjög mik- setl * HJÁlmar Gíslason, ritari JOLAKORT með íslenzkum og enskum textum sel eg eins og und- anfarin ár. Ljómandi úrval. Pantanir afgreiddar isam- dægurs og koma. Verðið lágt—$1.50 tylftin. Komið og skoðið þau—það borgar sig. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Winnipeg ■ Bridge og Home Cooking Sale Kvenfélag Sambandssafnaðar er að undirbúa matarsölu er haidin verður í fundarsal kirkj- unnar laugardaginn 5. des. n.k. Þar verður til sölu allskonar heimatilbúinn matur á jnjög rýmilegu verði. Salan byrjar kl. 3 eftir hádegi og stendur fram á, kvöld. Þar verða einnig all- mörg Bridge-iborð fyrir þá er óska að spila. Er vonast til að sem flestir taki þátt í því. Það er jafnan góð skemtun og stað- urinn þægilegur. Munið eftir stað og tíma! Forstöðunefndin. Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. forfaHalausu, þriðjudags- og miðvikudagskveldin 8 og 9 des. Frá leiknum er skýrt nákvæm- ar í þessu blaði. * * * ;S. 1. föstudagsmorgun, 20. ’>. to m. lézt Anna Þórdís Eggerts- dóttir Eldon að heimili dóttur sinnar Mrs. F. G. Tipping, 490 Beresford Ave., í Winnipeg, eft- ir langa og erfiða legu. Hún var fædd á Kleifum í Gilsfirði í Dalasýslu 14. júní 1858. Hún var yngst af átta dætrum en að- eins ein þeirra lifir hana, Mrs F. J. Parks í Vancouver, B. C. Móðir henanr dó þegar hún var aðeins 4 ára að aldri, en hún ólst upp 'í föðurhúsunum og fluttist hingað vestur þrítug að aldri, árið 1888. Sama árið gift- ist hún Jóni (Erlendssyni) El- don. Fyrsta árið í þessari heimsálfu bjuggu þau í Massa- chusetts ríki en fluttu þaðan og til Norður Dakota og síðar til Gimli og Winnipeg-horgar. Mik- ið af tímanum bjó Jón heitinn við heilsuleysi, og dó hann árið 1906 á meðan að hann var í Blaine, í Washington-ríki. Þau áttu fjögur böm, sem öll eru á lífi, Dóru, gift hérlendum EINN MAÐUR EITT EMBÆTTI WARRINER verður yðar næsti Borgarstjóri! Dr. Warriner er ekki fulltrúi fyrir neinn póli- tískan þjóðfélagslegan, þjóðemislegan eða trú- arbragðalegan flokk. Hann heimtar hæfni, spamað, óhlutdrægni og skynsamlegt vit í meðferð bæjarmála . . . án ótta eður undirgefni. 'Hann hefir hugsjón, reynslu og hæfileika til þess að skipuleggja þesskonar stjóm—Winni- peg til góða—og yður. MERKIÐ KJÖRSEÐILINN ÞANNIG: Karl Jónasson, vara-ritari; — vegna lasleika og heilsuleysis. Sveinn Pálmason gjaldkeri; En þegar á fyrstu árum hennar 1>orval(lur Pétursson, vara-gjald- hér sýndi hún framtakssemi sína Gunnbjörn Stefánsson, með því að taka þátt í félags- f já-rmálaritari; Mrs. Salome málum landa sinna. Einn helzt- ■ Backman, vara-fjármálaritari. ur félagsskapanna sem hún' Ennfreimjr fór fram kapp- hjálpaði að stofna var fyrsti ís- ræða milli sr. Jóhanns Bjama- lenzki Únítara söfnuðurinn, sem J Sonar og dr. Sig. Júl. Jóhannes- myndaður var 1891. j sonar. Kappræðuefni var lýð- Æfi hennar var löng — og bjó ræði (hvo sem í Bretlandi og hún ætíð við fátækt og erfiði, Bandaríkjunum) og jafnaðar- en aldrei yfirbuguðu þau hana menska. Mælti sr. Jóhann með eins og dæma má af nokkrum lýðræðisstefnunni. Var að kapp- vísum sem hún orti, þar sem ræðunni hin mesta skemtun. hún mælti, til dæmis: Fundurin var mjög vel sóttur. « * * DERAT Vér bjóðum bændum með ánægju að heimsækja kornlyftur vorar og ráðfæra sig við umboðsmenn vora um hveitisölumál þeirra. Federal Grain Limited WINNIPEG - CALGARY - FORT WILLIAM Líf mitt allþung alvara oftast verið hefir. Hef þó getað gleðina gripið stundum, blessaða. Eða þar sem hún skrifaði: Oft eg spyr með hreldum huga: “Hvemig ætli þetta fari?” Þá er sem að helgur hljómur hugrenningum mínum svari: “Veika sál, því viltu kvíða, víl og efi f hjarta þrotni, vittu að alt fer vel um síðir. Vertu örugg treystu Drottni!” í þessari trú hvarf hún ást- vinum sínum eftir langa æfi, og hefir hún hlotið hvíld og þann frið sem hún þráði. Útförin fór fram frá útfarar- sal Bardals síðastl. mánudag. Séra Philip M. Pétursson jarð- söng. Jarðað var í Brookside grafreit. ¥ ¥ ¥ Við þessa gesti vestan úr Vatnabygðum, varð Heims- kringla vör í bænunr s. 1. laug- ardag: Wynyard, Sask. Mr. og Mrs. H. Kristjánsson Mrs. J. Jöhannsson Mrs. S. Baldvinsson Mrs. H. S. Axdal Mrs. S. B. Johnson Mrs. Dísa Samson Mr. Gísli Benediktsson Mrs. Jónína Einarsson Mr. og Mrs. Steingr. Johnson Mr. Gestur Dalman Kandahar, Sask. Mrs. S. Vopni Elfros, Sask. Mr. Sigurður Sturlaugsson Mr. Edwin Guðmundsson ¥ ¥ ¥ Home Cooking og Silver Tea Yngra kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar er að undirbúa “Jule- tide Tea” og matarútsölu er haldin verður í samkomusal kirkjunnar 1. des. n.k. Mrs. B. B. Jónsson og E. S. Feldsted aðstoða forstöðukonumar að kveldinu við útsöluna. Yngri söngflokkur kirkjunnar skemtir gestunum með jóla- söngvum að kveldinu. Forstöðukonur matar útsöl- unnar eru: Mrs. G. F. Jónasson Mrs. T. E. Thorsteinsson Brjóstsykurs sölunnar: Mrs. O. G. Bjömsson Mrs. F. H. Wienke Smámuna sölunnar: Mrs. B. C. McAlpine Mrs. E. Eby Að prýða kirkjuna; Mrs. J. Thordarson Mrs. O. Olson Mrs. T. Hannesson Laugardaginn 21. nóv. voru þau Barney Sveinn Bjamason frá Glenboro, Man., og Helga Bergman frá Selkrik gefin sam- an í hjnóaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að heimili Mr. og Mrs. Cam, 960 Valour Road. — Nokkur hópur vina var þar viðstaddur sem tók þátt í rausn- arlegu og yndislegu samsæti að giftingu lokinni. Brúðhjónin fara innan skamms til Toronto, þar sem þau búast við að eiga heima. ¥ ¥ * Föstudaginn 20. nóv. andaðist á heimili Mr. og Mrs. Sigurðar Anderson að Baldur, Man., Mrs. Sigurborg Gottfred, velþekt á- gætiskona, móðir Mrs. Ander- son. Hún var greftruð að Lang- ruth þar sem hún átti heima ein 22 ár sunnudaginn 22. nóv. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. ¥ ¥ ¥ Jón Sigurdson Chapter I.O.D. E., iheldur >sinn næsta fund að heimili Mrs. S. Jakobsson, 676 Agnes St., á mánudagskveldiö 30. nóv. kl. 8 e. h. Meðlimir eru beðnir að veita athygli því að fundardegi hefir verið breytt í iþetta sinni. ¥ ¥ ¥ Um leið og útibú Royal-bank- ans á Arlingtonog Sargent flyt- ur austur á Sherbrook og Sar- gent, sem verður um þessi mán- aðarmót, þakkar Mr. F. Thórð- arson íslenzkum skiftavinum alla velvild sér sýnda og vonar jafnframt, að njóta viðskifta landa sinni, þó nú sé flutt um reit. ¥ ¥ ¥ Þ. 16. þ. m. hélt Jóns Bjarna- sonar skóli hátíðlegan afmælis- dag séra Jóns með samkomu í fundarsal Fyrstu lútersku kirkj. Var stutt skemtiskrá og svo kaffidrykkja á eftir. Skemtu þar Miss Lillian Griffiths (nem- andi á skólanum) með piano solo, Mrs. Grace Johnson með einsöng, Miss Lorraine Jóhanns- son með upplestri og hópur nemanda skólans undir stjórn Miss Halldórsson með söng. ■— Hafði og verið ætlast til að er- indi um séra Jón Bjamason flytti dr. Rögnv. Pétursson þetta kveld en því miður gat ekki orðið af því sökum las- leika dr. Péturssons. — Hefir hann góðfúslega lofast til að flytja, um sama efni, fyrirlestur (á íslenzku) seinna í vetur til arðs fyrir skólann. f stað þessa flutti séra Rúnólfur Marteins- son stutt en gagnort erindi um' æfi séra Jóns. Að skemtiskránni lokinni báru nemendumir öllum veitingar. Var þessi kveldstund hin ánægjulegasta. Dr. F. E. Warriner, sem um þorgarstjórastöðu sækir í Win- nipeg í þessum kosningum, er talsvert mikilhæfur maður og margra hluta vegna vel til borg- arstjóra fallinn. Er það álit margra, að hann muni verða giftudrjúgur í kosningunum og væri það sízt að undra. Borgar- stjórastöðu mundi hann gegna bænum til gangs og sóma. ¥ ¥ ¥ Þann 9. des. n.k. fer fram kosning fyrir fulltrúa I.O.G.T. á fundi St. Skuldar nr. 34. Áríð- andi að allir meðlimir St. Heklu og St. Skuld sæki fundinn. Eft- irfarandi systkyni eru í vali: Beck, J. Th. Bjarnason, G. M. Eggertson, Ásbj. Eydal, S. ’Finnbogason, C. Gíslason, H. Hallson, G. E. Jóhannsson, Mrs. Gunnl. Magnússon, V. Sigurðsson, E. Skaftfeld, H. Sæmundson, Mrs. Thorlakssion, Mrs. Carl. ¥ ¥ ¥ Mr. Ralph H. Webb, sem í ní- unda sinn sækir nú um borgar- stjórastöðu, er svo kunnur Win- nipegbúum, að honum þarf ekki hér að lýsa. Það er einmitt hin langa stjórnartíð hans sem borgarstjóra, sem betur en nokkuð annar sannar, að hann hafi reynst góður og nýtur stjómari. Hann gerir sér von um fylgi bæjarbúa í höndfarandi kosningum sem svo oft áður. ¥ ¥ ¥ Raulað í rökkrinu (á 79 afmælisdaginn) Nú er þessi langa leið lífs míns orðin þreyta; en eftir alt það skundað skeið skal nú hvíldar leita. G. J. Pappfjörð ¥ ¥ ¥ Frambjóðandi í bæjarráðið Garnet Coulter lögfræðingur, er um langt skeið (13 ár) hefir verið einn áhrifamesti og nyt- samasti meðlimur skólaráðsins hér í bænum sækir um bæjar- ráðsstöðuna í Ward 2. Hann er að allra dómi einn hinn allra hæfasti maður fyrir þá stöðu, hagsýnn, sanngjarn og óhlut- drægur í allra garð. En það eru einmitt iþesskonar menn sem Winnipeg búar jþurfa að fá í bæjarstjóm. íslendingar ættu að veita honum óskift fylgi. ¥ * ¥ Sunnudaginn 29. nóv. messar séra Guðm. P. Johnson í Lun- dar kirkju kl. 2.30 e. h. Einnig verður skemtisamkoma í Luii- dar samkomuhúsinu á föstudag- J inn 27 þ. m. kl. 8 e. h. undir umsjón Ungmennafélagsins. — Allir velkomnir. 3f.ff.tf. C. Rhodes Smith, öldurmað- ur er fæddur í Manitoba en hef- ir á(t heima í Winnipeg síðan hann var tveggja ára. í Ward 2 hefir hanp búið í síðastl. fjórt- J án ár; var þrjú ár í herþjónustu | erlendis; Rhodes styrkhafi frá i Manitoba 1919; aðstoðarkennari I við lagaskólann í Manitoba. Er lögrfæðingur að köllun. Hann er forseti hinnar sér- stöku nefndar, er eftirlit hefir með einhleypum mönnum at- vinnulausum. Þess utan er hann í átta nefndum öðrum, þar á meðal hinni sérstöku fjármála- nefnd bæjarins er hann var hvatamaður að að var skipuð. MESSUR ojr FUNDIR i kirkju SambaudssafnoOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnejndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: laienzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Sími 36 312 PLACE YOUR ORDER NOW! For Personal Christmas Cards Over 200 Samples to Choose From Also the Special Dollar Box Victor Eggertson PHONE 86 828 Give me a ring, 1 will be pleased to call. “SPECIAL COUNTRY OFFER” To all people out of Winnipeg Mail One Dollar ito: Victor Eggertson 614 TORONTO ST. Winnipeg, Man., Canada And a box of 21 beautiful Christmas cards will be •sent to you positpaid. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 í fréttinni af samsæti Mr. og Mrs. Vigfús Einarsson í Fram- nesbygð er í þessu blaði birtist nýlega varð missögn: Sam- sætinu stýrði Snæbjörn bóndi Jónsson, en ekki sr. Sig. Ólafs- son. ¥ ¥ ¥ VERZLUNARNÁMSKEIÐ Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi hefir til sölu nám- skeið við alla höfuð verzlunar- skóla bæjarins með vægum kjörum. Ungt fólk er hefir í huga að leggja fyrir sig verzl- unarnám ætti að leita upplýs- inga um þetta. Talið við eða símið: Á. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., sími 71 177. OM I í i í c I í Vér tölum íslenzku Símið 37 244 spyrjið eftir Thoru KONUR ATHUGIÐ! Látið gufuhreinsa flau- éls kjólana yðar. Lóin er burstuð upp og gerð sem ný. ►<>o I i i i i i j Aðeins 50« ! I Vér sækjum og skilum Simi 37 244 I McCarthys j I L,d- j ? Dry Cleaners — Dyers J Furriers É Verkið er ábyrgst, fötin trygð gegna bruna eða þjófnaði. 0o-< í MO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.