Heimskringla - 02.12.1936, Blaðsíða 8
8. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 2. DEJS. 1936
Leikfélag Sambandssafnaðar.
ÞRIÐJUDAGS og MIÐVIKUDAGSKVÖLDIN 8. og 9. DES.
verður sýndur í samko'musal Sambandssafnaðar
hinn frægi sjónleikur eftir Henrik Ibsen
Stoðir Samfélagsins
Leikur þessi er í 4 þáttum og fer fram í Strandbæ í
Noregi, en gerist að efni til um allan heim.
Sækið leikinn. Njótið skemtunar og
s uppbyggingar þessi kvöld.
Leikurinn byrjar kl. 8.15 síðd. Inngangur 50c
LEIKENDASKRÁ:
íæssir eru leikendur í sjónleiknum “Stoðir Samfélagsins’’
er sýndur verður í samkomusal Sambandssafnaðar kveldin 8. og
9. desember:
Konsúll Karsten Bernick..................Ragnar Stefánsson
Konsúlsfrú Betti Bernick ..............Mrs. Kristín Johnson
Ungfrú Marta Bemick ................. Mrs. Guðrún Eiríksson
Lona Hessel ................................ Miss Elin Hall
Ólafur Bernick ........................ Friðrik Kristjánssor.
Stórkaupmaður Rummel .................. Tryggvi Friðriksson
Vigeland kaupmaður ..................... Parmes Magnússon
Sandstad kaupmaður ......................... Jón Ásgeirsson
Kandidat Hilmar Tönnesen ...............Þorvaldur Pétursson
Jóhann Tönnessen ........................Hafsteinn Jónasson
Krap Ráðsmaður ........................... Guðm. Jónasson
Adjúnkt Rörland ......................... Þorleifur Hansson
Ann skipasmiður............................. Bjöm Hallsson
Frú Rummel .......................... Miss Thora Magnússon
Dina Dorf ........................ Miss Fanney Magnússon
Frú Holt ........................ Miss Sigurlaug Friðriksson
Frú Lynge ..........................Miss Margrét Pétursson
Ungfrú Hilda Rummel ................. Miss Hrefna Ásgeirsson
Ungfrú Netta Holt ....................Miss Ólöf Sigmundson
FJÆR OG NÆR
Messur í Sambandskirkju
Næskomandi sunnudag verð-
ur messað tvisvar í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg eins og
undanfarið — á ensku kl. 11 f.
h. og á íslenzku kl. 7 e. h.
Prestur safnaðarins messar.
* * * *
Messað verður í Sambands-
kirkjunni á Gimli sd. þann 6.
des. næstkomandi kl. 2 e. h.
* * *
Séra Guðm Árnason messar
á Lundar næsta sunnudag þ. 6.
desember kl. 2 e. h. — Á eftir
messu verður haldinn safnaðar-
fundur. Safnaðarmeðlimir eru
beðnir að koma.
* * *
'Séra Jakob Jónsson messar
næstk. sunnudag í Mozart kl. 2
e. h. (ekki kl. 11, eins og vant
er). Ræðuefni verður það sama
og í Wynyard síðastl. sunnu-
dag: “íslendingar taka á móti
fulltrúa konungsins.”
* * *
Síðastliðinn laugardag gaf
séra Philip M. Pétursson saman
í hjónaband Margery Louise
Wyeth og Gerald Henry Mc-
Murray, bæði af hérlendum ætt-
um ða heimili systur brúðarinn-
ar, Mrs. Robert Sim, í St. Vital.
* * *
Útsala á heimatilbúnum <mat
Rvenfélag Sambandssafnaðar
efnir til sölu á heimatilbúnum
mat í samkomusal safnaðarins
laugardaginn 5. des. kl. 2.30
e. h. Verður þar á boðstólum
lyfrarpylsa, blóðmör, rúllupylsa
og ótal tegnudir af heimabökuð-
um kökum og brauði. Að kvöld-
inu verður spilað bridge og á-
gæt verðlaun veitt: Nefndin
vonar að vinir félagsins komi
bæði á söluna og spilafundinn.
* * *
Dr. A. B. Ingimundson, verður
staddur í Riverton Drug Store
þriðjudaginn 8. þ .m.
Munið eftir kvöldunum 8. og
9. þ. m. Þau kvöld verður hinn
þjóðkunni leikur Henrik Ibsens,
“Stoðir Samfélagsins” sýndur í
fundarsal Sambandskirkju. —
Leikurinn byrjar kl. 8.15 e. h.
Sjáið auglýsingu á öðrum stað
í blaðinu
¥ ¥ #
TakiS eftir
Hjálparnefnd Sambandssafnað-
ar hefir ákveðið að láta draga
um silki ábreiðu er ungfrú Guð-
björg Sigurðsson gaf nefndinni
til arðs fyrir hjálparsjóðinn,
laugardagskveldið 5. þ. m. á
Bridge samkomu kvenfélagsins
er haldin verður það kvöld í
fundarsal kirkjunnar Þeir sem
haft hafa happdráttarmiða til
sölu eru beðnir að gera skil til
nefndarinnar fyrir þann tíma.
* * *
Leiðrétting
í skilagrein yfir inntektir og
útgöld við Minnisvarða St. G.
Stephanssonar, er ibirt var í
“Hkr.” 18. nóv. síðstl. urðu
þessar skekkjur:
(Áður auglýst sbr. Hkr. 27.
nóv. 1936), á að vera: (Áður
auglýst sbr. Hkr. 27. nóv. 1935)
Málning $14.35 á að vera:
Mál $14.35, var upphæð þessi
fyrir efnið en verkið var gefið.
Fyrir flutning á möl og grjóti
$24.00, á að vera: Fyrir flutning
á möl, grjóti og sements stólp-
unum er í girðinguna fóru,
$24-00. Sami maður gerði alla
þessa vinnu fyrir ofangreint
verð.
* * *
Arelíus Sigvaldason frá
Geysir, Man., var fluttur til bæj-
arins norðan frá Bisset-námu-
hélraði í flugbát s. 1. sunnudag
mikið meiddur af skoti. Hann
var á veiðum og var að ganga
upp hæð eina klungrótta, en
hrasaði. Reið skotið af byss-
unni og kom í fótinn. Var
slæmska hlaupin í sárið er hann
kom til bæjarins, svo fótinn
varð að taka af fyrir ofan hné.
Silfurbrúðkaup
Þau hjónin Eiríkur Þorbergs-
son og Margrét Sigurðardóttir
áttu isilfurbrúðkaup fóstudag-
inn 27. nóv. Var þessa atburð-
ar minst af vinum þeinra með
'mjög Ifjiölmennu isamsfæti að
heimili Mr. og Mrs, Karls Jónas-
sonar 628 Alverstone St., laug-
ardagskveldið 28. s. m. Mæltu
gestimir sér mót í kirkju Sam-
bandssafnaðar og fór þaðan
rétt upp úr. kl. 8 heim til Mr.
Jónasson’s. Um 100 manns var
samankomið, er sýnir vinsældir
silfurbrúðhjónanna. Athöfninni
stýrði séra ;Rögnv. Pétursson.
Til minningair um daginn, af-.
henti hann þeim hjónum fyrir
hönd gestanna og fjarverandi I
vina, silfurdisk er lagður var á ]
dálítill sjóður í silfri sem gjöf
frá vinum þeirra. Þá var silf-
urbrúðurinni færður blóma-
vöndur mjög fagur.
Að því loknu skemti fólk sér
við ræðuhöld, söng og veitingar.
Hr. Lúðvik Kristjánsson flutti
silfurbrúðhjónunum kvæði sem
birt er hér á öðrum stað í iblað-
inu. Þessir tóku til máls: Páll
S. Pálsson, séra P. M. Péturs-
son, Hannes Pétursson, dr. ;Sig.
Júl. t Jóhannesson, iSigríður
iSwanson og Ágúst Sædal. —
Söngnum stýrði ungfrú Snjó-
laug iSigurðsson og Ragnar H.
Ragnars.
iSomkomunni sleit ekki fyrr
en stundu eftir miðnætti.
* * ¥
Mrs. Anna Adams frá Bottin-
eau, N. D. kom síðastl. mið-
vikudagskvöld til bæjarins og
dvaldi hér fram á sunnudag á
heimili Mr. og Mrs. Dr. M, B,
Halldórssonar.
V ♦ í
Nýja Ijóðabókin
“Norður-Reykir”
eftir Pál. S. Pálsson er til sölu
hjá eftirfylgjandi útsölumönn-
um:
Ánborg: G. O. Einarsson
Gimli: Kr. W Kemested
Geysir: T. Böðvarsson
Glenboro: G. J. Oleson
Kandahar: S. S. Anderson
Leslie: Th. Guðmundsson
Piney: S. S. Anderson
Steep Rock: F. igi. Snidal
Blaine, Washi, Revx H. E. John
son
Cavalier, N. Dak.: J. K. Einars-
• son
Chicago, 111.: Geo. F. Long
Winnipeg:
Magnus Peterson
313 Horace St., Norwood
Viking Press Ltd.
Sargent Ave.
P. S. Pálsson
796 Banning Street
Bókin kostar $1.50 í kápu —
$2.00 í skrautibandi. Hentugri
jólagjöf verður naumast kosin
* * *
Þórarinn Kristjánsson bóndi í
Elfros, Sask., lézt s. 1. sunnu-
dagsmorgun að Iheimili sínu. —
Með líkið var komið að vestan
í morgun, og verður það flutt
til Árborgar og jarðsett þar. Þór
arinn var aldraður maður og
átti síðari árin við heilsuleysi að
búa. Hann var fæddur í Borg-
arhöfn í Suðursveit í Austur-
Skaftafellssýslu, en átti heima
í Árnanesi í Nesjum síðustu ár
sín á íslandi. Vestur um haf
flutti hann 1902 og nam land í
Víðir-bygð í Nýja-íslandi. Bjó
hann þar um mörg ár, en flutti
fyrir eitthvað 10 árum vestur til
Saskatchewan. Kona hans Guð-
rún Einarsdóttir frá Ámanesi
dó þrem árum eftir komu þeirra
hjóna vestur. Börn þeirra á lífi
eru Vilhelmína, gift Halli Jóns-
syni á Víðir, Guðrún Lovísa,
gift Guðjóni Stefánssyni á Víð-
ir og Einar, ógiftur, í Elfros.
* * *
Sunnudaginn 29. nóv. fór
fram hjónavígsla að Lundar,
Man. Brúðguminn var Krist-
berg Margeir Magnússon, sonur
öeirra hjónanna Ágústs Magn-
issonar skrifara og féhirðis
Coldwell-sveitar og Ragnheiðar
'F. Straumfjörð), en brúðurin
Malldóra dóttir þeirra hjónanna
Jóhannesar Vigfússonar og
Járnbrár (f. Byron) að Lundar.
Vígslan var framkvæmd í Lút.
kírkjunni í bænum, og var þar
nærri húsfyllir. Organisti var
Vigfús Guttormsson, brúðar-
mær Guðbjörg Helga Thorkels-
son frá Winnipeg, en brúðguma-
sveinn Jóhann Staumfjörð Sig-
urðsson. Veizlan var haldin af
foreldru'm brúðarinnar í sam-
komusal bæjarins og voru þar
um 100 boðsgestir. Veizlukost-
ur var hinn ágætasti. Ræðu-
höldum stýrði Kári Byron. Ræð-
ur fluttu, auk hans/ Ágúst
Magnússon, Mr. Taylor frá Oak
Point, Agnar R. Magnússon,
Vigfús Guttormsson og prestur-
inn séra Rúnólfur Marteinsson.
Heimili brúðhjónanna verður að
Lundar, þar sem Mr. Magnús-
son annast myndasýningar.
* * *
Bræöumir Valdi og Siggi Sig-
valdasynir frá Geysir, Man.,
komu til bæjarins s. 1. mánu-
dag. Þeir voru að finna bróður
sinn Arelíus, sem liðður á Al-
menna-spítalanum
¥ ¥ ¥
Mrs. Elías Elíasson frá Ár
borg, Man., sem í bænum dvaldi
nokkra daga s. 1. viku og var að
finna son sinn, Gizur, sem hér
stundar nám í teikningu hélt
heimleiðis s. 1. laugardag.
* * *
Sunnud. 6. des. messar séra
Guðm. P. JohnSon í Mary Hill
skóla kl. 11 f. h. Ungmennafé-
lagið heldur skemtifund í Mary
Hill skóla. Til skemtunar verð-
ur mjög fræðandi myndir af
ítalíu og Þýzkalandi, einnig
nokkrar gamanmyndir handa
börnum, líka söngur og hljóð-
færasláttur. Allir velkomnir.
* ¥ *
Þriðjudaginn 24. nóv. voru
þau Margrave Halldórsson og
Sigríður Goodman, bæði frá
Lundar, Man., gefin saman í
hjónabarfd af séra Rúnólfi Mar-
tednjssyni að 493 Lipton St. —
Heimili þeirra verður að Lundar-)
Guðjón Sveinsson Stonn,
bóndi við Gleniboro andaðist á
sunnudaginn var 29. nóv. Út-
för hans fer fram í dag (mið-
vikudag). Guðjón heitinn var
nær 81 árs að aldri, þremur
mánuðum skemur. Hann kom
snemma á árum hingað til lands
og var með fyrstu landnemum í
Argylebygð. Hann eftirlætur
ekkju og 6 börn. Kona hans er
Ingiríður Sigurðardóttir Ander-
son frá Rauðhólum í Vopna-
firði, systir S. S. Anderson
ibónda við Kandahar. — Börn
Guðjóns heitins eru: ^vélnn,
verzlunarmaður í Chicago; Sig-
urður, heima við Glenboro; Guð-
lög Lily, gift í Chicago; Frið-
jón Kristján og Murray allir
heima. Guðjóns heitins verður
nánar getið siðar.
* ¥ ¥
A. Johnson frá Sinclair, Man.,
biður Hkr. að geta þess að árit-
un hans verði fyrst um sinn:
722—15 St. Rock Island, 111.,
U. S. A.
¥ * *
Einar Kristjánsson frá Elfros
kom í morgun til eþssa bæjar
Hann fer norður til Árborgar í
dag, en þar verður Þórarinn
Kristjánsson faðir hans jarð-
sunginn næstkomandi föstudag.
¥ ¥ ¥
Þann 9. des. n.k. fer fram
kosning fyrir fulltrúa I.O.G.T. 1
á fundi St. Skuldar nr. 34. Áríð-
andi að allir meðlimir St. Heklu
og St. Skuld sæki fundinn. Eft-
irfarandi systkyni eru í vali:
Beck, J. Th.
Bjarnason, G. M.
Eggertson, Ásbj.
Eydal, S.
Finnbogason, C.
Gíslason, H.
Hallson, G. E.
Jóhannsson, Mrs. Gunnl.
Magnússon, V.
Sigurðsson, E.
Skaftfeld, H.
Sæmundson, Mrs.
Thorlaksson, Mrs. Carl.
MUNICIPALITY 0F GIMLI
SAI.E OF I.ANDS FOR ARREARS OFTAXES
By vlrtue of a warrant issued by the Reeve of the MUNICIPALITY
OF GIMLI in the Proviiice of Manitoba, under his hand and the corporate
seal of the said Municipality, to me directed, and bearing date the Ninth
day of November, A.D., 1936, commanding: me to levy on the several parcels
of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due
thereon with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of
taxes and costs are sooner paid, I will on the 28th day of December, A.D.,
1936, at tlhe Council Chamber in the Rural Mimicipality of Gimli at the hour
of two o’clock in the aftemoon, proceed to sell by public auction the said
lands for arrears of taxes and costs.
Lots Arrears
Plan
Description
Q Lot Block Plan More No. Or Less of Taxes Costs TOTAL
10 2 933 20.31 .50 20.81
17 1 1759 78.62 .50 79.12
14 3 1759 20.34 .5,0 20.84
16 3 1759 11.70 .50 12.20
10 5 1759 91.16 .50 91.66
2 7 1759 16.26 .50 16.76
18 7 1759 12.97 .50 13.47
13 9 1759 7.50 .50 8.00
4 and 5 11 1759 16.98 .50 17.48
6 12 1759 30.65 .50 31.15
8 12 1759 6.47 .50 6.97
9 12 1759 6.47 .50 6.97
11 19 1759 7.94 % .50 8.44
13 21 1759 23.18 .50 23.68
16 21 1759 6.47 .50 6.97
8 22 1759 10.20 .50 10.70
5 27 1759 6.48 .50 6.98
- 13 28 1759 10.20 .50 10.70
4 32 1759 9.52 .50 10.02
9 32 1759 21.07 .50 21.57
5 1 2777 64.61 .50 65.11
Sec. Easterly 400 Township Range feet in width of the most Westerly 1,926 feet in
he most Southerly 254 feet in depth of the most Northerly 270
tn of the 17 19 4E.P.M. 2 y2 157.50 .50 158.00
S.E.%
All that portion of the South West quarter of section 21 in Township 19
and Range 4 East, of the Principal Meridian in Manitoba, whioh lies to the
West of the Westem Limit of the Road as said Road is shown on a plan
of survey registered in the Winnipeg Land Titles OJfice as No. 3135, except-
dng thereout (1) the most Southerly 322 feet in perpendicular depth thereof,
(2) the Road as shown on a plan registered in the said Land Titles Office
524.41
19.95
256.56
56.95
27.85
14.25
43.78
37.44
. rter of
Section 28 in the 19th Township and 4th Range, East of the Principal Mer-
idian in Manitoba, lying to the East of a line-drawn at right angles to the
Southerly limit of said_North half from a point in the same distant Easter-
ly thereon Thirty-seven hundred and eighty feet from the Westerly limit
of said section and to the South of a line drawn North of, parallel West
and perpendicularly distant six hundred feet from said Southem limit,
together with a right away for all purposes as appurtenant to the above
described land, over and upon all that portion of the most Southerly forty
feet in depth of the Fractional North half of the South half of said section
as No. 3396. 523.91 .50
12 and 13 3 2920 19.45 .50
S.W.% 34 18 3E.P.M. 256.06 .50
E.y2SW. 24 19 3E.P.M. 56.45 .50
35 and 36 2 1227 27.35 .50
10 4 1227 13.75 .50
22 and 23 4 1227 43.28 .50
Lot 3 and W.y2 of Lot 4 3118 36.94 .50
All that portion of the Fractional North half of the South East
lying to the West of the Westem Limit of the land described above.
■ 130.58 .50 131.08
N.W.Í4, 20 20 4E.P.M. 119.40 .50 119.90
S. 4ch of N. 8ch 33 20 4E.P.M. 19.13 .50 19.6E
N.W.>4 16 21 4E.P.M. 139.89 .50 140.31
W.% of E.Vz 22 20 3E.P.M. 120.44 .50 120.94
N.W.% 1 18 3E.P.M. 122.80 .50 123.30
w.% of E.y2 13 20 3E.P.M. 75.21 .50 75.71
Dated at Gimli in the Province of Manitoba this 21st day of Novem
ber A.D., 1936.
S. ELDJARNSSON
Secretary-Treasurer
Municipallty of Gimli.
Day Office
Sargent Ave. & Agnes St.
Night & Day Office
724'/2 Sargent, near Toronto St.
SARGENT TAXI
DAY or NIGHT
34 555 PHONE -:- 34 557
Give us a trial when you require Cars for Weddings, Funerals Etc.
Enquire about our rates on out of town Trips
MESSUR og FUNDIR
i tcirkfu SambaiidssafnaOar
Uessur: — á hverfum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenzku.
SafnaBarnefndin: Funolr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hfilparnefndin: — Fundlr fyrsw
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
KvenfélagiB: Fundlr annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oo kennari
Kenslustofa: 518 Dominion St.
Simi 36 312
PLACE YOUR ORDER NOW!
For Personal Christmas Cards
Over 200 Samples to Choose From
Also the Special Dollar Box
Victor Eggertson
PHONE 86 828
Give me a ring, I will be pleased
to call.
“SPECIAL COUNTRY OFFER”
To all people out of Winnipeg
Mail One Dollar ito:
Victor Eggertson
614 TORONTO ST.
Winnipeg, Man., Canada
And a box oí 21 beautiful
Chrístmas cards will be
sent to you poatpaid.
Gunnar Erlendsson
Pianokennari
Kenslustofa: 701 Victor St.
Sími 89 535
Við Kviðsliti?
Til linunax, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
JOLAKORT
með íslenzkum og enskum
textum sel eg eins og und-
anfarin ár. Ljómandi úrval.
Pantanir afgreiddar sam-
dægurs og koma. Yerðið
lágt—$1.50 tylftin. Komið
og skoðið íþau—það borgar
sig.
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
674 Sargent Ave. Winnipeg
Bw
*
►oO
í
i
í
í
i
i
j
Aðeins 50c )
• f
Vér sækjum og skilum
sími 37 244
Vér tölum íslenzku
Símið 37 244
spyrjið eftir Thoru
KONUR ATHUGIÐ!
Látið gufuhreinsia flau-
éls kjólana yðar. Lóin
er burstuð upp og gerð
sem ný. /
I McCarthys j
Ltd.
Dry Cleaners — Dyers
Furriers
j
Verkið er ábyrgst, fötin |
trygð gegn bruna eða *
;þjófnaði. |
Qommm-o-^^-o-^m^o-^mmo-^^-o-^^dj