Heimskringla - 02.12.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 02.12.1936, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2. DES. 1936 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA SILFURFARMUR A SJÁVARBOTNI f HÖFNUM Eftir Ólafs Ketilsson Eitthvert merkilegasta skip- strand, sem orðið hefir á íslandi, var þegar enska skipið “James- town” har að landi í Höfnum fyrir 5ö árum. Hafði skip þetta verið yfirgefið af skipshöfninni þá fyrir þremur árum vestur undir Ameríkustrond, og allan þenna tíma var það að flækjast mannlaust á hafinu. Margir leiðangrar voru gerðir út til að reyna að bjarga því, vegna þess vog. En nú hélt það stefnu norðan við Ósmynnið, þar til það strandaði kl. 9. um, morguninn, sem næst 2 km. fyrir norðvest- an Kirkjuvogssund, örfáa faðma suðvestur frá svokölluðum “'Hestakletti”, sem er stórt sker, norðvestan við ósmynnið. I>eg- ar skipið steytti hrökk efri topp- stöngin niður í sjó af miðmastr- inu, en aftasta mastrið var farið áður en það barst hingað til lands. í, þrjá daga eftir að skipið strandaði var ekki hægt að komast út í það fyrir roki og i með efsta stöngin sem brotnaði umsamið kaup, 25 aura um tím- af), en gildleikinn var alveg ó- ann, 3 krónur um daginn, og trúlegur. Eiríkur sál. bróðir þótti þá rífandi kaup. En þótt minn og Ingvar Ingvarsson í kaupið væri ekki hærra en 25 í Junkaragerði voru einir af aurar um tímann munu margir 1 stærstu mönnum í hreppnum, bæði í Hafna- og Miðnesiirepp- en er þeir föðmuðu mastirið um hafa átt drjúgan skilding á j hvor á móti öðrum, náðu þeir kistubotninum, er sumri lauk. aðeins saman með fingurgóm- Eftir nokkra daga kom svo unum, en af því má nokkurn hingað fr.önsk ‘‘Loggorta”, sem veginn gera sér í hugarlund hví- þeir félagar höfðu fengið sér líkt bákn þetta mastur var! 18 leigða yfir sumarið til timbur- afar svelrar járngjarðir voru á flutninga til Reykjavíkur, en • • NAFNSPJOLD hvað það hafði dýrmætan farm ! brimi) en á fjórða degi kom_ innanborðs — silfur frá Mexi- kó í kjölfestu. En aldrei fanst skipið. Seinast strandaði það í Höfnum og brotnaði, og þar hggur enn mexikanska silfrið á mararibotni. Á Hvítasunnudagsmorgun ár- ið 1881 kl. 5 um morguninn vaknaði eg og aðrir í baðstof- unni í Kotvogi við það, að verið var að hrópa fyrir utan glugg- ann: “Það er að verða strand“! Hvorki eg né aðrir, sem í haðstofunni sváfum, létum þennan boðbera hafa fyrir því að þurfa að hrópa oftar en einu sinni: “Það er að verða strand”! heldur þutu allir karlmenn, sem umst við í fyrsta sinn um borð, og verður mér, sem 16 ára ungl- ing, ógleymanleg sú hrifning, sem snart mig, þegar eg kom um borð í fyrsta skifti í þetta 360 feta langa og 65 feta breiða skipsbákn sem eg auðvitað hafði aldrei séð neina líkingu af áður. Þegar við svo loksins komumst inn á þilfarið, en sem ekki ætl- aði að ganga greitt, sökum hæð- arinnar frá sjó, þá var ekki hægt að segja að um auðugan garð væri þar að gresja, eða mikla fjöilbreytni að sjá. Þrjú hleralaust lestarop, þar sem sjá mátti dekksfylli af plönkum, nokkrar rifnar segladruslur á miðbiki þilfarsins, einn stóran gufuketil við fremstu sigluna, í baðstofunni voru upp til handa [ °S svo ^vo ankersbákn, sem , og fóta, og ruddist hver í kapp : danskur skipstjóri úr Keflavík við annan á nærklæðum einum út að glugganum. Sáum við þá skipsbákn eitt mikið vera að veltast í brimgarðinum. En vestan rok var og stórveltu ibrim. Mun sjaldgæfur jafnmikill fimleiki og flýtir við að klæðast hversdagsflíkum, sem ungir og gamlir sýndu þennan hvíta- sunnudagsmorgun. Munu marg- ir Hafnahreppsmenn þennan morgun hafa sett æfinnar met f flautsri og flýti að færa sig í spjarimar. Þegar komið var út, var skipsbákn þetta, sem enginn hafði áður séð neina líkingu af að stærð, komið fast upp að svonefndum “Hásteinum” þar sem hafrótið — fjallháir brim- boðarair — rísa hæst við sjáv- arströnd Hafnahrepps. Var það stórfengleg sjón, að sjá þessa ægilegu brimboða koma æðandi eins og snæviþakinn fjallgarð a flatt skipið. Var það næsta ó- skemdum matvælum, og auk sagði að væru ca. 300 kg. hvert. Aftur á þilfarinu var salur einn mikill 64 fet á lengd, með fjölda svefnhenbergja til beggja hliða, sem höfðu verið afar I skrautleg, með útskomum pól- j eruðum mahogni rósum á milli allra bita. En eftir miðjum saln- | um endilöngum, milli svefnher- bergjanna, hafði veríð borðsal- ur, sem sjáanlegt var að líka' hafði verið mjög vabdaður, en var nú o,rðið ekki annað en svip- ! ur hjá sjón. Alt brotið óg braml- að. Þiljur, hurðir hillur og skápar, alt í einum hrærigraut, hvað innan um annað. En aftast á þilfarinu var hálf- dekk, aðeins tvær álnir á hæð, en sem næst 6V2 alin á lengd, en alveg eftir breidd'skipsins, og var sjáanlegt, að þarna hafði verið förðabúr skipsins, og var þar ennþá ýmislegt að finna matarkyns, svo sem svínsflesk, nautakjötsstykki og fleira af trúlegt mö,rgum, sem á horfðu, að skipinu þó stórt væri, skyldi ekki alveg hvolfa, þegar þessi tröll náttúrunnar komu æðandi á það flatt, og ruku upp í miðj- an reiða, af mótstöðu þeirri, sem skipið veitti gegn sjónum. En fyllilega inn á mitt þilfarið sáum vð þegar stærstu sjóimir skullu á því. Kl. 7 um morguninn var skip- ið komið inst inn á Kirkjuvogs- sund og átti ekki nema örfáa faðma eftr lengra inn á sundið, þar sem það hlaut að stranda. En af því að þá var komð útfall, tck þar á móti því beljandi þess heilar hjarðir af risavöxn- um rottum ,svo fáa fýsti þang- aði inn að fara. En það var þó freistandi, að fara þarna inn, því allur þessi geimur var fullur af timiburbraki úr salnum, sem borist hafði þangað inn, auk þess sem þarna höfðu líka safn- ast saman kynstrin öll af kop- arskrúfum, skrám, lömum og hurðarhúnum, og fleira af málmsmíði! Eins og eg áður hefi tekið fram, þá var “Jamestown” 360 feta löng, 65 feta breið, en um dýpt skipsins er ekki hægt að segja með fullri vissu, þvi að mastrinu neðan frá þilfari og upp að neðri stönginni. Faðir minn keypti möstrin bæði, og var það mitt verk og Valmundar Benónýssonar (nú í Ameríku), bróður B. Benónýs- sonar kaupm. í Reykjavík, að slá gjarðirnar af miðmastrinu, en þegar eftir fleiri daga að seinasta gjörðin hrökk af, féllu 3 kúptir irenningar frá, en eftir voru fjögur ferköntuð tré, tvö og tvö saman 18 þuml. á hvern veg, öll úr amerískri rauðfuru (Pitch-pine). Eru það sennilega ein þau fallegustu tré, sem hér hafa nokkurn tíma sést, ekki ein kvistarða í neinu trénu, en öll voru þau hefluð og olíuiborin. — Um lengdina þori eg ekki að segja með ákveðinni vissu, minnir að þau væru 30 eða 32 álnir (60—64 fet), en þó er ekki víst að þetta sé álbyggilega rétt, þori ekki að fullyrði að svo sé. Fremsta mastrið var hins vegar eintrjáningur, en mjög eiguleg spýta. En það, sem tók þó öllu öðru fram að tröllskap, á þessu skipi, var “spruðið” eða undirbug- spjót, eða hvað það nú eir kallað. Eg er enginn hafskipafræðing- ur, og þekki fæst af öllum þeim nafnorðum, sem tengd eru við þessi stórskip. En hvað, sem nú þessi spýta annars er kölluð á sjómannamáli, þá var hún 36 þuml. á annan veginn, en á hinn veginn mikið meira, en eg man ekki 'með vissu hvað mikið minnir fastlega að það væru 48 þuml. (tvær álniir), en lengdin var ekki nema 12 álnir. Ingvar Ingvarsson í Junkara- gerðj keypti tréð, og bygði úr því, að mestu leyti, 12 álna langa loftbaðstofu, nema aðeins húsgrindin var úr plönkum. Eins og gefur að skilja, þá voru kynstrin öll af köðlum og vír, sem fylgdu þessu skipi. — Höfuðbönd mastranna voru úr ibikuðum tjöruhampi, en nálega öll önnur bönd úr vír. Faðir minn keypti allan þennan ‘vant’, og seldi hann aftur í flesta hreppa Gullhringusýslu innan Skaga, kaðalinn , stjórafæiri og netateina, en vírinn í túngirð- ingar. Aðallega voru það Vatns- leysustrandarmenn, sem keyptu vírinn í girðingar, og voru það áreiðanlega fyrstu víirgirðingar í Gullbringusýslu. Ef til viil fyrstu vírgirðingar á landinu. — Land'búnaðurinn á íslandi var þá ekki kominn lengra áleiðis en það! straumurinn úr Ósunum, sem er | neðsta lestin var full af timbri, langur vogur f norðaustur frá auk seglfestunnar í ibotninum, Kirkjuvogi, þar sem Maríu-! sem var silfurgrjót. En efri ( kirkja í Vogi stóð til forna, en 1 lestirnar hvor um sig voru um var flutt á sinn núverandi stað í 20 fet, en sennilega hefir neðsta þegar skútan kom, var með henni þriðji félaginn við þá Pál og Jón. Var það Sigurður Jónsson járnsmiður úr Reykja- vík (tengdafaðir Jónatans sál. Þorsteinssonar). Og mátti segja að hann væiri hæstráðandi á sjó og landi og ekkert þótti fullráð- ið fyr en Sigurður hafði lagt sitt smiðshögg á ráðin, við hvað sem gera átti ,enda variSigurður vík* ingur að dugnaði, og ósérhlíf- inn og afkastamaður með af- brigðum en hins vegar misjafn- lega þokkaður af verkalýðnum, eins og gengur og gerist. Mér reyndist hann altaf sem besti faðir, og iborgaði mér engu minna kaup en öðrum, 16 ára gömlum ungling. Þegar ‘Loggortan’ kom, lagð- ist hún þegar við hlið skipsins. [ Var skúta þessi nákvæmlega jafnlöng og skipið var breitt, en | eins og öðuskel að sjá við hlið- ■ ina á þessu mikla skipi. Byrjað var á því að ferma “Loggortuna”, og plankamir að nafninu til taldir niður í lestina, en hvort sú tala var í hverri ferð alveg rétt, læt eg ósagt, enda líka ekki verið að sýta út í smámuni, 30—40 stykki, hvað er það, — krækiber í ámukjafti — vatnsdropi í hafið, af öllum þeim ósköpum! Þann daginn, sem “Loggort- an” var fermd var engu skipað í land, en á meðan hún vair burtu voru búnir til þrístrendir flotar, og þeim róið í land aftan í bát- unum. Voru jafnaðarlega 75—- 130 plankar í hverjum flota, en erfiðir voru þeir í róðri aftan í bátunum, en sem betur fór var leiðin stutt .aðeins 200—300 metrar. En þá sjaldan að sunn- an storma gerð* var plönkum óspart rutt í sjóinn, mörg hundr- uð stykkjum á dag, og alt svo látið reka í land, og létti þaö afar mikið vinnuna og flýtti fyr- ir. Stærð plankanna var frá 6— 12 álnir á lengd og 'breidd 6—12 i I þum. en allir undantekningar- I laust 3 þ.l. á þykt. Var það hið mesta níðsluverk að bera plank- ana undan sjó, gegnsósa af sjó og blýþunga. Voru margir búnir að fá sár á axlirnar undan burðin- um, en þó aðallega bleytunni, j viku eftir viku gegnblautir af söltum sjónum frá morgni til ■ kvölds. Auk sjálfra plankanna voru 1 líka kynstrinu öll af planka bút- um frá 1—4 álnir á lengd, sem fylt var með í öll skörð svo hvergi í allri lestinni var hnífs- j tungusmuga á milli plankanna. Ehi ef einhver hefði sagt að það væri hálfgerður tvístringur á Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusiml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. & að flnnl á skrífstofu kl. 10—1 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 ÍSS Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNINO ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 og hvers maiins hugljúfi, elsk- aður og virtur af öllum sínum verkamönnum. Framh. —'Lesb. Mbl. NfELS FINSEN ^irkjuvogi árið 1671. Barst skip- ið nú óðfiuga móti vindi og sjó fram kirkjuvogssund, og langt fram á Hafnaleir, á meðan að lestin þó verið dýpst, og held eg það af því, að þegar það klofn- , aði, bárust í land þau ógrynnij af plönkum, að fáir mundu hafa straumurinn úr Ósunum (Vogi) látið sér koma til hugar að öll háði til þess. Og töldu nú allir í þau kynstur væru úr einu skipi, [ sem á horfðu, að skip þetta'hvað þá einni lest, af þremur,; væri týnt og tapað Hafna- j úr sama skipinu, ef menn hefðu j ^reppsmönnum fyrir fult og alt! ekki vitað að alt timibrið var að- j En er það var komið norð-' eins úr einni lest af þremur, og vestur fyrir Ósmynnið, og 1 auk þess hefr svo seglfestan straumurinn úr Ósnum hafði hlotið að vera mörg fet á þykt. s^ept því sneri skipið við, og stefndi nú aftur beint á Kirkju- v°g, en sem næst 1 km. norð- Möstrin tvö, sem uppi voru, er skipið strandaði, voru hlið- stæð öðru risasmíði skipsins, en Eftir að “Jamestown” strand- aði, var ekkert aðhafst í heila viku, eða lengur, með að bjarga timbrinu. Töldu margir það ó- vinnandi verk að skipa upp úr Þessum plankabútum, þá hefði því, og var það að vonum, menn Þaö ekki verið rétt hermt, því höfðu aldrei áður átt að venjast 1 Þa® var víst algerður tvístring- slíkri vinnu, svo að verkkvíðni j ur ^ Þeim. Á hverju kvöldi þeg- og úirræðaleysi fyltu huga fjöld-1ar tarið var á bátunum heim, ans. Voru svo sameiginlegir voru Þeir fyltir og hálffyltir af fundir haldnir um hvað gera Þessum plankabútum, er tvístr- skyldi, af Hafna-, Vatnsleysu- u®usi svo í allar áttir þegar í strandar- og Rosmhvalanes- j ianú var komið. En auðvitað mönnum. Var tilboð sent Hilm- i var Það með leyfi þeirra, sem ar Finsen landshöfðingja. Leið umráð höfðu yfir skipi og farmi. svo hver dagurinn af öðrum að ^n e§ man eftir að einu sinni ekkert svar kom frá landshöfð- saS®i Eáll sál. Eggerz við mig ingjanum. | Þesrar við vorum á leið heim um _ , . kvöldið: En svo var það einn dag, eftir Frh. frá 3. bls. bugast. FYá honum andaði hlýju og viðkvæmni. Alla starfsæfi sína fómaði hann kröftum sínum fyrir sjúka menn og vanheila og gerði sér farmúrskarandi ant um sjúkl- inga þá, er til hans leituðu. Það lætur því undarlega í eyrum að segja, að hann hafði “stein- hjarta”. En svo má að orði komast að því leyti, að það var kölkun um hjartað, sem gerði hjartaslögin erfið, og dró hann til dauða. Að endingu sagði ræðumað- ur: “Skóli þessi getur verið stolt- ur af þessum lærisveini sínum, yfir því, að hér komst hann á- fram á mentabraut sinni, er hann hafði strandað í Dan- mörku. Og íslenzka þjóðin getur fagn- að því, að til íslands sótti hann gott faðerni”. Er dr. Gunnlaugur Claessen ihafði lokið máli sínu, talaði Haraldur Guðmundsson nokkur orð, og þakkaði gefanda fyrir hina hugulsömu gjöf, og rektor þakkaði fyrir hönd slfólans. —Mbl. Fögur gjöf vestur frá Kirkjuvogi en það 1 miðmastrið virtist Þó vera eitt Var áður en straumurinn tók j mesta tröllasmíði skipsins og Það. En hefði verið aðfall um | skal hér í sem fæstum orðum m°rguninn, og straumurinn þá j skýrt frá því. Hæðin frá þilfari |egið inn í ósana, þá hefði skip- [ og upp í topp efri stangarinnar, *ð strax um morguninn strand- j eftir því, sem Eiríkur sál. bróðir að örfáa faðma fyrir neðan Kot- minn mældi, var 104 fet (mæld fundarhöldin hér, að tveir menn komu ríðandi suður að Kotvogi, Jón Vídalín og Páll Eggerz. — “Mikið held eg að þið Hafna- hreppsmenn þurfið yfir árið af plankabútum í skorður og Kváðust þeir hafa tekið að sér hlunna uppskipun úr skipinu, með helmings bjarglaunum og vildu nú fá menn í vinnuna. Fengu þeir þegar nálega alla starfs- Og svo hló Páll innilega eð plankabúta sýkinni f verkalýð sínrlm, Annars vil eg taka bað hér fram að Páll sái. var hið Kvenfélag Þjóðkirkjusafnað- arins í Hornafirði hefir í minn- ingu um 20 ára afmæli kirkj- unnar 1934 látið smíða forkunn- ar fagra siifurgripi, sem gjöf handa kirkjunni, pontínur, vín könnu, bikar og oblátudós. — Hafa gripir þessir verið smíðað- ir á gullsmíðavinnustofu Árna B. Björnssonar í Reykjavík, og eru áreiðanlega einstakt verk í sinni röð. Teikningamar gerði Leifur Kaldal og smíðaði grip- ina. Fór í þá nokkuð á þriðja kíló af silfri. færa menn í hreppnum fyrir mesta prúðmenni og góðmenni, G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur 702 Confederatlon Llfe Bldg. Talsíml 97 024 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON tSLENZKIR LÖQFRÆÐINQAM á öðru gólfl 32S Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrífstofur aS íjWj" GimU og eru þar að hitta. fyrsta miðvikudflg f hverjum mánuðl. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINQAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöj < vlðlögum VitStalstímar kl. 2_4 e. h. 7—8 atS kveldinu Simi 80 857 666 victor St. A. S. BARDAL selur Illdtistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá beetl — Ennfremur selur hann aiUkonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 86 607 WINNIPBQ Dr. S. J. Johannes ion 218 Sherburn Street Talsfml 30 877 Vlðt&lsUmi kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daiiy Plants ln Season We specialize tn Wedding & Concert Bouquets & Funerai Deslgns Icelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnlpeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 J. J. Swanson & ( «. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Fínancial AgenU Slml 94 22J 600 PARIS BLDG.—Wmnlpes Offlce Phone Res. Phone 21 834 72 740 DR. J. A. BILDFELL 216 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours 4 P.M.—6 P.M. and by appointment Residence: 238 Arlington St. Orric* Phoni 87 293 Res Phoni "2 409 Dr. L. A. Sigm dson 109 MKDICAL ARTS BUILDINO Orric* H.ourk 12 - 1 4 r M - 6 p M bt appointmknt Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu J. WALTER JOHANNSON Umboðsrníiður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.