Heimskringla - 30.12.1936, Qupperneq 7
WINNIPEG, 30. DES. 1936
HEIMSK.RINGLA
7. SÍÐA
KOMNIR ÚT ÚR MYRKRI
Út úr myrkri allir vér:
Eitt sinn komið höfum.
Og því er líf vort þungbært hér,
Þakið aur og gröfum.
Myrk eru lífsins mæðustig,
Menn það löngum reyna.
Og allir hugsa um sjálfa sig,
Satt er það eg meina.
Samt er eins og sérhver Jól,
Sýnist alla gleðja.
Og takist þá, við tímans hjól,
Tár og sorg að kveðja.
Heilnæmt líf og höndlun björt:
Hug þinn fái að leiða.
Og ef þú gætir öðrum gjört,
Eitthvað þá, til greiða.
Það er lífsins lagabót,
Ljóðin til þess hvetja.
Og þar sterkust undirrót,
Er að ,vera hetja!
Eftir storm og styztan dag,
Stirnir í hóla og f jöllin.
Má það okkar lífga lag,
Losnar frost og mjöllin.
Inn í myrkrið aftur vér,
Eigum svo að fara.
Það er meinið, því er ver,
Þú mátt reyna að hjara!
Jón Kernested
vinum mínum, segir hann upp | — Ja það var nú það undar-1
úr eins manns hljóði: | legasta. Eg fyrir mitt leyti.;
— Hver veit, nema við rek- segir maðurinn, hafði hugsað
umst á Gretu Garbo um borð. Á mér Gretu Garbo sem mjög dula I
fregnmiðum allra blaðanna í! og fáskiftna konu, sem ógjarna i
Gautaborg hafði nefnilega verið j léti í ljós hugsanir sínar. En I
sagt frá því þennan morgun, að|Þama uppi á stjórnpallinum gat |
Greta færi vestur með Grips- j hún haldið hrókaræður um lífs-1
holm og í þetta sinn var fregnin.
I skoðanir sínar, — um lífið og |
t ástina. Við kendum í
KVEÐIÐ Á 50 ÁRA AFMÆLI
Friðriks P. Sigurðssonar bónda í
Fagradal í Nýja-íslandi
Um þitt fimtugs ára kvöld
Óskir þannig hljóða
Lifðu hálfa aftur öld
Við afbragðs hreysti góða.
Hafðu styrk í höndum tveim
Happa og gæfu að njóta,
Forsjónin þér færi heim
Föng sem aldrei þrjóta.
Magnús Anderson
MEÐ GRETU GARBO
YFIR ATLANTSHAFIÐ
sonn. j..............—........ bríósti I
Ef talað er við yfirmennina á um hana> >ví að okkur fanst’ að I
Gripsholm, fæst allgóð hugmynd hún ^ að vera æst ut af ein’
um það, hvernig Greta Garbo er hverÍu- °£ að malæði hennar
í innsta eðli sínu. En að ætla sér stafaði mest af taugaostyrk.
að ná tali af henni sjálfri, er ekki | Frú Renströjn fullyrðir að
á meðfæri neins blaðamanns «reta hafi verið afar mannafæl;
austan megin hafsins að þessu in °£ taugaóstyrk. Hún vildi
sinni. Vér verðum því að styðj-1 ekki matast 1 borðsalnum, held-
ast við frásögn skipsfólksins. ! ur færa sér matinn upp i ka-
„ . „ , , .etu sína. Einu sinni höfðum við
Sjoferðin fra Gautaborg til, . . .
- _ J , , . ... - setið saman uppi a þilfari, aður
New York tekur tiu daga, og a , . * ,,
,.. ,, , , - en hadegisverður var snæddur,
svo longum tima a að vera laf- , ... . .
, , f 1 1 og þegar hringt var til matar,
hægt að kynnast ollu venjulegu
folki um borð. Nu er Greta * ,, ^
, j,. , , .. * 4, x . — Ó, hvað þið eigið gott, sem
Garbo orðm þaulvon að ferðast ’ K
þessa leið með Gripsholm, og er
því eins og heimamaður um borð.
Hún situr í hverju horni og sést „ , . . „ .
meira að segja oft upp, a Btjorn- me5 okkur þa að?
palh, en þangað fa nu farþegarn- er tatta á fer5um.
ir venjulega alls ekki að koma. ; . ,,,,.*
! — Nei, en folkið glapir svo
Þegar Gripsholm var kominn mikið á mig,
út úr höfninni í Gautaborg i ________ q
einkum eftir að
SELECT
Phone 96 361
-4^
SHEA’S WINNIPEG
BREWERY LTD.
Colony St., Winnipeg
Til Ástu málara
getið farið niður að borða. Er
ekki gott að vera í borðsalnum ?
— Jú, svaraði frú Renström,
Þegar eg úr óbygð, inn
yfir bygð vil líta—,
Helst að stefnir hugur minn:
Húsinu þínu hvíta—.
Til Rænku á Hrólfsstöðum
Auðvitað kom Greta Garbo
eins og þjófur á nóttu til Gauta-
borgar í sumar og steig um borð
í Ameríkufarið Gripsholm, sem
lá hreint og fágað við hafnar-
bakkann. Skipshöfnin var geng-
in á land. Það var síðasta kvöld-
ið, áður en lagt væri á djúpið.
Kvöldsólin helti rósrauðu geilsa-
flóði yfir götur, húsaraðir, torg
og fagurgræna skógarlunda. —
Þá kom Greta Garbo.
Með henni var Wachtmeister
greifafrú. Engan hafði grunað,
að Greta Garbo ætlaði vestur
um haf í þetta sinn. Það hafði
að vísu flogið fyrir, að hún ætl-
aði bráðum aftur til Hollywood,
en hins vegar var svo oft búið að
breiða út þá flugufrétt, að fólk
var steinhætt að trúa henni. —
Amerísku blaðamennrinir í
Gautaborg höfðu tímunum sam-
an staðið vörð um höfnina þar
og lesið með nákvæmni hvern
einasta farþegalista allra skipa,
sem leituðu þar hafnar. En
hvergi stóð n§fn Gretu Garbo
— ekki einu sinni Gretu Gustafs-
son! Þeir voru farnir að þreyt-
ast á þessu, þegar Sænska
Ameríkulínan tilkynti einn góð-
an veðurdag, að nú væri Greta
Garbo væntanleg.
Greta Garbo hafði fengið eina
af bestu káetunum uppi á A-
þilfarinu á Gripsholm. Káetan
var alveg við aðalstigann og lyft-
una og var valin með tilliti til i
þess, að Greta ætti þá hægara
með að komast niður í sundlaug-
ina, svo að lítið bæri á, en sund-
laugin er langt niðri í skipinu.
Rétt áður en Gripsholm lagði af
stað vestur, kvaddi greifafrúin
Gretu Garbo og fól hana guði og
umsjðnarmanninum á skipinu á
vald.
— Okkur datt ekki í hug, áð
Greta Garbo yrði með vestur,
sagði einn af yfirmönnum á
Gripsholm, í viðtali við blaða-
menn frá Stokkhólmi. — Bn þeg-
ar eg var á leiðinni niður að
skipi í morgun með einum af
jHefir þú um það hugsað
sei-sei nei. Það horfir íHvort er >að haPP eða ^
þetta sinn og emkum eítir að dántið á yður til að byrja með>' Að eg skildi aulast hingað ?
hafnsögumaðurinn hafði stigið 11 en svo jafnar það gig straX) og Við áttum að verða hjón?
bát sinn og snúið til lands, dró |itur ekki við yður eftlr nokkra Og þú skildir þurfa til Græn-
Greta andann léttara og sagði stund_ lands!
við Johansson yfirvélameistara, j — á eg þá ag hætta mér þang- Þar ertu að hugsa um mig?
sem af hendingu sto vi u að, sagði Greta. Og því næst En eg er aftur á móti
hennar uppi á bátaþilfannu. hættl hán ser í fyrsta sinn á Að yrkja og skrifa um þig.
— Þetta fór nú vel. Eg losn- æflnnj lnn [ borðsalinn á Grips- j
aði við alla blaðamenn. ' hoim.
— Já, en hvernig ætlar ungfrú —. Að vísu vakti þetta all- j
Garbo að fara að í New York, mihla afhygli í fyrstu, segir frú
þegar blaðameninrnir koma um Eenström.—Far þegarnir höfðu
borð? spurði vélameistarinn. fæstir séð Gretu Garbo fyr, og
— O, það er búið að sjá fyrir voru afjáðir eins og soltnir j
því; eg verð víst að láta það hafa hrafnar j þag að ganga úr skugga i
það að veita þeim viðtal. um> hvernig hún liti út í raun og
Því er ljóst, að í þetta sinn veru. En hún virtist láta sérj
ætlaði Greta Garbo að veita fátt um það finnast. Og brátt
amerískum blaðamönnum á- hættu menn að gefa henni sér- i
heyrn. Og þegar hún kom til stakar gætur.
New York, gekk hún hægt og ró- _____ En hvað hár er gott að
lega upp í reykingasalinn áiyera! sagði Greta Garbo og át j
Frh. á 8 bls.
Til ó. Sigurðssonar
Þó mig skorti dáðadug
Dunda í sókn, og linur
Bý eg að þínum bróðurhug
Býsna lengi vinur—.
Til Jakobs Jónssonar
Vil að árin öll sem þú
Átt fyrir þínum stafni:
Veiti þinni von og trú
Virkileika, nafni.
Gripsholm, úfin eins og hrafns-
ungi (eins og vant er) og lét _____________
taka af sér myndir og spyrja sig ÁRAMÓTA VfSUR TIL VINA
spjörunum úr, því að öll helstu ______
stórblöðin vestra höfðu sent tíð-
indamenn og ljósmyndara á vett-
vang. En hvort Greta Garbo
gerði þetta af frjálsum vilja eða
samkvæmt skipun frá Metro-
Goldwns, veit enginn af heim-!
ildarmönnum vorum.
En nú ætluðum við að segja,
lesendum Samtíðarinnar lítið _____
eitt frá sjóferð kvikmynda- Þið hafið longUm heimsku hans
stjörnunnar (frægustu konu Hláð og verið góðir:
Norðurlanda) vestur yfir At- Látið vel að leirbi* manns—,
lantshafið. Ferðin tók, eins og Likt og minni bróðir.
áður er sagt, tíu daga.
Til Sig. Júl. J.
Formáli
Leirburðurinn oftast er
Efst í mínu sinni,
Rjóminn sem að fráleitt fer
Að fjúka af skynjaninni.
Til ritstjóranna
Þakka þér fyrir þessa læknis-
fræði!
Þú varst held eg læknirinn minn
fyrsti,
Meðölin voru mesta afbragð
bæði:
Eg man þú gafst mér “Andvök-
ur” og “Kvisti”.
Til A. M. P. Johnson
Til G. H. Finnsdóttur
F’yrstu dagana hafðist Greta TiJ jakobinu johnson, er hún fór
Garbo mest við í káetu sinni. En um Wynyard, áleiðis til æsku-
áður en langt um leið, hefir sto5va 1922, og las upp ljóð í
henni víst farið að leiðast ein- leiðinni.
veran, enda var margt ágætis- j _______
fólk um borð. Þar var m. a. Lg þakka þér nafna mín nú!
kona Sandlers þáv. utanríkis- Eyrir nærveru þína og trú
ráðherra Svía, á leið til Ameríku v skáldskaparlagið við ljóðin:
í fyrirlestraferð. Au'k þess var á lífið sem blessar þér óðin.
þarna frú Renström, kona skip- j
stjórans á Gripsholm, sem oft Til Yndó
er í förum með manni sínum, en -------
í þetta sinn hafði hún farið þú hefir kveðið kvæðaval,
vegna þess, að skipstjórinn átti Kveðið vel og lengi:
sextugsafmæli á sjóferðinni Hlýtt er í þínum hörpusal,
heim aftur. Hljótt um þína strengi.
Þær frúrnar, Sandler og Ren-
ström, urðu brátt samrýndar
Gretu Garbo, og segir frú Ren j
ström, að Greta sé einhver ynd- j
islegasta mannvera, sem hún1
hafi kynst. Að vísu hafi hún
verið afar taugaóstyrk alla leið!
vestur, en þó hrestist hún smám
saman við sjóloftið.
Einn stýrimaðurinn á Grips-I
holm segir, að Greta hafi átt
mjög örðugt með svefn. —1
Klukkan 5 eða i/26 á hverjum
morgni kom hún upp á stjórnpall j
til okkar, hver svo sem var á
vöku, og þar var hún vön að
drekka einn bolla af sterku kaffi. J
Síðan stóð hún hjá okkur tím-
unum saman, horfði út á hafið
og talaði ýmist við okkur eða
sjálfa sig.
— Og hvað talaði hún um ?
Ef eg gæti ort til þín
Y1 og rauna bætur:
Mynd’ eg kalin kvæðin mín
Kveða dag og nætur.
Til Björgvins Guðmundssonar
Kvæðin mín vilja kyrkja!
Kæringarleysi og rag—.
Þú ætlaðir þó að yrkja:
Við eina vísuna lag—?
Til J. P. Pálssonar
Þú ert altaf ern og kreikur!
Af þér böndin sórst—.
Aldrei gat eg orðið veikur:
Eftir það, þú fórst—.
Til H. J. Halldórssonar:
Þú hefir sagt mér sögu!
Sögu, sem eg hefi lifað—,
Segðu mér aðra sögu:
Sem að þú hefir skrifað.
Til Helgu Stephansson
og Steinunnar Inge
Þú ert, “eldri en í fyrra”—
Á þér lagið* hrín:
Þetta sem hann séra Jakob
Syngja lét til þín—.
Til Guttorms J. G.
Feginn sendi eg sálar yl,
Sorg og kulda að dylja,
Sjálfur á eg ekki til:
Annað en þennan vilja.
* * *
Verði tafinn tára skúr,
Trana mun eg bögum:
Grafið sjálfar ylinn úr
Ykkar fyrri dögum—.
Andans blys á óðar-lampa
Enginn slekkur!
Undan þessum goða-glampa:
Grey-lund hrekkur.
Til J. Magnúsar Bjarnasonar
Ritdómur.
“Haustkvöld við hafið”—
Hér í miðju landi!
Gull þitt er grafið:
f gullsandi—.
Leirburður.
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 156 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœSingur 702 Confederation Liíe Bld*. Talsími 97 024
Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar ílutninga fram og aítur um bælnn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKlR LOGFRÆÐINOAM ú öðru gólíi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að JOTflSf °* Qírnll og eru þar að hltta, fyrsta miðVikucUui i hverjum mánuðl.
Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl í viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Siml 80 857 665 Victor St.
—1
MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNINO ST. Phone:" 26 420 A. S. BARDAL selur iíkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Bhmfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEO
' 1
Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Dr. S. J. Johannesjon 218 Sherburn Street Talsiml 80 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e. h.
Gunnar Erlendsson Pianokennari Kensltistofa: 701 Victor St. Simi 89 535 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Fimeral Designs Icelandlc spoken
RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari • Kenslustofa: 518 Dominion St. Sími 36 312 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave.
—
Til annara
Blys á Braga-lampa
Blaktir fyrir vindi
Ljóði lágt að hampa
Lengi var þitt yndi
Til margra
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu
Sími: 96 210 Heimilis: 33 326
Þegar æsku-auður—
Orðin var að bögu:
Ertu aldrei snauður
Undir lagi högu.
Til allra
Þegar ára-aldur
Af þér reipin draga:
Þá er goða-galdur
Góða bögu laga.
Um mig, og fleiri-
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Slmi: 94 221
600 PARIS BLDG,—Winnipeg
Ljós á mínum lampa
Logar on-í kveikinn:
Hylli ei goða-glampa—
Gegnum þyksta reykinn!
Athugasemd
Office Phone Res. Phone
21 834 72 740
DR. J. A. BILDFELL
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours
4 PJVT.—6 P.M.
and by appointment
Residence: 238 Arlington St.
Árin líða og enda skjótt
Enginn kvíði sorgun!
Gef eg lýðum góða nótt:
Gæfu-stríð á morgun.
Niðurlag
Ornci Phoní
87 293
Res. Phon*
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MSDICAL ARTS BUILDING
OrncE Hoims:
12 - 1
4 p.m. - 6 p.m.
AM> BT APPOINTMKNT
* “ó þá náð að eiga Jesú”,
eða: “Aldrei skal eg eiga flösku”
“Nú er eg kveðinn í kútinn”
Og kann ekki meira—
Tafarlaust taktu upp strútinn!
Og troddu í eyra—.
Jak. J. Norman
21—12—36.
J. WALTER JOHANNSON
Umboðsmaður
/ New York Life Insurance
Company