Heimskringla


Heimskringla - 10.03.1937, Qupperneq 3

Heimskringla - 10.03.1937, Qupperneq 3
WINNIPEG, 10. MARZ 1937. HEIMSKRINOLA 3. StÐA There remains but one thing to consider, and that is the Ice- landic traits of character. It is my belief that people of any given nationality have certain cultural backgrounds as well as traditions that they inherit from their ancestors. These are not of such a nature that they can be acquired by any person of any nationality by simply reading about them or studying them. I wish to 'cite another quotation from Watson Kirkconnell in his book Canadian Overtones. It is as follows: “No graver problem for educationalists exists in this country than that of preserving for the future the full potential- ities of our several peoples. In that problem, certain fundment- als should never be forgotten- For instance, the state exists not as an end in itself, but in order to promote and make possible “the good life” for its human society. This “good life involves far more than economic competence, the possession of ^ome of the toys of modern science, and the pedagogic in- culcation of standarized factual information or professional skill; it rather goes on to seek the highest possible realization of personality. This realization of personality in the individual is closely linked up with the nation- al character which racial con- stitution and historical experi- ence have wrought out in the group from which he comes. — Such an ethos can not be casual- ly passed from one individual to another like a jack-knife or a lesson in geometry. Moreover, a man’s spiritual life, other things being equal, is as natural- ly nourished by his racial ethos as a plant by the soil to which ecology has adapted it. Orchids do not flourish on clay nor wheat and barley in a peat bog. It is through recognition of this prin- ciple that the newer educational policies in British tropical Africa are seeking to envolve good Afri- cans and not imitation Euro- peans.” If this be true, then each nationality has something in its culture and traditions that should be preserved by posterity. I wish to list a few of the traits of character that I feel are pos- sessed by Icelandic people in large measure. These traits of character I feel are of such im- portance that they should be recognized and cultivated by our young people. At the top of the list I have placed love of democracy. I feel that Icelanders have always been a people that wanted to have a hand in the affairs of the gov- ernment to which they declared allegiance. This has been true ever since the time Iceland was first settled. It was probably most noticeable at the time that Iceland established the first democratic form of government that the world has ever known. The same spirit that brought this about still lives in the hearts of the people, whether they be under the United States flag or the Canadiart flag. The next attribute is peacabil- ity. Iceland has ever been a peace loving nation. This is at- tested to by the fact that they have not had an army for several hundred years, if ever. This at- tribute I think needs special at- tention. — In these disturbing times when a new world war threatens us on all sides I believe that we should do everything we can as individuals as well as in an organized way to promote peace. Those of us who came in more or less direct contact with the hardships and sufferings of the last war have no yearning for a repetition of those disast- rous and heartbreaking years. The next war, if there must be another, will not be fought on any well defined battlefields, but due to recent inventions and im- provements in aerial warfare and the use of poisonous gas and bombs, will be fought right in our home communities at the terrible cost of the loss of lives of our women and children. The third characteristic is that of leadership. A great many leaders in all walks of life have come from our ranks. It seems to be a characteristic of the people that they would soon- er forge ahead and take a posi- tion at helm than to follow some other leader. I would like to list a few other characteristics that I think are all very worthy. Cool rational judgment, honesty, pride in home and community, sociabil- ity; these are all qualities that we should recognize and try to cultivate so that they may be perpetuated down through com- ing generations. The Icelanders have likewise been noted for hospitality as were the hardy Scots who have been immortalized by the poetry of Sir Walter Scott. This hospi- tality involves not only the wil- lingness to share where there is plenty but is more clearly de- noted by a willingness to sharfe with a stranger what little there may be to offer in the way of shelter and food, no matter how poor. These attributes that I have mentioned which are a part of the traditions of our people are noble and we should make every effort to perpetuate them. In these remarks that I have made here to-night I have en- deavored to give a summary of at least some of the important problems that we face in fitting ourselves into the social struc- ture of this continent. There are many other problems that could be mentioned but these at least will bear considerable thought. In closing I wish to say again that I have enjoyed very much being with you here to-night. It is a pleasure to see so many peo- ple gathered here on this occa- sion. I flatter myself to the ex- tent that I feel that possibly my presence here may be at least in part your reason for coming. Of course I know that your main reason was to hear the speaker who preceeded me and whose speech by the way is proof that our poetic age is not declining. Her vivid descriptions of her travels in Iceland were very in- teresting to hear. May I thank you all for your kind attention and the executive committee for the invitation to come and visit you on this occasion. Jón tónskáld Friðfinnsson 'Aíh Nú hvílir í þakklæti hljómdísin hans með hugljúfa, raddþíða kliðinn, en tónarnir líða frá manni til manns, í minning um hann sem er liðinn. Við síðasta skilnaðinn sjáum vér bezt hvert sólbros í daganna þáttum, þá kennir oss sorgin og missirinn mest að meta það rétt, sem vér áttum. Við plóginn og stritið þér hljómaði hlýtt í hjartanu sönggyðjan blíða, en þungbær var skyldan við þjóðlífið nýtt og þarfirnar dagsins að stríða. En norræna þolið og þrautseigjan vann, er þróttinum lyfti og hlúði. Nú lifa hjá þjóð vorri lögin sem hann frá listrænu strengjunum knúði. Á góðvina fundum þú glaðlyndur varst en gleymdir ei skyldunnar lögum, af framgjörnum vilja þú byrðina barst með bræðrum á landnámsins dögum. En elskenda heimkynnið mattir þú mest, þar manngildi vort er að finna. Haf þökk frá oss öllum, en blíðast og bezt frá brjóstunum ástvina þinna. Fyrir hönd ástvina og kunningja hins látna. M. Markússon BANDARIKJAFRÉTTIR Eftir H. E. Johnson Framh. Alt bendir til að Bandaríkja þjóðin verði að ala önn fyrir miljónum atvinnuleysingja um óákveðna framtíð. Skiljanlega verður þetta því aðeins mögu- Iegt, til lengdar að þjóðin jafnframt eignist þær auðlynd- ir er fá mönnum viðhald veitt. Á þetta einkum við land- ið, námur og orkuverin. Sumir halda að þetta séu bara “bolsé- viskir höfuðórar og einhverskon- ar afturhald fái afstýrt því. En hafa þeir athugað staðreyndirn- ar. Vita þeir nokkuð um hversu margir menn missa árlega at- vinnu fyrir sívaxandi vélanotk- un? Hvert eiga þessir menn að fara til að innvinna sér brauð? Út á land, segja bændurnir, en verður ekki stjórnin að styrkja bændurnar? Kort biijón dollara hefir til þess farið á síðustu tveimur árum og munu þó fáir bændur telja áfkomu sína of góða en verri yrði hún samt ef öllum atvinnuleysingjunum væri dýngt út á land til að framleiða lífsnauðsynjar fyrir fækkandi borgarlýð. — Ætlast rnenn til að þeir gangi út í skóg til að hengja sig en láti fjöl- skylduna svelta í hel alveg hljóðalaust? — Finst þeim slíkt helst í samræmi við ame- ríska sjálfsbjargar viðleitni? — Nei, góðir halsar, þjóðin verð- ur að bjarga sjálfri sér með því að bjarga þeim sem þurfa hjálp- ar við. Það verður aðeins gert með auknum sköttum er leggj- ast æ þyngra á atvinnu vegina þar til þeir megna ekki undir að rísa. Atvinnu rekendurnir gef- ast upp. Byrjendurnir fara fyrst af því þá skortir undir- stöðu. Eignir þeirra lenda hjá stjórninni, bönkunum og lánfé- lögum en þeir sjálfir í hópi hinna ólánssömu atvinnuleysingja. — Þeim fjölgar og þjóðarbyrðin að sama skapi þyngist og að síðustu knúsar hún stóreignamennina líka. Hvernig verður nú við þessu gert með gamla fyrir- komulaginu? Það væri nógn gaman að eiga orðastað við ein- hvern ærlegan afturhalds mann í Heimskringlu. Eg er til í það og er líka alveg viss um að blað- ið mundi gefa þeim orðið. Vita- skuld er ástandið ýmsum ljóst. Merkustu hagfræðingar landsins hafa um málið ritað svo sem Thorstein Vebler, Harold Loeb, Stuart Chase, Howard Scott, Scott Nearing, skáldið Upton Sinclair, o. fl. Ef til vill er hvergi meir ritað og hugsað um hagfræðismál en í Bandaríkjun- um. Það er sízt tilviljun að öll- um þeim er mest hafa um mál- ið hugsað, og fróðastir eru, kem- ur saman um úrlausnina. Þjóðin þarf að eignast umráð yfir fram- leiðslutækjunum svo fólkið geti keypt afrakstur sinnar eigin iðju. Málið er engan vegin eins flók- ið og margan grunar. Sé yfir- leitt að því ráði horfið að fram- leiða til nytsemdar fyrir alla i staðin fyrir til ágóða fyrir fáa getur framleiðsla og eftirspurn staðist á, en annars ekki. Því aðeins geta hinar vinnandi stétt- ir keypt alt sem þjóðin framleið- ir að þær sjálfar fái allan ágóðan af iðjunni. Fái framleiðandinn aftur á móti aðeins lítinn hluta en auðmaðurinn mestan ágóðan. verður það til þess að auðstétt- irnar safna í kornhlöður en út úr þeim getur almenningur ekki keypt nema lítinn hluta fram- leiðslunnar. Afgangurinn safn- ast saman og iðjuhöldarnir stöðva framleiðsluna. Þannig víkur því við að þjóðin sveltur þótt forðabúrin séu full eins og átti, sér stað á árunum 1929 til 1933. Við þetta kannast einnig stjórn Roosevelts. Hún byggir öflugar orkustöðvar fyrir eigin reikning. Þær munu í framtíð- inni færa afl og Ijós til margra miljóna. Hún hefir einnig tekið það upp á stefnuskrá sína að fækka leiguliðum með því að veita snauðum bændum lán til að kaupa sér bújarðir. Það er þó nokkurt spursmál hvert bændur geti staðið í skilum með afborg- anir eftir afkomu þeirra alment að dæma. Sjálfsagt eignast hún sjálf miklar Iandeignir með þessu móti. Verður þá máske að því ráði horfið að þjóðin eigi jarðirnar en leigi þær til lífstíð- ar svipað því sem gerist að miklu leyti í Ástralíu, að mestu leyti í Nýja Sjálandi og að öllu leyti á Rússlandi. Nú skulum við athuga fyrirkomulagið í Nýja Sjálandi af því þarlendis þroskaðist það án allrar bylting- ar. Þjóðin tók, fyrir mörgum árum, alt ónumið land í sínar hendur en keypti það sem ein- staklingar áttu. Landið er leigt til 99 ára þeim er vilja yrkja það. Gengur leigurétturinn í erfðir en hvenær sem handhafi hættir að nota sér landið til á- búðar fellur það aftur í hendur þjóðarinnar er leigir það öðrum en viðtakandi borgar fyrir um- bætur, hús og því um líkt. Fer það eftir mati eins og úttekt jarða á íslandi. Með þessu móti verður landið aldrei vferzlunar- vara, til ágóða fyrir spákaup- menn og spekúlanta. Þá verður hægra fyrir bænda-efni að fá sér bújarðir er þeir þurfa ekki að kaupa Iandið heldur aðeins greiða stjórninni skatt er nemur litlu meir en þau útsvör er óðals- eigendur greiða í öðrum löndum. Þá er hægt að fyrirbyggja þau vandræði er skapast er fjöldi bænda eru jarðnæðislausir þótt jarðirnar leggist í eyði og fari í órækt. Þetta er ekki einungis hag- fræðis (economic) heldur öllu fremur þjóðfræðilegt (social) spursmál. Það fækkar aldrei í fangelsunum fyr en unglingarnir fá að vinna auk þess sem sam- vinna er siðmentandi en vægðar laus samkepni gerir menn grimma. Þar sem engin er auð- ugur en flestir bjargálna er lífið heilbrigðast og hamingjusamt. Munu hiargir þess minnasé frá frumbýlis árunum. Nú er það að vísu satt að lík- amalaus lifir sálin ekki í hér- vistinni, en hitt er líka jafn satt að sálarlaus maður er aðeins tví- fætt dýr. Siðferðisvitundin að- skilur okkur einkum frá skepn unum. Hinu dýrslega lágstígi siðferðislegrar úrkynjunar er nú þegar náð til dæmis hjá þeim er ræn^ börnum og myrða til að eignast fáeina dollara. Eg minn- ist þess að maður nokkur var að ritdæma söguna um Ragnar Finnsson, eftir Kamban, fyrir skemstu. En hann gleymdi því, sá góði mann að mannleg villidýr eru nokkuð áberandi fyrirbrigði nú á dögum meðal “gangster”, og hjá vissri tegund af svonefnd- um stjórnmálamörtnum. Vita- skuld eru slík mannfélags úrhrök getin af mönnum og af mæðrum fædd eins og aðrir. Hvað veld- ur þá þessari takmarkalausu aft- urför? Það er naumast öðru til að dreifa en umhverfinu. Alt líf lagar sig eftir kringumstæðun- um og þótt oft sé á því tönlast að manneðlið breytist ekki er slíkt helbert rugl, því ekkert er eins breytilegt eins og manneðl- ið, því til sönnunar vil eg segja þessa dæmisögu. ítalski lista- maðurinn da Vinci leitaði lengi að manni sem notast mætti sem Kristur í málverkinu fræga —J “Kveldmáltíðin”. Að lokum fann j hann fyrirmynd sína í fríðum og | gáfulegum unglingi sem hétj Pitro Vandinelli. Mörgum árum j síðar vildi hann fullkomna mynd-1 ina en skorti þá staðgöngumann | Júdasar Iscariot. Þá rekst hann dag nokkurn á betlara er leitaði sér saðningar í sorpinu. Da Vinci þóttist vita að sér mundi aldrei takast að finna fúlmann- legra andlit og fékk ræfilinn til að sitja fyrir. Eitt sinn er lista- málarinn var að verki sínu kom honum í hug að hann hefði ein- hverntíma áður séð betlarann. — Við betri athugun varð honum það ljóst að þetta var engin ann- ar en Pietro Vandinelli. Skortur, óregla og siðspiltur félagsskap- ur hafði breytt Jesú Krists eðl- inu í mynd og líkingu Júdasar Iscariots. Það mundi öllu auð- veldara að rækta appelsínur í ódáðahrauni en varðveita Krists eðlið hjá kynslóð er daglega les um mannrán og morð, óeirðir og uppreisnir, vígbúnað og styrjald- ir. Tómar prédikanir eru að svostöddu álíka gagnlegar og fyrir bóndan að lesa búfræði en hefjast ei handa. Þessvegna yfirgefa nú margir einlægustu kristindóms vinimir prédikunar stólinn og gefa sig við stjórn- málum. Mætti þar til nefna Norman Thomas í Bandaríkjun- um og Arthur Henderson í Eng- landi er báðir voru eitt sinn prestar. Hið siðferðislega innihald orða og gerða Roosevelts er lang merkilegasta þjóðfélags fyrir- brigðið er gerst hefir í Ameríku í seinni tíð. Nú fyrst getur mað- ur talað um ákveðna stefnu í bandarískum stjórnmálum, og sú stefna er miðuð við mennina en ekki peningana. En hvað um framkvæmdirn- ar? Satt að segja eru þær ekki algerlega á hans valdi. Enda þótt hann eigi miklum vinsældum að fagna er mótstaðan öflug. — Fjandsamlegir dómstólar ónýta lög hans, blöðin eru yfirleitt honum andvíg og auðvaldið bíð- ur eftir tækifærum til að bregða fyrir hann fæti. Hann getur ekki einu sinni reitt sig á alla sína liðsmenn, því margir “demokrat- ar eru afturhaldssamir að inn- ræti. Að vísu er nú ekki eins hætt við fascista uppreisn eins og fyrir fáum árum en verði aft- urkippur í framfröunum má al- veg reiða sig á að sá ófögnuður stingur upp höfðinu og þá er styrks að vænta fyrir Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BirgSlr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA að koma um 1940 en ófriður sem að líkindum breiðist út í Norð- urálfunni fyrir þann tíma getur ruglað þessum reikningi allveru- lega. Eg hefi orðið þess var að einstöku nábúar mínir halda að eg sé gefin fyrir marklaust gasp- ur þótt hinir séu reyndar langt um fleiri er hafa vottað mér bæði munnlega og bréflega þakk- ir fyrir þær greinar er eg rita í Heimskringlu. Þeirra vegna er eg að skrifa og leitast við að fara rétt með málin. Hinum til hughreystingar vil eg benda á ræðu er Alfred P. Sloan, forstjóri General Motors verksmiðjanna hélt í Lansing í haust. Hann hefir nálega hálfa miljón dollara í kaup, eða talsvert meir en eg og mætti því mark á honum taka. — Honum segist svo: “There will be another depres- sion. . . It is inevitable that the next will be more severe than the last. — (Við höfum aðra kreppu og sú næsta verður verri en sú fyrri). f þessari næstu kreppu verða örlög hinnar amerísku þjóðar ráðin. Þegar öllu er á botnin hvolft er maðurinn það sem hann hugs- ar í sínu hjarta. Yfirstandandi ástand svarar nokkurnvegin ná- kvæmlega til þess tilgangs sem vesturfararnir settu sér á land- náms öldunum ‘. Þeir komu hing- að til þess að losna við hina nið- urlægjandi fátækt, þeir komu til áð efnast. Samkepnin var sið- ferðislögmál þeirra tíða. Það var að vonum að menn komust misjafnlega fljótt í efni. Efnin urðu hinum hepnu og duglegu til frekara gengis er þeih notuðu sér í samkepninni til að bola öðrum frá borði svo efnin jukust ennþá meir og þeir urðu ríkir. Auður- inn notaðist að lokum til að kaupa annara aðstoð svo hinir auðugu urðu jafnframt voldugir. Efnaleg afkoma lá til grund- vallar fyrir mati lýðsins á mann- gildinu. Það er aðeins einn veg- ur til þess að sigrast á afvega leiddri samkepni, það er sam- vinnan. Hún er hinn praktiski óaldar kristindómur nútímans eins og flokkinn frá fascista löndunum í Evrópu. Við skulum nú athuga hvernig spilin liggja. — Meðan hagur manna fer heldur batnandi stendur stjórninni engin ótti af óvina liðinu, þá er í því sam- bandi vert að grentslast um á- stæður fyrir þeim endurbótum er þegar hafa gerst í atvinnu- málum. Þær byggjast, þótt und- arlegt megi virðast, á eyðslunni á því fé sem þjóðin tekur að láni til atvinnubóta. Stjórnin er beinleiðis lang stærsti atvinnu- gefinn í landinu. En þar sem þau verk, er hún lætur gera, gefa ekki beinan arð geta þau ekki borgað sig frá hversdagslegu sjónarmiði. Stöðvist þau að hinu leytinu verða miljónir manna að kaupleysingjum svo verkstæðin stöðvast og kreppan skellur yfir. Hingað til hefir stjórnin fengið fé til sinnar starfrækslu með Iánum en það getur naumast gengið endalaust. Næsta sporið er að leggja þyngri skatta1 á þegnana en þá getur svo farið að iðjuhöldarnir stöðvi verkstæðin til að koma stjórninni í kreppu. Þetta verður áreiðan- lega tilfellið einhvern tíma en þó naumast fyr en auðmennirnir hafa byrgt sig upp að vörum. — Kreppur eru nú alment skoðaðar sem sjálfsagður hlutur enda koma þær með nokkurnvegin reglulegu millibili. Eftir því að dæma ætti næsta kreppuárið Dr. Kagawa, hinn kristni hug- suður Japana hefir sýnt og sann- að. Framtíðar velferð þjóðar- innar veltur á því hvert okkur tekst að sameina kraftana eða ekki. Máttur framkvæmdanna býr í okkur sjálfum af því guð býr í okkur sjálfum, en kemur ekki að notum meðan sjálft þjóð- félagið er sundur virkt. Samein- aðir getum við sigrast á hverri kreppu. Erfiðleikar hafa aldrei vaxið Ameríkumönnum í augum, þeir hafa aðeins stælt þá til stærri afreka. Saga þjóðarinn- ar er hetju saga. Félausir og lítilsvirtir kotungar hafa fram- leitt auðæfi, fákunnandi gerðust þeir forustumenn í hagnýtum vísindum, ættsmáir urðu þeir aðalsmönnum snjallari, af undir- okuðum komnir eru þeir allra þjóða bezt til forustu fallnir, gefi þeir aðeins gaum að sínum vitjunartíma. Að þvílík þjóð í þvílíku landi verði í framtíðinni verndari og meginstoð hinnar kristnu siðmenningar virðist mér engin fjarstæða, að ný og betri siðmenning muni hér blómgast og dafna, að Ameríka verði ennþá að Atlantis hinu end urfundna og þeirri útópíu, er Thomas Jefferson, — Patrick Henry, Abraham Lincoln og Franklin D. Roosevelt sáu í feg- urstu dagdraumum, virðist þrátt íyrir alt ekkert ólíklegt. H. E. Johnson —Blaine, Wash., 5. febr. 1937.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.