Heimskringla - 17.03.1937, Side 2

Heimskringla - 17.03.1937, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MARZ 1937 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÞINGIÐ Frh. frá 1. bls. Thorl. Thorfinnsson, Mrs. B. E. Johnson og J. J. Bíldfell. Lagði hún fram síðar tillögur þess efnis, að félagið stuðli að og styrki íslenzkukenslu eins og að undanförnu, — að tilraun sé gerð til að vekja áhuga æskulýðsins íslenzka með ræðum og myndum um íslenzk og norræn efni og helst með >ví að fá til >ess mentað fólk hinnar yngri kyn- slóðar, og, að sjái nefndin sér fært, >á að íhuga hvort ekki væri tækilegt að stofna náms- skeið í ísl. fræðum undir umsjón félagsins. Var >etta sam>ykt með >eim vara, að >eim lið er kostnað kynni að hafa í för með sér sé vísað til fjármálanefndar. Lagði sú nefnd fremur á móti >essum lið, en lét >ví >ó vísað til væntanlegrar stjórnarnefnd- ar, og var >að sam>ykt. Samvinnumálið lá næst fyrir. í nefnd >ví til íhugunar voru skipaðir >eir Dr. R. Beck, Ásm. P. Jóhannsson, séra Guðm. Árna- son og Sig. W. Melsted. Gáfu >eir álit sitt degi síðar. Voru tillögur nefndarinnar allar bygð- ar á bréfum, er henni voru fengnar í hendur — frá ungfrú Halldóru Bjarnadóttur á íslandi, frú Ingibjörgu ólafsson í Ár- borg, frú Kirstínu ólafsson að Garðar, N. D., Guðl. Rosenkranz formanni Norrænafélagsins á fs- landi og Ragnari E. Kvaran. formanni ferðamannaskrifstofu íslands. Leggur nefndarálitið til, að félagið stuðli að og að- stoði við íslenzka iðnaðarsýningu og fyrirlestra fröken Halldóru Bjarnadóttur í samráði með hin- um íslenzku kvenfélögum víðs- vegar að, og kjósi 2 konur fyrir hönd félagsins í væntanlega mót- töku- og samvinnunefnd. Þá telur nefndin sig hlynta skiftum á ungmennum að austan og vest- an til sumardvalar, en >ar sem slíkt krefjist mikils undirbún- ings og fjárhagslegs tilkostnað- ar, vill hún að >essu sé vísað til væntanlegrar stjórnarnefndar til frekari ráðstafana. Ennfremur leggur hún til að stjómarnefnd- inni sé falið að aðstoða ferða- manna- og landkynningar skrif- stofu fslands eftir föngum. Var >etta nefndarálit sam>ykt í öll- um aðalatriðum og í móttöku- nefndina kosnar Mrs. B. E. John- son og Mrs. Guðrún H. Finns- dóttir Johnson. í sambandi við >etta mál voru staddar á >inginu >essar konur: Mrs. (Dr.) S. E. Björnsson, Árborg fyrir hönd kvenfélagssambands hins Sam- einaða kirkjufélags; fyrir hönd Sambands kvenfélaga hins Lút. kirkjufélags, Mrs. Finnur John- son og Mrs. (Dr.) ó. Stephensen fyrir hönd kvenfélags Lút. safn- aðarins í Winnipeg, Mrs. P. S. Pálsson fyrir kvenfél. Sambands- safnaðar. Mrs. J. B. Skaptason fyrir Jóns Sigurðssonar félagið, Mrs. Albert Wathne og Mrs. J. Markússon fyrir hannyrðafélag- ið. Mynda allar >essar konur móttökunefnd, svo sem áður hef- ir verið frá skýrt í blöðunum. f útgáfumálið var kosin sex manna nefnd: Dr. R. Béck, B. E. Johnson, Thorst. Gíslason, Friðr. Sveinsson, Kristján Indriðason og Sig. W. Melsted. Lagði hún til að stjórnamefndinni sé falin útgáfa Tímaritsins eins og að I undanförnu, að >ví undirskildu, ! að hinni merku grein dr. R. Lundborg sé lokið í næsta ár- gangi, ennfremur sjái hún um útgáfu barnablaðsins Baldurs- brá, ef hún sjái sér >að fært. Var ! >etta nefndarálit sam>ykt ó- breytt. Til að íhuga útbreiðslumálið var kosin fimm manna nefnd: Thorst. Gíslason, Páll Guð- mundsson, Thorst. Thorsteins- | son, Mrs. B. E. Johnson og Wal- ter Jóhannsson og samkv. beiðni i forseta var B. E. Olson bætt í : >essa nefnd. Lagði hún fram álit >ess efnis, að Stjórnarnefnd- inni sé falið, að stuðla að stofri- • un deildar meðal yngra fólksins, I er leyfist að nota ensku jöfnum höndum við fundarhöld sín, — j að nefnd sú er kosin hafði yerið j við umræður yngra fólksins i kvöldinu áður, sé beðin að starfa i sem milli>inganefnd á árinu, — ^ennfremur að stjórnarnefndinni sé falið, að leitast fyrir við lestr- arfélög í bygðum, >ar sem eng- ar deildir eru, að gerast deildir í félaginu (líkt og átti sér stað í Selkirk á síðastl. ári) og sé henni heimilað að verja nokkru fé úr félagssjóði til útbreiðslumála. Var >etta nefndarálit sam>ykt. Bókasafnið í nefnd um >að voru settir Davíð Björnsson, Miss Sigurrós Vídal og ólafur Pétursson. Álit >essarar nefndar fer fram á að deildinni Frón sá falin umsjón safnsins eins og að undanförnu, að heimilað sé að útbýta >eim bókum til annara lestrarfélaga innan félagsins, sem fleiri en eitt eintak sé til af, ef óskað sé, og að stjórnarnefndinni sé heimilað að leggja fé til helminga við Frón fyrir nýjar keyptar bækur á ár- inu. Þessu síðasta atriði var vís- að til fjármálanefndar og lagði hún sterklega á móti >ví, nema að svo miklu leyti sem fél. gæti fengið bækur á fslandi fyrir >að er seljast kynni af Tímaritinu >ar. Var >etta álit svo sam>ykt með áorðnum breytingum. Minjasafnið var >essu næst tekið til umræðu. Milli>inga- nefnd í >ví máli voru >eir B. E. Johnson og Dr. Ág. Blöndal. Var skýrt frá að gjafir bærust >ví við og við. útaf fyrirspurn skýrði fors. að fyrir milligöngu eins nefndarmanns, S. W. Mel- sted, væri líklegt að bráðabirgð- ar húsnæði mundi fást í stjórn- arbyggingunni á Main St., >ang- að til >að væri í lag fært fyrir Have the Business POINT OF VIEW ? Dominion Business College students have the advantagí of individual guidance in the all-important factors of business personality, conduct, and approach. No matter Iidw thoroughly you know the details of office work, you must be able to sell your services, and this is now just as much a part of Dominion training as Shorthand, Typewriting, Bookkeeping, or any of the other courses in which Dominion leader- ship has been recognized for over twenty-five years. Business is better! Employment is increasing! Prepare for it. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s varanlegan samastað á fjöllista- safni bæjarins. Voru >eir Guðm. Goodman, B. E. Johnson og Friðr. Sveinsson skipaðir í nefnd til að íhuga >etta mál. Lagði hún til, að leitt væri athygli að safninu í ísl. blöðunum og að stjórnarnefndinni sé falfp öll framkvæmd á árinu. Sjái hún sér fært, >á tölusetji hún >að og komi >ví fyrir á f jöllistasafninu, er opið verði fyrir almenning. Þetta var sam>. athugasemda- laust. Rithöfundasjóðurinn. — Séra Guðm. Árnason skýrði frá starfi milli>inganefndarinnar á árinu, og las skýrslu yfir gjafir í sjóð- inn. Var skorað á sömu nefnd að halda áfram störfum á næsta ári. Séra G. Árnason óskaði, að einum manni væri bætt í nefnd- ina, í stað >ess nefndarmanns, sem í fjarlægð væri. Var >að veitt og í viðbót kosinn Thorl. Thorfinnsson. f nefndinni eru >á sem stendur: séra Guðm. Árnason, Svein Thorvaldson, M. B.E., Árni Eggertsson, J. K. Jón- asson og Thorl. Thorfinnspon — séra B. Theodore Sigurðsson fjarverandi. Þá gaf deildin Frón einka- skýrslu um fjárhag, fundarhöld, skemtanir og starfrækslu bóka- safnsins. Ritari hennar á árinu var Hjálmar Gíslason. Þá var rætt um Landnema minnisvarðann á Gimli. Er >að mál ekki alveg útkljáð. Varð endalykt >ess máls sú, að milli- >inganefndin frá í fyrra er beðin að starfa áfram í samráði viö stjórnarnefndina, uns málið er til lykta leitt. f >eirri nefnd eru J. J. Bíldfell, Dr. Ágúst Blöndal og B. E. Johnson. Lesin var skýrsla frá Hockey fél. “Fálkarnir” og jafnframt úr- sögn >ess úr sambandi við Þjóðræknisfélagið. — Var í >essu sambandi kosin 3ja manna milli>inganefnd til >ess að hafa eftirlit með samkepni um Hockey-bikar Þjóðræknisfé- lagsins. í henni eru Grettir Jó- hannsson, Thorst. Thorsteinsson og B. Edwin Olson. Á >riðja >ingdegi var gengið til kosninga, og >essir menn kjörnir í embættin: Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson, (endurkosinn). Vara-forseti: Dr. Richard Beck, (endurkosinn). Ritari: Gísli Jónsson (ehdurkosinn). / Vara-ritari: Berg>ór E. Johnsor. Gjaldkeri: Árni Eggertsson, (endurkosinn). Vara-gjaldk.: Ásm. P. Jóhanns- son Fjármálaritari: Guðmann Levy, (endurkosinn). Vara-fjármálaritari: Björn Edwin Olson Skjalavörður: Sig. W. Melsted Annar endurskoðandi reikn- inga til tveggja ára var kosinn Grettir Jóhannsson. Útnefningarnefnd til næsta árs: Gunnbjörn Stefánsson, J. W. Jóhannsson og Ragnar H. Ragnar. Fráfarandi embættismönnum var greitt >akklætisatkvæði. Undir Ný Mál komu bréf ýmislegs efnis, t. d. frá Ásm. P. Jóhannssyni til ráðherra fslands viðvíkjandi fríu eintaki af ís- lenzkum bókum til Þjóðræknis- félagsins, >á enn önnur um væntanlega heimsókn Karlakórs Jteykjavíkur. Ennfremur hóf séra Sig. ólafsson máls um að félagið gengist fyrir, að safnað yrði meðal Vestur-fslendinga sögnum, sem bygðar væru á reynslu >eirra, bæði sálrænni og annars eðlis. Benti á hvert kapp væri lagt á söfnun >jóðsagna heima á ættjörðinni. Urðu um >etta umræður talsverðar, sem enduðu með >ví, að í nefnd voru kosnir séra Sig. ólafsson, séra Guðm. Árnason og J. J. Bíldfell til uð hafa >etta mál með hönd- um til næsta >ings. Þá voru lesnar og fluttar kveðjur frá fjarverandi félags- mönnum og vinum félagsins. Fyrir >inglok bar ritari fram | tillögu fráfarandi nefndar um að skáldin Jakobína Johnson, Gutt- ormur J. Guttormsson og Þor- steinn Þ. Þorsteinsson séu gerð ! heiðursfélagar. Var sú tillaga studd af dr. Richard Beck, og sam>ykt með >ví, að allur >ing- heimur reis úr sæti. Var >á >ingi slitið. Varla er rétt að skilja svo við >etta mál, að eigi sé minst á skemtikvöldin í sambandi við >ingið. Hefir víst aldrei fyr ver- ið slík aðsókn að skemtisamkom- um félagsins. Var ávalt húsfyll- ir, og varð jafnvel margt fólk frá að hverfa miðkveldið. Fyrsta kvöldið var algerlega helgað yngri kynslóðinni. Fór >ví flest fram á ensku. Þar fluttu erindi Miss Margaret Björnsson, B.A., og Mr. Hjalti Thorfinnsson, B.Sc., frá Wah- peton, N. D., á ensku og íslenzku. Var að báðum gerðum hinn bezti rómur. Fleira var >ar til skemt- ana, svo sem: Mrs. W. D. Hurst (Gyða Johnson, B.A.) með fiðluspili ágætu, Miss Lillian Baldwin með einsöng, og Mar- vin Halldórsson með pianospili, lék hann meðal annars frum- samin piano-lög eftir sjálfan sig, er spá góðu um framtíð hans; >ví enn er hann aðeins unglings piltur. Að skemtiskránni lok- inni var fundur settur og tók Björn Edwin Olson við fundar- stjórn. Hélt hann snjalla og á- gæta ræðu um nauðsyn á >jóð- ræknis samtökum meðal yngra fólksins. Hafði ræða hans >ann árangur að nefnd var kosin á fundinum til að hafa fram- kvæmdir í >essu máli. f >eirri nefnd eru: B. Edwin Olson, Miss Margaret Björnsson, Tryggvi Oleson, Dr. Lárus Sigurðsson og J. W. Jóhannsson. Næsta kvöld var Frónsmót — eða hin árlega skemtun Winni- peg-deildarinnar. Var aðgangur seldur, en svo var mikill mann- fjöldinn, að tugir fólks urðu frá að hverfa. Aðalræðumaður sam- komunnar var Mr. Gunnar B. Björnsson frá Minneapolis, og var hin ágæta ræða hans prentuð í blöðunum. Þá gaf dr. Rögnv. Pétursson fróðlegar og skemti- legar lýsingar eftir upphleyptu íslandskorti er Mr. Soffanías Thorkelsson hafði lánað. Forseti deildarinnar Ragnar H. Ragnar hélt skörulega inngangsræðu, ennfremur stýrði hann >ar karlakór og barnasöngflokk, er vakti mikla hrifningu. Snildar- kvæði frumsamið flutti ritstj. Lögb., E. P. Jónsson og frú Sig- ríður Olson söng einsöngva öll- um til óblandinnar ánægju. Þá flutti og Lúðvík Kristjánsson frumsamin gamankvæði að vanda. Eftir >að fóru fram veit- ingar í neðri salnum og svo var dansað langt fram á nótt. Síðasta >ingkvöld fóru og skemtanir fram áður >ingi væri slitið. Flutti séra Egill Fáfnis ágætt erindi um félagslega sam- vinnu meðal Vestur-íslendinga. Hefir hún birtst í blöðunum. Þá flutti og Tryggvi Oleson, M.A., fróðlegan og skemtilegan fyrir- lestur um Sverrir konung. Mast- er Allan Halldórsson lék á piano, og karlakórinn, undir stjórn Ragnars H. Ragnars, skemti með f jórrödduðum söng, er hann varð að endurtaka hvað eftir annað. Þá stýrði og Mr. Soffanías Thor- kelsson happadrætti; um rúmá- breiðp forkunnar vel gerða er Mrs. Ingibjörg Goodmundson hafði búið til og gefið deildinni Frón. Lýsti hann yfir að allur ágóði, rúmir 80 dalir, yrði hafð- ur til íslenzkra bókakaupa fyrir félagið. Var >á fundur settur og skömmu síðar >ingi slitið sem áður er frá sagt. Að endingu verð eg að geta >ess með >akklæti, að í forfoll- um mínum sem >ingskrifari, tók ritstjóri Heimskr. Mr. Stefán Einarsson að sér fundarskriftir á fyrsta >ingfundi. Eftir >að var séra Guðm. Árnason skrifari HANSEN KIRSIBERIN Próf. Hansen hefir á 40 árum bætt kirsiberja hrísiumar—þola alt bera ávexti snemma—eru frjósamar—framúrskarandi að gæðum. -T " i— ———n Hvert heimili í Vesturlandinu g-etnr hag- nýtt sér þessi þolgóðu, indælu kirsiber er taka svo langt fram öðrum tegundum. Próf. N. E. Hansen með 40 ára tilraunum á visindalegan hátt, hefir hepnast að hreinrækta kirsiberja tegund, af furðu- legri stærð, gæðum og ávaxta magní. Hansen kirsiberin eru fyrirtaks góð til niðursuðu, ennfremur í pæ, sýltu og berjahlaup. Þau eru indæl einnig tU átu ósoðin. Avöxturinn líkst plómum að stærð og lögun. Hríslan er hin prýðdleg- asta fyrir lim-garða, skrúðgirðingu og skýli. Hún sprettur alstaðar. Sérstakt kostaboð, ársgamlar hríslur vel limaðar 6 á 75c; 12 á $1 35; 25 á $2.50; 50 á $4.50; 100 á $8.50; SENT PÖSTFRITT. ÓKEYPIS—Krýningar verðskrá auglýsir 2000 frætegundir DOMINION SEED HOUSE — Georgetown, Ontario >ingsins til >ingloka, og fórst >að vel úr herrdi, svo sem hans var von og vísa, svo ef frá ein- hverju er ónákvæmlega skýrt er >að undirritaðs sök, en hans eigi. Gísli Jónsson ÚR BRÉFUM OG BRÖGUM BROT Annir Lengst af verður æfiönn öndvert byljum rísa, hljóður troða hjarn og fönn hlym>él gnýja ísa. Þorri Norðri rosti úti er ægur gnýstir tönnum. Glygg og frosti gamna sér —granir >rýsta mönnum. Spá Það mun fara fyrir >ér, sem fjölda mörgum sveinum, að >ú siglir upp á sker ástanna—í meinum. Böl Andans >rá býr auðnuleysi öfl sem gulli saman raka. Söfnun auðs og sálarleysi sömu reið um heiminn aka. Sléttan Þó glitri nú blómin á baðmi og blævakin kornaldan greiðist í and>rota útlegðar faðmi, el eg nú manninn og leiðist. örbirgð Hún er í hug hljótt er í sinni; dvínandi dug á dagroðans inni, sem vakti upp vonir og >rá er víðfleyga draumlífið sá nú augnablik sérhvert er alt svo hljótt —eilíf nótt! Hendingar fæðast >ó hungur- morði heyji hann lífsins síðasta >átt- inn, og komi varla upp einu orði, >ví örbirgðin drepur hjartaslátt- inn; —draumarnir, aðeins draumar, deyjandi útburðir, kaldir straumar. — Hugur grætur í hljóði Jijartað slær köldu blóði. Heilræði \ Mótgerðir að manndóms sið mundu að fela gleymsku, orðum skiftu aldrei við illgirni og heimsku. Til konunnar I Hún er mér kærst af konum —kvæðin mín >rá hana; hugurinn hlær í vonum —hlakkar að sjá hana. Langt er nú liðið á daginn —langdegið skemtir ei mér— en Ijósgeisla leggur um bæinn er línurnar koma frá >ér. Þó gægist um gluggann geisli af sól, skap mitt ber skuggann af skini, sem kól. Raunir Ljósvant — er öreigans angur. ylvant—að ferðast um svangur, um auðnina er erfiður gangur, og andvöku draumurinn langur. Ekki mín sök Eg fyrir >að er ei álás verður að unna, >rá og vona, eg er eins og eg er gerður eg er nú til svona. Eg veit Eg finn ekki dýrðlega draum- landa geima; en deyfandi svefngöngu andans. Eg er sem útlægi og á ekki heima í annríki peninga fjandans. Leiðindi Eirðarlaus sveipa mið öyndisský >á einmana burtu frá vinum eg sný, og hljómaldan harmdöpur iðar. Þá finst mér sé lífinu ljósvant og yls og leiðin sé gengin í hámförum byls. —og sólin er sígin til viðar. Eign Eg á >ína minningu um ástanna bál frá ylstraumum huga >íns; >itt mál var sem óður frá eilífri sál ortur til hjarta míns.( Skyldan Þá vorar ísinn eyðist og andar veðrið heitt, >á langhelst er mér leiðist að ljóða ekki neitt; en mig verð bljúgur beygja, að boðum valds og auðs, >ví andinn er að deyja í önnum daglegs brauðs. Vinstri brún Ýmislega er ráðin rún, —rekkar að >ví hlægja— fyrir vinum vinstri brún vant er mig að klæja. Þannig Mörgum verður minning mærust æskudagsins; —kærleiks ríkust kynning kveldljóð sólarlagsins. Hjartans instu æðum ástamál er skrifað. Lengi í gömlum glæðum getur neisti lifað. Farg Eg verð nú að hætta. Frá ein- mana átt eg ekki fæ skapinu bifað, Og auðnin og >ögnin >ær hafa svo hátt að hugsað eg get ei né skrifað. H. Þ. “O, singe fort” Nemendur tónskáldsins Mac- Dowell’s sendu honum blómvönd í afmælisgjöf og létu fylgja spjald með, er á voru rituð >essi orð úr >ýzku óperunni “Das Rheingold”: “O, singe fort”, sem >ýðir: “ó, syngdu áfram.” Nú vildi svo til, að MacDowell kunni lífið í >ýzku, en var hins vegar góður frönskumaður. Þegar hann leit á spjaldið og las >essi útlendu orð, varð hann ekki hýr á svipinn, >ví að hann las >au sem frönsku, en >á >ýða >au: “ó, sterki api.” * * * Uppboðsauglýsing f ensku blaði stóð svohljóð- andi auðlýsing: “Næsta sunnu- dag verður uppboð haldið í ráð- rúsinu. Þar geta allar húsmæð- ur losnað við hluti, sem >ær >urfa ekki lengur að nota, en eru of góðir til >ess að fleygja >eim. Gleymið ekki að hafa eiginmenn- ina með.”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.