Heimskringla - 17.03.1937, Síða 3

Heimskringla - 17.03.1937, Síða 3
WINNIPEG, 17. MAKZ 1937 HEIMSKRINGLA 3. SffiA ÓLAFÍA JóHANNSDóTTIR Erindi samið og flutt af frú Soffíu Wathne á fundi Kvenfél. Fyrsta lúterska safnaðar og Afmælissamkomu Betel. og sál. ólafía hefir því á ungum aldri vanist þátttöku í öllum vel- ferðarmálum lands og lýðs og lært að hinn bezti vottur kristin- dómsins væri sjálfsafneitun og kjarkur til að vinna með kær- leika og mannelsku að þeim mál- efnum, er mest gætu lyft manns- andanum og stuðlað að almennri vellíðan. Snemma mun hafa borið á því, að hún var óvenjulega vel rráli farin, og var hún oft fengin til að tala á samkomum í Reykja- vík. Það er sagt að henni hafi 'aldrei orðið orðfall á ræðupalli, og að hún haf i getað talað í hálf- an annan klukkutíma án þess að hafa nokkuð skrifað hjá sér. En henni var ekki nóg að tala. — Hjálpfýsin kom fram í verki ekki sjður en orði, og varð hún þess- vegra fyrir allmiklu uml'aii. Eft- irfylgjandi samtal er tekið úr minningarriti Sigurbjörns Gísla- sonar: “Hugsa sér! Hún ólafía Jóhannsdóttir sem flutti ágæta ræðu í gær fyrir fína fólkinu, rogaðist í morgun með vatnsföt- ur upp Bakarastíg; tók þær af einhverri kerlingu, sem var a,ð detta á hálkunni.” “Jú, jú! en vissir þú hvað hún gerði í fyrradag, þegar hún kom úr heimboði frá höfðingjunum? Hún tók drauðad"ukk;nn mann á götunni og studdi hann. svo að hann komst heur. en lenti ekki í tukthúsinu.” ‘ Þessi litlu dæmi sýna ljóslega, í Bandaríkjunum síðastliðið ár var allmikið ritað um æfistarf Jane Addams, er lézt ekki alls fyrir löngu, og hvernig helzt ætti að heiðra minningu liennar. Var víst álitið af þeim er bezt þektu til, að minning sú, er henni sjálfri hefði orðið kærust, væri framhald þess starfs, er hún helgaði líf sitt, og sérstaklega fjárframlög til viðhalds “Hull House.” Jane Addams stofnaði hjálparhælið Hull House í Ch;- lago, sem flestir kannast við; vann sér frægð um allan hinn enskumælandi heim fyrir líkn- arstörf, og hlaut þar að auki Nobels-verðlaunin, ásamt. Dr. Nicholas Murray Butler, árið 1931, fyrir þátttöku sína í al- heims friðarmálum. Nafn hennar fellur aldrei í gleymsku. Á Englandi er minningu frú Elizabeth Fry haldið við með því að alt af öðru hvoru eru birt- ar í tímaritum ritgerðir um það þýðingarmikla starf er hún vann þar fyrir umkomulausa, sérstak • lega fanga, og þær miklu umbæt- ur, er urðu á kjörum þeirra, fyr- ir hennar framúrskarandi dugn- að. Náðu þær umbætur ekki að- eins um alt England, heldur líka I að hvað sem öðru leið, var hug- um flest öll Evrópulöndin. Við, sem af íslenzku bergi er- um brotin, lesum og hugsum um þessar stóru kærleiksríku sálir, og lítum með aðdáun upp til þjóðanna, sem áttu þær; þráum að líkjast þeim; finst við vera svo atkvæðalítil í samanburði. En þetta er aðeins um augna- blik; hugurinn er ekki fyr horf- urinn ávalt við það að hjálpa og bæta kjör annara, hvar og hven- ær sem unt var. Á íslandi um þessar mundir var verið að vinna með áhuga að bindindismálum og félagið, seni kallast “Hvítabandið” var þá :;ð útbreiðast, og var ólafía fengin til að ferðast um landið og stofna ! stúkur. Þetta gerði hún endur- inn til okkar eigin litlu þjóðar, en við fyllumst gleði og þakklæti fyrir það, að við höfum líka eign- ast svona stórsálir; að ekki alls fyrir löngu var afhjúpaður minn- gangandi um isvarði einni þeirra til heiðurs og Reykjavík til gjaldslaust; fékk aðeins ferða- kostnað og viðurværi, en vanr með óþreytandi elju og dugnaði. Ferðaðist t. d. að mestu leyti fót- vetrartíma frá Akureyrar og það í öðru landi. Mun þó alment álitið að erfiðara sé að vinna sér þessháttar viðurkenningu í út- Iöndum en heima fyrir. Hin ís- lenzka merkiskona, er þennan stofnaði á leiðinni mörg bindind- isfélög. Til Ameríku kom hún skömmu fyrir aldamótin, var þá í bindindiserindum og talaði hér og þar á samkomum. kom þá til heiður hlaut var ólafía Jóhanns- Winnipeg og gafst íslendingum dóttir. Starfssvið hennar var að hér kostur á að kynnast henni og sönnu minna en verksvæði Jane Addams eða Elizabeth Fry, en og hlýða á mælsku hennar. Hún mun vera betur þekt meðal fs- sólarljós kærleika hennar og lendinga fyrir bindindisstarfið mannelsku varpaði þó birtu sinni en hið síðara starf er hún vann í um öll Norðurlönd. Það má því j Noregi og sem hún ritar um í ekki minna vera en að við, sem bæklingnum “Aumastrar allra.” erum sömu þjóðar, minnumst Einhverntíma um aldamótin hennar við og við. mun Þorbjörg Sveisdóttir hafa ólafía Jóhannsdóttir var fædd veikst og legið banaleguna. — á Mosfelli í Mosfellssveit í Gull- Stundaði þá ólafía fóstru sína bringlusýslu á fslandi, 3. ágúst: með svo mikilli ást og alúð, að 1864; foreldrar hennar voru þau hún sjálf veiktist á eftir. í nóv séra Jóhann Knútur Benedikts-j 1903, kom hún til Ytrieyjar í son, prestur á Mosfelli og Ragn-1 Noregi; hafði hún þá ferðast um hildur Sveinsdóttir systir þeirra landið alt sumarið í bindindiser- Benedikts Sveinsson sýslumanns ! indum og var orðin töluvert (föður Einars skálds) og Þor- j þreytt. Þar veiktist hún alvar- bjargar Sveinsdóttur yfirsetu- lega og lá lengi á sjúkrahúsi og hendur. Hún fékk þá dálítinn styrk frá Hvítabandinu og Fang- elsafélaginu og hóf starf sitt í febrúar 1909 í Oslo, höfuðborg Noregs. Hún leigði sér lítið herbergi með rúmi og eldavél í fátækari hluta borgarinnar; þar bjó hún og tók nú að vitja sjúkra og fanga. En þrátt fyrir fátækt hennar, hýsti hún og fæddi auðnuleysingja, sem hún fann á götunum og aðra vesalinga er leituðu athvarfs hjá henni. Mest voru það svokallaðar “fallnar stúlkur” eða kvenmenn, sem settir höfðu verið í fangelsi aftur og aftur fyrir ofdrykkju, þjófnað, ólifúað og allskonar ó- knytti. Siðspiltar á allan hátt, með kynsjúkdóm og oft aðfram- komnar af hungri og kulda. — Þessum vildi hún hjálpa, þessum vildi hún umbreyta og reisa við, leiða til kristindomsins og betra lífernis með Guðs góðu hjálp. En herbergið hennar var svo lítið og svo mörgum þurfti að hjálpa Stundum var svo þröngt að lausarúm voru sett alveg út í anddyri. Bara að hún hefði nú efni á að leigja stærra pláss eða viðbót við það, sem hún hafði. Sjálfsagt gæti það orðið fyrir Guðs góðu hjálp. Hún trúði því svo fastlega. Og henni brást heldur ekki þetta traust, því sagt er, að í eitt sinn eftir sér- staklega heita bæn um hjálp, hafi hún mætt ókunnugum manni, sem spurði hana ítarlega um starf hennar og lét í ljós löngun til að styrkja það með því að leggja til 25 krónur mán aðarlega. Þetta gerði henni mögulegt að Ieigja sér annað herbergi sem autt var þar sem hún bjó og kemust þá enn fleiri fyrir, sem líkna þurfti. Enn var húsrúmið of þröngt, og var nú farið að leitast fyrir um hús, sem kaupa mætti fyrir lítið, og fanst þá númer 35 í Löngugötu, lítið timburús, en því fylgdi góð- ur garður. Með gjöfum og hag- stæðum lánum varð upphæðin, 8,000 krónur, loksins fengin og litla húsið keypt. En nú vantaði alla innanhússmuni. Þá kom þeim til hjálpar, norsk kona, frú Nanna Storjohan, kona fangels- is-prests í Osló, sem stofnað hafði hæli handa starffúsum stúlkum, en var nú að gefa það upp. Vegna þess að henni fanst þetta nýja hæli áframhald síns eigin starfs, hlynti hún að því á allan hátt og gaf innanhússmuni og margt sem þurfti til að full- komna það. Var því hælið nefnt “Nanna Storjohans Minne” og ber það hennar nafn enn í dag ólafía varð nú forstöðukona eða “móðir” hælisins og fengu f jölda margar stúlkur þar hjálp. Sum- um útveguð atvinna, sumum hjálpað heim til sín upp í sveit, sumum fengin sjúkrahússvist o, s. frv. Þarna var hún í tvö ár, Þá veiktist hún aftur og varð að konu. • Þorbjörg Sveinsdóttir, sem þjóðkunn var fyrir mælsku og ræðusnild, var fóstra ólafíu. — Þegar foreldrar hennar fluttu að rEinhoIti í Skaftafellssýslu tók Þorbjörg systurdóttur sína með sér til Reykjavíkur og ól upp sem dóttur. ólafía naut alls góðs hjá fóstru sinni og hlaut beztu síðar hjá vinum, sem reyndust henni eins vel og bezta skyldfólk. Þar var hún í þrjú ár, en alt af var hugurinn á því að vinna eitt- hvað nauðsynlegt verk til hjálp- ar mannfélaginu. Þá var það að vinir hennar tóku eftir því að hún var í kyrþey að gefa frá sér alla skartgripi, hátíðarbúning- inn íslenzka, gömlu silfurbeltin selt, en nýtt heimili keypt á Sag- vegi, kostaði það 60,000 krónur og má hýsa þar 30 stúlkur í einu. — Skýrsla fyrsta starfsársins sýndi að 1143 hafði þar verið hjálpað. Til íslands fluttist ólafía aftur árið 1920, og hélt þar margar samkomur og ræður fyrir fullum húsum. Þar var hún þegar vígslu hátíð nýja hælisins í Osló var haldin í október 1928, og var þá orðin mjög heilsulítil. Hugur hennar hefir hlotið að hverfa til Noregs, og í anda hefir hún sjálfsagt tekið þátt í vígsluat- höfninni, enda var hennar vel minst við það tækifæri, og hefir það hlotið að vera henni m'esta gleðiefni að hússjóður sá, er hún stofnaði 1916, skyldi á stuttum tíma bera svona mikinn og góð- an ávöxt. Um jólaleytið 1923 var ólafía orðin mikið veik og ráðlögðu þá sumir kunningjar henni að hverfa aftur til Noregs og kom- afet þaj* á sjúkrahús, og þan'gað fór hún aftur seint í janúar. — Síðustu átta vikurnar var hún á “Safnaðarheimilinu” í Osló, og þar dó hún árið 1924. Líkið var flutt heim til íslands og þar var hún jarðsungin. Nokkrar sögur eru sagðar af hennar óbifanlega trausti á Guði og haús handleiðslu. Einu sinni t. d. var komið til hennar og var hún fálát og annars hugar, hafði þá gefið frá sér síðasta matar- bita er til var, og beðið heitt fyr- ir næstu máltíð. Var mí komið fram yfir matmálstíma og fanst henni hún ekki hafa verið bæn- heyrð. Hún hugsaði lengi um' þetta, stóð loksins á fætur og gekk upp í bæ, en eftir örstutta göngu er sagt að hún hafi hitt konu, sem færði henni 10 krónur, sem hún sagði að nágrannakona sín hefði beðið sig að koma til Ólafíu, til hjálpar fátækum. Hún var stundum spurð hvað hún ætl- aði sjálfri sér þegar hún gaf síð- asta eyri úr eigu sinni, en hún svai’aði bara að sér yrðu lagðir til peningar þegar þeirra þyrfti við. Oft hefir hún sjálfsagt haft lítið milli handa, en aldrei var hún allslaus til lengdar, og aldrei misti hún kjarkinn eða traustið. Verk það er hún vann var sérstaklega þreytandi og oft varð hún fyrir sárum vonbrigð- um þegar sálir þær, er hún hugði umbreyttar hurfu alt í einu til síns forna lífernis. En gleðin varð aftur á móti- svo óumræði- lega mikil, þegar hún sá góðan á • rangur og einhverjum varð bjargað. Það er sagt að hún hafi haft alveg sérstakt lag á því að tala við þessar “aumustu allra” er hún starfaði fyrir. Finst manni að það hljóti að stafa af þvi, að í sálu hennar var ekkert logandi eldhaf ofstækistrúar, heldur brann þar kærleikurinn, eins og skær stjarna, stilt og í’ótt. Og það var ylur þess stöðuga ljóss, fremst íim Guð. Og að það er unt að lifa lífi sínu eftir guð- dómlegri leiðarlínu, þar sem stefna og starf er í fullu sam- ræmi, eins og Drottinn ætlaðist til.” STEINUNN MAGNÚS- DóTTIR FRÍMANN Þessi aldraða kona úr hópi j landnámsfólks andaðist að heim- ili sínu við Hnausa, Man., þ. 16. febr. s. 1., hafði hún verið' veik frá síðastliðnu sumri en rúmföst í fjórar vikur áður en dauða hennar bar að höndum. Steinunn var fædd á aðfanga- dag jóla árið 1857, að Hofi í öræfum í Austur-Skaftafells- sýslu. Foreldrar hennar voru Magnús Teitsson og Þórunn Þór- arinsdóttir. Fyrri maður Stein- unnar var Jón Guðmundsson, ættaður úr Hornafirði í sömu sýslu. Þau fluttust vestur um haf árið 1883 og settust fyrst að í Winnipeg, en fluttu til Nýja fs- j landi árið 1886 og námu land og ' nefndu á Gíslastöðum. Þar bjuggu þau, unz að Jón dó, 25. apríl 1919. Þau eignuðust sjö börn, er hér skulu nafngreind. bér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgðlr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Mrs. Jónína Laxdal, býr í Geys- isbygð. Þórnnn, gift Mr. Harry Page, býr við Hnausa, Man. Næst í aldursröð var barn er dó nýfætt. Þá Málfríður, kona Gunnars Ein- arssonar, býr í Geysisbygð Gunnsteinn, kvæntur Elínu Thorsteinsson, (Mrs. Davíð Jónasson), Gunnsteinn dó 28. febr. 1923. Guðni, féll í stríðinu mikla 3. sept. 1918. Einar, kvæntur Kapítólu Sig- valdason, býr í Riverton. Steinunn giftist í annað sinn, á gamlársdag 1923, Jakobi Frí mann, ættuðum úr Suður-Múla- sýslu, er fluzt hafði vestur um haf árið 1876, og lengi hafði búið í Norður-Dakota-ríki. Var Steinunn síðari kona hans. Þau bjuggu á Gíslastöðum, en húsið er nú flutt nær þorpinu í Hnausa. Ásamt fyrri manni sínum vann Steinunn heitin að fram- færslu barna þeirra. Hún bar hita og þunga dagsins og vann af fremsta megni hin margþættu störf móður og landnámskonu. Ung að aldri kom hún hingað til lands, heimilisbyrðin varð þung og þröng kjör munu hafa sótt þau heim, einkum þó með- þrotlega umbun og sæla starfsfólksins gladdi þau, og gerði aftaninn indælan og sam- verustundirnar, þótt að hausti væri komið, eins og bjartan há- sumarsdag, og þrátt fyrir árin mörgu var lundin létt og lof- gerð bjó þeim í sál. Steinunnar á Gíslastöðum sr saknað af öldruðum eiginmanni, af dætrum hennar og einum syni eftirskildixm, af stórum hópi barna-barna, sem sum eru full- þroska, en önnur í bernsku. Ást- vinir hennar allir minnast henn- ar með þakklæti, og þakka trygglyndi hennar og einlæga viðleitni að verða öllum sínum og samferðafólkinu til góðs. — Samferðafólk hennar þakkar störf og gestrisni og trúmensku er hún sýndi í lífi og starfi. Útförin fór fram þ. 22. febr. og hittist svo á að veðrið var mjög vont, þó fjölmenti fólk, bæði á heimilinu og í kirkju Breiðuvíkursafnaðar, er yar hið andlega heimili hinnar látnu. Auk allra barna hennar, sem á lífi eru var þar viðstaddur hópur afkomenda og tengdafólks einn- ig Mrs. Davíð Jónasson frá Win- nipeg, tengdadóttir hinnar látnu konu. Einnig Mrs. Björg Bow- man, dóttir Mr. Frímanns, prestskona frá Bowbells, N. Dak. er kom og dvaldi hjá föður sín- um um hríð. Landnámskonan var lögð til hvíldar í nýrri graf- reitnum í Hnausa. Landnema tímabilið er nú löngu síðan liðið hjá. Með hverju öldruðu fslands- barni sem kvatt er, er sem hlekk- ir bresti, sem tengja við hið löngu liðna; — en eins og Gr. Thomsen segir: “—Aldrei dvín, þó alt um þrotni, endurminning þess sem var.” Sigurður ólafsson gefa upp stöðuna. En ekki flutti ;er fyrst þýddi klaka tortrygni og mentun, sem hægt var að veita ‘ °R Síðast gaf hún frá sér konu á þeim tíma á fslandi. Fékk; afar vandað gullúr, sem enskir (fyrir mestu náð) að taka próf'vinir höfðu £efið henni °S var við Latínuskólann, en tók aldrei fullnaðarpróf. Elinborg Jacob- sen, af færeyiskum ættum, mun hafa verið fyrst til að Ijúka þar prófi. ólafía ól aldur sinn á heimili þar sem hugsað var meira um mannfélagið sem heild, en ein- staklinginn. Þorbjörg fóstra hennar var eldheit í öllum lands- og félagsmálum, og varð alt heimilisstarf að bíða betri tíma, þegar nokkur sérstök mál lágu mjög verðmætt. Var þá reynt að telja hana af því að gefa svona alt frá sér, en hún mælti: “Eg get ekki hugsað til þess að ganga með svona vandað gullúr, er eg fer að umgangast allslausa ves- alinga. Þeim mundi finnast eg standa sér svo fjarri, ef þeir sæju mig með slíkt gullúr.” Með þessum orðum lét hún fyrst í Ijósi ásetning sinn um að hjálpa “aumustum allra.” En það var ekki fyr en um jól- til umræðu á fundum og sam- in 1908 að henni veittist kostur komum. Þar var hún með í anda á að taka sér þetta verk fyrir hún lengra en í næsta hús, Nr. 37. Þar gat hún verið nálæg og hjálpað með góðum ráðum og fyrirbænum. Þetta var 1915, en árið 1916 gaf hún út bókina “Aumastar allra”. Átakanlegar myndir af siðspillingu stórborg- anna og mannssálinni á lægsta stigi, en svo snildarlega skrifað- ar að stórskáld gera ekki betur. Þessi bók vakti mikla eftirtekt og hjálpfýsi, og streymdu nú að henni gjafir til björgunarstarfs- ins. Allar þær gjafir setti hún í sjóð, til þess að kaupa stærra og betra “heimili”. Bæjarstjórn- in lagði til ársstyrk, er nam 500 krónum, en stórþingið 1,000 kr. árlega; hafa báðir þessir styrkir haldið áfram síðan. Árið 1918 voru henni gefnar 1,000 krónur í heiðuskjöf frá íslendingum í Osl., en ekki notaði húíi nema ör- lítinn hluta handa sjálfri sér, þótt efnin væru lítil og hún sjálf þurfandi. 750 krónur lét hún í hússjóðinn, er alt af fór vaxandi og nam 20,000 krónum árið 1923 Þá var litla húsið í Löngugötu Samtök Eftir Stanley Baldwin eru höfð ummæli á þá leið, að væn- legasta ráðið til að þykjast ör- uggur væri það, að þær þjóðir sem gerðu með sér Locarno sam- þyktina, tækju sig til og gerðu vántrausts í þeim forhertu og glötuðu, sem hún reisti við, og leyfði inngöngu birtunni, sem di’eif burtu hið svarta myrkur vonleysis og örvæntingar og vakti í þess stað nýja lífslöngun og kjark til þess að ganga öruggir og vongóðir hinn ófarna æfiveg. Þegar andlátsfregn ólafíu barst til fanganna í aðal fangels- inu í Osló, gerðu þeir með sínum eigin höndum dálítið Jxlómbeð í fangelsisgarðinum, og nefndu það “Minningarreit Ólafíu Jó- hannsdóttur,” og hefði ólafíu sjálfri sjálfsagt þótt vænna um þá minningu, en dýrlegan leg- stein. Á Alþingishátíðardaginn 26. júní 1930, var minnismerki Ólafíu Jóhannsdóttur afhjúpað í Osló. Kvennablaðið og Hvíta- bands blaðið “Urð” gengust fyr- ir söfnun á fénu fyrir það. í aðalræðunni, sem flutt var við þá athöfn var sagt um hana: “Líf ólafíu var prédikun. Það talaði við oss um Guð, fyrst og an>f ^ VP5? un^’ ^eim með sér ný samtök. Rússland var auðnaðist að sja börnunum borg- ekki með j þeirri samj,ykt. Um sama leyti var sendimaður Naza, Ribbentrop, á tali við Baldwin, stökk í flugvél að því samtali loknu og til Þýzkalands, undir- skrifaði af hálfu sinnar stjórnar sambands sáttmála við fulltrúa Japana, að beita öllum ráðum til að útrýma kommúnisma og ver- aldar byltingu öreiganna, sem boðuð er og blásin út um heim- inn af Komintesu í Moskwa. Síð- an er sagður faraldur uppkom- inn í Tokyo, prakkarar stela hún- um af hurðum og öllum málmi innanhúss föstum og lausum og selja þýfið í vopnasmiðjur ríkis- ins. Ekki hefir frézt, að stjórn- in í Bandaríkjunum steli húnum og hurðalásum, en boð Iét for- setinn þar út ganga einn daginn, að reka á eftir málmasöfnun, því að ekki væri nóg fyrir hendi til að smíða vopn og hervélar sem þyrfti. ið, nutu og hjálpar þeirra og samvinnu, unz þau- sjálf efndu til heimila og eigin framsóknar. Kynning mín af hinni látnu konu er aðeins frá síðustu átta árum, sem starfsmaður kirkj- unnar í þessu umhverfi. Eg kom oft á heimili hennar og hins aldraða manns, síðari manns hennar, Mr. Frímanns. Virtist mér sem að æfikvöldið væri þeim fagurt og bjart; — friðsælt, eft- ir Mngt æfistarf, er að baki þeirra beggja lá, þó að megin- starf æfinnar inntu þau ekki af hendi, hlið við hlið; því samfylgd þeirra varði frá því, er æfisól þeirra fór að færast í vesturátt, og skuggar tóku að lengjast. En þau nutu gleði og ánægju. Frið- ur kvöldsins bjó í sálum þeirra og þakklæti til guðs, er farsæl- lega hafði leitt yfir torfærur æfi- dagsins. Og starfsgleðin, hin ó- TTEDERAT ® Vér bjóðum bændum með ánægju að heimsækja kornlyftur vorar og ráðfæra sig við umboðsmenn vora um hveitisölumál þeirra. Federal Grain Limited WINNIPEG - CALGARY - FORT WILLIAM

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.