Heimskringla - 17.03.1937, Síða 7

Heimskringla - 17.03.1937, Síða 7
WINNIPEG, 17. MARZ 1937 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA BRÉF TIL HKR. R.R. I, White Rock, B.C., 25. febr. 1937 Kæri ritstj.: Um leið og eg sendi andvirði blaðsins, sem eg býst við að komi sér betur að draga ekki of lengi, langar mig að rabba við þig ofurlitla stund og þá fyrst að þakka fyrir gamla árið og allar góðu og fróðlegu ritgerðirnar sem komið hafa í blaðinu síðast liðið ár og það sem er af þessu; því þar hefir margt verið upp- byggilegt að lesa, bæði eftir leik- menn og presta, og hefir 50. ár- gangurinn ekki staðið að baki þeim eldri að neinu leyti. Og þegar minst er á blaðið má sér- staklega minnast á afmælisblað- ið sem var mjög myndarlegt í alla staði og mjög fróðlegt; en þó sé eg eftir að ekki var hægt að hafa myndir af öllum rit- stjórunum, sem allir hafa óefað lagt til sitt bezta að gera blaðið svo úr garði, að Heimskringla hefir jafnan verið með beztu blöðum sem gefin hafa verið út á íslenzku, þrátt fyrir það að blaðið hefir haft misjöfnum mönnum á að skipa hvað ment- un og víðsýni snertir. Hefir þar altaf ráðið hinn frjálsi andi. Við fimtíu ára lokin hníga í valinn tveir eldri ritstjórarnir, sem báð- ir verða taldir með þeim sem blaðið á mikið að þakka, þeir Frímann Anderson og B. L. Baldvinsson. Af fréttum verður lítið sagt síðan eg skrifaði Kringlu síðast, sem mun hafa verið í janúar 1936; en þá með febrúar brá um tíð og voru febrúar og marz með þeim köldustu sem eg man eftir hér, og þar af leiðandi byrjaði allur jarðargróður með síðasta móti. En vorið, þegar það kom, var mjög hagstætt svcalt spratt fljótt og uppskera eftir sumarið með betra móti, af flestum teg- undum og nýting hin ágætasta. Að vísu skemdist eitthvað af flóðum meðfram Fraser-ánni og víðar, en hér varð þess ekki vart, enda urðu skemdirnar mestar æði langt í burtu héðan, og voru víst mestar í blöðunum. Þessi góða tíð hélst fram að nýári, en þá skifti svo um að janúar var einn sá versti sem hér kvað hafa komið bæði hvað frost og snjó snertir. Snjór varð dýpstur um tvö fet í einu hér, en dýpri sumstaðar annar- staðar, en svo seig þessi snjór oft öðru hvoru og snjóaði á vígsl og seinast, 19. febrúar, snjóaði ákaft allan daginn en um kvöld- ið gerði þíðu og er snjórinn nú mikið farin að mínka og sum- staðar alveg farin þar sem skóg- ur er ekki nærri. Frost hefir oft verið hart en ekki farið niður fyrir zero nema einu sinni, og var þá sagt 9 fyrir neðan zero, en það var á bersvæði þar sem engin skógur skýldi. Að vísu var frost harðara eftir því sem fjær dró snjónum. Loft er hér rakt og frost stígur hér ekki eins hátt og austur frá, en þó frostið stígi ekki hærra hér, þá er það víst að við kærum okkur ekki um kaldara veður hér. Það eru fæstir við svona tíð búnir, sem hér hefir verið síðan um áramót Að vísu hefir ekki altaf verið jafn hart frost og nú er jörð sumstaðar að verða þíð. Veikindi hafa gengið hér víða og eru sumstaðar, en mest hef- ir það verið inflúensa og misling- ar og svo eitthvað meira. Skólar voru lokaðir eina viku í þessari bygð, lengur sumstaðar. Allmargt fólk hefir dáið, flest aldrað. Ekki hefi eg getað séð nein íslenzk nöfn í blöðunum, þó það geti vel verið. Eins og áður hefir verið tekið fram eru í þess- ari bygð fáir íslendingar, hefi þó heyrt sagt að einhverjir hafi komið að austan og sezt að hér hingað og þangað, en eg hefi ekki orðið þeirra var, enda fer eg ekki víða. Síðastliðið haust flutti all-margt fólk hingað að austan og má vera að einhverjir landar hafi slæðst með, en eg hefi heyrt að einhverjir landar hafi verið hér í haust frá Wynyard, Sask., eða Leslie og sagt þær fréttir þegar austUr kom, að hér^væru margir landar og óslitin bygð af íslendingum frá Cloverdale suð- ur að Bandaríkja línu, sem er um 6 mílur frá Cloverdale, og að hér sé alstaðar nóg vinna, og að epli og aðrir ávextir liggi í breiðu undir trjánum og er ein- hver sannleikur í því sumstaðar. en það er af því að enginn mark- aður er fyrir það. Epli vérða oft að rotna fyrir markaðsleysi. Að hér séu svona margir ís- lendingar og þessi takmarka- lausa vinna er nokkuð sem við hér vitum ekkert um. Eg hefi minst á þetta af því að eg hefi heyrt að þessi frétt hafi vakið löngun fólks þar austur frá, til að flytja hér vestur, og er ekkert á móti því fyrir fólk sem svo er sjálfstætt að það getur komist af af eigin ramleik. Fyrir það fólk getur oft verið hér skemti- legt, en eg vildi ráðleggja fólki sem að mestu eða öllu leyti þarf að byggja á að fá atvinnu, að leita sér ábyggilegri upplýsinga. Það er illa gert af hverjum sem er að ginna fólk til að flytja sig hér vestur með slúðri einu. Það hefir margt fólk komið hér vest- ur í seinni tíð; selt það sem það hefir haft til að komast hingað, fengið svo ekkert að gera og staðið svo ráðþrota. Hér er um litla vinnu að ræða, hér eru flestir smábændur sem vinna mest sjálfir' eða í félagi við nágranna sína. Stöku stærri bændur hafa menn við að heyja og við þreskingu en sú vinna er stutt og aðeins fyrir fáa. Sveitin lætur oftast vinna eitthvað, en sú vinna er að mestu unnin með vélum. Og svo af atvinnuleys- ingjum, sem nú eru orðnir svo margir að ekki er á bætandi. — Nokkrir hafa nú í seinni tíð farið upp í námu héruðin, en þar þykir dýrt ad komast áfram og ilt að stunda fyrir familíu-fólk, sem þarf að nota skóla. All-margir vinna við skógarvinnu, en sú vinna er langt héðan og mest í óbygðum, enda mest stunduð af einhleypum mönnum. Vegna brúarinnar sem nú er verið að byggja yfir Fraser ána hefir verið eitthvað meiri vinna þar í kring einkum frá New West- minster og verður að líkindum þar til því verki er lokið. Eitthvað er talað um að unnið og er það hagur fyrir stærri, ið illvígir kosninga og atkvæða- framleiðendur, en þó mestur fyr- smalar og sjálfsagt hluthafar i ir stógróða félögin sem hraða sér að kaupa alt strax af bænd- ýmsra stórgróða félaga. Og | þessum legátum getur ekkert I um og selja svo á uppsprengdu j afl þaðan komið nema dauðinn. verði og verða menn að sætta j í efri málstofuna ættu menn að sig við það, því ekki þýðir að vera kosnir af fólkinu, og það deila við dómarann. Verzlunar- ættu að vera ungir fram- stétt landsins hefirxsvo að segja kvæmdamenn með framkvæmda- ráðin í' hendi sér og verð- þrek og það ættu allir þingmenn ur tæpast um umbreytingu að að vera, en ekki afgamlir aftur- ræða. Þar sem stjórnin heldur haldsseggir sem öllu vilja hlífisskildi yfir öllum f járglæfra- j stjórna með gráu forneskju fyr- seggjum og stórgróða mönnum, irkomulagi. En mig grunar að sem svo eru voldugir að þeir geta breytingarnar verði litlar; að skipað stjórninni í stað þess að i vinnulýðurin og alþýðan yfir- stjórnin hafi nokkuð á móti því. leitt verði eins og hafísin hjá Ekki svo að skilja að King eða Aroni sendur með syndir og af- stjórn hans hafi brotið neitt.1 glöp yfirvaldanna út á eyðimörk Hann lofaði aldrei öðru en að lífsins eins og fyr. Tæpast vafi á halda verndar hendi yfir óréttin- j að mestri ábyrgð verði skelt á um, það er að segja, að breyta gjaldþrota fylkin, til þess að engu og auðfélögin voru ánægð j sambandsstjórnin geti þvegið og styrktu hann til valda. hendur sínar af allri ábyrgð. En það er annað mál hvernig Allmikið er nú rætt um ein- mynd kjósendanna lítur út fyrir j rægi Gg þjóðræði, og uggar í eftirkomendum, því einhvern- mönnum út af stríðs horfunum. tíma verður skrifuð óhlutdræg Frá mínu sjónarmiði, er um saga þar sem andlegur þroski j harla lítið þjóðræði að ræða, við þjóðarinnar verður verðlagður, höfum í flestum tilfellum ein- og sjálfstæði og mentun metin. ræði, hvaða stjórn sem við völd Það var ef til vill fyrirgefanlegt, er, er einráð út kjörtímabilið, að hafna Bennett, en það voru alt lýðræðið sem við höfum er 3 eða 4 aðrir flokkar sem allir ; ag við getum með kosninga rétt- höfðu umbótastefnu að bjóða, en inum steypt einni einvalds stjórn fólkið vildi ekki, eða þorði ekki 10g kosið aðra í staðin, oft verri að breyta til, vildi heldur bíða; en þá sem frá fer. Flokksfor- ef eitthvað skildi drjúpa undan inginn velur svo í öll embættin, nöglum Kings og húsbónda hans, úr sínum flokki og sjaldnast áuðvaldsins — og má vera að ^ þjóðhollustu mennina, en alt af þeim verði að góðu. þa sem hann treystir bezt sem Eg mintist hér að framan, að rígbundnustum flokksmönnum, það hefði verið fyrirgefanlegt þó enda eru þessir stjórnarþjónar fólk væri veiktrúað á Bennett og oft búnir að firra æru og mann- flokk hans, þar sem það hefir orði sínu í þarfir flokksins áður verið íhaldsflokkur, en Bennett en þeir komast í stöðuna. En virðist þrátt fyrir auðlegð sína, það gerir ekkert til, því strax og ýera búinn að koma auga á það ráðherra titilinn er fengin eru sem King er ekki farin að sjá, að allir blettir af skafnir. Svo rót- þjóðfélaginu er stór hætta búin, gróið er flokksfylgið hjá okkur nema því að eins að peningavald- j ag þingmaðuriím fer til þings inu og verzlunar valdinu í heild j með þá einu ábyrgð gagnvart séu sett einhver takmörk, og kjósendum, að standa með með það fyrir augum voru um- j flokknum og að greiða atkvæði bótalögin frá 1935 samin. Með- með hverju sem er. Þeir sem ferð Kings á þeim síðan hann tók það ekki gera eru þeir sem svíkja við, sýnir hverjum hann er kjósendur. Á meðan sjálfstæðis hlyntari auðvaldinu eða al- j hugsjón alþýðu er ekki betur Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að íinnl á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 ÍSS -----------1 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINQAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 hverjum’ mánuðl ivikudag MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNING ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum ViStalstímar kl. 2_4 «. h. I—8 aö kveldinu Sími 80 867 665 Victor St. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Gunnar Erlendsson Planokennarl Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 • RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustofa: 518 Domlnion St. Sími 36 312 þýðunni, annars hefði hann varla sent það fyrir auðvalds dómar- ana. Sjálfsagt verður fróðlegt að heyra hvernig stjórnarskránni vakandi get eg ekki séð að um neitt lýðræði sé að ræða. Á Rússlandi, Þýzkalandi og ftalíu eru allir eða flestir drepnir fyrir að hugsa sjálfstætt, hér er það verði á veginum frá Blaine til urlandið strjálbygt, að heita New Westminster og má vera að , mátti auðn, og að mörgum álit- verður breytt, það er að segja! varla ómaksins vert, það eru svo ef það verður gert, sem ekki ætti að vera vanþörf. Stjórnar- skráin var, eins og allir vita, samin á þeim tíma sem alt land- ið fyrir vestan Ontario og aust- svo verði, en sú braut hefir verið kosninga agn í síðastliðin 20 ár. og má vera að nú sé fram- kvæmdin að rætast; tíminn leið- ir það í ljós. En þar sem aldrei hefir verið skildíngur til að byrja' með, er vert að spyrja hvaðan fylkisstjórnin kraflar þá nú upp. En þó eitthvað verði úr þessu endist það ekki lengi og því sízt fyrir marga á meðan engin hefst handa að setja á stað verkstæði af einhverju tagi, verður varla um stöðuga vinnu að ræða á ströndihni. Fiskveiði er nokkur norður með ströndinni, en hér í kring er sú atvinnugrein búin, fiskur- inn horfinn héðan nema eitthvað í Fraser ánni og nú er verið að vinna að því að loka öllum smærri veiðiám, fyrir öðrum en höfðingjunum úr borgunum, til þess þeir geti skemt sér þar á sunnudögum og öðrum hátíðum með fiskdrápi. Tom Ried fór með skjal frá þessum herrum, þess efnis til Ottawa og þarf varla að efa undirtektirnar þar. Það er sagt að Neró hafi altaf verið fljótur að samþykkja það fyrir vini sína sem undirmönn- um þeirra var'til óþæginda. Ekki veit eg um afkomu fólks yfirleitt, um það heyrist lítið, en það er víst að verzlun er óhag- stæð. Verð á því sem smærri bændur framleiða er í lágu verði, egg til dæmis 10—20 cent tylft- 'in, en alt fóður hefir stigið upp, in eyðimörk. Winnipeg með fáa kofa á Rauðárbökkunum og fæstar borgir þar fyrir vestan farnar að dreyma um tilveru sína. Sjálfsagt hafa einhverjir af þeim sem stjórnarskrána sömdu haft trú á að vesturland- ið ætti framtíð og þar af leiðandi lagt svo mikla áherzlu á einstakl- ings frelsi og sjálfstæði. Með því var von um að framsæknir peningamenn sæktust eftir að flytja inn í landið. Þessir menn voru vísastir til að draga að sér aðra innflytjendur, og þetta gat alt verið gott eins og þá stóð á, en nú eru tímar breyttir. Nú eru fáir sem nokkuð nenna að hugsa. Þetta er nú ef til vill of sagt, en það er íhugunarvert hvað fólk lætur sig litlu skifta, það sem er að gerast. Eg hefi heyrt fólk segja að það geri manni ekkert gott að vita um ranglætið, maður geti ekkert við því gert, en það er það sem gefur ranglætinu byr undir vængi, að almenningur byrgir eyrun fyrir því, fjöldin muldrar í barm sér, en svo lágt að það heyrist ekki ef á reynir; segir að þetta dugi eins og það hafi gert og getur það verið gott fyrir okkur sem erum orðnir gamlir og feigir, eins og Flosi sagði um skipið sitt, þegar hon- um var bent á að það væri orðið fúið, en hann kvað það harla gott gömlum og feigum og segir sagan að til skipsins hafi aldrei spurst síðan. Þáð þarf máske ekki að gera ráð fyrir að svo risnar upp borgir, smábæir og | fari með þjóðfélags skipið,æn þó þétt bændabýli, svo allir óblindir j virðist ekki úr vegi að yngri kyn- ættu að sjá að brýn þörf er á | slóðin fari að líta eftir fúa faur- dómsins og kærleikans fórnfærði sjálfum sár fyrir, en sem fáir hafa haft þrek til að boða með alvöru síðan. Það eru nærri tvö þúsund ár síðan boðað var guðs ríki á jörð- unni, en það virðist eiga jafn langt í land virkileikans nú sem þá er það var boðað. Að vísu er haldið í horfið af sumum ennþá en svo hefir altaf verið, en skark- alinn er ef hár til þess að fjöld- inn heyri. Það var einu sinni sagt að hveitínu yrði safnað í hlöðu en hismið brent, en heim- urinn hefir oftar haft hveiti bræðralagsins fyrir eldsneyti en safnað hisminu — og sjaldan verið nýtnara en nú. Þó eg hafi aðallega haft okkar ástand í huga, þá á svipað sér stað al- staðar. Eg veit nú ekki hvort þú end- ist til að lesa þetta — og getur þá hent því í ruslaskúffuna, — verður reiðilaust af mér. Óska svo ritstjóranum, blað-*, inu og öllum góðs gengis á árinu. Þinn einl. Þ. G. fsdal breyttri stjórnarskrá, sem sam- bandsstjórnin getur bygt á. Að fylkin hafi of mikið vald er skað- legt vegna þess að þau eru oft í andstöðu við yfirstjórnina og samvinna því oft stirð og má sjá dæmi þess nú með Alberta stjórnina, sem sambandsstjórnin reynir nú með öllu móti að koma á kné sem fyrst, en svo má búast við að framkvæmdir verði svip- aðar og áður, þegar um breyt- ingar hefir verið að ræða. Það hafa báðir eldri flokkarnir oft haft orð á að breyta fyrirkomu- lagi efri málstofunnar, en í stað þess að breyta til hafa báðir flokkar kepst við að koma þang- að sínum illvígustu flokksmönn- um, og margir af þeim hafa ver- unum í þjóðfélags skútunni, áður en rándýrsklær villimenskunnar verða búnar að draga mannkyn- ið í miðaldamyrkur heiðindóms og blóðbaða, eins og nú virðist liggja beinast fyrir í sumum Evrópu löndunum. Unga fólkið og kirkjan ættu að fara að taka höndum saman og vinna með sannri trú og bróðurkærleika að velferðarmálum heildarinnar. — Með öðru en einlægni verður ekkert gert, og verði bræðralags boðskapur Krists nokkurn tíma að nokkrum veruleika, þarf ann- að og meira en að steinlíma sig í nokkrum kennisetningum, og verja hjartað fyrir hluttöku í kjörum meðbræðranna. Sem að Kristur höfuðmeistari kristin- Hvalreki Langt er síðan sagt var frá, að hvalir hlupu á land í Trékyllis- vík, en nú herma blöð frá hval- reka í Suður Afríku, nýlega af- stöðnum. " Á tilgreindum stað í þeirri heimsálfu sást einn dag- inn hvar þrjátíu stórskepnur busluðu í skerjóttri fjöru. Með ógurlegum bægslagangi braust hjörðin yfir skerin og upp í skógarrunna fyrir ofan fjöru- borð. Hvalirnir höfðu mörg sár og stór af umbrotunum á skerj- unum, segir fréttin. Allir vita hvað olli hvalrekanum í Trékyll- isvík forðum, en þó ýmsum get- um sé leitt um orsökina að hval- rekanum í Afríku, þá er niður- staðan sú, að ómögulegt sé að vita, hvað valdið hafi. A. S. BARDAL Belur iikklstur og annaat inn útíar- ir. Allur útbúnaður sá be»U. — Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: S6 607 WINNIPBG Dr. S. J. Johannesion 218 Sherburn Street Talsiml 80 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 054 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKVR TANNLÆKNIR 212 Gurry Bldg., Wlnnipeg Qegnt pósthúslnu Slmi: 96 210 Heimilis: 33 326 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 94 221 •00 PARIS BLDG.—Wlnnipeg DR. J. A. BILDFELL Wynyard —Sask. Ornc* Phoni 87 293 Res. Phohs 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ARTS BTJILDINQ Orric* Hodrs: 12-1 4 ÍJI. - e r.M. SX9 BT APPOINTMINT J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.