Heimskringla - 31.03.1937, Síða 5

Heimskringla - 31.03.1937, Síða 5
WINNIPEG, 31. MARZ 1937 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA gert, sízt af öllu út af trúmálun- ’ og óumbreytanlegt, fremur en ' það var hægt að kúga alla til um sjálfum. Það sem liggur til grundvaliai fyrir öllu hatri á milli þjóða og fyrir öllum stríðum, hvar og hvenæh sem þau eru háð, er á- girnd, valdagræðgi, þjóðarmetn- aður og allskonar ofstopakendar tilhneigingar fárra manna eða margra, til þess að kúga og und- iroka aðra. Þegar einhverjir hafa barist fyrir frelsi sínu, sem oft hefir verið, þá hefir það verið af því, að aðrir hafa viljað 1 undiroka þá; það getur ekki ver- ið nein barátta fyrir frelsi, nema þar sem að ófrelsi er. Og það hefir sannarlega ekki verið minna um valdagræðgina, á- girndina og yfirganginn meðal hinna svokölluðu kristnu þjóða heldur en annars staðar í heirn- inum; þvert á móti heldur meira. Og þar sem að alt þetta er, eins og allir geta séð, í beinni mót- sögn við það, sem Jesús kendi, þá er það svo augljóst að það ætti að vera hverju barni ljóst, að kristindómurinn hefir verið mjög fjarlægur því, sem hann hefir eflaust ætlast til að hann yrði. Þegar þessvegna að spurt er, hversvegna kristnar þjóðir eigi í sífeldum ófriði eftir nítján alda kristni, þá er engu hægt að svara öðru en því, að kristnar þjóðir eru ekki kristnar, eða að kristindómur þeirra er alt ann- að en sá uppunalegi kristindóm- ur, sem Jesús boðaði. Margir koma ekki auga á þetta ósam- ræmi, af því að þeir eru ekki nógu kunnugir' sögu kirkjunnar og hinna kristnu þjóða; en samt er munurinn á hinu verulega á- standi í heiminum og því, sem flestum hefir verið kent að líta á sem kristilegar hugsjónir, svc mikill, að það er næstum furða, að nokkur maður skuli enn vera að spyrja að því, hvað valdi ó- friðnum og hatrinu, sem ríkir svo víða, og virðist fremur magnast en að úr því dragi. Og þá rís upp í huga manns þessi spurning: Mun þetta verða svona um aldur og æfi? Mun ástandið ávalt verða eins og sagt er frá í sögunni gömlu. þar sem barist var jafnt og stöð- ugt, og allir lágu falinir að kvöldi en risu upp aftur heilii að morgni, til að heyja aftur hinn sama hildarleik næsta dag ? Eiga þeir, sem nú eru að fæðast, að verða “fallbyssufóður” eftir tuttugu til þrjátíu ár; og eiga þeir, sem þá fæðast, að verða það eftir fjörutíu til sextíu ár, og svo gegnum aldirnar? Eg býst við að enginn geti nú svarað þessum spurningum. Út- litið, eins og það er, er í sann- leika mjög ískyggilegt. En vér megum þó ekki gleyma því, að þrátt fyrir allar ófriðarhorfur og allan ófrið og herútbúnað, sem er orðinn svo ægilega mik- ill, er áreiðanlega meiri og ein- lægari vilji hjá fjölda manna nu en nokkurn tíma hefir áður ver- ið, til .þess að koma á allsherjar friði. Menn sjá að vlsu nú sem stendur ekki mörg ráð til þess, en mönnum er samt að verða það æ ljósara, að það ástand, sem er, getur ekki haldist til lengdar. Þegar trúmálastríðin voru sem æstust á seytjándu öldinni, var ekki mikið útlit fyrir, að þau mundu hætta. En svo kom samt að því, að allir sáu, að þau voiu gagnslaus; menn þreyttust þeim og urðu fegnir að hætta þeim. Mundi ekki það sama geta átt sér stað með þau póli- tísku stríð, sem nú eru háð, og sem allir óttast að fari vaxandi ? Ætli að eftir nokkra áratugi flestum verði ekki orðið ljóst, að það sé í raun og veru alveg ó- hjákvæmilegt fyrir mennina að lifa saman friðsamlega, þó aö stjórnmálaskoðanir þeirra allra verði ekki eins? Það eru engar líkur til þess, að það verði nokk- urn tíma unt að kúga alla til þess að verða nazistar eða kom- múnistar, eða neitt annað eitt þess að hafa eina og sömu trú. Ofbeldisstefnur í stjórnmálum líða undir lok alveg eins og of- beldisstefnur í trúmálum hafa liðið undir lok. En til þess að !það verði, þurfa allar þjóðir áreiðanlega að verða betur kristnar en þær eru í upprunalegasta og einfaldasta skilningi. Kenning Jesú urn bræðralagið er engin gömul og úrelt kenning, þvert á móti er hún sígild. Menn hafa aðeins ,ekki enn viljað tileinka sér hana; hún hefir aldrei verið verulegur máttur í mannlífinu, þrátt fyrir allan svonefndan kristindóm og kristnar kirkjur. En það sem heimurinn þarf mest með nú er einmitt hún, einmitt þessi hug- sjón um, að alt hatur og öll óviid og ójöfnuður eigi að verða út- læg úr mannlegu félagi, en að í staðinn eigi að koma réttlæti og mannúð og kærleikur. Þetta er nógu stór og háleit hugsjón fyrir alla að lifa fyrir og bera fram til sigurs í heiminum. Og svo framarlega sem að kristnar kirkjur gera það að aðalstaríi sínu, svo framarlega sem þær Vorinngangur Hækkar sól á himins-víðum-boga, Hlýnar senn um grundir, hæðir voga; Árdagsgeislar glampa, titra, loga, Gróðrarmagn úr jarðariðrum toga. Nýjan svip á sérhvað aftur færir, Síungt líf, að þroska endurnærir. Vordagsþeyrinn hörpustrengi hrærir Hljómar-vona-óma, tóna skærir. Vaknar alt af vetrar höfgum dvala Vorsins—heyrast—ljúflings—raddir hjala; Grænkar senn um grundir, mýrar, bala, Glóa blómin smá í fylgsnum dala. Neyðin flýr við nægtir vorsins hnossa, Náttúrunnar kærleiksríku blossa. Elfur vaxa, öldum þungum hossa; Alla töfrar kliði(r strengja og fossa. Laðar til sín unga bæði, og aldna, Örvar þorið fyr til baka haldna, Orku frumlu; undir hjarni falna Endurskapar, vekur f jörið baldna. Á meðan sólin hám á himinsboga Hellir geislum vors, á strönd og voga, Endurtekning af þeim runnum toga Aldrei þver, og vonarblysin loga. Velkomin! — sem varstu fyrri árin — Vordags-sól, að þerra mörgu tárin, Vetrar-eftir-veðra grimmu fárin, Vektu frið, og mýktu kuldasárin. Jóhannes H. Húnf jörð TVEIR DRAUMAR gleyma flestum sínum kenning- hún hefði elskað einlæglega ann- um og setja þetta efst á sína stefnuskrá, svo framarlega eiga þær fyrir höndum langt og nyt- samt starf. í samanburði við þetta skiftir alt annað engu máli fyrir þær, því þetta er “lögmál- ið og spámennirnir”; þetta er það langþýðingarmesta í boð- skap þeirra í heiminum nú, og verður á ókomnum tímum. aðhvort konunginn eða manninn sinn, þá hefði hún ef til vill, get- að bjargað mannorði sínu. En kona, sem aðeins er skotin í sjálfri sér og dauðadrukkin af sigurmeðvitund í lélegu,félags- | lífi skilur ekki þýðinguna í orð- i inu fórnfærsla. Sökum þess að eg fór nokkurn vegin nærri um það hvað ské JÁTVARÐUR KONUNGUR VIII. hann elskaði Mrs. Simpson. Á síðustu stund bar hann sjálfan sig saman við föður sinn og mintist þess að hann hafði heitið því að feta í fótspor hans; þá gerði hann sér grein fyrir þvi í hinu bjarta leiftri hugsjónanna að hann hafði misboðið konung- dóminum og lítillækkað hann með óvirðulegum deilum. Hann horfði á sanna mynd af sjálfum kynni hrylti mig við þeirri frétt sér sem konungi, sem hafði van- Eftir Sig. Júl. Jóhannesson að blöðin í Lundúnaborg hefðu ákveðið að þegja um skilnað þeirra Simpsons hjónanna. Eg j fór á f und Beaverbrooks lávarð- ar og annara vina minna sem rækt sínar daglegu skyldur til þess að njóta eigin hamingju. Ef til vill hefir hann felt of harðan dóm yfir sjálfum sér; en hann sagði: “Eg er ekki til þess Framh. Hér birtist niðurlagið á grem Beverley Baxters: “Eg veigra mér hálfpartinn við því að láta í ljósi tilfinning- ar mínar, sökum þess, hve náin kynni eg hefi haft af Simpson’s fólkinu um langan tíma. Mrs. Simpson er ekki sú kona sem haft gæti meiri áhrif á mig en góðu hófi gegndi. Hún er þannig gerð að hún lætur meira á sér bera en í góðu samræmi 3é blöðunum stjórna og reyndi að fallinn að vera konungur. Bróð- ir minn er miklu betri til þess en eg”. Hann sagði þessi orð án þess að vikna og algerlega ró-' legur. En síðar þetta sama kvöld tal- aði hann við vin sinn yfir sím- ann og trúði honum fyrir því að hann væri yfirkominn af harmi og þá stundi hann upp þeim orð- um sem mannkynið hefir lengst heyrt og dýpstan sárauka túlka: mánuðum áður þegar eg lagði “Fíón! flón! flón! ’ fast að einum ritstjóranum við Næsta dag kom Baldwin á sýna þeim fram á það að ein- mitt þar sem þeir vildu vera sanngjarnir í garð konungsins væru þei-r í raun og veru afar ó- sanngjarnir. Hvernig var honum það mögu- legt að komast eftir hugsun fólksins ef blöðin voru látin steinþegja? En orð mín höfðu engin áhrif nú fremúr en þau gerðu átta við gáfur hennar, og ákafi henn- j blaðið “Times” að eyðileggja þing og lýsti því yfir að konung- ; ekki framtíð konungsins sem ef til vill yrði einhvern tíma síðar urinn hefði sagt af sér. Hann hélt ekki pólitíska ræðu. Það var eins og hann kallaði okkur saman umhverfis arineld ein- huga fjölskyldu til þess að segja okkur sorgarfréttir um elzta soninn — soninn sem við höfð- um vænst svo mikils af. Og ar til þess að hraða öllu sem mest leiðir einmitt oft til hins! gagnstæða. j kyaddur til þess að bjarga Ev- En eg er viss um það að hún rópu. hugsaði sér ekki að fá skilnað | Það voru fjögur atriði sem frá manninum sínum. Það að komu konunginum á kné: Það vera vinkona konungsins var. var í fyrsta Iagi hans eigin veik- trygging fyfir því að komast í leiki, sem hann gerði sér ekki tölu margra mestu kvenna í grein fyrir, þegar viljasterk i hann bað okkur öll að hjálpa hin- v^raldarsögunni; og að vera ein kona fékk vald yfir honum; í um bróðurnum sem kallaður meðal þeirra sem hirðinni voru öðru lagi skortur á manndómi hafði verið til konungstignar handgengnar, það var eftirsókn- hjá þeim er voru vinir hans; í þeirrar konungstignar, sem svo arvert til þess að fullnægja þriðja lagi hin ,ógeðslega mælgi mjög hafði verið misboðið þeirri löngun að njóta hárra Bandaríkjablaðanna og í fjórða Churchill flýtti sér til Belvi- virðinga. Hún hefði helzt viljað lagi þögn ensku blaðanna. dere til þess að hjálpa Játvarði Svo leið og beið; allir biðu með öndina í hálsinum eftir úr- slitunum. Mrs. Simpson lýsti því yfir honum hrutu. Hann er heið- opinberlega að hún væri fús til einhverntíma kynni svo að fara virður maður, fríður sýnum og þess að draga sig í hlé og hún að hann gæti orðið Englandi til einlægur í lund og í marga mán- talaði klukkutímum saman við i liðs, þá skyldi hann gera það. — uði hafði hann orðið að þola þær konunginn yfir símann. : Það lét í eyrum eins og maður kringumstæður sem alveg eru ó- En ekkert gat bjargað honum. talaði sem strokið hefði úr þolandi nokkrum manni. Hann ákvað að láta kylfu ráða 1 broddi fylkingar af vígvellinum Hann hefði ekki getað fengið kasti. \ og sagt um leið að hann skyldi skilnað frá konunni sinni á Eng- j Jafnvel enn þann dag í dag taka þátt í næsta stríði. landi, því konungurinn er haf- : finst mér sem nálega sé ómögu- ! Þannig er í stuttu máli sorgar- inn upp fyrir lögin; en hann legt að trúa því sem eg hefi saga þessa mikla konungssonar hefði getað reynt að fá skilnað í verið að skrifa: Að hann skyldi og konungs, Játvarðar á Eng- Bandaríkjunum og það var hon- j kasta frá sér ástúð heils kon- landi. um ráðlagt að gera. ungsríkis og tiltrú heillar stór-; Hann var maður sem mikiis - En þá datt konunni hans það! þjóðar fyrir óhreinkaðar ástir vert hafði verið að geta bjarg- Piney, Man., 18. marz, 1937 Dr. R. Pétursson, Kæri vin: Fyrir hér um bil tveim árum síðan dreymdi mig draum sem mér finst svq einkennilegur að muni tilheyra nefndinni sem kosin var á síðasta þingi Þjóð- ræknisfélagsins til að yfirskoða drauma og aðra fyrirburði sem finnast kynnu meðal íslendinga, sem virtust þess verðir að vernd- ast frá glötun. Eg sendi þér, fremur en nefndinni þennan draum og óska um leið að hann birtist í Heimskringlu við tæki- færi. Mig dreymdi að eg væri í svefnherbergi mínu, sneri til austurs að þili sem þar er, og skammt yfir höfði mér sá eg að var fest við þilið austur endi á svartri fjöl er náði aðeins aftur fyrir hnakka mér, var hún likt' og 6 þuml. breið og fremur þunn, gegnum hana sáust nokkur göt, tæpast þumlungs víð, niður um þau heyrði eg talað vel skýrt þessi orð: “Skiln-ing-ur-inn — er — tvö — hús, — sézt — í — gegn — um — ann-að, — þú —ert - — hin-u”.— Eg vaknaði fljót^ega, festi drauminn vel í minni. Þótti ó- vanaleg framsetning orðanna og ólík því sem mér hefði í hug komið í glaðri vöku. Fróðlegt að heyra hvað skynsamt fólk segir um drauminn. Annar draumur Mig dreymdi að eg væri kom- inn til himnaríkis og stefndi ti! suðurs á mjög víðlendri grænm sléttu er tók eins langt og eygð- ist í allar áttir. Voru þar nokkuð strjálir trjátoppar hvar sem horft var, en ekki háir en feg- urgrænir á lit, eins og öll sléttan. Gekk eg þar að er maður sat á bekk og spilaði á hljóðfæri sem líktist hörpu, og gaf af sér svo unaðslegt hljóð að aldrei hafði eg slíkt heyrt fyr. Þótti mér það vera Þorsteinn Erlingsson sem þarna lék. Fram hjá hon- um gengu stúlkur þrjár, eða fleiri, búnar að klæðum líkt og hjá okkur viðgengst daglega. — Eg þóttist kalla til þeirra eins og hálf gramur og hissa: “Æ, því stanzið þið ekki hjá honum Þor- steini til að hlusta á þessar guð- dómlegu raddir sem hann fram- leiðir?” Þótti mér þá að eg færi að hugsa um að þetta sé undar- legt himnaríki og að engu leyti líkt því sem eg hafi lesið um í biblíunni, þar hafi mér fundist að himnaríki væri aðeins lítið hús, rétt fyrir englana sem lof- uðu guð sinn og tilbiðu, og datt mér þá í hug vísa Sigurðar Breiðfjörðs: “Prestar hinum heimi frá hulda dóma segja. Skyldi þeim ekki bregða í brá blessuðum, þá þeir deyja”. Skáldum dettur oft margt í hug sem rætist greinilega. Með vinsemd og virðingu. S. J. M. AFKYNJANIR OG YANANIR Svo nefnist nýlega út komin bók eftir Vilmund Jónsson land- lækni. Er þetta greinargerð fyrir frumvarpi til laga um að heimila í viðeigandi tilfellum að- gerðir á fólki, er koma í veg fyr- ir, að það auki kyn sitt. f formála segir landlæknir: “Ríkisstjórnin mun á næsta Alþingi (þ. e. þingi því, er nú er komið saman) flytja frumvarp til laga sem eg hefi samið, um að heimíla í viðeigandi tilfellum að- gerðir á fólki, er koma í veg fyr- ir, að það auki kyn sitt. Hér er um að ræða algert nýmæli í ís- lenzkri löggjöf, sem ekkert hefir verið rætt né skýrt fyrir al- menningi, en er þess eðlis, að það má misskilja á ýmsan veg, ekki síst ef svo fer, sem gera má ráð fyrir úr fleiri en einni átt, að það sæti útúrsnúningum og húr- togunum. Er þar jafnt að ótt- ast einsýna afneitara hverskoi:- ar aðgerða af þessu tagi og grunnhyggna oftrúarmenn á slíkar ráðstafanir, að ógleymd- um þeim, sem ekkert munu til málanna leggja nema háð og klám. — Eg hefi því talið mér skylt að semja all-ítarlega greir- argerð fyrir frumvarpinu og hafði þá ekki eingöngu þing- menn í hug, heldur alla alþýðu. Fyrir því hefir þótt við eiga að gefa út bækling, sérprentun af greinargerðinni, þar sem hún* væri almenningi aðgengilegri en í hinni miklu ruslakistu: skjala- parti Alþingistíðindanna.” Bókin skiftist í þessa höfuð- kafla: I. Inngangur. II. Efni frumvarpsins rakið og skýrt. — III. Niðurlag. (Löggjöf annara landa um sama efni o. s. frv.) IV. Viðbætir. (Frv.).—Vísir. “THERMIQUE HEATEKLESS PERMANENTS” THE ERICKSON’S BEAUTY PARLOR 950 Garfield St. Open 9—6 p.m. Phone 89 52' Kaupið Heimskringlu að þessi draumur entist æfi- j langt; en maðurinn hennar gat ekki þolað lengur allar þær örv- ar háðs og háðungar, sem að við undirbúning útvarpsræðunii- ar; en í þeirri ræðu var ein setn- ing, sem alls ekki hefði átt að vera. Konungurinn sagði að ef ráð í hug að fá skilnað frá hon- um; henni fanst það betra konu, sem hafði félagslega upp- að. Hann var maður með brenn- hefð að markmiði; ákveða sjálf- andi áhuga og heitum tilfinning- En í vikunni áður en málið! um sér lifandi dauða útlægs j um; hann átti yfir svo mörgu kom fyrir mættust þau hjónin í konungs; flækjast land úr landi góðu að ráða, sem heiminum var Parísarborg, og lá þá nærri að eins og innflutt viðundur; vera nauðsynlegt. Samúð hans meö þau hættu við' alt saman; þau j í raun réttri útskúfaður alla æ±i grétu bæði og lýstu tilfinning- frá Englandi— ættlandi sínu og um sínum hvort fyrir öðru, en draga á eftir sér dag frá degi nú var ipálum komið þannig að konu, sem sífelt hlýtur að minna hún gat ekki snúið aftur nema hann á allan þennan sorgarleik. með því móti að taka þá ákvörð- j Samt veit eg það að hann un, sem. meira sjálfstæði þurfti, sagði ekki af sér konungstign- til en hún hafði yfir að ráða. Ef j mni eingöngu vegna þess að efni.” hinum fátæku og undirokuðu var engin uppgerð og hann var ein- lægur vinur hermannanna, sem með honum voru í stríðinu. Sagan geymir engan sorgarat- burð, sem mannkyninu hafi ver- ið meira tap — meira hrygðar- TILKYNNING UM NÝJA TEGUND RIEDLE’S EXPORT -BEER- Óviðjafnanleg að gæðum og ljúffengi ‘BOCK BJÓR” NtJ Á BOÐSTóLUM Framleidd hjá The Riedle Brewery , Limited Stjórnað og starfrækt af eigandanum Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum og hjá bjórsölumönnum. Eða með því að hringja upp 57 «41 og 57 24« AUKIÐ VINNULAUN í MANITOBA Framh. This advertísment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible jor statements made as to quality of products advertísed.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.