Heimskringla - 07.04.1937, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.04.1937, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. APRÍL 1937 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA FÁEIN ORÐ UM KIRKJU- presta sem hafi verið hér búsett- MÁL í VATNABYGÐUM Eitt af þvi sem mig hefir lengi furðað á og verið að brjóta heil- an um, er hvernig stæði á að við Vatnabygðarmenn stæðum ekki betur saman í okkar kirkjumál- um en við gerum, eins og það virðist þó nauðsynlegt ef nokk- urt verulegt kirkjulíf á að geta þróast hjá okkur. Erum við virkilega svo and- stæðir í trúmálum að við getum ekki átt samleið í þeim? Erum við ekki allir sammála um það sem kristna trú játum, að hugsjónir Krists og kenning- ar sé það sem kristnum mönnum beri framar öllu að vinna að geti orðið að virkileika í lífi manna? Og eru ekki kenningar hans aðal kjarninn í boðskap kristinna manna? Og eg fæ ekki betur séð en að sá boðskapur sé ofur einfaldur og augljós jafnvel hverju barni. Boðaði hann ekki að við værum öll börn sama föð- ur, og því bræður og systur? — Þó skoðanir okkar í trúmálum séu ekki allar steyptar í sama móti, held eg að ef að við hefðum hreinskilni og djörfung til þess að opna hug okkar og hjarta hver fyrir öðrum, þá kæmumst vér að raun um að okkur beri ekki eins mikið á milli og vér er- um að telja okkur trú um. Eg hugsa að með okkur flest- um ef ekki öllum leynist löngun eftir að líkjast meistaranum frá Nazaret, sem elskaði mennina alla svo heitt að hann sagði: “Það sem þú gerir einum af mín- um minstu bræðrum, það hefir þú mér gert”. Eg býst við að þessi löngun eða þrá hafi að öll- um jafnaði ekki mjög hátt um sig hjá flestum af okkur mann- anna bömum. En á beztu stund- um lífs vors þegar hugurinn er gagntekinn af samúð og góðvild til alls sem lifir, þá lætur sú þrá til sín heyra og þá finnum vér og sjáum að enginn hlutur á himni né jörð er eftirsóknarverðari en það að eignast hugarfar og hjartalag Krists ekki aðeins fyr- ir fáein augnablik heldur fyrir alt lífið. Og þá finnum vér bet- ur en endranær hve miklir óvit- ar vér erum að vera að hnotabít- ast út af smámunum í staðinn fyrir að taka höndum saman um þau mál sem miða að eflingu og útbreiðslu guðsríkis mitt á meðal okkar. Þegar litið er ástandið í heim- inum eins og það er þann dag i dag, þá sjást þess fremur fá merki að mannkynið sé á guðs vegum. Því miður sýnist fleira benda á að mannkynið sé á góðum vegi með að eyðileggja sjálft sig sak- ir, eigingirni hugsunarleysis og heimsku. Og vegna þess hvað mikið er í húfi held eg að það hafi aldrei fyr riðið meir á því en nú að menn beittu öllu sínu viti og kröftum til stuðnings þeim málum sem styðja að því að efla bróðurhug, samúð og góð- vild meðal mannanna barna, og það er áreiðanlega eitt af hlut verkum kirkjunnar, þó hún hafi stundum gleymt því í liðinni tíð. Eins og allir vita sem kunnug- ir eru hér í Vatnabygðum, hefir kirkjulegur félagsskapur gengið fremur stirt hér um slóðir síðan kreppan heimsótti bygðina, og á- stæðan fyrir því eru fjárhags legir örðugleikar og söfnuðurnir hér hafa enn ekki komið sér sam an um að fá einn prest fyrir alla bygðina þó æði margir hafi þráð það til fleiri ára. Að íslenzku söfnuðirnir hér i Vatnabyðgunum hafi tvo presta er að dómi fjöldans alveg ókleift vegna fjárhagsins og tel eg það rétt vera; en hitt er aftur á móti öllum ljóst að þeir geta hæg- lega borgað einum presti lífvæn- leg laun ef þeir vilja. f janúar blaði Sameiningar- innar er grein eftir séra Jóhann Bjarnason um ferð hans hingað til bygðarinnar um jólin. Telur hann þar upp nokkra íslenzka ir, og lýsir yfir að prestakallið sé nú prestlaust. Þó undarlegt megi virðast lýtur út fyrir að hann viti ekki að séra Jakob er hér búsettur og þjónandi prestur þar sem hann þó segir að hann hafi verið víð messur hjá sér og frestað sinni messu hans vegna. Og ennþá furðulegra sýnist það þó vera að hann skuli gleyma að geta um þá séra Jakob Lárusson, séra Ásmund Guð- mundsson nú prestaskólakennari í Reykjavík, séra J. Kristinsson skólastjóri á Eyðum og séra Friðrik Friðriksson prófast á Húsavík, þar sem hann þó sýnist gera sér far um að fræða menn um bygðina. í enda greinarinnar getur sr. J. þess að vér V.-búar þurfum að fá íslenzkan prest er kunni bæði málin íslenzku og ensku. Um það að bygðin þurfi prest er eg sammála séra Jóhanni. En þar sem við höfum ungan og gáfaðan og velmentaðan prest mitt á meðal okkar. lít eg svo á að við þurfum ekki út fyrir bygðina til að leita okkur eftir presti. Alt sem við þurfum að gem er að sameinast um þann prest sem fyrir er. Þar fyrir þurfa menn ekki að kasta sínum trúarskoð- unum eða ganga úr því kirkjufé- lagi sem þeir eru í. Það er sjálf- sagt að hver haldi því fram að gera það sem hann álítur rétt, aara að menn gái að, að láta ekki smáatriði skyggja á aðalatriðin. Mér er kunnugt um að í sept. s. 1. sendi séra Jakob forseta hins EVangeliska firkjufélags tilboð um að þjóna söfnuðum kirkju- félagsins hér í Vatnabygðum á- samt þeim söfnuði sem hann nú hefir. Miðaði hann^þetta tilboð við það að sömu kröfur yrðu gerðar til sín og þær sem Lút- kirkjan á íslandi gerir til sinna presta. Hvað viðvíkur tungumálunum er séra Jóhann minnist á, get eg þetta sagt, að séra Jakob hefir flutt nokkrar ræður á ensku og eg hefi heyrt nokkra segja, sem gengið hafa á háskóla þessa lands og heyrt hann tala á ensku að enskan væri ágæt. Um ís- lenzkuna þarf líklega ekki að tala. , En nú kann einhver að spyrja um nokkur líkindi til að söfnuðir sem tilheyra hinu Ev. lút. kirkju- félagi geti haft fyrir þetta nokk- urn þann mann sem tilheyrir hinu Sameinaða kirkjufélagi? — Ekki get eg séð neitt athugavert við það, þegar um mann eins og séra Jakob er að ræða, sem hefir fengið alla sína guðfræðisment- un á íslandi og tilheyrir móður- kirkjunni á íslandi. En góði besti, kann einhver amíar að segja: Hvernig geturðu búist við að við getum haft þann mann fyrir prest sem kominn er hingað vestur fyrir tilstilli séra Rögnvaldar Péturssonar?— Jú, því ekki það. Rögnvaldur er nú ekki orðin annar eins voða- maður og hann var álitin af sum- um fyrir nokkrum árum síðan. Nú er hann farin að flytja fyr- irlestra um séra Jón Bjarnason til arðs fyrir Jóns B. skóla. — Þannig breytast tímarnir og mennirnir með. Svo er annað; séra Jakob er hvorki háður séra Rögnvaldi né neinum öðrum manni. Hann er aðeins háður guði og sinni eigin samvizku, því sem hann álítur satt og rétt. Gunnar Jóhannsson BRÉF TIL HKR. frá G. J. Oleson j ið. Tæpast mun hægt fyrir hina 1 eldri sem ekki eiga því betri ------ griðastað, að kjósa betur fyrir Þann 29. nóv. s. 1. kallaði dauð- ! síðasta áfangann en hælið Betel inn snögglega bóndann Guðjón á Gimli; að sitja þar í kveld- Sveinsson Storm, um áttrætt; kyrðinni og horfa út á vatnið og hann var fæddur á Guðmundar- yfir liðna æfi í rólegheitum og stöðum í Vopnafirði, bróðir Árna ! leika sér að geislum kvöldsólar- Storm sem dó fyr á árinu. Guð- i innar sem “verma /en eigi jón kom til V.heims 1879. Var brenna” er unaðslegt eftir lang- landnámsmaður í Argylebygð og an og erfiðan dag. bjó þar fram um aldamót, hefii Marga góða gesti bar að garði síðan búið hér við bæinn í S. hár árið gem sem gaman va- Cypress sveitinni. Hann komst ag gjá og Spjapa vjg( hefi eg ætíð vel af, hugsaði vel um störf | áður getið um komu dr_ Rögu. sín og var duglegur maður, trú- vai(jar péturssonar og konu hans verðugur og drengur góður. — | sem var öllum til ánægju. Dr. Eftirlifandi er kona hans Ingiríð- Rögnvaldur er svo ram-íslenzkur ur Sigurðardóttir Andréssonar i og fjölfróður að hér vcstra múnu og fimm synir og ein dóttir. táir stanöa honum á sporði. Á Giftingar hafa verið færri en ÞjóðræknisféIags starfsemin dauðsföllin, aðeins man eg eftir mikig ag þafcfca honum. Hafði eg tveimur giftingum meðal fslend- þá ánægju f vetur að vera við_ inga hér í bænum eða sveitinni. staddur þjóðræknisþingið, er var 1. Esther Aðalheiður Joseph- undir hang stjórn! Qg er það án son, dóttir Árna S. Josephsonar eta eitt aura merkilegasta þjóð- sál. ög konu hans Sigríðar Jón- ; ræknisþmg [ Sögu Þjóðræknisfé- asdóttir, hún giftist 1. júní hér- iaggins. dyjst engum að þjóð- lendum manni Du Wayne Taft ræknishreyfingunni er að vaxa að nafni, eru þau búsett hér í fiskur um hrygg fyrir viturlega bænum. ráðsmensku og er það íslending- 2. Bergsteinn B. Mýrdal og um til sóma. DERA Vér bjóðum bændum með ánægju að heimsækja kornlyftur vorar og ráðfæra sig við umboðsmenn vora um hveitisölumál þeirra. L Federal Grain Limited WINNIPEG CALGARY FORT WILLIAM Björg Goodman voru gefin sam- an í hjónaband 15. okt., búa þau hér einnig, er hr. Mýrdal skó- smiður og verzlunarmaður, hef- ir átt hér heima um langt skeið. Um áramótin 1935 og 1936 fóru þau Mr. og Mrs. F. S. Fred- erickson í kynnisför vestur á Þá var hér á ferðinni í sumar séra K. K. ólafsson (forseti Lút. kirkjufélagsins) frá Seattle, Thórðarson , Gimli; H. Erlend- son, Árborg, Man.; Mrs. Currie, San Diego, Cal.; Sveinn Storm, Chicago; Gutt. Finnbogason; Dr. M. Hjaltasonar og Þorsteins Borgfjörð, Winnipeg og ýmsra fleiri sem eg ekki í svipinn man eftir. Á árinu liðna bar margt fyrir augu og eyru sem maður veitti sérstaka eftirtekt. Marga góða ræðu hefir maður heyrt yfir út- varp og af ræðupalli; söng og hljóðfæraslátt, myndir (Movies) og margt fleira sem heillað hefir hugan, en ekkert sá eg eða hlýddi á sem hertók mig eins og að sjá Ragnar Stefánsson leika Sigvalda prest á Stað í “Mann og konu”. Eg var staddur í Win- nipeg ásamt konunni, 26. júní er leikur þessi var sýndur í Sam- Wash., flutti hann hér fyrirlest- bandskirkju samkomusalnum, og ur um “Nýstefnur og nauðsynja- mál”, var það í alla staði hið snjallasta erindi, sem erindi átti til fólksins. Séra Kristinn hefir Kyrrahafsstrond og dvoldu ser . ... ... , , , ,, , . .1 lagt all-mikla stund a að kynna til skemtunar og hressmgar 11 . „.s ,, .. « . , Tr . , ser mannfelagsmal, og hefir veðurbhðunm í Vancóuver-borg ... .... ... , , , ,7 . .* gloggvan skilnmg a hmum ymsu í nokkra manuði. Var komið . , , . ,., i endurbotastefnum, sem menn- fram a sumar er þau hurfu til | . , , ... , ... | mgarfromuðir og mannvmir a a a ur. °ru hau samtíðarinnar eru að berjast hress í anda yfir dvolinni þar . . , ... . , 1 fyrir a moti ofurefli liðs. Sera vestra. f haust sem leið fluttu þau alfarin héðan til Winnipeg og hafa aftur sest þar að. Mr. Frederickson rak hér myndar- lega verzlun um allmörg ár, en hefir fyrir nokkru selt hana í hendur syni sínum, hafa þeir feðgar haft verzlun hér lengst af síðan 1911. Mr. Frederickson er einn af þeim fyrstu fimm ís- lendingum sem skoðuðu og námu land í Argyle-bygðinni og þar bjó hann blóma búi lengi. Á hann langa og merkilega sögu í bygðum íslendinga hér, hefir hann verið hagsýnn fjársýslu- maður og í Öllu hið mesta snyrti- menni. Besti hugur íslendinga hér fylgir þeim Frederickson’s hjónunum að þeirra nýja heim- kynni í Winnipeg. Hans Jónsson ferðaðist einnig vestur á Kyrrahaf, síðari part sumarsins, fór hann til Vancou- ver, Victoria og Point Roberts sunnan við línua. Var erindi hans aðallega vestur að heim- sækja systur sína sem hann hef- ir ekki lengi séð og býr á Point Roberts, Mrs. Karolína Jóhanns- son. Han er glöggur maður, og SIGRIST Á MOLDFOKI, ILLGRESI OFÞURKI OG OFHÁUM FRAMLEIÐSLUKOSTN- AÐI með “M A S S E Y-H A R R I S” ONE-WAY DISK-HERFI eða DISK-SÁÐVÉL Leitið til næsta Massey- Harris umboðssala eftir öllum upplýsingum Kristinn ber höfuð og herðar yfir marga stjórnmálaleiðtoga samtíðarinnar, ætti hann að vera á stjórnmála sviðinu sem leiðtogi endurbótaflokks. Hann er jafn- vígur á marga hluti; mætti vel segja um hann það sem sagt er að Haraldur konungur Sigurðs- son hafi sagt um Gizur ísleifs- son biskup. Séra Kristinn var 5 ár prestur í Glenboro og naut al- mennra vinsælda, og er ætíð vel- J! komin hvenær sem hann kemur. Þá má maður ekki gleyma komu Ragnars H. Ragnar, pínao- kennara og söngstjóra, sem orð- stír hefir unnið sér góðan á hljómlistasviðum og frægur varð á Þjóðræknisþinginu nýafstaðna. Sýndi hann okkur þann heiður að koma á árshátíð safnaðarins og skemti þar, lék hann á hljóð- færi svo þeir sem skynbragð bera á hljómleika voru hug- fangnir. Eru íslendingar hér honum hjartanlega þakklátir fyrir komuna og skemtunina. — Þann 23. september kom hér Miss Ingibjörg Sigurgeirsson frá Mikley; var ákveðið að hún flytti erindi um íslendsferð sína, en Málshöfðun gegn Jóni Halldórssyni ' Rvík. 5. marz Dómsmálaráðuneytið hefir lát- ið höfða mál 'gegn Jóni Halldórs- syni, aðalgjaldkera Landsbank- ans, í tilefni af rannsóknum þeim, sem fram hafa farið á banakmálunum í vetur. kunni hann frá mörgu að segja , „ .. , ,, . „ úr ferðinni, skoðaði hann borg- vegna >ess að alí_var harðlokað irnar vestra og á leiðinni og veitti eftirtekt hinum miklu vegna hinnar skæðu lömunar veiki (infantile paralysis), var henni ekki leyft að flytja erind- ið. Var henni og nokkrum ís- Á7í7a7tTiðnu7ri fluttu‘héðan! lendm*um samt boðið heim til sera E. H. Fafms til skrafs og skemtunar, sagði hún frá mörgu náttúruundrum sem fyrir auga ferðamannsins ber á þeirri leið. fórum við að horfa á leikinn ; ekki ætla eg að skrifa um leik- inn, hann var yfirleitt allur góð- ur, mig minnir samt að mér fyndist að betur hefði mér fallið ef smákaflar hefðu verið feldir úr á einum eða tveimur stöðum, en fólkið lék prýðilega vel, sér- staklega fanst mér B. Hallson gera hjálmari tudda góð skil, Miss Hall prestsysturinni og P.S. Pálsson Bjarna á Leiti, en rúsín- an í leiknum samt sem áður fanst mér vera séra Sigvaldi. Eg hefði dáðst að því í huganum ætíð síðan, hve snildarlega hr. Stefánsson fór með sitt hlutverk. Gerfið var alveg aðdáanlegt fyrst og fremst, svo vart er hægt að hugsa sér það betra, lát- bragð og hreyfingar allar svo eðlilegar sem framast er unt að hugsa sér það. Rödd og málfæri á nákvæmu samræmi, hógværðin og slægðin svo listilega sýnd, og glottið á vörunum svo “profes- sional” að nautn var að horfa á. Það var íþrótt í því er hann bretti grönum og lét skína í tennurnar, þó slægðin væri sem mest í huga hans, mér fanst h^nn setja sig svo listilega inn í hlutverkið sem best getur verið og vart er það heiglum hent að fara í fötin hans á leiðsviði. Slík- ir menn eiga að fá viðurkenningu og skylda íslendinga að leggja sérstaka rækt við að hlynna að þeim mönnum sem frábæra hæfi- leika hafa á hvaða sviði sem er. íslendingar í Winnipeg eiga mikla leikkrafta og þar ættu þeir að geta notið sín betur en annarstaðar, ef ekki væri fyrir flokkadráttinn og skiftinguna sem er þeim til ásteitingar, og sem “þrándur á götu”. (Meira) a á gamalmennaheimilið Betel Gimli tvö gamalmenni. , , . „ . ... 1. Bergur G. Mýrdal fór héð- ur ferðjunni herni, enjiolki þotti an í byrjún september mánaðar. BRÉF TIL HKR. Winnipegosis, Man., 24. marz 1937 Heimskringla sæl: Hér með fylgir lítilræði, sem niðurborgun í hinni stóru skuld minni við blaðið. Hafði eg von- að að geta greitt skuld þá alla á hinu liðna ári. En fer stundum Lesið Heimskringlu fyrir að missa erindið, en hafði hafðiTkaríaklúbburinn “ofuriitla' harna ánægjulega kvöldstund. ^ skemtistund fyrir hann kvöldið' var Árni Sveinsson frá 31. ágúst og gaf honum staf að Baldur hér við og við fyrri hluta skilnaði, var hann og er enn með- ársins; þó skamt að kominn sé, limur klúbbsins og tók hann góð- er skylt að minnast hans; stjórn- an þátt í félagsmálum hér um aði hann ísl. söngflokknum um langt skeið, ætíð bjartsýnn og tíma og æfði Páska-kantötu sem glaðvær. ! fram fór um páska leytið. Árni j á annan veg en ætlað er, og kvað 2. Guðbjörg Johnson fór á er ljúfur maður og listrænn og jekki nýtt 1 sogunm. heimilið nokkru seinna, hún er hefir iagt sig eftir músik, og; ísar brotnuðu hér í byrjun ekkja Þorbergs Jónssonar sem kent undanfarin ár. Hafði Brynj. j vertíðar, sem olli miklu tjóni, lengi bjó hér í sveit (bróðir Þorláksson söngstjóri, sem nú er neta-tapi og fiskileysi. Tapaði Magnúsar frá Fjalli). Guðbjörg kominn til íslands mikið álit á er mesta sæmdar kona, hún var hæfileikum Árna, hann á þakkir skörungur sem húsfreyja og íslendinga hér fyrir verk það hugdjörf í lífsbaráttunni. Hafði i sem hann vann og vildi ekki taka frændfólk hennar skemtikvöld iaun fyrir- fyrir hana áður en hún fór, — Geta mætti ýmsra annara er Henni fylgja hugheilar ham- hér voru á ferðinni svo sem B. ingjuóskir vina hennar, og óskir j J. Lifman oddvita Bifröst sveit- að æfikvöldið verði henni eins! ar, Skúla Sigfússonar fyrrum friðsælt og fagurt og hún á skil- í þingmanns St. George; Th. má út frá því sem sjálfsögðu, að harmsagan hafi verið flutt með tilhlýðilegum raunablæ, þar eð “Mammuth”-átti ísjárverðan hlut að máli; á eg þar við skulda- greiðslu möguleika vora. En alt kom fyrir ekki. Stjórnin sá sér, sem fyr, enga leið færa til lið- veizlu. , En aðra leið — sem fljótt á litið sýnist torfærari — hefir hún séð sér færa, sem sé þá, að ganga í skrokk vorn um lögboðn- ar skyldugreiðslur þ. e. fiski- leyfi og verðstöðva-eftirgjöld. — Hefir hún hin síðustu og verstu árin verið að smá þokast upp eftir þeim ógöngum og hefir, sem kunnugt er, orðið það “á- gerz” að færa upp leyfin um helming (til $10.00) og þar að auki skylda oss til lúkningar annara $10.00 fyrir lóðarbletti þá er verstöðvar vorar standa á og hefir nú verið með harðdræg- asta móti í viðskiftunum. Sum- um fiskimönnum fanst, • sem stjórnin hefði átt, að geta séð sér fært, að sleppa kofatollinum þetta árið, en þeim hinum sömu hefir sézt yfir það, að nú er stjórninni því meiri nauðsyn ríf- legra inntekta, sem hún hefir við sig hækkað launin. Nú þó allir kunni ekki að verða sammála um nauðsyn þeirrar löggjafar, verð- ur hinu þó ekki heldur með fullri sanngirni neitað, að hún hafi ekki “drepið tvo steina með ein- um fugli”, eins og K. N. heitinn kallaði það — sem sé rekið fyrir sig álitlega stoð, til að fyrir- byggja frekara fótskrið í “tekju- hallanum”! og auka inntektir fylkisins, á eg þar við einsdæm- ið 2 per cent vinnulaunaskatt- inn. Þetta er nú orðið miklu Iengra mál en upphaflega var ætlað, en þegar hann kemur svona yfir mann eins og úr sauðarlegg, já þá er ekki við þögn að búast. Send þú mér ekki fleiri skulda- kröfur og í staðinn heiti eg því, að gera mitt ítrasta til lúkning- ar. Þinn með vinsemd, A. Bjömsson eg helft veiðarfæra minna. — Náði þó til baka flestum þeirra, en ónýtum að mestu að undan- teknum flám og kljám. Borin voru vandræði vor — fiskimanna — upp fyrir hlutað- eigandi yfirvöldum, — náttúru- fríðinda-ráðherranum og hans undirsátum af lánardrotnum vorum (Board of Trade). Ganga ÍSLENZKA BAKARIIÐ 702 SARGENT AVE., Winnipeg Einasta íslenzka bakariið i borginni lslenzk bakning- af ailri tegund. Pantanir utan af landi afgTeiddar fljótt og vel. Sími 37 652 Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.