Heimskringla


Heimskringla - 21.04.1937, Qupperneq 8

Heimskringla - 21.04.1937, Qupperneq 8
8. SÍÐA. HEIMSKR1NGLA WINNIPEG, 21. APRfL 1937 í > FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjunni _ annaðhvort morgunmessuna eða kvöldmessuna. Morgunguðs- þjónustan fer fram á ensku en kvöldmessan á íslenzku. Um- ræðuefni prestsins er altaf tíma- bært og söngur beggja söng- flokkanna undir stjórn ágætra manna. — Fjölmennið við guðs- þjónusturnar í Sambandskirkj- unni. * * * í Sambandskirkjunni í Árnesi verður messað sunnudaginn 25. apríl kl. 2. e. h. f Riverton sama dag kl. 8. að kvöldinu. * * * Messur í Yatnabygðum Laugardags-skemtun fer fram í samkomusal Sam- bandssafnaðar næstkomandi tvö laugardagskvöld, — áður en að þessum skemtunum verður lok- ið. Þeir sem enn hafa ekki sótt þessar skemtanir ættu ómögu- lega að missa af þessu síðasta tækifæri til að njóta ánægjulegr- ar og glaðrar kvöldstundar. — Skemtunin hefst eins og undan- farið, kl. 8 með spilasamkepni og kaffidrykkju. Næst er dregið um verðlaun og síðan söngvax*, leikir og gamaldags dans. — Fjölmennið! * * * Söngflokkur Sambandssafnað- ar hefir verið að undirbúa söng- skemtun, sem haldin verður 13. | maí. Nánar auglýst síðar. * * * Young People Attention Mrs. Anna Thorsteinsson frá Leslie, Sask., var stödd í bænum um helgina. * * * Mrs. Emma Guðmundsson, kona Guðmundar Guðmundsson- ar í Mozart andaðist nýlega á sjúkrahúsinu í Wadena. Veiktist hún í janúar-mánuði af misling- um, og fékk upp úr þeim veiki þá, er varð banamein hennar. Var hún af norskum ættum, og aðeins tæpra 25 ára, þegar hún lézt. Hún lætur eftir sig þrjú ung börn. Hún var jörðuð ? Mozart af séra Jakob Jónssyni. * * * Helgi Elíasson frá Árnesi, Man., lagði af stað s. 1. mánu- dag vestur til Arras, B. C., Býst hann við að reka þar búskap í sumar eða árlangt til að byrja með. Hann hefir áður verið þar vestra. Leslie, sunnud. 25. apríl, kl. 2 e. h. (sumarkomuræða). Kandahar í lút. kirkjunni 2. maí kl. 11 f. h. Wynyard 2. maí kl. 2 e. h. * * * Spring Tea Next Tuesday evening, April 27, the Young People will hold a Scavenger Hunt at the meeting in the Federated Church. Tho meeting will start sharp on time, and those who come late will miss the fun. Be in the church Yngri konur Sambandssafnað- ar efna til skemtana og kaffi- veitinga í samkomusal safnaðar- ins laugardaginn 8. maí er hefst kl. 2 e. h. og stendur til kvelds. ' Samkoma þessi verður nánar auglýst í næsta blaði. * * * Kvenfélagið “Hecla” í Minne- apolis, heldur árssamkomu sína föstudaginn 30. apríl að 500 S. 5th St., hefst kl. 6 e. h. Kveld- verður, góð skemtiskrá og dans. not a minute later than 8.15. — That is the scheduled time for the hunt to start. Bring your friends, — and be ready for a good time. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson og frú lögðu af stað í gærkvöldi vestur til Wynyard. Þau bjugg- ust við að dvelja vestra fram yfir helgi. * * * Leiðrétting DIRNDL Eftir JANE DEE Þetta er skrítið orð finst yður ekki ? Vitið þér hvað það þýðir ? Það mrekir nýtt kjólasnið. — | Tizkan hefir nú leitað til Tyrol- j héraðsins, og í hinum einkenni- legu Alpafjalla þorpum fundið það sem heita má hreinustu opinberún í kjólasniði, sem er Viðvíkjandi ummælum mínum við ritstjóra Heimskringlu um heysöluna hér í Árborg, er það algert ranghermi, að eg hafi sagt, að kaupmenn hafi boðið 8 dali fyrir tonnið, heldur hitt að kaupmenn hafi álitið að bændur gætu ekki selt heyið, sér að skað- litlu fyrir minna en 5—6—7 dali tonnið, nr. 1 og 2 og 3. Ágúst Einarsson ATHS.: Þó vér birtum “leið- aiveg nýtt og tæiandi. Bygt á réttingu” þessa, rekur oss ekkert Dimdl hinum djarftsniðnu sam- fellum hinna innlendu stáss- meyja. Tízkan hefir svo full- komnað þetta Dimdl, og er það nú í fyrsta sinni til boða, á þessu vori. Það er yndislegt snið sem leggur áherzlu á að leiða í ljós fegurð kvenlegs vaxtarlags, heiliandi að sýn, ein- falt og bamslega aðlaðandi. Svo nú vitið þér, þegar þér sjáið þetta orð, hvað það þýðir. Þetta er aðeins ein af hinum mörgu skemtisögum sem skýra uppmna ýmsra tizkusniða. Mér em sendar þær inn á skrifstof- una frá tízkustöðvum víðsvegar að út um allan heim. Eg er í óslitnu sambandi við all- ar hinar síðustu framfara til- raunir í kvenfatnaðargerð og er hér til þess að veita yður þær upplýsingar sem þér kunnið að óska. Skrifið og segið mér frá vandamálum yðar — látið mig hjálpa yður til þess að ná há- stigi tízkunnar. L. g** f^ EATON'S minni til að hafa átt ,tal um “skaðlitla sölu á heyi” við hátt- virtan höfund. En vilji hann nú heldur hafa sagt það, skal hon- um það ekki meinað. Ritstj. Hkr. * * * Nýlega voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni Sigfríður S. Tómasson frá Mozart og Þorlák- ur Pétur Wilson Josephson frá Wynyard. * * * I f febrúarmánuði síðastliðnum voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni, Anna Margrét Inge í Foám Lake og Sigmundur Helga- son frá Leslie. Fór athöfnin fram á heimili brúðarinnar, og var þar fjölmenni samankomið. * * * Mrs. Th. Bjarnason, kona Thorsteins Bjarnasonar fyrrum hótelsstjóra í Winnipeg, dó 14. apríl að heimili þeirra hjón^ í Los Angeles, Cal. Mrs. Bjarna- son var fædd að Hnausum, Man. Hana lifa eiginmaður hennar og 7 börn, uppkomin. Sumarmála Samkoma Kvenfélag Sambandssafnaðar minnist sem að undanförnu sumarkomunnar með skemtisamkomu er haldin verður í fundarsal kirkjunnar * * * Ungfrú Aldís Hördal frá Wyn- yard, Sask., var stödd í bænum yfir helgina. * * * Tómas Hördal, faðir Egils Hördal í Wynyard og þeirra systkyna, er nýlátinn 85 ára að aldri. Var hann síðustu árin mjög farinn að heilsu og að lok- um blindur. Hann lézt að heim- ili dóttur sinnar norður af Wyn- yard-bæ. Jarðsunginn var hann frá lútersku kirkjunni í Wyn- yard af séra Jakob Jónssyni, en grafinn við hlið konu sinnar í Foam Lake kirkjugarði. Tómas heitinn kom vestur um haf um þrítugsaldur úr Hörðudal á fs- landi. Stundaði hann búskap og járnsmíði, fyrst í Norður-Dak., en síðar í Vatnabygðum. * * * “Tvær flugur í einu höggi” Þann 29. þ. m. (annan fimtu- dag) verður flutt fróðlegt erindi og fjörugt í Goodtemplarahús- inu. Gunnlaugur kaupmaður Jó- hannsson flytur þar þá 50 ára endurminningar. Verður það lýsing á mönnum og málefnum, háttum og högum, landi og lýð bæði hér í álfu og á íslandi; eins og það alt hefir litið út fyrir hans athugulu sjón. Þeir sem þekkja Gunnlaug ef- ast ekki um að han flytji óhikað bæði lof og last, lýsi bæði því sem ljótt er og fagurt, ílt og gott hlífðarlaust og án nokkurs tiilits til þess hver í hlut á. Gunnlaugur sér ýmislegt með öðrum augum en flestir aðrir og getur látið aðra sjá hlutina með sér 1 öðru Ijósi en þeir gerðu áð- ur. Þessi samkoma verður ókeyp- is, en samskot ^ekin til arðs fyr- ir sjúkrasjóð stúknanna. úr þeim sjóði hafa margir sjúkir og sæluvana notið liðs og líknar. Hér er því hægt að slá tvær flug- ur í einu höggi: njóta ágætis skemtunar við hláturskapandi fyndni og styrkja ágætt málefni, sem alla snertir. Gleðin og Gunnlaugur eiga alt- af samleið; hvar sem hann er staddur og lætur til sín heyra þar er gleðin í hásæti. Munið eftir kvöldinu 29. þ. m. fyllið fundarsalinn og hressið ykkur á heilnæmum hlátri, hann hefir samskonar áhrif á sálina og sólskinið á líkamslíðanina. Sig. Júl. Jóhannesson * * * Til leiðbeiningar FIMTUDAGSKVELDIÐ 22. þ. m. (Sumarkveldið fyrsta) kl. 8. e. h. SKEMTISKRÁ = 1. Ávarp forseta 2. Vocaí Solo...................Mrs. K. Jóhannesson 3. Upplestur..........................P. S. Pálsson 4. Violin Duet.......Pálmi Pálmason, Fred Woodard 5. Ræða.......................Thorvaldur Pétursson 6. Vocal Solo............................P. Magnus 7. Piano Solo...................Ragnar H. Ragnar 8. Veitingar. Inngangur verður ekki seldur en samskota verður leitað meðan á skemtiskránni stendur. Fjölmennið og fagnið sumri! Forstöðunefndin Samkvæmt ný út gefinni til - skipun utanríkisdeildarinnar í Ottawa verða allar beiðnir um vegabréf (Passports) til Evrópu að ransakast nákvæmlega, áður en vegabréf er gefið út. Afleið- ingarnar eru því óumflýjanlega þær, að það tekur miklu lengri tíma en áður, fyrir þá sem til Evórpulandanna ferðast að fá vegabréf. Það er því nauðsyn- legt fyrir þá sem til þeirra landa ætla að ferðast að taka þessa breytingu til greina og sjá um að beiðnir um vegabréf séu sendar til utanríkisdeildarinnar í Ottawa í tæka tíð. Frekari upp- lýsingar um þetta og alt annað- sem að Evrópuferðum lýtur geta menn fengið með því að skrifa eða síma til J. J. Bíldfell, 238 A ■ lington St., Winnipeg. — Sími 72 740. * * * Gott og bjart framherbergi til leigu án húsagagna. 591 Sher- burn St., Sími 35 909. * * * Gott heimili til sölu með sumareldhúsi í bænum Lundar, Man., nægu og góðu vatni, tveim ekrum af landi, góðu hænsnahúsi fyrir 150 hænsni, íshúsi, verkfærasmiðju, fjósi, hlöðu og fóðurgeymslu- kofa, öllu vel viðhaldið. Sölu- skilmálar $885 í peningum. Enn- fremur ef æskt er 160 ekrur'af góðu landi 2 mílur.frá Lundar. Se.mja má um skilmála á því. — Þessi niðursetta sala stafar af veikindum eiganda, er í annað loftslag verður að flytja. Snúið yður til J. E. Straumfjörðs, Lundar, Man. BRÉF TIL HKR. Árborg, Man., 17. apríl, 1937 Hr. ritstj. Hkr.: f fréttagrein sem birtist í Hkr. -14. apríl er þess getið að sveitai-- ráð Bifröstsveitar hafi keypt hey af bændum fyrir $5.00 tonnið en kaupmenn hafi áður boðið $8.00 fyrir tonnið. Sannleikurinn í þessu máli er sá að í haust fór eg til Regina í því augnamiði að útvega markað fyrir hey héðan úr sveitinni. — Árangur af þeirri ferð og ítrek- aðar tilraunir bréflega í sömu átt af hendi sveitarskrifarans varð sá, að í febr. mánuði fengum við tilboð um að senda nokkur “kör” fyrir ákveðið verð sem var $3.00 fyrir nr. 3; $4.00 fyrir nr. 2 og $5.00 fyrir nr. 1. Við létum þetta tilboð /Vestan að berast sam- stundis út til bænda og urðu und- irtektirnar þær að okkur bauðst mikið meira hey en þessi pöntun innibatt. Nokkru seinna fengum við aðra pöntun en okkur þótti verð- ið lágt og gerðum tilraun til að fá það hækkað um $1.00 tonnið en fengum því ekki framgengt. Eftir nokkurt þjark um þetta urðu úrslitin þannig að við feng- um $5.00 fyrir nr. 2. Með þessu var krafa okkar nokkurnvegin uppfylt. Þar sem við gerðum ráð fyrir að langmestur hluti af heyi mundi verða flokkað nr. 2. (Það hefir sýnt sig að vera um 90%.) Viðvíkjandi þessu $8.00 verði sem fréttin segir að kaupmenn hafi boðið fyrir hey er það að segja að Red Top hey var selt hér í sumum tilfellum sem eg veit um á $4.75 tonnið og í einni búð hér í sveitinni var Timothy og Red Top “mixed” boðið til sölu fyrir $6.00 tonnið. • ‘ f Free Press Prairie Farmex’ stóð auglýsing í febr frá bænda búðinni í Árborg um tilboð heyi $5.50 tonnið af Midland og $6.00 fyrir Red Top. Fékk bændabúðin fáar eða engar pant- anir á þetta verð. f janúar var Sask. stjórnin að kaupa hey í Reaburn, Marquette og Rath- well fyrir sama verð og hún bauð okkur fyrst. Ætti þetta sem eg hefi tilfært hér að framan að vera fullnæg sönnun þess að Hkr. fréttin er ekki af þeim toga spunnin sem fréttir ættu að vera. Virðingarfylst, B. J. Lifmán oddviti Bifröstsveitar ATHS.: Enda þótt Mr. Lifman og Heimskringla séu sammála um flest, getur að vísu út áf því brugðið er um það er að ræða, hvaða fréttir eigi að birta. Ritstj. Hkr. DÁNARFREGN Á heimili Mr. og Mrs. Jóhanns Ólafsson í Selkirk andaðist, föstudaginn 9. apríl öldungurinn Eggert Sigurðsson, nærri 81 árs. Fyrir 2 mánuðum fékk hann inn- flúenzu, sem snerist upp í lungnabólgu. Var hann lengst af mikið veikur allan þennan tíma. Eggert var fæddur á Álftanesi í Mýrasýslu á íslandi 29. júní 1856. Foreldrar hans voru þau hjónin Sigurður Jónsson og Guð- ríður Þórðardóttir. Mjög ungur misti hann föður sinn en móður sína þegar hann var 11 ára. Fyrir nokkuð meira en 50 ár- um giftist Eggert Þorbjörgu Böðvarsdóttur, er ættuð var úr sömu sýslu. Þan komu til Can- ada 1887, bjuggu í Winnipeg, Nýja-íslandi og síðast 29 ár í Selkirk. Þau áttu mörg ár heim i á Gimli. Þau eignuðust 5 börn. Hið elzta dó ungt á fslandi og hið yngsta, Halldór, dó á Gimli. Á lífi eru: Jóhanna gift Thorkeli Sveinsson í Selkirk; Sigurðui’. kvæntur Margréti Sólmundsson í Winnipeg; og Jóna gift Jóhanni Ólafsson í Selkirk. Síðastliðið sumar, 19. júní, misti Eggert konu sína. Á-fslandi var Eggert sjómaður og þegar hingað kom stundaði fiskiveiðar á Winnipeg-vatni í 40 sumur. Hann rak það starf með mikilli eljusemi og þraut- seigju og lét ekki af því fyr en ellin hafði að fullu lamað kraft- ana. Þetta reyndist honum eink- ar farsælt starf, því hyggindi og hirðusemi voru samfara dugn- aðinum. Hann var í öllum skiln- ingi góður ráðsmaður yfir því sem lífið trúði honum fyrir: tækifærum, fjármunum, gáfum og ekki sízt ástvinum. Æfidags- verk hans var honum til sóma og Lútersku kirkjunni tilheyrði hann alla æfi og átti þar heima af sannfæringu. Hann var stiltur og blíður í lund og frábærlega tryggur og vinfastur. Hann var glaðlyndur og kýminn, þessvegna hressandi og fjörgandi að hitta. Það var bjart og hlýtt yfir viðmóti hans. ÞesSum einkennum hélt hann þó ellin færðist yfir. Hann var jarðsunginn af séra Carli J. Olson og séra Rúnólfi Marteinssyni, sunnudaginn 11. apríl, áð viðstöddu fjölmenni. Athöfnin fór fram í kirkju og grafreit Selkirk-safnaðar. R. M. MESSTIR off FUNDIR ( kirkUt SaitibandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funolr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hfálparnefndin: — Fundir fyrsita mánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfing-ar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. THOR GOLD Mining Syndicate NAMURNAR EKTT 20 MIL.UK AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FI.ÓA — LAKE OF THE WOODS Félagið hefir umráð á 400 ekrum f námulandi við Andrew Bay, Lake of the Woods í Ken- ora-umdæmi. Sýnishom af handahófi í nám- unni hafa reýnst frá 50c upp í $40,000 úr tonninu og í Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 f tonninu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir f Unit) Thor Gold Mining Syndicate Head Office: 505 Union Tmst Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKtrLJ BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. “THERMIQUE HEATERLESS PERMANENTS” THE ERICKSON’S BEAUTY PARLOR 950 Garfieid St. Open 9—6 p.m. Phone 89 521 ÍSLENZKA BAKARÍIÐ 702 SARGENT AVE., Winnipeg Einasta íslenzka bakaríið í borginni Islenzk bakning af allri tegund. Pantanir utan af landi afgreiddar fljótt og vel. * Sími 37 652 Bækur óskast til kaups Eftirfylgjandi bækur verða keyptar sanngjörnu verði á “Heimskringlu”. 1. Sagan af Fastusi og Ermenu Gimli, Man., G. M. Thomp- son, 1892. 2. Hellismannasaga: Winnipeg Prentfélag Heimskringlu 1889. 3. Krókarefssaga: útg. Sigur- björn Jónsson. — Selkirk Prentsmiðja Freyja 1900. 4. Parmes Loðinbjörn: Gimli. G. P. Magnússon 1910. 5. Sagan af Nikulási konungi leikara. Wpg. — Prentfélag Heimskringlu 1891. 6. Almanak O. S. Thorgeirsson- ar‘1895. Wpg. — Prentsm. Lögberg 1894 (Þetta er fyrsta ár Almanaksins). Þeir sem kynni að vilja selja tiltaki verð og skrifi ráðsmanni Hkr. DO YOU PLAY 0 BRIDGE? 0 The Junior Women of the First Icelandic Federated Church cordi- ally invite you and your friends to play Bridge Saturday nights, start- ing February 20th in the Church Pariors, Sargent and Banning. Unusual prizes being offered. Refreshments served, followed by sing-song and dancing. Come and enjoy a real sociable evening with your friends. ADMISSION 25c Bridge starts 8:15 sharp y / J

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.