Heimskringla - 28.04.1937, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.04.1937, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. APRÍL 1937 HEIMSKRINCLA 7. SÍÐA Æfiminning hjónanna MARGRÉTAR og HALLDÓRS EGILSSONAR MARGRÉT JÓNSDÓTTIR EGILSSON F. 8. feb. 1853—D. 12. feb. 1937 Margrét heitin var dóttir Jóns Guðmundssonar Þorsteinssonar frá Lönguhlíð í Eyjafirði. Móðir Margrétar var Jóhanna Jóns- dóttir Sigurðssonar frá Marbæli í óslandshlíð í Skagafjárðar- sýslu. kona bæði í sjón og raun. Enda hafði hún gott tækifæri að sýna það meðan búskapur þeirra stóð í blóma. Þar var oft húsfyllir gesta og mætti hún öllum með brosi á vörum; hún var greind vel og skír í tali. Góð og um- hyggujusöm eiginkona og móð- ir. Fyrir 20 árum varð hún fyr- ir því þunga mótlæti að missa sjónina og bar hún þá löngu rökkursetu með stillingu og ró- lyndi, sem henni var svo eigin- legt. HALLDÓR EGILSSON F. 14 okt. 1850—D. 13 marz 1937 Egill faðir Halldórs var sonur Halldórs prófasts Ásmundsson- ar að Melstað í Miðfirði í Húna- vatnssýslu. Kona Halldórs pró- fasts var Margrét Egilsdóttir þektu. Hin framliðnu hjón voru lögð til hinstu hvíldar hlið við hlið í birkiskógar grafreit við Swan River bæ og borin til graf- ar af samlöndum og samherjum þeirra. Friður guðs hvíli yfir moldum þeirra. J. A. Vopni skilyrði eru víða góð, og margra álit er, að Síbiría eigi eins mikla framtíð fyrir sér og vesturhluti séra Björn í samkepninni sem | fór fram og mælti dómnefndin einhuga með því að hann fengi! Bandaríkjanna er hann tók að, þegar veitingu fyrir embættinu. byggjast.—Vísir, 19. marz. ÍSLANDS-FRÉTTIR FRÁ SÍBIRÍU YORRA DAGA Merkt amerískt blað hefir fyr- ir nokkru birt allítarlega frásögn ,. ,, , ... „ v,- fx;r,n-ií,n- um hina miklu fólksflutninga Margret heitm var hofðingleg , . . - . „ ,aT, sem att hafa ser stað a undan- förnum árum frá Rússlandi aust- ur á bóginn, til Ural-héraðanna og Síbiríu. Fróðlegar tölur um þetta hefir blaðið fengið frá rússnesku hagstofunni og sýna tölurnar, að árin 1926—1936 hef- ir tala sex landsvæða (regions) í Ural og Síbiríu aukist úr 2,652,- 100 í 7,406,700. Mest var aukningin á þremur iðnaðarsvæðum, Ural-Sverdlovsk Chelyabinsk og Omsk. íbúatala þessara þriggja borga og hérað- anna í kring var 1926 1,551,200, en var 1936 4,153,800. Þrjú landsvæði í Síbiríu höfðu 1,100,- 000 íbúa 1926, en höfðu 1936 2,553,000 íbúa. Tölurnar leiða skýrt í ljós, að það er vegna aukins iðnaðar, sem íbúunum hefir fjölgað svo mjög, en ekki vegna þess að fleira fólk Jónssonar prests á Staðarbakka j lifi nú á jarðrækt en áður á þess- um slóðum. Nítján borgir, sem nú hafa sarptals 1,061,400 íbúa höfðu 785,700 íbúa 1926. Ein þessara borga er Magnitogorsk, sem ekki var til fyrir átta árum, en hefir nú 223,600 íbúa, Stal- insk, sem 1926( hafði 3900 íbúa, hefir nú 216,700 íbúa (1936). í- ! búatala Sverdlovsk hefir aukist í Miðfirði, en kona Egils föður Halldórs Egilssonar var Sigur- veig Jóhannesdóttir Kristjáns- sonar frá Laxamýri, systir Sig- urjóns bónda á Laxamýri, föður Jóhanns skálds Sigurjónssonar. (Sjá Alm. Ó. S. Th. 1923 bls. 64—5). Góðvild og einlægni Voru þau' fyrstu einkenni er maður tók' á 10 árum úr 136,400 1 445,000, eftir, þegar maður mætti Hall-; Novo-sibirsk úr 120,100 í 351,900 dóri sál. Egilssyni; hann var °£ Irkutsk úr 98,800 í 218,000. skemtilegur heim að sækja, vel; Á þessu svæði voru 30 borgir lesinn og fróður um margt. —j 1926, en nú 102; auk um 50 Prúður í allri framkomu og fé-! verkamanna-bækistöðva eða lagsmaður hinn bezti, og lagði hverfa, sem þotið hafa upp ætíð gott til manna og málefna. i kringum ný iðnfyrirtæki og er Hann hafði góða sjón til æfiloka \ íbúatala flestra þeirra um 10,000 og þrátt fyrir háan aldur var j * sumum þessara borga skortir hann enn óhærður. enn 011 nútímaþægindi, en í öðr- _______ um eru nýtízku hús, rafmagn, Þessi mætu hjón fluttu frá vatnsleiðslur o. s. frv. Mosfelli í Húnavatnssýslu á ís-1 Flestir þeirra, sem flutst hafa landi til Ameríku árið 1887 og j til þessara borga og héraða þar settust að í Dakota og dvöldu eystra hafa gert það fyrir hvatn- þar (lengst í Mouse River-bygð), ingu frá ríkisstjórninni og þar til árið 1899, að þau fluttu til Swan River og tóku þar heim- ilisréttarland, sem þau dvöldu á til æfiloka. Jafnvel þó fátækt og erfiðleika væri við að etja í byrjun land- námsins, komust þau í góð efni og bygðu upp myndar heimili á stuttum tíma; og var heimili þeirra eitt af sárfáum sem hélt uppi vikulegum húslestrum. Börn Halldórs og Margrét;V voru 6: Egilsína Sigurveig gift- marga hefir orðið að knýja til að fara, einkum bændur, sem öðrum störfum en iðnaðarstörf- um eru vanir. Árin 1928—1932 voru íbúah heilla borga í Volga- dalnum, Ukraine og Kósakkahér- uðunum fluttir gegn vilja sín- um til nýrra heimkynna þar eystra. Þúsundir bænda, sem mótfallnir voru sameignar-bú- skaparfyrirkomulaginu, voru neyddir til þess að flytja til nýrra heimkynna í Síbiríu. Með nokkurri aðstoð frá ríkinu ist Sæmundi Helgasyni og Kristján Halldór ógiftur (bæði J)yíuiÞ*ir„sfr, ^rp °? ha^a dáin fyrir nokkrum árum). Eft- irlifandi eru: 1. Jón Jóhann, tví- giftur, seinni kona hans af inn- lendum ættum; 2. Arnór Konráð, hans kona Þórunn Salóme Oli- ver frá Selkirk; 3. Helga Sigur- rós, gift Jóhanni Björnsson; 4. Jónas, giftur konu af norskum komist allsæmilega áfram á sam - eignarbúgörðum, en aðrir voru látnir vinna í verksmiðjum. Þegar unnið var að því að koma upp hinum mikla iðnaði í Síbiríu, þurfti líka að knýja menn til þess að flytjast austur þangað til þess að vinna í verk- ættum. Einnig eru 26 barna-! smiðj unum, því að nægilega börn og eitt í þriðja lið frá hin- i margir buðu sig ekki fram af um látnu merkishjónum. | frjálsum vilja. Ungir kommún- Aqiór K. Egilsson hefir verið! istar í þúsundatali buðu sig þó heima og tók þar við bústjórn j fram. En svo voru margir, sem eftir hann kom heim úr stríðinu gerðir voru útlægir og fluttir til mikla og nutu gömlu hjónin Síbiríu — af pólitískum ástæð- hjúkrunar hans og konu hans, um. sem reyndist þeim, sem væri Aðbúnaðarskilyrði eru sögð hún þeirra eigin dóttir. | hafa batnað svo, að þeir, sem Hin systkini Arnórs búa öll í lokið hafa prófum í æðri sjcólum . nágrenninu þar skamt frá gamla j fara þangað af fúsum vilja. heimilinu. Skólum, leikhúsum og klúbb- Halldór sál. fór heim til fs-! húsum hefir verið komið upp og lands 1930, þa 80 ára gamall, og hafði hann mikla ánægju af þeirri ferð. jafnvel háskólum og meira menningarsnið er að komast á alt en áður var. Verkafólks- Við komum, erum, förum og skortur er víða mikill hverfum hinum líkamlegu au*g- um; endurminningin ein verður Náttúruauðæfi og iðnaðarskil- yrði eru talin enn meiri í Síbiríu eftir, kærust þeim, sem bezt en búist var við, Iandbúnaðar- Gunnlaugur Blöndal málar konungshjónin í tilefni af 25 ára ríkisstjórn- arafmæli Kristjáns konungs X. hefir Gunnlaugur Blöndal list- málari verið fenginn til þess, samkvæmt pöntun frá íslandi að mála mynd af Kristjáni konungi og Alejcandrine drotningu. Byrjar hann verkið á morguft á Amalienbrogarhöll, og byrjar á myndinni af drotningunni. A1 exandrine verður á þessari mynd klædd hinum íslenzka þjóðbún- ingi sínum.—Alþbl. * * * Vélbátur ferst við Hornafjörð Rvík, 1. apríl Það slys vildi til í gær, að vél- báturinn Auðbergur SU. 33, eign Gunnars Bóassonar frá Reyðar- firði, fórst við Hornafjörð, er hann var að koma úr róðri, og druknuðu tveir menn. Þeir voru: Erlendur Árnason, formaður, 29 ára, og Sigurður Kjartansson, háseti, 21 árs. Erlendur lætur eftir sig konu og eitt barn, en Sigurður var ókvæntur. Auk þessara voru á bátnum: Hjalti Gunnarsson, vélamaður, og Ágúst Guðjónsson háseti. — Björguðust þeir yfir í vélbátinn Björgvin fná Norðfirði, sem hafði komið til aðstoðar. Fer hér á eftir útdráttur úr skýrslu Óskars Sigfinnssonar og háseta hans á vélbátnum Björgvini NK 65: Þegar við komum inn undir Hornafjarðarós um kl. 14.30, er þar vélbúturinn Auðbergur með brotið stýri. Vélbáturinn Björn- inn er þar, og hafði komið drátt- artaug í Auðberg, en slitið hana, og báðu okkur um að veita Auð- bergi aðstoð. Tókst þegar að koma tvöfaldri dráttartaug í Auðberg, og var þá lagt til lands, með ráði beggja aðila. Brim var mikið af suðri og slitnuðu drátt- artaugarnar þegar, og Auðberg- ur virtist fara á hliðina. Reyna nú skipverjar Auðbergs, að draga inn dráttartaugarnar, til þess að reyna að koma þeim aft- ur í Björgvin, en í þeim svifum gengur sjór yfir Auðberg, og tekur út tvo menn af þeim þrem- ur, sem á þilfari voru, og hvarf annar þeirra, Sigurður Kjartans- son, þegar, og sást aldrei aftur. Hinn, Ágúst Guðjónsson, hékk í dráttartauginni og gátu þeiv dregið hann inn á Auðberg aft- ur. Var nú enn reynt að ná í dráttartaug bátsins, en reyndist árangurslaust. Bar nú Auðberg ört fyrir straumi og brimi að Hvanney. Bundu því bátverjar á Auðbergi á sig björgunarbeíti og línubelgi. Tókst nú að koma streng á milli bátanna, og hafa allir þrír náð haldi á strengnum, og kasta þeir sér þegar fyrir borð, Hjalti og Ágúst, og eru dregnir upp í Björgvin. Erlend- ur stendur eftir á þilfarinu, en í því ríður holskefla yfir Auð- berg, og strengurinn slitnar, og sáu þeir Erlend ekki aftur. Mönnum þeim, er af komust, líður vel, eftir atvikum. Lík hinna druknuðu eru ófundin enn- þá. Báturinn var vátrygður hjá vátryggingarsjóði Eskifjarðar. Mennirnir, sem björguðust, óska það tekið fram, að for- maðurinn á Björgvini, óskar Sig- finnsson, og hásetar hans, hafi sýnt alveg frábæran dugnað og kjark við björgunina.—Vísir. * * * Séra Björn Magnússon settur dósent Kenslumálaráðherrann, Har- aldur Guðmundssonar, setti s. I. laugardag séra Björn Magnússon til að gegna dósentsembættinu við guðfræðideild Háskólans, þar til öðruvísi yrði ákveðið. Eins og kunnugt er sigraði Hafa víst flestir búist við, að séra Björn yrði nú skipaður í embættið, en ekki settur eins og nú er raunin á. Að vísu er fordæmi fyrir því að veiting embættis við Guð- fræðideildina hefir dregist all-1 lengi áður, svo sem þegar Ás- mundur Guðmundsson varð dó- sent og Magnús Jónsson varð prófessor. Dróst veiting þá í um 2 ár hjá Jónasi Jónssyni þáv. kenslumálaráðherra, og fékst hún ekki fyr en Tryggvi Þór- hallsson greip tækifæri^ og gaf út veitingu fyrir embættunum eitt sinn er hinn reglulegi kenslu- málaráðherra, J. J., var í sigl- ingu. En þess er þó að vænta, að séra Birni Magnússyni verði veitt dósentsembættið mjög bráðlega skv. hinum skýlausu úrslitum samkepnisprófsins. —Vísir, 30. marz. HITT OG ÞETTA Eltingarleikur við tófu 1. marz var Halldór Jónsson bóndi á Arngerðareyri á leið heim til sín. Var hann ríðandi. Leið hans lá með sjó. Varð þá tófa á íeið hans. Komst Halldór fjallsmegin við hana og fylgdi henni svo fast eftir, að hann gat hrakið hana fram á klappir. —- Kastaði tófan sér þá til sunds. en leitaði þó til lands von bráðar, og var Halldór þar fyrir og gat náð henni. Halldór var hund- laus, en vel ríðandi. —Vísir, 18. marz. * * * Meiri skilningur á bókmentum en landbúnaði! Rithöfundurinn og leikarinn Arthur Wieland hefir nýlega ritað grein í sænskt blað um kynni sín af íslendingum og þá sérstaklega íslenzkum bændum. Lýsir hann því, er hann hitti á ferðum sínum hér um landið bændur, sem honum virtust mun áhugasamari um bókmentaleg efni heldur en landbúnaðinn. — Segir hann að sér virðist bændur á íslandi ekki eins vakandi í framfaramálum atvinnuvegar síns, eins og stéttarbræður þeirra í Svíþjóð. Því nota ekki bændurnir betur ýmsa möguleika, spyr hann. — Bændur í Svíþjóð mundu við svipaða aðstöðu hafa mun meiri og fjölbreyttari framleiðslu. Svo virtist hinum sænska rit- höfundi — og nokkrar smásögur segir hann um heimsóknir sínar á sveitabæ hér. “Þegar eg fór að tala um það við bóndann, að hann hlyti að geta framleitt meira af hænueggjum til að selja út af heimilinu, en nota andar- eggin, sem mikið var til af þar í sveitinni, til heimanotkunar, þá stóð hann upp og gekk að orgel- inu, sem var í stofunni og tók þar eitt nótnahefti. Þetta voru lög eftir Bellman og hann spurði mig, hvort hann mætti ekki við hégóma.—Alþbl. syngja fyrir mig nokkur fjörug Ballmans-lög. Svo söng hann fyrir mig tölu- vert af Bellman og fór svo yfir í lög Wennerbergs og söng ýms lög og ljóð við Gluntarne á á- gætri sænsku.” Einn bóndi á Norðurlandi, seg- ir Wieland að eigi 2000 bindi bóka. Þetta er það, sem Wieland ger- ir að aðalumtalsefni viðvíkjandi ferðum sínum um landið. En það virðist að sumu leyti koma úr hörðustu átt, þegar sænskum rithöfundi finst of mikið af því, hvað íslenzkir bændur hugsi um fornbókmentir eða síðari tíma höfunda, jafnvel Fröding og Tegner! Hann segir blákalt, að bæn*- urnir ættu fremur að hugsa um að auka svínaræktina á jörðun- um!!—Vísir. - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson . 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 3315« G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. Lögfrœðingur 702 Coníederation Liíe Bldg. Talsími 97 024 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINQAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa elnnig skrifstofur að ^““dar og Gimli o« eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuði. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 154 BANNINO ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl 1 vlðlögum Vlðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 aS kveldittu Sími 80 857 665 Vtctor 8t. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. ^OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL •elur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá beetl. Ennfremur seiur hann alukonar minnisvarða og legsteina, 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPRQ RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 518 Domlnion St. Sími 36 312 Dr. S. J. Johannesion 218 Sherbum Street Talsimi 30 877 Vlötalstími kl. 3—5 e. h. Dómari nokkur lét raka sig á hverjum degi, því að hann gat ekki þolað að sjá skegg. — Einu sinni þegar fangi með mik- ið og sítt skegg var færður fyrir rétt, sagði dómarinn: Ef samvizka yðar er eins svört og skeggið, þá hlýtur hún að vera slæm!” En maðurinn svaraði rólega: “Herra dómari! Ef samvizkan fer ejftir skeggina, þá hafið þér als ehga samvizku.” * * * Presturinn heimsækir Jón gamla, sem er nýlega orðinn ekkjumaður. Þegar prestur kem- ur inn situr Jón gamli með hálf- tæmda brennivínsflösku á hnján- um. — Er þetta nú þín eina hugg- un í einverunni, Jón minn? spyr prestur með hluttekningu. — ónei, séra minn, svarar Jón gamli með mestu stillingu. Eg á eina heilflösku þarna í skápnum. * * * G. Brandur, Brandur! L. Segðu Guðbrandur, dón- inn þinn! G. Eg legg aldrei guðs nafn Rovatzos Floral Shop 806 Notre Dame Ave. Pbone 04 054 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding- Sc Concert Bouquets Sc Funeral Designs Icelandic spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Weddíng Rlngs Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 21» Heimilit: 33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rtntal, Inturance and Financial Agentt I Siml: 94 221 $00 PABIS BLDG.—AVlnnipeg RÆÐA MR. HERRIDGE Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Frh. frá 3. bls. það ekkert. Þessi sannindi ættu nú að vera skilin til fullnustu. Þó ættum vér eigi að leggja þungann dóm á þjóðþingið fyrir kyrstöðuna og aðgerðaleysið. Því að eins Iengi og það skort- ir ákveðna leiðsögn frá þjóðinni, þá verða hin venjulegu störf að- eins dægradvöl. Afskiftaleysið hefir orðið orsök í því. Eg minnist á þetta aðeins í sambandi við hina knýjandi þörf vora eins og er á framtakssemi. Þjóðþingið er eflaust samkvæmt því valdi er það hefir að vinna sín venjulegu störf hyggilega og á þann hátt að verja tímann vel. Og á því verður engin breyt- ing unz þjóðin einum rómi krefst að það geri ákveðnar breytinga umbætur. Framh. Gunnar Erlcndsson Pianokennjri Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89535 OrTIC* Phoni 87 293 R*s Paon 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ARTS BUILDING Omci Hovss: 13 - 1 4 r.u. - $ ml AWD BT APPOINTMÍNT J. WALTER JOHANNSON U mboðsmaOur New York Láfe Lnsurance Company

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.