Heimskringla


Heimskringla - 07.07.1937, Qupperneq 8

Heimskringla - 07.07.1937, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JÚLÍ 1937 FJÆR OG NÆR Messur og fundir í Vatnabygðum Föstud. 9. júlí—Söngæfing kl. 7.30 e. h. Sunnud. 11. júlí: kl. 11 f. h.—Sunnud.skóli Kl. 2 e. h.—Messa í Wyn- yard. Kl. 4 e. h.—Messa í Mozart. Ræðan við messuna í Wyn- yard verður aðfararræða til Im- manúelssafnaðar. * * * Séra Guðm. Ámason messar á Lundar næsta sunnudag, þann 11. þ. m. * * * Messa í Piney Næstkomandi sunnudag, 11. þ. m. messar séra Philip M. Péturs- son í Piney, Man., á þeim tíma sem tiltekinn hefir verið af nefnd Sambandssafnaðarins í Piney.— Eru allir Piney-búar góðfúslega beðnir að minnasf þess og fjöl- menfla. * * * Séra Guðm. Ámason fermdi 20. júní eftirfylgjandi ungmenni á Lundar: Ingi Björgvin Eiríkur Hallsson Halldór Sigurður Hallsson Sigfús Jóhannsson Verma Eyjólfssson Sigrún Petra Bjömsson * * * Ræða sú er Þorvaldur Péturs- son flutti fyrir hönd Þjóðræknis- félagsins á þjóðhátíð Norðmanna í Swift Current, Sask., 25. júní, er birt að ósk margra viðstaddra og að sjálfsögðu yngri íslend- inga í þessu blaði og á því máli er hún var flutt, ensku. HALO! Þetta Sport Bandeau, sem vakið hefir eftir- tekt um alt land! Fáðu þér halo, sem á vlð hvern kjól sem þú átt—þér hitnar ekki á höfðinu með það og það held- ur hárinu i lagi. t*að er góð af- sökun fyrir að hafa ekki hatt! Rayon Crepe sveigir, iy2 þuml. breiRr, skreyttir borðum, líta sérlega vel út á höfði. Litimir: hvitir, jade, sæ-bláir, gulir, dökkbláir, gulleitir og blandaðir litir, hvítt og jade, hvitt og pink, hvítt og rautt, hvítt og blátt og hvítt blátt og rautt. Tiltakið litinn. 5-X600 VERÐ SENT, HVER SVEIGUR .25 EATON'S Til áskrifenda Með önnum sumarsins og að- kallandi endalausu útistarfi, gleymist stundum sú skyldan, sem ekki er minst, en hún er að hugsa um íslenzku blöðin og láta þau ekki. verða útundan. Þau lifa ekki á loftinu greyin þó veðr- ið sé gott. Það hefir svo lítið greiðst blaðinu undanfarið, að oss virðist óhjákvæmilegt að minna nú á það. f von um að einhverjir heyri þá bæn, er eg yðar einlæg Heimskringla * * * Hjónavígsla Síðast liðin laugardag voru Thorbergur Thorbergsson og Esther Lilly Hannes gefin sam- an í hjónaband af séra Philip M. Pétursson að heimili hans hér í bæ. Brúðguminn er sonur þeirra hjóna Eiríks Thorbergssonar og Margrétar Thordarson Thor- bergson til heimilis í Winnipeg, en brúðurin er a£ hérlendum ætt- um. Ungu hjónin gera ráð fyrir því að setjast að hér í Winnipeg. * * * Correction The last two paragraphs in the speech by Thor Pétursson should read as follows: Once again I thank the com- mittee in charge of this Con- vention for the opportunity af- forded me to speak here. Long live the sons and daugh- ters of old Norway! May their children and their children’ children prosper for a thousand generations on this continent, which our Viking forefathe^s called, “Wineland the Good”. And the line reading “only once, she returned all her prop- erty rights” should read “she retained all her property rights.” * * * Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Nikulás Ottenson Fröken Halldóra Bjamason. Æskt er að bréfanna sé vitjað. * * * Walter J. Líndal, K.C., og frú skruppu vestur til Churchbridge, Sask., um helgina. Sátu þau þar veizlu er haldin var í tilefni af því að bóndinn Magnús Hin- riksson og Kristín kona hans höfðu þá verið í 50 ár í hjóna- bandi. Magnús er bændafröm- uður mikill og hefir verið, sinn- ar bygðar um hálfa öld, og njóta hin öldnu hjón virðingar og vin- áttu mikillar hjá samferða- mönnunum. Dætur eiga hjónin þrjár á lífi og voru þær þarna staddar ásamt hópi fslendinga, skyldra og óskyldra. Er frú Jór- unn Líndal lögfræðingur ein dóttir Hinriksons-hjónanna. — Heillaóskaskeyti bárust hjónun- um mörg í tilefni af 50 ára gift- ingarafmælinu. * * * Séra Albert Kristjánsson, frú hans og dóttir þeirra, frá Blaine, Wash., komu til bæjarins rétt fyrir helgina. Þau komu í bíl og tóku á sig þann krók, að koma við í Yellowstone Park á leiðinni austur. Þau búast við að verða hér eystra um 5 til 6 vikna tíma og heimsækja frændur og vini á Gimli, Lundar og í Winnipeg. Bergur bóndi Jónsson frá Baldur, Man., er staddur í bæn- um. ’ • * * * Sigfús Björnsson frá Fagra- nesi við Riverton, kom til bæj- arins fyrir helgina. Hann er að ieita sér lækninga við augnveiki og fá sér gleraugu. * * * Grímur Grímsson frá Gimli. Man., kom s. 1. miðvikudag sunn- an frá Dakota til bæjarins og fór norður til Gimli siamdægurs. Syðra hefir hann veríð mánaðar- tíma, hjá systkinum sínum, Mrs. Kristínu Goodman, Millton, N. D. og Mrs. B, Reynolds, Grand Forks. Að sjá hann hjá þessum systrum sínum kom og bróðir hans, Guðm. Grímsson dómari og kirkjan og réttlætið”, í Selkirk: “Halldór Kiljan Laxness og kristindómurinn.” Efnið verður auglýst heima fyrir í söfnuðun- um í Argyle. * * * Ritstjóri Heimskringlu hefir verið beðinn að útvega eitt ein- tak af Almanaki Þjóðvinafélags- ins, árið 1906; sá er eiga kann og selja vildi geri svo vel að gefa þessu gaum. CrR BRÉFI FRÁ DAKOTA EINS OG AF GUÐI SENDUR Heimskringlu er skrifað frá Dakota: “Einn af okkar ágæt- ustu löndum, John G. Johnson, sem búið hefir í Rugby í 28 ár og stundað gullsmíði, flutti s. 1. haust til Puyallup, Wash. Hefir mér ávalt fundist hér tómlegra síðan. Mr. Johnson var bróðir Stefaníu Guðmundsdóttur, leik- konunnar frægu. Hann kom til þessa lands barn að aldri, lærði iðn sína hér og byrjaði verzlun á Mountain. Hafa fjögur börn hans tekið upp iðn þá er föður þeirra hafði, gullsmíði: George N. Johnson í Havre, Montana, Walter J. Johnson, stjórnandi Fátækur listmálari situr í vinnustofu sinni. Hann styður hönd undir kinn og glímir við örðugar hugsanir. Hann er al- |verzlunarinnar 1 RuSby Robt- gerlega peningalaus hefir soltiði^1- J°bnson 1 Olympia Wash. rs' ', e y’ evl s a, e’ ' ' síðustu dagana og veit ekki hvað Oóttir hans, Mrs. Anna B. Wil- Mr. Grímsson kvað vel ára syðra og gott hljóð í bændum. Löndum hélt Jiann að liði þar flestum vel. * * * Sigfús Benediktsson frá Lang- ruth, Man., er staddur í bænurn. Hann kom til að fá sér gleraugu og dvelur fram í vikulok. * * * Sigurður Sölvason póstmeist- ari frá Westbourne, Man., kom til bæjarins fyrir helgina og dvaldi hér fram á þriðjudag. — Hann kvað alt bærilegt að frétta i “^“7’' “ 6"“»***““ , . . , stendur roskmn maður, hæglat ur sinni bygð * hann á nú til bragðs að taka. Myndirnar hans seljast ekki og er hann þó sannfærður um, að þær sé ósvikin listaverk. Þegar eg er dauður úr hungri seljast myndirnar mínar fyrir of fjár. En hér verð eg að deyja drotni mínum úr eymd og skorti. í þessum svifum er drepið á dyr. Listmálarinn hrekkur við, rís á fætur, hristir af sér hinar örðugu hugsanir, gengur til dyr anna og opnar. úti á ganginum Fundur í stúkunni Heklu á morgun (fimtudag). * * * Á ársþingi norsk-ameríska menningar og þjóðræknisfélags- ur og góðlegur. — —* Þér eruð hinn ungi og efni- legi listmálari? Mér var vísað upp til yðar. — — Þér ætlið kannske að líta á málverkin ? ins The National Trönderlag of | — Ónei, ekki var nú það. Eg America, sem haldið var í Dul-'skal segja yður, ungi maður, að uth um fyrri helgi, var Dr. Rich-' eg er sendur hingað af “Góð- ard Beck, prófessor í Norður- gerðafélaginu” — beinlínis send- landamálum og bókmentum við ur til yðar. Við vitum, að mikil ríkisháskólann í Norður Dakota, er fátæktin og að margir eiga kosinn heiðursfélagi þessa fé- bágt um þessar mundir. — lagsskapar í viðurkenningar —Já, það segi þér satt. — Og skyni fyrir störf hans í þágu til mín komi þér eins og af guði norskra mennigarmála í Vestur- sendur! — heimi. Dr. Beck var einn af — Eg mætti þá ef til vill eiga aðal ræðumönnum þingsins; von á----------- flutti hann fyrirlestur á norsku — Þakklæti — eigi þér við? um Noreg nútíðarinnar og á Já, vissulega. Eg var einmitt ensku um mennigarerfðir norr- að velta því fyrir mér áðan, ænna manna og varðveizlu hvernig eg ætti að fara að því, þeirra. Að því er norsk-amerísk að eignast matarbita fyrir kveld- blöð segja, var ágætur rómur ið. gerður að báðum þessum fyrir-! — Nú, svo að skilja, sagði lestrum. í The National Trön- komumaður. Eg hefði þá ekki derlag er norskt fólk frá Þránd- þurft að vera að ómaka mig heimi og Þrændalögum og af- þetta. — komendur þeirra, og er það mjög — Bíðið andartak, sagði list- fjölmennur og útbreiddur félags- málarinn. Svo snaraðist hann skapur með deildum víðsvegar inn fyrir dyrnar, kom að vörmu um Bandaríkin. Ársþingið sóttu | sP°ri ’með stórt málsverk, rétti um 500 fulltrúar frá Minnesota,' komumanni og mælti: Iowa, North og South Dakota.l — Eg hefi ekki öðru að miðla. liams stundaði svipaða iðn, augn- skoðun (optometry) hjá bróður sínum unz hún giftist. Aðeins tveir bræðurnir, sem ekki hafa lagt gullsmíði fyrir sig, eru Er- nest G. Johnson, sem er í sjóher Bandaríkjanna og á nú heima í New York og yngsta barnið, stúlka er Vivian heitir, 12 ára og*er í foreldrahúsum. Eg læt ekki nafn míns hér getið, en eg hefi átt heima í fleiri ár, eiginlega langan tíma úr æfi í ná- grenni við Mr. Johnson og fjöl- skyldu hans, og get með sanni sagt, að það sé happ hverjum manni að eiga aðra eins vini og nágranna. Eg hefi ekki þekt betra, viðkunnanlegra og áreið- anlegra fólk, en Johnson fjöl- skylduna. Mr. Johnson var tví- giftur. Fyrri kona hans, var Guðrún Víum frá Mountain. Nú- lifandi kona hans er af þýzkum ættum frá Rugby. Eg skrifa þér þetta Heims'- kringla sæl og mátt þú flytja það, ef þér sýnist. Hugur okk- ar, sem kyntust Mr. Johnson og fjölskyldu hans, er og verður ávalt sá, að þar sem góðra manna verði getið, verði þeirra minst.------ MESSUR og FUNDIR ( kirkju Sambandtsafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SgfnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjdlparnefndin: — Fundlr fyruta mánudagskveld 1 hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ISLENZKA BAKARÍIÐ 702 SARGENT AVE., Winnipeg Einasta íslenzka bakaríið í borginni fslenzk bakning af allri tegund. Pantanir útan af landi afgreiddar fljótt og vel. Sími 37 652 THOR GOLD Mining Syndicate NAMURNAR ERU 20 MILUR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÖA — LAKE OF THE WOODS Félagið hefir umráð á 400 ekrum í námulandi við Andrew Bay, Lake of the Woods í Ken- ora-umdæmi. Sýnishom af handahófi í nám- unni hafa reynst frá 50c upp í $40,000 úr tonninu og í Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 í tonninu. KAUPIÐ NtT— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir í Unit) Thor Gold Mlning Syndicate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St;, Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKULI BENJAMXNSON Whittier St., St. Charles, Man. VEITIÐ ATHYGLI Illinois, Wisconsin og ýmsum fylkjum Canada. * * * Næturkyrðin Þegar dags ljós þrýtur þokar sér fram nóttin; svefns þá sældar nýtur, syfjuð heimsins dróttin. (Áður birt með orða mun. G.J.P.) TREYSTIÐ Á U. G. G. TVINNA Þú getur reitt þig á U. G. G. bindaratvinna alveg eins og þú getur treyst á viðskifti hjá United Grain Growers. Bændur um alt Vesturlandið vita af reynslunni, að bind- aratvinni U. G. G. er ágætur og ósvikinn. Verðið er hið lægsta fyrir góðan tvinna og birgðir eru ávalt nægar til að afgreiða pantanir um hæl. Látið U. G. G. agentinn yðar vita nú, hvers þér þarfnist, svo að þú hafir nægar birgðir. UNrTEDGRAlHGROWERSl? Safnaðarfundur í Selkirk Verður haldin í samkomuhúsí safnaðarins á föstudagskveldið 16. júlí kl. 8. Nefndin biður safnaðarfólk að fjölmenna á þennan fund. Áríðandi mál veðra rædd. Safnaðarnefnd Selkirk safn. * * * Séra K. K. ólafsson flytur fyr- irlsetra sem fylgir í vikunni frá 11.—18. júlí: Mánudaginn 12. júlí kl. 9 e. h. í kirkju, Gimli-safnaðar. Þriðjudaginn 13. júlí kl. 9 e. h. í kirkju Selkirk-safnaðar. Miðvikud. 14. júlí kl. 8.30 e. h. í kirkju Glenboro-safnaðar. Fimtud. 15. júlí kl. 8.30 e. h. í kirkju Fríkirkjusafnaðar að Brú. Föstud. 16. júlí kl. 8.30 e. h. í kirkju Immanúelssafnaðar að Baldur. Á öllum þessum stöðum verð- ur flutt ávarp um starf kirkju- félagsins á undan fyrirlestrinum. Fyrirlesturinn á Gimli verður um efnið: — “Lýðveldishugsjónin, Þetta er gjöf mín til hins ágæta félags.— Maðurinn tók við gjöfinni, þakkaði kærlega, kvaddi og fór leiðar sinnar. — En listmálar- inn settist á stólinn sinn á ný og að honum sóttu örðugar hugs- anir.—Vísir. KALDEGGIN (Niðurlagserindi úr kvæði einu, Kaldeggin, er séra Jón Þor- láksson á Bægisá orti um sjálfan sig 1818, árið áður en hann dó): Ekkert verk eg unnið get, ekki þenkt né skrifað, ekki riðið, farið fet, fjöri slept né lifað. Ekkkert liggur eftir mig utan ljóða bögur, þótt á kropnum sýni sig sjötigi ár og fjögur. Eg mun samt við æfilok, alt fyrir mæðu þessa, hérvist mína og hennar ok hjarta-glaður blessa. —Sdbl. Vísis. Hættulegur aldur Fangelsislæknirinn í Sing- Sing-fangelsinu í New York-ríki hefir sagt að 40% af öllum glæp- um, sem framdir voru árið 1936, hafi verið framdir af piltum 17, 18 og 19 ára gömlum. Eins og að undanförnu hefir nefnd íslendingadagsins ákveðið að halda áfram að safna nöfnum þess fólks, sem er af íslenzku bergi brotið, og hefir dvalið í þessu landi 50 ár og meira. Það eru því vinsamleg tilmæli nefndarinnar, að þeir, sem búnir eru að vera hér yfir 50 ár og hafa ekki sent inn nöfn sín áður til nefndarinnar, gefi undirrituð- um eftirfylgjandi upplýsingar sem allra fyrst. Nafn, heimilisfang og aldur, hvaða ár það kom til þessa lands, hvaðan það kom af íslandi og hvar það settist fyrst að hér í álfu, hvaða atvinnu það stund- ar, hvort það er gift eða ógift, ekkill eða ekkja og nafn konu eða eiginmanns, eftir því sem við á. Ennfremur mælist nefndin til, ef eitthvað af gullafmælis börn- unum, sem gaf nöfn sín inn til nefndarinnar í sumar sem leið, hefir ekki meðtekið borða þann: sem þeim bar að fá, tilkynni það ritara nefndarinnar. Og mun þ:5 borðinn verða sendur þeim við fyrstu hentugleika. öll gullafmælisbörn, sem hafa fengið borða, eiga frían aðgang að skemtunum dagsins. Davíð Bjömsson, ritari íslendingadagsnefndarinnar 940 Ingersoll St., Winnipeg Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. en í fyrra vann sveit sú sér danskan meistaratitil, er réri sömu vegalengd á 7 mín 48 sek. og sveitin, sem sigraði í Norð- urlandakepninni 1935 var 7 mín. 32 sek. á leiðinni. 8 MANNA SVEIT Frh. frá 1. bls. kappróðra mismunandi að til- högun og róðrarlagi, en sjálfir munu þeir aðeins taka þátt í svo- nefndum fjögurra ræðara “in- jigger”. Engu að síður má vænta, ef borinn, er saman sá hraði, er náðst hefir hér á landi og hjá nágrannaþjóðunum, að þeir nái sæmilegum árangri. Hér á landi var fyrst kept í róðri árið 1930, en árið 1934 hefir beztur árangur náðst, en þá var 2 km. vegalengd róin á 7 mín. 25.5 sek. DREWRYS DRY GINGER ALE SPLIT _____ BOTTLES NOW ONLY 5 PHONE 57 221 iOOOOOOOOOQOSOQOSQOOCOCOSO: Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.