Heimskringla - 21.07.1937, Page 7

Heimskringla - 21.07.1937, Page 7
WINNIPEG, 21. JÚLÍ 1937 HEIMSKRINCLA 7. SÍÐA VARTAN Á VEGGNUM Eftir Smyril Framh, “Þessi ófagra mynd, sem birt- ist augum þeirra,” sagði hann, “var kona, sem gekk inn í stof- una, kona, sem enginn þekti og enginn hafði séð áður um kvöld- ið. Kona? — Hum. Ef til vill var það ekki rétt að kalla hana það, því hún sýndist sannarlega ekki tilheyra betri helming mannkynsins, svo var hún óum- ræðilega ljót, visin og vesældar- leg, náleg og nornaleg, að öllum stóð ógn af henni. Og ef eg ætti að gera nákvæmlega lýsing af henni,” sagði dr. Bratt, “þá roundi eg helst geta líkt henni við lúð blað, sem borist hefir fyrir vindi frá einum sorphaugn- um til annars, margfótum troð- ið og útatað af skarni og skelf- ingum óteljandi ára. Hún leið áfram gagnsæ og grett. Augun voru stór, eins og ámu-op, fjör- laus og flöktandi og lágu langt- inn í höfðinu. Kinnarnar héngu í ótal fellingum niður fyrir hold- lausa kjálkana, eins og horlopar á rollum. Varirnar voru skel- þunnar og skelfilegar, hreistrað- ar eins og þukað ísuoð. Munnur- inn var tannlaus og líkast því sem maður sæi inn í koldimman hellismunna hátt upp í klettum. Nefið var breitt og óverulegt, sem á apa, og rann úr því gul- græn vilsa líkust dýjaslími. Eyr- un voru lítil og varla stærri en stilkblað á Fjandafælu. Hárið var lítið og litlaust og hékk í kleprum aftan á höfðinu. Háls- inn var langur og mjór eins og rengla og æðarnar berar og blóð- lausar. Hún var brjóstalaus og innslegin með háan herðakistil. Og hendurnar, sem hún kross- lagði framan á fullinu, voru svo visnar og beinaberar -að telja mátti í þeim hverja kjúku og taug. En fötin sem hún bar á sér, ef föt skyldi kalla, voru eins- konar híalín, sem bar engan lit eða lögun og voru eins og sam- an grónar taétlur, sem héngu utan á beinapípunum hér og þar.” Þannig var þá lýsingin af þessari hrygðarmynd, sem birtist gestunum í húsi frú X þetta kvöld. Hvort hún átti þarna heima, eða var aðeins gestkomandi þar, vissi dr. Bratt ekki. En hann sagði að hún hefði hagað sér í sumum tilfellum eins og heima. Dr. Bratt strauk hendinni gegnum hárið og rétti úr sér. Hann var nú aftur kominn í sitt eðlilega ess. Gaukarnir sprikl- uðu aftur í augum hans, og tví- ræða gáska-brosið lék óhindrað um varir hans í mörgum mynd- um. Hann þandi út brjóstið, dróg fast að sér andann og ræskti sig svo gífurlega að undir tók í stofunni, því enn var hann ekki að fullu laus við skrattann' cftir löngun sinni. Hann sagð- í kverkunum á sér. En gestirnir | ist því hafa forðast að líta upp. hrukku við eins og skelkaðir , Þrátt fyrir það hafði hann gæt- krakkar, því saga dr. Bratts var ur á henni útundan sér og beið á INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth.............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. 0. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge....:...............................Magnúa Hinriksson Cypress River.....................................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros..................................S. S. Anderson Eriksdale................................ólafur Hallsson Foam Lake..................................John Janusson •Gimli................................... K. Kjernested Geyslr..............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove.............................................Andrés Skagfeld Húsavík............................................John Kernested Innisfail...........................Hannes J. Húnfjörð Kandahar............................... S. S. Anderson Keewatin.../...................... v....Sigm. Björnsson Kristnes...............................Rósm. Árnason Langruth...............................—B. Eyjólfsson Leslie..............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville.*.........................Hannes J. Húnfjörð Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point.......................................Andrés Skagfeld Oakview.......................................Sigurður Sigfússon Otto..................................... Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Red Deer............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.................................. Árni Pálsson Riverton.........................................Björn Hjörleifsson Selkirk.................................G. M. Jóhansson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill................................Björn Hördal Swan River..............................Halldór Egilsson Tantallon.................................Guðm. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir................................. Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.......................................Ingi Anderson Winnipeg Beach......................... John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson [ BANDARÍKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier...............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar................................S. M. Breiðfjörð Grafton...............................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton....................................F. G. Vatnsdal Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. gvold.................................Jón K. Einarsson Upham.................................E. J. Breiðfjörfí The Viking Press Limited Winnipeg Manitoba farin að hafa áhrif á taugakerfi þeirra. “Hem, hem, e—hem!” rumdi í dr. Bratt um leið og hann skók á sér nefið. “Þið haldið nú kannske að eg hafi hlotið að horfa fast og lengi á kerlingar tirfuna, til þess að geta gefið svona nákvæma lýsing af henni,” sagði dr Bratt. “En því fór fjarri. Eg leit til hennar leiftur snöggt, tvisvar, þrisvar sinnum og málaði svo mynd af henni á hugartöflu' mína. Eg fann og sá, að allir aðrir störðu á hana eins og rafseiddir, með skelfing- arglampa í augum og viðbjóð 1 hverjum drætti á andlitinu. En þrátt fyrir það er eg í efa um að nokkurt þeirra hefði getað gefið gleggri og réttari mynd af henni, en þá, sem eg hefi málað upp fyrir ykkur. Og legg eg það í ykkar dómgreind að finna or- sökina til þess,” sagði dr. Bratt cg sléttaði úr brosinu og kyrði gaukana sína. “En þetta, sem tekið hefir mig margar mínútur að skýra ykkur frá,” hélt dr. Bratt áfram, “skeði aðeins á fá- einum augnablikum, og þó hefi | eg ekki og get ekki sagt ykkur alt, sem gerðist í meðvitund minni þessu fáu augnablik Og þó i ykkur finnist lýsingin af þess- ari mannveru ekki fögur eða að- laðandi, þá skal eg trúa ykkur | fyirr því, að hún er gull hjá því að standa augliti til auglitis við hana. Og ef þið hefðuð heyrt málróm hennar þá--------Hann kórónaði alt hitt,” sagði dr. ; Bratt, “Því hann hann var eins ! og heljarþung stuna langt utan úr geimnum, líkastur óm af tvö þúsund tonna stein, sem fall- ið hefir niður í botnlausa gjá.” Dr. Bratt þagnaði skyndilega, hallaði sér lítið eitt fram og ! studdi hendinni á borðið. Það var ' engu líkara en hann væri að hlusta eftir hljóðfalli steinsins er féll í gjána. Þetta varaði þó aðeins örskot. Hann rétti sig aftur, losaði að nýju um ! skrattan í kverkunum á sér, sagði nokkrum sinnum: “Hem hem, e—hem”, og hélt síðan á- fram með söguna. I j Eitt var það, sem hann sagðist hafa undrað sig yfir, þó ekki hefði það vakið hjá sér hilýhug, ! heldur það gagnstæða. Og það var sagði hann að kerlingar hor- gemlings - títuprjóns - nánösin, hefði veitt sér meiri athygli en nokrkum hinna í stofunni. — “Hvað kom til þess? Var það af því að eg var næstur dyrunum. Eða var það af því að henni leist eitthvað betur á mig en hina”, hugsaði dr. Bratt. Nei, honum fanst það nokkuð mikil fjar- stæða að hún hefði yfir nokkrum smekk að ráða. Kannske var það fyrir það að hann var sá eini er lét sem hann sæi hana ekki. Ef til vill var það aðal ástæðan, jafnvel þó honum fynd- ist það hin mesta fjarstæða að hugsa sér að hún hefði vit á að finna til þess og gera á því greinarmun. En hver svo sem astæðan var, þá hreif þetta dr. i Bratt ekki meira en það, að I hann óskaði henni af öllu hjarta I til undirheima. En hvað haldið j þið að hafi skeð? — “Það var ! eins og árans meinvættið að I tarna hefði lesið hugsanir mín- ; ar,” sagði dr. Bratt. Því hann sagðist ekki hafa verið fyr búinn að hugsa setninguna til enda, en ! kerlingar tuðran hefði staðið kjaftgleið og fleðuleg við hlið | sína. Hann sagðist hafa orðið | undrandi og ekki sízt sökum þess að hann var ekki var við fótatak hennar. “Það sauð niðri í mér gremjan,” sagði dr. Bratt, “og það var eins og eg væri pikkaður með nálum.” Hann sagði sig hefði dreplangað til að standa upp og— og — og bjóða henni sætið. En hann sagðist hafa setið á strák sínum og svekt tekta. Fann hann það á sér að hún var að reyna að lesa hann niður í kjölinn og var það til þess að auka eldinn í sálu hans, kynda eldinn að gremju hans, sem vall og sauð, svo hann átti fult í fangi með að varna því að hún syði ekki upp úr. En ekkert gerðist. Og svo fór hann að taka eftir því hjá gestunum að þeim leið ekkert betur en honum. Það var eins og hugur þeirra allra væri fjötraður við þessa mein- legu mynd. — Hann sagðist hafa heyrt það vera að tala um einn í laufi, tvo í laufi og síðan pass, og heyrt það svo undra sig yfir því að hafa tekið alla slægina, án þess að bjóða slem. En dr. Bratt beið og beið eftir því að ófreskjan við hlið hans gerði uppskátt eitthvert erindi, eða færi eins og hún kom. En það var ekki því að fagna. Það var ekki unt að sjá að hún væri nokkuð að hraða sér. Hún stóð þarna við hlið hans hreyfingar- laus eins og hræða og mælti ekki orð en glápti litlausum undir- skálar-augum á gestina, þegar þeir voru að spila og virtist hafa mesta ánægju af að sjá að hún var öllum til ama og óþæginda. Dr. Bratt fanst þögnin vara óra- tíma, vera kveljandi löng, en þó varaði hún ekki nema fáeinar sekúndur. Alt í einu verður dr. Eratt þess var að kerlingin mjakar sér eitthvað til, og fagn- ar hann því með sjálfum sér að nú sé hún víst að fara. Leiftur snögt lítur hann við og sér þá að hún hefir aðeins snúið sér í hálf- hring og starði eins og afglapi upp á einn vegginn í stofunni. — “Yfir hverjum fjáranum ætli kerlingar álkan búi nú,” hugsaði di. Bratt. Og eins og dreginn af seiðmagni, fylgdi hann henni eftir með augunum og sá að hún st.aðnæmdist við einhverskonar útvöxt eða vörtu á veggnum, sem hann hafði ekki tekið eftir þar fyr. “Hvert þó í logandi,” sagði dr. Bratt með sjálfum sér. “Ein ráðgátan enn. Nú fer mér alveg að verða nóg boðið. Varta á vegg, og vesöl kerling? Hvern- ig er þessu varið?” Og kerling- in hélt áfram að stara eins og hálfviti á vörtuna, eins og hún ætti von á að einhver undur gerðust þá og þegar í sambandi við hana. “A — ha!” sagði dr. Bratt eft- it augnabliks athugun. “A-ha! Nú skil eg. Það er samband milli kerlingarinnar og vrötunn- ar á veggnum.” En hvernig var því sambandi varið? Því varð hann að komast eftir, hvað sem það kostaði. Enda var hann bú- inn að strengja þess heit að fara ekki úr húsinu fyr en hann hefði komist fyrir það. En heimskuleg var sú lieitstrenging, fanst hon- um því enn var hann engu nær og með sjálfum sér viðurkendi hann að hann vissi ekkert hvernig j hann ætlaði að greiða úr þessum, ráðgátum. Rétt í þessu kom frú X inn í - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finnl & skrifstofu kl. 10—1. f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 ÍSS G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögjrœSingur 702 Confederation Life Bldg. .Talsími 97 024 Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aítur um bœinn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LOGFRÆÐINOAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur tJS Lundar og Gimli og eru þar hitta, fyrsta miðvikudöur i , hverjum mánuði. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNINO ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Leetur úu meðöl í viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 aS kveldlnu Sími 80 857 665 Victor 8t. Dr. 0. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL selur líkklstur og annaat um útfar- ir. Allur útbunaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonax mlnnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone : 86 $07 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Simi 36 312 Dr. S. J. Johanneston 218 Sherburn Street Talaimi 30 877 ViOtalstimi kl.^3—5 e. h. “Þér græðið þá?” sagði frú X, hlægjandi sem fyr. “Já, frú. Eg er í gróða.” “Þér töpuðuð þó síðasta spil- inu, en gátuð unnið það,” Sagði frú X, og horfði rannsakandi á dr. Bratt. “Á, er það virkilega, frú? — Hem, — já, það er annars líklega satt. Eg sé það núna þegar eg fer að athuga það. En það get- ur stundum verið gróði í því að tapa frú X.” “Ó, er því svo varið ? Eg vissi það ekki. Hvernig getur það verið, dr. Bratt?” “Mjög einfalt, frú X, mjög einfalt. Of einfalt til þess að út- skýra það frú,” sagði dr. Bratt brosandi og leit fast til frú X. “Þér spilið vel,” sagði frú X. Og það lék einkennilegt bros um varir hennar, sem ekki fór fram- hjá dr. Bratt. “Eg þakka yður gullhamrana frú X. Komust þér að þeirri niðurstöðu þegar eg tapaði spil inu, sem þér sögðuð að eg hefði getað unnið?” “Ó, dr. Bratt. Þér eruð alveg eins og tvíeggjað sverð. Eg þori ekki að vera lengur nærri yður.” Að svo mæltu hraðaði frú X sér fram í eldhúsið og fór að hrigla í leirtauinu. “Einkennilegt,” sagði dr. Dr. D. C. M. HALLSON Physician and Snrgeon 264 Hargrave (opp. Eaton’s) Phone 22 775 Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 04 064 Preeh Cut Flowers Dally Pl&nts in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs lcelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR »18 Ourry Bld*., Wlnnlpeg Oegnt pósthúslnu Síml: »$211 Heimilii: 32 12$ stofuna og staðnæmdist við hlið, gratt með sjálfum sér, þegar dr. Bratts, nákvæmlega í sömu fíporum og kerlingin. Dr. Bratt leit í kringum sig og bjóst við að sjá kerlinguna á bak við sig líka, en hún var þá öll á burt, og eng- frú X var farin. Þessi augu — þetta andlit, það minnir mig á. — Vitleysa. Það getur ekki verið, það er fjarstæða. — Og þö — það er — það er eitthvað inn vissi hvernig hún hvarf. Hún ■ sameiginlegt með þeim og — hvorki heyrðist eða sást ganga j og: J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Runtal. Inturanoe and Financial Agentt v Blml: 94 221 •0« PARIS BIDO.—Wlnnlpeg út og þó vaktaði dr. Bratt hana með öllum næmleik eyrna sinna og augna. Það var engu líkara en hún hefði gufað upp af gólf- inu. Þetta gaf dr. Bratt nýtt umhugsunarefni og ný-vand- Rétt í þessu heyrðist skerandi hljóð og skruðningar, eins og stafli af kössum hefði oltið um koll og einhver dottið og meitt sig. Allir köstuðu frá sér spilunum ræði. En nú varð hann að léggja og þutu { ofboði á fætur og litu þau frá sér í bili og snúa hugan- Spurnaraugum hvor til annars. um til frú X. “Þér eruð eitthvað áhyggju- fullur í kvöld, dr. Bratt,” sagði frú X, hlægjandi en dr. Bratt duldist ekki að það var uppgerð- ar hlátur. “Mjög svo eðlilegt frú, mjög svo eðlilegt. Það eru spilin, boð- in, gróðinn, frú,” sagði dr. Bratt sjálfan sig, með því að láta ekki og lék á alls oddi. Og í sama vetfangi kom frú X inn í stofuna náföl og titrandi og bað dr. Bratt að finna sig. Dr. Bratt fann það á sér að nú mundi hann komast að leyndar- málinu í sambandi við kerling- una og vörtuna á veggnum, sem clli þessum einkennilegu áhrif- um á gestina um kvöldið. Hann Frh. á 8. bls. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Orrxce Phohi Ris. Phohi •7 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 1N MKDICAL ARTS BUILDINQ Ornci Hotris: 12 - 1 4 m - « rx AMP KY APFOnVTMXNT

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.