Heimskringla - 21.07.1937, Page 8

Heimskringla - 21.07.1937, Page 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JÚLÍ 1937 FJÆR OG NÆR Messur í Vatnabygðum Föstudaginn 23. júlí kl. 7.30, Söngæfing í Wynyard. Sunnudaginn 25. júlí: Kl. 10 f. h.—Sunnudagaskóli í Grandy. Presturinn heim- sækir skólann. Kl. 11 f. h.—Messa í Grandy. Kl. 11 f. h.—Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.—Messa í Leslie. — Söngflokkur frá Wynyard syngur. Kl. 8 e. h.—Ensk messa í Wyn- yard. Gefið því gaum, að vegna ferðar söngflokksins til Leslie, er messunni í Wynyard frestað um einn klukkutíma. Messan í Leslie er miðuð við Mountain Standard Time. Jakob Jónsson * * * Séra Guðm. Árnason og séra Philip M. Pétursson leggja af stað suður til Mountain, N. D., næstkomandi föstudag og búast við að dvelja syðra fram yfir helgi. * * * “Daylight Saving Time” gildir fyrir Programme fslendinga- dagsins á Gimli. * * * Mrs. S. E. Björnsson, Árborg, Man., var í bænum tvo eða þrjá daga fyrir helgina. !«! I f gær fóru 14 íslenzk börn héð- ar. úr bæ norður til Hnausa til dvalar á sumarheimilinu, sem þar hefir nýlega verið komið upp. * * * Mrs. William Paul frá Chi- cago, sem til bæjarins kom 26. júní ásamt 4 börnum sínum og dvalið hefir hér í heimsókn hjá móður sinni Mrs. Dorotheu Pét- ursson, Ste. 12 Acadia Apts., lagði af stað héðan s. 1. föstudag, ásamt einni dóttur sinni, til Kansas City, Kans. Mætir hún þar manni sínum Mr. William Paul og fara þau þaðan vestur á Kyrrahafsströnd snöggva ferð. Þau koma við í Vancouver. Til Winnipeg koma þau aftur 10. ág. Þrjú börn þeirra verða hjá ömmu sinni í Winnip'eg þar til hjónin koma að vestan. * * * Lárus B. Nordal, Gimli, Man., var staddur í bænum í gær. * * * Mrs. Helga Bjarnason frá Lundár, Man., var stödd í bæn- um fyrir helgina. Hún kom að heimsækja dóttur sína, Mrs. Thor Brand og finna kunningja og sýslunga, en Mrs. Bjarnson er dóttir séra Jóhanns á Kálfa- fellsstað í Suðursveit í Austur- Skaftafdllssýslu og því systij: liinnar þjóðkunnu konu, ólafíu Jóhannsdóttur. * * * Miðvikudaginn 14. júlí, voru þau Sigurður Baldur Reykjalín frá Churchbridge, Sask., og Anna Gladys Paulson frá Gerald, Sask., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 177 Evanson St., heimili Mr. og Mrs. Lawrence A. Freeman, en brúðurin og hann eru systkina- börn. Nokkur hópur ættmenna og annara vina var þar við- staddur. Höfðu menn þar á- nægjulega veizlustund. Heimili brúðhjónanna verður í Church- bridge. íslendingadagurinn í Seattle verður haldinn að Silver Lake Wash. SUNNUDAGINN 1. ÁGÚST, 1937 fþróttir byrja kl. 11 f. h. Hátíðin sett kl. 2 e. h. Framhald fþrótta eftir þann tíma Dansað frá kl. 7 til kl. 11 e. h. ALLIR VELKOMNIR! Nefndin. í'rá Seattle, Washington íslendingar í Seattle og grend- inni halda þjóðminningardag að “Silver Lake, Wash.” sunnudag- inn 1. ágústa þ. á. Eins og að undanförnu hefir forstöðunnefndin unnið af kappi að því að undirbúa skemtiskrá dagsins og má fullyrða að hún er eins vel úr garð gerð nú eins og nokkru sinni áður. Fyrir minni íslands og Ameíku mæla snjallir ræðumenn. Listamenn í söng og hljóðfæraslætti eru á skemtiskránni. íþróttir af mörgu tæi fara fram, góð verðlaun gefin þeim sem fram úr skara. þetta er eini dagurinn á árinu sem íslendingar mæla sér sam- eiginlegt mót: Það liggur efst í eðli voru og • arfi, að unna af hjarta sögu vorri og starfi og þar var lækning mörgum bróður blindum, að bergja af þessum djúpu and- ans lindum, svo látum hugann brúa bláu sundin, . og bera oss heim á æskuvina fundinn, I því er best að kveðja kot og bæ- inn, og koma snemma á íslendinga- daginn. H. E. Magnússon (Fyrir hönd nefndarinnar) * * * I Frá Wynyard Mánudagsmorguninn 12. þ. m. voru gefin saman af séra Jakob ■ Jónssyni, á heimili hans, Mr. 1 William Albert Tooney rafvirki frá Wynyard og Sigríður Aðal- | heiður Axdal, símamær í Wyn- ! yard. Er brúðurin dóttir Mr. og ! Mrs. Sigugeirs Axdal. Ungu hjónin fóru samdægurs til Ken- j ora, þar sem þau dvelja í sumar. | Ungmennafélagið í Wynyard | lá að mestu leyti niðri síðastlið- inn vetur. Með vorinu tók það aftur til starfa. Forseti er nú Miss Tony Árnason, meðstjórn- endur: Mr. Jónas Jónasson og Miss Evelyn Axdal. Félagið er í náinni samvinnu við kirkjuna. ! T. d. skiftist unga fólkið á um að koma með blóm og kerta- j stjaka til að prýða kirkjuna við bverja messu. Ein messa á mán- uði fer fram á ensku. Auk þess sem unga fólkið prýðir húsið, eins og venjulega, tekur prest- urinn þá til meðferðar í prédik- uninni einhverja spurningu, sem íslendingadagurinn í Gimli Park, Gimli, Man MÁNUDAGINN, 3. ÁGÚST, 1936 PROGRAM KI. 10 f. h. — kl. "2 e. h. — Iþróttir á Iþróttavell- 4. inum. 5 Kl. 1.40 e. h. — Fjallkc-na dagsins, frú Liilian f. Murdoch, leggur blómsveig á Landnema minnlsvarðann. 7. Sungið —r “ó, guð vors lands” 8. Skemtiskrá í Gimli Park — Kl. 2 e. h. 9 Fjallkonan leidd til hásætis 10. Sungið: “ó Guð vors lands” 1. "O, Canada”. 2. Fjallkonan flytur ávarp. 11. 3. Karlakór undir stjórn Ragnar H. Ragnar. 12. Forseti dagsins Friðrik Sveinsson — Avarp. Karlakór Ræður frá heiðursgestum. Karlakór. Minni Islands: Kvæði—Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Ræða—Agnar R. Magnússon, M.A. Karlakór. Minni Vesturheims: Kvæði—Kristján S. Pálsson Ræða—Eðvald B. Olson. Karlakór. “Eldgamla Isafold”—“God Save the King”. Medalíur og önnur verðlaun gefin fyrir íþróttir. Verðlaunakepni um silfurbikarinn, skjöldinn og glímubeltið byrjar kl. 11.30 f. h. lþróttir verða undir stjóm Eiríks Isfeld. Gjallarhorn og hljóðaukar verða eins og að undanförnu, svo ræður og söngvar heyrist um allan garðinn. Almennur samsöngur (Alþýðusöngvar) byrja kl. 8.30 að kvöldinu, undir stjórn Ald. Paul Bardal. Sérstakur pallur og sæti fyrir Gullafmælisböm dagsins. INNGANGUR í GARÐINN Börn innan 6 ára frítt Böm innan 12 ára lOc Eldri en 12 ára 25c Hljómsveit og dans í Gimli Pavilion Kl. 10 e. h. — kl. 3. f. h. Aðgangur 25c LESTAGANGUR C. P. R. A ISLENDINGADEGINUM 2. AGUST VERÐUR ÞANNIG: Frá Winnipeg kl. 9.55 f.h., kemur til Gimli kl. 12 miðdag Frá Winnipeg 1.45 e. h., kemur til Gimli kl. 3.45 e. h. Frá Gimli kl. 7.20 e. h., kemur til Winnipeg kl. 8.30 e. h. Frá Gimli kl. 7.45 e. h., kemur til Wiimipeg kl. 10 e. h. Aukalest fer frá Gimli til Winnipeg kl. 12 miðnætti. Fargjald $1.25 fram og til baka—Tíminn er Daylight Saving Time lögð var fam á síðasta félags- fundi. Frá Mozart, Sask. Ungmennafélag það, sem eitt sinn var stofnað í Mozart, af séra Guðm. P. Johnson, hafði alveg verið hætt störfum. Nú hefir annað Ungmennafélag ris- ið upp í bygðinni og eiga sæti í stjórninni Mr. Harry Hansson forseti, Miss Valgerður Arn- grímsson og Miss Jóhanna Guð- jónsson. Er áformað, að félag- ið verði bæði fræðslu- og skemti- félag fyrir unga fólkið, en veiti jafnframt stuðning safnaðar- starfinu og öðru, sem íslenzk mál snertir. Frá Leslie Söngfélag íslenzku kirkjunnar í Wynyard hefir starfað vel í vor og sumar, og er það bæði að þakka' ötulleik söngstjórans, Mrs. Thorsteinsson og annara félagsmanna. Ber öllum saman um, að hér sé um að ræða ó- metanlegan stuðning við söfnuð- inn og menningu bygðarinnar yfirleitt. — Nú ætlar þessi söng- flokkur að heimsækja Leslie í næsta skifti, sem þar verður messað, sunnudaginft 25. júlí, og syngja þar við guðsþjónustuna. Mrs. S. Thorsteinsson syngur ennfremur einsöng. Það ætti að hafa mikla þýðingu fyrir bygð- arlögin, ef slíkar heimsóknir sem þessár geta stöku sinnum átt sér stað. Að líkindum verð- ur þetta samt eina heimsókn söngflokksins í austurhluta bygðarinnar í sumar, svo að það væri vel til fallið, að fólk úr ná- grannabygðunum, Kristnesi, Hólar, Foam Lake og Elfros f jöl- menti til þessarar messu í Leslie. Slíkt mót mundi miða að eflingu góðrar félagstilfinningar milli fólksins úr hinum ýmsu bygðar- hlutum. Jakob Jónsson * * * Vestan frá Blaine eru staddar í bænum Mrs. Jakob Vopnfjörð og Mrs. M. Thordarson, kona Mag- núsar kaupmanns Thordarsonar í Blaine. Er Mrs. Vopnfjörð að heimsækja dóttur sína og son, er í þessum bæ búa. Dvelur hún hér' um nokkurt skeið. Mrs. Thor- darson er hér að heimsækja fornkunningja og vini. Að vest- an komu þessar konur með séra Albert Kristjánssyni, en þess láðist að geta, er á komu hans og hans fólks var minst nýlega í blaðinu. Fer Mrs. Thordarson aftur vestur með Kristjánsons fólkinu, er séra Albert gerði ráð fyrir að verða mundi að afstöðn- um íslendingadags-hátíðunum hér eystra. En Mrs. Vopnfjörð dvelur hér lengur. YARTAN Á VEGGNIIM Frh. frá 7. bls. forðaðist þó að láta frú X verða vara við áhuga sinn, og sagði því kæruleysislega: “Nokkuð að, frú X?” “Já, það hefir eitthvað komið fvrir þarna — þarna inni”, sagði frú X og benti á hurð að her- bergi vinstra ihegin við stofuna. Dr. Bratt leit fast til frú X, eins og hann væri að hugsa um að spyrja hana einhvers. En hætti þó við það, tók í hurðar- húninn og opnaði hurðina. “Best þér farið ekki þarna inn, frú X,” sagði dr. Bratt og hvarf inn í herbergið og lokaði hurðinni á eftir sér. Á gólfinu lá kerlingar skrukk- an, sem mestri ógleði og viðbjóð olli honum um kvöldið. Hún hreyfði sig ekki. “Hefir senni- lega liðið yfir hana,” hugsaði dr. Bratt. Hann virti fyrir sér her- bergið. Þar var ekkert, sem gat gefið honum upplýsingar. Ekk- ert? Hum. Bíðum við. Jú. Við Kviðsliti? Til linunax, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Uppi á einum veggnum, sem að- skildi herbergið og stofuna var op — “A-ha!” sagði dr. Bratt. “Hún hefir staðið upp á borðinu og verið að grúska þarna inni í veggholunni, þegar borðið hefir spor-reist og hún dottið og fallið í öngvit.” Nú hugsaði dr. Bratt sér gott til glóðarinnar að rann- saka hvað þarna væri inni. En áður en han tók til þes§ starfa, hallaði hann sér niður að flygs- unni á gólfinu til þess að sann- færast um að hún ónáðaði hann ekki. Nei. Það var engin hætta á því. En þegar hann er að rétta sig upp, sér hann áletrað blað á gólfinu við hlið hennar. Hann grípur það í skyndi og les. I Og það sem á því stóð voru þessi ■ einkennilegu orð: I “Lykillinn að himingju hólf- inu.” Dr. Bratt stóð agndofa og utan við sig í fáein augnablik. Hann var á tveim áttum með hvað hann ætti að gera. Honum fanst hann vera eins og þjófur í helgidóm. Samt hristi hann af sér þá hugsun, tók stól, steig upp á hann og leit inn í holuna. Það lá við hann ræki upp hljóð af undrun. Inni í holunni var silfurbolur á að giska sjö til átta þumlungar á lengd. Og nú þumlungar í þvermál. Og nú skildi dr. Bratt hvernig stóð á vörtunni á veggnum í stofunni. Silfurbolurinn hafði ekki komist fyrir í veggnum, og þessvegna hafði verið smíðaður hólkur utan um hann inn í stofuna, eins og þrjá þumlunga út úr veggn- um. Dr. Bratt fór nú að reyna að opna bolinn, eftir því, sem lesmálið á blaðinu sagði til. En hvað skeður? —'Dr. Bratt er alt í einu sleginn heljar högg á höfuðið, svo hann sér alt í eld- glæringum. Hann sfinnur að blaðið er hrifsað úr hendi hans, og um leið heyrir hann sagt í dillandi róm við eyrað á sér: “Hver skollinn er að þér mað- ur? — Ertu búinn að gleyma heimboðinu?” ”Og nú er ekki mikið eftir af sögunni” sagði dr. Braat. “Þegar eg rankaði við mér, stóð vinur MESSUR og FUNDIR I kirkfu SambandtsafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundlr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsca mánudagskveld 1 hverjum mánuSi. Kvenfélagið: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki song- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum ÍSLENZKA BAKARÍIÐ 702 SARGENT AVE., VVinnipeg Einasta íslenzka bakaríið í borginni Islenzk bakning af allri tegund. Pantanir utan af landi afgreiddar fljótt og vel. Sími 37 652 THOR GOLD Mining Syndicate NAMURNAR ERU 20 MILUR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÓA — LAKE OF THE WOODS Félagið hefir umráð á 400 ekrum í námulandl við Andrew Bay, Lake of the Woods í Ken- ora-umdæmi. Sýnishorn af handahófi í nám- unni hafa reynst frá 50c upp i $40,000 úr tonninu og í Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 í tonninu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir í Unit) Thor Gold Mining Syndicate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKCrLI BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. minn hjá mé skelli hlægjandi. — Eg hafði nefnilega sofnað á legubekknum 'heima hjá mér, með “Culbertson’s System” í hendinni og — já. Eg þarf svo ekki að útskýra það frekar. En þetta var orsökin til þess að eg varð of seinn hingað í kvöld.” Islendingadagurínn Hnausa, Man., 31. Júlí 1937 Byrjar kl. 10. árdegis Aðgangur 25c fyrir fullorðna—lOc fyrir börn innan 12 ára • Ræðuhöld byrja kl. 2 e. h. • FJALLKONAN: MISS CANADA: Frú María Björnsson Grace ólafsson frá Árborg frá Riverton • MINNI ÍSLANDS: Ræða .i.............Dr. B. J. Brandson Kvæði..............Einar P. Jónsson • MINNI CANADA: Ræða...............Tryggvi Oleson, M.A. Kvæði........Jónas Stefánsson frá Kaldbak • KARLKÓR ÍSLENDINGA FRÁ WINNIPEG Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar • UNGMEYJA SÖNGFLOKKUR Undir stjórn Miss Maríu Bjarnason • ÍÞRÓTTIR (aðeins fyrir fslendinga): Hlaup fyrir unga og gamla. Langstökk, Hopp-stíg stökk, Egghlaup fyrir stúlk- ur, 3 fóta-hlaup, íslenzk fegurðar-glíma, Baseball sam- kepni milli Árborg og Riverton. Kaðaltog milli giftra og ógitra manna. • DANS f HNAUSA COMMUNITY HALL Verðlauna-vals kl. 9 e. h. • Þessi héraðshátíð Nýja fslands verður vafalaust ein til- komumesta útiskemtun íslendinga á þessu sumri. Þar koma saman, þann dag, bændur og búalið úr öllum bygð- arlögum þessa elzta landnáms þeirra. Þar mætast vinir og frændur á norrænni grundu: “Iðavelli” við Breiðuvík, víðast að úr bygðarlögum íslendinga vestan hafs. — ALLIR BOÐNIR OG VELKOMNIR! SVEINN THORVALDSON, M.B.E., forseti G. O. EINARSSON, ritari

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.