Heimskringla - 01.09.1937, Síða 2

Heimskringla - 01.09.1937, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. SEPT. 1937 LJÓÐMÆLI MATTHfASAR Eftir Steingrím Matthíasson Ljóðmæli Matthíasar Joch- umssonar. útgefandi Magn- ús Matthíasson. Reykjavík 1936. Engin jólagjöf, sem eg hefi fengið um dagana, hefir nokkurn tíma verið mér kærkomnari, en skrautútgáfan af ljóðmælum föður míns, sem Magnús bróðir minn sendi mér á jólunum í vet- ur. Afmikilli rausn hefir hann.svo að segja í einum rykk, komið þessari nýju útgáfu á markað- inn, algerlega á sinn eiginn kostnað, og vandað til hennar af mestu smekkvísi. Sjálfur verð eg að játa, að eg hafði gugnað, og sömuleiðis þeir bókaútgef- endur, er eg hafði snúið mér til, vegna þess hve fyrirtækið sýnd- ist áhættumikið. Við gátum ekki hugsað okkur útgáfu allra ljóð- anna nema í mörgum stórum og dýrum bindum. Og hvenær gæti almenningur keypt upplag af slíku bókasafni? Magnús leysti spursmálið á óvæntan hátt en einfaldan. Hann kom öllum ljóð- unum fyrir í einu bindi. Með á- gætri aðstoð Þorsteins Gíslason- ar ritstjóra tókst honum, að koma þessu í kring á tveimur mánuðum og munu fleiri en eg hafa dáðst að röggseminni og góðum vinnubrögðum. En vissu- lega eiga prentararnir í ísafold- arprentsmiðju sinn góða hluta af þakklætinu fyrir. f þessari nýju útgáfu eru sam- an komin öll sérstæð kvæði Matt- híasar, sem vitað er að hann hafi ort eða þýtt. f einu handhægu bindi, sem aðeins er rúmur þumlungur að þykt, er alt sam- ankomið, sem var í östlundsút- gáfunni (en hún var í 5 bindum og hvert þeirra um 300 bls.), og dýrt, án þess þó að vera það í raun réttri. Magnúsi var áhuga- mál, að sem flestum yrði kleift að kaupa bókina og verðlagði hana því eins lágt og honum var unt, það er á krónur 30.00 ein- takið í vönduðu bandi. En til þess að kljúfa kostnaðinn, þrátt fyrir lágt verð, tók hann það ráð, að gefa út sérstök tölusett ein- tök, á vandaðri pappír en hin og innbundin í skrautband, og verðlagði þau á kr. 150,00 hvert. Og fyrir vinsældir föður okkar og Magnúsar sjálfs, tókst hon- um, að fá góða menn og ýms bókasöfn til að kaupa góðan hluta af þessum dýru eintökum og styrkja með því heildarútgáf- una svo að hún gæti borið sig. Og það mundi hún nú vafalaust gera ef salan gengi fljótt og vel. (Upplagið er 2000| eintök alls. svo áfram sinna ferða. safnaði fyrst öllum þeim kvæð- um, sem fundust í blöðum og tímaritum á bókasafninu á Akureyri, og vélritaði alt jafn- óðum. Síðan fór hann suður til Reykjavíkur og safnaði þar því, sem hann fann á Landsbóka- safninu. Þegar Jackson hafði lokið starfi sínu, fór hann til Eng- lands og samdi ritgerð um safn sitt, og kveðskap Matthíasar yfirleitt, og varð hann fyrir það sæmdur meistaranafnbót við há- skólann í Leeds. Þegar hér var komið, fékk eg enn í lið með mér ágætan aðstoð- armann, þar sem var þingeyska skáldið Konráð kennari Vil- hjálmsson. En sendi hann tví- vegis til Reykajvíkur bæði til að Hann! nýrri útgáfu síðar meir. En það er ein annars konar villa í bók- inni, sem eg vérð að minnast á, og þótti mér hún slysaleg en þó spaugileg. Hún er á bls. 671. Þar er vísukorn, sem faðir minn hefir aldrei ort, heldur vinur hans Hannes Hafstein. Og vísan er svona: , , afskrifa bréf, eign prívat manna En þvímiður ma fremur ottast þar tjl að leita enn betur að kvæðum og bréfum á Landsbóka- safninu. Honum tókst að finna hitt, að salan gangi seint og verði þá gróðinn seintekinn, eða stórtap á öllu, og væri sárt að vita að svo yrði. fornvinum föður míns og fór þá þar á vettvang, sem fjársjóði var að finna, ef þeir ekki bárust mér upp í hendur. Eg skrifaði þá upp kvæðin eða lét afrita bréfin, ef svo að auki mikið og nýtt kvæða-: e% fékk þau ekki frumrituð. safn, sem út af fyrir sig mundi Sumir lágu á þessu eins og orm- fylla 3 bindi á við östlundsbind- in. Þar sem eg hefi átt allmikinn þátt í aðdráttum til þessarar heildarútgáfu kvæðanna, er mér skylt í þessu sambandi, að greina nokkuð frá því starfi. Það eru nú rúm 15 ár síðan að eg byrjaði að safna bréfum föður míns og um leið þeim mörgu kvæðum, sem voru dreifð hér og þar í fórum ýmsra manna. En árið 1927 herti eg á leitinni með því, að auglýsa í blöðum, aftur og aftur, eftir þessum gögnum, til væntanlegrar út- gáfu síðar. Heimtur urðu dræm- ar og helst með talsverðum eft- irgangsmunum. Hins vegar spurði eg uppi margt gott hjá tíma f ráði að Menningarsjóður hmum og þesum frændum og ,kogtaði gæi um útgáfuna úr þessu varð þó ekki, svo að útlit enn allmikið af kvæðum og bætti hann þeim öllum inn í Jacksons safnið. Þar með hygg eg að leit- að hafi verið eins vandlega og hægt var og varla von á að meira finnist. • ▲ Eg hafði farið vandlega yfir alt safn Jacksons og leiðrétt ýmsar villur í því. Síðan fór Konráð einnig yfir það með mestu gagnrýni og báðir fórum við í samieningu yfir alla öst- lundsútgáfuna og leiðréttum þær mörgu prentvillur, sem þar var að finna. Með Jacksons—Konráðs safni í viðbót við östlundsútgáfuna, var nú fengið efnið í heildarút- gáfu Matthíasarljóða, og var um 1 ar á gulli og eg sannfærðist aft- ur og aftur um að lítið gagnaði Sá sem sér þessa nýju útgáfu Matthíasarljóða í búðarglugga, eða handleikur hana, mun í fljótu bragði alls ekki trúa því, að þar séu samankomin öll Ijóð Matthíasar, heldur mun hann í- mynda sér, að hér sé aðeins um nýtt úrval að ræða. En sann- leikurinn er, að þetta eina bindi, samsvarar nýrri östlundsútgáfu í 8 bindum, með samtals 2400 blaðsíðum. Hér er á 968 blaðsíðum öllu hinu mikla efni komið fyrir, og hefir það lánast með því, að letrið er hæfilega smátt, prentið nokkuð þétt og pappírinn þunn- ur, en þó góður og sterkur. Og ennfremur er plássið notað vel með því, að kvæðununi hefir víð- ast verið tvíraðað, en sumstaðar þríraðað á hverri síðu. Þetta fyrirkomulag er tekið upp eftir enskum sið, sem marg- ir munu kannast við, bæði af enskum biblíum og ljóðbókum enskra og amerískra skálda. Þegar athugað er þetta form bókarinnar og alt efnið, sem húiú ina snerti, kom mér skyndilega geymir, þá er það hin mesta góð og óvænt hjálp, þar sem var J furða hve ljóðabók þessi er ódýr í samanburði við allar aðrar að auglýsa eftir slíkum skjölum. Menn gefa því varla gaum, og sumir kæra sig kollótta og nenna ekki að leita í skúffum eða í koffortum, innan um rusl af sendibréfum og andstyggilegum reikningum, stundum uppi á hanabjálkalofti. En með því að koma sjálfur, tókst mér að setja líf í tuskurnar, svo að leit var hafin, sem oft bar ávöxt. Stundum kom það fyrir, að eg af hendingu hitti góða karla og konur, sem kunnu utan að vísur og löng kvæði, sem annars voru týnd. Þá var mér skemt, að koma þeim á pappírinn og forða þeim frá glötun. A Veturinn 1930—1931 ætlaði eg að dvelja um tíma í Reykja- vík, til að snúðra upp það sem fyndist á Landbókasafninu af bréfum og kvæðum. Til þess kom þó ekki, því kona mín, frú Kristín, og sonur minn, Baldur, tóku af mér ómakið hvað bréfin snerti. En hvað kvæðasöfnun- ljóðabækur íslenkzar. Munurinn er svo geysilega mikill, að ef til- tölulega sama verð væri sett á Matthíasar-ljóðin eins og ljóð- mæli sumra annara skálda yrði það að vera kr. 120,00 eða ná- lægt því, og mundi það þykja kominn með safn mitt, og hélt herra Cyril Jackson, enskur[ var fyrir að löng yrði bið á framkvæmdum, nema þá helst þannig, að einungis yrði gefið út nýtt úrval allra kvæðanna, og gat eg fyrir mitt leyti aldrei sætt mig við það. En þá kom Magnús bróðir minn til sögunnar, og tók að sér það mikla þrekvirki, að gefa út öll ljóðin í heild, og kosta útgáfuna sjálfur. Hann og Þorsteinn Gíslason röðuðu nú öllum kvæðunum niður, á nýjan hátt, eftir sínu höfði, og bættu inn í söfnin, bæði Grettisljóðum og nokkrum þýddum Ijóðaflokk- um, eins og getið er um í for- mála bókarinnar. Við lestur Ijóðmælanna hefi eg aftur og aftur glaðst yfir, að hafa nú loks milli handanna öll ljóð föður míns, öll í einni bók og ekki stærri eða þyngri en svo, að auðgert er, að halda á henni í annari hendi meðan maður les hana í rúmi sínu (og skemtibæk- ur lesa flestir helst, eða ein- göngu, á kvöldin, þegar þeir eru háttaðir). Ennfremur hefi eg dáðst að og glaðst yfir hinni smekklegu og aðgengilegu efnisskiftingu og efnisskiftingu og efnisyfirlitun- um báðum, sem gera öllum auð- velt að leita og finna fljótt það, sem hugann girnir að lesa. Letrið er skýrt og fallegt og ekki of smátt, svo að þreyti aug- un, og þó þríraðað sé kvæðum á sumum síðunum, fer mjög vel á “Eg tala’ ei hér um trú á andann, þó tífalt betri þekking sé; en þetta gutl um guð og fjand- ann, er gamalt meinlaust sláturfé”. Þessa vísu hafa þeir Þorsteinn og Magnús tekið í ógáti upp úr Bréfum föður míns (bls. 380) og haldið hana vera, eins og flestar vísur þar, eftir hann sjálfan, en þar er hún tilfærð úr bréfi, þá nýlega meðteknu frá Hannesi Hafstein. # • , Eg heyrði föður minn oft, í glöðum hóp vina sinna, hafa þessa vísu yfir og henda gaman að henni, því hún lýsti svo vel heiðnum hugsunarhætti Hafnar- stúdenta og Brandesarsinna á þeim árum (kringum 1887). Og faðir minn var nógu frjálslynd- ur, og, a. m. k. annað veifið nógu heiðinn til að taka í strenginn með Hannesi, og skopast að gömlu guðfræðinni og hennar “gutli um guð og fjandann”. Þess vegna held eg, að hann í sínum himni nú, taki sér ekkert nærri, þó svo hafi atvikast, að^ honum sé nú kendur þessi krói Hannesar. Eg veit að þeir muni jafna það alt með sér hinum megin. Eg lýk svo þessari greinar- gerð með ítrekaðri þökk til íjúkdóm sinn með miklu hug- rekki og leið hann þó miklar þjáningar síðustu nokkra mán- uðina, sem hann lifði. í viðmóti var hann jafnan hress og hafði mikla skemtun af að ræða við kunningja sína um margskonar málefni, enda var hann fróður vel um marga hluti og fylgdist af áhuga með því sem gerðist á mörgum sviðum. Hann var prýði lega greindur maður, hiklaus og ákveðinn í skoðunum sínum og dró engan dul á þær. Kærasta umtalsefni hans mun þó hafa verið atburðir þeir, er gerðust á fslandi á stjómmála- og atvinnu- málasviðinu. Fylgdist hann vel með því öllu, las mikið af ís- lenzkum blöðum og hafði hina mestu ánægju af að fá fréttir þaðan. Mintist hann oft á fyrri tíma þar heima, þegar hann var ungur maður heima í Norðfirði, og var ávalt skemtilegt og fróð- legt að hlusta á frásagnir hans um vinnuaðferðir og hag manna á þeim tímum. Ekki fanst hon- um að allar breytingar, sem orð- ið hafa á ættjörðinni hina síð- ustu áratugi, mundu vera til mikilla bóta, en einstaklega gott skyn bar hann á þær yfirleitt og mjög sanngjarn var hann gagn- vart mönnum og málefnum þar. Með Ólafi er fallinn frá einn af hinum dugmestu og myndarleg- ustu bændum í Lundar-bygðinni úr landnema hópi. Hann var sæmdarmaður í hvívetna, trygg- ur vinur, góður heimilisfaðir og mætur maður*í sinni bygð, yfir- lætislaus og einlægur og stað- fastur. Hann var jarðaður á Lundar 18. júní og fluttu þeir séra Jó- nýju útgáfuna af ljóðum föður okkar. Eg hefi ekki til þessa séð neinn minnast á bókina neroa Jónas Jónsson frá Hriflu. En hann gerði það svo rækilega, fjörugt og skemtilega, að unun var að. Það var, í stuttu máli sagt, ein hinna allra snjöllustu ritgerða um skáldskap Matthías- ar, og hefði hann, engu síður en Jackson, átt skilið meistaranafn- bót fyrir. Eg vil treysta því, að hinir afar mörgu dáendur og vinir Matt- híasarljóða í landi voru, sýni Magnúsi þaklæti sitt með því, að stuðla eftir megni að út- Magnúsar bróður fyrir fallegu| hann Bjarnason og sá, sem þess- ar línur ritar, kveðjuorðin. Þannig falla þeir smám sam- an, sem fyrstir námu land í vor- um íslenzku bygðum hér vestra, en verk þeirra og minningin um þá lifa. G. A. ÍSAFJÖRÐUR fsafjörður er einkennilegur bær. Á gróðurlausri eyri, sem gengur út í Skutulsfjörðinn, hafa safnast saman hátt á þriðja þús. manns, sem lifa af því að sækja gull í “gullkistu Vest- fjarða”. Innan við eyrina er Pollurinn — hin ákjósanlegasta breiðslu bókarinnar, svo að hann höfn. En það er fleira einkenni- megi úr býtum bera maklegan á-1 ísaf jörð. Flestum, er góða ómaks síns og framtak- þangað koma, finst að þar vera semi, en ekki fjárhagslegt tap. Steingrímur Matthíasson —Lesb. Mbl. ÆFIMINNING ÓLAFUR MAGNÚSSON engar áttir. Og ef einhver kunn ugur fer að útskýra þær, þá séu þær þó að minsta kosti ramm- vitlausar við það, sem annar- staðar er. Þá má nefna eitt sérkenni bæj- arins enn. Þar er veidd krabba- tegund ein til matar, sem hvergi Hann andaðist að heimili sínu[ annarstaðar er veidd á landinu, á Lundar, Man., þann 16. júní j Og ef þið hafið aldrei bragðað ís- fræðimaður, sem varð kennari,. , . . , við Mentaskólann á Akureyri þáj ^v' ‘VVir, oma ag?‘ , En þvi miður hefi eg, mer til um haustið. Hann hafði valið sér það hlutverk, að safna öllum kvæðum föður míns, þeim sem ekki stóðu í kvæðabókunum. Tók hann nú við þar sem eg var FEDERAL Vancouver. 42S Sveitakomlyftur t Vesturlandinu. 101 Kolasöiustöð. Þjónusta og verzlunartæki vortryggja hagkvæm viðskifti '! ■ angurs, rekist á allmargar prentvillur, einkum í seinni hluta bókarinnar; en, sem betur fer, eru þær þó flestar svo lítilvægar að fáir munu taka eftir þeim eða hneykslast á þeim og engar geta kallast stórvægilegar. Eg veit það af margfaldri reynslu sjálf- ur, hve erfitt er að forðast vill- ur, þó prófarkalestur sé vandað- ur vel, en verst, er, að margarl villur slæðast einmitt. inn við vélsetninguna, þegar prentar- arnir eru að leiðrétta eftir próf- örkinni. Eg sleppi því að fara að tína upp nokkrar af prentvillunum. Þær verða að dragast, hver á sínum stað, og verður ekki að því gert héðan af, fyr en máske í síðastliðinn. ólafur sál. var fæddur á Tandrastöðum í Norðfirði á fs- landi árð 1864. Foreldrar hans hétu Magnús Jónsson og Guðný ólafsdóttir. Hann var fóstraður af Pétri Björnssyni og Guðlaugu ólafsdóttur á Hrófi í Norðfirði. Til Canada kom hann árið 1888. Kona ólafs var Björg Guð- mundsdóttir frá Fannadal í Norðfirði. Lifir hún mann sinn. Þau eignuðust fjögur börn: Guð- mund, Guðnýju, Ágúst Magnús og Svein. Féll Guðmundur í firskar rækjur, þá skuluð þið fá ykkur eina dós af þeim, og eg tel víst, að ykkur muni falla þær vel. Þarna er að rísa upp nýr at- vinnuvegur, sem getur haft tals- verða þýðingu í framtíðinni. ís- firðingar eru ekkert hræddir við að ganga ótroðnar slóðir. Eg kom til ísafjarðar í fyrsta skifti í vor, og kyntist þar af eigin raun þeim sérkennum bæj- arins, sem hér hefir verið drepið á. Þetta vil eg taka fram, svo enginn haldi, að eg hafi þetta eftir vafasömum heimildum. — stríðinu, en hin eru á lífi; Guðný, Og þá er formálanum lokið, og er alþýðuskólakennari, Ágúst I kem eg þá að því atriðinu, sem býr í grend við Lundar, þar sem j eg vil gera að umtalsefni. faðir hans bjó, og Sveinn á heima í Winnipeg. Ólafur var mikill dugnaðar- maður. Settist hann að snemma á heimilisréttarlandi, sem er nokkrar mílur norðaustur frá Innan við Pollinn er Tungu- dalur. Láglendið hefir bærinn ræktað og lagt það undir kúa- búið í Tungu. En brekkurnar eru klæddar birkikjarri upp á Lundar og bjó þar fjörutíu ár[brún. Þangað streyma fsfirð- eða nokkuð lengur. Honum bún- aðist ágætlega, enda var hann bæði starfsamur og hagsýnn. Fyrir tveimur til þremur árum ingar á sunnudögum og er það kallað að fara “í skóginn”. Þar hafa líka á síðustu árum verið býgðir allmargir sumarbústaðir. kendi hann sjúkdóms þess, sem Fylgir dálítill reitur til ræktunar dró hann til dauða; var það inn- vortis krabbamein. Hann bar hverju húsi. Alt útlit er fyrir, að þarna sé að rísa upp dálítU sumarborg með trjám, matjurta- görðum og blómskrúði. Fólkið úti á eyrinni þráir sumargróður og finnur hann þarna. Stærsta húsið í þessari sum- arborg fsfirðinga er skólasetrið “Birkihlíð”, sem er eign gagn- fræðaskólans á fsafirði. Það er heimkynni æskunnar bæði á vetrum og vorin. Sjálfir hafa nemendurnir að mestu bygt það og lagað til þar í kring. Tvö undanfarin vor hefir verið tekin upp sú nýjung á ísafirði, að hald- inn hefir verið vinnuskóli að vorinu fyrir atvinnulausa drengi undir stjórn Lúðvigs Guðmunds- sonar skólastj. Unnið hefir ver- ið að vegagerð þarna inni í daln- um, trjáplöntum plantað út, grisjaður skógurinn, búnir til matjurtagarðar o. fl. Þá hafa íþróttir verið iðkaðar jafnframt. Þarna er eflaust stigið spor í rétta átt. Drengjunum gefin tækifæri til að læra nytsöm verk, og prýða þennan skemtistað bæjarins fyrir framtíðina. Á þann hátt komast þeir í kynni við þann fögnuð, er fylgir allri ræktun. Jafnframt eru unnin nytsöm verk fyrir bæinn, með vegagerð o. fl. Þá læt eg máli mínu lokið. Eg vildi aðeins með þessum línum vekja athygli á því, að rækju- veiðarnar á ísafirði og vinnu- skóli fsfirðinga, í sambandi við sumarborg þeirra, eru nýjungar, sem vert er að taka eftir. Eiríkur Sigurðsson —Dagur. SKIFTAR SKOÐANIR UM KONUNA Maður nokkur spurði einu sinni gríska heimspekinginn, Aristippes, hvernig kvenmann hann ætti að velja sér fyrir konu. Svar heimspekingsins var á þessa leið: — Eg get ekki mælt með neinni sérstakri konu, því að ef hún er lagleg, verður hún þér ó- trú, en ef hún er ljót, verður hún þér til ama. Ef hún er fátæk, gerir hún þig gjaldþrota, en sé hún rík, verður þú þræll hennar. Ef hún er skynsöm, fyrirlítur hún þig, sé hún vitgrönn, finst þér hún leiðinleg, og ef hún er fyndin, stríðir hún þér. A En þegar á alt er litið, er ekki mikið mark takandi á þessum hugleiðingum heimspekingsins, því að hinir miklu andans menn Grikklands komu oft með álíka illgjarnar athugasemdir um hug- arfar konunnar. Einu sinni ræddu þeir jafnvel um það sín á milli, hvort konan hefði í raun og veru sál. Ungverski rithöfundurinn Maurus Tokai sagði einu sinni: “Til eru tvenskonar konur, konur, sem hafa hjarta — þær helga alla sína ást einum ein- stakling, og aðrar, sem ekkert hjarta hafa, — þær fá ást á hverjum sem vera skal. Jean Paul fer þessum fallegu orðum um konuna: f mótlæti er konan venjulega eini vinurinn, sem karlmaðurinn á. Napoleon I., sem dáðist að gáf- uðum konum, sagði: Til eru þær konur, sem hafa engan gallá, nema þann, að þær eru ekki karlmenn. Schiller, hið mikla skáld Þjóð- verja, sem hafði konuna í háveg- um, sem hreina og virðingar- verða veru, sagði, að sælust væri sú kona — og þau lönd — sem minst væri talað um.—Mbl. Kaþólski biskupinn í Chicago lét um daginn háðulega athuga- semd falla um það, að Hitler væri gamall málari og veggfóðr- ari. Hitler lætur sér augsýnliega á sama standa um ummælin. En félag málara og '•eggfóðrara þar í borg andmælti þeim. Þeirvilja ekki viðurkenna Hitler sem starfsbróður.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.