Heimskringla - 01.09.1937, Side 5

Heimskringla - 01.09.1937, Side 5
WINNIPEG, 1. SEPT. 1937 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA VÍSUR ÚR SENDIBRÉFUM Stephans G. Stephanssonar, Klettafjallaskálds til Jacobs J. Normans, Wynyard, Sask. Auga mitt er yfir fer Æfiskeið mitt runnið. Sé eg ei hvað hefi hér Til hlýleiks sumra unnið. 14—1—20 (sama bréf) Þér ér víst—og væri fyr— Verðirðu héraðs-gestur, Opnar karlsins kofa-dyr, Komir þú hingað vestur. Skrifað á “Bóndadóttir” Gutt. J. Guttormssonar, 1920 Við skulum ekki óttast hót Um okkar ljóð og tungu, Meðan nýrri “Braga-bót” Bæta við þeir ungu. Þér má ofur orða fátt Óskina flytja sína— Sjálf’r í hjarta og hug þú átt Heillavætti þína. 7—1—21 Sjáðu! að lokum, liðið mitt, Leynt er stendur hjá þér: Kveðjur sem hoppa um húsið þitt Og hlaupa um Wynyard—frá mér! 26—6—21 Eg kem senn að betla brauð, Boginn og svangur drengir! Þegar þið veltist um í auð Einars tóusprengir. 2—10—21 (sama bréf) Mér ferst sízt að mögla, að Mér séu fáir góðir: En hafðu Jakob þökk fyrir það Þú ert mér sem bróðir. (sama bréf) Þetta sparkað út er alt í óðahasti Það var gert í handa-hófsins hendings-kasti. Það er orðið eitt fyrir sig, Að elliglöpum mínum: Hvernig vinir hlaða á mig Hollviljanum sínum. — 11—11—21 Kveð þig svo í bráð, með finskum hljóðstöfum: Tómstundin er á enda— Læt eg því hér við lenda. Sendi þér sérhver jól Hækkandi hamingju sól! 18—12—21 Ef eg svo ríkum réði, Og ráðin kæmu til mín: Sól og sumar eg léði Saskatchewan—vegna þín! 28—11—22 Komir þú hingað—og henda það má! Þér hamingjan góðfæri “skaffi” Kofinn er smár, en eg alsnægtir á Af undanrenning og “kaffi”. 25—3—23 Eg er “eins og útspýtt skinn”! —Og það mun þig gruna—• Við að hakka hákarlinn Og hugsa um þreskinguna. 22—10—23 (sama bréf) Bregðist þér aldrei “bein úr sjá”, Né bresti þig fiskivöru— Reki margan aflann á Auðnu þinnar fjöru! Skilaboð Markerville, Alta. Bqx 76, 4—5—24 Góðvinur Jakob minn: Þetta er samúðarskeyti frá okkur hjónunum báðum. Við höfum verið í þínum sporum þarna, fyrir fáum árum, svo okkur er það í fersku minni enn. Þó það séu sköp, sem enginn fær rent. En þá er hitt: Svo mörgum við átt höfum eftir að sjá Að á útfyrið kveldgeislum staf- ar, Og brosandi getum við biðið á Barminum nálægrar grafar. Miðinn, frá þér barst mér í gær- kveldi, og bréf einum eða tveim- ur dögum fyr. Eg veit að hug þínum er flest fært, og vertu nú blessaður og sæll. Vinsamlega, Stephan Sólskin og sunnan stormur Sitja í dag um mig. Sólskinið einsamalt óska eg skíni um þig. 8—5—24 Eg gat ekki gert þetta ver Úr garði, með blínum og blettum Komandi dagarnir hvísli að þér Eintómum fagnaðar-fréttum, ósk sérhver efni sig Öllum sem nefna mig! 22—9—24 Hann sem með mér heiti á Héðan beri stærri: “Ólymps”-leikum lífsins frá Listasveig og stærri. 25—10—24 Aðfangadaginn Gleðlegt ár! 1924 Eg ber hvergi að jötum inn Jólagjafa drögu— Ætti eg samt Jaköb minn, Jarteikn skárri en bögu, Skildi eg koma í klefann þinn “Kertaljósi” og “sögu’ '! Hér á jörð á meðan mátt Með oss dvelja Gestur! Veit eg það: Þú verða átt, Vera henni bestur. 17—1—24 (sama bréf) Er sem hægri hönd mín, dug Hinnar vinstri lúti— Réttir þér samt ,hlýrri hug Heldur en veðrið úti. 23—12—24 I (sama bréf) Þó næði um oss sem aðra menn íhlaup vetrar-tíða, Skulum lifa ótal enn Uppbirtingar hríða. Snifna glannast heljar-heiði Hvítur fanna-renningur— öðrum bannar úti-leiði Illviðranna spenningur. 27—2—25 (sama bréf) Innan skamms við ekkert gjör- um Úr óveðranna köldu svörum. Svalviðrið er senn á förum, Sumarbros á allra vörum. (sama bréf) Gefi þér vorið gull í mund, Og glaða lund Værra draum vöku-blund Og vinafund! Því þó: Erviðið borgun ei bjóði, betri er heilsa en gróði! 30—3—35 (sama bréf) Sumar máninn mjaki að þér Mjúku tánum á sér! Veit eg ef hlánar, vor hjá þér Veturinn skánar hjá mér. Viðurkenning Þökkin mín er þrotaraus! Þörfum hugans minni, Alveg ráða og orðalaus Yfir góðvild þinni. 10—10—25 (sama bréf) Órækt vitni eg um það ber Ávalt í sjóð: Vinanna minna vegna, Er veröldin góð! Væri eg, góði vinur minn! Valdur þinna kjara: BetUr en vana-veröldin Vildi eg með þig fara! 15_12—25 (sama bréf) Jólin fögnuð flytji Og farsæld þér. Heimboð hjá þér sitji Heilla dís hver. . . Á því hefi eg enga trú Að hann marz sem byrjar nú Endi loks við illan hróður Af því hann fæddist svona góður. “Enskurinn” lýgur meir en. . . Það er að segja: “En fuglinn flýgur”. 1—3—26 Verði þér alt þitt æfiskeið Allir dagar góðir Þó að fari á “ringul-reið” Ríki, lönd og þjóðir. 10—3—26 úti þó stormurinn steyti Sturlaða menn Alt verða sólheimar senn: Hólar og lægðir og leiti Sem þér öllum hlýindum heiti. 8—4—26 Nú er eins og yfir vofi óveður— Skera mætti úr skýja-rofi skó- leður! 10—5—26 (sama bréf) Fyrir vildar-viljann þinn: Gangi ei af þér gróðurinn! Það er smátt í þessu klóri, ’ Það er einhver deyfð sem letur! En einhverntíma—ef eg tóri— Ætla eg að gera betur. 24—8—26 Lítið verður “innlegg” í Upptíningnum mínum Gripnum út um “borg og bý” Bara úr “flögum” sínum. 9—10—26 (sama bréf) —Vanskil í viðdvöl Verður þetta sinn. Kveðjan mín kyrsetul “Kemur samt inn.” Þökk fyrir alt sem átt hef þér að kynnast Ársins liðna nú er skemst að minnast. 21—1—27 Lengra ei þetta þvagl hef —Það er mörgu vikið, Að geta skrifað gott bréf Eg gefa skildi mikið. 26—4—27 (sama bréf) í SL AN DS-FRÉTTIR Ungur vísindamaður nýkominn frá útlöndum Rvík. 8 ág. Kristinn læknir Stefánsson frá Völlum í Svarfaðardal, er ný- kominn heim eftir fjögra ára dvöl erlendis. Hann lauk em- bættisprófi 1 læknisfræði hér við háskólann 1932, starfaði síðan eitt ár á landsspítalanum en fór utan á áliðnu sumri 1933 og hef- ir ekki komið heim síðan. — Nýja Dagblaðið spurði hann um utanförina. — Alþingi og Háskólinn á- kváðu að styrkja læknisfróðan mann til að afla sér sérþekking ar erlendis í lyfjafræði og lyfja rannsóknum (Pharmakologi),— þess vegna réðst eg til þessarar utanfarar fyrir fjórum árum, segir Kristinn. Hvar hafið þér dvalið á þess- um árum? — Eg hefi verið í Danmörku, Þýzkalandi og Bretlandi. Fyrst var eg mánaðartíma við sjúkra- hús á Skotlandi. En þaðan fór eg til Kaupmannahafnar. Eg stundaði í tvö ár nám við lyf- fræðingaskólann þar, en vann jafnframt og um hálfu ári leng- ur á “Farmakologisk Institut” 98. Um það leyti byrjaði hann stýrimannaskólanám og útskrif- aðist úr skólanum 1899. Sama ár varð hann skipstjóri á þil- skipi og var eftir það skipstjóri samfelt til 1911. Eftir það gerðist hann út- næstum óbreytt frá því, sem verið hefir undanfarna daga, en einna mest síld virðist hafa ver- ið í Skjálfanda og við Tjörnes. Hefir verið þar feiknamikil síld og enda víðar þar fyrir vestan. Merkur skipstjóri, sem hefir stundað síldveiðar um 20 ára gerðarmaður og framkvæmar- skeið kveðst aldrei hafa séð því- J gtjóri ýmissa togarafélaga og líkt síldarmagn og í fyrradag á Var hann m. a. einn af stofnend- þessum slóðum. . um félagsins Alliance og fram- Söltun í Siglufirði nam í fyrra- , kvæmdastjóri þess um langt dag 3951 tunnum — þar af voru' skeið. Árið 1930 var hann skip- 1744 matéssíld. Reknetasíldin aður bankastjóri í útvegsbanka var 786 tunnur. öll söltun í íslands, og því starfi gegndi Siglufirði til dagsins í gær hefir numið 65,065 tunnum — þar af eru 22,705 tunnur matéssíld, 14,334 tunnur venjuleg saltsíld og 13,370 tunnur hausskorin kryddsfld. Útlend veiðiskip eru sögð fá mjög mikla veiði. hann til dauðadags. Hann gegndi fyr og síðar fjöldamörg- um trúnaðarstörfum; m. a. var hann bæjarstjórnarfulltrúi í Reykjavík um mörg ár. Alþing- ismaður var hann kosinn fyrir Reykjavík árið 1927 og var það til 1931. Eftir það var hann Til ólafsfjarðar komu í fyrri- þingmaður Rangæinga til 1937 nótt 3 bátar með síld. Söltun °8 1 síðustu kosningu varð hann var á 4 hundrað tunnur. í gær var þar hvast af suðaustri og bátar lágu inni. Til Djúpuvíkur hefir berist tvo síðustu daga feiknamikil síld, eða samtals um 17 þús. mál. — Sum skipin hafa aflað á miðun- um austan Eyjafjarðar, en önn- ur nálægt horni. f fyrradag kom Huginn I. með 650 mál, við háskólann, en þar er unnið að j Garðar með 2784, Bragi með margskonar rannsóknum við-. 1611, h'nuveiðarinn Hringur með víkjandi áhrifum lyfja. — Næst, 640 mál og Sæhrímnir með 737 vann eg 4 mánaða tíma í sams- mál, og í fyrrinótt og gær: Kári Seinn til svars eg er— Svona einatt fer— Skellur skömm á mér— Skaðlaus alveg þér— Soð af eigin syndum Sýpur maður hver! 18—10—27 Sem þinn hugur hlýr er mér Alt “höndfarandi” reynist þér! Skrifað á “Vígslóða” (höf.) 1920 Til Jakobs J. Normans, Frá Stephani G—. Labba á þig með ljóðakver Sem leitt er víðast! Á þér meira ætla að níðast Oná það sem gerði síðast! Að öllu, nema óvinsældum, Arman “Slóða”, Óhætt kannske er að bjóða, Af því þú ert vinur ljóða. Höf. Ritsímastöð ein í Englandi gerði fyrir skömmu tilraun með það, hve stuttan tíma það gæti tekið að senda símskeyti um- hverfis jörðina. Skeytið var 4 mín. og 10 sekúndur á leiðinni. Ekki alls fyrir löngu hvarf 15 ára gömul stúlka af heimili sínu í París. Um daginn fanst hún meðal þeirra sem berjast með stjórnarliðum á Spáni. Jecquel- ine Michel langaði til þess að verða önnur Jeanne d’Arc. Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu konar stofnun við háskólann í Köln og síðan 7 mánuði í sams- konar stofnun í Munchen. f vor fór eg svo til London og dvaldi þar í fjóra mánuði. Þar vann eg á rannsóknarstofu The Pharmaceutical Society of Great Britain og lagði sérstaklega stund á “vitamin”- og “hormon” rannsóknir. . Hafa fleiri íslendingar aflað sér samskonar þekkingar og þér á þessu sviði? — Nei, eg mun vera sá fyrsti, sem lagt hefir stund á vísinda- legar lyfjarannsóknir (Pharma- kologi) erlendis. Hvaða verkefni eru hér fyrir hendi fyrir mann með slíka þekk- ingu? — Rannsóknir ýmsar er gætu verið í sambandi við kenslu í lyfjafræði við háskólann, enn- fremur vitamín ákvarðanir, rannsóknir á og eftirlit með læknislyfjum og sölu þeirra. Eru nokkrar merkar uppgötv- anir nýframkomnar viðvíkjandi lyfjum? — Jú, eg get nefnt eina sem telja má sérlega þýðingarmikla. Prófesor Kuhn í Heidelberg hef- ir á s. 1. vetri tekist að búa til A- vitamin. A-vitaminið er einmitt annað þeirra tveggja vitamina, sem fyrirfinnast í þorskalýsi. Og það getur sjálfsagt svo far- ið að okkur íslendingum verði enginn gróði að þeirri uppgötv- un. Kristinn Stefánsson hefir á þessum árum gert sex ritgerðir um rannsóknir sínar, sem birtar hafa verið í sérfræðitímaritum. f Kaupmannahöfn skrifaði hann tvær ritgerðir um rannsóknir á blásýru og eins um rannsóknir á “adrenalin” og “kokain”. f Muncheni gerði hann tvær rit- gerðir um þarmaverkanir “are- colin og “acetylcholin” og eina um “vagus” áhrif á þarmahreyf- ingar. Er ástæða til að bjóða hinn unga, efnilega vísindamann vel- kominn til starfs hér heima. * * * Mesta síld í 20 ár Rvík 7. ág. Afarmikil síld er enn á veiði- miðunum norðanlands — einkum þó austan til. Veiðiveður hefir og verið gott og geysimikill afli borist á land. Ríkisverksmiðj- urnar á Siglufirði skrásettu hjá sér 34 skip til affermingar frá því kl. 15 í fyrradag til kl. 13 í gær. Afli þeirra var samtals 19—20 þús. mál. Klukkan 13 biðu á Siglufirði 40 skip af- greiðslu. — Veiðisvæðið virðist með 1550 mál, Hilmir með 1400 mál, Surprise með um 1800 mál, landkjörinn þingmaður af lista Sjálfstæðisflokksins. Hann kvæntist 4. apríl 1904 Þóru Halldórsdóttur frá Mið- hrauni í Miklaholtshreppi og lif- ir hún mann sinn ásamt mörg- um börnum þeirra hjóna. Með Jóni fellur í valinn einn af hinum þróttmestu fulltrúum hinnar eldri kynslóðar. Hann var mikill athafna og atorkumaður alt sitt líf, — vinsæll og vel látin af öllum, sem þektu hann. Hann var einarður, og fastur fyrir í hverju máli, en þó sanngjarn og samvinnugóður. Naut hann því Tryggvi gamli með 1400 mál, traust og álits, eins meðal and- Hannes ráðherra 2000 mál, fær- I eyskt skip með 1100 mál, Málm- ey með 450 mál og Ólafur vænt- J stæðinga sinna hvar sem í flokki voru.—N. Dbl. anlegur með fullfermi eða um 1700 mál. Þegar öll þessi skip hafa lagt afla sinn á land hefir verksmiðjan fengið um 117 þús.1 mál af síld.—N. Dbl. * * * Jón ólafsson alþmaður látinn Rvík. 4. ág. f gær lézt á Landsspítalanum í Reykjavík Jón ólafsson alþingis- maður og bankastjóri. Banamein hans var blóðeitrun, er hann fékk í sár á fæti. Hafði hann legið á aðra viku allþungt hald- inn. Jón heitinn var fæddur 16. okt. 1869 í Sumarliðabæ í Rangár- vallasýslu. Voru foreldrar hans ólafur Þórðarson bóndi þar og kona hans Guðlaug Þórðardóttir. Ungur byrjaði hann að stunda sjóróðra og var hann orðinn for- maður á Stokkseyri árin 1896— ítalska blaðið Stampa-sera segir frá því, að Greta Garbo hafi í hyggju að setjast að í ítalíu um lengri tíma. Eftir því sem blaðið segir frá, hefir hún skrifað amerískum hjónum, sem búa í ítalíu, og beð- ið þau að finna fyrir sig heitugt íbúðarhús. Það. á að vera ný- tísku villa, vera á fallegum stað og hafa gott útsýni. Geðjist henni að húsinu, mun hún festa kaup á því. Greta Garbo hefir áður verið í ítalíu og er mjög vinsæl þar. Fylgir það frásögninni, að leikkonan ætli m. a. að nota tím- ann, meðan hún dvelur í ftalíu, til þess að rita endurminningar sínar. Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu • • Oruggur staður geyma peninga Peningar yðar eru tryggir á banka. Sparipeningar sem geymdir eru á Royal bankanum í Canada, eru trygðir með eignum er nema $800,000,000 og þér getið hvenær sem þörf gerist á dregið þá út. Sparisjóðs-inneign í Royal banka, er vernd og aðstoð í sjúkdóms-tilfell- um og atvinnuleysi. Opnið reikning í sparibanka í dag. ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $800,000,000

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.