Heimskringla - 01.09.1937, Síða 7

Heimskringla - 01.09.1937, Síða 7
WINNIPEG, 1. SEPT. 1937 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA NÝTT BÓKMENTAFÉLAG MAL OG MENNING 6 bækur á ári fyrir aðeins 10 krónur 15% afsláttur af útgáfubókum “Heimskringlu” Með hverju ári þrengjast kost- ir almennings til að eignast nauðsynlegustu bækur. Margir eru hættir að veita sér nokkrar bækur. Þetta horfir til þeirra vandræða, að mentun alþýðunn- ar er stofnað í alvarlega hættu. Bókaútgáfa er mjög dýr hér á landi. Með stærri þjóðum eru bækur gefnar út í eintakafjölda, sem nemur tugum þúsunda. — Hér er algengast upplag bóka 600—1200 eintök. Þetta gerir útgáfukostnaðinn margfalt hærri á hvert eintak. Bækurnar verða dýrar, og fylgir þó útgáfu þeirra venjulega fjárhagsleg á- hætta. Fáir lesendur — hátt verð á bókum. Hið háa bókaverð rís eins og veggur á milli útgefenda og fá- tækrar alþýðu hér á landi. Út- gefendurnir og kaupendurnir ná ekki hvorir til annars. Verðlag bókanna þrengir enn meir hinn fámenna hóp íslenzkra bóka- kaupenda, og fækkandi lesenda- hópur. Skapar aftur hærra bóka- verð. Endir þessarar leiðar er sá, að útgefendurnir verða gjaldþrota, eða lenda út í gróða- brall með fánýta vöru, og alþýð- an verður án nauðsynlegasta bókakostar. Hér sjáum við vítahringinn, sem bókhneigð alþýða er hnept í: Fáir lesendur — hátt verð; hátt verð — fáir lesendur. — Þennan vítahring verður að brjóta: Kaupendahópurinn verð- ur að margfaldast, bókaverðið að stórlækka. Með samstarfi út- gefenda og alþýðu er þteta fram- kvæmanlegt. Alþýðan getur með samtökum lækkað bókaverðið, og leyst sig úr vítahringnum. Margir lesendur — lágt bókaverð Kostnaðarmunur er tiltölulega lítill, hvort bók er gefin út í 2000 eða 1000 eintökum. Vaxi kaup- endatalan um helming getur bókarverðið lækkað um meira en þriðjung, þrefaldist kaup- endatalan, getur bókarverðið lækkað meira en um helming. Væri t. d. 2000 kaupendur að “Rauðum pennum” í staðinn fyrir 700, gæti verð þeirra lækk- að úr 8 kr. niður fyrir 4 kr. öflug samtök lesendanna er leiðin Erfiðleikarnir eru ekki nýir fyrir íslenzku þjóðina, að veita sér bóklega fræðslu. Það hefir verið leitað ýmissa ráða til að bæta úr þeim. En einu gagn- legu ráðin hafa jafnan verið samtök þjóðarinnar um bóka- kaupin. Glæsilegasta dæmið er “Hið íslenzka bókmentafélag”, sem starfað hefir á aðra öld. — Fleiri ágæt félög hafa verið mynduð, “Sögufélagið”, “Þjóð- vinafélagið” o. fl. Öll hafa félög þessi unnið stórmikið gagn og gert fjölda- mörgum alþýðumanni kleift að eignast bækur, sem hann að öðr- um kosti hefði ekki getað veitt sér. En þessi félög eru bundin við ákveðið starfssvið og eiga þar skyldum að gegna. Og flest virðast þau eiga samieginlegt, að standa utan við heitustu lífs- mál alþýðunnar, og um “Hið ís- lenkza bókmentafélag” virðist nú svo vera, að rætur þess séu að slitna úr jarðvegi íslenzkrar alþýðu. öll þjóðin þarf að fylgjast með félagsmálum. | Hið brennandi lífsmál alþýð- ' unnar nú eru félagsmálin. Hún | þarfnást fyrst og fremst bóka, sem geta orðið henni vopn í lífs- baráttunni. Hún ann að vísu sögu sinni og fornfræðum, en hún heimtar nýjan skilning á lífi sínu og viðfangsefnum. Hún heimtar nútímarit með nútíma- viðhorfum gagnvart sögu sinni, lífsbaráttu og framtíð. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth...............................J. B. HaUdórsson Antler, Sask..........................K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown............................... Thorál. J. Gíslason Churchbridge..........................Magnús Hinriksson Cypress River......................................Páll Anderson Hafoe....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man......................K. J. Abrahamson Elfros...................................S. S. Anderson Eriksdale...............................ólafur Hallsson Foam Lake.................................John Janusson Gimli...................................K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove.............................................Andrés Skagfeld Húsavík............................... John Kernested Innisfail............................Hannes J. Húnfjörð Kandahar.................................S. S. Anderson Keewatin..........................................Sigm. Björnsson Kristnes............................... Rósm. Ámason Langruth.............................................B. Eyjólfsson Leslie..............................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Landal Markerville..........................Hannes J. Húnfjörð Mozart................................ S. S. Anderson Oak Point........................................Andrés Skagfeld Oakview........................................Sigurður Sigfússon Otto.........v..........................Björn Hördal Piney.........*.........................S. S. Anderson Red Deer.............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík..........................................Árni Pálsson Riverton..........................................Björn Hjörleifsson Selkirk.................................G. M. Jóhansson Sinclair, Man..........................K. J. Abrahamson Steep Rock................................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon................................Guðm. Ólafsson ThornhiU.............................Thorst. J. Gíslason Víöir..............................................Aug. Einarsson Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey Winnipegoste............................Ingí Anderson Winnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard..................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð BeUingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg...................................Jacob HaU Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton............................ Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel........................... 1...J. K. Einarsson Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton...................................F. G. Vatnsdal Minneota..........................Miss C. .V- Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold..................................Jón K. Einarsson Upham..................................E. J. BreiðfjörO The Yíking Press Limited Winnipeg Manitoba “Rauðir pennar” ein allra auðseldasta bókin Þegar “Félag byltingarsinn- aðra rithöfunda” tókst það á hendur fyrir þremur árum að stofna ársritið “Rauða penna”, þá vakti sá tilgangur fyrir fé- laginu, að þeir gætu orðið bók handa íslenkzri alþýðu, er jafn-’ val bókannna. framt bókmentalegu gildi færðu henni ný viðhorf, yrðu henni leiðarvísir og hvatning í félags- legri baráttu hennar, og rithöf- undarnir höfðu margt að flytja, bókin varð viðamikil — og dýr. Og hvernig átti það tvent að fara saman, 10 kr. verð og bók handaalþýðu? “Rauðir pennar” urðu að vísu mjög vinsælir, en verðið hefir hindrað, að þeir næðu út til þess fjölda, sem gjarnan vildi eignast þá og hefði þeirra einna mest þörf: hinir fá- tækustu í landinu. verð hverrar bókar félagsins að meðaltali komið niður fyrir 2 kr., en það lætur nærri að vera að- eins þriðjungur hins venjulega bókaverðs nú. Alt veltur á því, að nægilega margir meðlimir fáist f því trausti, að 1000 meðlim- ir fáist í félagið þegar á þessu sumri, hefir stjórnin ákveðið að byrja strax á þessu ári með út- gáfu tveggja átta krónu bóka. “Rauðra penna” og “Vatnjök- uls” eftir Niels Nielsen fyrir 10 króna verð. Næsta ár er tak- makrið að koma meðlimatölunni upp í 2000 og gefa út fjórar bækur fyrir 10 krónur, og árið 1939 á svo meðlimatalan að vera orðin 3000 og gefnar út 6 bæk- ur fyrir 10 krónur. Náist hins vegar ekki sú kaupendatala, sem hér er gert ráð fyrir, verður bókaútgáfan hlutfallslega minni. “Rauðum pennum” þarf ekki að lýsa fyrir fslendingum. Þau tvö bindi, sem út eru komin, hafa hlotið miklar vinsældir. Ó- hætt er að fullyrða, að “Rauðir pennar” í ár standi þeim sízt að baki. Það bætast við nýir rit- höfundar, og efnið verður ennþá fjölbreyttara en áður. “Vatna- jökull”, eftir dr. Niels Nielsen, danska náttúrufræðinginn, er prýðilega skrifuð ferðasaga um leið stórmerkileg athugun á Gosi í Vatnajökli. Ritið er skreytt um 70 glæsilegum mynd- um. Pálmi Hannesson, rektor, annast þýðinguna. Bókaútgáfan Heimskringla nýtur vaxandi vinsælda “Bókaútgáfan Heimskringla” var stofnuð fyrir nokkrum ár- um. Fyrir stofnendum hennar vakti einnig sá tilgangur, að veita alþýðunni nauðsynlegar bækur — og fyrir sem lægst vreð. Þrátt fyrir mikla byrjun- arörðugleika hefir “Heims- kringla” þegar unnið þarft og mikið verk, gefið út margar á- gætar bækur við fremur lágu verði, en hún hefir þó ekki enn mennmg sæi um, fæn frai sérstakri nefnd í samráði við stjórn félagsins. Æskilegt væri þó að kaupendur, alþýðan í landinu, gerði tillögur um efnis- Eftirtalda flokka hugsum við okkur: 1. Skáldrit (frumsamin og þýdd). 2. Ljóð þýdd). 3. Um íslenzka sögu. Um íslenkzar bókmentir Um ísl. atvinnu- og stjórn- (frumsamin og 4. 5. mál. 6. Um almenna pólitík og hagfræði. 7. Um almenna sögu (frum- samið eða þýtt). 8. Um uppeídis- og skólamál Um heimspeki. 9. 10. 11. 12. Alþýðleg vísindarit. 15% af öllum útgáfubókum Heimskringlu Þetta er þó ekki eini hagní inn, sem kaupendum er b Auk þessa býðst “Bókaútg Heimskringla’ ’til að gefa limum bókmentafélagsins “Mál og menning” 15%) afslátt hverri bók, sem hún gefur Meðlimir þessa félags fer þannig “Ljós heimsins” eftii í stað haft fjárhagslegt bolmagn til að^ k. Laxness fyrir kr. 5.10 lækka bókaverð, svo verulegu 6 wr6nn hókhlöðnverðs. < nemi. Nýtt bókmentafélag “Mál og menning”, 6 bækur (alt að 1200 bls.) á ári fyrir aðeins 10 krónur Nú hefir “Félag byltingar- sinnaðra rithöfunda” ákveðið að auka starfssvið sitt, og hefir fengið útgáfustjórn “Heims- kringlu” í lið með sér til að stofna bókmentafélag til við- reisnar og eflingar alþýðument- un fslendinga með skipulagðri eitt dæmi sé tilgreint. Ný menningaralda er að rísa með nýjum bókmentastefnum Með stofnun þessa félags ætti djarft spor að vera stigið í þá átt að efla bókmentum fátækrar alþýðu. Þess má geta, að svona félög hafa risið erlendis og vöxt- ur þeirra orðið mikill á stuttum tíma. Við nefnum aðeins enska félagið “Left Club”, er gefur út bók mánaðarlega á verðinu kr. - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimilí: 46 AUoway Ave. Talsimi: 33 15S • G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœOingur 702 Confederation Liíe Bldg. Talsíml 97 024 Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar ílutninga fram og aftur um bœinn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOOFRÆÐINOAM á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa eínnig skriístoíur að Lundar og Gimli og eru þar að hítta, fyrsta miðvikudaa 1 hverjum mánuði. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO »54 BANNINO ST. Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lestur úti meðöl i viðlögum VlBtalstímar kl. 2 4 ©. h. 7—8 at5 kveldinu Siml 80 867 666 Vlctor 8t. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFÉICE & RESIDENCE Phone 27 586 A. S. BARDAL selur líkklstur og annaat um útíar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Enníremur selur hann allskonar minnlsvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEO RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Dr. S. J. Johannes/ion 218 Sherbum Street Kenslustofa: 518 Dominion St. Simi 36 312 Taisimi 30 877 Vlðtalstimi kl. 3—5 e. h. gieyma, ao nun sircur upp marg- ar heilbrigðustu lífsrætur sínar um leið og hún hættir að lesa, og með ,því getur hún verið að slá eitthvert beittasta vopnið úr höndum sér. Reykjavík, 17. júní 1937. Stjórn bókmentafél. Mál og Dr. D. C. M. HALLSON Physician and Surgeon 264 Hargrave (opp. Eaton’s) Phone 22 775 menning. Halldór K. Laxness Sigurður Thorlacius Halldór Stefánsson Eiríkur Magnússon Kristinn E. Andrésson Atvinnu hróp Rovatzos Floral Shop ?06 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandlc spoken sem siunaa yiniöiegct iuju ug at- vinnuvegi, nýlega á þrykk út- gengið í því mánaðarriti sem kalla sig, ekki Spéspegil, held- ur Spegilinn. Sá sem hefir fram- ið kann verka er bæði niðkárr og -jniðskárr og freklega ósanngjarn [ í garð atvinnurekenda, sem THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Ringa Agents for Bulova Watcheg Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. um viðskifta vinum til gagns og góða. Hallgrímur Pétursson eða hver það var, sem kvað Aldar- hátt, svo byrjandi: Dr. A. V. JOHNSON ÍSLENZKUR TANNLÆKNIM Nú er öldin önnur öll af dygðum snauð — hrópaði trúleysi, sálmabók og 312 Curry Bldg., Wlnnlpeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 21» Heimilis: 33 391 ógurlega ormstunga rekur sig frá einni atvinnugrein til annar- ar ,stangandi og bítandi, t. d.: Rífa kjaftinn rakarar Rýja í krafti húðirnar f okurs hafti ágirndar Axar skafta meistarar. 2.50. Meðlimatala þess hefir útgáfu nytsamra og listrænna Vaxið á tveim árum upp í 42,000 bóka, og tryggja þær með þvíj og stendur nú útgáfa þess meðjekki hlíft: verði, sem ekki er of hátt fyrir Þessu líkt eru aðrir handverks- menn titlaðir. Þeim sem reka lögboðnar athafnir er heldur J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Mtntal. Inturance and Flnancial Agentt Simi: 94 221 900 PARIS BLDG.—Winnlpeg alþýðu. Félagið heitir “Mál og menn- ing”, og hefir sett sér það tak- mark, að ná á tveim árum 3000 kaupendum og veita þeim 8—12 arka bók (128—192bls.) annan hvern mánuð eða alt að 1200 blaðsíður fyrir einar 10 krónur á ári. Innifalið í þessum 6 bókum er ársritið “Rauðir pennar”, sem nú kosta 8 krónur. Ef þetta takmark gæti náðst, eins og allir miklum bloma. 10 kr. argjaldið' .... .* . I Tíðum hunda hreinsarar sem við miðum við, er að visu j .... .. , * - . „ , Hreykmr skunda um sveitirnar nokkur upphæð fynr fatækan al-1 ... , , .* * . þýðumann að leggja fram. En l st“nd/ >ar íslenzkur Alþýðumaður hverau1 A alla ‘“nd W bolvunar. fátækur sem hann er, verður að Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenalustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Svona magnaður skætingur hlýt- gera það að lágmarkskröfu sinni, ur að stafa frá einhverri orsök: að verja 10 kr. á ári til bóka- kaupa. Og þá er munur hvort 10 krónurnar fara fyrir 6 bækur eða eina. Við skorum á íslenzka alþýðu að bregðast vel við félagsstofn- möguleikar benda til, þá væri un þessari. Þjóðin má ekki Rýja og plokka rukkarar Ríða brokk um sveitirnar Dáð og þokka drepa þar Drullusokkar veraldar. Ætli skáldið sé skuldseigt? Aðsent Ornci Phðni 87 291 Ru. Pbomi 73 409 Dr. L. A. Sigurdson 100 MKDICAL ARTS BUILDING Omci Hotnts: 13 - 1 4 m - < r.u. un *T irronrrKsin

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.