Heimskringla - 15.09.1937, Side 3

Heimskringla - 15.09.1937, Side 3
3. SÍÐA merkasta handrit íslenzkra mið- aldarímna, Staðarhólsbók (A. M. 604, fjórblöðungur). Handrit þetta er 248 blöð. — Verður það eitt stræsta bindi safnsins. Þetta er fyrsta hand- ritið í þessu safni, sem hefir inni að halda rit, er aldrei hafa verið prentuð, m. a. Andrarímur hinar fornu. Formála þessa bindis skrifar Sir William A. Craigie. Næsta bindi þessa safns verð- ur sennilega Þiðreks saga, með formála eftir prófessor Jolivet í París. En í safninu af ljósprentuðum bókum íslenzkum er nú von á Vísnabók Guðbrands biskups mjög bráðlega, með formála Sig- urðar Nordals. Áður samtalinu lauk skýrði Sigurður frá merkilegum bókar- fundi, ef svo mætti að orði kom- ast, þar sem dr. Ejnar Munks- goord bókaútgefandi fann til kaups í Þýzkalandi nýlega, og festi kaup á “Lögbók fslendinga” prentaðri á Hólum 1578. Eintak þetta er prentað á bók- fell og er það svonefndur “upp- skafningur”, þ.e.a.s. skrifað hef- ir verið áður á bókfell það, sem prentað hefir verið á, en skriftin skafin út, til þess bókfellið yrði notuð til prentunar. Hér er það kaþólsk messubók, sem skafin hefir verið, og síðan prentað á hin “sköfnu” blöð. Af þessari Jónsbókarútgáfu frá 1578 hefir áður þekst eitt eintak, sem prentað er á bókfell, og er það í konungl. bókasafninu í Höfn. En þessi tvö eintök eru einustu íslenzku bækurnar, sem vitað er um að prentaðar séu á bókfell. En þetta eintak er að sumu leyti frábrugðið öllum öðrum ein- ( tökum, sem til eru af þessarij Jónsbókar-útgáfu. Aftan við það , er viðbætir, sem prentaður erj 1580. Eintakið er bundið árið 1709. — Stendur það ártal á annari spennunni. En á hinni er fanga- j markið L. C. G., sem vafalaust er I fangamark eigandans, sem létj binda bókina. Getur varla verið um annan mann að ræða en Lau- ritz Christjansson Gottrúp, er, lögmaður var að norðan og vest- an 1695—1714. Ekkert er hægt að segja um það að svo komnu, hvernig ein- tak þetta hefir komist til Þýzka- lands. Má óhætt fullyrða, að þetta eintak sé merkilegast og fágæt- ast íslenzkra bóka, sem um lang an aldur hefir verið til sölu. Það mundi hafa verið þjóðarhneisa, ef það hefði lent annars staðar en á Landbókasafninu, enda var það ósk dr. Munkgaards, þó að margir væru um boðið. Því mið- ur hefir safnið lítil fjárráð til þess að kaupa svo dýra bók (hún kostar 1660 krónur), en lands- bókavörður, dr. Guðm. Finnboga- son, hefir samt ekki hikað við að panta hana þegar símleiðis, og er vonandi, að alþingi á sínum tíma bæti safninu það upp með dálítilli aukafjárveitingu.—Mbl. Auðsætt ætti að vera, að hver j “FYRST ALLIR AÐRIR einstaklingur fær því meiri| ÞEGJA ” þroska, sem hver stétt i þessum _Qg öðrum hörð mun iinast lund af liknarverki þmu— Til Valdimars Gíslasonar Flutt í samsæti sem honum var haldið á sjötugasta afmælis- daginn hans 3 sept. 1937. Eg yrki til þín, engann brag — En allra vina hug Þinna, eg segi þér í dag! Hann þrótt mun veita og dug: Til að lifa áfram enn Um áratölu fjöld: Því það er bágt er beztu menn Bogna á minni en öld. Jakob J. Norman. STÉTTVÍS — ÞJÓÐVIS Eg sá einu sinni nýyrði, sem vakti umhugsun mína. Það var orðið “stéttvís”. Það var í skemtilegri grein um Stefán frá Hvítadal, eftir Halldór Kiljan Laxness. Setningin var svona “Hann varð aldrei stéttvís ein- yrki, sem samkvæmt rökum veruleikans sjálfs hlýtur að eiga samleið með hinum herskáa, stéttvísa verkamanni”. Hér kemur fram merkingin, sem verið er að koma inn í hið nýa orð. Hinn stéttvísi á að vera “herskár” gagnvart öðrum stétt um. En það þarf ekki að liggja í orðinu stéttvís út af fyrir sig Stéttvís ætti sá að teljast, sem veit, hvað til stéttar hans heyrir, skilur mark hennar og mið, og reynir að ná því. Stéttir eru engin ný fyrir- brigði í mannlegu félagi. Þær hafa verið á öllum öldum, þó að þær hafi verið með ýmislegum hætti. Og hin mikla verkaskift ing nú á tímum hefir það óhjá- kvæmilega í för með sér, að þeir, sem stunda sömu atvinnu, fá sameiginleg áhugamál, vinna saman að þeim, og mynda þann- ig einskonar stétt, sem mótast af starfinu og þeim kjörum, sem því fylgja. AlUCanadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESS COLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD skilningi skilur betur hlutverk sitt í þjóðfélaginu og hagar sér þar eftir. En hér kemur vand- inn, sem stafar af því, að engin stétt er sjálfri sér nóg. Hver stétt er sem líffæri í lifandi lík- ama þjóðar sinnar. En af þess- ari líkingu leiðir það, að heil- brigði þjóðlífsins er komin undir þeirri samstillingu allra stétta þjóðarinnar, að hver stétt njóti sín að sama skapi, sem hún styð- ur að því, að þjóðfélagið í heild sinni njóti sín. Ekkert einstakt líffæri má vaxa um of, eða draga til sín úr hófi fram á kostnað annara líf- færa líkamans; það verður hans bani og þar með líffærisins sjálfs. Engin einstök stétt má draga til sín úr hófi fram á kostnað annara stétta, það verð- ur að lokum hennar bani, Verk- efnið verður því altaf það, að samræma stðttarhagsmuni og þjóðarhagsmuni. Til þess að vera í sannleika “stéttvís”, verður maður jafn- framt að vera “þjóðvís”. Þetta eru engin ný sannindi. Það er svo gamalkunnugt, að það kem- ur skýrt fram í hinni fornu dæmisögu um uppreisn limanna gegn maganum, sem Livius seg- ir, að Menenius Agrippa hafi sagt alþýðunni í Rómaborg árið 494’f. Kr., þegar hún í deilunni við höfðingjana hafði flutt sig til Fjallsins helga og ætlaði ,að segja sig úr lögum við þá. En alþýðan þá var svo þroskuð, að hún lét sannfærast af þessari einföldu dæmisögu, og sættir komust á. Ef vér lítum á það, sem ger- ist hér á landi og víðsvegar um heim á vorum dögum, þá sjáum vér, að þeir, sem hæst tala og gala, prédika einmitt stéttabar- áttu, baráttu einnar stéttar við aðra um hagsmuni og völd, völc og hagsmuni, í stað baráttunnar fyrir því að samrýma og sam ræma stéttarhagsmuni og þjóð arhagsmuni — samstilla hags- muni stéttanna, til gagns fyrir þjóðina í heild sinni Þetta kemur ekki svo mjög af því, að hagsmunir ýmsra stétta geti ekki farið saman, sem af hinu, að stéttarhagsmunir verða leiksvið fyrir valdafýsn stjórn- málamanna. Stjórnmálamenn berjast um atkvæði kjósenda, og þá er auðsætt, að þeir hugsa mest um að ná fylgi fjölmenn- ustu stéttanna, en láta sig litlu skifta hinar fámennu stéttir. Eg skal ekki hér skýra þetta nánar, en aðeins líta á afleiðing- arnar. Ef eg má nota ófull- komna samlíkingu, þá vil eg líkja þjóðinni við hljóðfæri. Stétt- irnar eru nóturnar á hljóðfær- inu. Hver nóta hefir sinn tón, og til þess að hljóðfærið sé í góðu lagi, verður hver nóta að vera rétt stilt í hlutfalli við aðra. — Þjóðlífið er þau lög, sem leikin eru á hljóðfærið hverja líðandi stund. Það má leika góð lög og vond lög, andrík lög og and- styggilega auðvirðileg lög. Við sjáum hvernig það lag verður, sem hamrað er á einar tvær eða þrjár nótur, sem ef til vill hljóma falskt í þokkabót. Það verður ekkert lag, heldur ólag, engin lög, heldur ólög. Nei, stjórnmálamennirnir ættu að vera hinir miklu lagasmiðir, er semdu frumleg lög, þar sem allir tónar hins mikla hljóðfæris fengju að óma á víxl í síbreyti- legu en fögru samræmi. Þeir, sem halda fram stéttabarátt- unni, virðast telja einræmið og óhljóminn æðsta mark tónlistar- innar. Guðm. Finnhogason —Lesb. Mbl. Þorst. Erl. Þá eru íslendingadagarnir um garð gengnir, með öllum sínum glaumi og umstangi — og eftir- köstum — hugsa eg: Ræður voru fluttar og kvæði kveðin, prentað og enduríhugað, dáð og lastað eins og gengur, en í öllu þessu lætur skyldurækni til lands og þjóðar okkar svo hátt, að manni dettur í hug málsháttur- inn: “Svangir hanar gala bezt”. En í öllum þessum glamranda hefir engin, svo eg viti, minst einu orði á þær tvær kærleiks- stofnanir er við eigum, og sem sína að þjóðrækni okkar nær lengra en að orðunum einum. Eg á hér auðvitað við elliheimilið á Gimli og sumarbustað fatækra óarna á Hnausum. Matti þess- ara stofnana vel vera getið, að einhverju leyti, í sambandi við ->á tvo helgidaga er hér voru laldnir nærlendis, þar eð þeir fóru fram á þeim stöðum er þess- ar stofnanir standa. Um Betel vita nú orðið flestir eitthvað, og þessvegna sleppi eg allri frásögn þar um, en um barnaskjólið (því miður er það nafnlaust) mun fá- um kunnugt enn; svo eg hefi löngun til að prjóna hér neðanvið nokkrum upplýsingum um það, er mér voru gefnar á Hnausum er eg kom þar á íslendingadag- inn 29. júlí s. 1. Sambandskvenfélagið hefir komið þessu heimili á fót — auðvitað með hjálp annara — og starfrækt það í fyrsta sinn í sumar; skal það vera heimilt hverju því barni, er eigi á svo efnaða aðstandendur að þeir geti veitt börnum sínum sumarbú- stað við baðstaði Winnipeg- borgar um lengri eða skemmri tíma. Rúmar húsið tuttugu börn í senn, og verður opið í tvo mán- uði, júlí og ágúst, og skal skift- um börn á hverjum tíu dögum. Er þessi vera þeim og þeirra al- veg að kostnaðarlausu. Þannig geta um eitt hundrað börn notið sumarblíðunnar og ánægjunnar við hinn tilvalda baðstað, að ó- gleymdu hinu heilnæma skógar- lofti, sem annars hefðu farið alls þessa á mis, ef móðurkærleika þessa kvenfélags hefði ekki við notið. Getur hver sem vill í- myndað sér, hvert þessi blessuð litlu börn hafi ekki komið og far ið frá þessum stað full tilhlökk unar og þakklætis við þetta góða fólk, sem veitti þeim þessa unun og umönnun úti í ríki náttúrunn- ar. aðalsmiður hússins eftir að byrjað var að smíða það. Mér finst að séra Melan hafi hér sýnt trú sína í verkum sínum, því það sem þér gerið mínum minstu bræðrum, það gerið þér og mér,” j stendur þar. — Er þetta göfugra starf en það, sem sumir iðka, að hlaupap snuðrandi út í hvippinn og hvappinn, nasandi eftir syndum annara í þeim eina til- gangi, að leita að átyllu til að geta blásið einhverskonar fítons- anda í útlifaðar biblíugreinar. Eg hefi látið séra Melan njóta þess, að hann er prestur, og dreg- ið hann þessvegna einan út úr góðgjörða-hópnum; það er svo sjaldgæft með þeirri geistlegu- stétt, að gera nokkuð sem verk- legt kallast. Þeirra ríki er ekki af þessum heimi, eins og kunn- ugt er. Þér 8em notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgölr: Henry Ave. Ea»t Sími 95 551—95 552 Skriístofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Ekki er eg að lasta það, að haldin sé í heiðri minning hinna framliðnu með bautasteinum og öðru því líku, en mér finst að við ættum fyrst og fremst, að hlúa að hinum lifandi, og reyna af fremsta megni, að gera ung- um og gömlum lífið léttara, sem farið hafa á mis við þægindi þessa heims. Þessi tvö áður- nefndu heimili, eru einmitt stór spor í þessa átt. Og ætti það að vera heilög skylda hvers íslend- ings, að rétta örfandi hönd þeim mönnum, er hrundið hafa þess- um kærleiksverkum af stokkun- um. Það hefir lengi brunnið við hjá okkur, að tala hátt en gera fátt, og þegar til framkvæmdanna hefir komið hefir hún oftast annaðhvort öll dáið út eða rifist nefir verið um aðferðina þar til, að allif eru orðnir sér til skamm- ar og betur hefði farið að láta alt ógert. Samanber Ingólfs- samskotin og ekkjunnar á Akra- nesi, sællar minningar! úr því eg mintist á ekkju- samskotin, minnist eg þess, sem mér hefir verið sagt, að eftir að sér dýrindis helgimyndum og listvefnaði allskonar, bæði frá Austur- og Vesturálfu. En á tólftu öld þótti vefnaðurinn á hinu persneska skrautklæði ekki allskostar samboðinn heil- agri kirkju og var þá það ráð tekið, að láta sauma á “réttuna” kristilegar myndir, sem hæfa þóttu. Á síðari öldum hafa klerkar rússnesku kirkjunnar ekki verið eins vandfýsnir og fyrrum, og efnið í sumum messuskrúðunum er óviðeigandi. Hafði t. d. gull- ofið frakkneskt silki, sem í vöru dregnar léttúðugar myndir af ástaguðinum, verið notað í veg- lega kórkápu. Og hlutar úr kín- verskum kápum — sem eru embættistákn — hafðir til þess að breiða yfir kaleikinn á altar- inu. Á sýningunni var safnað á einn stað vefnaði, sem aflað hafði verið á þúsund árum. — Þarna voru hin fegurstu flauel, silki og glitvefnaður frá Persíu, Kína, Tyrklandi, -Spáni, ítalíu, Frakklandi og Rússlandi. Einn af sýningargripunum var spænsk skikkja, forkunnar fögur. Var hún úr flaueli, en ísaumuð með smáhlekkjum úr gullvír, svo þétt, að hún var áttatíu pund að þyngd. Allskonar útsaumaðir munir úr línu eru og í eigu Sögu- minjasafnsins, en sýningarher- bergin voru ekki nógu stór til þess að hægt væri að hafa þá til sýnis þannig, að þeir nyti sín. Þarna mátti og líta presta- skrúða, sem Pétur mikli Rússa- keisari hafði á sínum tíma látið alt þrasið hafi þau runnið inn vefa í Moskva. Og með þeim til Betels, og var það að öllu leyti voru til sýnis allskonar bænda- vel farið, úr því svo dæmdist rétt búningar úr Asíulöndum Rússa. að vera, að konan og börn henn- Auk þeirra voru sýndir munir ar máttu ekki njóta þeirra ann- gerðir af ánauðugu fólki fyrri arsstaðar en hér í landi. tíma og á meðal þeirra voru Mér datt því í hug, að vel til bæði útsaumaðir gripir og dýr- fallið væri, að menn gætu komið ustu knipplingar. sér saman um, að afhenda Ing- Þjónar kirkjunnar höfðu ekki ólfs-sjóðinn þessum tveimur I einungis varðveitt vel hin dýru stofunum, nfl. Betel og barna- siiki. Þeir höfðu líka skrásett hælinu á Hnausum, úr því að sögu hvers hlutar um sig. Á síð- engin hefir fundist eigandinn að arj árum hefir þetta alt verið honum og Ingólfur má eða getur gkrásett á ný og viðgerð farið ekki notið hans. Sveinn Oddsson — Maður hlýtur að trúa því sem maður sér. — Ekki altaf. Til dæmis sé eg þig, en mér dytti aldrei í hug að trúa þér. í stjórnar- og framkvæmdar nefnd kvenfélagsins eru þessar konur: Mrs. S. E. Björnsson, Ár borg; Mrs. E. J. Melan, Riverton, og Mrs. P. S. Pálsson, Winnipeg. Þeir sem fyrst og fremst hafa veitt félaginu styrk með ráði og dáð ern: Sveinn Thorvaldson, M.B.E., Ólafur Pétursson, séra Eyjólfur J. Melan, séra Philip M. Pétursson o. m. fl. Forstöðu- og eftirlitskonur í sumar voru: Mrs. E. J. Melan og Mrs. S. Thorvald- son; ennfremur Mr. og Mrs. Eyjólfsson, um tíma. Ýmsir fleiri hafa lagt gott til þessa máls, bæði með samkom- um og gjöfum, erns og sézt á gjafalistum þeim er auglýstir hafa verið undanfarnar vikur í íslenzku blöðunum. En með því að þar er eigi getið um einn, er einna mesta vinnu hefir lagt til við stofnunina, skal eg leyfa mér að minnast hans sérstaklega. — Það er séra Eyjólfur J. Melan. Er hann, sem kunnugt er, prest- ur Sambandssafnaðanna í Nýja- íslandi, en jafnframt prestverk- um hefir hann síðan í vor unnið að þessu mannúðarverki, ekki aðeins með prédikunum, eins og svo mörgum hættir til, heldur einnig og miklu fremur í verki. Fyrst með því að gera alla upp- FÁGÆT SÝNING f vetur var sýning haldin í fram á öllu eftir þörfum. Sýningin stóð yfir í 2 mánuði aðeins, en undirbúningurinn hafði staðið í 2 ár. Er það von manna, að takast megi að finna stað fyrir dýrgripi þessa, þar sem hafa megi þá til sýnis að staðaldri.—Vísir. Moskva í Söguminjasafni ríkis- ins, og vakti hún mikla athygli Sýningargripirnir voru messu- klæði forn og nýleg, svo og alt- Ungur og feiminn guðfræðing- arisklæði og annar dýrindis vefn- Ur lenti einu sinni í því að sitja aður, sem verið hafði í eign á milli tveggja ungmeyja í sam rússnesku kirkjunnar öldum kvæmi. Hann vissi ekkert um saman. Hefir ráðstjórnin rúss- hvað hann átti að tala, og tók að neska nú slegið eign sinni á h0kum það ráð, að spyrja þær um þetta alt. eitthvað guðfræðilegt. Hinn dýri silkivefnaður, sem — Hvaða sálmur finst yður þarna bar að líta, var kominn að fallegastur ?, spurði hann aðra úr öllum löndum og öllum áttum, stúlkuna. og sumt var svo gamalt, að það Hún horfði á hann stórum hafði borist kirkjunni þegar er augum og sagði: — Vertu hjá landið tók kristinn sið, en það mér var á tíundu öld. En svo vel Guðfræðingurinn varð hálf höfðu þjónar kirkjunnar varð- vandræðalegur en sneri sér þó veitt hin dýrmætu og fíngerðu að hinni stúlkunni og spurði efni, að margir af mununum hana að því sama. voru sem nýir og litir allir skýrir — Þig eg elska — svaraði hún og hreinir. j blíðlega. Elsti. sýningargripurinn var gullofið klæði persneskt, frá átt undu öld. Er það veggrefill, 6 fet á lengd og 4 á breidd. Og þó að undarlegt kunni að virðast, þá var það rangan á þessum dýrgrip, sem var til sýnis, því að á ‘réttunni’ hafði verið saumað í silkið fjögur hundruð árum eft- ir að það var komið í eigu kirkj- Þá var guðfræðingnum nóg boðið. Hann stóð á fætur og flýtti sér út. Enska stórblaðið “Daily Ex- press” kemur út daglega í 2 milj. upplagi, og 1700 smál. af pappír, fyrir 90—100,000 dollara, notaðir á viku í blaðið. drætti af hinni fyrirhuguðu' unnar. Rússneska kirkjan hefir byggingu, og svo sem yfir- og frá upphafi flutt inn og safnað eru Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.