Heimskringla - 15.09.1937, Side 8

Heimskringla - 15.09.1937, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. SEPT. 1937 FJÆR OG NÆR Vatnabygðir Föstud. 17. sept. kl. 7.30: Söng- æfing. Sunnud. 19. sept. kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 1 e. h.: Messa í Kandahar. Kl. 4 e. h.: Messa í Grandy. Kl. 7 e. h.: Ensk messa í Wyn- yard. * * * Séra Guðmundur Árnason messar næsa sunnudag, hann nítjánda þessa mánaðar á Oak Point, kl. 2 e. h. * * * Séra Eyjólfur J. Melan, River- ton, Man., messar í Sambands- kirkjunni í Árborg 19. sept. n. k. kl. 2 e. h. — í samkomuhúsinu í Mikley sunnud. 26. sept. kl. 2% e. h. * * * Messur í Winnipeg fara fram á hverjum sunnu- degi í Sambandskirkjunni, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Séra Philip M. Pét- ursson messar við báðar guðs- þjónusturnar. Eru ungir sem gamlir vinsamlega beðnir að minnast þessa og fjölmenna, við báðar guðsþjónustur. * * * Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til Silver Tea og matarsölu næstkomandi laugardag 18. sept. í T. Eaton Co. Assembly Hall á sjöunda gólfi frá kl. 2.30 itl 5.30 e. h. Þær sem taka á móti gest- um verða Mrs. Ó. Pétursson, Mrs. Gísli Johnson og Mrs. J. B. Skaptason. Allir velkomnir. ISLENZKAR BÆKUR fSLENDINGAR! Hér er tæki- færi, sem aldrei áður hefir bekst á íslenzkum bóka mark- aði. Margar ágætar bækur, svo sem Sögubækur, Ljóðmæli, Leikrit, Fræðibækur, Guðfræðirit, Barnabækur, Söngvar og nótur, verða seldar með 75-80% af- slætti meðan upplögin endast. Sérstakt tækifæri fyrir ís- lenzka bókavini að ná í góðar og ódýrar bækur. Ný bóka- skrá send hverjum, sem óskar THORGEIRSON C0. 674 SARGENT AVENUE WINNIPEG, MANITOBA Tombóla undir umsjón stjórnarnefnd- ar Sambandssafnaðarins í Win- nipeg verður haldin í samkomu- sal kirkjunnar mánudagskvöldið 27. þ. m. Hinir ágætustu drætt- ir verða til boðs eins og altaf. — Eru menn beðnir að minnast tombólunnar og veita auglýsing- unum eftirtekt sem birtast í næstu viku í Heimskringlu. * * * Signý Sigurjónsdóttir Guð- mundsson, kona Nikulásar bónda Guðmundssonar í Wynyard varð bráðkvödd að heimili sínu 4. sept. síðastl. Hún var jarðsungin af séra Jakob Jónssyni. Signý heit- in var fædd 26. sept. 1860, og ólst upp í Þingeyjarsýslu. Hún kom vestur um haf 1893. — Þau hjónin áttu lengi heima í Bran- don, en fluttust þaðan til Wyn- yard. Þau hafa alið upp fóstur- son, Inga að nafni, er nú elur önn fyrir fósturföður sínum í ellinni. * * * G. T. Stúkan Skuld heldur sína árlegu Tombólu 4. okt. n. k. Ná- kvæmar auglýst síðar. * * * Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. D., kom til bæjarins s. 1. fimtudag. Hann dvaldi hér fram yfir helgina, sat fund stjórnarnefndar Þjóðræknisfé- lagsins, flutti ræðu á Heklufundi s. 1. fimtudagskvöld, var kosinn í nefnd af Heklu til að hugsa fyr- 'r hátíðarhaldi í tilefni af 50 ára starfsemi íslenzkra Goodtempl- ara vestra en þeim áfanga hafa íslenkzir templarar náð 27 des. á þessu ári. Þann dag var með öðrum orðum Stúkan Hekla stofnuð fyrir 50 árum, en með bví hefst sá þáttur í félagsstarfs- cæmi Vestur-fslendinga er miki's verður hefir verið og merkur mun talinn í sögu þeirra. * * * Mr. Jón Laxdal kom s. I. viku 1 til bæjarins vestan frá Saskat- chewan. Hann var að fara suð- Árni Sigurðsson frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins s. I. fimtudag; hann dvelur hér um hríð. * * * Elías Jóhannsson frá Gimli, Man., liggur veikur á General Hospital í Winnipeg; innvortis- veiki þjáir hann. Hann er sagð- ur betri en þegar hann kom á sjúkrahúsið fyrir 3 vikum. * * * Mr. Rútur Thordarson frá Flin Elon var á ferð hér í bænum fyrir nokkrum dögum að heirp- sækja móður sína og systkini. Hann vinnur við smíðar þar norðurfrá. * * * Jakob Frímann frá Hnausum, Man., kom til bæjarins s. 1. sunnudagskvöld. Hann er á leið suður til Dakota að sjá dóttur sína, Mrs. B. M. Melsted í Edin- borg. Gerði ráð fyrir að dvelja syðra um mánaðar tíma. Áður en Mr. Frímann lagði af stað í ferðina, var honum hald- ið kveðjusamsæti af saumaklúbb ungra stúlkna á Hnausum og af- hent gjöf nokkur, (sem kallað var ferðaskildingur). Fór sam- sætið fram á heimiJiiMr. og Mrs. Gísla Sigmundssonar. Var um 20 manns viðstatt. Forseti klúbbsins, Miss Inga Magnússon fór með tveimur stallsystrum sínum heim í hús Frímans og sótti hann. Þegar inn á heimili Sigmundsons-hjónanna var kom- ið, bauð Miss Sigrún Sigmunds- son heiðursgestinn velkominn.— Miss Guðrún Finnsson afhenti honum þá gjöfina, sem áður um getur. Og svo talaði Miss Fjóla Sigmundsson nokkur vel valin orð til heiðursgestsins. Á milli ræðanna var söngur og spilaði Miss Aida Martin undir á píanó. Fyrir þessa velvild og hugul- semi til sín og gjöfina, þakkaði heiðursgesturinn með ræðu. — Biður hann Heimskringlu aftur að færa saumaklúbbnum beztu VIÐVÖRUN TIL ALLRA SEM í HUGA HAFA AÐ FLYTJA TIL WINNIPEG f VINNULEIT EÐA TIL AÐ KOMAST Á FRAMFÆRSLUSTYRK 1. Bærinn hefir ótal marga atvinnulausa íbúa, sem hvaða atvinnu geta tekið sem býðst. 2. Enginn framfærslustyrkur verður veittur fjöl- skyldum eða einstökum mönnum, sem í bænum eru, en eru ekki reglulegir bæjarbúar. 3. Enginn framfærslustyrkur verður veittur þeim, hvort sem giftir eru eða ógiftir, sem til bæjarins flytja eftir að tilkynning þessi hefir verið birt. By order CITY OF WINNIPEG UNEMPLOYMENT RELIEF COMMITTEE 24 ág. 1937 . þakkir fyrir sig og vonar að ur til Bandankjanna, fyrst til. honum verði velgerð öll til sín Garðar, N. D„ þar sem hann býst ]aunuð af sem engu góð_ við að dvelja fram í október mán-1 Verki gleymir. Einnig Gísla Sig- aðarlok, en heldur þá áfram til ^ mundssyni og konu hans, Valda heimils síns í San Diego, Cal. | yída] og konu hang og Gesti * * * j Vídal á Fitjum fyrir svo margt Gunnlaugur ólafsson, er um og margt, sem þetta fólk hefir skeið hefir verið í þessum bæ honum gott sýnt fyr og síðar. undir læknishendi, dó s. 1. mánu- dagskvöld á Almennaspítalanum. Dr. Lárus Sigurðsson er ný- KENSLUBÆKUR Skólar eru nú rétt að byrja. Eg efi á boðstólum skólabækur fyrir alla bekki. Einnig hefi eg til sölu stórt úrval af bókasafns- bókum, sem seljast við ó- heyrilega lágu verði. Þetta ætti fólk til sveita að nota sér. Ágætt Player Piano, fyr- ir aðeins $40.00 gegn pen- ingum út í hönd, fæst einn- ig á staðnum. The BETTER ’OLE 548 ELLICE AVE Ingibjörg Shefley, eigandi Hann átti áður heima í bænum kominn heim eftir mánaðardvöl Reston, Man., vann þar fyrir^í Bandaríkjunum þar sem hann C. P. R. félagið. Gunnlaugur var að kynna sér lækninga-að- heitinn var 77 ára, ættaður úr ferðir á sjúkrahúsum. Skagafirði. Hann skilur eftir! * * * konu, Halldóru Guðmundsdóttir ólafsson og tvær dætur Mrs. Germain í Saskatoon og Stella Kristín ólafsson, B.A., ógift, ný- lega útskrifuð af Saskatoon-há- skóla og nú kennari í Prongua, Sask. Jarðarförin fer fram í dag kl. 2 e. h. frá útfararstofu A. S. Bardal. * * * Mrs. Einar Haralds kom heim- an frá íslandi á mánudaginn, ‘ Charles Hallson læknaskóla- piltur kom sunnuan frá New York á þriðjudaginn. Hann dvaldi þar í þrjár vikur í sumar- fríinu hjá systur sinni, sem þar er hjúkrunarkona. * * * Þau hjónin Friðfinnur og Hólmfríður ísfeld að Langruth, Man., urðu fyrir þeirri sorg að missa, 7. sept, 4 ára gamlan son sinn, Einar Roy ísfeld. Hann manns Jóhannssonar. Þær fóru til íslands snemma á þessu sumri. S FUNDARB0Ð Nefnd fslendingadagsins, boðar til almenns fundar, árs- fundar, MÁNUDAGINN þann 27. þessa mánaðar I Góðtemplara húsinu við Sargent Ave. STÖRF FUNDARINS ERU: Lagðir fram reikningar og skýrslur yfir starfsárið. Að kjósa sjö menn í nefndina til tveggja ára í stað þeirra, sem endað hafa sitt starfstímabil í nefndinni. Þar á meðal er ritari og forseti nefndarinnar. Kjósa yfirskoðunmenn reikninga. Ákveða hvar f&lendingdagurinn skuli haldast næsta ár. Ný mál. ááá Gleymið því ekki íslendingar, að hér er um málefni að ræða, sem “traust við ísland oss tengjá—” íslendingadagurinn snertir alla, af íslenzku bergi brotna. Þessvegna er vonast til að fólk sýni áhuga sinn og löngun að viðhalda deginum, með því að sækja vel fundinn og taka einlægan og ákveðinn þátt í umræðum, og sýni einbeittan vilja sinn um úrskurð málanna á þeim grundvelli, sem heillavænlegastur þykir fyrir heill þjóð- minninfnr-dags vors í framtíðinni. Davíð Björnsson 1. 2. 3. 4. 5. með henni kom Miss Magnússon í veiktist réttum mánuði áður en tengdasystir Gunnlaugs kaup-'^ann lézt. Læknis var vitjað í Langruth. Nokkru seinna var drengurinn fluttur til Winnipeg. Alt hugsanlegt var gert til að bjarga honum, en árangurslaust. Hann lezt a barnaspitalanum úr mænusjúkdómi (spinal menin- gritis). Hann var jarðsunginn af séra Rúnolfi Marteinssyni, fimtudaginn. 9 þ. m. Aðal at- höfnin fór fram í lútersku kirkj- unni íslenzku að Langruth. — Kirkjan var full af fólki. Meðal syrgjenda, auk foreldranna, voru fsfelds hjónin, afi og amma drengsins ásamt öllum tólf börnum sínum, sömuleiðis móð- urafi, Mr. G. Guðmundson frá Árborg. Mikið af fögrum blóm- um túlkaði hluttekning vina. __ Söngflokkur safnaðarins söng, en Miss Guðný Olson var organ- isti. Síðasta kveðjan var í graf- reit safnaðarins. “Drengurinn litli sem dó” vek- ur angurblíðar tilfinningar, en vér vitum samt að hann beztu föðurfóstri”. er Gjafir til Sumarheimilis íslenzkra barna Kvenfélag Sambandssafnaðar, Riverton ............$25.00 Kvenfél. “Liljan” Hnausa............... 10.00 Dr. J. T. Thorson, Winnipeg ............. 5.00 Mrs. Ingib. Bjarnason, Wynyard .............. 1.00 Sveinn Thorvaldson, M.B.E., Riverton ....100.00 Hjörtur Guðmundsson, Árnes .............. 2.00 Jóhann Johnson, Bjargi, Mikley ............... 1.00 Riverton Transfer, (Work value) ......... 1.00 Kvenfél. Sambandss., Ár- borg, ...4 pör þurkur Mrs. G. Laxdal, Leslie .... 5.00 Mrs. J. Ásgeirsson, Winnipeg.............. 6.00 Mrs. John Anderson, Winnipeg.............. 3.00 Mrs. Baldvinsson, Winnipeg............. 3.00 Mrs. J. Sigmundsson, Winnipeg.............. 1.50 Mrs. Sam Sigurdsson, Winnipeg ............. 1.00 Mrs. F. Hanson, Winnipeg 2.00 G. Eiríksson, Winnipeg .... 6.00 Parmes Magnússon, Winnipeg.............. 2.00 Mrs. Hinriksson, Winnipeg .50 Mrs. Bower, Winnipeg .... 1.00 Mrs. Benson, Winnipeg .... 1.00 Mrs. J. Bjarnason, Winnipeg.............. 1.00 S. B. Stefánsson, (ferðakostnaður) ..... 3.00 Rev. P. M. Pétursson, (ferðakostnaður) ..... 3.00 Fyrir þessar gjafir kvittast með þakklæti. Mrs. H. v. Renesse, Féhirðir nefndarinnar * * * Til bæjarins eru nýflutt Mr. og Mrs. Jóhann Magnússon frá Árborg, Man., Er heimili þeirra að 386 Beverley St. Áður en þau fóru alfarin frá Árborg, var þeim haldið mjög veglegt kveðju samsæti á heimili læknis- hjónanna, Dr. og Mrs. S. E. Björnssonar. Tók fjöldi manns þátt í samsætinu. Ræður fluttu Dr. S. E. Björnsson, Mrs. S. E. Björnsson, séra Sig. ólafsson, Mrs. Sig. Ólafsson og nokkrir fleiri. Auk margra hlýrra orða til þessara góðu hjóna, voru þeim afhentir munir að gjöf til minningar um samveruna og samstarfið í bygðarmálum. — Biðja Magnússons-hjónin Heims- kringlu að tjá vinunum sitt inni- legasta þakklæti fyrir bæði gjaf- irnar og góðvild sér sýnda með þessu samsæti og endrar nær. * * * f síðustu “Hkr”. misprentaðist að íbúatala Evrópu væri 55 milj. í stað 550 miljónir. * * * Hjörtur bóndi Bergsteinsson, Alameda, Sask., var á ferð í bænum s. I. fimtudag. í greininni “Stjórnarskrá hinnar nýju úthlutunar” sem birtist í 45 tölublaði Hkr. hafa nokkur orð fallið úr setningu, sem hér með leiðréttist: f blaðinu byrjar þátturinn um framkvæmdarvaldið þannig: .— “Alt landstjórnarlegt vald, hvers eðlis sem það kann að vera, skal sitja í embætti um nokkur fjögra ára tímabil.” Þetta á að vera þannig: “Alt landstjórnarlegt vald, hvers eðlis sem það kann að vera, skal vera í höndum for- seta Bandaríkjanna. Hann skal sitja í embætti um nokkur f jögra ára tímabil.” * * * Föstudaginn 10. þ. m. voru þau óskar Johnson og Olga Þór- hildur Eyford, bæði frá Vogar, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Eftir stutt gleði mót með fáeinum lögðu brúð- hjónin af stað bílleiðis til heim- ilis síns að Vogar. * * # Messur í Argyle 19. sept. Grund 2.30 e. h.: Þakkarguðs- þjónusta. Baldur 7 e. h. Séra Haraldur Sigmar frá Mountain flytur báðar messurn- ar. Fjölmennið. MESSUR og FUNDIR ( kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SajnaOarnefndin: Funalr 1. fðstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrswi mánudagskveld l hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngtefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söng-flokkurinn & hverju föstudagskvöldi. SunnudagaskóHnn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. THOR GOLD Mining Syndicate NAMIIRNAB ERU 20 MIUUR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÓA — LAKE OF THE WOODS Félagið hefir umráð á 400 ekrum I námulandi við Andrew Bay, Lake of the Woods i Ken- ora-umdæmi. Sýnishorn af handahófi i nám- unnl hafa reynst frá 50c upp i $40,000 úr tonninu og i Channel Samples eru frá 60c upp i $60.00 i tonninu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir i Unit) Thor Gold Mlning Syndicate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKOLI BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. Við Kviðsliti? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðimar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustof a: 518 Dominion St. Phone 36 312 Tilkynning Stjórnendur og starfsmenn J. J. Swanson & Co. Ltd., halda hátíðlegt tuttugu og fimm ára afmæli félagsins laugardagin tuttugasta og fimta september, frá klukkan tvö til fimm e. h. Þessi minning um stofnun fé- lagsins verður haldin, sem nokkurskonar “At Home” skemtun á skrifstofu félagsins, 601 Paris Bldg. Allir félagar, viðskiftamenn, leigjendur og vinir eru innilega boðnir og velkomnir. J0N BJARNASON ACADAMY 652 HOME ST. TALSÍMI 31 208 Fjórir bekkir: 9—12 Fjórir íslenzkir kennarar Tækifæri til að nema íslenzku. Tuttugasta og fimta starfsár skólans, með skrásetning nemenda fimtudaginn 16. sept. Gerið þetta ár hátíðlegt með mikilli aðsókn íslenzkra nemenda. R. MARTEINSSON, skólastjóri 493 Lipton St. Talsími 33 293

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.