Heimskringla - 29.09.1937, Síða 2

Heimskringla - 29.09.1937, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. SEPT. 1937 FRÁ LÖPPUM Hér birtist síðari kaflinn af hinni fróðlegu og skemtilegu grein Sigurðar Þórarinssonar, um Lappa, líf þeirra og lifnaðarhætti Eg hefi nú að nokkru lýst lifn- aðarháttum Lappa, og er þá að greina frá þeim sjálfum nokkru nánar. Lapparnir eru mjög lágir vexti. Meðalhæð karlmanna er aðeins 150 cm. Þeir eru allbreiðir um brjóst og herðar, en mjófætt- ir, klofstuttir og kringilklofa. — Þeir eru dökkhærðir og strý- hærðir, venjulega skegglausir, smáeygir, en sjaldan skáeygir. Karlmenn ganga svo klæddir, að venjulega bera þeir kufl yst- an klæða, er vetrarkuflinn úr skinni, en sumarkufl úr bláu vað- máli, víður mjög og nær á mitt lær. Þeir gyrða sig breiðu leð- urbelti og hangir við það tygil- knífur, oft haglega gerður. — Brækurnar eru nærskornar og gyrtar í skóna, en þeir eru úr leðri og ná á miðjan legg; vefja þeir leggina böndum, oft skraut- legum og haglega brugðnum. Sokka nota þeir aldrei, en hafa ætíð hey í skónum. Á höfði bera þeir topphúfur, venjulega bláar, og er rauður dúskur í; má af húfulaginu sjá, úr hvaða héraði þeir eru. Búningur kvenna er svipaður og karla, þó er kuflinn síðari og þær bera oft silfurhringi og keðjur um háls og arma. Mörgum koma Lappapiltar ærið skringilega fyrir sjónar við fyrstu sýn. Á búninguriiin drjúg- an þátt í því. f barm sinn ofan beltis troða þeir venjulega öllum mögulegum hlutum, þurkuðu kjöti, brauði, tóbaki o. fl svo að þeir líta út sem brjóstamiklar konur; beltið gyrða þeir svo fast, að neðri hluti hins grófgerða kufls stendur út sem pils, og nærskornar brækumar leiða vel í ljós hve hjólfættir þeir eru. En við nánari kynningu skilst manni fljótt, í hve nánu samræmi við umhverfið búningur Lappanna er. Það getur vart samrænni sjón en að sjá Lappann, lítinn og “kræklóttan”, í litsterkum, blá- um og rauðum klæðum, skjótast innan um dökkgrænt kræklótt birkikjarrið á eftir krækil- hyrndri hreinahjörð. Það er “mótiv”, sem van Gogh hefði getað grátið af gleði yfir. Lapparnir eru léttlyndir og láta oftast hverjum degi nægjajer nafn gefið, fær það sitt eigið sína þjáningu; kemur það þeim stundum í koll. Þeir eru næmir og glöggir á margt, en þykja heldur lausir í rásinni. Margir Lappar eru stoltir og líta heldur niður á hina ljóslituðu granna sína. Þetta er og vel skiljan- legt. Að vissu leyti er Lappinn kominn lengra á þróunarstiginu en grannar hans. Hann getur lifað góðu lífi, þar sem grannar hans myndu brátt horfalla. Eg skil og dæmalaust vel, að Lapp- arnir líta niður á og jafnvel aumkva skemtiferðafólkið þetta fófk, sem bograr upp um heiðar og fjöll og klífur hæstu tinda, að því er að minsta kosti Löppunum finst, í hreinustu erindisleysu, og er svo oftast ramvilt og hjálp- arvana, ef hríðarbylur skellur á. Ratvísi Lappanna er fáum gefin. Listrænir eru Lappar' vel í meðallagi. Marga hluti, svo sem hnífasköft og skeiðar, gera þeir af miklum hagleik. Á ferða- manna hótelinu í Abisko sé eg mörg málverk eftir Lappa einn, er Turi heitir. Selur hann þau ferðamönnum, er kaupa þau sem Lapplandsminjar. Ýms hinna eldri málverka hans voru furðu lagleg í öllum sínum frumstæða einfaldleik; en fyrir nokkrum árum fann Turi upp á því að bæta málaratæknina. Honum þótti seint ganga að teikna hvern hrein og Lappa á myndir sínar og gerði sér því stimpla og stimplar nú bæði hreina og Lappa og tré á myndirnar, og er ekki spar á. En sízt skilur Turi, að ferðamenn kaupa nú myndir hans síður en áður. Einkennilegur er söngur Lapp- anna, hin svokallaða jojkning. Jojkningin er um taktskipun og hrynjandi mjög frumstæð og ó- lík evrópiskri músik. Lögin eru oftast þannfg til komin, að ef “andinn kemur yfir” Lappann, yrkir hann ekki kvæði í venju- legri merkingu, heldur aðeins eina eða í hæsta lagi tvær ljóð- línur og semur lag við um leið. Er ljóðlínan endurtekin aftur og aftur, en fylt upp í milli með meiningarlausum atkvæðum, svo sem vala vala vala. Oft eru lögin ákaflega málandi. Maður sér al- veg fyrir sér tígulegt flug söngv- anna, hógvært tif f jallrjúpunnar, hið létta brokk hreinsins eða hlunkslegan gang ökuhestsins. Það er vart til sá hlutur, dauður eða lifandi, sem Lappinn eigi reynir að lýsa með jojkningu. Al- gengt er, að þá er barn fæðist og lag, sem er ofið um nafn þess. Lapparnir eru nú flestir kristnir og hafa týnt sinni gömlu trú. Vita menn lítt um hana. — Þó er kunnugt, að þeir tilbáðu ýms náttúruöfl, guð sólu, vinda, eldinga o. s. frv. Björninn var heilagt dýr með Löppum, eins og öllum hjarðþjóðum í barrskóga- belti norðurhvelsins. Þeir hafa og lánað ýmsar guðahugmyndir frá germönum, t. d. trúna á ör- laganornirnar, sem var mjög rík með • Löppum. Trúin á töfra og særingu og seiðkarla hefir lifað nær því fram á vora daga Töfratrumbur hurfu t. d. ekki meðal sænskra Lappa fyr en um miðja 19. öld. Lappar eru enn mjög hjátrúarfullir og fullir af drauga, og andasögum. Margir eru ramskygnir, og algengt er, að sænskt bændafólk leiti til lappneskra spákerlinga um ýmis- konar vitneskju. Skólaskylda er nú almenn í hinu sænska Lapplandi og munu flestir Lappanna læsir og pár- andi. Barnakenslunni er nú þannig hagað, að Lappakrökkun- um er safnað saman í stóra skólagamma, sérstaklega bygða í þeim tilgangi. Fá brönin að lifa þar sínu Lappalífi, en er veitt bæði munnleg og verkleg fræðsla af útlærðum kenslukonum, oft- ast lappneskum. Fer kenslan ýmist fram á finsku, lapp- nesku eða sænsku, eftir því í hvaða héraði það er. Með þessu fyrirkomulagi er reynt að fyrirbyggja, að Lapparnir kynn- ist um of hinu makráðara lífi niðri í bygðunum og fýsi þangað að lærdómi loknum, því reynslan hefir sýnt það í Lapplandi eins og víða annarsstaðar, að vest- ræn menning og hennar fylgi- fiskar er, að minsta kosti í nú- verandi formi, bölvun frumstæð- ari þjóðum. Altaf fjölgar þó þeim Löppum, er taka upp hvítra manna háttu, og fyr eða síðar hljóta þeir að hverfa sem sér stæð þjóð og sogast inn í hring- iðu hinnar vestrænu vélamenn ingar. Slík eru örlög allra frum- stæðra þjóða. “Jú, jú, það var nú heldur, per- keha seipek, helvítis úlfurinn, hann hafði svo sem verið á ferð- inni, drepið tvo alfallegustu kálf- ana í nótt, perkeha seipek. Altaf voru það fallegustu kálfarnir. Það var ekki erfitt fyrir frónsk- an sveitadreng að skilja hugs- anaganginn. Og væri svo langt komið samtalinu, leið ekki á löngu þangað til maður fékk að heyra einhverja spennandi sögu um úlfa og jarfaveiðar. Eg heyrði líka haft eftir Lappa það mesta hól, sem eg hefi nokkurntíma heyrt um mig, nfl. að eg væri “nastan lika glok som en lapp”. f Karsavagge kyntist eg Lappa einum, er Pave heitir. Hann kom til okkar einu sinni í viku með matvæli og aðrar nauðsynjar neðan úr bygð, og gisti þá venju- lega í gammanum hjá okkur. — Pave var lágvaxinn, en þrekleg- ur Lappi, rúmlega tvítugur að aldri. Sterkur var hann vel, því þótt við hlæðum á hann yfir fimtíu punda bagga og vegurinn væri um þrjátíu kílómetrar og mest upp í móti, þá var svar Pave ætíð hið sama, er við spurð- um hann, hvort ekki hefði verið þungt: “Nej, nej, inte dungt”, ekki þungt. — Lappar bera sænskt t og p fram sem d og b. Og altaf kom Pave á tilsettum tíma, hvernig sem veður var. Það var líka tekið vel á móti kvöld; meðal annars spurði eg honum. Við stóðum úti fyrir hann að því, hvort hann gæti ein í Lapplandi. Eg var þá kom- inn frá Karsavagge og naut hvíldar nokkra daga í fjallaþorp- inu Abisko. Abisko liggur á undurfögrum stað, í birkivöxn- um hlíðum sunnan við stórvatnið Tornetresk, og þar er stærsta sumarhótel sænska ferðamanna- félagsins. Þetta var yndislegt kvöld, þótt nær væri miðnætti var sól enn á lofti; yfirfjöllunum norðvestan vatnsins, sló gullroða á skýin og stafaði í öllum regn- bogans litum á spegilskygðan vatnsflötinn; alpaglóðin logaði á fannkrýndum fjöllunum í suðri, ilmbjörkin angaði og Abiskolæk- urinn niðaði rétt hjá. Eg sat niður við vatnið og var að skrafa við kunningja minn, Lapp-Olle. Lapp-Olle er gamall Lappi og margfróður og kunni frá mörgu að segja, bæði vargaveiðum og ferðamannafylgdum, því oft hafði hann fylgt ferðamönnum, sem komu til Abisko. En hann hafði auk þess komið til Stokk- hólms og dvalið á Skansinum, því þangað eru Lappar fengnir á sumri hverju. Hann hafði meira að segja heilsað upp á Gústaf konung og þóttist með merkis- svip um “dom dar lapparna ja”. En í raun og veru var hann ákaf- lega sannur Lappi og bar enga virðingu fyrir hinu hvítbrjósta kyni heldur. Við skröfuðum margt þetta gammadyrum, þegar hann kom ekki hugsað sér að búa í Stokk- kjagandi upp brekkuna, og hróp- J hólmi, sem hann dáði svo mjög. uðum á móti honum: hyyvte ( Lapp-Olle starði hugsi út á vatn- peive, satana perkele og annað, ið dálitla stund, og sagði svo á- All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD Fyrstu kynni mín af Löppum voru sumarið 1932. Þá ferðað- ist eg gangandi um Jamtaland. Herjadali og Efri-Dali ásamt fé- laga mínum og skólabróður Jóni Magnússyni norrænunema. Á heiðum Vestur-Jamtalands búa all-margir Lappar. Þó heimsótt- um við enga þeirra á ferðum okkar, en stórar hreinahjarðir sáum við og höfðum tal af Löpp- um, sem gættu þeirra. Fýsti mig þá þegar að kynnast fólki þessu nánar við tækifæri. Og tækifærið kom strax sumarið eftir, er eg dvaldi í Norður-Lapp- landi. Meðal annars dvaldi eg tvo mánuði ásamt Svía einum við jöklarannsóknir í dal þeim, er Karsavagge heitir (vagge = dal- ur) og liggur í norðvestasta hér- aði Svíþjóðar, skamt frá landa- mærum Noregs, nokkuð norðan við 68 breiddargráðu. Við fé- lagar bjuggum í Lappagamma, er lá nærri jöklinum, og sáum eigi annað fólk en Lappa. Fljótt sýndi það sig, að þótt félagi minn hefði dvalið fleiri ár | í Lapplandi og kynst Löppum, þá átti eg að ýmsu leyti hægra með að tala við þá og skilja hugsanagang þeirra en hann. — Þetta var líka ofur eðlilegt, þar sem hann var alinn upp í kaup- stað í Suður-Svíþjóð, en eg var fyrverandi kúahirðir og rollu smali ofan úr íslenzkri sveit. Samtölin byrjuðu oftast á sama hátt. Fyrst slengdi maður út úr sér einhverjum af þeim lappnesku eða finsku glósum, sem maður kunni, t. d. hyyve peive, sem þýðir góðan daginn, eða maður ók sér og sagði per- keha tjoika =. helvítis mývarg- urinn. Hlógu þá Lapparnir að hinu bjagaða máli. Og svo hélt maður áfram: “Það voru ljót spor, sem eg sá niður á leirunmn í dag. úlfurinn hefir þá líklega ekki verið á ferðinni hjá ykkur?” fallegt og ljótt, sem við kunn- um, en inni í gammanum beið hans lútsterkt kaffi með salti í. Fámæltur var Pave að eðlis- fari og var ræða hans til að byrja með aðeins já já og nei nei, en þegar hann var búinn að drekka nokkra bolla af kaffinu og búinn að kveikja í pípu sinni og hag- ræða sér á fletinu, fór venjulega að liðkast um málbeinið á hon- um og mátti þá fiska margt upp úr honum. kveðinn: “Nei, það gæti eg ekki; hugsaðu þér, þar er vornóttin dimm”. Þessi orð festust í minni mér. Þau voru eitthvað svo dæmalaust einkennandi fyrir Lappana. Eg skildi þá betur en áður gildi gömlu Edduorðanna: “Eldr es bestr með ýtasonum — ok sólar sýn”. Eg tel mig ekki rómantískari en gengur og gerist, en það er ekki laust við, að mig langi stundum úr stórbæjalífinu með Pave var einstakur að mörgu ( öllum þess ys og þys, tíma- og leyti. T. d. bragðaði hann ekki | eirðarleysi, styrjaldarótta og vín. Aðeins einu sinni hafði hann | heimskreppuhjali, og til Lapp- drukkið, og þá fengið nóg af J anna, þessara léttlyndu náttúru- því. Hann hafði skroppið með málmlestinni til Narvik í Noregi til þess að selja Lappahnífa, sem hann hafði smíðað, því hann var hagur vel. f Narvik fyltu nokkr- ir gárungar hann. f lestinni á —Lesb. Mbl. heimleiðinni kom á Pave ber- barna, sem una sínu frumstæða en frjálsa lífi á víðlendunum í norðrinu, þar sem vornóttin er aldrei dimm. Sigurður Þórarinsson f NEW YORK 1939 serks gangur, og tók hann þá J fSLAND 06 HEIMSSÝNINGIN upp hníf og hugðist keyra hann í einhvern nærstaddan. Var hníf- urinn þá hrifsaður af honum, en Aðrar þ;jóðir skilia til h]ítar þegar var annar á lofti, því nog hversu mikið gagn> yiðskiftalegt 1 # "I— —_u L m f i 11 wi C. a i w n n t hafði hann af hnífunum. Seinast var hann tekinn og rambundinn á höndum og fótum og honum og annað, er að þátttöku í sýn- ingum slíkum og þessum. Eins og kunnugt er stendur nú . , i yfir heimssýning í París. Taka járnbrautarstoðmm í Atusko. - flestar menningarþjóðir heims kastað niður í þvottakjallara á járnbrautarstöðinni í Abisko. — Þar fékk hann að dúsa þar til . . þátt í henni og þykir mikill hag rann af honum. Siðan hefir Pave „ Tt rann cu miuunu ^ , ur að< Um þessa synmgu hefir ekki bragðað vm. | svo mihið verið rætt í Vísi, að Síðasta skiftið sem Pave kom|ðþarfl. er að fjo]yrða um hana, með mat til okkar, tókum við j en á það var rggkilega bent hér í eftir því, að hann var eitthvað, hiaðinu hvað eftir annað, löngu svo undarlegur. Það var eins og | áður en sýningin hófst, að fs- hann vildi segja eitthvað, en | lendingar ætti að taka þátt í kæmi sér ekki að því. Loksins henni Þegar fitjað var upp á setti hann rögg á sig, fór ofan í barm sinn og snaraði að okkur böggli, vöfðum í birkinæfra. f bögglinum reyndist vera stór sil- ungur. Við spurðum Pave, hvað hann kostaði, en hann bandaði bara frá sér og sagði “bresent, bresent”, sem þýða átti present, gjöf. Veslings Pave, þarna hafði þessu í Vísi s. 1. haust var að vísu ekki langur tími til stefnu, að- eins nokkurir mánuðir, en sá tími var þó nægur tiÞ þess að hefja undirbúning að þáttöku, ef áhuga og vilja hefði ekki vantað. Það var rætt allítarlega um gildi slíkra sýninga, aðrar þjóðir skildu til hlítar hversu mikið hann setið og dorgað alla nóttina | gagn er að þeim, ekki sízt frá áður, til þess að geta glatt okkur með þessu. En sjaldan hefi eg séð eins sanna gleði skína út úr augum nokkurs manns og Paves, þegar við þökkuðum honum gjöfina. Hann var talandi tákn málsháttarins: sælla er að gefa en þiggja. f þetta skifti var og sælt að þiggja, því engin máltíð hefir bragðast mér betur en sil- ungurinn hans Pave, glænýr og glóðsteiktur, eftir tveggja mán- aða skrínukost. Mér er minnisstæð kvöldstund viðskiftalegu sjónarmiði séð, en einnig væri mikið alment, menn- ingarlegt gagn að þeim. Það var rætt um þetta á þeim grund- velli að allir flokkar ynni saman að því, að hrinda því í fram- kvæmd, að ísland tækj þátt í sýningunni. Hið opinbera eða þær stofnanir, sem hefðu átt að láta málið til sín taka, létu ekk- ert til sín heyra. Það var þó enn vakin athygli á málinu og Vísir birti ítarlegt viðtal við frakk- neska ræðismanninn hér í bæn- um, sem skýrði frá því m. a., að enn væri tími til fyrir íslendinga að taka þátt í Parísar-sýning- unni, og þeir myndi geta tekið þátt í henni með tiltölulega litl- um kostnaði. Einnig skrifaði Guðbrandur Jónsson prófessor í- tarlega grein um málið í Vísi. fslendingar létu ónotað það tækifæri, sem bauðst, er París- arsýningin var opnuð. Nú má ekki verða hið sama uppi á ten- ingnum. Eins og þegar hefir verið get- ið hér í blaðinu, m. a. í fyrr- nefdri grein G. J. pr.f., er afar nauðsynlegt, að íslendingar geri sér ljósa nauðsyn þess, að þeir taki þátt í sýningunni í New York. Nú má sama sagan ekki endurtaka sig, og að því er Par- ísarsýninguna snertir, að ekkert verði um þátttöku hugsað. — Kaupsýslumenn vorir munu skilja, að í þeirri hörðu viðskifta- kepni, sem nú er á öllum sviðum viðskiftalífsins, er nauðsynlegt að nota slík tækifæri sem New York sýningin býður til þess að greiða fyrir íslenzkum afurðum á mörkuðum Vesturálfu, kynna þær sem best og á sem smekk- legastan hátt að unt er. Þetta verða stjórnmálamenn að skilja líka. Um það, hvert gagn oss mætti verða að því, að fá aukinn markað fyrir íslenzkar afurðir vestra, verður væntanlega ítar- lega rætt hér í blaðinu síðar, en að þessu sinni skal á það bent, að aðalkeppinautar vor íslend- inga, frændur vorir Norðmenn, leggja nú mikla áherslu á að kynna fiskafurðir sínar á ame- rískum markaði. Hér má raunar skjóta því inn í, að Norðmenn nota hvert einasta tækifæri sem býðst, til þess að kynna afurðir sínar, ekki aðeins á heimssýning- um, heldur og á flestum vörusýn- ingum, sem haldnar eru víðsveg- ar um heim. Þeir tóku t. d. þátt í Brusselar-sýningunum, bæði heimssýningunni og sýn- ingu, sem þar var haldin í vor. Rækilegur undirbúningur nauðsynlegur Þess er nú að vænta, að ekki verði látið reka á reiðanum um þessi mál framvegis, og þátttaka verði ákveðin í heimssýningunni í New York 1939. Ríkisstjórn- inni ber að hafa forgöngu í þessu máli og leggja það fyrir Alþingi. Vér getum í þessu efni tekið oss frændur vora, Norðmenn, til fyrirmyndar. Eins og skeyti í blaðinu í dag hermir, hafa Norð- menn um nokkurt skeið haft nefnd starfandi að undirbúningi undir þátttöku í sýningunni. — “Nefndin hefir þegar haldið marga fundi og snúið sér til ýmissa stofnana og fyrirtækja um væntanlega þátttöku í sýn- ingunni”. Norðmenn vita af reynslunni hvert gagn þeim er að þáttöku í heimssýningum. Og þeir vita líka af reynslunni hversu nauð- synlegt er, að allur undirbúning- ur sé vandaður og að hann sé hafinn í tæka tíð. Ulu 'höilli tökum vér ekki þátt í Parísarsýningunni. Þá hefði fengist mikilvæg reynsla, sem nú hefði komið að góðu gagni. Kostnaður af þáttöku í New York sýningunni verður og vafalaust meiri. En í hann má ekki horfa. Og menn ætti að gera sér Ijóst þegar, að það er ekki nóg, að taka þátt í einni slíkri sýningu, þjóðir, sem sækja fram á viðskiftasviðinu, verða að nota öll slík tækifæri, sem bjóð- ast, enda dettur engri þjóð annað í hug, þegar komið er út á þessa braut, því að reynslan talar þar sínu máli, og reynslan er sú, að þátttakan margborgi sig.—Vísir. Forstjóri Albright-Segat bóka- útgáfunnar í ítalíu hefir verið dæmdur í 5 ára fangelsisvist fyr- ir þau ummæli, að honum þætti vænna um hundinn sinn en Mus- solini.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.