Heimskringla


Heimskringla - 10.11.1937, Qupperneq 7

Heimskringla - 10.11.1937, Qupperneq 7
WINNIPEG, 10. NÓV. 1937 MEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Ólöf Guðmundsdóttir Vigfússon Fædd 1. nóv. 1847—Dáin 28. nóv. 1936 Þessi háaldraða merkiskona var dóttir Guðmundar Vigfús- 'sonar bónda á Bíldhóli á Skógar- strönd í Snæfellsnessýslu og konu hans Málfríðar Jónsdóttur. Bjuggu þau hjón þarmyndarbúi á sinni tíð. Vigfús faðir Guðmundar var Einarsson, Sæmundssonar, Þórð- arsonar prófasta á Staðastað. En Jón faðir Málfríðar var Vigfús- son, Árnasonar á Hálsi á Skóg- arströnd. Systkini ólafar, er til aldurs komust voru fimm: Guðmundur bóndi á Dunki; Jón, er fluttist til Ameríku; Jónas, er varð bóndi eftir föður sinn á Bíldhóli; Jó- hann, bóndi í Miðskógi og Helga, er lézt í foreldrahúsum 18 ára að aldri. Ólöf ólst upp með foreldrum sínum og naut hins bezta ást- fósturs, því bæði voru þau vönd- uð til orða og athafna, og inn- rættu börnum sínum siðsemi og trúrækni, jafnframt að þau kendu þeim iðjusemi og verk- hygni á heimilinu utan húss og innan. Árið 1883 giftist Ólöf Jó- hannesi prentara Vigfússyni. — Var hann sonur Vigfúsar verzl- unarmanns Guðmundssonar í Búðakaupstað, Sigurðssonar bónda í Kolbeinsstaðahreppi. En móðir Jóhannesar var Guðrún Vernharðsdóttir, Þorkelssonar í Reykholti. Fyrstu hjúskaparárin dvöldu þau Jóhannes og ólöf á Skógar- ströndinni og í Miklaholtshreppi, en þaðan fluttu þau til Reykja- víkur og síðar til fsafjarðar. En árið 1893 fluttu þau alfarin af íslandi og hingað til Canada. — Settust þau fyrst að við íslend- ingafljót, þar er nú heitir River- ton, og vann Jóhannes um tíma við verzlun Kristjóns Finnsson- ar, er margir eldri Ný-íslending- ar kannast við. En fáum árum eftir komu sína þangað tóku þau heimilisréttarland þar í grend- inni og nefndu bæ sinn að Hvoli. Bjuggu þau þar til ársins 1910, að þau fluttu til Gimli-bæjar. — Hafði Jóhannes stundað prent- verk af og til öll þessi ár, bæði á Gimli og í Winnipeg, og varð því Ólöf að sjá um búið að mestu með syni sínum um lengri eða skemri tíma í senn. Mann sinn misti hún 13. marz 1923, þá 82 ára að aldri. , Jóhannesi og Ólöfu varð tveggja barna auðið: Ragnheið- ur, gift Haraldi Davíðssyni tré- smið, og Guðmundur Strandberg, ókvæntur, og eiga þau bæði heima í Winnipeg. Dótturbörn ólafar eru þrjú: Charles Vern- harður, verzlunarmaður í Pickle Lake, Ontario, Haraldur Jó- hannes, er vinnur á skrifstofu lífsábyrgðardeildar T. Eaton Co., í Winnipeg, og Alda Soffía, 16 ára, í heimahúsum. ólöf var myndarkona í sjón og reynd, prýðlegum gáfum gædd bæði til munns og handa; bók- hneigð og víðlesin, kunni mikið af ljóðum og sögum, enda minnið gott og eftirtektin skýr; hrein- lynd og staðföst í lund og ein- lægur vinur vina sinna. Mikill og fastheldinn fslendingur, unn- andi öllu íslenzku, þó gamalt væri, svo framarlega að það fæli í sér eitthvað gott og göfugt. Enda mun hún aldrei hafa fund- ið síg heima hér í landi — hug- urinn alt af á ættjörðinni. Trú- rækin var hún alla æfi og treysti guðlegri forsjón með óbifanlegu trúartrausti. Gott var hana heim að sækja, glaðlynd að eðlisfari og framúrskarandi gestrisin. Ólöf hélt góðri heilsu allan sinn langa aldur, þó bilaði sjón og heyrn nokkuð síðustu árin, átti hún þá stundum bágt með að þekkja fólk og heyra hvað það j talaði við hana. Hún lá rúm- j föst aðeins í tvo síðustu dagana og fékk hægt og rólegt andlát þann 28. nóv. s. 1., þá rúmlega 89 ára. Síðustu átta ár æfinnar var hún til heimilis á Betel og þar andaðist hún, og þaðan var hún jarðsungin af séra Jóhanni Bjarnasyni 30. nóv. s. 1. Eg hefi verið beðinn af nán- ustu skyldmennum hinnar látnu, góðu konu, að skila innilegu þakklæti til allra á Betel, sókn- arprests, ráðskonu, þjónustu- fólks og vistmanna, fyrir alla þá umönnun og kærleika er henni var sýnt á heimilinu frá því fyrst hún kom þar og til hinnar síðustu stundar. Með ástarþökk fyrir vinsemd- ina. Gamall vinur. unum er vandasamt efnúi ,og J1 miklu minna rannsakað en ætla mætti. Mannfræði og ættvísi á jafnvel ekki að leiða alveg hjá sér. Ef til vill er enn ástæða að nefna staðfræðina: í fornsögun- j um eru staðirnir, þar sem þær^ gerast, tilgreindir nákvæmlega, HVERNIG Á AÐ LESA FORNSÖURNAR? AU-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BITSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourtlj in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESS COLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD Frh. frá 5. bls. birtist óendanleg ást á skýrleik og heiðríkju, þær hafa mikið af eðli dagsljóssins. Þær minna á íslenzku fjöllin með sínum skörpu dráttum, með skóglaus- um hlíðum, nöktum hömrum og gljúfrum, á loftið, hið óendan- lega heiða loft á björtum íslenzk- um sumardegi. Þetta er mynd ! — og kanske líka fyrirmynd — 1 eins eðlisþáttarins í íslenzkum sögum. En ef fjöllin eru athuguð bet- ur, tökum við ef til vill eftir öðru, sem vel má hafa í huga, þegar um þetta efni er rætt. — Horfið á fjöllin, horfið aftur á ! þau eftir klukkustund, og þau eru orðin öll önnur. Litblærinn er breyttur. Við höfum aldrei séð þau svona áður, og munum aldrei sjá þau svona aftur. Það kann að þykja fjarstæða: í máli ! fornsagnanna er líka eitthvað breytilegt, orðin hafa allskonar litblæ eftir því, hvernig á stend- ur. Þessi orð, sem virtust fyrst svo þunglamaleg og nakin og dauð, reynast vera gædd kyn- legu lífi. Þegar við sökkum I okkur ofan í þessa einföldu og i stillilegu frásögn, förum við brátt að eygja gletnina í augum sögumannsins eða alvöru hans og sorg, finnum, hve sárt hann tekur það, sem hann er að segja I frá, veitum því athygli, með hve mikilli nærfærni hann hagar orð- um sínum. Og smám saman skilst, að sögurnar eru hver ann- ari ólíkar, með margvíslegum skapsmunum og frásagnarlist. I Hingað til höfum við fyrst og fremst beitt athyglinni að stíln- um, þar sem andi fornsagnanna birtist þar í svo ríkum mæli. — Hugsum okkur að við .höldum lestrinum áfram. Við höfum nú þegar lagt svo mikinn hug á list sagnanna, að við förum úr þessu ekki að hafa textann fyrir lopa til að spinna úr samanburðar- málfræði eða hljóðfræði, til þess eru þessi rit of góð, enda eru til aðrir textar miklu betur fallnir til þess, eins og t. d. hinar svo- kölluðu “helgu þýðingar”, sem eru sumar hverjar eldri en sög- urnar og merkilegar að máli til, eða þá dróttkvæði. Hitt er ann- að, að sjálfsagt er að þiggja með þökkum alla þá hjálp, sem málvísindin geta veitt til að skilja betur sögumar. En fornritin snerta aðrar vís- indagreinir, og hér er margs að gæta. Hér eigum við að læra af þessum bókmentum, sýna j lestri þeirra sama hæfileikann til að sjá framan í veruleikann og þau. Við megum ekki láta alt lenda í skemtilegum dagdraumum um anda þeirra og fagurfræði, held- ur verðum við líka að huga að efninu, sagnfræðinni og öðru, sem að vísindum lýtur. Um leið þarf að átta sig á uppruna og þróun þessara bókmenta. — Sannindi og skáldskapur í sög- og til að hafa fult gagn af lestr- inum, verður að gefa þessu efni gætur. Það er ómetanlegt, að hafa séð staðina með eigin aug- um, og ástæða til aðhvetja menn að fá iljarnar til hjálpar við lesturinn. Ef þess er ekki kost- ur, má hafa mikið gagn af ná-j kvæmu korti og góðum ljós- j myndum. Með þessu móti verð- ur jesandinn að áhorfanda. —1 Stundum má fá alveg nýjan skilning á sögu með því að sjá staðina. Maður, sem farið hefir um Helgafellssveit, skilur á augabragði, að Snorri goði og Arnkell hlutu að berast á bana- spjót; það var ekki rúm fyrir, tvo goða, og deilan var eðlisnauð- syn. Þegar á sögurnar er litið með sagnfræðings augum, reynist hver sagan annari ólík, hver með - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg Skrifstofusími: 23 874 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skrífstofu kl. 10—i f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 ÍSS G, S. THORVALDSON B.A., LL.B LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsíml 97 024 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furnlture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUskonar flutninga íram og aftur inn bæinn. w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKlR LÖGFRÆÐINOAR á öðru gólfi 32S Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að GimU eru Þat að hitta, fyrsta miðvikuciar 1 liverjum mánuði. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO IS4 BANNINO ST Phone: 26 420 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasfúkdómar Lœtur úti meðöl 1 viðlögum VitStalstímar kl. 2 4 *. h I—8 að kveldinu Slml 80 867 66B vlctor gt um hrjúft. Það er ef til vill ómaksins vert að athuga, hvaða aðferðir sögu- maðurinn hefir til að lýsa per- sónunum: þær eru mjög sama skapar . . . Þannig þyrpast vísindalegu viðfangsefnin í kringum lesand-' ann, sagnfræðileg,. staðfræðileg, lögfræðileg . . . hjá þeim verður^ ekki komist, því að það sem um eðlis og list leikritaskáldsins. þessi rit hefir verið skrifað, er Höfundurinn dylst sjálfur bak fult af slíku. En eg skal í þetta við frásögnina, gefur engar skýr- sinn ekki tef ja lengur við þau,! ingar, dæmir ekki sjálfur. út við þurfum enn að hyggja að af þessu er aðeins brugðið, þegar mörgu. ! nýjar persónur efu nefndar til f fornsögunum er bæði stórt og merkilegt myndasafn af, mannfólki, sem vert er að kynn- j ást, og náin kynni af því fæst ekki, nema menn kunni vel þá list að lesa þessi rit, hafi skiln- heyrandinn) sjálfur að ráða í sögunnar — þá er þeim vanalega lýst, oft bæði hið ytra og innra. Annars segir ekki frá hugsunum eða tilfinningum persónanna, það verður lesandinn (eða á- ing á listaraðferðum þeirra og anda. Hér er nú fyrst þess að gæta, að sögurnar krefjast mik- ils, heimta sívakandi athygli og glöggan skilning af lesanda eða áheyranda, og ganga að þessu vísu. Söguritarinn hefir, alvegj eins og leikritaskáldið, óbeit á að j skýra það sem gerist: ef einhver, skilur ekki hvað um er að vera, þá hann um það. En hinn hóf- sami sögumaður býst líka við hófsemi, nærfærni af lesandan- j um: þegar lesandinn endurskap- ar í hug sér þann heim, sem sagt ^ er frá í sögunni, á hann að stilla sig um að ýkja og færa úr lagi, stilla sig um að skálda inn í. Til skýringar þessu skal eg nefna dæmi. Norska skáldið Hans Kinck, sem hafði mikla ást á fornsögunum, skrifaði einu sinni grein sem heitir “Et par ting om ættesagaen, skikkelser, den ikke forstod”! sú grein er full af leiftrandi ritsnild og djúpri innsæi. En hér vantar jafnvægi sögumannsins. Kinck hefir ekki hinn algáða hug hans, ekki heildarsýn hans. Kinck yrkir til viðbótar, miklar sumt fyrir sér, en smækkar annað, lætur hrífast af augnabliks- skapbrigðum til að fella einhliða dóma, gerist sækjandi og verj- andi. f vörn sinni fyrir Hall- gerði í Njálssögu skrifar hann um Bergþóru, að hún hafi verið “en kluntet stabburskjærring av skinsykt og brusk væsen” — setningin er óþýðanleg, en mein- ingin er eitthvað á þessa leið: klunnalegt skemmuskass, af- brýðissöm og hranaleg. Hláleg- ur skilningur á persónu, sem er jafn skýr og auðráðin og Berg- þóra, dómur, sem vekur í hug manns nokkra efablendni um raunsæi nítjándu aldar. Sagan gleymir sannarlega ekki göllum Þergþóru, það er meira að segja sagt frá þeim með nokkurri kýmni, en þar fyrir gleymist höfundinum aldrei, að hún er mikil kona. Sú Bergþóra, sem gengur inn í eldinn á Bergþors- hvoli til að fylgja Njéli í dauð- ann, með heiðri ró og látlausri vissu, eins og þetta væri sjálf- sagður hlutur, hún er gædd þeim innra mikilleik, sem ekki 1 Sögumaðurinn er eins og áhorf- andi, sem sýnir atburðina með geigvænlegum skýrleik, en at- hugasemdalaust, hefir fast taum hald á samúð sinni og andúð og hefir til að bera óvanalegan hæfileika til að lýsa mönnum. Eg skal nefna úr Njá'.a eitt ' dæmi um það, hvaða áhrif hið j klassiska hlutleysi hetir á mann, sem skrifar söguna upp síðar á tímum. Eftir að höfundurinn \ hefir sagt frá vélráðum þeim, sem Valgarður hefir blásið Merði í brjóst, að Mörður skyldi með lygum og rógi vekja upp fjandskap milli Höskuldar og Njálssona, segir hann, að Mörð- ur andaðist og var heygður. — Meira er ekki um það. En þessa stillingu getur eftirritari frá 15. öld ekki þolað, hann bætir við: “ok fari bannsettr”. Það er ekk- ert efamál, hvorum þeirra tveggja — höfundi eða eftirrit- ara — hafa legið þessir atburðir þyngra á hjarta, það er höfund- urinn, en hann hlýðir lögmáli listarinnar, sem er það, að lista- maðurinn afmái eiginvild sína, svo að listaverkið verði fullkom- ið. Framh. í LEIT AÐ GULLIOG GIM- STEINUM MILLI BÚA OG BLÖKKUMEYJA Frh. frá 3. bls. anleg, að eg gat vel hugsað til að eiga þar heima, og una mér þar vel. Það var um miðjan mars að eg kom aftur heim á hvalstöðina. Var eg þá ekki enn fær til að vinna, og mér gekk mjög illa að jafna mig. Og gat eg varla hugsað til þess að vera þarna á- fram, og eiga á hættu að veikj- ast aftur. Og fyrir marg ítrek- aða þrábeiðni mína fékk eg leyfi hjá Ellefsen að mega fara heim. Fór eg aftur til Höfðaborgar og tók mér þar far með stóru farþegaskipi, sem fór til Eng- lands. Það bar margt við á þeirri leið, sem í frásögur væri færandi, en eg hefi lýst því áður all-ítarlega í ferðasögu minni, sem fyr er nefnd.—Alþbl. A. S. BARDAL selur Ukklstur og annast um útfar- lr. AUur útbúnaður sú beetl. _ Enníremur selur hann nllgkon&r mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 66 607 WINNIPKO Dr. S. J. JohannesTon 218 Sherburn Street Talsiml 30 877 Viðtaistimi kl. 3—5 e. h. Dr. D. C. M. HALLSON Physician and Surgeon 264 Hargrave (opp. Eaton’s) Phone 22 775 Rovatzos Floral Shop «06 Notre Dume Ave. Phone 64 004 Fresh Cut Flowers Daliy Plants in Season We specialize in Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Deslgns lcelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issueil 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Ourry Bldg., Wlnmpe* Gegnt póethúsinu 8imi: 96 316 Hrimtiu JS 3H J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Ineurance and Ftnanctal Affenti Simi: 94 221 800 PARIS BLDG.—Wlnnipe* Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslusbofa: 701 Victor St. Simi 89 535 Ornci Phoni 87 293 Ris. Phohi 72 40» Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ARTS BUILDING Omci Housa: 12 - 1 ' 4 r.M. - I r.M. ímd it irronrrMiirr

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.