Heimskringla - 10.11.1937, Side 8

Heimskringla - 10.11.1937, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. NÓV. 1937 FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjunni Næstkomandi sunnudag verð- bridge, til að jarðsyngja Magnús Under the auspices of the j Sigfús Paulson, sem dvalið Hinrikson. Young Icelanders in Winnipeg a hefir í sumar norður við Mani- Miðvikud. 17. nóv. heldur ung- young peoples’ organization toba-vatn hjá frændfólki og vin- mennafélagið í Wynyard skemti- meeting will be held, Wednesday um er nýkominn til bæjarins. — samkomu í íslenzku kirkjunni. night, November 17th at 8 p.m. Þar mun dr. Jón J. Bíldfell flytja in the I. 0. G. T. Hall. ur vopnahlésdagsins minst við erindi um dvöl sína meðal Eski- The objects being to officially báðar guðsþjónusturnar í Sam- móa í Baffinslandi og sýna kvik- approve the constitution, select bandskirkjunni í Winnipeg, á myndir, er hann tók þar norður name of the society and inaugur- ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku frá. Axdal-systurnar syngja ate the years program of ac- kl. 7 e. h. Fjölmennið! Vérbjóð- þrísöng (trio), en Mrs. S. Thor- tivities, including especially the um alla ætíð velkomna í kirkju steinsson einsöng, og Frtiðrik Annual Ball, to be held at the vora. Bjarnason leikur á fiðlu. Inn- Marlborough Hotel, on lcelandíc Sunnudagaskólinn kemur sam- gangseyrir 25 cent. Allir vel- an kl. 12.15. komnir. Jakob Jónsson Séra Guðm. Árnason messar á Dr. Rögnvaldur Pétursson, þ. m. á venjulegum tíma. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn þ. 14. nóv. kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir Föstud. 12. nóv. kl. 8 e. h.: — Söngæfing á heimili Mrs. O. G. Peterson. Sd. 14. nóv. kl. 11 f. h.: — Sunnudagaskólinn. Kl. 2 e. h.: Messa í Leslie. Kl. 7 e. h.: Ensk messa í Wyn- yard. Ræðuefni: “Our Youth Problem and the Prospects for Peace”. — Þessum messum var frestað síðasta sunnudag, sökum ferðar prestsins til Church- Lundar næsta sunnudag, þ. 14. Winnipeg og Guðm. dómari Grímsson, Rugby, N. D., lögðu af stað suður til New York borgar s. 1. laugardag. Þeir fóru í erind- um stjórnarinnar á fslandi og gerðu ráð fyrir viku-dvöl í New York. * * * Mr. og Mrs. Sigurður Vopn- fjörð, Árborg, P. 0., Man., komu til bæjarins s. 1. viku og stóðu hér við í tvo daga. Með þeim kom ungfrú Lóa Hólm, er gerir ráð fyrir að dvelja um tíma í bænum. * * * Hjónavígsla S. 1. miðvikudag 3. þ. m. voru Paul Thorhallur Skaftfeld og Olga Clara Oddsson gefin sam- an í hjónaband af séra Philip M. Pétursson að heimili hans. — Brúðurin er dóttir Leifs Odds- sonar og Helgu heitinnar 01- geirsson, en brúðguminn er son- ur þeirra hjóna Hreiðar Skaft- felds og Olgu Maríu Olgeirs- dóttur. * * * Fyrirlestur Dr. Rögnv. Pétursson flytur fyrirlestur í Sambandskirkjunni fimtudagskvöldið 2. des. n„ k. Eru menn vinsamlega beðnir að minnast þess. Tilkynning MUNDY EINARSSON Nash umboðssali hjá Leonard & McLaughlin Motors Ltd., Winni- peg varð hlutskarpastur í Nash- bílasölu samkepninni í Canada. Hann er nýkominn heim af þingi Nash umboðssala, er haldið var á Stevens-hótelinu í Chicago þar sem honum voru persónulega af- hent virðuleg verðlaun af Mr. Nash sjálfum. A. R. Leonard og C. L. McLaughlin voru einnig á þinginu og hlutu hæztu verðlaun Canadian Nash bílasölu sam- kepninnar, fyrir fleiri bílasölur en nokkur önnur umboðsverzlun í Canada. Independence day, December lst. There will be no admission and no collection, and deliberations are in English. All young Icelanders particu- larly are cordially invited to at- tend this meeting. * * * Hjartans þakkir til hinna á- gætu vina og kunningja er*auð- sýndu samhug og vinarþel veikindum Sigríðar sál. StefánS' dóttur og heiðruðu útför hennar með nærveru sinni; þar með tal- ið síðast en eki sízt Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg. J. Gíslason. * * * Prófessor Watson Kirkconnell skrifaði grein í blaðið Free Press í Winnipeg s. 1. laugardag um útlendar bókmentir vor á meðal. Minnist hann á bók P. S. Páls- sonar, Norður-Reykir og telur hana mesta bókmenta-viðburð ársins á meðal Vestur-fslend' inga. * * * fslendingur hér vestra sendir vísu þessa, orta af Guðm. skáldi Friðjónssyni, og spyr hvernig hún eigi við tillögu Aberharts um að takmarka ritfrelsi blaða, þó tilefni vísunnar væri annað: Yður er vinsamlegast boðið að líta inn og skoða hina nýju 1938 Nash bíla, — þá fyrstu á heims- markaðinum, sem bygðir eru með loft-ræstingu, og eru nú að- eins til sýnis fyrir væntanlega kaupendur á umboðssölustofu Leonard & l\/f cLaughlins Motors iTl eonard &____ Limited Portage Ave. og Young St. WINNIPEG Buðin opin að kveldinu. Æfiminning Sigríður Stefánsdóttir, er dó s 1. föstudag, 5. þ. m. hér í Winni- peg, var ættuð frá Þúfukoti í Kjósársýslu, þar sem, hún var fædd 1. apríl 1884. Hún ólst þar upp fyrstu ár æfinnar og fór síð- an til Reykjavíkur þar sem hún dvaldi um tíu eða tólf ára skeið, lærði fatasaum og stundaði þá iðn. Hún ferðaðist til Kaup- mannahafnar og dvaldi þar um árs tíma, og kom síðan til þessa lands, og til þessarar borgar, árið 1926 og var hér úr því. Hún bjó um stutt skeið í Selkirk en var í Winnipeg mest allan tím- an. Hún var lengi búin að finna til veikinnar er varð henni að bana, og s. 1. maí mánuð lagðist hún og reis ekki aftur á fætur. útförin fór fram frá útfarar- sal Bardals og jarðað var í Brookside grafreitnum. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. * * * Laugardaginn 6. nóv. voru þau Björn Johnson og Emma Stein- unn Dalman, bæði frá Lundar, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- ur að Lundar. Young Peoples’ Meeting Wednesday, Nov. 17th, at 8 p.m. I. O. G. T. HALL For the purpose of officially approving constitution, selecting name of Society, and inaugurating the annual program of activities. Deliberations in English — No Admission or Collection EVERYBODY WELCOME! I Ritstjórunum rétt er það að refsar þú, með köflum. Láttu þeim ekki lýðast að ljúga, þessum djöflum. * * * Ágúst Magnússon sem um langt skeið hefir verið fjármála- ritari í Coldwell-sveit, hefir lagt niður þá stöðu; eftirmaður hans er Mr. Erlendson, banka- þjónn frá Lundar. * * * Helen Hallson og Don A. Hanna voru gefin saman í hjóna- band 16. okt. s. 1. í bænum Phoenix í Arizona. Miss Hallson er dóttir Elizabetar Hallson hér í Winnipeg og Jóhanns G. Hall- son manns hennar sem látinn er fyrir tuttugu árum. Hún er hjúkrunarkona og hefir stundað sjúkrastörf þar syðra síðastliðin fjögur ár. * * * Eftirfarandi vísa barst Hkr. heiman af fslandi: Ef alt þetta fólk fær 'í glitsölum himnanna gist, sem gerir sér mat úr að nudda sér utan í Krist, þá hlýtur að vakna sú spurning hvort mikils sé mist, þótt maður að síðustu lendi í annari vist. * * * Einar Eyford frá Lundar var staddur í bænum s. 1. helgi. — Hann lét vel af líðan fólks þar nyrðra, sagði hann að ósköpin öll af heyi væri selt þaðan til Sask- atchewan og bætir það hag margra bænda. * * * Marselía Anderson Greenham andaðist nýlega í Lundar-bygð inni, hún var ung kona og lætur eftir sig tvö börn. Foreldrar hennar áttu heima í Winnipeg en fluttu út í Lundar-bygð fyrir nokkrum árum og hún með þeim. Hún var gift manni sem B. Greenham hét frá Clarkleigh. * * * Kristín Eggertson Hatfield hefir opnað Beauty Parlor að 837 Portage Ave,, rétt fyrir austan Arlington. * * m Mr. og Mrs. Thorst. Magnús- son sem dvalið hafa vestur á Kyrrahafsströnd um alllangan tíma eru nýlega komin aftur til Winnipeg. Hann leggur af stað í næstu viku vestur á Kyrrahafsströnd. * * * Mrs. Jóhann Einarsson frá Calder, Sask., sem dvalið hefir hér sér til lækninga, fór heim- leiðis á þriðjudaginn. * * * Miss Laura Guðmundsson frá Elfros, Sask., sem hér í bæ hefir dvalið s. 1. mánuð lagði af stað heimleiðis s. 1. miðvikudags- kvöld. * * * f byrjun þessa mánaðar dó í Winnipeg dr. C. W. Gordon, presturinn og söguskáldið víð- kunna. Hann ritaði sögur undir nafninu Ralph Connor. Er sagt að eitthvað af sögum hans hafi verið þýddar á flest tungumál heimsins; á íslenzku hafa og nokkrar verið þýddar af þeim — meðal annars í Hkr. * * * Bæjarstjórnarkosningarnar í Winnipeg fara fram 26. nóv. Út- nefningu lýkur ekki fyr en n. k. föstudag. Hvað margir sækja er því óvíst. En um 19 stöður sem kosið verður í, hafa nú þeg- ar 42 sótt. f þessum komandi kosningum mun atkvæðagreiðsla fara fram um það hvort borgar- stjóri skuli ekki kosinn til tveggja ára í stað eins árs. * * * Friðbj. kaupm. Snædal og frú frá Steep Rock, Man., voru stödd í bænum yfir síðustu helgi. Mr. Snædal var í viðskiftaerindum. * * * Karl Bjarnason frá Langruth, Man., kom til bæjarins s. 1. máundag. * * * Laugardagsskólinn Laugardagsskólinn í íslenzku kenslu hefir nú starfað rúman mánuð á þessu hausti. Milli 60 og 70 nemendur sækja skólann. Það eru 5 kennarar svo það er pláss enn fyrir fleiri nemendur og ættu þeir að nota tækifærið og koma áður en meira líður á skóla árið. Kenslan er algerlega ókeypis og er nemendum annað slagið gefnir aðgöngumiðar að leikhúsi fyrir reglulega aðsókn. Skólinn byrjar kl. 9.30 á hverj- um laugardagsmorgni og er framundir hádegi. Kenslan fer fram í Jóns Bjarnasonar skóla.1 * * * Þ. 14. nóv. messar séra Carl J. Olson, B.A., B.D., í Piney, Man.,' sem fylgir: Ensk messa kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 2 e. h. Allir eru boðnir og velkomnir! Fólk er beðið að fjölmenna! * * * Séra K. K. ólafsson flytur fyr- irlestur er hann nefnir “Halldór Kiljan Laxness og Kristindóm- urinn” á þessum stöðum í Vatna- bygðunum , Saskatchewan: West Side skóla kl. 8 e. h. — (fljóti tími) mánud. 15. nóv. Wynyard kl. 8 e. h. fimtudag- inn 18. nóv. Allir velkomnir. * * * Séra K. K. ólafsson flytur messur í Vatnabygðunum í Saskatchewan sunnudaginn 14. nóv. sem fylgir: Leslie kl. 11 f. h. (seini tími) Elfros kl. 2 e. h. Mozart kl. 4 e. h. Kandahar kl. 7.30 e. h. Messan í Leslie er á ensku, hinar á íslenzku. * * * Þ. 3. nóv. voru eftirfylgjandi meðlimir settir í embætti í st. Skuld af umboðsmanni G. M. Bjarnason: FÆT—Séra G. P. Johnson ÆT—Ásbj. Eggertson VT—Guðbjörg Brandson Kap.—Guðríður Davíðson Ritari—Sigríður Gunnlaugsson AR—M. Johnson FR—Gunnl. Jóhannson Gj.—Hjörtur Brandson ( D—Soffí.a Goodman <<PRÓFIÐ,, HJÁ EATON er ekki gengiö út frá neinu sem vísu. — Aður en við höldum nokkru fram um hlutinn í vöru- skrá vorri, förum við til verks j og prófum hvort það sé rétt, i sem um vöruna er sagt. Fram- leiðandi segir oss að efni í fati sem hann býr til, sé aluil, En áður en vér höldum því fram í vöruskránni, rannsökum við með vísindalegum hætti í rann- sóknarstofu vorri, hvort að svo sé. Ein tegund næla er oss sagt að ekki ryðgi. Aður en vér segjum viðskiftamönnum vorum það, prófum við það vís- indalega. Og þannig er það með ótal margt annað, svo sem um að fataefni hlaupi ekki eða þetta sé alsilki, það er nákvæm- lega sagður sannleikurinn um það í vöruskránni. Það getur hver sem er fengið þetta rann- sakað fyrir sig visindalega; en raunin getur ekki orðið önnur en sú, að frásögn vor sé hárrétt. Þetta er mikilsvert fyrir yður, sem viðskiftamann. Það er mikilsvert að geta treyst því, að varan sem hann pantar, sé ná- kvæmlega sem henni er lýst—og að þér vitið eins mikið um það sem keypt er og þér hélduð á hlutunum í hendinni. Og hve það hefir gott í för með sér i víðtækum skilningi, að þúsundir manna í Vesturlandinu viti, að það sé ávalt óhætt “AÐ TREYSTA KAUPUM HJA EATON’S.” EATONS MESSUR og FUNDIR I kirkju SambandssafnaBar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Sajnaðarnefndin: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar Hjálparnefndin: — Fundir fyraca mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. THOR GOLD Mining Syndteate NAMURNAR ERU 20 MfT.TJR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÖA — LAKE OF THE WOODS Félagið heflr umráð á 400 ekrum 1 námulandl við Andrew Bay, I.nke of the Woods i Ken- ora-umdæmi. Sýnishorn af handahófi i nám- unni hafa reynst frá 50c upp i $40,000 úr tonntnu og i Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 i tonnlnu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT l'NIT (300—500 hlutir í Unit) Thor Gold Mlning Syndlcate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKtrLJ BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. AD—S. Guðmundsson V—Rannveig Blöndal UV—Baldur Björnson GKM—Anna Halldórsson Org.—Sigurrós Anderson * * * Séra Jóhann Bjarnason og fólk hans býr nú að 543 Greenwood Place, hér í borg. Sími 73 106 Eftir þesu eru vinir þeirra beðn- ir að taka og festa í minni. * * * Leiðrétting f ræðu minni um dr. Rögnvald Pétursson í síðustu “Heims- kringlu” hefir setning fallið úr í byrjun 4. málsgreinar í 2. dálki svo að samhengi og hugsun rask- ast. “Er þó ótalið það verk dr. Rögnvaldar í þarfir Þjóðræknis- félagsins, sem hann hefir annast frá byrjun, nú samfleytt í átján ár” á að vera: “Er þó ótalið það verk dr. Rögnvaldar í þarfir Þjóðræknisfélagsins, sem eg tel hvað merkast og varanlegast, en það er ritstjórn Tímarits félags- ins, sem hann hefir annast frá byrjun, nú í samfleytt átján ár.” Richard Beck. * * * Dóm kvað eiga að kveða upp í hæstarétti í Canada 22. nóv. um, löggjöf þá, er Social Credit stjórnin í Alberta samþykti á aukaþingi sínu fyrir nokkru, en sem fylkisstjóri Alberta vildi ekki staðfesta fyr en hann hafði heyrt álit sambandsstjórnar um hana. King-stjórnin vísaði mál- inu frá sér til hæstaréttar. Verði löggjofin dæmd ógild, skrifar Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustof a: 518 Dominion St. Phone 36 312 NÝ FISKINET Á NÝJU VERÐI Skrifið eða lítið inn eftir Nýrri Verðskrá Aðeins eina götubreidd frá Leland Hotel • HANNESSON NET and TWINE COMPANY 106 Travellers Bldg. Winnipeg, Man. Yið kviðsliti Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. fylkisstjóri Alberta ekki undir hana og þá fara fram kosningar. Hvort Aberhart-sfjórnin verður að segja af sér og önnur stjórn tekur við, sem um kosningarnar sér, er ekki víst enn. Og hvað sker, ef Aberhart-stjórnin verð- ur þá endurkosin? VERIÐ VELK0MIN Á LAUGARDAGS-SPILAKVÖLDIN í SAMBANDSKIRKJUSALNUM t Næsta spilaskemtunin verður laugardagskveldið 13. nóv. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 16 hendur. Þeir sem of seint koma, tapa þeim höndum, sem búið er að spila; fá engan uppbótarvinning. Frá þessari reglu verður ekki vikið. Verðlaun verða veitt á hverju kvöldi ofurlítil (door prize) og svo aðalverðlaun eftir hver fimm kvöld. Að bridge-spiluninni lokinni, verður kaffidrykkja og ýmsar skemtanir. Munið þér eftir hve vel þér skemtuð yður s. 1. vetur á þessum spilakvöldum! Inngangseyrir 25c Byrjar á slaginu 8 e. h.! Umsjón þessara skemtana hefir deild yngri kvenna í Sambandssöfnuði /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.