Heimskringla - 01.12.1937, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.12.1937, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. DES. 1937 RÆÐA flutt I Sambandskirkju, sunnu- daginn 28. nóv. 1937, af Thorvaldi Péturssyni um í huga sér, og eru andvígir hverri breytingu sem miðar til þess, að kirkjan gangi frjálslega til hlutdeildar í gagnlegum at- höfnum manna á meðal. Áður en eg byrja á ræðu Þeir brjótast ekki framar minni, vil eg að tilheyrendumP*11 frjálslyndum trúarhreyf- mínum sé það ljóst, að eg nota *n£um> samt hjálpa þeim mér til fulls þau leikmanna rétt- ti!’ >að viÞ'a >eir ekki’ ~ indi únítara, að tala fyrir söfn- Þeir. sýnast. helst vilJa hafa uðinum eins og mér býr í brjósti. kirk.íuna máttvana og aðgerða- Eg læt ekki sem eg flytji skoð- lausa °s láta sér 1 lettu rúmi anir prestsins okkar né safnað- h^'a hær umhætur sem frjáls- traúrmenn berjast við að koma fram. í fám orðum sagt: Þeir eru kærulausir um alla viðleitni til breyting’a á kirkjunni og tilraunir til að færa hana nær því horfi, sem er samboðið sam- amefndar né nokkurs hóps inn- an vébanda þessarar kirkju. Eg tala frá eigin brjósti og bið yður hafa það hugfast. Fullkomið frjálsyndi í trúarefnum leyfir hverjum manni að segja frá því hverju hann trúir, sömuleiðis frá tíðarinnar högum og þekkingu. því, hverju hann trúir ekki. Og Við vitum öll, að þessir með- mér finst það vera hvers manns limir kirkjunnar fylgja kenning- skylda — þó aldrei sé nema ó- unum með hálfum huga. Mig skiftingar í trúnni lætur sá kristni sér hlýða, að fylgja stríði á stríðstímum og friði meðan friður helzt. Þegar stríð stend- ur yfir, tilbiður hann Jehóva, Guð Reiðinnar, Tortímingar og Hefnda. Meðan friður varir, tilbiður hann Krist, Trúar, Von- ar og Kærleika Guð. Þetta ættum vér frjálstrúar- menn vandlega að athuga. Með öðrum hætti held eg að engin von sé til að við skiljum í því, hlýða á og ef eitthvað opinber- ast áheyranda, þá skal honum hljóð gefa en sá þagni sem fyr talaði. Þér megið allir spá, einn á fætur öðrum, svo að allir læri og allir huggist.” Eins og þá stóð á gat trú Post- ulakirkjunnar orðið allsherjar- trú, trú alls mannkynsins, með því að aðalkjarni hennar var Guðs kærleikur til allra barna sinna, eins og Jesús kendi. Hann boðaði trú kærleika og vonar til hvernig þeir rétttrúuðu láta við í að útrýma trúarbrögðum haturs j Friði og úfriði. j og örvæntingar. Hann kendi að Þegar eg hugleiði þrenningar elska er sterkari en hatur, að líf lærdóminn, get eg ekki orðið því hrósar sigri yfir dauða. Og ein afhuga, að rétttrúaðra kenning kenning hans ber hann hátt upp um guðdóm Jesú Krists er ekki j yfir alla aðra trúarboða; sú annað ' né meira en ein af kenning stendur skrifuð í Guð- formum Kristinnar ,Trúar.' spjöllunum og ber þau hátt yfir Trúin er ekki við þá kenningu helgibækur annara trúarbragða, skorðuð frá upphafi og því er en þar stendur skrifað: Ijúft __ að segja til vantrúar, grunar lílfa, að það sé ábatavæn- hún alls ekki nauðsynleg kristn- ] “Og hann kallaði á barn að sinnar á kenningar sem meiri-1 legt að tilheyra réttrúaðrí inni til viðhalds. Jesús sjálfur koma í hópinn til sín, tók það í hlutinn lætur sér líka eða minni- kirkju, af því að vanatrú og rétt- krafðist þess ekki að hann væri fang sér og sagði: Sannlega segi VINDLINGA PAPPÍR TVOFALT SJÁLFGERT BÓKARHEFTI hluti fólks, ef hann er sannfærð- trúnaður fara saman. Þeir hafa ur um að þær kenningar hafi ekki hátt um það, að þeir trúi aldrei haft sannleik að geyma, j ekki að biblían sé Guðs innblásna geti aldrei haft satt að geyma, orð spjaldanna á milli, heldur heldur spretti af skakkri til- segja að hún innihaldi sannindi sögn, röngum skilningi eða til- sinnar trúar og flest af því sem í gátum sem hafa ekki annað en biblíunni stendur, sé satt. Kenn- ímyndunaraflið að styðjast við. ingunni um Eilífa Útskúfun vilja Þó eg hafi ekki neitt nýstár-1 >eir ekki neita að fullu, heldur legt til brunns að bera, álít eg að tala um eitthvert óljóst eymdar álitinn vera Guð og postulamir eg yður, nema þér takið sinna- og næstu tvær aldirnar þurftu skiftum og verðið smábörnum ekki á þeirri kenningu að halda. j líkir, munuð þér ekki komast í Hún varð ekki til alt í einu, held-, himnaríki. Hver sem gerist lítil- ur smátt og smátt, með utanað-! látur eins og þetta litla barn, sá komandi áhrifum, stundum póli- sami skal verða mestur í himna' tískum. Saga Kristninnar er stór hjá sögunni af þeirri kreddu og tekur langt út yfir hana. Hún hefir lengi drotnað í Kristninni, það sem eg hefi að segja sé mik- ástand hinumegin og hnykkja á j en ef hun skyldi hverfa, þá er er á Himnum, augliti til auglit- ilvægt og eigi erindi tíl ykkar á með Þessu: “Mennirnir skapa ekkl har af að ráða, að sannur is. Og það er gagnstætt vilja þessum einkennilegu og erfiðu víti hver handa sér hér á Krístmdónmr fari forgörðum míns himneska Föður, að nokkur tímum í sögu kirkjunnar. j jörðu.” Eg veit af reynslunni, að líkæ . þeirra fyrirfarist.” þeir halda ekki þessum kenning’-1 Þegar Jesus talaoi um sjalfan (Mer fmst, og get ekki að þvi um í þröngum skorðum en ef si£> nefndi hann sig Mannsins gert, að ef þessi kenning næði til þrenningarlærdóminn ber á j ®on- Þa^ heiti var vel kunnugt j hjartna kristinna í háum völd- góma, þá forðast þeir að tala um Gyðingum á hans dögum, því um, þá mundum vér aldrei fram- það kemur víða fyrir í gamla Vér vitum, að altaf hafa uppi verið í kristninni, mjög margir hreinlífir og ósérplægnir menn sem hafa stundað gagn sinna meðbræðra, langt upp hafnir yfir hann’, segjast ekki hafa neinn sjást. Heilbrigt vit segir til þess líka að sagan af Nóa og örkinni er ekki alveg ómengaður sann- leikur, því Dýrafræðingar hafa nú á sínum skrám 25,000 mis- munandi hryggdýr og af lindýr- um um fjórða part úr miljón. Stærsta skip sem nú er á floti, Queen Mary, hefði ekki pláss fyrir örlítið brot af þeim fjölda. Og aldrei leysir flóðsagan úr þessum spurningum: “Hvernig Varist að*lítilsvirða komst Kangaroo og Andarnefja fra Ástraliu, Python og Tapir fra Suður Ameríku, Hvítabjörn og Mörgæs frá íshafinu, Skunk og Gopher frá sléttum N. Ameríku — hvernig fóru þessar kindir að ferðast úr sínum heimkynnum til Gyðingalands og koma þar í tæka tíð til að sigla á örkinni til Ararat ? Þau vísindi sem kallast ‘evo- lution” hafa sætt harðari mót- ríki”, og nokkurn af þessum smælingjum, því að eg segi yður satt, að sálir þeirra sjá Föður minn sem qíjXo cíct Viö'F'l' lWíiVfff of hug a ,_ slíku fólki telium vér meðal vina °« se«a hvern °* einn sjálfráð- fram sama sem Maður- haft til börn líflátin með vélabyssum.) í da*^únftarar hafa eZ an að neita honum> ef honum svo að merkja sérstakle*a eðli heirr’ i í aag. umtarar naia eKKi ,______* , , nr vpv„ spm ÓH vi« .Tp«ií« í vorra ur ber hryllilega hluti fyrir hvert einasta skilningarvit og sálina líka, og þar eru ámátkir fjötrar, þungir, digrir, harðir og snark- andi hefnda bál sem aldrei linn:r, sem eru eilíf eins og réttlætið sjálft. Með þessu líkum fjötrum — og hver glóandi járnhlekkur brennur inn að svíðandi hjarta — er hver fordæmd sál bundin a hvílu brennandi mergils ^lð harmkvæli óslökkvandi þorsta . . . . og þar mun vera banvænt hungur en engin fæða, kveljandi þorsti en ekkert vatn, eilíí þreyta en engin hvíld, sívakandi losti holdsins en engin svölun . . . . og þar munu vera hræðile# hljóð og hryllilegar sýnir. Feður og synir, prestar og söfnuðtfV eiginmenn og eiginkonur, bræð- ur og systur, með sollnar æðai og blóðrauð augu, leitandi líknar hver hjá öðrum með ægilegri of- reynslu og forspiltar mann- eskjur, hryllilega Ijótar fyrir vorum sjónum að sama skapi og fríður hinna sælu í himnaríki eru fagrar.” “Á slíka samkundu getur ekki ..... ........ ... - - . ar frétta af því, aS vamarlausar *f hálf" rétttaúmU guðfræðinnar rökræðum Testamentinu °g þýðir blátt á- borgir væru herjaðar og lítil kmkna’ heldur en nokkur onnur " “ ‘ - - rn líflátin með vélabyssum.) msmál’ af hvi hau kollvarPa r._. Eins og vér vitum, lagðist hinni guðfræðilegu kenningu um veríð éftirbátar í Vví •#»«. Þetta kann að stafa ^ J"™* Poatulakirkjan.PÍSur)»garEóm- kenna nytsemi slíkra manna tilfinningum sem þeim voru inn- j t°k það upp eftir spamonnunum, j verjar toku við hmm nyju tru , . m., þeir hafa rétt þeim hönd til sam- rættar á unga aldri, og vinnu, hvenær sem þess hefir skynseminni fra að naina 07S7 a*? I Canada sama hveiti sem óx ájyiðbjóði. Hans reiði mun sýna sig á hans ásjónu. Hans ásjóna mun verða rjóð af reiði. Hann voru inn-j roK Pao UPP eitir sPamonnunum> I verjar toKu viö nmm nyju tru ---- .— — --.Guðlitið hans auga er hrein ‘ þær aftri Hótti heitið merkilegt og kaus og gerfuðu í ramlegum samtaka verki- Tl1^ dæmis að taka þa en svo, að hann geti horft l,P frá að hafna hað til að tákna sjálfan sig og skorðum, þá varð Jesú einfalda myndum ver nu rækta a slettum ranglæti nema með megna. „ verið Íeítað Tó má'ev bæta kennmgtmni afdráttarlaust. Og lærisveina sína á sérstakan hátt. kenning um >að hvemigMnenn Canada sama_ hv»iti semi ox: a við - súsamvLThafiekkináð tvisvar á ári, að minsta kosti á Heitið Mannsins Sonur, með til- skyldu haKa lifi sínu. serð a5 Eeyptaland. ;a dogum b.bhah<rf- vio su samvmna nai e 1 n # . ... gy.jj.jjo jpgii táknar bann lifihmnfii K’irkinfprSnmir nnf undanna, ef urvals og vaxtar lengra en til félagsmála. Á því jolunum og paskunum, er þrenn-, „T11 .., ’ taknar Þ " Kmkjufcóurn r nol- hef8u ekki átt sér sviði hefir líka kveðið mest að ingarkenningunni haldið að sem aðems vill vera maður og að- uðu ser roksemdir Grikkja í °reytingar_ neiou _eKKi au se Þeir hafa leitast við þeim, þá vaknar barnslund eins Þekkja manninn í sambandi i heimspeki og háspeki og smíð- þeirra, þeir þykjast þurfa að hans við Guð. Þessvegna út-; uðu Þrenningar kredduna. Og únítörum. að láta trúna koma fram í að- trésmiðinn frá Nazaret, sem hafði verið dæmdur fyrir drott- insvik og líflátinn fyrir að hvetja stað. Og Luther Burbank setti til vaxtar jurtir og ávexti, svo hundruðum skifti, sem alls ekki voru til fyrir 50 árum. Það kom til af því, að hann þekti náttúr- til uppreisnar gegn hinu Róm- unnar Rrdðrarlög_ °g hagaði sér verska ríki, hann hófu þeir í vandle^a eftir heim' Þeir sem hafna “evolution”, gerðum til almennings heilla, trúa kenningunni og vona að hún heimtir hans tru ekki aðra undir- þeir hafa reynt að gera trúar- sé sönn. j stoðu en mannlegt eðli sem ollum brögðin mannúðlegri. Þeirra há- Frá mér að sjá veldur keníi- er sam^12in ega ge í . a æ - leita markmið hefir verið að ingin um óskeikulleik biblíunnar lng desu> 1 senn !tl lat og s or- ryðja til rúms í skipun mannfé- því og kenningin um þrenning- kostleg, er su að hann hafi orðið lagsmála þeim hugmyndum sem Una - báðar til samans - að fyrstur til að auglysa i smni eig- hæsta sæti og gerðu að GUD guðspjöllin kenna við Jesú, eftir skapa trú á tvenna guði í brjóst- in Personu hetta samhand- em: KEISARA Romverja, sem hofðu sl^t upp £ Gu fyrir að hafa því sem unt er. Það var ekki um rétttrúaðra kristinna manna: ^ön/u mannle*a samband milh tiJbeðið keisara sína ems og eintóm tilviljun, að únítarar tvo guði, sem eru stundum að- Guðs og Manns. Sem Mannsms Guði, svo öldum skifti. Hinein- henni^er,meði oðru moti en forn- börðust fyrir afnámi þrælahalds ^eindir, stundum undarlega Sonur’ hað er að se?ja; 1 kraftl læ^a tru faemna Gyðmga varð aldarmenn heldu. í Bandaríkjunum, þegar klerkar samsteyptir. - Þegar rétt- heirrar mannleRU truar .. sem hinna rétttrúuðu kirkna beittu trúaður maður heyrir orðin: — hann fl^tur er m! lgon?u; biblíunni til að sanna, að þræla- “Hefndin er mín, segir Drottinn; maður að- talar hann eins og sa hald væri fyrirskipað af Guði. eg mun endurgjalda”, þá hugsar sem vaid hefir: fe h.r doma En hitt er oss ekki síður kunn- hann til Reiðinnar Guðs, Jehóva, Jnr?e ur’ s frnj oru e a ur ugt að ennþá eru mjög margir Þegar hann heyrirorðin: “Frið- 'ogmahxm um hwldardagmn _ meðal hinna rétttrúuðu, sem Ur á jörðu og guðs velþóknan ann se?:!s e 1 °mmn 1 a„ vilja einangra kirkjuna. Þeir yfir mönnunum”, þá hugsar, fyr!rfara hddur tlí samþykkja hennar kenningar hann til Krists, sem er Friðar- erð til sín stríðandi kirkja Rómverja. Þeir balda fast við óskeikulleik Biblí- trúðu því líka, að Rómaborg unnar> lata sem kirkjan viti bet- myndi drotna yfir veröldinni um ur en Guð hvernig fjörsprettir aldur og æfi. Róm var haldin lífsins haga sér. Ef fyrsta frá- ævarandi, borgin eilífa, í heiðn- sa^an} Gamla Testamentinu er UUi og í kristnum sið. ekki sönn í hverju einasta atriði, ________ og að öllu leyti, þá getur hún með fyrirvara, með undanbrögð- ins Guð. Og vegna þessarar tví- Veríð um jólin Ættlandinu! Skipaferðir um jóla- leytið tll EVRÓPU • Frá MONTREAL 25. nóv.—"AURANIA” til Plymouth, Havre, London Frá HALIFAX 4. des.—“ANDANIA” Plymouth, London 11. des.—“AUSONIA” Plymouth. London til til Frá NEW YORK 8. des,—“AQUITANIA’ ’ til Cherbourg, South- ampton 15. des.—‘QUEEN MARY’ til Plymouth, Cherbourg, Southampton Eg vil með fáum orðum minn- ekki verið bókstaflega innblásin fullkomna það. Þar með vísar, ast á kenninguna um óskeikulleik af Guði, því að hann myndi ekki hann til þess að lögmálið er ekki biblíunnar. innblása nokkurn mann til að fullkomið. Hann koir^til að þjóna; A þeirri kreddu hvílir hugar- skrifa skakt um sitt sköpunar- mönnum, ekki til þess að láta þá burður guðfræðinga um sköpun lag- þjóna sér. Hann álítur sig höfð- og aldur heimsins. En vísindin Þetta vita allir skynsamir ingja þess Guðsríkis, sem hann hafa hnekt henni með svo mörg- menn- Hví heimta þeir ekki að girnist að stofna hér á jörð dyl- um rökum, að ekki tjáir að halda kirkJan kippi þeim úreltu kenn- ur þó hvorki sig né sína læri- henni fram lengur. Heimurinn ingum úr sínum trúarjátning- sveina, að Mannsins Sonur viti hefir ekki skapast á sex dögum. um ? — Hvernig getur kirkjan ekki hvar hann skuli höfuð sitt i Vor náttúrugripasöfn eru full af búist við að njóta virð- hvíla og lætur sér lynda ánauð beinagrindum þeirra dýra sem iní?ar hugsandi manna og reikuðu um jörðina mörg þúsund kvenna, ef hún heldur þessum öldum áður en fyrstf stafurinn í kreddum? Og hvers vegna held- og illa meðferð Þetta má lesa í Guðspjöllunum mun brýna sitt glitrandi sv og hans hönd mun grípa hefndar: og hann mun reisa skotbyrgi á hæðum og láta baU þruma frá sínum himnum. Ha°s augu munu ekki vorkenna þellT1 né sál hans komast við af þeirra harmakveini. Dagur hefndar innar er í hjarta hans og hefn in er það sem hjarta hans þrair; Af henni mun hann yndis njóta- Mér varð hverft við að lesa þessa lýsingu á vistarverunm hinumegin — einni vistarver: unni, að minsta kosti — og visS1 varla hvað eg átti að hugsa. las hana aftur og varð enn verra við. Ef þetta var satt fyrJr hálfri öld, þá hlaut það að ha a verið satt alla tíð. Hvar er ba Faðirinn á Himnum, sem JesllS kendi okkur að biðja til me7 kærleika og trúnaðar trausti- Mér fór að þykja. Hver dirfð13 að tala þannig um Guð? Þá kom mér saga í hug, senl eg hafði heyrt fyrir löngu. Ma ur fór til kirkju einn sunnuda? með konu sína og son ungan. 'ý Hann spfnaði undir ræðunnl> hallaði höfði á bekkjarbríkina framundan sér og svo fór hann að dreyma. Hann þóttist stad ur í stjórnarbyltingunni storj1- . W Að vera heima á ættjörðinni um jólin á meðal skyldmenna, æskuvina og fyrri ára minning'a, er það sem þér hafið lengi haft í huga . . . hví að fresta þvi lengur . . . fargjöld eru lág og siglingum sér- staklega hagað svo um jólaleytið, sem þægilegast er fyrir hvem og einn og samband fengið um flutning til hvaða staðar á Islandi sem er. Cunard White Star hefir einn stærsta skipaflota á Atlanzhafinu með "Queen Mary” í broddi fylk- ingar. Skip þess eru fræg fyrir hve stöðug þau eru, gott og mikið fæði, hreinlæti og loftræstun i svefnklefum og skemtilegar stofur fyrir ferðafólk. Leitið upplýsinga hjá agent vorum um Jesús sjálfan. Hann vararlGamla Testamentinu var skrif- ur kirk.ían á kenningu sem hrind-J vera höfðingi dæmdur til dal!_,a sína lærisveina við að tilbiðja ■ aður. Rafmagnsvísindin hafa ir fra henni mörgum miljónum sig, heldur Föðurinn á Himnuni, sett tól á mörgu bygðu bóli, sem karla 0& kvenna, fólki sem veit mm. sanna að jörðin er ekki flöt né betur og getur ekki viðurkent, staðföst í geimnum. T. d. ef hlýtt að forneskjuleg hérvilla hafi hálsinn á honum, sá a sem einnig sé þeirra faðir. Eins og vér vitum var Postula kirkjan stofnuð skömmu eftir er til skammbáru tóls hér í borg saman að sælda við sanna trú. andlát Jesú, af lærisveinum að afliðnu nóni, þá má heyral ------ ; hans. Þeira samtök voru frjáls hvað sagt er í London og að þá: Kristnir menn halda átrúnaði j og í alla staði kreddulaus. Post- er þar dimt. Ef hið sama er á Vondan Anda, sem getur holdg- ulanna gjörningabók getur ekki gert seint á vöku hér í Winnipeg, ast eftir vild. Og engin þjóð og hlýtt til hvað þeir segja í hefir lýst salkynnum Satans eins London, þá er þar ennþá dimt, Ijóslega né með eins mikilli en ekki langt að bíða aftureld- hjartans ánægju eins og þeir ingar. j Kristnu. Hér skal tilfært dæmi, Ekki ætti að þurfa nema heil- fimtíu ára gamalt: brigða skynsemi til að skilja, að J “Það er hræðilegt að glatast, og kominn á höggstokkinn. En þegar hann heyrði þytinn af brá sonurinn hendinni a jdraði 420 MAIN ST., Wlnnlpeg, Man. CUNARDWHLKstm hrökk við og — var dauður. Hvernig vissi sá sem sÖguna sagði, hvað manninn dreymdl • “Þetta er það, vitanlega, þarna er það,” sagði eg við sjá,fan mig. Hvernig veit sá sem Iý’slJ Helvíti, hverju sá staður er líkur' úr því hann hefir aldrei kom ið þar sjálfur og þekkir engan sem þangað hefir farið og komið af ur þaðan? Þetta er tómur UPP um nokkurn yfirmann eða bisk- up: Pétur, Jacob og Jóhannes virðast allir hafa verið jafnir að völdum. Um messu og tíða- söng er hið sama að segja, ef vér megum dæma eftir orðunum í fyrstu Korintubréfinu 14:26. “Þegar þér komið saman, bræður, hefir hver og einn af yður sálm eða lærdóm,opinberun, spádóm eða útþýðing. Spámenn tali tveir eða þrír, þeir dæmi sem 1 af legi né úr lofti og mun aldrei kastvella ævarandi bruna, held°-' böli. Það er sama hvötin sein ef jörðin væri flöt og kringlótt, J jafnvel fyrir heiðingja og ungt i spuni.” þá þyrfti sá garður að vera æði fólk. . . stór sem héldi sjónum ■*-- -* renna útaf börmunum. En þeir sem þjást minst frá að | verða miklu meira að þola en En sá1 glötun. Það er ekki einungis Nei, sagan er ósönn, aldrei sönn verið. Hún er uJO ems vottur um að sá sem hefir að- garður hefir aldrei sést hvorki glötun allra hnossa og óbærileg hana til, hefir yndi af annai‘

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.