Heimskringla - 01.12.1937, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.12.1937, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 1. DES. 1937 FJÆR OG NÆR Fyrirlestur um fsland Með séra Phlipi M. Pétursson, þeirri bygð yfir 35 ár. 1931 Séra Rögnvaldur Pétursson er messaði í Piney s. 1. sunnudag, hættum við hjón búskap og flutt- flytur erindi um fslandsferð sína fóru s. 1. laugardag til Piney: um til Árborgar og þó ekki sé yrirlestur j j sumar { kirkju Quill Lake safn- ólafur Pétursson og Sigvaldi lengra um liðið skeður margt á Dr. Rögnvaldur Pétursson aðar í Wynyard, Sask., laugar- Baldvinsson. Hinn síðastnefndi skemri tíma en 6 árum og sýnir heldur fyrirlestur í kirkju Sam- dagskveldið 4. þ. m. kl. 8.30, til varð eftir í Piney, en feðgarnir það sig að margir af okkar góðu bandssafnaðar á Banning St., í arðs fyrir þjóðræknisdeildina komu til Winnipeg aftur á mánu- nágrönnum eru horfnir af hér- Winnipeg fimtudagskvöldið 2. desember n. k. kl. 8.30. Nafn fyrirlestursins er: Yfir aldanna rof, fslands-ferð sumarið 1937. Söngflokkur safnaðarins syngur fjögur íslenzk lög fyrir og eftir fyrirlesturinn. Inngangur 25c. Stjórnarnefnd Ungfrú Margaret Halldórsson Sambandssafnaðar j (dóttur dr. M. B. Halldórssonar) * * * sem starfað hefir hjá North Sækið messu í West Airlines félaginu í Winni- Sambandskirkjunni peg um tíma, flutti til Toronto Ensk messa kl. 11 f. h. á hverj- s- Iau?ardag og verður fulltrúi “Fjallkonan”. Ráðstafar deildin daginn og létu hið bezta af ferð- vistar sviðinu og komnir yfir á samkomunni að öllu leyti. Þetta inni. Þeir fóru keyrandi og sögðu næsta, einnig sumir fært sig eins hefði verið auglýst fyr nema fyr- i a<0 sjáldan hefði brautin verið og gengur og aðrir komnir í ir fjarveru fyrirlesarans, er al- i betri þrátt fyrir snjóa’er komið þeirra stað, af þessum ástæðum veg er nýkominn heim úr ferða-! hafa- Fólkinu í Piney líður yfir- bjóst eg við að við hjón værum leitt vel og lætur vel af tíðarfar-; orðin nokkurskonar forngripir í inu. meðvitund fólks þar í bygð. En * * * svo sýndist það ekki vera og er Útför Laurel Ruane Arnason, eg þakklátur fyrir. lagi suður um Bandaríki, * * * um sunnudegi. íslenzk messa kl. 7 e. h. hverjum sunnudegi. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. * Séra Guðm. Árnason messar á þess félags á sameiginlegri skrif- stofu flugfélaga í Canada. * * * Karlkór íslendinga efnir til samkomu 15. des. n. k. í Good- templarahúsinu í þessum bæ (ekki í Marlborough eins og áður daginn 4. des. eftir hádegi og að kvöldinu. Sendið Jóla Pantanir yðar snemma Oak Point næsta sunnudag' 5-1Var au^ýst>- Allir sem lífi des. á venjulegum tíma —’ ís- list unna> ættu að hafa >ennan lenzk messa. da& 1 mlnni og sækja samkom- una. Karlakórssamkomumar eru Vatnabygðir lorðnar víðkunnar fyrir það að vera hér með allra fjörugustu , . e' • • .Söngæfing á skemtunum. Frá oss þurfa þær eimi í r. og Mrs. Sigurður engra meðmæla, en lesið skemti onsson. skrána á öðrum stað í þessu Sunnud. kl. 2 e. h.: Ensk messa b]aði í Leslie. Ræðuefni: “Pros- c * * * pects for Peace”. _ Engin Fyrirlestur j Arborg messa í Vynyard, en kl. 1 e. h. Sambandssöfnuðurinn í Árborg, kemur sunnudagaskólinn sam- Man f hefir fnegið dr. Rögn. an til þess að æfa og undirbúa vald Pétursson til að flytja fyr- jo a eik (pageant). ^ irlestur um síðust ferð sína heim Jakob Jónsson fil fslands> fimtudaginn 9. des. . n. k. í Árborg. Menn geta átt Home Cooking Sale von ^ fróðlegu og skemtilegu Kvenfélag Sambandssafnaðar erindi og ættu sem felstir að efnir til Home Cooking Sale í Sækja það. Sambandskirkju-salnum laugar-1 Fynr hönd Sambandssafnaðar í Árborg. » S. E. Björnsson * * * S. 1. fimtudag (25. nóv.) fór fram útför Mrs. Fannie Bell Ransom frá Sambandskirkjunni í Winnipeg, að mörgum vinum viðstöddum. Hún var kona Edgar J. Ransom, skrifstofustjóra á Columbia Press. Þau hjón til heyrðu únítara söfnuðinum i Winnipeg í mörg undanfarin ár, Bardal sá um útförina, en séra Philip M. Pétursson jarðsöng, Jarðað var í Elmwood grafreitn- um. Gefið Santa Kláus tæki-| * * * færi og sjálfum yður sömu- Dr. Rögnvaldur Pétursson og leiðis — með því að senda Guðm. dómari Grímsson, komu jólapantanir yðar snemma um síðustu helgi sunnan frá New með pósti. |York, en þar hafa þeir um þriggja vikna tíma starfað fyrir Með því flýtið þér fyrir I stjérn fsiands að undirbúningi afgreiðslu, greiðið fyrir oss íslenzku sýningarinnar á al- í jólaösinni, þá eru og vöru- heimssýningunni sem þar verður birgðir fullkomnastar og|haldln 1939. auk þess gefur þetta yður tíma og hentusemi I Útför ólafar Illugadóttur And með að búa um jólapóstinn. | erson fór fram s. 1. föstudag 26. nóv. frá Sambandskirkjunni í Haust og vetrar verð-1 Winnipeg. útfararstofa Bar- skrár hjá Eaton, eru fullar|dals sá um útförina, séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Jarðað var í Brookside grafreitnum. — Hennar verður nánar getið síðar. * * * Dan Líndal frá Lundar, Man., var staddur í bænum s. 1. föstu- dag í viðskifta erindum. * * * Þorsteinn Einarsson og Páll sonur hans úr Framnes-bygð, voru staddir í bænum yfir helg- ina. í öðru lagi þriggja ára gamals sonar þeirra' vil eg þakka kransa þá og blóm Arnolds Björns Arnason og sem prýddu kistuna (eitt var frá Yorkton, Sask.), slík hugulsemi og fórn er gyrgjendum minnis- stæð meðan lifa. Að endingu þakklæti til Mrs. Þóru Jóhanns- son (tengdadóttur minnar) fyrir Winnifred May, konu hans, fór fram í gær (þriðjudaginn, 30. nóv.) frá útfararstofu Bardals. Hann var fæddur 6. sept. 1934, og dó 27. nóv. 1937, eftir lang- varandi vanheilsu, sem gerði j hennar góðu hjálp við að hjúkra fyrst vart við sig fyrir sex mán-1 Steinþóru síð. hálfan mánuðinn uðum. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Jarðað var í Brook- side grafreitnum. * * * Jón Janusson í Foami Lake, Sask., veiktist hastarlega fyrir skömmu, en er sem betur fer á batavegi. * * * Rósmundur bóndi Árnason og kona hans frá Leslie, Sask., komu til bæjarins s. 1. laugardag. Kom Mrs. Árnason til að leita sér lækninga. Með sömu lest komu Þorsteinn Þorsteinsson frá Leslie, Mrs. H. Halldórsson og tvær dætur hennar frá Leslie og Elli ólafsson einnig frá Leslie. Alt þetta fólk var hér í bænum yfir helgina. Mr. Ámason kvað íslendingum líða furðanlega í sinni bygð, það er hann til vissi, þrátt fyrir uppskerubrest og ó- áran. * * * Jón Sigurðssonar félagið I.O. D.E. heldur næsta fund sinn að heimili Mrs. P. S. Pálsson, 796 Bannig St., þriðjud. 7. des. kl. 8 e. h. * * * Prófvottorð í piano og fiðlu spili voru af- hent þeim íslenzkum börnum sem hér segir, af Toronto Con- servatory of Music, (University of Toronto) s. 1. laugardag 27. nóv. á Fort Garry Hotel: A.T.C. M. piano (solo piano spilari) Thelma Guttormsson; í 8. flokki í pianospili, Olive C. Oddleifsson; í 7. flokki, Eleanor F. Breckman; í 6. flokki, Constance L. Jó- hannesson; í 3. flokki, Kristján Backmon; í 1. flokki, Philip Pét- ursson; í 2. flokki í fiðluspili, Arthur Jónasson; í 2. flokki í “Theory”, Eleanor F. Breckman, Constance L. Jóhannesson, Olive C. Oddleifsson. * * * Athugið sem hún lifði. Hún var jarð- sett 25. nóv. af séra E. J. Melan. Bjarni B. Jóhannsson —Árborg, Man., 26. nóv. 1937. * * * Baldursbrá / All nokkuð margir af áskrif- endum Baldursbrár fyrir undan- farin ár hafa ekki enn sent gjöld fyrir yfirstandandi ár. Nú er tækifærið áður en nýja árið byrjar. Þau blöð sm komið hafa út nú þegar, verða öll send til þeirra sem gerast kaupendur nú. Þeir þrír árgangar af Baldurs- brá sem út eru komnir hafa nú verið bundnir inn í bók og fæst hún keypt á $1.50 0g sendist póstfrítt. Engin heppilegri jóla- gjöf er til og nú þegar jólin eru í nánd ættu foreldrar og aðrir sem ætla að gleðja börnin að skrifa eftir bókinni. Áskriftir fyrir blaðið og bókina má senda til þeirra sem auglýst var í blöðun- um fyrir skemstu að tækju á móti gjöldum, eða til B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg ISLENZK JóLAKORT 10c og yfir Með naíni og heimilisfangi $1.00 hv. dúz. KJÖRKAUP á BóKUM “OFUREFLI” eftir E.H.K. bundið í klæði—gilt band 380 blaðsíður 50c; burðargjald borgað Thorgeirson Company 674 Sargent Ave., Winnipeg ur Árdalssafnaðar syngur sálm og “anthem”. Fólk vinsamlega beðið að muna útvarpsstöð og tíma og hlusta á útvarpið. GÖTUR ÚR GULLI MESSUR og FUNDIR l kirkju SambandssafnaOar Messur: — ú hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsna mánudagskveld i hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 aí kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. af sýnishornum af afbragð jólagjöfum, sem gleðja unga og gamla. Sendið pantanir yðar sem fyrst. EATONS ÞAKKLÆTI Hérmeð vil eg votta íslenzkum kjósendum þakk- læti mitt fyrir ágætan stuðning veittan mér í bæjar- kosningunum, 26 nóv. Eg veit að eg á hinn álitlega sigur minn þeim mikið að þakka. Það einhuga fylgi gefur mér þá visisu sem svo mikilsverð er, að eg sé að starfa í samræmi við vilja þeirra, og sem, er eitt það ánægjulegasta sem þeim fellur í skaut sem fyrir aðra vinna. Með þakklæti fyrir fylgið, og traustið sem það ber vott um að þér berið til mín. Yðar einlægur, Paul Bardal þar sem að töluvert af Minn- ingarriti íslenzkra hermanna, hefir selst til íslands, er upplag- ið ávalt að mínka. Það er því ósk Jóiis Sigurðssonar félags- ins að fólk noti tækifærið með- an það gefst, að eignast þessa merkilegu bók. Geymið það ekki þar til það er of seint. Bókin kostar $3.30 í Manitoba, en $3.40 ef lengra er send. Pantanir sendist: Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winnipeg. * * * “Þakklæti fyrir góðgjörð gjalt, Guði og mönnum líka” f tilefni af fráfalli konu minn- ar Steinþóru Þorkelsdóttur (Jó- hannsson) dáin 22. þ. m. vil eg tjá mitt innileýasta þakklæti fyrir hluttekning sem fólk sýndi með nærveru sinni við útfarar- athöfnina í Árborg bæði frá heimilinu og frá Sambandskirkj- unni þar, og ekki síður vil eg minnast fólks úr Geysir-bygð, sem kom saman í lútersku kirkj- unni þar fyrir aðra kveðju at- höfn áður en líkið var jarðsett í grafreitnum við þá kirkju, því þar bað hún um að mega vera grafin sem var eðlilegt þar sem við hjón vorum búin að búa í Ritdómar Dr. R. Becks Gagnrýni gjörsýnir Glöggskygnis djúphygni, Sólræknis sjóntækni, Samruna hugsunar. Svifsnilli sannhyllir Samtíðar ritsmíða; Réttindi rökbindur Ríkharðar dómskvarði. Jóhannes H. Húnfjörð * * * Okkar hjartans þakklæti vilj- um við undirrituð votta Öllum sem sýndu okkur vinarhug og samúð við fráfall okkar elsku- lgue systur og tengdasystur ólaf ar Illugadóttur Anderson, sem andaðist 23. nóv. s. 1., einnig fyr- ir öll fögru blómin sem send voru við útfararathöfnina og sömuleiðis þökkum við öllum þeim sem heiðruðu útför henn- ar með nærveru sinni. Björg Johnson Þórunn Anderson Hannes Ander^on * * * Þakklæti til Goodtemplara- stúknanna Heklu og Skuldar (Mælt fram í orðastað Mrs. Jóhönnu Cooney). Eg kann ekki að yrkja kvæði en kem hér með fáein stef, þau eru ekki úr skálda skúffu eh skást af þeim, sem eg hef í handraðanum við hendi frá hjarta töluð og skráð, af vilhug til kærra vina og verða á þann máta þáð. Eg hefði hér margs að minnast sem mér væri skylt og brýnt þótt árin til enda líði fær enginn því gleymt né týnt, en þökk mín af heilum huga skal hreint ekki neinum duld; með virðing og vinarþeli til vinanna í Heklu og Skuld. H. B. * * * Annað útvarp Hins Ev. Lút. kirkjufélags er nú ákveðið að verði frá CJRC útvarpsstöðinni, föstud. 10. des. kl. 8.30 til kl. 9 síðdegis. Séra Sigurður ólafs- son flytur ræðuna, en söngflokk- Það er sitt af hverju, sem bæir og bygðarlög benda á til þess að draga ferðamenn til sín, en í því efni munum vér ekki eftir neinu, sem tekur fram því, sem bærinn Dawson City í norð- vestur héruðum Canada býður ferðamönnum upp á en það er að ganga á eða ferðast um götur úr gulli! Það mun meira en nokkur annar bær eða bygð getur gert. En hitt er ef til vill meira að þetta er ekki með öllu fjarstæða eftir skýrslum sambandsstjórn- arinnar að dæma sem um auðs- lindir Canada fjalla. Götur í bænum og umhverfis hann, eru gerðar úr möl frá Klondyke- dalnum, sem gull var þvegið úr, en sem samt sem áður, er aldrei svo hreinsuð að ekki sé neitt eftir af gulli í henni. Það er auðvitað í mjög smáum stíl, en nóg til þess að hægt er að segja að það sé þar til. Dawson City var borg með 40,000 íbúum á árunum, sem frægð Klondykes barst um allan heim fyrir gullfundinn mikla; nú er tala íbúanna um eitt þús- und. Gullvinsla var þó ekki þá eins fullkomin og hún er nú. Og fyrir nokkrum árum, datt það einhverjum í hug, að rannsaka hvað mikið væri eftir af gulli í sandi þar, sem hreinsaður var. Náði hann í nokkur hundruð dollara virði á tiltölulega stutt- um tíma, og kvað eitthvað að þessu unnið ennþá. Bílfærir vegir liggja út til merkustu gulltekju-lindanna gömlu í Klondyke-dalnum og er ferðamannastraumur talsverður þangað. Láta ferðamennirnir sig þar dreyma um gull og liðna tíð, en sem þó hvorugt kemur aftur! THOR GOLD Mining Syndicate NAMTJRNAR ERU 20 MII.UR AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FI.OA — LAKE OF THE WOODS Félaglð heílr umfáð á 400 ekrum f námulandi við Andrew Bay, Lake of the Woods I Ken- ora-umdæmi. Sýnishom af handahófi i nám- unni hafa reynst frá 50c upp f $40,000 úr tonninu og i Channel Samples eru frá 60c upp i $60.00 f tonninu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir f Unit) Thor Oold Mining Syndicate Head Office: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Ráðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirðir: SKtTLI BENJAMINSON Whittier St., St. Charles, Man. Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustof a: 518 Dominion St. Phone 36 312 NY FISKINET Á NÝJU VERÐI Skrifið eða lítið inn eftir Nýrri Verðskrá Aðeins eina götubreidd frá Leland Hotel • HANNESSON NET and TWINE COMPANY 106 Travellers Bldg. Winnipeg, Man. Skemtisamkoma MIÐVIKUD. 15. DESEMBER N. K. í Góðtemplarahúsinu, Sargent Ave. Til skemtunar verður karlakórsöngur — einsöngvar_ upplestur — rímur kveðnar — tvö double quartette _ piano solo o. fl. Söngstjóri—R. H. Ragnar Pianisti—G. Erlendsson • á eftir verður DANS—ágæt hljómsveit—spil Inngangseyrir 35 cents Hefst kl. 8 e. h. ' DANCE - - - Suciid Evening ICELANDIC INDEPENDENCE DAY Under the Auspices—“The Young Icelanders” at the MARLBOROUGH HOTEL WEDNESDAY, DECEMBER lst — 8:30 P.M. PROGRAM: 9 o’clock—Dance 10 o’clock—Floor Show—Singing—Short Speech: “Significance Icelandic Independence Day” Refreshments—Card Playing Dancing to 1 A.M. Tickets 50c each Informal

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.