Heimskringla - 05.01.1938, Side 2

Heimskringla - 05.01.1938, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JANÚAR 1938 BERSÖGLI Eitt af því ljótasta og um leið viðbjóðslegasta, sem eg man eftir úr sögu þjóðar vorrar, er umsögnin um för Vatnsfirðinga að Sauðafelli árið 1929, þar sem þeir brutu upp bæinn að nætur- lagi og hjuggu fólkið niður í rúmunum. Drápu sumt en lim- lestu annað og rændu öllu og eyðilögðu alt, sem hendur á festi, og til að kóróna þetta hástig tuddamenskunnar gengu þeir að rúmi Solveigar húsfreyju, þar sem hún lá máttvana eftir nýaf- staðinn bamsburð og hristu að henni blóðug vopnin. Mörg eru önnur dæmi þessu lík frá Sturl- unga öldinni, sem eg hirði ekki um að telja upp hér. Um þessa og þvílíka viðburði erum við Vestur-fslendingar eggjaðir á af vikublöðum vorum að lesa, sem oftast, sökum hinn- ar dásamlegu frásagnarlistar. — Fyrir mitt leyti bið eg afsökun- ar, sem stendur höfum við nægi- legt af slíkum dásemdum. Þeir menn, sem sífelt eru að grufla í gömlum rústum, ættu að hafa það hugfast, að níðingsverk geta aldrei orðið fögur eða göfgandi hversu glæsilega sem frá þeim er sagt. Eg vildi mega ráð- leggja þessum fomaldar sálum að skrifa sem fyrst sögu Sturl- ungu vorrar aldar, þeirra fasist- anna: Mussolini, Hitlers og Jap- ana og þeirra annara sem hylja sig undir sauðargærum og vilja síður láta nafns síns getið. — Sennilega yrði frásögnin svo glæsileg, og söguhetjurnar svo stoltar af afreksverkum sínum, að einhverjir þeirra fengjust til að gægjast undan gærunum. — Tvent er það þó, sem maður lær- ir við að lesa um atburðina, sem gerðust á Sturlunga-öldinni, fyrst og fremst það, hvað þjóð vor heima á ættjörðinni hefir geysilega þroskast á þessum rúmum sjö hundruð árum. Nú getur hún jafnað öll deilu- mál sín á friðsamlegan hátt, og það án þess að eyða einum eyri af fé þjóðarinnar fyrir morðvopn og iðjulausa hermenn. í stað þess notar hún fé sitt til að bæta atvinnuvegi til sjós og lands og mannaflann til nytsamlegra starfa. í öðru lagi sýnir sagan oss, að það varð auðvaldið, með ránskap sínum og yfirgangi, sem steypti Sturlungaaldar bölinu yfir land og lýð og varð þess valdandi að þjóðin tapaði sjálfstæði sínu um fleiri hundruð ára skeið. I stjórnin að ærast og ónýtti alt En þrátt fyrir alla þá mörgu saman. blóðbletti, sem auðvaldið skildi Ennfremur þverneitar stjórn- eftir á fortíð vorri, og auðvitað in að hefta útflutning til Japan, allra annara þjóða, var það þó en hindrar með öllu móti að aðeins barnaleikur borið saman nnkkuð sé selt til embættis- við atferli þess nú á vorum dög- hræðra sinna lýðræðisstjórnar- um, síðan það stofnaði hina nýju innar a Spáni, þrátt fyrir það að deild sína, fasistadeildina. Fas- þeir sjaifir sóttu um stöður sín- istamir eru, eins og allir vita, ar t síðustu kosningum undir varalið auðvaldsins, sem það hef- meri{jurn lýðræðisins, en ekki ir til taks að grípa til, ef ekki fasismans. þa ma ekki gleyma yrði lengur hægt að ginna alþýð- stefnu stjórnarinnar í innanlands una með fagurgala til fylgis við j máium> þar hefir hún verið jafn vingjarnleg í garð fasista, sem í fasista deildina eru valdir annar staðar. f Quebec-fylki, ofstopar og æsingamenn, sem þar sem hver ósvinnan hefir rek- flestir munu vera óskemdix* af ið aðra: prentsmiðjum lokað, hugsun. Þeir þykjast af því að eigUr gerðar upptækar, og at- tilheyra auðvaldinu, þó engann vinna manna eyðilögð, þar hefir eigi þeir auðinn sjálfir og' auð- | sambandsstjórnin ekki séð neina valdið hafi fyrirfram ætlað þeim ; ástæðu til að hreyfa hönd né fót, en vel að merkja, þar voru fas- istar að verki í þágu auðvaldsins, alt virðist það vera í fylsta sam- ræmi við grundvallar lög lands- ins. Þetta framferði sambands- stjórarinnar hefir gengið svo úr sess á sorphaugnum að loknu starfi. Þessum vesalings ginningar fíflum auðvaldsins er lofað “fögru silfri og feitum mat”, en silfrið og fitan lendir hjá hús- bændunum, en örbirgðin hjá und- irtyllunum. Hér í Canada skift- hófi fram, að Lögberg hefir tví- ir auðvaldið sér í tvo flokka, sem vegis neyðst til að setja ofan í það kallar conservatives og liber- við hana. Lögbergi ber að þakka als og lætur þá óspart “brúka fyrir vikið. Fyrir rúmum tveim- munn” hvorn við annan, aðeins ur árum síðan réðust Alberta til að slá ryki í augu fólksins. jfylkisbúar í það að kjósa stjórn, Flokkar þessir þykjast hafa j sem lofaðist til að bæta hag mismunandi stefnur, annar fylgi fólksins, án þess þó að eignar- hátollastefnu en hinn lágtolla- stefnu, en þegar til veruleikans réttur nokkurs manns yrði skert- ur. Með þessari röggsemi sýndu kemur tollar annar bollann en j auðvitað Alberta-búar að þeir hinn tekur tollinn af bollanum voru bæði meiri manndóms- og og tollar undirskálina. Fólkið skynsemdarmenn enn allir aðrir gleðst yfir tollbreytingunni, en auðvaldið brosir í kampinn. í þessu sambandi væri freistandi að skrífa langt mál um hið nú- íbúar landsins. En hvað skeður? Undir eins og Alberta-stjórnin kemur fram með umbóta löggjöf sína, til upp- verandi stjórnarfyrirkomulag fyllingar á kosninga loforðum vort hér í Canada, því margt sínum, rís sambandsstjórnin upp bendir á að ljótt búi í lofti, en eg og fyrirbýður framkvæmdir á vil ekki reyna um of á þolrif þeim liðum laganna, sem höfðu Heimskr/, enda efast eg ekkert I mesta þýðingu til hagsmuha fyr- um að blaðið verði að gæta allr- ir fólkið, svo sem að skatta ar varúðar, eins og nú standa i bankana og að leyfa blöðunum sakir. En ef til vill verður mér j ag birta það eitt, sem satt væri leyft að minna íslenzkt fólk á j 0g rétt og sem þau gætu fært að vera á verði, því margt bendir fullar sönnur á, ef krafist yrði. til þess að sambandsstjórnin sé j Hins vegar vil eg ekkert segja að hneigjast að fasisma meira en í um löggjöfina um takmörkun góðu hófi gegnir. Því til sönn- j a dómsvaldinu, eg hefi ekki þann lið málsins með höndum og kýs í því sambandi “að veslast upp unar mætti benda á stefnu henn- ar í utanríkismálum, t. d. at- kvæðagreiðsluna í Spánarmálun- — úr þögn Abessiníu. Franco ræningjafor- ingi gerði beina árás á Spán, með aðstoð Mussolini og Hitlers og Japanar gerðu beina árás á Kín- verja. Samkvæmt samningi og stöðu sinni voru þessir friðar- postular vorir, sem eru hálaun- aðir af almannafé, skyldugir til að hætta samstundis öllum verzl- unar viðskiftum við árásar gikk- ina, en í stað þess halda viðskift- in óhindruð áfram við árásar- mennina og í viðbót hefir einn nýr viðskiftavinur bæzt í hópinn, Mr. Franco ræningjaforingi. Við- skifti Canada við hann hafa suma mánuði numið alt að sex miljónum dollurum. Alt virðist því hafa snúist við í höndum þessara friðarpostula vorra, í stað þess að hindra stríð, virðist framkoma þeirra hafa orðið til að gefa þeim byr undir vængi. Á þessari framkomu erindrékanna ber auðvitað Ottawa-stjórnin fulla ábyrgð. Séu þessar gerðir stjórnarinn- ar í fullu samræmi við grundvall- arlög landsins, gætu þau ef til vill þolað ofurlitla breytingu, án þess að landslýður yrði fyrir stórum halla. Ekki get eg end- að þessar línur, án þess að minn- ast með nokkrum orðum á landa vorn, Mr. S. Guðmundsson í Ed- monton, sem sífelt er önnum kaf- inn við að tína upp hvert sparð, sem fellur frá óvinum Alberta- stjórnarinnar og raða þeim með FEDERAL , GRÆIN FramskipunAr Kornlyftustöðvar f Fort William—Port Arthur_ Vancouver. 423 Sveitakomlyftur í Vesturlandinu. 101 Kolasölustöð. Þjónusta og verzlunartæki vortryggja hagkvæm viðskifti HÁSKÓLI ÍSLANDS Á AÐ VERÐA HEIMSMIÐSTÖÐ ÍSLENZKRA FRÆÐA Viðtal við dr. phil. Alexander Jóhannesson prófessor Rvík. 29. nóv. Tíðindamaður frá Vísi hefir átt viðtal við dr. phil. Alexander Jóhannesson prófessor um ís- lenzku sem kenslugrein við er- lenda háskóla, o. fl., er það mál snertir, af því tilefni, að nokkur hreyfing virðist vera að koma á það, að nauðsyn beri til, að koma þessum málum í betra horf en nú er. Við þá erlenda háskóla, sem kend er íslenzka, mun aðallega kend forníslenzka ?, spyr tíðinda- maðurinn dr. Alexander. lenzkar nútíðar bókmentir — sem vitanlegt er að hvíla á grundvelli hinna fornu bók- menta, eru að mörgu leyti eins merkilegar og þær, og sama er að segja um málið — að þekking í nútíðar íslenzku er ómissandi fyrir alla germanska málfræð- inga. f nútíðarmáli voru úir og grúir af orðum og orðasambönd- um, sem eru frá frum-germönsk- um tíma, og nauðsynlegt er að þekkja, til þess að varpa ljósi yfir myndun germanskra mála og ýms menningaratriði. Ritgerð dr. Eiðs Kvaran í þessu sambandi, heldur dr. Alexander Jóhannesson áfram, er vert að vekja athygli á því, að dr. Eiður Kvaran, l^ktor við há- skólann í Leipzig, hefir fyrir nokkuru skrifað merkilega rit- “Víða í Evrópu og Ameríku er j kend forníslenzka og fluttir fyr-1 gerg varðandi þessi efni. Nefn- mestu nákvæmni í dálkai Lög- j irlestrar um forn-íslenzkar bók- ist hún “Islands Sprache und bergs. Ekki álasa eg samt blað- inu fyrir hirðinguna, því það er flokksblað, eins og kunnugt er, og skarar því eld að sinni köku. mentir — og litið þannig á, að Schrifttum — ein Opfer der Phil- nútímamáli íslendinga og nútíð- ologie” og birtist í tímaritinu arbókhientum verði ekki skipað- Nordische Stimmen (7. árg. 6. ur sess við hliðina á fommálinu h.). Bendir Eiður Kvaran m. a. Eg efast ekkert um, að Mr. S. G. fornbókmentunum. Norræna á það, að hinn frægi rúnafræð- sé bæði skýrleiksmaður og hefir um mör» ár verið kend við ingur og málfræðingur Dana, drengur góður, en einmitt vegna um 30—40 haskola 1 Amenku og IVimmer, neitaði að viðurkenna, þess finst mér svo ömurlegt að við marga háskóla á meginlandi að nokkuð hefði verið ritað á fs- hann skuli láta hafa sig til að Evrópu, auk þess sem norræna er landi eftir 1500, sem kæmi vís- Sambandsstj. stað- um, þar sem sendimenn stjóm-ihæfir ag lagaákvæðin, sem hún arinnar greiddu atkvæði sín á móti lýðræðismönnum, en með fasistum, sömuleiðis þegar um- boðsmaður stjórnarinnar í Gen- eva vildi hefta olíusölu til ítalíu í Abessiníu stríðinu, en þá ætlaði Borgarabréf Lifsábyrgðar skírteini Fasteignabréf Verðmæt skjöl sem þessi ættu aldrei að vera geymd heima þar sem þeim gæti verið stolið eða þau gætu brunnið fyrir óaðgæzlu. Geym- ið þau í öryggis skúffu hjá viðskifta útibúi yðar við Royal Bank of Canada. Öryggis-skúffa er fullkomin öryggisskápur úr stáli sem þér eigið sjálfur enn er geymdur í bankanum. Það er hinn eini öruggi staður þar sem þér getið geymt þessi verðmætu skjöl yðar, því þér gangið einir um hann. Ráðsmaðurinn við næsta útibú Royal bank- ans sýnir yður með ánægju þessar skúffur. Leigan eftir þær er smáræði—minna en eitt cent á dag. the ROYAL BANK O F CANADA EIGNIR YFIR $800,000,000 fordæmir séu í beinni mótstöðu við stöðulög Canada. Fróðlegt væri að fá að lesa þann lið stöðulaganna, sem bann- ar að skatta bankana hlutfalls- leg við aðrar stofnanir, og sömu- leiðis þann, sem bannar það að j blöðum landsins sé gert ómögu- i legt að segja ósatt. Eg er hrædd- ur um að sambandsstjórnin sjálf sigli ekki mikið nær stöðu- I lögunum með utanríkisstefnu sinni en Alberta stjómin hefir gert með lagaákvæðum sínum. Látum oss athuga það um stund. Nú stendur svo á að Ot- tawa-stjómin hefir stöðugan erindreka í hinni svokölluðu frið- ar samkundu í Geneva, sem laun- aður er af almanna fé, af fé canadisks almennings að með- töldum Alberta-búum. Þessi maður eða menn hafa ákveðið verksvið og það er að> vernda friðinn í heiminum, samkvæmt sinni bestu getu, annað er þeim ekki ætlað. Menn þessir fá skip- anir sínar frá Ottawa-stjóminni og haga sér algerlega samkvæmt þeim. Nú vita allir, sem nokkuð lesa og skilja hvemig stjórninni hef- ir farist í þessu máli, sem er að nokkru skýrt hér að framan. Til frekari skýringar skal eg geta þess, að í alþjóða lögunum er einn liðurinn, sem hljóðar eitt- hvað á þessa leið, en ekki orð- rétt: Hvenær sem ráðist er á ein- hverja þjóð, hvort heldur sem er með innbyrðis eða utanaðkom- andi stríði, skal henni greiðlega hjálpað um vopn og vistir, en ekki þeim sem árásina gerir. Nú er það á allra vitund að þetta hefir alt verið svikið og marg svikið. Mussolini gerði beina árás á að sjálfsögðu kend við háskóla indunum við. Eiður Kvaran full- Norðurlanda. Norræna er kend yrðir, að íslenzkar nútímabók- við háskóla í Englandi, Frakk- mentir og nútíðarmálið hafi orð- landi, Þýzkalandi og Hollandi og íð hornreka við háskólann, vegna nú mun vera í undirbúningi að skilningsskorts málfræðinga. kenna hana og einnig nútíðar- málið í háskóla í Póllandi. Sú Hvað getur háskóli fslands breyting hefir orðið á síðari ár- gert tij þess að koma þessum um, einkanlega í Þýzkalandi, að málum , réUara horf? nú eru nútíðarmálinu gerð góð skil víða, þar sem íslenzka er kend í háskólanum. Nútíðarmálið kent við sex þýzka háskóla Við hversu marga þýzka há- skóla er nútímamál íslendinga kent Við sex háskóla: Háskólann í Breifswald (dr. Eiður Kvaran), Leipzig (dr. Matthías Jónasson), Berlín (Kristján Albertson), Hamborg (dr. Wili, sem var lek- tor hér um tíma) og við háskól- anh í Bonn (dr. G. Weber) og Hann á vitanlega að verða höfuðmiðstöð íslenzkra fræða í veröldinni, segir dr. Alexander og hann verður það án efa. f fyrsta lagi vil eg geta þess, að á undanförnum árum hefir fjöldi erlendra fræðimanna og stúdenta i— þeir skifta tugum — numið íslenzku við háskólann. Þessir menn gerast margir kennarar í , íslenzku og flytja erindi um ís- lenzkar bókmetnir við erlenda háskóla, er þeir fara héðan. Þá vil eg drepa á, að þrír íslending- ar kenna nútíðarmálið við þýzka Köln (dr. H. Kuhn). ,háskóla í Bandaríkjunum f Utrecht í Hollandi kennir kfn,na ^rír íslendingar við há- ófrægja með öllu mögulegu móti þá einu stjórn, sem nokkurntíma hefir komist til valda í þessu landi með það eina markmið fyr- ir augum að reyna að bjarga al- þýðunni úr klóm peningavalds- ins. Að þetta sé rétt ályktað, sann- ast bezt með fátinu, sem kom á peningavaldið um allan heim þegar stjómin komst til valda. Ef Mr. S. G. heldur að æðið og ofboðið, sem kom á peningavald- ið, þegar stjórnin var kosin, hafi stafað af því, að það væri svo hrætt um að stjórnin reyndist ekki alþýðunni nægilega vel, þá er hann ekki skýr, en getur að sönnu verið góður maður samt sem áður. Eg hefi oft brotið heilann um það, hvað það helst væri sem ræki manninn út í þessar árásir, en ekki komist að neinni veru- legri niðurstöðu. Helst hefir það þó komið í hugann, að hann langi til að koma öðrum flokki j - ~ skóla, dr. Stefán Einarsson (í til valda, og að hann búist viðjvon Hame íslandsvmunnn góð- ^ r R Beck að sá flokkur hafi erfiða leið til, kunm, nutiðaris enzku og við ha- háskóla Norgur Dakota Þfi sigurhæða ef Alberta-blöðunum skolann i París Johvet prófessor vígkunn fræðimenska yrði ekki leyft að segja ósatt. Auk þess eru fluttir fyrirlestrar kens]ustarfsemi nrófessors Ha]] Ee bið lesendurna að fyrirgefa I um nýíslenzkar bókmentir við kenslustartsemi prolessors Hall- hvað þetta er laust í roðinu eg þessar víðkunnu mentastofnanir. dÓKi Hermannssonar i Ithaca, N. hvað Þetta roðmu, efe ^ gki]ningur á því> að gera Y. Vafalaust kenna flem fslend- beri nútíðar-íslenzkunni og nú- við amenska haskola en tíðarbókmentunum jöfn skil og her eru taldir. forníslenzkunni og fombókment- unum, en af skornum skamti? Það er langt frá því, að menn hafi réttan skilning á þessu — og einkum vekur það furðu, að á Norðurlöndum skuli ekki vera réttur skilningur ráðandi í þessu efni. Höfuðskilyrði til þess að geta stundað kenslu í þessum grein- um er það, að kennararnir hafi lært nútíðaríslenzku og dvalist hér. En höfuðkennarar í nor- rænu við Norðurlandaháskólana hafa fæstir til fslands komið og skilja ekki nútíðar-íslenzku. Á þessu þarf að ráða bót. Kenna þarf nútíðaríslenzku og nútíðar- bókmentir. hefi orðið að skrifa það á hlaup um á milli kenslustunda. óskir um farsælt ár til allra landa minna. Jónas Pálsson —439—3rd. St. New Westminster, B. C. í neðri deild alþingis var á dögunum rætt um frumvarp um þær breytingar á hæstaréttarlög- unum, að lögfræðingar með aðra einkunn gætu ekki orðið hæsta- réttarmálaflutningsmenn. Garðar Þorsteinsson lét þau orð falla í þingræðu, að hann hefði aldrei þekt svo heimskan mann, að hann gæti ekki náð lög- fræðiprófi. Bergur Jónsson (með 1. eink.) stygðist við, en Gísli Sveinsson (með II. eink) sakði: — Oft má satt kyrt liggja! —Alþbl. Lesið Heim8kringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Ein órjúfandi heild — gildi nútíðarbókmenta. Kensla verður að ná yfir alt tímabilið frá því í fomöld og til vorra daga, því að þróun málsins og bókmentanna er ein órjúfandi heild — og fullyrða má, að ís- Guðbrandur Jónsson próf. skrif- Tala erlendra fræðimanna og stúdenta, sem hingað koma til náms, fer stöðugt vaxandi. Þá vil eg taka fram, að þegar háskólabyggingin er komin upp, verður þar besta safn íslenzkra bóka, er nokkur annar háskóli í heiminum á. En vitanlega þarf að auka kensluna og eftir því sem deildin vex og dafnar væri æskilegt að bæta við kenslu í al- mennri bókmentasögu og al- mennri sögu, keltneskri mál- fræði o. fl. Hver er skoðun yðar að því er snerti endurheimt Ámasafns? Eg tel mjög æskilegt, að fs- lendingar fengi Ámasafn. Það hefir oft verið um það rætt, að bera fram ákveðnar kröfur um það, að Danir skiluðu aftur hand- ritasafninu. Páll Eggert ólason hefir gert málið að umtalsefni í formála fyrir nýútkominni Handritaskrá Landsbókasafns- ins. Fleiri hafa rætt um málið.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.