Heimskringla - 02.03.1938, Side 1

Heimskringla - 02.03.1938, Side 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytime In the 2-Glass Bottle ^ ® AVENUE Dyers & Gleaners Fatahreinsun vor er þess verð að reyna hana. Hvergi betri. SÍMI 33 422 658 St. Matthews LII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MJBVEKUDAGINN, 2. MARZ 1938 NÚMER 22. Um ársþing Þjóðræknisfélagsins - Nítjánda ársþing Þjóðræknis- félagsins, er stóð yfir þrjá daga s. 1. viku, var í alla staði hið skemtilegasta. Það mun og vera hið lang fjölmennasta þing fé- lagsins. Á hverjum starfsfundi mátti heita húsfyllir frá morgni til kvölds og samkomurnar að kvöldinu voru svo fjölsóttar, að sagt er að nokkrir hafi orðið frá að hverfa öll kvöldin vegna rúm- leysis. Þetta mun einkum hafa átt sér stað á samkomu Fróns Utanbæjargestir voru ef til vill með flesta móti, en bæjarbúar sóttu þingið einnig betur en áður. Þar sem samkomurnar fóru fram í stærstu samkomu- húsum íslendinga, Goodtempl- ara-húsinu og Sambandskirkju og hrögg samt ekki til, virðist að því komið, að hugsa verði fram- vegis fyrir stærra samkomu- húsi, ef vonbrigði eiga ekki af því að leiða og gestir jafnframt að njóta þeirra þæginda, sem á- kjósandlegt er. Það er enginn vafi á því, að Þjóðræknisþingið er orðinn sá öxull, er félagslíf fs- lendinga snýst um. Menn bíða þess orðið með eftirvæntingu á hverju ári. Ritari ársþingsins, B. E. John- son, gerir eflaust bráðlega grein fyrir störfum þingsins. Verður Því ekki hér nema á einstöku atriði minst, er fréttnæmust mega teljast. Stjórnarnefndar kosning fór þannig, að nálega allir embætt- ismennirnir voru endurkosnir. Var það mjög viðeigandi, að þakka nefndinni starf hennar á undanförnu einu eða tveimur ár- um með því að endurkjósa hana. Ljóðræknisstarfið hefir gengið ákjósanlega og má hin mikla að- sókn á undanförnum þingum og almennur áhugi í þjóð- ræknismálum heita beinn á- arangur af starfi nefndarinnar. Nöfn stjórnarnefndarmanna eru þessi: Dr. Rögnvaldur Péturs- son forseti; Dr. Richard Beck, v.-forseti, Gísli Jónsson, prent- smiðjustjóri, ritari; Bergþór Emil Johnson vara-ritari; Árni fasteignasali Eggertson féhirð- lr; Ásm. P. Jóhannsson, fast- eignasali, vara-féhirðir; Guð- mann Levy fjármálaritari; séra ®gill Fáfnis, Glenboro, vara- fjármálaritari (er Fáfnis eini nýi ^aðúrinn í stjórnarnefndinni). ^igurður Melsted, skjalavörður. Við setningu þingsins flutti forseti ársskýrslu sína. Skal til honnar vísað á ristjórnarsíðu t’ossa blaðs. Eitt af þeim mál- sem mnist er á í skýrslunni, ug hressandi frétt þótti á þing- ÍJu, var sýningarmálið í New erk. Hafði stjóm íslands leit- . tiJ forseta Þjóðræknisfélags- lns .um að fara til New York og Velja fyrir hönd íslands stað á fyningunnj sem þar vergur hai(j. m 1939> því stjórnin gerði ráð yrm að taka þátt í þessari eimssýningu. Fóru þeir dr. ognvaldUr Pétursson og Guðm. omari Grímsson frá Rugby, N. ak., suður til þessa í haust, sem aður hefir verið frá skýrt. Var stjórnarnefndinni falið að hafa samvinnu svo sem unt væri við fsland í þessu máli. Ein af hinum góðu fréttum í PJóðræknismálinu, er að tvær Pjóðræknisdeildir hafa verið myndaðar á árinu. Er önnur teirra deild ungra fslendinga í Wi-nnipeg (The Young Iceland- ers Society). Hin var stofnuð á Mountain í Norður-Dakotaríki með um 40 meðlimum. Voru fulltrúar frá henni á ársþinginu. Auk þessa hafa stjórnarnefnd félagsins borist víða að bréf úr bygðum, er æskja aðstoðar henn- ar við að mynda deildir. f út- breiðslumálinu virðast því horf- urnar hinar beztu. Nefnd var kosin á þinginu til ' þess að íhuga möguleikana á' því, að safna efni trl alhliða söguritunar (ekki einungis land- námssögu) af íslendingum hér vestra. Eru í þeirri nefnd Dr. Rögnv. Pétursson, séra Guðm. Árnason, Jón J. Bíldfell, dr Rich- ard Beck og séra Sig. ólafsson. Tillaga var samþykt um að biðja stjórnarnefndina, að fara fram á það við Sambandsstjórn Canada, að hún tæki við og léti sjá um hirðingu á grafreit Stephans G. Stephanssonar framvegis. — Ennfremur var nefndinni falið að semja við bæj- arstjórnina á Gimli um betri hirðingu á blettinum, sem land- nemaminnisvarðinn er reistur á en gert hefir verið. Á síðasta fundi ársþingsins var frá því skýrt, að Hans Há- göfgi, Tweedsmuir lávarði, land- stjóra Canada, hefði verið boðið að vera konunglegur heiðurs- verndari (honorary royal pat- ron) Þjóðræknisfélagsins í þakk- lætisskyni fyrir heimsókn hans til Gimli. Hefir Hans Hágöfgi tilkynt, að hann væri fús til þessa. Forsætisráðherra íslands, Her- mann Jónasson, sendi ársþinginu og íslendingum vestan hafs árn- aðaróskir í nafni' íslenzku þjóð- arinnar. Kvað hann nokkurn á- huga vaknaðan heima fyrir þörf á raunverulegu sambandi við ís- lenzka þjóðarbrotið vestra. Á þessu þingi var dr. Sig. Júl. Jóhannesson gerður að heiðurs- félaga í Þjóðræknrsfélaginu. Símskeyti frá íslandi til Þjóðræknisþingsins Reykjavík 21. feb. 1938 Tii forseta Þjóðræknisfélagsins, 45 Home St., Winnipeg, Man. Við setning ársþings Þjóðræknisfélags fslendinga í Vest- urheimi sendi eg þingheimi og samlöndum vestan hafs hug- heilar kveðjur frá fslandi, með þökkum fyrir heillaríkt starf og ósk um gæfu ög gengi á ókomnum árum. Hermann Jónasson, forsætisráðherra félög ? Það væri dýrðlegt ef svo væri, og eldra fólkið mætti treysta því og sofna í eilífri ró. En því miður er þessu ekki að fagna. Það getur satt verið, að um 30 skólar kenni íslenzku í Bandaríkjunum. Að undantekn- um fimm skólum eða svo, sem hafa íslenzka kennara, mun á- rangurinn fremur lítill af ís- lenzku kenslunni'. Þeim er þetta ritar er ekki ókunnugt um það, að sumir háskóla kennarar við þessa norrænu stóla, geta hvorki skilið eða gert sig skiljanlega í mæltu máli nokkrum íslendingi'! En það sem Col. Hannesson sagði um fornbókmentirnar ís- lenzku, og yfirleitt margt annað í ræðu hans auk þessa, sem at- hugsemd hefir hér verið gerð við, munu honum flestir hafa verið sammála um. Ekki má svo ljúka við þessar fréttir af ársþinginu, að ekki sé minst á samkomurnar, sem haldnar voru á hverju kvöldi, þá þrjá daga, sem þingið stóð yfir (frá 23—25 febr.). Um fyrstu samkomuna sá æskulýðsfélagið nýstofnaða í Winnipeg (The Young Icelanders Society) sem áður er getið. Stjórnaði sam- komunni forseti félagsins, Mr. E. B. Olson, er fundarstjórn lætur vel, enda “fegurst talaður” allra yngri manna á þingum, sem vér höfum hlýtt á. Þegar hann hafði' gert ljósa grein fyrir stofnun hins unga Þjóðræknis- félags, bauð hann þeim hverjum af öðrum er skemtu, að taka til verka. En þeir voru meðal ann- ara Col. Marino Hannesson með þjóðræknis hugvekju all-mikla. Fagnaði hann stofnun þjóðrækn- isdeildar yngri manna; kvað hann sér það nokkra sönnun þess, að eldri íslendingar væru nú orðnir betur sjáandi en þeir hefðu verið um að þjóðræknis- starfið yrði á öðru máli' en ís- lenzku, að vera hér borið fram til sigurs í framtíðinni, eins og myndun þessa félags sem nú væri fagnað vitnaði vonandi um. Á kennarastól við háskóla Manitoba kvað hann og hina Onnur ræða sem flutt var þetta áminsta kvöld, var um þjóðræknismál frá mannfélags- legu sjónarmiði. Er það hrein- asta nýung, að heyra um þetta mál rætt frá þessari hlið, enda vakti ræðan mikla athygli. Hana flutti ungfrú Elin Anderson, ís- lenzk stúlka, er nýverið hlaut viðurkenningu fyrir bók er hún hafði skrifað um mannfélags- fræði. Væri gagn og gaman að sjá eitthvað eftir þennan höfund á íslenzku um þessi efni. Þriðju ræðuna hélt dr. Richard Beck vara-forseti Þjóðræknisfé- ekki lengi heyrst til á samkom- um, söng á Frónsmótinu. Hans voldugu og fögru rödd var öllum kunnugt um. Hitt var það sem mun gerði nú á söng hans, að hann beitir röddinni betur og fimlegar en fyr. Að söng hans var hressing. Þá las Ragnar Stefánsson upp Jcvæði a|f al- kunnri snild og skáldin þrjú dr. Richard Beck, Einar P. Jónsson ritstjóri Lögljergs og Lúðvík Kristjánsson, lásu sitt kvæðið hver er þeir höfðu ort fyrir mót- ið. Eru þau öll birt í þessu blaði og skal ekki um þau orð- lengt. Aðeins verður að geta þess, að hinn síðast taldi var kallaður aftur fraím og Ikom mönnum þá eigi síður í gott skap en fyr. Það er nú einu sinni fengin reynsla fyrir því að Lúð- vík bregst ekki að skemta, en af því verður hann fyrir þessu ó- næði sem önnur skáld og ræðu- menn hafa ekkert af að segja, að vera klappaður aftur fram. — Frónsmótið var mjög skemtilegt eins og sjá má af þessu, sem upp er talið og er þó við það að bæta bæði mat og dansi', sem hvort- tveggja er talin gjaldgeng vara á samkomum. Þriðja samkoman fór fram í Sambandskirkjunni síðasta þing- kvöldið. Til skemtana var þar fyrirlestur, er séra Sigurður Ól- afsson frá Árborg flutti um verk Einars Jónssonar myndhöggv- lagsins. Kvað hann það góðs- ara- Birtist það erindi í næsta vita, jafnvel tímamót í þjóð- blaði. Ennfremur las Árni Sig- ræknismálum íslendinga, að urðsson upp kvæði eftir Davíð þetta æskulýðsfélag hefði verið Stefánsson; var unun að fram- stofnað. Árnaði hann félaginu sögn hans. Þá talaði fröken heilla og bauð það velkomið til Halldóra Bjarnadóttir nokkur samvinnu við Þjóðræknisfélagið. orð; ennfremur flutti dr. Rich- Með áægtu fiðluspili skemti ard Beck stutta en snjalla ræðu. Pálmi Pálmason og með einsöng Mr. Kárdal söng einnig nokkur ungfrú Grace Polson. lög- Þjóðræknisdeildin nýja á við-1 Að Þessu öllu loknu va/ >inf urkennmgu skilið fyrir frammi- inu slitiði mun >að talið verða stöðuna þétta kvöld. eitt hið markverðasta arsþing fe- í stjórnarnefnd æskulýðsdeild- la*sins margra hluta vegna’ en arinnar eru: E. B. Olson forseti; dr. Lárus Sigurðsson v.-forseti; Tryggvi Oleson ritari; ungfrú Margrét Pétursson féhirðir; aðr- ir nefndarmenn: Stefán Hanson, ekki' sízt vegna hins vaknandi á- huga íslendinga, sem þar kom fram í þjóðræknismálinu. Frakkar milli Mrs. Lára Sigurðsson og T. Fmn- steins Og sleggjll bogason. | í ræðu sem Yvon Delbos, utan- Annað kvöldið var hin árlega ríkisráðherra Frakka hélt í Frónssamkoma haldin. Forseti franska þinginu 1 gær, lýsti hann Fróns, Ragnar H. Ragnar stjórn- því yfir, að Frakkland mundi aði samkomunni, með fjöri og koma til sögunnar, hvenær sem fræknleik sem honum er manna Czheko-Slóvakíu yrði yfirgangur bezt lagið. Skemtiskráin var sýndur. Einnig stæðu samning- bæði' löng og góð. Ræðu flutti arnir við Rússland sem stafur á G. Björn Björnsson prófessor við bók. En þrátt fyrir þetta, kvað háskóla Norður-Dakota-ríkis; — han'n geta að því komið, að var það eina ræðan sem flutt Frakkar viðurkendu ítali sem var; er hún birt á öðrum stað í stjórnendur Blálands. Var því þessu blaði. Karlakórinn söng miður fagnað af áheyrenda pöll- brýnustu þörf, þeir væru við mörg lög og höfðu áheyrendur um þingsins. En vilji Bretar að mikla ánægju af söngnum. Þess svo sé, má Frakland ekki við að fer að verða saknað á samkom- andmæla því. um, ef karlakórinn kemur þar ekki fram. Þetta virðist einkum Frá Spáni hafa áunnist síðan R. H. R. tók , Lið Francos uppreistarfor- við stjórn hans. Hann hefir ver- ingja, tók á ný borgina Teruel ið óspar á að lofa íslendingum s j viku Er Franco nú að senda að heyra til hans. Árangurinn er lið sugur til Almeria á suðaustur- ítök kórsins í hugum almenn-1 strönd Spánar og aðrar fylking- ings. Barnakór söng þarna ar austur á bóginn til Zaragoza einnig undir stjórn R. H. R. og sem sækja á heim Barcelóna. /akti' hann athygli áheyrenda. j,ag virgist sem stendur sé um Hr. Óli Kárdal, sem verið hefir vörn, en ekki sókn, að ræða af vestur á Strönd og hér hefir hálfu stjórnarinnar. marga skóla í Evrópu og yfir 30 í Bandaríkjunum. Hér í Mani- toba, þar sem íslendingar væru fjölmennastir, væri ekkert er sýndi að neitt hefði verið að- hafst í að halda því við, er ís- lenzkt væri. Þetta getur satt verið. En ætli að vottur íslenzk- unnar verði hér greinilegri- fyrir kennarastól, en t. d. þær íslenzku stofnanir, sem hér eru starfandi, svo sem blöðin, kirkjurnar, templarafélagið, laugardagsskóla barna og ótal önnur al-íslenzk Varð vitskertur af að lesa þingtíðindin Saga sú kemur frá Ottawa, að yfirprentari þingtíðindanna hafi nýlega meðtekið eftirfarandi bréf: Kæri herra: — Eiginmaðurinn minn skrifaði sig fyrir þingtíð- indunum og greiddi þriggja doll- ara áskriftargjald fyrir árið. Frá því að þingtíðindin byrjuðu að koma á heimilið, las hann þau spjalda á milli. Kom brátt að því, að hann gerði líðilangan daginn ekkert annað, en að lesa ritlinga þessa. Gerið nú svo vel að senda ekki meira af þing- tíðindunum; eg hefi orðið að láta flytja manninn minn á vitfirr- inga-hæli'. Ef þess væri nokkur kostur, að fá til baka eitthvað af áskriftargjaldinu, eða sefn svar- ar því sem eftir er af árgangi þingtíðindanna, þætti mér mjög vænt um það. Megn óánægja út af burtför Edens Á Englandi virðist megn óá- nægja ríkjandi út af burtför Edens úr brezka ráðuneytinu. Fundir kváðu vera haldnir víða um land er fordæma stefnu Chamberlain-stjórnarinnar í í- tölsku málunum. Er haldið fram á þeim fundum, að brezka stjórnin sé að hlaupa undir bagga með gjaldþrota alræðré- seggjum Evrópu. SegjaRother- meres-blöðin, að Chamberlain geri vel, ef hann heldur völdum út árið. Um Eden er sagt, að hann hugsi sér alls ekki að yfirgefa íhaldsflokkinn. Og að hann verði innan sex mánaða tekiim í ráðu- neytið aftur, er trú íhaldsmanna j þessa stundina. Eigi að síður eru smærri ríkin í Evrópu hrædd um að lýðræðis- ríkin vestlægu séu að sleppa verndarhendi sinni af þeim. Á fundi nýlega í Ankara, þar sem fulltrúar frá stjórnum Yugo- slavíu, Rúmaníu, Grikklandi og Tyrklandi mættu, var svo á það litið sem samningar Breta við ítali' miðuðu að þessu. Framfarir á íslandi Sgivald Rindung segir í grein er hann hefir ritað í Kaup- mannahafnarblaðið “Politiken”, að þróun atvinnulífsins á íslandi hafi orðið með svo miklum hraða að helzt minni á Ameríku. Á síðustu árum hafi stórt átak verið gert í brúarsmíði og vega- lagningum og . ferðamanna- straumur tii landsins farið sí- vaxandi. Hann skýrir frá því hvernig að notkun hverahita hefir færst í vöxt og greinir mörg dæmi um framfarir á merkilegum sviðum. Þá skýrir hann frá helztu stjórnmálaflokk- um í landinu o'g leiðtogum þeirra, segir frá því, að ísland hafi nú um sinn samsteypustjórn Fram- sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins, sem frá almennu sjón- armiði hafi unnið ágætt starf og komið miklu til leiðar.—N.Dbl. Mrs. Norton komin til baka Mrs. Violet Norton, kona í Winnipeg, er til Los Angeles fór s. 1. apríl til að finna að máli leikarann fræga, Clarke Gable, er hún kendi dóttur sína, Gwen- doline, er komin til baka og segir för sína ekki slétta. Þegar suð- ur kom skorti hana sannanir í málinu og hlaut hún eins árs fangelsisvist fyrir flanið. í á- fríunarrétti var fangavistin stytt í 7 mánuði. Voru þeir liðnir um i^iiðja s. 1. viku. Social Credit sinnar bjarga Bracken-stjórninni Á Manitoba-þinginu var at- kvæði greitt um vantrausts- yfirlýsingu. á Bracken-stjórnina s. 1. föstudag. Tillöguna gerði J. S. Farmer leiðtogi C. C. F. sinna á þingi. í tillögunni var fundið að því við stjórnina, að hún hefði með öllu sniðgengið samvinnu- málin (the co-operative move- ment) Með tillögunni greiddu 30 atkvæði, en 21 á móti. Allir social credit sinnar, 5 að tölu greiddu stjórninni atkvæðr. — Hefðu þeir (social credit-sinnar) greitt atkvæði á móti stjórn- inni, hefði hún fallið. óháðu- þingmennirnir þrír, fylgdu einn- ig stjórninni. Er Þjóðabandalagið ur sögunni? “Þjóðabandalagið er dautt,” hélt blaðið Daily Express, eign Beaverbrooks lávarðar á Eng- landi fram s. 1. viku. Blaðið News Chronicle (liberal) segir pð Chamberlain forsætisráðherra hafi ekki einungis fómfært Eden fyrir makk sitt við Mussolini, heldur Þjóðabandalaginu einnig. Þýzkt blað (Voialischer Beo- bachter, málgagn stjórnarinnar) heldur fram, að forsætisráðherra Englands hafi auðsæilega upp- rætt samtökin í Genf (Þjóða- bandalagið) og á sama tíma felt þungan dóm yfir sambandinu milli Frakka og Rússa með rekstri Edens. Eiturgas í næsta stríði Voroshiloff, hermálaráðgjafi Rússa, lýsti' því yfir í ræðu s. 1. viku á 20 ára afmæli rússneska hersins, að það mætti eins vel segja það nú og síðar, að hann gerði ráð fyrir að í næsta stríði notaði herinn “eitur gas”. Hann kvað fasistaríkin hafa brotið lög- in frá 1925 um bann við notkun eiturgass, og hér eftir mundu þau ekki halda neina samninga um það, en fara eftir því einu er þeim sýndist. Fyrir Rússlandi kvað hann aldrei hafa vakað á- rásarstríð; þó þjóðin hervædd- ist nú svo að öðrum þjóðum þætti nóg um, væri það aðeins til varnar gert. Hótanir Hitlers og fasista krefðust þess. SR. JóN SVEINSSON kaþólski, er dvalið hefir nú um langt skeið í Tokyo í Japan varð að hætta við ferð sína umhverfis hnöttinn vegna ófriðarins þar austur frá. Hefir hann nú afráðið að hverfa til Evrópu aftur og hefir tekið sér far með japönsku línu- skipi “Teru kimi maru” er fer frá Kobe áleiðis til Lundúna 18. marz. Viðkomustaðir verða: — Shanghai, Keelung, Hong Kong, Singapore, Penang, Colombo, Aden, Suez, Port Said, Napoli, Marseljuborg, Gibraltar, og það- an til Lundúna. Þar er í ráði að hann flytji nokkra fyrirlestra. Svo fer hann flugleiðis til París og flytur þar erindi'. Næsti á- fangi er Svissland og hygst hann að hvíla sig þar ögn eftir ferða- volkið. Næst fer hann til Val- kenburg á Hollandi og ætlar að setjast þar að um óákveðin tíma. Síðustu dagana í Japan dvelur sr. Jón á heimili þeirra hjóna sr. S. Oktavíusar Torlákssonar og frúar hans, sem eru trúboðar í Kobe, á vegum hins Ev. lút. kirkjufél. ísl. í Vesturheimi. Hafa þau hjón heimsótt sr. Jón í Tokyo og sýnt honum frá- bærlega velvild og gestrisni. Friðrik Sveinsson

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.