Heimskringla


Heimskringla - 16.03.1938, Qupperneq 2

Heimskringla - 16.03.1938, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MARZ 1938 ANNAR ÞÁTTUR AF “JÓSAFAT” Leikrit eftir E. í 5 H. þáttum Kvaran Eg hljóp þarna frá þér, í enda fyrsta þáttar. Nú skal eg draga tjaldið frá öðrum þætti. Þú sérð þá inn í stofu hjá Frú Finndal, á annari hæð í húsi Jósafats, nokkrum dögum seinna. Það verður heldur ekki séð af útliti stofunnar, hvort hún er í Reykjavík eða Winnipeg. Það er sumar fyrrahluta dags, .og glaða sólskin — “aldrei þessu vant” — mundu sumir landar bæta við, sem “altaf voru að drepast úr kulda” í Reykjavík, en komu þó aftur vestur jafn- góðir, ef ekki betri. Rúna, stofu- stúlka Frú Finndals, er að þurka ryk — því það þarf að þurka ryk af ýmsu í Reykjavík, eins og hér í Winnipeg — þá kemur Gríma gamla inn í stofuna. Eg verð að gera þér dálitla grein fyrir Grímu. Á bak við hús Jósafats, stendur lítill kofi, með torfþaki og timburstafni, þar býr Gríma gamla þvottakona, með yngri syni sínum sem heitir Láfi, stálpaður unglingur, hálfviti frá fæðingu. Eldri sonur Grímu heitir Jón, dugandi sjómaður og er nú á “trollara” einhversstað- ar úti á hafi'. Jón hafði keypt kofan af Jósafat, fyrir 3 þúsund krónur, hefir borgað 2 þúsund krónur, og ætlar að borga þús- undið, sem eftir stendur, þegar hann kemur heim. Gríma gamla er ekkja, vinnujálkur, útslitin af skítþvotti fyrir Jósafat og önnur stórmenni'. Hún er ráðvönd og skyldurækin, eins og Jón sonur hennar. Hún lifir í þeim sælu- draum að eignast kofan, og geta hræðslulaust sagt Jósafat að þvo sinn skít sjálfur. En alt veltur meir en tíu vitringar geta svar- |kvæmt landslögum. — Grímu kynnu að trúa um lögmál Móses. 'að, og hitt, að það hefir einlægni og kjark til að segja það, sem fullorðna. brestur hvorttveggja til. Fyrir honum er það ekkert undarlegt þó hann sjái “Lilla bróðir” ungbarn, sem móðir hans misti. En þess á milli er Lilli' bróðir hjá guði einhversstaðar uppi' í loftinu. Þú kannske kann- ast við þessa skýringu af vörum eldra fólksins, sem við urðum að láta okkur nægja í æsku — einhversstaðar uppi í loftinu. En Sigga litla langar til að gera svo- litla athugasemd. Fyrir honum er það óhrekjandi sannleikur, því mamma sagði það, að Lilli bróðir væri hjá Guði einhversstaðar uppí loftinu. En nú hafði hann líka heyrt það að menn væru í stríði, þeir væru að drepa hvor annan, og skjóta upp í loftið sprengikúlum. “En ef að þeir skjóta nú Lilla bróður, þegar hann er uppi í loftinu.” “Og ef þeir skjóta nú Guð.” “Það væri ekki gott ef við mistum Guð.” Ekkert svar. Frú Finndal kemur inn. Börn fara með tóma vitleysu. “Eg banna þér að tala svona.” Læknirinn varð nú samt að viðurkenna hreinskilni Sigga litla. — Þegar þú hefir séð leik- inn, og ert aftur kominn heim í ró og næði, reyndu þá að svara Sigga litla. Og ef þú vilt vera svo vænn, eða væn, að senda mér svarið á skrifstofu þessa blaðs, skal eg koma því til allra Sigga sem eg næ í. Læknirinn er að minsta kosti þeirrar skoðunar, að vér menn- irnir búum í svo nánu sambýli hvor við annan, “að jafnvel eitt skammbyssuskot, lengst suður í löndum geti umhverft hugum okkar hér.” Ef vér aðeins gæt- um trúað því, að jafnvel óvild til annara setur svartan blett á sál vora, þá mundi enginn leyfa sér gömlu finst nú að lögin komi' sér Hann hélt sér sjálfur ekki svo f jandi lítið við. Hún hafði aldrei haft neitt saman við þau að sælda. Svona til málsbóta fyrir lögin, gerir læknirinn þá athugasemd, fast við lögmálið. Og hefði lög- málið og sumir herkóngar gamla testamentisins verið minna tign- aðir, en Kristi leyft nær hjart- anu, hefði heimurinn, ef til vill að lögin séu meðal annars sett verið orðinn annar en hann er nú, til þess að vernda lítilmagnann.” eftir öll árin, sem mentaði heim- “Vernda lítilmagnann! Þau urinn hefir stært siS af að vera gera nú slag í því”’! Er eg ekki kristinn. svift öllu sem eg átti', þrátt fyrir Eg býst nú við að þér þyki þessi lög. Er eg ekki hrakinn og þetta þurt á bragðið, svo eg ætla hrjáður vesalingur, með vitfirr- að breyta til og rifja upp sumt inginn minn í eftirdragi', þrátt af því sem skeð hefir á árinu fyrir þessi lög? Ætlar ekki Jósa- liðna, en það er nú fátt — og fat að reka mig úr kofanum mín- skal eg reyna að vera fljótur að um, þrátt fyrir þessi lög.” Er segja frá því. ekki Jósafat að græða stórfé með því að sjúga út lítilmagnann, þrátt fyrir þessi lög? Vernda lítilmagnann! Það er von þér segið það læknir. “Eg vil að minsta kosti áskilja mér þann Það er þá fyrst að byrja á tíð- inni. Vorið var nokkuð rign- ingasamt og vorvinna gekk frek- ar seint, en gréri þó nokkuð; en í júní gerði stórrignmgu og fóru þá sumstaðar akrar undir vatn rétt, að fá að skamma Jósafat, og skemdust allmikið á lágu landi svo um munar. Einu sinni' á SVo að sumir mistu alla sína æfinni skal hann fá að heyra hafra uppskeru. En eftir það sannleikann. Og í næsta þætti þornaði svo að víðast varð góð leysir sú gamla hressilega frá uppskera á öllu sem ekki skemd- skjóðunni. Jósafat kemur ekki fram í þessum þætti, en það eru að safnast að honum ógur- leg óveðurský, sem dynja yfir hann í næsta þætti. Frú Finndal verður það ljóst, að hún er í þann veginn að falla í gildru, sem hún hefir bæði ótta og and- stygð á. En hún verður fyrir óvæntri liðveizlu, sem gefur ist í júní; einkum var hey með besta móti, sem lengi hefir verið, og það sem best var, að á hálendi var nógu mikil væta að þar gréri allvel; svo að segja má að sjald- an hafi komið betra gras ár á hálendi'. Hafrar og öll garðrækt varð í góðu meðallagi', að undan- skildu því svæði, sem alt drukn- aði á í júní, sem áður er sagt. á því, að skipið sem Jón hennar ,að skjóta guð. Grímu gömlu finst er á komi fyrir daginn, sem kaupsamningurinn krefst að borguð verði síðasta summan fyrir kofan. Hún notar því hverja stund sem hún getur losn- að við þvottabalann til að rölta vestur á Bræðraborgarstíg, og horfa út á sjóinn. Frú Finndal hafði' slasast lítil- lega svo læknirinn lítur þess- Vegna inn til hennar. Hún er þá ekki komin á fætur svo hann staldrar við og fer að rabba við Sigga ltila. Það er hvort- tveggja að eitt barn getur spurt nú að þeir hefðu að minsta kosti getað látið hann Jón sinn í friði, ekki mundi' hann vilja drepa neinn. “Hann, sem hefir vérið mér svo undur góður, frá því hann var barn”. “Hversvegna ættu þessir fantar að ráðast á Jón minn, alsaklausan og varnar- lausan úti á hafi? Ekki hefir hann gert þeim neitt. Þannig spyr þetta útslitna gamalmenni, sem mist hefir alla von, alla drauma. En veruleikinn verður eftir. Jósafat gengur eftir sínu, sam- henni kjark ti'l að forðast hætt- yerg. a öllu sem selt er, hefir una. Læknirinn á einnig eitt- verið í meðallagi, nema hey er hvað vantalað við Jósafat. nærri óseljanlegt; hér í fylkinu Það hefir máske verið læknir- er of mikið af heyi. Veturinn inn, sem gaf frú Finndal svo hefir verið svo góður að flestir magnað hressingarlyf, að hún högðu hey fyrir sjálfa sig. Svo finnur sig færa í flestan sjó .og ag þeir sem hey hafa til sölu, siglir fullum seglum niður til geta ekki selt mikið til nágranna Jósafats! “Nú þori eg alt”! ejns 0g oft hefir verið. En að Þar með er tjaldið dregið fyrir senga þag anstur fyrir fjöll, annan þátt. Eg hefi ekki tíma kostar svo mikið, að fóður-kaup- til að sýna þér meira f þetta menn sja ser ekki' fært að kaupa sinn. Eg er eins og vera ber, al- þag Bændur hér halda heyi í staðar og hvergi. Sé þig aftur —14 dölum og flutningur aust- í næstu viku með snepla úr þyiðja ur mun(ji verða sem næst eins þætti. Þinn á meðan, Pétur Gautur BRÉF TIL HKR. Geðjast þér gott vín? . . . Sérhver miðdagsverður sem byrjar með HERMIT SHERRY og endar með HERMIT PORT, er eins fullkominn og ánægjulegur og nokkur veizla getur verið. Og vegna hins lága verðs á þessum viðurkendu evrópisku vínum, er hægt að njóta þeirra við hverja máltíð. hár og mundu menn austurfrá ekki kaupa það á því verði. Þetta er og sýnishom af því hvaða kjörum við þurfum að sæta, sem verðum að kaupa hænsnafóður ------ að austan. Nú er hér 100 punda R. R. No. 1, White Rock, B.C. sekkur tvo dali og yfir af númer 5. marz 1938 6 hveiti sem að líkindum er selt Kæri hr. ritstj. Hkr.: fyrir fá cent austur frá, þar sem Það hefir dregist fyrir mér að hveitið er ræktað. Eftir að þorn- skrifa þér fáeipar línur, til að aði til, var einmuna tíð og nýting láta þig vita að eg skrötli þó svo góð, sem hægt var að óska. ofan jarðar ennþá, þó lítið lið sé Haustið ágætt og veturinn sem nú orðið að mér, hefir af er einmuna góður. Að vísu reyndar aldrei verið mikið, en kom nokkur snjór 13. nóv., en batnar lítið, eftir því sem árin tók fljótt upp og gleymdist því færast yfir mig og heilsan þverr- fljótt öllum nema talsíma félag- ar, inu (B. C. telephone co.), því Þessar línar verða aðeins sund- það slitnaði mikið af vírum, og urlausar hugleiðingar og þanka- eitthvað brotnaði af ávaxta- brot, en engar vísindalegar rök- trjám. Að öðru leyti hefi eg ekki fræðslur. En svo það verði þó heyrt getið um skaða hér nærri, eitthvað, ætla eg að byrja á, að en urðu einhverjir lengra í þakka þér og Heimskringlu fyrir burtu. Síðan oftast blíðviðri að allar góðu og fróðlegu ritgerð- kalla má. irnar, sem í blaðinu hafa verið Hér er mestur land-búskapur síðastliðið ár. Eg held tæpast þó í smáum stíl sé víðast og því að nokkur einn árangur Heims- ekki eins tilfinnanlegt atvinnu- kringlu hafi fært lesendum sín- leysi eins og í bæjum, og er þó um meiri' flóðleik og heilnæmari, talsvert kraum og kostnaður við en þessi síðasti, og er gott til framfærslustyrk. Og svo er sagt þess að vita, að blaðið heldur á- að þeim sé altaf að fjölga sém fram hina sömu frjálsu braut; ekki geta borgað skattana, og er Hermit Port • Concord ripht S O WINES Cata'wba Hermit Sherry THE FAMILY WINES FOR ALL THE FAMILY HermitPortandSherry — 26 oz. bottle 60c. Carton of six 26 oz. $3.00 Concord and Catawba—26 oz. bot. 50c. Carton of six $2.50. 1 gal. jar $2.00 Produced by T. G. Bright & Co., Limited, Niagara FalU í&áLXI. .. .--r er vonandi að svo verði, næstu fimm tugina eða, lengur. Það hefir verið hressandi að lesa sumar ræðurnar eftir prestana, það slæmt, því á þeim þarf að halda eins og flest er nú í hag- inn búið. Nokkuð hefir verið unnið að vega bótum, helzt af og ekki sízt ræðu leikmannsins sveitinni' og hafa styrkþegar Þorvaldar Pétursson, ásamt haft þá vinnu að mestu leyti. mörgu öðru, sem sýnir breyttan En sú vinna er mest unnin með hugsunarhátt. Og það er ekki vélum^og því ekki eins mikið fyr- síður hressandi að heyra að fólk ir almenning og gæti verið. En er farið að þora að tala um þeir sem »týra vélunum eru oft- kirkjumál og kristindóm upp- ast ekki styrkþegar, heldur menn hátt, og er vonandi' að sem flestir sem eru við efni. Sömu lögum fari að líta á kristindóminn frá er háð öll stjórnarvinna, að þeir ofurlítið öðrum sjónarhól en hér hafa beztu vinnuna og hæst til hefir verið gert. Kristur ætl- kaupið, sem sízt þurfa. Nú er aðist víst aldrei til, að það sem búið að byggja brú yfir Fraser- hann kendi yrði haft til daga- ana 0g hefir henni verið lýst í brigðis á helgum, en kistulagt og Vancouver blöðunum, svo þeim gleymt alla vikuna; hann boðaði, pem þau ]esa er þag ag nokkru trú í verki og athöfnum í þessu kunnugt. Brú þessi er mikið og lífi; hefir sjálfsagt álitið, að sá þarft mannvirki; gamla brúin sem kynni að haga sér sem líkast J var gog fynr 20—30 árum, en hans kenningu, yrði hólpinn í með þeirri umferð, sem nú er öðru lífi, hverju sem menn orðin, var hún orðin ónóg, og( furða hvað fá slys urðu að því, þessi nýja brú er mikið breiðari eða um helmingi, svo nú er síður hætt við slysum, hvernig sem það gefst, enda er nú mikiu strangara eftirlit. Þessi nýja brú var opnuð 15. nóv. af forsætis- ráðherra Patullo og fleirum herr- um. Patullo hélt ræðu stúf og sagði verkið harla gott, fór svo aftur og lét gera veizlu fyrir sig í New Westminster og lofaði stjórn sína mjög fyrir fram- kvæmdir. Brúin er rúma mílu á lengd og mikið hærri en gamla brúin. Kvað hafa kostað 4 milj. og er sagt að sumt af því hafi verið fengið frá sambandsstjórn- iani og hefði reyndar átt að vera alt, þar sem þetta er svo að segja eina samgöngubrúin milli Banda- ríkjanna og Vancouver-borgar fyrir vestan fjöllin yfir þetta stórfljót. Þetta er tollbrú, kost- ar 25 cent fyrir hvern bíl aðra leiðina eða 50 cent fram og til baka, 7 ticket fást fyrir $1. Og líka er hægt að kaupa leyfi fyrir einn mánuð og er það 3 dali, en þá má ferðast svo oft sem hver vill. Stærri fólksflutnings og vörubílar borga 5 dali á mánuði. Bændur eru undanþegnir með vissan þunga og svo þeir sem vinna fyrir stjórnina og stjórnin sjálf er tollfrí, en engin atvinnu- leysingi. Annars er það eina ráð- ið að reyna að borga brúna með þessu móti; ef tollurinn verður þá ekki brúkaður til annars, öðruvísi verður hún aldrei borg- uð. Eftir að Patullo var búinn að opna brúna og gefa henni nafn sitt Patullo bridge, fór hann og þeir sem með honum voru, eftir að hafa setið að veizlu, til Vic- toria og hækkuðu kaup allra ráð- herranna og fann engin að því, og er það helzta þjóðþrifa verkið sem þingið afkastaði, umyrða- laust. Nokkuð hefir stjórnin látið vinna á þjóðvegum en mest með vélum, til dæmis var unnið rúma 3 mánuði á veginum frá Banda- ríkja línunni norður að Fraser ánni (The Peace Arch High- way) eða friðarboga þjóðvegin- um sem svo er kallaður. Þessi vegur á að liggja að nýju brúnni á Fraser ánni; hvort hann verð- ur nokkurn tíma kláraður, má hamingjan vita; hann er búinn að vera um 20 ár kosningabeita og verður sjálfsagt lengur. Á þessum vegi var unnið í 3 mán- uði og var sagt að eytt hefði verig io—15 þúsundum, og þarf góða sjón til að sjá hvar það get- ur legið í verkinu sem unnið var. En svo eru vélarnar fljótar að taka upp talsvert af penginum, eins og þær eru nú brúkaðar til alls. Eg er ekki á móti vélum við suma vinnu, en þegar ekki er tekið ræsi meðfram vegi, eða mokað möl í vagn nema með vél- um, en ungir menn í þúsundatali' ganga vinnulausir, finst mér nóg um. Með vélunum unnu á þess- um vegi 6 menn, alt annað sem eytt var fór til að kosta vélarn- ar; gott sýnishorn af því hvernig farið er með peninga, sem píndir eru út úr fólki' í sköttum, því all- ar vélar og það sem til þess þarf að halda þeiin við er keypt af auðfélögum og þangað fara pen- ingarnir, sem reittir eru af þeim sem reyna að borga álögurnar, en fólkið vinnulaust í þúsunda- tali. Ekki' svo að skilja að eg álíti stórum verra hér en annar- staðar. Pattullo er sjálfsagt lík- ur öðrum forsætisráðherrum, ráðalaus og dáðlaus, hann er bara ein tönn í pólitíska flokks- hjólinu sem öllu er að steypa í það ráðaleysis ginnungagap, þar sem engrar viðreisnar er að vænta. Það er annars furðu- legt hvað fólk er sljótt fyrir því sem nú er að gerast í flokks- pólitíkinni, * ekki í þessu landi frekar en um mestan hluta heims, þar sem vissar stéttir þjóðfélaganna veita þeim eitur straumum inn í þjóðarsálina, sem tæpast getur endað öðruvísi en með einhverri byltingu. — Sundrungin er orðin svo mikil og hatrið svo sterkt að sjaldan hefir verra verið, einmitt nú þegar sem mest ríður á að vera sam- taka, því sumt af því sem er að gerast í Evrópu og Asíu, getur heimsótt þetta land fyr en varir. Sá níðhöggur sem nú nagar all- ar sjálfstæðisrætur þjóðarmeið- anna í sumum öðrum löndum, getur heimsótt þetta land fyr en varir. Eg býst við að þetta verði kölluð bölsýni, mér hefir verið sagt það áður að eg væri svartsýnn, og má vera að svo sé, en eg hefi aldrei getað hræsnað svo að segja það gott sem mér hefir sýnst ílt. f síðasta blaði Heimskringlu er minst á grein sem stóð í blað- inu Vancouver Sun, um hækkun á skólagjaldi stúdenta. En það er ekki nema einn liður af því fimbulfambi sem nú er beitt hér í kenslumálum. Það er þá fyrst að minnast á að stjórnin hefir borgað 40% af hundraði til mentamálá, og gerir ennþá. En nú afsegir stjórnin að taka þátt í að byggja öðruvísi skóla en há- skóla, vill láta sameina alla 1—3 bekkjar skóla í stóra skóla og flytja börnin í bílum á skólana, en það mundi hafa mikin auka- kostnað. Annað sem stjómin hefir nú fundið upp, er að skylda alla kennara til að taka háskóla- próf, það er að fara á University og taka þar þróf. Áður gátu kennarar fengið kennara leyfi með því að útskrifast úr barna- skóla, 3 ára veru í miðskóla, og eitt ár á kennaraskóla, og ef próf frá þessum skólum voru álitin góð, gat kennarinn fengið leyfi'. Nú er þessu breytt þannig, að eftir alþýðuskólana þarf að taka 4 ár í miðskóla 2 á kennaraskóla og 3 á háskóla (University) til þess að geta fengið kennara- leyfi. Þetta er alt svo dýrt nú orðið, að ekki' er nema fáum fært, og svo er margt fleira sem lagt er í veginn sem enga þýð- ingu hefir aðra en að pína út peniuga og til að halda uppi nokkrum háskóla prófessórum og níðast á fátæklingum. f flokksmálum er oftast frekar kyrt nú um tíma, flestir láta sér líka það sem er, brosa þegar þeir lesa skýrslur banka og stór verzlana, halda víst að gróðinn sem þar er sýndur, sé gróði alls þjóðfélagsins. Það er sagt að gömlu Rómverjar hafi fylst stolti þegar þeir sáu skraut keis- aranna, af því þeir hafi trúað að heimurinn hlyti altaf að lúta þeim og það er tekið fram að þeir sem stoltastir voru, hafi oft verið þeir sem ekki áttu til næsta máls. Það eru margir svangir enn í dag sem halda að núver- andi fyrirkomulag sé það eina sem til greina megi koma. Social Credit má varla nafna. Það er sjálfsagt rétt að social credit er ekki alfullkomið, en það er þó tilraun að brjóta skarð í auðvaldsmúrinn og Wm. Aber- hart á heiður af að vera sá fyrsti sem byrjað hefir að brjóta það skarð, að hann verði undir í baráttunni við okurvaldið er ekki að efa; hann er ekki sá fyrsti' sem fyrir því valdi hefir legið flatur, en trúað gæti eg að svip- uð aðferð yrði að takast upp, sjálfsagt endurfætt áður líkur, og trúað gæti eg að nafn Aber- harts yrði minst með alt annari tilfinningu en nafns Kings, þó annmarkar séu á aðferðinni. — Það er fátt fullkomið í byrjun, og það þó við minni' örðugleika sé að etja. Eg held þá sé best að hætta og biðja forláts á öllu ruglinu. Þú ert sjálfráður hvort þú notar nokkuð af þessu í blaðið eða ekki. Eg sendi hér með andvirði blaðsins, 3 dali fyrir 1938—39. Eg byrjaði að kaupa blaðið í febrúar 1904 — og tel minn gjalddaga í þeim mánuði. Bið þig að gera svo vel að koma því tii ráðsmannsins. óska svo öllum löndum árs og friðar og vertu svo blessaður og sæll. Þinn einlægur, Þ. G. ísdal

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.