Heimskringla - 16.03.1938, Side 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. MARZ 1938
FJÆR OG NÆR
Sækið messur
í Sambandskirkjunni í Winni-
peg, kl. 11 f. h. (þegar ensk
messa fer fram) eða kl. 7 e. h.
(íslenzku guðsþjónustuna). —
Viðeigandi umræðufeni og góður
söngur. Sunnudagaskólinn kem-
ur saman kl. 12.15.
* * *
Vatnabygðir sd. 20. marz
í Wynyard:
Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli
Kl. 2 e. h.: Ensk messa.
* * *
Séra E. J. Melan messar í
Hekla, Man., sunnudaginn 20.
marz n. k. k.l 2.30 e. h.
* * / *
Leikmanna-messa fer fram í
kirkju Sambandasafnaðar í Ár-
borg sunnudaginn 27. marz. —
Þorvaldur Pétursson flytur ræð-
una.
* * *
Miðvikudaginn 9. marz fór j r. h. Ragnar biður nemendur
fram gifting á Lundar að heimili ; s{na 0g vjni ag athuga að hann
prestshjónanna, séra Guðmundar hefir nú flutt kenslustofu sína
og frú Sigríðar Árnasonar. Hjón- | fra 518 Dominion St. í Mall Plaza
in, sem verið var að gifta; voru eitt nýjasta stórhýsi bæjarins
ungfrú Hrefna Árnason í Winni- skamt frá Hudson Bay búðinni.
peg og hr. Páll Ó. Einarsson, til Hann hefir leigt þar Suite nr. 1
heimilis í St. James, Man. Brúð- |0g sími 38 175. Mall Plaza stend-
Kvenfélag Sambandssafnaðar
efnir til sölu á heimatilbúnum
mat í Sambandskirkjusalnum á
Banning St., næstkomandi laug-
ardag (19. marz) frá kl. 2 e. h.
til 6 að kvöldinu. Til sölu verður
rúllupylsa, lifrarpylsa, blóð-
mör, kæfa, kaffi og kaffibrauð.
Verð á matvörunni er sanngjarnt
og í raun og veru óviðjafnanlegt,
Barnasamkoma
undir umsjón íslenzka Iaugar-
dagsskólans verður haldin í
Fyrstu lút. kirkju laugardagskv.
þ. 26. þ. m. Skemta þar börn og
unglingar með framsögn, hljóð-
færaslætti, einsöngvum, upp-
lestri
undir
Eftirmæli
Með láti Guðmundar Bjarna
Jónssonar, er bar að 6. febrúar,
að heimili dóttur hans, Mrs. John
I. Hjálmarsson í Dauphin, Man.,
er til moldar hniginn einn af
eldri íslenzku landnámsmönnun-
og smáleik. Barnakór \ um vestra. Hann var 85 ára gam-
umsjón Ragnars H. 1 an.
Ragnar skemtir þar með mörg- i
þegar litið er á vörugæðin, því um nýjum lögum sem nú er
um “hanteringu” á þess konar
er ekki að spyrja, hjá kvenfélag-
inu, sem ekki býður nema það
sem bezt er og fullkomnast i
þessari grein. Vara þessi er ekkí
í búðum seld og er því nýnæmi á
borðum á ílestum heimilum. ís-
lenzkar. húsmæður ættu að færa
sér þessi kostaboð í nyt og gæða
heimilisfólkinu einu sinni á ís-
lehzkri kæfu og slátri. Þá ber og
að muna, að kvenfélagið er bæði
með þessu starfi sínu og öðru að
vinna fyrir gott málefni, sem
þess er vert, að stutt sé af ís-
lendingum.
verið að æfa. Þetta er eina sam-
koman af þessu tæi á árinu og er
því full ástæða fyrir fólk að
Bjarni var fæddur 1853 á Gafli
í Svínadal í Húnvatnssýslu. Og
þar ólst hann upp. Til Banda-
ríkjanna kom hann 1887 og sett-
ist fyrst að tvær mílur suðvestur
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Högnv. Pétursson
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
sækja hana vel, til örfunar fyrir jy[ouniain* h. D., en fluttist
börn og að styðja gott málefni,
fyrir utan hvað skemtiskráin
sjálf er fjölbreytt og ætti að
tveim árum síðar norður í bygð-
ina, til La Mourde township og
nam þar land. Síðar keypti hann
ur
Lundar, 12. marz 1938
Ráðning á gátu Mr. F. Hjálm-
arssons í síðasta blaði Hkr. skilst
mér vera: ís.
Mrs. Ed. Hallson
* * *
guminn kom að heiman fyrir 10
árum, vann um skeið í búð norð-
ur á Oak Point hjá Jóni Árna-
syni kaupmanni, en byrjaði svo á
verzlun á eigin spýtur í St.
James og hefir famast vel. *—
Hann er vel gefinn maður og
hinn myndarlegasti.
Brúðurin er dóttir séra Guð-
mundar 0g frú Sigríðar Árnason-
ar á Lundar, Man.; hún er lærð
hjúkrunarkona, útskrifaðist fyr-
ir einu ári og hefir síðan stundað
hjúkrunarstörf í Winnipeg. —
Veizlur (showers) voru brúður-
. inni haldnar fleiri en ein bæði í
Winnipeg og á Lundar af vin-
stúlkum hennar, og vinir brúð-
gumans, sem margir voru verzl-
unarumboðsmenn (travellers)
heimsóttu hann í sama skyni. —
Framtíðar heimilið verður í St.
James. Heimskringla óskar hin-
um myndarlegu og vinsælu ungu
hjónum til lukku.
* * *
Síðast liðinn mánudag voru í
bænum staddir: Sveinn Thor-
valdson, M. B. E. frá Riverton,
séra Guðm. Árnason frá Lundar;
séra Eyjólfur Melan frá River-
ton. Þeir komu til að vera á
fundi stjórnarnefndar Samein-
aða kirkjufélagsins.
ur beint á móti Winnipeg Audi-
torium á horninu á Memorial
Blvd. og St. Marys Ave.
* * *
Þakkarorð
Við undirrituð þökkum af
hjarta öllum sem sýndu okkur
hluttekningu og samúð við lát og
útför eiginmanns og föður okkar
Þorsteins Péturssonar, sem lézt
að heimili sínu í Piney, Man., 7.
þ. m. Sérstaklega viljum vér
þakka “Piney Veterans Club” og
þeim öðrum sem sýndu okkur
hluttekningu með því að senda
blóm og með nærveru sinni við
útförina.
Með innilegum þökkum,
(Mrs.) Ingibjörg Pétursson
Sigurður Pétursson
Gunnar Péturssom
Loftur Pétursson
* * *
Spilað verður í 3ambands-i
kirkjusalnum næstkomandi laug-
ardagskvöld. Tvenn verðlaun
eru veitt á hverju kvöldi, fyrst
fyrir hæzta vinning í spilinu og
svo lukkudráttur (door Prize).
Kaffi og ýmsar skemtanir fara
fram á eftir bridge-spilinu.
THEATRE
TfflS THI R.—FRI—SAT.
ALICE FAYE—DON AMECHE
“YOU CAN’T HAYE
EVERYTHING”
vvith THE RITZ BROTHERS
JOHN HOWARD—NAN GREY
in
“LET THEM LIVE”
and CARTOON
FRIDAY Night is GIFT NIGHT
“St. Patrick’s Tea and At
Home”, undir umsjón eldra söng-
j flokks Hins fyrsta lúterska safn-
' aðar verður haldið á fimtudags-
kvöldið 17. marz í samkomusal
1 kirkjunnar. Samkoman byrjar
klukkan 8.30.
Stutt en vandað prógram hefir
verið undirbúið en að því loknu
fara fram kaffi veitingar.
Söngflokkurinn vonast til þess
að sem flestir safnaðar meðlimir
og vinir heimsæki sig þetta
kvöld. Arður af samkomunni
verður notaður til þess að kaupa
músik.
VERIÐ VELKOMIN
Á LAUGARDAGS-SPILAKVÖLDIN
í SAMBANDSKIRKJUSALNUM
Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 19.
marz. Byrjar á slaginu kl. 8.15.
Takið eftir: Spilaðar verða 16 hendur. Þeir sem
of seint koma, tapa þeim höndum, sem búið er að spila;
fá engan uppbótarvinning. Frá þessari reglu verður
ekki vikið.
Tvenn verðlaun verða veitt á hverju kvöldi ofurlítil
(door prize) og svo þeim sem hæstan vinning hefir í
spilinu.
Að bridge-spiluninni lokinni, verður kaffidrykkja
og ýmsar skemtanir.
Inngangseyrir 25c Byrjar á slaginu 8.15 e.h.!
Umsjón þessara skemtana hefir
deild yngri kvenna í Sambandssöfnuði
Síðast liðinn fimtudag (10.
marz) lézt í Framnesbygðinni í
Nýja íslandi, Eiríkur Stefánsson,
frá Árnanesi í Austur Skafta-
fellsýslu á íslandi. Hann var
háaldraður, kominn yfir nírætt.
Vestur um haf kom hann 1904,
ásamt bróður sínum Einari og
fleira fólki frá Árnanesi. í
Framnesbygð hefir hann átt
heima síðan hann kom vestur hjá
Bergi Jónssyni Hornfjörð (frá
Hafnarnesi) og konu hans Pálínu
Einardsóttur, bróðurdóttur sinni.
Faðir Eiríks var Stefán Eiríks-
son í Árnanesi dannebrogsmaður
og alþingismaður í Austur-
Skaftafellssýslu í mörg ár; einn-
ig hreppstj. í Nesjum og á Mýr-
um samtímis um nokkurt skeið.
Stefán var af svonefndri Hof-
fellsætt. Móðir Eiríks var Guð-
rún Einarsdóttir Högnasonar frá
Skógum. Systkyni Eiríks eru öll
dáin. Eiríkur var ógiftur.
f dagfari var hann hinn hæg-
asti og skifti varla skapi. Hann
var sívinnandi og hinn trúasti
til orða og verða. Fyrir aðra var
hann ávalt fús að gera alt, sem
honum var unt. Hann var einn
hinn ósjálfelskasti maður sem
unt er að kynnast.
Jarðarförin fór fram að Ár-
borg, Man., s. 1. þriðjudag (15.
marz). Séra Sigurður ólafsson
jarðsöng.
* * *
Síðast liðinn miðvikudag lögðu
Mr. og Mrs. dr. Ágúst Blöndal
af stað vestur á Kyrrahafs-
strönd; búast þau við að dvelja
þar mánaðar til sex vikna tíma.
* * *
Ráðning á gátu Finnboga
Hjálmarssonar, er birtist í síð-
asta tölublaði “Hkr.” er að mín-
um dómi: Hafís.
M. E. M.
* * *
Guðsþjónusta í Vancouver
Sunnudaginn 20. marz kl. 3 e.
h. verður haldin íslenzk guðs-
þjónusta í dönsku kirkjunni á
horninu á “Nineteenth and
Burns St.” í Vancouver, B. C. —
Allir íslendingar, sem lesa þessi
messuboð, eru beðnir að útbreiða
þau eftir getu. Kirkjan er mjög
aðlaðandi. Var bygð fyrir
skömmu í svipuðum stíl og
Grundtvigs kirkjan fræga í
Kaupmannahöfn. Allir boðnir
og velkomnir.
K. K. ólafsson
* * *
Sjónleikur
Y. P. L. L. leikfélag Norsku
lútersku kirkjunnar sýnir sjón-
leikinn “A Poor Married Man”,
skop og skemtileikur í þremur
þáttum í Trinity Hall (móti Tri-
bune) fimtudaginn 24. marz kl.
8 e. h. Aðgangur 25c.
verða ánægjuleg fyrir áheyrend- jörg . Pembina County og bjó þar
til ársins 1931. Þá flutti hann
til Dauphin til dóttur sinnar og
var þar það sem eftir var æfinn-
ár.
Jarðarförin fór fram frá lút-
ersku kirkjunni í Hallson, N. D.
11. febrúar. Hafði svo verið ráð-
gert, að þessi landnámsmaður
Walhalla-bygðar yrði jarðaður
syðra.
Bjarni giftist heima á fslandi
Velgerði Jónatansdóttur. Áttu
þau þessi börn: John, Hólmfríði',
Hannes Sigurð og Joseph
August. En kona Bjarna dó 2.
des. 1924. Einnig eru tveir syn-
ir þeirra dánir, Joseph August,
er lézt 15. maí 1924 og John
1929.
Af börnum þeirra eru því tvö
á lífi Mrs. John I. Hjálmarsson í
Dauphin, Man., og Hannes Sig-
urðum í Pine River, Man.
Séra Haraldur Sigmar jarð-
söng. Hinn látni var jarðaður í
grafreitnum í Hallson.
Líkmenn voru, Simundur Si-
mundson, William Thorsteinsson,
óli Thorsteinsson, Eiríkur
Eiríksson, John Goodman og
Barney Austman.
* * *
Til vina séra Jóhanns
Friðrikssonar
Eg er staddur hér í Bottineau,
N. D., og býst við að dvelja hér
fram yfir hátíðina. f bænum er
ágætt sjúkrahús — óvanalega
gott fyrir kaupstað á sömu stærð
Á þessu sjúkrahúsi liggur vinur
minn og bróðir, séra Jóhann
Friðriksson, og er hættulega
veikur og stundum mjög þungt
haldinn. Tilgangur þessara fáu
lína er að tilkynna vinum hans
nær og fjær að svona er ástatt
fyrir honum. Kona hans og börn
er í Deloraine, Man., og auðvitað
búa þar við mjög erfið kjör. Eg
legg til að vinir séra Jóhanns og
þeirra hjóna skrifi honum án
þess að búast við svari, og eg
vona að séra Jóhann fyrirgefi
mér þó eg bæti við að seðill með
hverju bréfi mundi koma sér vel.
Nærri má geta hvort ekki er
þröngt í búi þegar heimilisfaðir-
inn er rúmfastur í margar vikur
og jafnvel marga mánuði. Séra
Jóhann er ágætur drengur og
góður prestur. Það er einlæg
bæn okkar allra að hann fái full-
kominn og varanlegan bata; en
ef ekki þá veit eg að himnafað-
irinn gefur honum eins og að
undanförnu styrk og hugrekki í
þessu þunga sjúkdómsstríði.
Vinsamlegast,
NCarl J. ólson
—Bottineau, N. D.,
11. marz 1938.
* * *
55. ársþing stórstúku Mani-
toba af alþjóðareglu Goodtempl-
ara verður haldið í G. t. húsinu
í Winnipeg dagana 27. 28. apríl
n. k.
Pianokensla
R. H. RAGNAR
Kenslustof a:
Ste. 1 Mall Plaza
Phone 38175
Dánarfregn
Þ. 7. des. 1937 lézt að heimili
dóttur sinnar og tengdasonar,
Mr. og Mrs. Arch. J. Garvey í
Vancouver, B. C., ekkjan Krist-
,björg Þorkelsdóttir Bjarnarson,
fædd 10 maí 1851 á Núpum í
Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu.
Akureyrar-blöð eru vinsamlega
beðin að taka upp þessa dánar-
fregn.
* * *
Jón S. Jónsson, sonur Sigur-
jóns Jónssonar á Lundar, Man.,
var staddur í bænum yfir helg-
ina.
* * *
Ný Goodtemplara stúka
Stúka var stofnuð í Riverton,
Man., sunnudaginn 13. marz —
Fundurinn byrjaði kl. 3 e. h. —
Stúkan heitir “Æskan”. Þeir
sem settir voru í embætti s. 1.
sunnudag voru þessir:
ÆT—Mrs. S. ólafson
VT—Miss Helga Thorbergsson
C—Laura Thorvaldson
Rjtari—Miss Helga Sigurðsson
V.-Ritari—Miss Mabel Coghill
Fjárm. Ritari—Marino Coghill
Gjaldkeri—Mrs. Barney Gíslason
D—Miss Jórunn Sigurðsson
ÆD—Lorna Briem
FÆT—Mrs. S. Thorvaldson
V—Mr. Bensi Briem
ÚV—Mr. Harry ólafsson
Stofnandi stúkunnar var séra
G. P. Johnson. Stúkan var stofn-
uð með tuttugu og einum meðlim
en 33 höfðu skrifað undir inn-
tökubeiðnina til alþjóða reglunn-
ar og sem að líkindum ganga inn
í stúkuna á næsta fundi, sem
verður haldin fimtudagskvöldið
17. marz kl. 8 e. h. í skólahúsinu
í Riverton. Allir boðnir og vel-
komnir í stúkuna “Æskan”.
Einnig taka þátt í fundinum
stórtemplar A. S. Bardal og fl.
frá stórstúku Manitoba.
* * *
Til fólks út um land
Nú er tækifæri að koma sér
upp bókasafni ódýrt. Við erum
að selja bókasafn vort, hundruðir
bóka, frá 5 til 15 cents hverja
bók, eftir því hvað mikið er
keypt í einu.
Ingibjörg Shefley,
THE BETTER OLE
548 Ellice Ave. — Winnipeg
* * *
LJÓÐMÆLI
St. G. Stephanssonar
Á þessum vetri koma út síð-
ustu kvæði hans er fylla bindi á
stærð við þau sem út eru komin.
Tækifærið er því nú, að eignast
4 og 5 bindið fyrir þá sem eiga
hin fyrstu þrjú og vera við því
búin að fylla kvæðasafnið, er
þetta síðasta kemur á markað-
inn.
Andvökur IV. og V. eru nú
seld með affalls verði á $4.25
bæði bindin.
Sendið pantanir til
Viking Press og
íslenzkra bóksala hér í bæ
MESSUR og FUNDIR
kirkju Sambandssafnaðar
Uessur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 £. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenzku.
SafnaOarnefndin: Funálr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrata
mánudagskveld í hverjum
mánuðl.
KvenfélagiB: Fundlr annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæfingar: Islenzki &öng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
Wonderland
THEATRE
Fri. Sat. & Mon. Mar. 18, 19, 21
“BIG CITY”
Spencer Tracy—Luise Rainer
“WOMEN MEN MARRY”
Josephine Hutchison—G. Murphy
“W'ild West Days”—Chapter 12
(Fri. night and Sat. mat. only)
Mon.—Country Store Night,
20 Prizes
Tue. Wed. & Thu. Mar. 22, 23, 24
“LIFE BEGINS AT
COLLEGE”
with The RITZ BROTHERS
“Danger—Love at Work”
Ann Sothern—Jack Haley
Paramount News
Thursday—Country Store Night
20 Prlzes
Comedy Play
Y. P. L. L. Dramatic Section,
Norwegian Lutheran Church
presents their annual play, “A
Poor Married Man”, a farce-
comedy in 3 acts at Trinity Hall
(opp. Tribune), Thursday, March
24, at 8 p.m. Admission 25c.
* * *
Dr. A. B. Ingimundson verður
staddur í lækninga-erindum í
Hekla, P.O., Man., 25, 26 og 27
marz.
* * *
HLJÓMBOÐAR
sönglög eftir Þórarinn Jónsson
Þessi nýútkomna’ sönglagabók
inniheldur 40 sönglög við ágætis-
kvæði merkra skálda, austan
hafs og vestan. Þau eru öll þýð
og sönghæf, á mátulegu radd-
sviði fyrir alþýðusöng, og undir-
raddirnar svo auðveldar, að hver
sá, sem eitthvað leikur á stofu-
orgel eða piano, getur haft
þeirra full not. Prentun er skýr
og góð aflestrar, og svipar mjög
að frágangi til Alþýðusöngvanna
íslenzku, sem sumir nefna
“Kindabækur’ eða “fjárlögin”,
þó stærra í brotinu. Þessi bók
er góð viðbót við íslenzka al-
þýðusöngva, og ætti að vera
kærkominn gestur allra þeirra,
sem hljóðfæri hafa og heimilis-
söng iðka.
örfá eintök hafa borist hing-
að vestur og verða send eftir
pöntunum aðeins. Pantanir af-
greiða Gísli Jónsson, 906 Ban-
ning St.; E. P. Jónsson, ritstjóri
Lögbergs og Magnús Peterson,
313 Horace St., Norwood.
* * *
Bækurnar eru til fróðleiks og
skemtunar. Góðar bækur eru
dýrmæt eign. Látið þær einn-
ig vera til prýðis í bókaskápnum
yðar, með því að senda þær í
band til Davíðs Bjömssonar á
“Heimskringlu”. Verkið vel af
hendi leyst.
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Munið eftir að hin nýútkomna
bók, Myndir II. af listaverkum
Einar Jónssonar frá Galtafelli
fæst nú meðan upplagið hrekk-
1 ur á skrifstofu “Hkr.” fyrir
j$2.65; burðargjald, ef um póst-
sendingu er að ræða, lOc. Þeir
sem eiga eldri bókina er kom út
fyrir 12 árum munu vilja eign-
ast þessa. Eiga þeir þá mynda-
safn af öllum verkum hans.
Stjómamefnd
Þjóðræknisfélagsins
Hitið heimilið með
HEAT GLOW
CARBONIZED
BRIQUETTES
Bezta eldsneyti í hvaða veðri sem er. Ekkert
sót, deyr ekki út og þarf ekki mikinn súg.
VERÐ $12.75 TONNIÐ
Símið 23 811
McCURDY SUPPLY Co. Ltd.
1034 ARLINGTON ST.